Lögberg - 22.04.1891, Side 4

Lögberg - 22.04.1891, Side 4
4 LÖGBF.RG, MIDVJKUDAGINN 22. APRÍL 189I. 3£ ö 3 b 11* g. GrR6 út aS 573 31ain Str. Winnipee, af The /.ftfier' Printing Publisliitig Coy. (Jarorpnratcd 27. May 1800). I rrsTjffJti (EriiTOR); EJNAk HJÖKLEIFSS ON RUSINESS MANAGF.R: MAGNÚSPAULSON. AUGLYSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 26 cts. fyrir 30 orC e8a 1 þuml. ctálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. Á stserri auglýaingum eðn angl. un lengri tíma af- aláttar eptir samningi BÚSTADA-SKIPTI kaupenda rerBur a8 til- krnna skriJUgn og geta um fymer*ndi kú- »ta8 jafnframt. UTAMÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaSsins er: T ,E LGCBEI\C Pi\iNTiNC & PU3LISE(. CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁIKKJFT til RITSTJÓRANS er: KU!T«K LÖtáliERCá. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. ~ H /1 \/Á VI . 22 A/'K/J. iSgi - !2iT Sa»ukT*mt landslögum er uppaöga : . . í aði ógild, nema hann »é ,>r hann segir upp. — Ef ....ndi, *ein er í sknld tíö blað- . , tljrtr Tigtferlum, án kes* að tilkynna UaÍBiilaskiftin, )>á or )>að fyrir dómstól- «num álitin sýnileg sönuun fyrir prett- TÍsnm tilgang'. l£T EftirJeiðis verðr á hTírri Tiku prent- nð í blaðiuu Tiðrkensing fyrir móttöku allra peninga, sem |>tí hafa borirt fyrir- Urandi Tiku í pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af- honda sjálfir á afgreiðslustofu blaðsins, tti að |>eir menD fá samstundis skriflega Tiðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fnllu Terði (af Bandaríkjamönn- usi), og frá íslaitdi eru íslenzkir pen iisgaseðlar teknir gildir fnllu Terði sem borgnn fyrir blaðið. — Sendið borgun P. 0. Money Ordtrt, eða peninga Iie- giiltred Letter. Sendið oss ekki bankaá- vísanir, sem borgast ciga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25ct3 aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Valda-horfur f y 1 k i s s t j ó r 11 a r i 1111 a r. l>etta fylkisjring, sem níi er ny- afí-tsðið, liefur ekki haft mjög mikla JtVðingu, að Jrví er rjettarbostur snertir. Ekkert svipað stórrr.ál eins og skólaniálið, setn pingið fjallaði um í fyrra, liefur verið uppi á ten- ingnum í petta sinn. Kosningar- lögin eru hið heizta. Að hve miklu leyti Jiau hafa breyzt til batnaðar, sjáum vjer oss ekki fært að' pessu sinni að gera mönnum grein fyrir, •nda eru lögin alllangt og flókið mál, | En að pví er samgöiigumálin snertir er petta ný-afstaðna Jjing afar- pyðingarmikið. Fyrst og fremst að J)vl leyti, að nfi er Iíudsonsfóa- brautarinálinu ráðið til lykta, að pví leyti sem stjócn pessa fyikis getur að gert. Verði ekki brautin lögð innan 5 ára, J>á er J>að að minnsta kosti ekki hennar skuld. Svo er samningurinn við Kyrraliafs- brautina canadisku viðvíkjandi braut til koianámanna og fleiri brautar- stúfum. L>að liggur S augum uppi, hve framúrskarandi f>ýðingarmikill sá samningœr er, par sem af hon- um leiðir $8,50 verðiækkun á kol- um framvegis, fyrir utan önnur hlunn- indi, sem J>ær sveitir, er brautirnar leggjast um, hafa af Jieitn. t>að er enginn vafi á pví, að pessi úrslit brautamálanna hafa mjög styrkt fylkisstjórnina S áliti manna, og gera hana enn fastari S sessi en hún hefur áður verið. t>að er meira að segja full lfkindi til, að svo að segja öll mótspyrna gegn henni muni hverfa, nema frá hlið kapólskra manna. t>eir pykjast auð- vitað eiga sín i að hefna fyrir skólalögin, enda eru peir óspart spanaðir upp af klerkum sinum; en máttur peirra er ekki mikill. Ann- ars *er pað einkum Hudsonsflóa brautarmálið,sem andstæðingar st.jórn- arinnar hafa mest tönglazt á; pað er framkoma stjórnarinnar i Jrvi máli, sem mest liefur verið að fund- ið. Nú kefur pað mál snúizt henni til sto eindregins sigurs, að slikt er fágastt í stjórnmálum. Hún hef- ur ekki að eins sjeð sjer fært að leggja fram millíón dollara til stuðnings brautarfyrirtaekinu, allt pað sem brautarfjelagið fer fram á, beldur hefur henni og jafoframt tek- izt að rjettlæta sína fyrri framkomu fyllilega í augum allra manna, jafnt andstæðinga sinna sem fylgismanna. Hún hefur fensrið í hendurnar óræka o sönnun fyrir J>ví, hvert óráð J>að hefði verið af fylkinu, að fleygja út íff millíón, eins og andstæðingar hennar heimtuðu í fyrra. Svo liggur og J>að í augum uppi, að samningurinn við C. P. Ií. mun ekki liafa litla pyðingu, að pví er pað snertir, að festa Green- ways-stjórnina í sessi. Fyrst og fremst má búast við pví, að fylkis- búar liti sjer mikið finnast til um pann stórkostlegá hag, sem stjórnin liefur tryggt peim með peim samn- ingi, og láti hana njóta hans. En svo er ekki lieldur um Iítið atriði að ræðs, J>ar sem sainkotnulag eða sundurlyndi við pað fjelag er, setn or lang-voldugast allra fjelaga í Ca- nada. I>að hefur ekki verið neitt leyndarmál hingað til, að J>að fjelag hefur litið óhyruin augum til Gréen- ways-stjórnarinnar að undanförnu, og verið miklu fúsara á að gera henni ógreiða en lilynna að henni. Nú skilst mönnum svo, sem J>etta muni eiga að breytast, og von sje á, að J>eirri óvild linni. Hvað mik- ið eða lítið, sem satt kann að vera í pvi atriði, og livernig aem pað samlyndi karin að reynast framvegis, J>á er pað vist, að merkustu blöð í austurfylkjunum, t. d. Toronto- blaðið Mail, telja petta atriði mjög J>fðingarmikið fyrir framtíð frjáls- lyndu stjórnarinnar. Yfir höfuð er víst óhætt að segj* pað, að valda-horfur Manitoba- ssjórnarinnar sjeu enn betri nú en áður en J>ingið var sett; og pað eru fráleitt neinar /kjur, pó sagt sje, að engum skynsömum manni í fylkinu muni nú detta annað í hug, en að stjórnin muni viana mikinn sigur við fylkispingskosningarnar, *em fram eiga að fara að ári. FYLKISÞINGIÐ. ---o--- Mánudaginn 6. apríl tilkynnti stjórnin pinginu, að landstjórinn hefði numið úr gildi tvenn lög, sem síðasta fylkisping sampykkti: Lög um að reita fjelögum, sem heima eiga utan fylkisins, rjett til að starfa innan fylkisin*, og lög um sjúk- dóma á skepnum. Fyrir nokkru síðan sendi Mr. Luxton, ritstjóri Free Press, bænar- skrá til pingsins um að sjer yrði bættur skaði sá sem hann befði beðið við sakamál, sem höfðað hefði verið gegn sjer 1 haust að ástæðu- lausu fyrir illmæli um Hon. Mr. Martin. L>essi bænarskrá kom til umræðu p. 7. {>. m. Mótstöðuflokk- ur stjórnarinnar vildi láta setja nefnd til að rannsaka málið, og spunnust alllangar umræður út af J>vf. Meira hluta pingsins fannst ekki, a.ð stjórn- in hefði aðhafzt neitt óviðurkvæmi- legt, pó að hún hefði reynt að fá ritstjórann dæmdan fyrir J>essi ill- mæli, sein ekki höfðu við neitt að styðjast, J>egar á átti að herða, enda væri ekki í sjálfu sjer sannað sakleysi han* raeð pvf að dómnefndin hefði ekkl getað orðið ásátt um að sak- fella hann. Tillaga stjórnarandstæð- inganna var pví felld. Á laugard. f>. 11. J>. m. var fyrst minnzt á liinn njja *tyrk fylkisins til Hudsonsílóa brautarfje- ia.gsins. Foringi stjórnarandstæðing- anna, Mr. lloblin, liafði lesið í blöð- unum um f>ennan styrk, sem stjórn- in ætlaði að veita, og leiddi talið að lionum, reyndi að láta líta svo út, sem stjórnin hefði hingað til ekkert viljað eiga við forstöðumenn brautarfjelagsins, en nú væri bún orðin lirædd eið kosningar og f>yrði J>vf ekki annað en breyta stefnu sinni. Stjórninni veitti ljett að reka pað árnæli af sjer, kannaðist að sönnu við, að liún hcfði ekki mikið álit á Mr. Sutlierland o<r fyltrifisk- um hans, en að liinn leytinu bæri pað, að hún hefði sett inn f fjár- lögin í fyrra $750,000 styrk til J>essa brautarfjelags, vitni um pað, að liún hefði ekki f>vertekið fyrir að eiga neitt við fjelagið; pað sem hefði riðið af baggamuninn væri pað, að nú hefði fjelagið komið með uppá- stungu, scm eittkvert vit væri í, og hætt að fara fram á aðra eins ósanngirni og vitleysu eins og pessa hálfu fimmtu millión, sem psð hefði hingað til heimtað. Mánudaginn 18. {>. m. lagði stjórnin fyrir pingið ný kosningar- lög. t>ingið sat á fundi í samfleytta 21 klukkutíma til J>ess að ræðafrum- varpið, og liefur enginn J>ingfund- ur verið jafn-langur lialdinn í Mani- toba. Dað atriði, sem einkum olli deilum var aðferðin við að semja kjörskrárnar, livort J>ær skyldu að sjálfsögðu vera prentaðar áður en endurskoðun peirra færi fram, og hve langt pyrfti að liða frá pvi samning peirra væri lokið og pang- að til endurskoðun peirra skyldi fram fara. Stjórnin tók pl greina kröfur andstæðinga sinna í peim atriðum. Síðar mun greinilega skyrt frá pess- um nyju lögum í blaði voru. Uppá- stunga kom fram (frá Mr. McKen- zie), um að konur skyldu hafa at- kvæðisrjeft með sömu skilyrðum sem karlar, en [>ingið tók henni ekki með alrörugefni. Þ. 15. lagði stjórnin fyrir ping- ið frumvarp til laga um styrk til C. P. li. fjelagsins til að bæta við brautir sínar bjer í fylkinu, J>ar á meðal leggja braut til Souris-kola- námanna. Frá samningi stjórnarinn- ar og fjelagsins pví viðvíkjandi var skýrt í síðasta blaði. Frumvarpinu var tckið vel að {>ví er aöalcfnið snerti jafnvel af andstasðingaflokkn- um. Breytingar á vínsölulögunum náðu samj>ykki píngsins. Allar breyt- ingarnar eru í pá átt, að gera vín- sölu örðugri eða lögsókn fyrir brot ljettari. Meðal annars má maður, sem neitað hefur verið um vínsölu- leyfi, á engan hátt vera riðinn við hús J>að eða lóð, s»m nota á til vínveitinga. Vínsölustöðum á að loka fyrr en að undanförnu. Menn, scm ekki má veita vín, skulu skyld- ir til að segja nöfn peirra, sem peim hafa vín veitt, ef J>eir hittast drukknir, o. s. frv. Þ. lö. lagði stjórnin fyrir }>ing- ið frumvarp til laga um styrkinn til Hudsonsílóa brautarinnar. í um- ræðunum, seni út af pví spunnust, kom ölluin saman mn aða'atriðið, að sjálfsagt væri aö veita styrkinn, nen.a Mr. Fisher. 1 mræðurnar urðu nokkuð lanirar, en voru frá hálfu andstæðingaflokksins eingöngu árás á stjórnina fyrir meðferð hennar á fje- laginu að uudanförnu, einkum J>ann skort á áliti, sem sumir ráðherrarn- ir hefðu látið í ljósi, á Mr. Suther- land, forseta fjelagsins. En Mr. Fisher J>ótti styrkurinn varhugaverð- ur, auðvitað einkum af peirri reynslu, sem menn hafa hingað til haft af fjelaginu. Ef fjelaginu tækist að leggja brautina fyrir pann tíma, sem ákveðinn er, pá væri allt gott og blessað. En ef J>ví skyldi nú ekki takast pað, og að pví skyldi koma, að stjórnin vildi hjálpa ein- liverju öðru járnbrautarfjelagi, t. d. einhverju öðru Hudsonsflóa brautar- fjelagi, eða vildi fá Grand Trunk fjelagið bjer inn í fylkið, }>á sætu peningar fylkisins fastir um 5 ára tíma. Þ6 vildi liann ekki ráða frá að að veita jiennan styrk. Auðvit- að var frumvarpið sampykkt, og eins styrkurinn til Kyrrahafsbraut- arinnar canadisku. Ilvorutveggju lögin, sem Ött- awa-stjórnin liafði numið úr gildi, voru sampykkt af pinginu að uVju. Dinginu var slitið á laugardags- morguninn kl. 9, og staðfesti fylk- isstjóri um leið 37 lagaboð, sem pað hafði saamjiyjckt. KHISTJÁNS JÓNSSONAR. —o— Sumaríð 1889 gáfum við undir- skrifaðir út boðsbrjef til gjaf* til minnisvarða á leiði Kristjáns Jóns- sonar skálds. Brjef pessi voru send víða um landið og nokkur til Amer- íku. Seinna fengum við að vita [>að, að fyrir nokkrum árum, eða skömmu eptir dauða skáldsins, liafði verið safnað gjöfuin til sama augna- niiðs í Keykjavík, að mestu eða eingöngu í latínuskólanum, cn á- rangurinn af [>eim gjöfum fórst með PhOnix í janúar 1881, eins og skyrt er frá f Pjóðólfi haustið 1889 og Lögbergi 3. árg. 8. okt. 1890, nr 39. Þetta atvik varð til pess, að held- ur minna gatst uú, pví að peir sem höfðu gefið áður, hafa fundið litla --------------------------- .^3 31* lionum og svo hökuna, en hann var eins í hátt eins og hinn ákærði og pað var sami ljósi liturinn á yfir- skegginu á honum. Calton: Hvar var hann og hvað vaf hann að gera, pegar pjer hittuð hann á St. Kilda-veginum. Vitnið: Hann var nálægt mál- fræðisskólanum, gekk hratt í áttina til Melbourne og var að reykja cí- garettu. Calton: Var hann með hanzka? Vitnið: Já, á vinstri hendinni; hin var ber. Calton: Hafði hann nokkra liringi á hægri hendinni? Vitnið: Já, stóran demantshrinrr á vísifingri. Calton: Eruð pjer viss um pað? Vitnið: Já, pví að mjer pótti skrítið, að sjá karlmann hafa hring á peim fingri, og pegar hann borg- aði mjer, sá jeg glampa á demant- inu I tunglsljóainu. Calton: Þetta er nóg. Málsfærslumanni verjanda pótti ▼ænt um petta framburðar-atriði, prí að Fitzgerald hafði andstyggð á bringum, og setti aldrei hring upp; 32S Þeir drukku samaii nokkur glÖí, og fóru sto inn í hótell eitt í Russells stræti, og drukku nokkra drykki par líka. Bæði TÍtnið og hinn látni roru drukknir. Whytc fór úr yfirfrakkanum, sagði sjer væri heitt, og fór skömmu síðar út og skildi vitnið eptir sofandi í drykkju- stofunni. Veitingamaðurinn vakti hann, og rildi láta hann fara út úr hótellinu. Hann sá, að Whyte hafði skilið yfirfrakkann eptir, og tók hann í pvl skyni, að skila honum til Whytes. Þegar hann var kominn út á götuna, preif einhver frakkann frá honum og paut burt með hann. Hann reyndi að elta pjófinn, en gat ekki, af J>ví að hann var svo drukk- inn. Svo fór hann heim og upp í rúm, með pví að hann purfti að leggja snemma á stað morguninn eptir út á land. Svo var farið að pvæla hann. Calton: Sáuð pjer hinn látna, pegar pjer komuð út úr hótellinu út á strætið? Vitnið: Nei, jeg sá liann ekki; en jeg var mjög drukkinn, og mundi ekki hafa tekið eptir honum, K26 XVIII. KAPÍTULJ. Sal Rawlins segir allt sem hún veit. Og satt var pað pó merkilegt væri. Sal Rawlins hafði komið í leitirnar um 11. stund. Calton var hjartanlega J>akklátur fyrir [>að, pótti sem hún væri engill af himn- um sendur til að frelsa líf sak- lauss manns. Rjefctarhaldinu var lokið og hann- hafði farið með Madge til skrifstofu sinnar; pi hafði skrifstofupjónn kom- ið inn til hans með hraðskeyti. Mála- færslumaðurinn reif pað upp og rjetti Madge pað pegjandi, en með ánægjusrip á andlitinu. Henni varð meira um, eins og konum er títt; hún rak upp hljóð, pegar hún las pað, fjell svo á knje og pakkaði 315 eins og hann liefði komið áður. Jeg sagði:— „Ó, J>jer eruð kominn apt- ur“, og hann sagði:—„Ji, jeg setla að fylgja honum lieim“, og fór svo inn í kerruna mína. Calton: Tókuð Jijer eptir pvi, að röddin væri nokkuð öðruvísi? \ itnið: Nei; *kki nema hvað liann í fyrra skiptið var liátalaður, og í seinna skiptið, J>egar hann kom aptur, talaði hann í mjög lágum róm. Calton: Jeg býst við pjer hafið verið ódrukkinn? Vitnið (gremjulega): Já; alveg Ódrukkinn. Calton: Einmitt pað! Þjer feng- uð yður ckki í staupinu neinstaðar, til dssmis á Oriental hótellinu, sem mun vera nserri staðnum, par sem Jterra yðar er vön að standa? Vitnið (hikandi): Ja, [>að getar verið, að jeg hafi fengið mjer eitt glas. Calton: Ekki er pað óhugsandi; J>að gseti verið, J>jer hefðuð fengið yður nokkur glös. Vitnið (ólundarlega): Nú, jseja pá, pað eru engin lög til, sem banna manni að srala sjer, pejjar mtðuf

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.