Lögberg - 25.02.1891, Blaðsíða 7

Lögberg - 25.02.1891, Blaðsíða 7
LÖ(ín»Rð, MIÐVIKUBAfiJNÍÍ 25. FHBR. iRqI. 1 ÍSLENDINGUR MEÐ NANSEN. í Kristj»nlu-blaðinu „Verdens Gang“ stóð þessi grein 15. jan. síðastliðinn: í gær kom ungur íslendingur upp á skrifstofu vora. Erindi hans Hingað til bæjarins var að tala við Dr. Friðpjóf Nansen; hann langaði svo innilega til að taka pátt í ferð- inni til norðurheimskautsins. Ilann hafði verið póstur á íslandi og á vetrum hafði hann farið á skíðum yfir fjöllin. Fiskimaður hafði hann verið og lent I prautum í hafísnum kring um ísland. Að lokum hafði hann gerzt farmaður. Pilturinn var fjörlegur, pjett- vaxinn og lítill vexti. Oss virtist sem hann mundi hafa alla pá eig- inleika, sem purfa til heimskauta- ferðar, og hann var alveg hug" fanginn af Dr. Nansen og norður- heimskautinu. Hann hafði áður skrifað Dr. Nansen og fengið vin- gjarnlegt svar. Nú ætlaði hann að finna liann sjálfur að máli. Kn hann átti von á meðmæl- 'ngarbrjefi frá manni einum til Dr. Nansens, og hann hjelt að pað væri bezt fyrir sig að finna hann ekki, fyrri en pað brjef væri komið. Vjer ráðlögðum honum að fara tafarlaust, pví að Dr. Nansen mundi miklu heldur vilja sjá og tala við hann heldur en lesa meðmælingar- brjef. Já, en hann gat ekki farið til Dr. Nansens eins og hann stóð. Hann mátti til með að dubba sig dálttið upp fyrst; mundi ekki verða n<5gu snemmt að finna hann á morg- Un! hann yrði að búast sæmilega td pess að geta talað við slíkan roann. Hann innti eptir pví ytar- ^ef?a, hvort Dr. Nansen væri við- feldinn maður, hvort pað dygði ^jrir óbreyttan Islending að tala Vlð hann blátt áfrain. Jú, vjer hughreystum hann sem bezt vjer gátum hvað pað snerti. En samt sem áður lá honum pungt á hjarta, hvernig hann ætti að haga sjer frammi fyrir Dr. Nansen, eins og pað væri keisari, sem liann ætti að tala við. „Langar yður pá svo mjög til að verða í heimskautsferðinni?“ spurð- um vjer. „Já, mig langar svo mikið til pess, að jeg held jeg sje alveg að ganga af göflunum.“ Hann langaði svo mjög til að ættjörð sln feugi einhvern ofurlít- inn pátt 1 heiðrinum. „Jeg er fús á að láta lífið, ef jeg að eins fæ að vera með,“ sagði hann. Vjer vonum að pessi hugprúði maður fái góðar viðtökur hjá Dr. Nansen, pegar hann finnur hann í dag. STÚLKAN MEÐ LEYNDAR- MÁLIÐ. Eptir Mary Kyle Dallas. —o— „Nú á cin stúlka finn að koma —°g pað hjerna að borðinu okkar‘‘, sagði Jane Rush; hún kom hlaup- andi inn frá morgunmatnum og *ettist við hliðina á Önnu Glenn, s®m var pegar farin að eiga við uinslögin, sem lágu fyrir framan hana. „Ein stúlkan enn“, hljóðaði Anna. „Hvernig stendur á pessu ? Mr. Tompkins sem ljet sex fara í gær! Dað voru nú líka cinstakir aumingjar, pær stúlkur, og ein þeirra var vansköpuð. Hún grjet. Jeg kenndi í brjósti um hana“. „I>essi stúlka er enginn ein- stakur aumingi, og pú getur verið viss Uln) að hún er ekki í minnsta ináta vansköpuð“, sagði Jane og aetti hnykk á höfuðið á sjer. „Húu hefur snoturt andlit og pess vegna komst hún að. Hún gerði ekki >>ema leit á hann stóru augunum, °K pá sagði liann : „f raun og 'eru purfum við eitthvað fleira af atúlkum 1 afgreiðslustofuna“, og sagði henni, að hún mætti koma haua langaði til pess. Uað var bara vegna pess, hvað stór augu hún hefur“. „Jæja, henni hefur ekki orðið mikið úr augunuin sínum I petta skipti, pað verð jeg að segja“, sagði Anna fyrirlitlega. „Mjer væri forvitni á að vita, hvernig hún ætti að geta unnið sjer minna inn en hún gerir hjer með peim vinnu- tíma, sem hjer er, og svo öll herra- lætin og vinnuharkan í honum Tompkins. Allt af er hann með petta: „Nú eruð pjer aptur of sein, Miss Rush—sex centum minna pegar yður verður borgað1; ,Ekki að vera að sjúga neinar appelsínur yfir pessum umslögum, Miss Glenn*. Svona lætur hann allt af. Úff, hvað jeg liata hann !“ „Til hvers er pað ?“ sagði Jane. „Jeg fyrir mitt leyti ætla að fara hjeðan svo fljótt sem mjer mögulegt; en sem stendur getum við huggað okkur við pað, að við höfum eitthvað að gjöra; pað er fjöldi af stúlkum, sem ekki getur pað“. „Og pað er líka fjöldi af stúlk- um, sem hafa allt, sem pær vilja hendinni til rjetta, án pess að purfa að gera neitt11, sagði Anna. „Ó, hvað rtkt fólk á <fott! Hugsaðu pjer bara að hafa ógrynni af pen- ingum og purfa ekkert annað að gera en eyða peim !“ „t>ei, pei“, sagði Jane í hálfum hljóðum; „parna kemur stúlkan með augun. Miss Prince kemur með hana“. Miss Prince, góðlátleg stúlka, sem venjulega vann uppi í efra hluta hússins, kom inn í pessu augnabliki, og hjelt einstaklega vin- gjarnlega í höndina á hárri, lag- legri stúlku, mjög vel búinni. Ókunna stúlkan hafði ljómandi fall- egan hörundslit, og ákaflega stór, viðkvæmnisleg, fjólublá augu með aðdáanlega löngum augnahárum. „Miss Rush og Miss Glenn, petta er Miss Langley“, sagði Miss Prince. „Hún hefur aldrei unnið pessa vinnu, og jeg veit pið verð- ið dæmalaust góðar við hana. Mr. Jacks segir, að pjer getið varið eptirmiðdeginum til að gera henni skiljanlegt allt viðvíkjandi utaná- skriptunum. Nú nú, góða, látið pjcr yður nú ekki leiðast mjög mikið. Okkur leiðist öllum í fyrstu, en pjer venjizt pví ósköp fljótt. Og pað er ekki nándar-nærri eins vont fyrir augun eins og sagt er, að vinna við gasljós allan daginn, eins og við gerum hjer. Verið pjer nú sælar“. Með pessum huggunarorðum fór litla, vingjarnlega stúlkan burt, og Jane Rush og Anna Glenn litu útásetningaraugum á aðkomustúlk- una. SEXSEX Dar sem sex eru búoirnar, eru miklar vörur á boðstólum. „Hjerna eigið pjer að hengja fötin yðar“, sagði Jane loksins; „peir láta okkur ekki hafa neinn klæðaskáp. Og pað er betra fyrir yður að sitja lijer við borðið á móti mjer; birtan er p»gilegri par“ Nyja stúlkan brosti, og pær veittu henni nákvæma eptirtekt meðan hún var að ná af sjer hönzk- unum; peir náðu langt upp á hand- legginn og voru dyrir. „I>jer hafið aldrei skrifað ut- an á blöö fyrr, byst jeg við ?“ sagði Jane. „Þessir hanzkar mundu hafa kostað yður heil vikulaun !“ „Nei, jeg hef aldrei gert pað“, svaraði stúlkan, „cn pað kunna vita- skuld allir“. „Yður mun ckki finnast pað pegar pjer sjáið sum nöfnin. Þetta er svoddan einstakt hrafnaspark og allavega stöfuð nöfnin. Eruð pjcr nú til? Jæja pá, hjerna er bókin með utanáskriptunum“; svo dró hún stólinn sinn til nykomnu stúlk- unnar og fór að kenna lienni verk- ið, sem var ekki sjerlega vanda- samt. „E>etta er einstaklega viðfeldin stúlka“, sagði hún svo á eptir við Önnu. „Svo viðkvæm og viðmóts- góð“. „I>að er pú, sein er viðkvæm Jane Rush“, svaraði Anna. „Mjer ekkcrt á haoa — hún berst of Heo-ar inikið er keypt, er pað uppörfun < khi að eins fyrir búðarkaupmanninn heldur og fyrir VERKSMIDJUEIGANDANN OG STORKAUPMANNINN. Við kauiium par sem mest fæst fyrir peningana, og erum fúsir að skipta ágóðanum petta haust milii okkar og SKIPT A VI N A N N A. Við stöndum við pað sem við auglysum, og höfum hirgðir af góðum STIGVJELUM OG SKOM OG FATAEFMUM. Allt selt fyrir minna en sumir kaupmenn kaupa pað fyrir. Komið í okkar búðir eptir kjörkaupum. Borgun út í liönd. Gr IBL EODGBES GO, 332, 432, 470 EV3AIN STREET. Aukaverzlanir í Morden, Glenboro og Arden, Man. mikið á. f>jer finnst eitthvað ann- að en nú áður en pú skilur við er hana“, enda fór svo áður en marg- ar vikur voru liðnar, að illa var talað um Miss Langley i öllu hús- inu, og var hún pó ávallt kurteis og ástúðleg t viðmóti. Pað hafði fjöldi af stúlkum at- vinnu par í húsinu, og pað var óvenjulegt að nokkur hefði verið J>ar heila viku svo, að hún liefði ekki sagt svo mikið af sjálfri sjer, að .menn liefðu getað fengið hug- myud um hver og hvað hún var — ]>ær höfðu sagt, hvort pær ættu foreldra, hvort pær ættu systur og bræður. Einhver hafði orðið peim samfeiða fótoangan li eða á strætis- vagni um bæinn, og vissi hvar pær áttu heima; eða |>á að einhver hafði farið í kirltju með pe:m. Venju- legast fór svo, að pær nykomnu leigðu sjer innan skamms herbergi með einhverri af peim sem fyrir voru, eða pá að minrsta kosti urðu einstakar vinkonur einhverrar peirra. En pví fór svo fjarri með Miss Langley, að pær vissu ekki einu sinni skírnarnafn hennar. Hún tal- aði aldrei um heimili sitt, nje fólk pað er hún ætti heima hjá. Hún forðaðist að verða samferða nokkurri stúlkunni, pegar pær voru á heim- le:ð, og peim fannst hún líta nið- ur fyrir sig á pær. l>ó að hún hefði verið ólagleg, pá mundi petta hafa aflað lienni óvinsælda; en hún var svo ljómandi falleg og karl- mennirnir í húsinu tóku svo ein- staklega vel eptir pvl. Stúlkurnar heyrðu allt af lof um pessa ny- komnu blómarós, og allt af var ætlazt til að pær dáðutt að henni. Hver einasti karlmaður í húsinu, allt frá yfir-ritstjóranum og niður að drengnum, sem fle vgði úr brjefa- körfunni, ljet í ljósi aðdáun sína að yndisleik hernar. Petta olli pvl að óánægjan, sem reis út af pví hve dul hún var, varð að hreinu og beinu hatri. Þó undarlegt megi virðast, vissi Miss Langley ekki, að kvennfólk- inu var svo illa við hana, og ekki hafði hún heldur fullkomna hug- mynd um aðdáun karlmannanna. (Meira). GEFID BURT hverjum peim sem kaupir 1 pd. af „Wolverton Bal^ing Powder“ og sem getur getið rjett upp á pví núineri, sem vjer setjum á tjeð Bed Room set (pað eru 3 stykki) Númerin ganga frá 1 til 100. David J. Dyson & Co. WINNIPEG. Tir. söi.u f J. HELGASONAR t Grocery bud s e l k, 1K W ifarib;5íijantJ eptir ó (1 ý r u m STÍGYJELU.M og SKÓM, KOFF- ORTUM og TÖSKUM, VETL- INGUM og MOCKASLNS. GEO. RYAN, í IU 11 U P I W. H. Uppboíiöhdlíiari, birbingamaimr, fastcignasali, er fluttur til 551 MAIN STREET. Vistráðastofa Northern I’acilic & Mani- toba flutt á sama stað. Jeg reyni að leysa samvizkusandega af hendi öll störf, sem mier er trúað fyrir. Jeg geri alla ánægða; borga hverj- um sitt í tima. Húsbúnaði allskonar hef jeg jafnan nægtir af. Nógar vörur. Ilappakaup handa öllum. EDINBU RGH, DAKOTA. Yerzla með allan pann varning, sem vanaleo-a er seldur í búðum í o smábæjunura út um landið (general stores). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið um verð, áður en pjer kaupið annars taðar. s Munpoe, W est & Mathers. Málafœrsluvienn o. s. frv. Harris Block 194 Nlarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer mál þema.' gerar áyirmninga o. s. frv. SEYMOUR HOUSE. 2T7 Hlarkot St. norðanverða, rjett á moti nyja kjötmarka'ðiuum. Agæt herbergi, ágæt rúm, ágætt fæði. Beztu vínfóng og vindlar. Billiardstofa, baðherbcrgi og rakara-herbergi. Að eins $i,00 á dag. JOIIX ItAIItD eigandi. 10. Dec.Sm M. 0. SMITH. ----SKÓSMIÐUR---- býr til skó og stígvjel Krxiií MáLt Suðausturhorn Ross og Ellen Str., hjá HUNTER & Co. Winnipeg- 25.ju.ly.] GRAIG iii i k 1 a Eldtsvoda-sala. Their hafa ny-opnad budina eftir ad hafa samid vid vatryggingar- fjelogin. Tfteirra tap S'dar viniiingr. Hundrud manna kaupa nu daglega hja oss vor- ur fyrir rans-verd. Kaupid fyrir thad verd sem ykkr sjalfum likar, svo vjer verdum af med vorurnar! koinidimdiiv! 522, 524 & 526 Main Str. Craig. CANADA (\3KI. ST.JÓKN VÍÍ ATGLÝSING. Útgcfln af Ilon. Edgar Dewdnty yfirum- sjónurmauui Indíána-málanna. Með kteíju til allra, sem þetta kunno að sjd, eða sem það að einhterju leyti kann að koma tið. Þar eð svo er meðal annars ákveð- ið í lögum frá Canada bingi, nefnilega í 43. kap. af hitium ylirskoðuðu lögmn Canada ríkis, er nefnast. „Lög viðvíkj- andi Indíánum“, að yfir umsjónarmaður Indíána-málanna megi, livenær sem hann álítur það þjóðinni til heilla, nieð opin berri auglýsiugu fyrirbjóða, að nokkrum Indíúna í Jlanitoba fylki eða nokkrum hluta þess, eða í Norvestur landinu eða nokkrum hluta [ess, sje selt, gefið eða á nokkurn hátt lútinn fá, nokkur tilbú- in skot eða kúlu-skot (tixed ammunition or ball cartridge), og hver sá, sem þetta gjörir, cptir að slíkt hofur verið bann- að með auglýsingum, án skriflegs leytis frá yfir umsjónarmanni Indíána-inálanna- sæti allt upp að tvö hnndruð dollara sektum eða allt að sex mánaða fangelsi eða hæði sektum og fangelsi, sem þú ekki yflrstígi $"z00.00 sekt eða sex mán- aða fangelsi, eptir geðþótta rjettar þess, sem málið er dæmt i. Kunnugt okrist: að jeg, hinn of- anuefndi Ilon. Edgar Dewdnvy. ' íír-um- sjónarmaður Indíána málannn, álítandi að það sje þjóðinni til heilla o; með hliðsjón af opinberri aug’.ýsingu um sama efni, dagsettri níti'iiida dag ágúst 85, auglýsir lijer með, aö það er apt- u , fvrirboðið, að selja, gefa eða á ann- an hátt láta af hendi við Ir.díána í Ca- nada, Norðve» andinu (the NorthAVest Territories of Can„ a) eða í nokktum hluta þess, nokkur tilbúin skot eða kúlu- skot (fixed ammuniatiou or ball cartridge); og nær þetta forboð til og gildir um Indiána í Mmútoba fylki. Sjerhvei sá, sem án leyfis frá ytir-unisjónarmanni Indiána-málanna, selur, gefur eða á nokk- urn annan hátt lætur af hesdi við Ind- íána í Canada Norðvestur landinu, oða í nokkrum liluta þess, nokkur tilbúiu skot eða kúluskot, roætir hegningu þeirri, sen ákveðin er í ofannefndum lögum. 'Jessu til staðfestii hef jeg undirskrif- að afn mitt á skrifstofu minni t ()t- taw þann tuttugasta og sjöunda dag jan.. rmán. 1891. Eijgar Dbwdxev, Hfír-uiunjuu<u'UMÓu.r iiuUáM-UMUtum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.