Lögberg - 25.02.1891, Blaðsíða 6
LÖGBERG, MÍDVIKUDAGINN 2.'. FF.BR. 189I.
Hon. Mr. Taylor er borinn
ocr barnfæddur í Manitoba, og hefur
fengið menntun sína lrjer í fylkinu.
Faðir lians hjet Jarr.es Taylor,
og var fæddur og uppalinn í Orkn-
eyjum, en gekk í þjónustu Hud-
scnsflóa-fjelagsins og settist síðan
að í Manitoba. Mr. John Taylor,
þingmannsefnið, er hníginn á efri
aldur, en samt ern og hraustur.
Hann er maður vel látinn hver-
vetna, og er almennt álitinn ein-
hver heiðarlegasti borgari pessa
fylkis og ann ættjörð sinni af heil-
um hug.
Hlaðið Tribune segir meðal ann-
ars í ritstjórnargrein pann 18. f>.
m. út af kosningunum í l.isgar:
,,l>að sem mest stingur í augu
í kosningabaráttunni í Lisgar er
pað, livað menn almennt hatast við
Mr. Ross, hinn núverandi pingmann.
Eins og Free l’ress sagði fyrir
nokkrum mánuðum síðan, • „fyrir-
líta menn hann á öllum lieimi!um“.
Fólkið óskar og biður að J>að megi
losast við f>á smán, sem f>að verð-
ur að J>ola meðan „trúníðingurinn
(í pólitískri merkingu) Ross“ er full
trúi ]>ess.
Greiðið atkvæði með bóndanum
Taylor; hans hagur er yðar hagur,
en losizt við Rosfe, sem lengst af
er vestur við haf að græða fje í
Vancouver á landverzlan fyrir Canada-
I’aciíic-járnbrautarfjclagið, er hann
hefur betur hlynnt að á J>ingi að
uudanförnu en yður og f>essu fylki“.
HALFYRÐIENN
UM KOSNINGAKNAK.
—O—
íslendingar! •
Frjálslyndi flokkurinn í J>essu
landi berst fytir verzlunarfrelsi og
tolla-la'kkunum, en móti einokun
og einkaleyfum, móti f>ví að tolla
niuðsynjar alj>yðu til hags fáein-
um auðmönnurn.
Ið núverandi fyrirkotnulag toll-
ar eigi að eins óftarflega aðfluttan
varning, en f>að bægir oss frá
stærstu hveitimörkuðum lteimsins
rétt við hlið vora og veldr f>ví að
vér verðum að sæta rniklu loegra
verði á hveiti voru, en ella tnundi
og gerir oss að alls engu mikið
vörumagn, sem gasti verið fylki
[>essu millíónar virði. Þetta er
«’in útflutningsbann og út
• . á tneginvörum vonun.
■ n**nn kalla iiú frjáis
> .0 .1 . . ... .dráð. í>.-tð eiga að ve a
iandiáð g°gn Englandi, að vilja
hafa frjáls viðskifti við Bandaríkin.
I>eir yðar, sem gam ir eru, g
[>eir inir yngri, sein lesið hafa J>að
sem gerðist á íslandi, e' J>ar var
barizt f rir að ufnema verzlunar-
einokunii.a, en fvrir frelsi til að
skifta við aðrnr Jjjóöir, J>eir munu'
kannast við, að f>á voru J>eir og af
aftrhaldsmönnum kallaðir landráða-
meitn, sem vildu lv.ifa f.jáls við-
skifti.
Vér íslcndingar J>ekkjum J>elta|
landráða-bull. I>að hefir ávallt og
alstaðar verið heróp einokunarmanna
gegn verzlunarfrelsismönnum.
En sé frjáls viðskifti landráð,
[>á bles i drottinn alla f>á landráða-
tnenn, sem J>ví máli fylgja!
I>að er ekkert leyndarmál, aö
ef Sir John og Ottawastjórnin lians
sigrar við J>essar kosningar, J>á er
[>að fyrirhugað [>eirra fyrsta verk,
að beita synjunarvaldinu til að
nema úr gildi skólalög fylkis vors.
Sljórnin ltefir lofað sínum kafiólsku
fylgisn.önnum f>ví, en sér slæg
mt stan í að fratnkvæma ekki J>etta
fyrri en að afstöðnum kosningurn:
með f>ví kn^r hún kaf>ólsku menn
til fylgis við sig, en hrindir ekki
frá sér að sinni J>eim fylgismönn-
um sínum, sem eru á móti synj-
uninni.
Frjálslyndi flokkrinn berst í
f>essu sem öðru íyrir sem fyllstu
sjálfsforræði fylkjanna gagnvart
sam bands-atjórn i n ni.
Heima á íslandi stóðum vér
íslendingar sem cinn maðr mcð
sjálfstjórnarrétti pjóðar vorrar gagn-
vart alríkinu.
Erum vér fluttir vestr utn haf
til að gerast trúntðingar í frelsis-
tg sjálfstjórnar-málum?
Nei, sannlega munum vér enn
berjast fyrir : jálfsforræði — fyrir
sjálfsforræði fylkis vors i f>ess eigin
málum.
Sjálfsforræði einstaklingsins og
hvers lands og landshluta í [>eim
málum, er sjálfa J>á varða, pað «er
ið sanna stjórnfrelsi.
Vér íslendingar erum farnir að
sæta meira athygli en nokkru sinni
áðr sem Jjjóðílokkr í J>essu fylki.
Oss er gaumr gefinn nú.
Vér höfum hingað til flestir
fyllt frelsisflokkinn hér. í>ví var
[>að um árið, er aftrhaldsmenn létu
brenria atkvæða-kassann frá Gimli.
I>eir vissu, hvoru megin íslending-
ar kasta atkvæðum.
í ár hefir Dominion-stjórnin
synt Ny-íslendingum f>á rangsleitni.
J>á ósvífni, sem engum kjósendum
irun boðið líkt, að ákveða einn
atkvæðastað fvrir allt Nyja-ísland.
[>að er ótvírivð tilrimn til að svifta
flestalla Nf-íslei.dii.ga atkvæðisrétti
með J>ví aö gera f>eitn svo örðugt,
sem frekast er auðið, að nota
hann.
I>að ©r auðséð, að stjórnin byst
ekki við J>eim sín megin. Annars
hefði hún haft í allra minnsta lairi
8 kjðrstaði í Nyja íslandi.
Ef vér íslendingar höldutn nú
saman cig leggjumst allir á eitt að
styðja sama málstað, f>á getum vér
ráðið úrslitúm kosninga í tveitn
kjördæmum fylkisins (Lisgar og
Selkitk), og í Winnipeg getum
við J>að líka, nema frelsisflokkrinn
skyldi reynast svo sterkr að hattn
J>yrfti vor tkki; en sjálfsagt verðr
eigi sízt tekið eftir oss hér.
En [>að er ekkert f>að kjör-
dæmi, [>ar sem íslendingar eru, að
eigi geti svo farið, að atkvæði Jjeirra
ráði úrslitum. Minnutnst }>ess, að
eins einasta atkvæðis munr getr
ráðið úrslitunum.
En ef vér sækjum vel kosn-
ingarnar og stöndum allir sama
megin, [>á vex f>ýðing [jjóðflokks
vors ákaf'ega í augum beggja flokka.
í>á verðum vér upp frá J>ví stór-
velcli innan fylkisins.
Þá sjá allir, að pað hefir eitt-
livað að J>yða að hafa oss með. Og
[>á vetðum vér semþjóðflokkr meira
metnir, og þá verðr m ira tillit
tekið til vor og meira fyrir oss
O w
gert.
Sóum vér tvístraðir, f>á erum
vér lítilsvirði.
Það var nylega sagt um oss
íslendinga í blaðinu Tribune hér í
bænum, að við værum kunnir að
J>ví að vera jafnan ráðvendnir.na.
og frelsisins megin.
Ég hefi aldrei séð fegurri vitn-
isburð um nokkurn óenskan f>jóð-
flokk í Jjessari álfu.
Það væri ekki íslenzkt frjálsra
manna blóð í oss, ef J>að streymir
ekki örarv í æðum oss og hjartað
slær ekki hraðara í brjósti voru af
göfugri gleði yfir að heyra slíkan
vitnisburð um Jjjóðflokk pann sem
vér heyrum til.
En [>ví að eins ltöfum vér rétt
til að f>iggja með gleði slík sæmd-
ar-orð, að vér synum í verkinu að
vér eigum J>au skilið.
Apturhalds-stjórnin riðar nú f
sæti. Það er allt útlit fyrir, að
hún falli.
Það er fvlgisleysi, herzlubrestr
einn, ef J>að tekst ekki að velta
henni nú!
ísléndingar.
O
Styðjum ekki ósómann, en hjálp-
um til að steypa honum af stalli!
'Winnipejr 23. febr. ’91.
•7,’m ólafsson.
. 11. Wilder
»1«
BCCAUSC THCY AMC
THE BEST.
D. M. Ferry & Co's
Illustrated, Descriptive and Priced
Seed Annualí
1 For 1891 will be mailed FREE f
Ito all appiicants, and to last season'sl
^customers. It is better than ever. "
Every person using Garden,
Fio-wer or Field Seeds,
should send for it. Address
D. M. FERRY &CO.
WINDSOR, ONT.
[ Largest Seedsmen in the wckM B *
JiLslicc of Peacc, Mary Public og logskjalarilari
hagls og elds vátryggjandi, fasteignasali; annast löglega bók-
un og framlögu skjala og málaflutningsathafnir; veitir lán mót fast-
eignar-veði í eptiræsktum uppliæðum og með ódyrustu kjörum.
Vátryggir uppskeru gegn hagli í hinni gömlu, áreiðanlegu F-
A. P. Cavalier, N. Dak.
„TO
DOMINION OF CANADA.
t t
jsiamir
ri
af hveiti- og beitilnndi í Manitoba oy Vestur-Territóriunutn í Canada ókeypis fyrir
landuema. Djúpur og frábærlega frjóvsatnur jarðvegur, nægð af vatui og skógi
og meginhlutinn nálægt járnbraut. Aírakstur hveitis af af ekrunni 30 bush., ef
vel er um bútð.
í II I X U F K J Ó V S A M A B E L T I,
í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj-
andi sljettlendi, eru fetkua mtklir ttáknr af ágaitasta ukuriendi, engi og beitilaudi
— hinn viðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi.
M á I m ■ n á, m a I a n d.
Gull, silfur, járn, kopar, salt, steínolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanáma-
laudi; eldiviður því tryggður ura allan aldur.
JÁRNBRATT F R Á II A F I T I L II A F S.
Canada Kyrrahafs-járnbrautin í santbandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-braut-
irnar mj-nda óslitna járnhraut frá óllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til
Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjómamn beltisins eptir |iví endilöngu og
mn hina hrikalegu, tignnrlegu fjallaklasa, norður og veBtur af Superior-vutni og um
hin nafnfrægu KlettnfjöU Vesturheims.
II c i 1 n æ m t loptslag.
I.optslagið i Manitoba og Norðvesturlandinu er viðurkennt hið heilnætn t
Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumnr; veturinn kaldur, en bjr
og staðviðrasanmr. Aldrei þokn og súld, og afdrei felltbyijir eius og sunnarílani
SAIUBANDSSTJÓRSIK í CANADA
gefur hverjum knrlmanm yfir 18 ára gömlum og hverjutn kvennmanui, sem hefur
fyrir familíu að sjá
ÍCO c k r ii r u f 1 n u d i
alveg ókeypis. Hinir einú skíTináTnr eru, nð laudnemi bút á landinu og ýrkTþað.
Á þann hátt gefst hverjura manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar
og sjálfstæður í efnalegu tiliiti.
ÍSLENZKAR\ÍLE\DIR
Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar st fnaðar á 6 stöðum.
I>eirra stærst er KÝJA fSLAJYD liggjandi 45—80 mílur n rður frá Winnipeg, á
vestur-strönd Winnipeg-vatns. Vest.ir frá Nýja íslandi, í 30—35 mílna fjarlægð
er yí/.PTA VATNS-KÝLENDaN. í liáð um þessnm nýlendum er mikið af ó-
nmndu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur
hinna. AA'tj V/.D-NÝLKNDAN er 110 milur suðvestur frá Winnipeg, DING-
VALl.A-NÝLEKDAN 200 míhir í norðvestur frá Wpg., (fU'Al'PKl.LIi-NÝ-
LENDAN um 20 inílur suður frú Þingvalla-nýlendti, og ALBEÍiTA-NÝLENpAN
um 70 mílur norður frá Calgary, 011 um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síð-
asttöldu 3 nýlendunum er mikið af ól>yggðu, ágætu akur- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sent vill fengið með því að skrifa
um það:
Thomas Bennett,
DOM. GOVT. IMMIGRATION AGENT,
Eða B. I>. Baldvinsoii, (íslenzkum umboísmanni)
DOM. GOV'T IMMIGRATION OFFICES .
WINNIPEG. - - - - CANADA.
192
,ur getur orðið dyrt að neita f>ví“.
„Jeg ætla að taka f>ví, ef ekki
verður hjá f>ví komizt“.
„Og f>jer viljið ekki segja mjer,
livert ]>jcr fóruð?“
„Nei, jeg vil f>að ekki“.
I>að fór að fjykkna I Calton.
„l>jer farið ntjög heimskulega
að ráði yðar“, sagði hann, „að leggja
lif yðar í sölurnar fyrir einhverja
ramskakka sómatilfinningu. l>jer
verðið að sauna, að f>jer hafið verið
annars staðar“.
Ekkert svar.
„Um hvert leyti komuð fjjer
heim?“
„Um kl. 2 um nóttina“.
„Genguð f>jer heim?“
„Já— gegnum í’itzroy-garðinn1*.
„Sáuð J>jer nokkurn á heimleið-
inni?“
„Jeg veit ekki. Jeg tók ekki
eptir neinu“.
„Sá nokkur yður?“
„Ekki svo jeg viti“.
,,I>jer eruð [>á ófáanlegur til að
segja mjer, hvar J>jer voruð milli
kl. 1 og 2 á föstudagsnóttina?“
„Alvog ófáaulegur“.
198
Calton hugsaði sig um eitt
augnablik, hveroig ltann ætti nú
að að fara.
„Vitið [>jer til pess að Whyte
hafi haft á sjer dyrmæt skjöl?“
Fitzgerald hikaði sig og fölnaði.
„Nei, jcg , vissi [>að ekki“, sagöi
hann tregðulega.
I>á spilaði málafærslumaðurinn
út sínu hæsta trompi.
„Ilvers vegna tókuð J>jer J>au
f>á af honum?“
„Hvað! hafði hann pað á sjer?“
Calton sá að hann hafði hitt,
og gekk f>egar á lagið.
„Já, hann hafði það á sjer.
Hvers vegna tókuð f>jer það?“
„Jeg tók J>að ekki. Jeg vissi
ekki einu sinni, að hann hafði f>að
á sjer“.
„Er f>að mögulegt? Viljið |>jer
nú gera svo vel og segja mjer,
hvað þetta ,J>að‘ var“.
Brian sá nú gildruna, sctn hann
hafði gengið í.
„Nei, jcg vil pað ekki“, sagði
hann einbeittlega.
„Var [>að gimsteinn?“
„Nei“,
200
J>ekkti öll atvik málsins, og sömu-
leiðis leikcndurna í pessum leik;
J>egar eitthvað nytt kom fram í
málinu, var Rolleston fyrstur til
að vita allt um }>að, og [>á gekk
hann milli vina sintta, sagði peim
frá J>ví, og bætti svo dálitlu við
frá sínu eigin brjósti, til J>ess að
gcra málið skemmtilegra og sögu-
legra. Eu pegar hann var sj>urður
hvað hann hjeldi sjálfur ttm sekt
hins ákærða, pá var hann vanur
að hrissta ltöfuðið sj> kingslega, og
gefa í skyn að hvorki hann nje
Calton aldavinur sinn—hann J>ekkti
Calton svo mikið, að hann kinkaði
til hans kolli, þogar liann mætti hon-
nm á götunni — væru enn vissir
um, hvort hann væri saklaus cða
sckur.
„Sannleikurinn er, skoðtð Jjjer
til“, var Mr. Rolleston vanur að
Segja mcð spekingsBvip, „það er eitt-
hvað meira í pessu en liggur á yfir-
borðinu — jeg held fyrir tnitt loyti,
að leynilögregiunni skjátlist— held
okki að Fitzgerald hafi drepið Whyte;
ltjer inn hil viss um, að Imnn liefur
ekki gert f>að“.
186
inn í bæinn f>ar sem hann er ryk-
ugastur, pegar J>jer voruð að ganga
yður til hressingar, heldur en yfir
Fitzroy-garðinn, sem einmitt lá á
leið yðar heim! I>að er ekkert vit
í J>essu; pjer hafið verið sammæld-
ur við einhvern“.
„Jae-ja — já“.
„Mjer datt J>að í hug. Karl-
mann eða kvennmann?“
„I>að get jeg ekki sagt yður“.
„I>á verð jeg að komast að
pví sjálfur“.
„Það getið J>jer ekki“.
„Eruð f>jer viss um pað! Hvers
vegna ekki?“
„Þjer vitið ekki, hvar þjer eig-
ið að lcita að henni“.
„Henni“, hrópaði Calton, him-
inglaður út af J>ví, hve vel hon-
um hafði tekizt með sinni kænlegu
spurningu. „Jcg vissi,J>að var kvenn-
maður“.
Brian svoraði eugu, en bcit sig
í varirnar af gremju.
„Nú nú, og hvar er [>á konan?“
Ekkert svar.
„Heyrið pjer itú, Fitzgerald,
jeg veit að ungir karlmeau etu