Lögberg - 17.12.1890, Síða 5
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 17. DES. 189O.
5
FRJETTIR FRÁ ÍSLANDI.
(Eptir Isafold)
Rvik, 12. nóv.
í Mörkuvai.i.askói.a eru í vet-
ur 36 lærisveinar. Fleiri sóttu um
skólann í haust, en gátu eigi kom-
izt að veijna rfimlevsis. Er af sem
áður var með aðsóknarleysið að ]>eim
skóla.
Telefónins milli Hafnarfjarðar
og lteykjavíkur hefur nú verið hag-
nfttur í mánuð og hsfa tekjurnar
orðið á þeim 4 vikum um 270 kr.
f>ar af 100 kr. tillög ársáskrifenda,
sem nú eru orðnir 19. Alls hafa
verið send með þra'ðiuum 400 skeyti,
auk samtals n illi stjórnenda fjelags-
ins í fjelags þarfir.
AflabkCuð. Hinn 7.—8. f>. m.
fiskaðist dável í Gai ði suður, 30 til
40 1 hlut af þyrskling og stútung.
I>á sömu daga fiskaðist og á Akra-
nesi, fyrra daginn frá 16—-55 í hlut,
vestur á Ilrauni, sem kallað er,
flestir um 30—40 i lilut, af f>yrsk-
ling. Hjer reittist og dálitið f>á
sömu daga, en helzt í fyrra dag,
9. f>. m., 30—40 í hlut af f>yrsk-
ling og stútung, vestur á Sviði.
Nú gæftaleysi aptur eins og verið
hefir nær í allt haust.
skipstkand. í ofsaveðrinu J) þ,
m. sleit upp kaupekip norskt á
Brákarpolli, iSilden, rak á land og
lestist svo, að gert var að strandi.
Skipið var niflega komið, til Tlior
Jensens, hlaðið ymsuin nauðsynjavör-
um, og lítið eitt komið á land af
f>eim.
Sama dag sleit upp hjer á
Itevkjavíkurhöfn smáskútugarm, pilj-
ubát, er eigandinn, Sigurður bóndi
Benidiktson í Merkinesi í Höfnum,
hefir liaft til flutninga lijer um
flóann mörg sumur, og rak vestur
i flóa, en síðan upp á Mýrar, og
bar f>ar að landi við Álptanes
morguninn eptir; var mönnum bjarg-
að þar af Jóni bónda Oddssyni á
Álptanesi, f ofsabrimi,—14 manns
purfti til að koma á flot sexæring
til að bjarga. Diljubáturinn var ó-
brotinn, er síðast frjettist, en sokk-
inn mjög I sand. Á honum var
eigandinn, Sig. Benediktsson, við
3. mann, annan fullorðinn og hinn
ungling. Hver maður taldi pá af
hjer, með J>ví útbúnaður var mjög
ljelegur á bátnum, en afsjiyrnurok,
pótt skainmt stæði, 3—4 stundir;
lægði um kveldið og gekk til út-
suðurs. Var það hin mesta mildi,
að báturinn hreppti eigi lakari land-
tökn, svo óhrein sem leiðin er fyr-
ir Myrutn.
StrandasýslU norðanverðri, 15.
okt.: „í gær og I dag svartabylur
norðan og sjógaugur mikill. Hjá
flestum talsvert hev úli; f> i um
langan tima hafa verið sifelldar
rigningar, varla þornað a: steini.
Lítið hefur fiskazt og nær ahlrci
gefið á sjó I liaust. Utlit slæmt
með margt.
Hónavatnssýslu 26. okt.: „Tíðin
stirð; i gær var norðanhríð og
sömuleiðis i dag. Töluverður snjór
kominn. Menn almennt faruir að
hysa fje. Markaðsverð á fje var
mjög gott i haust. Tvævetrir sauðir
18—19 kr. Veturgainnlt 14—16 kr.
Menn heyjuðu almennt vel og drógu
pó nokkuð votviðrin seirini part
sumarsins. Bagalegt pykir i meira
lagi, hvernig ár eptir ár dregst með
borgun hjá pessum fjárkaupmönn-
um. Menn mega bíða fram eptir
öllu hausti eptir peningunum og
geta ekki staðið í skilum við nokk-
urn mann á rjettum tíma. Einkum
kemur petta sjer illa fyrir pá sem
skulda opinberum sjóðum“.
Nokðurmólasýslu 17. okt.: „Tið-
indalítið; ár heldur í betra lagi,
nema veikindasamt fyrri hluta sum-
ars; örfáir hafa J>ó dáið; heyafli í
| góðu meðallagi og nyting ágæt;
fiskafli nokkur víðast, á sumum stöð-
um sjerlega góður (Vopnalirði). —
Sauðasala var sviptið og í fyrra,
nál. 12,tXK> úr báðum Múlasyslum;
verð frá 14—22 kr.“
A. B. CAIL,
býr til og selur
kátsjúk-stimpla, merkiplötur, innsigli, ein
kennisskildi, farangursmerki, stálstimpla,
brennimerki o. s. frv.
479 Main Str. Winnipeg Man, [Okl. 3m
Slaw i CliaÉD
eru að hætta verzlun
PEMBIKA, N. D
og eelja allar einac birgbir af al-
mennum varningi, par eð f>eir ætla
að byrja
WHOLESALE-verzlun
1 St. Paul.
JkUt brríntr ab ecljaðt fyrir
1. jan. 1891 fyrir whole-
sale-verð eða minna.
Sliaw & Carlton
Pembina, n. D.
t 31 des.]
TIMBUR
ROBINSON & CO.
sihjxdkzxirík:, jvivA-Tt.
liafa pær mestu og beztu birgðir af alls konar söguðu tiinbri
hefluðu og óliefluðu og alls konar efni til húsabygginga.
Hið helzta er peir verzla með er:
GRINDA-VIÐIR (heflaðir og óheflaðir)
GÓLF-BORÐ (hefluð og plægð)
UTANKLÆÐNING (Siding) hefluð
INNANKLÆPNING (Ceiling) hefluð og plægð
DAKSPÓNN, y msar tegundir
VEGGJA-RIMLAR (Lli) ytnsar tegudir.
HURÐTR og GLUGGAR. yn sar stærðir
BRÚNN PAPPÍR og TJÖRU-PAPPlR.
Kómið og skoðið cg spyrjið er veiði og öðrum kjörum áður
.---------en J>ið kaupið annars staðar—--
3?recL Hobiason.
ág 13, 3m. ---Forstböumaður.-
INNFLUTNINGUR-
I því skyni uö tíýta sein mest að möguleut er fyrir því a
uöu löndi í
MANITOBA FYLKI
byggist. óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða uppiysingar
viðvíkjandi landinu frá iillum sveitastjónium og íbúurn fylkisins
sem hafa hug á að fa vini sína til að setjast hjer að. fiessar upp-
lysingar fá ineun, ef nienn snúa sjer til stjómardeildar inntiutn
ngsmálanna.
Látið vini yður fá vitneskui um hina
MIKLU K0ST1 FYLKISINS.
Augnamið stjómarinnur er með öllum leytilegum meðulurn að
draga SJERSTAKLEGA að fólk,
SEM LEGGUR STUHD Á AKURYRKJU
og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnframt því
sem það tryggir sjálí'u sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek
ið þessu fylki fram að
LANDGÆDUM.
Með
HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT,
em menn bráðum yerða aðnjótaudi, opnast nú
1 > i
og verða hin góðu lönd þar til sölu með
VÆGU VERDI o,
AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM.
Aldi-ei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sern
eru að streytna inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að
í slíkum hjemðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt
frá járnbrautum.
TIIOS. GREENWAY
ráðherraakuryrkju- og inntiutningsmála.
WlNNIPEG, MANITOBá.
PAUL WALTER
Hefur klukkur á fl,i>0—rö,00, tir af
ölluin prisum. — Allskou.ir juilístuSS
eins gou og billegru eu hægt er »0 fá
anuarstaður i bænum
Hreinsar úr fyrir $1,00. Getir við
gullstáss mjög billega.
I’ A U L W A L T E R
:m Ross str. | lö oc. '2 m
GEO.EABLY
Járnsinidiir,
Járuar hestn.
Cor. King Str. &. Market Square.
LAHDTöKU- LQGíNt
Ailar sectionir rneð jafnri t-'.lu, tieina 8
og 26 getur hver fnmiliu-fuðir, eða hver
sem koniinn er yfir 18 ár tekið npp, sein
heimilisrjettarlaud o"' forkaupsi jettarland.
tli. niTFjN
Fyrir iandinu rnega n oun skrifa sig á
keii ri landstofu ei næst iiggur landiuu, sem
tekið er. 8vo getur og sá, er nema vill
latid , getið öðrum uniboð til þess að inu-
rit.i sig, en til þess verður hann fyrst að fá
leyii annaðtveggja inniniríkisstjórans í Ott-
awa eða Dominion Land-umlioðsmannsins
í Winnipeg, $10 þarf að borgu fyrir eign-
arjett á landi, en sje jað tekið áður
þarf að borga $10 meira.
SKYLDURNA8
Sanikvæint nógildamii heimilisrjettnrlög-
mn geta meiiu uppf\ Ut skyidm. ar með
þrennu móti,
1. Með 3 ára áliúð og yrki ur luni'sins;
má lá landnemi aldrei vera lengur fvá
landiiiu, en 6 mánuði á ári.
2. Með því að búa stöðugt í 2 árinnan
2 tnílna frá landinu er numið var, og að
búið sje á lanidiiu í sæmiiegu húsi um 3
mánuði ,-töðugt, eptir að 2 árin em liði'i
og áður en lieðið er um eignarrjett. Svo
verður og landnemi að plægja: á iyrsti
áji 10 ekrur, á 2. 25 og 3. IS.eknir. enn-
frem ir að á 2 ári sje sáð í 10 ekiur og
á j|>riðja ári í 25 ekrur.
8. Með því afi búa hvar sem viil fyrstu
2 árin, en að plægja á landiuu fyrsta’ árið
5 og animð árið 10 ekrur og þ?í að sá í
þrer fyrst.u 5 ekrurnar, ennfremur að byggja
þá sremilegt ibúðarliús. Eptir að 2 ar eru
fanuig iiðin. verður landnenii að byrja
búskap á iaudinu ella fyrirgerir hann
vjetti sínum. Og frá þeim tíma verður
hann að búa á landinu í i-uð minnsta 6
mánuði á hverju ári um Higgju ára tima.
UF.f EICN/^RBRJEF
getr. menn beðið hvern land-ngeiit sem
er, og hvern þann umboðsmnnti, sem send-
ur ertil að skoða umbœtur á heimilisrjeít-
avlandi.
En ttex mdnuðum dðitr en landnemi biðnr
um eiynarrjett, verður Itann að kunngc. a
það Dominion Land-vmboðimanninurn.
LEIDSEINipCA UIYfBOD
eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap
pelle vagnstöðvum. Aðllum þessum stöð-
nm fá innflytjendnr áreiðanlega leiðbein-
ing i hverjii sein er og ullu aðstoð og
hjálp ókevpis.
SEIfiNI HEIW[ILISPiJETT
getur hver sá fengið, er hefui fengið eign-
arijett fyrir landi sína, eða skýrteini frá
umboðsmanninum um að hann hafl átt að
fá hnnn fyrirjiinímánaðar byrjun 1887.
Um upplýsingar áhrærandi land stjórn-
arinnar, llggjandi milli austur landamæra
Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla
að vestan, skyldu menn snúa sjer til
A. M. BURGESS,
7ág. tf.] Deputy Minister of the Iiiterior
26
frakkanum?
Sv. Nei. Ilann var rjett eins
og fólk er flest. Jeg hjelt pað
væri einhver lierra úr borginni,
sem væri úti að skemmta sjer.
Hann hafði ilregið liattinn ofan yfir
augun, og jeg gat ekki sjeð fram-
an i hann.
Sp. Tókuð f>jer eptir, hvort hann
var með hring?
Sv. Já! jeg tók eptir því. Degar
hann rjetti mjer hálí-pundið, sá jeg
að hann hafði demantshring á vísi-
fingsi á hægri hendi.
Sp. Hannn sagði el ki, livers
vegna hann væri út á St. Ivilda-
vegi um f>að leyti sólarhringsins?
Sv, Nei, það gerði hann ekki.
Clement Rankin var þá sagt
að fara ofan, og likskoðuuarstjór-
irn lijelt svo hálfrar stundar nrðu
út af vitnaframburðinum. Haun
benti á að enginn vafi ljeki á því,
að ekki liefði verið allt með felldu
mcð dauða liins látna, heldur liefði
liann dáið af áhrifum eiturs. Sann-
anir þær, sem enn hefðu fram kom-
ið viðvíkjandi atvikum málsins, væru
óljósar, cn eini maðufiun, seni ásak-
39
dró feita fingnrinn ofan eptir dálk-
inum.
I>að var ekki í miðvikudags-
blaðinu, ekki heldur í fimmtudags-
blaðinu, en f föstudags-blaðinu,
rjettri viku eptir morðið, rakst Mr.
Gorby allt í einu á þessa auglýs-
ing:
„Ef Mr. Oliver White kemur
ekki aptur til Possum Villa, Grey-
stræti, St. Kilda, fyrir lok þessarar
viku, þá verða herbergi hans leigð
öðruin —- Rubir.a Hableton“.
„Oliver \Ybite“, liafði Mr. Gorby
aptur liægt upp fyrir munni sjer,
„og stafirnir á vasaklútnum, sem
sannar.ir fengust fyrir að sá látni
hafði áti, voru O. W. Svo hann
liefur heitið Oliver White, skyldi
ekki? Mjer þætti nú gainan að
vita, hvort Rubina Hableton veit
nokkuð um þetta mál. Að minnsta
ko>ti ætla jeg að fara þangað of-
an eptir“, sagði Mr. Gorby og
setti upp liattinn; „mjer þykir hvort
sem er sjógolan þægileg, og jeg
ætla að koma tíö í Possum Villa
á Grey-stræti í St. Kilda“.
34
því að fötin hans voru ekkert rifin,
svo að klóróforminu hlýtur að hafa
verið beitt að þeim dauða óvörum,
og áður en hanti vissi hvað hinn
pilturinn hafði fyrir stafni. Jeg
lield annars ekki, að jeg liafi skoð-
að fötin lians nógu vel; það kann
eitthvað að vera við þau, sem gefi
einhverja vísbendingu; að minnsta
kosti er ómaksins vert að gæta að
þvf, svo að jog ætla að byrja á
fötunum lians.“
Eiitir að Mr. Gorby hafði lok-
ið við nð klaiða sig og borðað
morgunverð, gekk liann rösklega til
lögreglustöðvanna, og óskaði þar
að sjer yrðu sýnd föt hins látna.
I>egar hsnn liafði fengið þau, fór
hann með þau út í born og fór
r.ð skoða þau þar í naði. Við
kjólinn var ekkert athugavert, hann
var blátt áfram vel sniðinn og vel
saumaður; Mr. Gorby fleygði hon-
um því til annarar liandar sjer með
óánægju-stunu og tók upy> vestið.
ÍJar fann liann nokkuð, sem
lionum þótti mikils sm vert; það
var vasi, sem settur hafði vcrið á
vestiö viustra me^iun að innan.
31
rauða glaðlyúdislegá andlitið kinka
kolli út úr skínandi glerinu, líkt
og kínverskur mandarín. Ef ódýri,
litli spegillinn, sem Mr. G.rby
starði í á hverjum morgr.i, liefði
getað talað, þá hefði hann haft frá
mörgu misjöfnu að segja um leynd-
ardórna og siðgæði Melbourno bæj-
ar. En til allrar hatningju fyrir
suma menn lifum vjer ekki í noinu
æfintýra-landi, þar sem dauðir hlut-
irnir tala, og þó að Mr. Gorbv
þætti spegillinn sinn athugall á-
hevrandi, þá ljóstaði hann engu upp.
Dennan morgun var lögregreglu-
þjónninn óvenjulega fjörugur í tali
við spegilinn, og víð og við kom
vandræðissvipur á andlitið á honum.
Honum hafði verið falið 4 hendi
að rannsaka leyndarmál það, sem
stóð 1 sambandi við morðið f han-
som-kerrunni, og hann var að reyna
að hugsa sjer, hvernig hann ætti
að byrja.
„Fari það grenjandi alltsaman“,
sagði liann og sllpaði áhyggjuful!-
ur rakhnifinn sinn á ól; „liver
ldutur, sem hefur enda, bh'tur líl.a
að hafa byrjun, og hvernig á je^