Lögberg - 17.12.1890, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 17. DES. 189O.
3
Rjettlætis-tilfinning.
Allt fólkið í Yoakum og hjer-
aðinu f>ar í kring rar á leiðinni
til rjettarf>irigsins. t>ann dag átti
að dætna málið Hobley gegn Dutton.
Sækjandinn, Sila3 Hobley djákni,
og kona hans fóru til bæjarins í
göniDnt bændavágni. I>að var ekki
af því að f>au ættu ekki betri vagn,
heldur af f>ví að djáknanum var
annt unt að sVna nágrönnuin sínum,
að nó væri ekki lengur til vagti-
inn, s>m f>au hjóuin höfðu skekizt
i árum saman frám og áptur unt
sveitina. Mál'ð var einmitt höfðað
út af f>ví að sá vagn hafði verið
mölvaður.
Sækjandinn og kona hans voru
i of mikilli geðshræringu til pess
að f>au langaði til nð rabbá nokk-
uð satnan. Mrs. Iiobley hafði tiokkr-
um sintium spurt Silas, hvort hann
hjeldi, aö f>au mUiidu vinna málið.
Loksins sraraði hanti:
,,.ía, jeg veit ekki. Stundum
liggur við, að jeg óski að jeg hefði
f>egið f>essa 50 döllara, sem mjer
voru boðnir, og svo sætzt á málið.
Náttúrlega vitum við, að vagninn
var ekki virði f>eirra 200 doliara,
sem við förutn fratn á að fá i
skaðabætur. Og jeg byst við að
Abner ■ Peck, dótnarinn — viti f>að
fullvol; en ltann hefur rjettlætistil-
•finningu og hann veit að Dutton
Óbersti hefur betur ráð á að borga
2ð0 dollara heldur en jeg hef á að
þiggja rjetta og sljetta 50 dollara
fyrir vagninn. Dað er f>ví í raun
og veru allt undir dómaranum kom-
ið. ov við vitum ekki hrað hann
kann að gera“.
„Jeg trúi f>ví nú ekki fyrir
mitt leyti, að Abner fari að láta
okkur tapa málinu“, sugði djákna-
konan.
YerjanJinn, Miles Dutton ó-
bersti, dóttir hans Ethel, og Mr.
Kalph Elliott, málafærslumaður lians,
komu til bæjarins í allra-skrautleg-
asta vagni; á hestunum voru tnó-
lituð aktygi nteð stórum glamrandi,
nikkelkeðjum. Á ragnstjórasætinu
sat Pjetur Marteinn, ökumaðurinn,
sem tnölvað hafði vagn Hobleys
djákna. Miss Ethel hafði farið pvert
á móti boði óberstans; hún var í
ljótnandi fallegri, ljósgrænni treyju,
var með snotran hatt, og á annari
Öxlinni veifaðist ljettúðarlega fratn
o<r aptur röndótt sólhllf. L>au fóru
við og við fram hjá bændafólki á
leið'nni, og það gat ekki annað en
dáðst að henni. En ýmsar óvið-
feldnar athugasemdir gerði pað um
oflátunsrsliátt og mikilinennsku Dutt-
ons-fólksúis.
„Bölfaður stefnivargur er f>etta“,
tautaði óberstinri, |>ví I.ð f>au s,5u
heila lest af aipyðuíóiki I litlum
bænda-kerrum. „Fóikið I pessári
horngrytis boru syni>-t hafa reglu-
lega ástríðu fytir tnálaprasi".
„Það rerður að hafa eitthvuð
að skemmta sjer við, -pabbi“, sugði
Miss Ethel: „puð hefur auðvitað
ekki neina af peint skemmtisamkoinuin,
sem við getum farið á í höfuðstaðn-
um; hvers vegna ætti pað pá ckki
að fá eins ntikla ánægju eins og
pað getu'- út úr pessutn rjettarhöld-
höldum — úrskurðum og niálaferlum
og hvnð pað nú lieitir alltsaman?“
Síðustu orðin voru töluð til
Mr. Kalphs Elliotts í vingjarnlegutn
róm; Miss Ethel leit við og við
dálítið skringilega til huns, pegar
óberstinn hortði ekki á liana. t>að
var kunningsskajmr á ntilli peirra —
nokkuð óúkveðinn enn pá, pví að
óberstanum var ekki sjerlega mik-
ið gefið utn pennan unga máls-
. færslutnann.
„Auðvitað“, svaraði Elliott; „og
pað er atiðsjeð að petta ntál Hobley
gegn Dutton ætlar að verða einn
af tnerkustu viðbutðum pessa árs í
Yoakuin“,
„I->vættingur!“ sagði óberstinn;
liann var I vondu skapi í tneira
lagi; „pað stafar allt af pessu vit-
leysis-dálæti, sem peir hafa á dómara-
nefndinni gömlu, honum Peek. llann
hefur varið friðdómari í Yoakutn
síðustu 20 árin, og fólkið lijer í
kring er eins hrætt við liann eins
og hcilan hóp af kanzl&ra-lávOrðum
og hæstarjettardómurum“.
„Kann hann mikið I lögum?“
spurði Elliott, og strauk með liend-
inni utn bunka af bókutn í kálf-
skinnsbandi, sem láu í sætinu við
hlið hans.
„Álíka mikið eins og skorkvik-
indi“, svaraði óberstinn.
„Menti segja, að hann hafi rjettlæt-
istilfinningu og reyni að vera sarin-
gjarn; pjer ættuð að sjá á honum
skrítna kringlótta, rauða hausiun, með
úfna stryinu í hnakkanunt“.
„Kjettlætistilfinningu!“ grenjaði
Óberstinn, og Elliott íór að hlæja.
„Jeg hef aldrei sjeð pess nein
merki. Óðara en jeg hafði kevpt
petta hús, Elliott, fór petta hvski
að nota livert tækifæri, sem bauðst,
til pess að höfða mál á móti mjer.
Og I hvert einasta skipti hef jeg
orðið utidir. Auðvitað hefði jeg
getað áfryjað“ —
„En pað mun ekki hafa verið
ómaksins vert?“ sagði Elliott.
„Jú, stundum. E11 svo er pess
að gæta, að pað liefur aldrei nokk-
ur maður áfryjað úrskurðum Pecks
dómara, og mig langar ekki til að
eiga á hættu ofsóknir skrílsins fyr-
ir að aðhafast pað, sem menn
mundu telja níðingslega ósvffni
gegn dóinara sínum“.
„Eptir pví sem jeg heyri“,
sagði Elliott, og var ekki alveg
latist við að áhyggjusvipur ka>mi á
ljc'ttlyndislega, glaðlega andlitið {
hoiium, “eptir pví sem jeg heyri,
eru «kki tnikil líkindi tii að pessi
virðulegi rjettur muni lfta sjerleg-
utn náðaraugum á mann, sem er
alveg (ikunnugur hjer í rjettarum-
dæminu, eins og jeg er“. '
„Ónei“, svaraði óberstinn mann-
vonztíulega; „*trax í bvrjuninni set-
ur hann f vður skæting fyrir að
vera málafærslumaniis-spjátrnngur frá
höfuðstaðnuin, og svo komizt pjer
upp frá pví aldrei að“.
„En hva^ pú ert góður að
hughreysta, pabbi!“ sagði Ethel.
Þegar svo cíberstinn sneri sjer eitt
augnablik áð ökumanninum til pess
að tala nokkur orð við hann, pá
stakk Etliel hendinn: á sjer í lóf-
ann á Elliott og' hvfslaði að hon-
um: »Jeg veit pjer vinnið niálið,
og hugsið pjer yður bart, ef pjer
gerið pað“ —
„Jeg vona pað“, hv-fslaði Elliott
„en hugsið pjer yður bara, ef jeg
geri pað ekki“—
Herbergið, sem pessi naftifrægi
dótnari, Abtier Peck, hjelt rjettai-
ping í fyrir Yoakurn sveit, var uppi
yfir „búðinni“ — Iftill salur var pað,
með nokkruin tjaldalausutn glugg-
um eins og glájiandi glyrtium í
óhreinuin, hvftleitum veggjunum.
Gólfið var bert. Nóg var af bekkj-
um fvrir áhorfendur, og fácitiir stól-
ar. Málafærsluinenniriiir sátu við
langt greniborð, og voru randirnar
á borðplötunni með tnörgum göml-
um ötigum út úr lfkt og á sao-ar-
tönnum; höfðu peir verið búnir til
með vasahnífum. Dómendvim var
ætlað að sitja uppi á breiðum palli
í öðrum enda salsins. XJppi yfir
stóli og borði dómarans hjekk skraut-
himinn úr pykku rauðu damasti, og
var ákaflega líkur tveimur gönilum
gluggatjöldum bæði í lögun og
öðru ytra áliti. Skrauthiminn pessi
var orðinn pungur af ryki og kongu-
lóarvefum, og partur af honum hafði
losnað og hjekk niður uppi yfir
dómarasætinu, svo að pegar dómar-
inn hreyfði sig, pá bar pað ekki
ósjaldan við, að röndin á pvf sem
niðt|| hjekk nuddaðist um skallann
á honum.
Fimm mínútum fyrir kl. 10
störðu einir 100 áhorfendur, sem
pyrpzt höfðu inn f rjettarsalinn, upp
á pennan pall til pess að horfa á
pað hátfðlega atvik, pegar pessi á-
gæti lögfræðingur, Abner Peck,
settist í dómarasæt'ð. Hunn gekk
liægt og tígulega upp tröjipurnar,
ljet svo fallast niður f stóra hæg-
indastólinn og studdi liönd undir
kinn. Hann leit góðlátlega fratnan
f pá vini sfna og kunningja, sem
par voru satnan kompir, og virtist
peitn pá sem hann væri persónu-
gjörfing rjettlætis-tilfinningarinnar
sjáiírar.
Helini.’.giiin af málafærslumauna-
borðinu hafði Bellows dómari til
umráða; ln nn fætði mál sækjanda.
Hægra meginn viö liann sat Hobley
djákni og kona lians. Yfir hinn
borðheliningitin voru breiudar lög-
fræðisbækur Mr. Kalphs Elliotts.
Miss Ethel hafði lent í dálitlu pjarki
við föður sinn, og bortð sigur úr
bytum eins og hún ' var \öu, og
svo hafði húti farið tneð Mr. Eliott
i.ln í rjettarsaiinn, og sat nú vif lilið-
ina á honuin. Óberstinn sat fvtir
aptan pau, og hjá honuiti var Pjet-
ur Marteinn, vesalings ökuiuaðurinri,
s«m var sakaður um að hafa tnölv-
að vagn djáknans.
„Dómarinn er að horfa á okk-
ur“, hvíslaði Miss Dutton; „hntið
pjer riokkurn tíina á yðar lffsfæddti
ætí sjeð jafnskrítnar ullarhærur eins
og á karlinmn ?‘‘
„Við skulum ekki kæra okkur
um hárið á honnm“, svaraði Klliott.
„Það sem mjer rfður á að fá í.ð
vita er, hvernig jeg á að geta kom-
ið nokkru tauti við hann. Ef pjcr
gætuð fengið hann til að líta á
yður og svo brosað blíðlega framan
í hann“ —
„Segið pjer mjor til, pegar að
pví er komið, að hann kveði upp
úrskurðitin, og pá skal jeg gcra
a!lt setti jeg get,“ sagði ungfrúin.
„Dað cr ckki til neiiis aö liafa
ncitia dóttiifcfnd, pjcr skiljið-*, sagði
óberstinn og laut áfratn. „Gamli
skröggurinn situr parna og segir
nefndinni blátt áfrain, hverniír úr-
skurður liennar hljóti að verða“.
„Jæja, við verjum málið eins
vel og okkur verður unnt, og fleygj-
u.n okkur að öðru leyti á náðar-
a.'ma rjettarins.“
„Dað verða pokkalegir náðar-
a inar!“ taulaði ciberstinii; „liann er
á nióti mjer fyrirírain, og pað cru
peir allir. Jeg byst við, jcg vcrði
að gera svo vel og borga pessa
250 dollara og málskostnað, eins
og krafizt er. Og kerran var ekki
virði peirra 50 dollara, sem jeg
bauð til sátta.“
Málsfærslan byrjaði tneð fram-
burði Hobleys djákna sem votts.
Hann sagði frá pví, hvernig hann
hefði skilið kerru sína eptir á veg-
inum, og hvernig fældur hestur með
vagn aptan f sjer hefði mohið kerr-
una sundur ögn fyrir ögn.
„Sáuð pjer allt petta sjálfur?“
spurði Mr. Elliott.
„Nei; jeg var ekki viðstaddur,“
svaraði votturinn; „en dóttir ntín
sagði mjer frá pví“.
„Jeg fer frain á, að allur pessi
framburður verði úrskurðaður óinerk-
ur“, sagði Elliott.
„Heyrið pjer, drengnr minn,“
sagði djákninn, „ef pjer eruð að
dylgja um pað, að dóttir tníir'-—
„Djákni!“ hrópaði dómiiiinn í
aðfiiiningarróm, og sækjandi p.*gu-
aði. Svo sneri dómarinn sjer að
Elliott, og sagði með mikilii ðherzlu:
„Þessi krafa verður ekki ti kin
til greina.“
Málsfærslumaðurinn nngi l.efci
staðið unp. Nú varð hiinn svo
hissa, að l.ann stóð á Ondiiini eitt
nugnablik; svo leit huun iillra-
snöggvast kiing ntn sio, eins <g
hanii væri uð átta sig, og settút
svo niðitr.
Djðkninn I jelt áfram fr; tiibiiiði
símitn. Haim var nú krtniiin að
pví, hvers virði kern.11 hefði verið,
og lianti var svo lítilj ægur i.ð n.eta
hana á $250. Þegar á l.ann \ar
skou.ð að gera gtein fvrir p< ssu
mati, ]>á sagði liarin, »ð lke Gon-
vcrs hciði sagt, að kerran væri svo
mikils virði.
„Yið nKitinæluin pessi.“, liróp-
aði Eliiott <>g stcið ajitur uiip; „vilji
sækjandi bera fvrir sig vitnisbuið
Ikes CVmvers scin mikils vaona-
fræöings hvcrs vcgnn liefur liann
J>á ekki stcfnt lioiium?"
I->að heyiðist a'lt í einu ótta-
legt suss í 1 jettar.-ainum. Dcimar-
inn sneri sjer lia’gt við á stól sin-
um, hallaðist frain á borð sitt í pá
átt, scin Elliott var, og, sagði:
„Af ]>ví að 'hann er danður.“
„Gott og vel; við iiiótniæluin
liðriim eins framhuiði <g ]>essum“,
hjelt Eiiiott áfrain eins og honum
stæði alveg á stma uui pað scin
dómarinn hafði sa^ t, cg ]>ótti sun -
um áheyrendunum pað svo n.ikilli
furðu gegna, að peir hjeldu beiii-
lítiis i.iðri í sj\r andanuin; „lianu
á ekki lijer við og er einskisvirði.“
„Framburður JkesGonvers einsk-
isvirði!’4 lirópaði djákninn. „Hvern-
ig ft.r.ð pjcr að tala svona, maðui!
ITann st m var sá hezti vagnasniiö-
ur“—
„Dják)ii“ tók dótnaririn fram í
„látið pjer mig svara pessum mót-
mælum“. Svo hjelt liaiin áfram í
hátíðlegum dómara-róm: „I>cs: i rjct; -
ur pckkti Ike Convers vel, og á-
lítur að hans dómur í slíkuni eíi,-
um hafi vcrið pyðingarmeiii heldur
en nokkurs maiins, sem r.ú er á
líii í pessu landi. Vitnið gctur
haldið áfram“.
„Þjer sjáið, að pi.ð er ekki t.il
neins“, hvíslaði óberstinn að Elliot,
um leið og hann ljet fallast iiiöur
á stólinn, orðlaus og frá sjer nnm-
inn. „Þjer getið eins vel farið vö-
ur liægt. Því fle ri mótmæli sem
pjer komið með, pvl nteir æsið
pjer upp hleypidómana I karlflón-
inu.r‘
(Fratnh. á 6. bls.)
28
kl. 4, og eptir að hún hafði verið
burtu fjórðung stundar, kotn hún
inn ajitur, og kvað upp pann úr-
skurð: „nð hinn framliðni, sem ekk-
ert hefði satinazt um hvað hjeti,
liefði dáið p. 27. dag júlíinánaðar
af áhrifum eiturs, ]>. c. a. s. klóró-
forms, sem heitt liefði verið við
hann á gla\]>sanilegan hátt af eiit-
liverjum ópekktum tnantii; og dóm-
nefiidin segir, undir . eiðstilhoð, að
að pessi ópekkti maður hafi glæp-
samlega og vísvitandi myrt liiun
framliðna“.
111. KAPÍTULl.
Hundrað punda lattn.
V. R. .
MOKÐ.
£ 100 LAUN.
„J/cd þvt að föstudaginn p.
27. dag júlftnánaðar llk ópekkts
manns fannst I hansotn-kerru, otj
með þv' að líkskoðun hefur frant
farið I S'. Kilda p. 80. d. júlí-
mánaðar, oj n>eð þvl að dótnnefnd-
ia liefur kveðið upp Jntnn úrskuxð
87
ann&rs hefði sjálfsagt cinhver verið
búinn að kannast við hann nú af
lysingunni, sem fylgdi verðlauna-
tilboðinu. Skyldi liann liafa átt
nokkur skyldmenni hjer? Nei, pað
getur ekki hafa verið, annars hefði
einhver nú verið búiiiu að spvrjast
fvrir. Eitt er að minnsta kosti víst
— einhver hefur leigt honutn her-
bergi, annaðhvort karl eða kona,
ncnta hann 1 in.fi sofið urulir heru
lopti. Omögulegt er, að hanti hatí
átt heima á nokkru hótelli, pví að
ltver einasti gestgjali I Melbourne
liefði kannazt við liann af l\‘siiig-
uttni, einkum ]>ur sem petta morð
er á hvers tiiauns vörum I öllum
bænuni. Það er líklegrn, að hann
ltafi átt heitna I prívathúsi hjá ein-
liverri konu, som ekki les blöðin
og ekki skrafar við neinar kunn-
ingjakonur, annars liefði hún verið
búiti að frjetta petta allt nú. Nú
cr pess að gæta, að cf hann hefur
átt hoima I prfvathúsi, eius og jeg
lield hafi verið, og svo allt I eiuu
horfið, pá tiiuudi liúsmóðir lians
ekki liafa beðið aðgerðarlaus. Það
er beil vika síðan mcrðið var frain*
86
sig, og ]>á drepur hinn hann með
klóróformi, sem liann hefur haft á
sjer, og með pví að hann er hræcld-
ur um, að kerratt inuni neinti stað-
ar og svo muni komast upp utn
sig, pá prífttr hann ]>að setn liann
er að sækjast cjitir út úr vasanum
I svo niiklum (Iv'ti, að hann rífur
vestið, og hefur sig svo á burt.
Þetta er alveg auösjeð, en hvað
vnr [>að pá, scm liaiin vilili ná I?
Oskju tneð giinsteinum? Nei, ]>að
gat ekki hafa verið neitt svo mikið
fyrirferðar; pá hcfði davtði ntaður-
itin aldrei liaft paö I vasa sínum
i iuari á vestinit. Það liefur verið
eitthvað flatt, sem vel hefnr farið
i vasá — eitthvert skjal —t-eitthvert
dyrmætt skjal, setn morðinginn hef-
ur purft á að halda og drepið hinn
manntnn fyrir.
• „Þetta er nú nllt gott og hless-
að“, sagði Mr. Gorby, ficygði vest-
inu niður og stóð ttpp. „Jeg hef
komizt að öðru atriðins á undan
pvf fyrsta. Fyrsta atviðið er petta:
Hver er mvrti maðurinn? Hann
hefur verið ókunmtgur I Melbourne,
pað er nokkurn vegiuu auðsjeðj
29
við pá líkskoðnn, &ð einhver ópekkt-
ur maður hafi visvitandi framið
morð — pá auglysist hjer með að
stjórnin launar með £100 h'• ja
bending, er leiðir til pess r.ð si'ikin
verði sönnttð á hendur Htorðingjati-
ttra, sem menn hyggja að i.aii far-
ið itin I hansotn-kerruna mcð hin-
utn látna á horninu á Uoifins og
Kussels strætum aðfartm'dt hirs 27.
%
dags júllmánaðar. Hittn látili cr
meðalmaður á hæð, dökkur á hör-
und, svarthærður, nyrakaður, hefut
móðurmerki á vinstra gagnauga, og
var klæddur I kjólföt“.
IV. KAPÍTULl.
Mr. Gorby leggnr nf stað.
„Jæja“, sagði Mr. Gorby, og
talaði við sjálfan sig I speglinum,
„jeg hef komizt að yinsu, sem dult
hefur átt að fara pessi síðastu 20
árin, en petta er mjer sannarlega
ráðgáta“.
Mr. Gorby var að raka sig, og
talaði við sjálfan sig I speglinum,
cius og hann var vanur. Mcð J>\ í