Lögberg - 17.12.1890, Qupperneq 7
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 17. DES. 1890.
7
Lagberg almennings.
Hinnsta sinn jeg kveð þiþr, kæra
sprund;
liversu sem að hefir farið allt,
nijer í lijarta pótt þú yfir und,
aldrei pú þess hjá ínjer gjalda skalt.
Ó, að þú hefðir aðra götu hitt
en einrnitt þessa, sem að skömm
og smán
tengja sig við heiðvirt heiti þitt
og liefja í sálu þinni dyggða-rán.
Jeg græt ei þig mdt f>ví að vita nú
þína íæging —- stórau mannorðsblett
— eitt fyrirlitið víf — og pað sjert
Þú-•
Æ, pað er ekki’ á lijarta mínu lject.
Jeg kveð J)ig. sprund, sem alla tíma
eg ann
og díaka að breytiðt píu hin leiðu
kjiir. ■
.!eg fyrirgef, hvað þráfalt pú og hann
initt þreytta hjarta sárri stinga or.
Og nú pótt undir blæði i brjósti
mjer,
sem blætt ei hefðu værirðu lijá mjer
kýr,
jeg hugga mig í þeirri von að [>jer
pyki lífið sælla nú en fyr.
Valdimar Davíðsson.
Spaxish Fork City, 2. des. 1890.
„Grænlands háu hnjúkum 4
lieldur þegja tókst mjer ei,—
sagði Sigurður Breiðfjörð, í einum
rímna mansöng sínum. Skeð gæti
11Ú líka, að einhverjum fyndist petta
sama um mig, að injer gangi illa
að þegja; illa að láta ísl. blöðin
okkar i friði—: jafnvel þó peim
væri harðlokað fyrir mjer, en jeg
út á Grætilandi. Jeg fyrir mitt
leyti læt hvern og einn sjálfráðan
að því, hvernig hann tekur orð tnín
og ritgjörðir. Degar jeg skrifa,
livort heldur frjetta ritgjörðir í blöð,
eða eitthvað annað, þá skrifa jeg
og hugsa alveg eiuii, og upp á
ininn eiginn reikning, en ekki neinna
annara. Auðvitað hlft jeg að vera
saina lögmáii undirorpin sem allir
aðrir, sem eitthvað rita, í einhverjum
tilgangi, að jeg get ekki ritað svo
öllum líki. Mjer líefir heldur aldrei
dottið í liug að reyna það, einmitt
vegna þeirrar ástæðu að jeg hygg
að það stindi ekki í mannlegu valdi
að gera svo öllum líki. .)eg tek
það þessvegna ekki nema vel upp,
þegar skynsam ir menn gera skyn-
samlegar, og á rökum byggðar at-
hugasemdir við það sem jeg rita
eða tala. Dað er ætíð liægt að
læra eitthvað af þeim sein skyn-
samir eru, en ekkert af hiuum
heimsku, þó þeir sjeu eitthvað að
bofsa.
Jæja, jeg lifst við að þessi
formáli sje nú orðinn nógu langur
hjá mjer. Jeg ætlaði að láta Lögb.
færa lesendum sínum dálitla frjetta-
ritgjörð lijeðan úr þessu bygðarlagi,
að öllum líkindum — ef mig minnir
rjett — hinu fyrsta. E11 því miður
iretur hún ekki orðið löno' eða fróö-
leg, pví tíniiuu leyfir mjer J>að ekki,
og svo er jeg ekki búinn að vera
lijer nógu lengi til að rita land-
fræðislega skýrslu um þetta „Terri-
torv", jafnvel þó jeg mundi nú í
síðustu lög fara uð miða landf.æð-
islega ritgjörð við tímaiengd sein
jeg hefði dvalið í einhverju vissu
plássi.
Jeg vil bara geta þess, að síðan
jeg kom í þetta landspláss og þetta
byggðarlag, sein eru nú liðugir tveir
mánuðir, hefur mjer liðið og líkað
ágætlega. Jeg man að jeg heyrði
opt taiað um það austur frá, að
,, Ctah væri lijartað í Ameríku“,
og að „þar flyti allt í mjólk og
liunangi“, Jeg ætia ekki í þetta
sinn að segja neitt um það, hvað
mjer finnst um þetta, eða hvort
það sje bókstafiega satt eða ekki.
Jeg vil að eins geta þess, að jeg
álit Utah vera gott „Territory“ og
að pað hafi iriargt fram yfir þau
fylki, sem fólksfleiri eru, og leng-
ur liafa verið byggð.
Hjer í þessum bæ, — sem er
nokkuð sunnarlega í Utah — lifa
margir íslendingar, og liður þeim
Hestuin ágætlega ( efnalegu tilliti.
Deir eru nálega ailir ættaðir frá
Vestmannaeyjuin við ísland. Dú
cru nokkrir æUaðir af suðurlandi.
ísl. lijer einkenna sig með dugn-
aði og sparsemi, rnárgir þeirra hafa
ei lifað lijer lengur en 3—4 ár,
þar til þeir liafa verið orðnir eig-
endur að íbúðarhúsi sínu og bæjar
lóð, alveg skuldlaust, en þó liafa
þeir eins og margir aðrir koinið
ingað öreigar, og sumir skulduoir
með þunga familíu. Kn vilrsk’dd
er þess að gæt.i, að bæjarlóöir eru
hjer ekki í eins háu verði og nyrðra
og eystra. Verð á lóðum lijer er
frá $200—2000 eptir því hvar [>;vr
liggja í bænum — jeg nreina á yíir-
standandi tíð áður hafa þær verið
lítið eitt ódy-ri. Stanð bæjxrlóða
hjer er 12—12 Rods — - eða nálægt
200 fet á hvern kant. Dær eru því
eins og dálítill snotur aldingarður
yflr að líta, þegar allt er f blóma,
enda gefa þær margar af sjer mikla
peninga, því lijcr vex mikið af ald-
inum og jarðarávöxtum, auk lieys,
er sumir liafa fengið frá 3—ö upp-
skerur af á einu ári.
Tíðarfarið liefur verið liið inn-
dælasta í allt haust, og en er hið
mesta ötidvegi, enda kvað hjer ætíð
viðra fretnur vel.
Heilsufar rnanna og liöld fjár
almennt í bezta lagi.
Hinn 22. f. 111. voru gefin í
hjónaband iijer í bænum: herra
Guðmundur Jónssou, bónda Einars-
sonar frá Hermundarfelli í Distil
firði í Dingeyjarsyslu —nylega hing-
að konrin frá Duluth í Minnesota
— og Mrs. Dorgerður Jónsdóttir,
bónda á Bakka í Austur-Landeyjum í
Iía n gár v a 11 asy 51 u.
Nokkrir ísleridingar lijer hafa
fyrir rúmu ári síðan myndað ev.
lút. safnaðarfjelag hjer, og er Run-
Ólfur J. Runólfsson forvigismaður
þeirra. Tala þeirra fer heldur vax-
audi.
Seinna í vetur mun jeg, ef Guð
lofar, gefa löndum mínuin og les-
endum Lögbergs dálítið fleiri upplýs-
ingar um Utah, sömuleiðis geta um
verðlag hjer á ýmsu, iðnað, verzl-
au og fleira.
E. H. Johnson,
Manitoba Music House
cr liinn ódýrasti ó" bczti stað'ur
til að kaupa
Pianos, Organs,
Saumavjf.lak
°g
Víólfn, Guitara, Harmoniluir, Concertinas,
Munnhörpur, Bougeos, Manctolin, hljóðfæra-
strengi o. s. frv.
R. H. Nunn & Co.
443 Main Str., Winnipeg [lO.des 2m.
THE
Mntiial Reserve Pund Life
Association of New York.
er nú það leiðanrli lífsábyrgðarfjelag 1
Norður-Anierílru og Norðurátfunni. Þuð
selur lífsábyrgðir nærri lielmingi ódýrri
en hin göniltí hlutafjelög, sein okra tít
af þeim er hjá þeim kaupa lífsáliyrgð
nærri hálfu meir en lít'sábyrgð kostar að
rjettu lagi, til þess að geta sjállir orðið
millíónem". Þetta fjelag er ekkert hluta-
fjelag. Þess vegna gengur allur gróði
þess að eins til þeirra, sem i því fá lífs-
áhjTgð, en alls engra anuara.
Sýnishorn af prísum: Fyrir $1000
borgar maður setn er
25 ára $13,76 35 áru $14,93 45 ára $17,96
30 ,. $14,24 40 ., $16,17 50 „ $21,87
Eptir 15 ár geta meun fengið allt
sem þeir hnfa liorgað, með hárn rentu,
eða þeir láta það ganga til að borga
sínnr ársborganir framvegis en hætta þá
sjálíir að borga. Lika getur borgun
niinknð eptir 10 ár.
Peningakraptur fjelugsins, til að mæta
ófellnndi útgjöidum tr fjórar og hálf
millión.
Viðlagasjöðnr þrjár millíónir.
Btjóruarsjóður, tii tryggingar $400,000.
Menn megu ferðast hvert sem þeir
vilja og vinna hvað sem (eir vilja, en
að eitis heilsiigóðir, vandaðir og reglu-
samir menn eru teknir inn.
Frekari npplýsingar fást lijá
W. H. Pauisson,
(Genkhai. Aorkt) WINNll'EG
Johannes Helgason
(Sphciai, Aokxt) SELKIliIí WESU
A. R. McNÍchol Manager.
1 1 Mclntyre Block, Winnipe^.
eptir ó'd ý r u m
STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF-
OIITUM 00 TÖSKUM, VETL-
INGUM og MOCKASINS.
GEO. RYAN,
EDINBURCH, DAKOTA.
Ver/.la meÖ allan þann varning,
sem vanalega er seldur í búðum í
smábæjunum út um landið (genera/
stores). Allar vörur af beztu teg
unduin. Komið inn og spyrjið um
verð, áður en þjer kaupið annars
taðar.
bæinn, ef þid viijid, en hvergi skulud |»id finna þvilik
happakaup( sem vjer bjodum alla thessa viku,
—á—
Karlmauna og drengja hufum, skinnhufcm e. s. frv.
Allír verksmiðjueigendur fyrir austan Winnipeg virðast vita, að Walsli’s kiæðal úð birgir fóll.ið sífelli upii
með óheyrðnm firnunr af fatnaði. Deir liafa því síðastliðm r vikur einlægt knúið á dyr lijá oss til að verða
af með birgðir sínar. Engiun hefur enn getað sakað WALSH 11111 það, að hami hafi setið af sjer færi
til að gera góð kaup. Drjár stórar, áreiðanlegar verksmiðjur seldu oss aiiar Lirgðir sítiar vikuna, st m leið,
af yfirfrökkun., fatnaði, skinnhúfum, o. s. frv. fvrir sárlágt veið, og nú kemur
...........STOft KJORKAUPA HATID FYftlft WINNIPEG........................................
Karlmanna-yfirfrakkar $3.75 og yfir; Pea Jackets $3.50; karlfatnaður $3,50; drengjafatiiaður $2,50; baruaföt
$1,00; skinnhúfur úr persnesku lambskinni, oturskinni, selskiiini, bjórskinni o. s. frv., fvrir 50 cts. dollars-
virðið. — Heil fjöll af yfirfrökkum. Munið eptir staðuum.
\
rUI
íriiL^XJ; iö
3 t)
glCn'HMl íJOiláf
No. 513 Main St., Gagnv. City Hall.
NÝ MEÐTEKXAR STÓRAR BYRGÐIR AF
B B
-S V O S E M----------------------
v—ALKLÆDNADliR. BUXUR, YFiRFRAKKAR-=
-----'-------ALLT NÝ.TASTA SNIÐ.----------------
Ljómandi úrval AF TILBÚNUM FÖTUM. ---- Skotsk, ensk og canadisk NÆRFÖT.
SKI N N K Á P U R 00 S K I N N H Ú F U R.
Klædasali,
Skraddari.
Merkid er: GYLLTU SKÆRIN, 324 Main Str., Gagnvart N. P. Ilótellinu.
[1.0kt.3m
Nú er tíminn til að fá yður haust-
frakka og önnur föt saumuð, og
það er hjá H. Sandisox, sem
þið eigið að fá þau.
360 Main Street,
WINNIPEG, - - - - MAN.
SVHJ^ROE & WEST
Málafœrslumenn 0. s. frv.
Freeman Block
430 IY[ain Str., Winnipeg.
vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu-
búnir til að taka að sjer mál þeirra. gerar
y r 1 ninga o. s. frv.
CHINA HALL
430 MAIN STR.
Gifinlega miklai byrgðir af Leirtaui,
Postulínsvörii, Giasvöru, Silfurvöru
s. frv. á reiðum hön dum.
Prísnr þeir lægstu í bæniun.
Komið og fullvissið yður um þetta.
GOWAN KENT&CO
Tannlæknir
U0MINI0N 0F CANADA.
200,000,009 ekra
af hveiti- og heitihuidi i Manitolm og Vestur-Territóríunum í Canadaóbeypis fyrir
landnema. Djúpur og fiábærlega frjóvsainur jaiðvegur, n;vgð af vatni og skógi
og meginhlntiiin iiálægt járnbraut. Afrakstur hveitis af af ekrunni 30 bush., ef
vel er um búið.
í 12 I X U F R ,1 Ó V S A 13 V lt E L T I,
í Itauðár-dalniim, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj-
andi sljettlendi, eru feikna miklir flúkar af ágastasta akuriendi, engi og beitilaudi
— hinu viðáttumesti íláki í heimi af lítt byggðu landi.
M á I m - n á 111 a 1 a n d.
Gull, silfnr. járn, kepar, salt, steinolia, o. s. frv. Ómæidir flákar af kolaiiáma-
lundi; ehliviðiir því irýggður um allan aldur.
.1 .4 R -\ It RllT F R 4 II A F 1 T I L 13 .1 F H.
Canada Kyirahafs-jánUn'autiu í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-hraut-
irnnr myuda óslitna járnhraut frá öllnm hafnstöðuin við Atlanzhaf í Cariada til
Kyrrahal's. Sú braut liggur um miðhlut frjóvsama bdtinm eptir því endilöugu og
um liiini hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Superior-vatni og um
hin nafufnegu Klettrfjiill Vesturheims.
\ *
II c i 1 n æ 1111 1 o i> t s 1 a g.
f.optslagið í Munitoba og Norðvesturlandinu er viðurkennt hið heilmvm t
Anieríku. Hreinviðri og þurrviðri vetnr og sumar; veturinn kaidur, en bjr
og staðviðrasamur. Aldvei )>oka og súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnai i i.ni
S V II IS 4 KMSST.I Ó R \ I \ í C A. N A D 4
gefur liverjlim karlmanm ytir 18 ára gömlum og hverjuin kvennmanni, sem hefur
t'yrir fauiilíu að sjá
16 0 e k r 11 r a f 1 a 11 <1 i
alveg ókvvpis. Miuir eiim skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það.
A þíuin hátt gefst hverjum nianni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar
og sjálfstuiður í eftialegu tiliiti.
525 Aðalstrætinu.
Gerir allskonar tannlækningar fyrir
anngjvrim borgun, og svo vel
3 mjöum ántrgð
A. HnpjiRrt. Jnnies A. Rt-as.
liAiiliAliT & ROSS.
Málafærslumenn o. s. frv.
DUNDEE BLOCK. MAIN STlt
Pósthúskassi No. 1241.
ísleudingar geta snúið sjer til þeirrti
með múl sín, fuilvissir unt, að þeir lata
ser vera sjerlegu vnnt um að grr iða
au sem rækilegnst.
ÍSLENZKAR N Ý L E X D U R
Manitobn og canadiska Norðvesturlandin.i eru nú legar st fnaðar á 6 stóðum.
Þeirra stævsl er A Ý.IA fsLAND liggjnndi 45—80 niilr.r norður t'rá Winnipeg, á
wsti’j-ströiid Wiiinipeg-vatns. Vestur frá Nýja íslandi, í 30—35 mílna fjurlægð
vr .-.Ll'TA rBÍ'A'N-A ÝLENDaN. í báðum þessum nýlendum er mikið af ó-
ttiiindu landi, <>g l áðar þessar nýlendur liggja na;r höfuðstaö fylkisins en uokkur
hinna. AfífrY'LE■ NÝLENDAN er 110 nillur suðvestur frá Winnipeg, ÞINO-
VAI./.rt-A ÝLENDAN 260 mílur í norðvestur frá Wpg., QU'ADl'NLLE-NÝ-
t.KNDAN mn 20 mílur sijður frá Þingvalla-nýlendii, og ALBERTA-NÝLENDAN
um ;0 mílur norður frá Calgary, en um 900 milur vestur frá Winnipeg. I síð-
asttöldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi.
Frekari uppljsitigar í þessu efui getur hver sem vill fengið með því að skrifa
11 m það:
Thomas Bennett,
1')OM. GOVT. IMMItíRATION AGENT,
Eft’a B. L. Kaldvinsoil, (islenzkum umboðsmcinni)
DOM. GOY'T I3I3I1GRATI0N QFFICES,
WINNIPEG. - - - - CANADA,