Lögberg - 17.12.1890, Síða 8

Lögberg - 17.12.1890, Síða 8
LÖOBEKG, MIDVIKUDAGINN 17. DF.S. 1800. UR BÆN'UM G R F. X 1> i X X I. Hr. Jón Pjctuis-on Skjold fií» Ildikoti, jN. 1 koiu hinjrað til ba jiiiins á mánudaginn var og astlar Loiiu til sín nptur á morgun. Ágóðinn af toinbólu peirri sem baldin var í síðustu viku til arðs fyrir íslenzka söfnuðinn hjer í bæn- um varð $107. urinn i vai’dræðum með að ná pví, svo aö taiað rnr um. að Imnn nnr di verða seudur heim aptur. Meðnl peirra sem t>I Cliicago ætluðu var i’áll Kggerz, fynum kaupnmður í Reykjavík, með koiiu sinni og fjór- um bOrnum. Haun varð fyrir peirri sorg, að missa konu síua í Glasgow; húu vciktist á bafinu og andaðist á 5. eða 0. degi frá p>í að pau komu til Skotlands. Mr. Thos. Greenway, stjórnar- formaður Manitoba, lagði af stað heitnleiðis um síðustu helgi; hafði áður komið á fót útflutningastofu í Liverpool í pví skyni að örfa inn- fiutninga í petta fylki. IIjósrAVÍGSLtJR ísl. í Winnipeg; Páll Pálsson og Sigrún Jónsdóttir 4. desernber. Ásmundur Kristjánsson og Krist- ín Þorsteinsdóttir, 5. des. Árni Jónsson og Margrjet Ein- arsdóttir, 9. des. $ 5,000 PRIZE CO M PETITION. ntn daginn. Samt er pess óskað, ..3 pangað sjeu ekki fiuttir neinir jórir l'.úsuiuuir, heldur að eins pað ra geta SfW” Nær pví al!t kvef er í fyrstu lint, en pað dregur svo úr lífs- magninu, að hverjum sent af pvi pjáist, er hætt við öllum öðrum sjúkdómum, sem ganga samtímis. Viðhafi maður Ayers Cherry Pecto- ral í byrjun kvefsins, pá er maður óhultur gegn peirri hættu. Hr. ritstjórj Gestur Pálsson fór snður í íslendingabvggðina í Norður Dakota á sunnudaginn var. Ætlaði að halda fyrirlestur að Mountain á mánudagskveldið og að líkindum á fleiri stöðum síðar í vikunni. Við bæjarstjórnarkosningarnar hjer í bænum í gær roru kjörnir bæjarfulltrúar: Fyrir 3. umd.: Horace McDovgall og íyrir 5. umd. Samp- son Walker. í skólanefndina voru kosnir Jos. Wolf og R. T. Riley. — Jóhannes Helgason náði ekki kosnincr í Selkirk. "'J'F' Ekkert rneðal við óreglu á blóðinu getur jafnazt við Ayers Sarsaparilla. T>6 að petta lyf sje Sterkt, pá er pað pó alveg ósak- næmt, og börn geta eins neytt pess eins og fullorðnir, Læknar mæla með pví framar öllu öðru. Verð: $ 1. $ 5 virði. Ilcn. William Winram, forseti Mamrobapingsins, liefir um nokkurn tíma legið sjúkur á spítalanum í St. Boniface. í síðustu viku fór har.n heim til sín til Manitou, en hcilsan l.afði lítið batnað. Lítil lfk- indi pykja til pess, að hann geti gegnt forretastörfum, pegar pingið kemur saman í vetur. Hver sem kann að hafa fundið peningabuddu, er ty^ndist á föstu- dagskvöldið var (p. 12. p. m.), á Third Haif-Yenrly Uanadian Agrieulturist Word Umipetition — $5,000 to be tíiven Aicny, The third grent AVord Competition for the „Canadian Agiiculturist and Home Magazine*- Canada’s great nnd popular Home nnd Farrn Journal, is now open. The following magniíieent prizes wiil be given free to persous sending in the greatest number of words made up out of the letters contnined in the two words „The Agricnlturist.’: lst Prize, $1000 in tlold; 2nd Prize, $500 in Gold; 3rd Prize $1000 Grand Piuno; 4th Prize, $500 Piano; 5th Prize, $300 Organ; 6’h Prize, Ticket to England and return; 7th Prize, Lady’s Goid Watch; 8th Prize, Genl’s Gold Watch; 9th Prize, China Tea Set; lOth Prize, ilunting Case Silver Watch; Uth Prize. Boy’s Silver Watch; 25 prizes of $10 each; 50 prizes of $5 each; 100 prizes of $2 each; 200 prizes-of $1 each Making a total of 386 piizes, the vnlue of which will aggiegate $5000. This Graml Word-Making Competition is open to everybody, everywhere, subject to the following conditions: The words must be constructed from the two words, ,.The Agricuiturist“, and must be only such as may be found in Webster’s Unnbridg- ed Dictionary, and in the body of the book, none of the supplement to be used. The words nuist be written in ink on one side of the paper oniy, and num- bered in rotation, 1, 2, 3 and so on to the end of the list, for facilitating in deciding the winners. The list contain- ing the largest nnmber of words will be awarded first prize, and so 011 in the order of nierit. Each list as it is received at the office of the „Canadian Agriculturist" will be numbered, and if two or more tie 011 the largest list, tlie first received wiil t.e awarded the first prize, the next, second and so on. There- fore the benefit ot sending in early will readily be seen Eiich list must be ac- companied b.v $1 for six month’s snb scription to the „Canadian Agriculturist“’ One person can send in one or more lists, Hccoinpanving each list wit.h $1, for which the paper will be sent to any address for six months. The best family papar in Canada. It is by no means a new paper, but has been established up- wards of seven vears, and each year groWs in tbe estir.'ation of the subscrib er. It contains no trashy, hignly colored fiction, but has interesting stories of a higher class bv tbe most popnlar atith- ors of the d..y. It is emtnently thk paper for the home circlo, and at, $2 a year is tbe cheapest and best, paper in the market. This compeiition wili commence now and remain open for three months. Remember, you i re pay- ing $1 for six month’s subscription to one of the best hoine papers in Canada, and at the same time rtin a good chaiice of winning a valuable prize. E^“Every- one sending a list of not less than swenty words will receive a presnt. sem meim stað. Það væri óskandi, að allir fieir seni konia með börn sin á f>ossa samkomu liefðu Rjafir banda þeim á jólatrjenu, f>ví í raun otr veru á jóiatrjeð að vera til f>ess að gleðja börnin, og’ engum fellur f>að ver en Joeim, f>egar f>au sjá sum börn fá svo og svo miklar jólapjafir, en f>au eru algjörlega sett hjá. — Það f>arf ekki að vera mikið, sem f>eim er gefið, [>au jrleðjast af f>ví sem lítið er. Sömuleiðis skal f>css getið, að A sunnudaginn kemur, bæði við morg- un- og kveld-guðsf>jónustu í ís- lenzku kirkjunni, verður útbyttum- slögum til peirra manna, sem kynnu að vilja gefa kirkjuuni jðlagjafir, eins og í fyrra; og f>að f>arf ekki að brýna J>að fyrir mönnum, að kirkjan ekki síður en aðrir er mjiig mikill jólagjafa-purfi. Og því er vonazt eptir, að J>að verði mjö, margir, sem gefi henni jólagjafir, og syni J>ar með, að peir hafi sína kirkju kæra. Þessam gjöfum verð ur veitt móttaka á alveg sama tíma, og hinum gjöfunum, pó með peirri breytingu, að menn geta komið með pær til kl. 6 á miðviku- daginn. Menn skrifi nöfn sín og heimili á umslagið og eins hve mikil upp- hæð er í pví. Eins verða menn að gá að J>ví, að hafa skj/ra og greinilega áskript- ina á gjöfum [>eiin, er eiga að fara til sjerstakra irianna, svo mcnn J>urfi ekki að vera í vafa um, hvert gjaf- irnar eigi að fara. Jólatrjesnef nclin. Um leið og jeg læt íslendinga í Winnipeg, Selkirk, Nyja-íslandi og Dakota vita, að jeg hamingju- samlega er komin heim til Kaup- inannahafnar, pakka jeg Jreirn inni- lega fyrir alla pá hjálp og velvild, sem f>eir hafa auðsynt mjer. Ka .jim.höfn p. 17. nóv. 1890. Thora Thorarensen fædd Nielsen. N Y K E T V E R Z L U N. Við ennn uylmuir 11Ö verzlw. ojt liöfum á boðstðlnm tillar tiuriuidir nf líei-'ti. iiauta, Rvínii. saiiAu otj r'ii<?biketi o. s. frv. Vonmr a?i loudar o';> iir iuuni ekki síður kai.pa af ílutt úr I okkur en öðrum. Eggertson Eros. ÍÍ73 MfDcrmot Str. Kai'pið yður léLAUAFIR leirtau, postulín o. s. frv. lijá SrfilCl hk 481 Main Str., beint á inóti Gity Hall. UGLOW’S BÓKSÖLUBÚ Ð er n ú á 312 Main Str., beint gagn- vart N. P. Hotelinu. Miklar birgðir af bókum, ritföng- um, skrautmunum, barnngullum o. s. frv., allt fyrir lægsta verð. Það skal vera oss sönn ánægja að sjá vora íslenzku vini og viðskipta- menn. UGLOW & CO. gagnvart N. P. Hótebnu. [4.no2m Barron & Peterson 583 og 585 MAIN STR. selja dú alfatnað karlmanna og allt er il karl-kbeðnaðar heyrir, avo os stígvjel og skó, 33prCt. undir vaca-verði fyrir borgun út í hönd. Þt-ir selja og allar gu lstáss-birgðir sínar fyrir hálfvirði. Góð úr seld fyrir $3,25 hvert og |ar yfir.— Uppboð á hverju kveldi. Komið og kaupið það sem ykkur varhagar um fyrir verð sem þið skamtið sjálfir. 583 og 585 MAiN ST. BARRON & PETERSON YW Enska, þýska og skandinavísku má- in töluð í búðinni. [l.okt,.3m. THE NOBTHERN pacifí RAILWAY. I )AGLEG A STORKOSTLLGAR FRA ‘ MANITÖBA TIL Mcntreal, Quebec og Ontario, ----Gildir í- .1 3 A. Gr A. Nov. 18. til Des. 30., TIA Northern Pacillc Railway. Hin eina línn með mötunar-vögnnm frá Manitoba til staða í Ontario, yfir 8t. Paul og Chicago. — Eina linnu, sem gef- ur mönnnm um að velja tolf mismunandi leidir. $40-$-10-$40 $40 $40-$40-$40 $40 $40-$40 $40 $40 -$4(J-$40 $40 $40 fyrir ferðina fram og aptur. Gildir í 15 dnga hvora leið, með við stöðurjetti; 15 daga lenging fæst fyrir $5; 30 daga fyrir $10, og 60 daga fyrir $20. SEYMOR HOUSE. 377 Illarkct St. norðanverðii, rjett á móti nýja kjötmarkaðiuum. Ágæl herbergi, ágæt rúm, ágætt fæði. Beztu vínföng og vindlar. Bílliardstofa, baðherbergi og rakara-herbergi. AS eins $1,00 á dag. BAIIiU eigandi._ 10.bec.3m. Allur farangnr í tollgeymslu til ákvörð- unarstaðar. Engar tolhkoðanir. Þeir sem vilja fá svefnvagnsrúm, snúi sjer til II. .1. Bclcli Ticket Agent, 486 Main Str., AVinnipeg. II. .Swinl'ord General Agent, Winnipeg Chas. S. Fcc S. P <& T. A., St. Paul. EST'We noticc that a combination of newspapers and journals, comprising the American Farnier, of Fort Wayne, Ind„ The Fanciers’ Review, of Chatham, N. Y., The Ladies’ Bazar, of Toroato, and the Northern Messenger, of Mon- treai, in oider to increase their circula- tion, is being oft'ered in a prize compe- tition ernbracing $2,0C0.C0 in gold to any person sending iu orie dollar. Many of onr pupers are giving great, induce- mcnts just now, and thls appears to be the best we know of. We have not mom to fully explain the project but our readers can learn full particubirs liy sendimr a thrce ceut stamp to R. C. Beacli & Co., Iroquoib, Ont. Tl ere is a splendid opportunity of getting a lad'es’ joiirnal, a farm jonrnal, a poiiltry journ al, a good semimonthiy paper t'or the T 1 home together with a good’ prize iri so- svæOtnu frá l.úð Guðm. Jónssor.ar | lid cash. for the smull sum of nm- á Rost Sir. og upp á Assiuoboine XTa.il, eða pá á Isabel eða Jemima Str., er beðion að skila henni á skrifstofu Liigbergs hið allra fyrsta, xnót sanngjörnum fundarlaunum. Tveir lnæður úr Ileykjavik, Stefán og Magnús Pjeturssynir, báð- ir prentarar, kcmu hiugað til bæj- arins á föstudaginn var eptir 40 daga ferð fiá Reykjavfk, höfðu beð- ið um bríð í Skotlandi eptir Allan- línu-skipi, og verið 16 daga yfir liafið. í hópnum frá íslandi höfðu \erið 12 nsanns, og ætlaði pað fólk tíl Chicago ncma pessir bræður og einu Vosimanneyingur, Þórður að nafni, setn ætlaði til Utah. Honum hafði verið sent fargjald frá Utah, cn J>íið var geymt í Liverpool hjá aoeTiti Gnyon-Iínunnar, og lenti mað- dollar. It. will pay our readcrs to send a three-cent stamp to B. C. Beach & Co , Iroquois, for particulars of cash prizes and description of each journal. .1ÓLATRJ ESSAM kOKA. Að kveldi liins 24. J>. m. (á að- fangadagskveld jóla) verður jóla- trjessamkoma í íslenzku kirkjunni, sem fer fram undir umsjón sunnu- dagaskólans. Það er ætlazt svo til, að allir peir sem vilja og ætia að gefa kunningjurn sínutn og vinuin jóla- gjafir iiafi aðgang að pessu jóla- trje, og komi með gjafirnar í kirkj- una á peim tíma, sem hjer er til- tekinn, en ekki endrarnær, pví peim verður ekki veitt móttaka á öðrum tlma. Á priðjudaginn frá kl. 1 til 9 um kveldið og á miðvikudaginn frá kl. 10 um morgunitm til kl. 3 Þeir sem kynnu að vita, hvar Ragnhildur Kristín og Jósefína Mar- grjet Bjarnadætur eru niður komn- ar eru góðfúslega beðnir að láta mig vita. Guðljörg Bjarnadáttir. Utanáskript: Ásm. Thorgrímsson 557 W., 50th. St. New York City. D 0 M U R allra, sem notað hata Ayers 2JiUs við gallsýki og lifrarveiki, er sá, að það sjeu beztu pillurnar, sem nokkttrn tíma hafi verið búnar til. Með því að eng- in málmefni eru í þeim, en sykurhulst ur utan um þær, þá eiga Ayers Pills við allan aldur og líkamsbygging livers manns og allt loptslag. „.Teg hef notað Ayers Pills í mötg ár við sjúklinga mína og á heimili míuu, og jeg þykist hafa ástæðu tíl að mæla með |>eim sern ágictu hreinsunn og lifrar meðali. JÞær hafa þær heii- næmis verkanir, sem sagt. er að þær hafl.“ — W. A. Westfall, M. D„ Y. P. Austin & N. W. R. R. Co. Burnet 'i'ex. „Ayers l’ills halda maga mínum og lifur í góðu lagi. Fyrir fimm árum þjiðist jeg af lií'rarbólgu og illkynjuðu meltÍDgarleysi, cg mestan tímnnH var mjer ógögulegt að neyta nokkurrar kröptugrar fæðu. Jeg fór loksins að taka Ayers Pilis inn, og eptir að jeg liafði tekið að eins þrjár öskjur af þessum töfiakúlum var jeg alheilbrigður“. — Lucius Aiex- ander, Marblehead, Mass. Hafirðu nöfuðverk, harðsíæ, melting- arleysi, eða gylliniæðar, þá reyudu Ayers Pills, — Búnar til af — Dr. J. C. Ayer &. Co, Lowell, Mass. — Til sölu hjá Mitehell. Dry (Sjtrstok saht alla pessa viku á Goods JARBARFARIR. ÍHornið á Main & Notbe Damee? jLíkkistur og allt sem til jarð-I arfara parf. ÓDÝRAST í BŒNUM. JJcg geri mjer mesta. far um, aðl illt geti farið sem bezt framl i’ið jarðarfarir. Tetephone A7V. 413. Opið dag og IVf. II t IY Í I IdN. °í? Golfteppum Auglýsingar skildar eptir við dyr ykkar. Gætið pess að fá pær. SAT AN byrjuð í DAG HÓPAKAUP í hverri grein. Sparið peninga með pví að kaupa i CHEAPSIDE. 578 Main Street. ver sem parf að láta hvolfa úr skegghnífum, skerpa sagir, gera við regnhlífar eða pvílíkt, fær pað vægu verði 211 James Street TAKJÐ ÞIÐ YKKVB TIL OG HEIMSÆKlb M. BRYNJOLFSON. og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt bið íjetið kevpt nvjar vörur, ----EíNMÍTT NÚ.---------- H/Jiklar byrgðir af svörtuin og rnislit um k j ó 1 a d ú k u m. 50 tegundir af allskonar skyrtuefni hvert yard 10 c. og par yfir.----- Fataefni úr alull, union- og bóm- ullar-blandað, 20 c. og par yfir___ Karlmanna, kvenna og barnaskór ----með allskonar verði.------ Karlrnanna alklæðnaður $5,00 og J>ar yfir.---------- Ágætt óbrennt kaffi 4 pd. fyrir $ 1. —Allt ódýrara en nokkru sinni áðvr W. H- E^TOJI & Co. SELKIRK, MAN. r>. J. I.AXDAL. BRYNJOLFSON & LAXDAL MÁLAFLUTNINO S M E N N. peir ldta sjer sjcrslaklcga annt um innheimtu á gömlum og nýjum kaup.skuldum verkamanna. peir hafa ótakmarkað'ar peningaMpphæðir til ao lana gcgn fastcignaveSum. ^á.oc.Sm] OavalAey, FeMa.lb)X3aLai, Oo., 3ST. Faiiið til PLAYFAIR 4 á BALDLR cptir tinibri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggpapjiír, saumavjel- um, organs, og húsbúnaði. Hann er og umboðsmaður fyrir Harris, Son & Co. t-t- Úes. 3m. Jfartb íil EpTIR YkKAR SuMARHÖTtJM, EpTIR YkICAR SuMAR FÖTUM, EpTIR YlíKAR SuMARYFIRTREYJUM. Siöustu rnóðar, Lœgstu prísar, Bezta efni. CIT.Y HALL SQUAP.E, WINNIPEG. ' C'2

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.