Lögberg - 22.04.1891, Side 5

Lögberg - 22.04.1891, Side 5
LÖMERC, mUVíKUOAUINN 22. ArRÍI, 180I. 5 vöt lijá sjcr til að gefa í annað sinn. Seinna fengum við að vita J>að, að meiru fje hefði verið skotið sam- an á Austfjörðum samkvæmt áskor- aninni í Austra heldur en við viss- um af er við skráðum brjefið; nú eru par í geymslu 104 kr. 92 a. Árangurinn af brjefi okkar lief- ur orðið eftir öllum vonum. Gjafir, sem hafa verið sendar undirskrifuð- um J. Gislasyni og nú geymast í sparisjóði Akureyrar, eru orðnar sam- tals lijer um bil..........kr. 180,00 Á Seyðisf. eru geymdar.........104,92 í sparisjóði Reykjavíkur.... 30,00 Samkvæmt skyrslu í fyr greindu blaði Lögbergs hafa gefizt í Ameríku $20,05, og má telja pað................... 14,34 Að öllu samtlldu eru patinig til hjer utn l>il......kr. 389,26 Eptir að við senduni út brjef okkar, kom fram í blöðunum sú tillaga að tilhlfðilegra væri að minnisvarðar dáinna merkismanna stæðu sem flestuin til sy'nis í Reykj- vfk, en ekki hingað og pangað út um landið. Einn sá sem safnaði gjöfunum tók ]>að og fram, að hans gjafasafn væri bundið pví skilyrði, að varðinn yrði reistur í Reykjavík. Gjafirnar frá honum og öðrum, sem settu sama skilyrði, eru 24—30 kr. Öll eldri samskotin o<r mestur hluti hinna seinni liafa verið gcfin með pcirri hugsun að steinninn kæmi á leiðið eins og við ráðgerðum í brjef- inu og eins og tíðkast hefur að undanförnu, pví að hin tillagan var Þ* ókunn. Eptir að hún varð kunn, gáfu nokkrir að eins með pví skil- yrði að steinninn yrði látinn á leið- ið sjálft, og álitum við okkur ekki liafa heimild til að breyta pvf. Undirskrifaður Kr. Jónasarson samdi pví nasstliðið haust við steinhöggv- ara J. Schau i Reykjavík um að höggva stein á leiði Kr. Jónssonar og hafa liann til snemma næsta sumar. Sjálfur legsteinninn, 4 stein- ar aðrir og járnstengur milli peirra, er mynda skuli umgjörð um leiðið, var samið um að allt skyldi kosta 170 krónur. Ekki er hægt að segja, hve mikill allur annar kostnaður kann að verða, en við teljum sjálf- sagt að afgangur verði, og hvort sem hann verður mikill eða lítill, höfum við helzt I hyggju að leggja liann f Söfnunarsjóðinn í Reykjavík og láta hann geymast par pangað til fjeð með vöxtum, vaxtavöxtum og ef til vill öðrum tekjum, t. d. áframhaldandi samskotum, verður orð- ið svo mikið, að reisa megi fyrir pað minnisvarða pann er sæma pyki höfuðstað landsins að áliti peirrar kynslóðar, sem pi ræður lögum og lofum í Reykjavíkurbæ. Með pess- ari aðferð hyggjumst við að geta fullnægt hvorutveggju kröfunni, svo að liáöir flokkiir gefendanna megi vel við una. l>egar verkinu er lok- ið orr sjeð fyrir enda á kostnaðin- um, vonum viö að geta gefið greini- lega skyrslu um samskotin og livern- ig peim hefur verið varið, en verð- um að biðja hina heiðruðu gefendur, að hafa polinmæði pangað til. í greininni í I.ögbergi, sem fyrr var nefnd, er pess óskað að við látum sjást í blöðunum, hvað samskotunum liður; potta hefur vcrið gert pannig, að undirskrifaður J. Gíslsson hefur auglyst pað við og við, yinist í Norðurljósinu eða í.yð, auk pcss sem hann hefur til bráða- byrgða sent flestum safnendunum viðurkenningu fyrir upphæðinni. Til pess nú að löndum okkar vestan hafs sjáist síður yfir ekfrsiu pessa, sendum við sitt samrit af henni til prentunar í hvoru blaðinu: I.ögbergi í Amerfku og Fjallkonunni á ís- landi. Kaupmannahöfn 19. marz 1891. Jakob Gislaton, Kristján Jónasarson THE Mutnal Reserve FundLife Association of New York. er nú fað leiðandi lifíábyrgðarfjelag i NorSur-Ameríku og Norðtirálfunni. Það selur lifsáhyrgðir nterri lielmingi ódýrri en hin gömlu hlutafjelög, sein okra fit af )>eim er hjá )>eim kaupa lífsábyrgð nærri hálfu meir en lífaábyrgð kostar að rjettu lagi, til þess að geta sjálfir orðiö millíónerar. Þetta fjelag *r ekkert hlnta- fjelag. Þ«ss vegna gengur allur gróöi )>ess að eins til þeirra, sem í pvl fá lífs áhyrgð, en alls engra annara. Sýnishorn af prísura: Fyrir $1000 borgar maður sem er 25 ára $15,76 j[ 85 ára $14,93 !| 45 ára $17,96 30 „ $14,24 S 40 ., $16,17 'J S0 „ $21,37 Eptir 15 ár geta menn fengið ailt sem Veir hafa borgað, með hárri rentu, eða þeir láta ).að ganga til að borga sínar ársborganir framvegis en hætta þá sjálfir að borga. Líka getur borgun minkað eptir 10 ár. Peningakraptur fjelagsins, til að mæta ófellandi útgjöldum «r fjórar og hálf millíón. Viðlagasjóður þrjár milliónir. Stjórnarsjóður, til tryggingar $400,060. Menn mega ferðast livert sem þeir vilja og vinna hvað sem þeir vilja, en að eins heilsugóðir, vandaðir og regls- samir menn eru teknir inn. Frekari uppiýsingar fást hjá W. H. Paulsson, (Gbnebal Aoent) AV'INNTPEG Johannes Helgason (SrKciAi. Agknt) SELKIRK WEST A. R. McNichol Manager. 17 Mclntyre Block, Winnipeg. A. Htfijart. Jatnos A. iom. HAGGÁRT & ROSS. Málafærslumeun o. s. frv. DUNDEE BLOCK. iIAIN STR Pósthúskassi No. 1241. íslendingar geta snúið sjer til þcirra með niál síc, fullvissir um, að >eir lata ser vera sjerlega annt uui að greiía au seui rsekilegast. Allt i uppnami i Walsh’s klædabud, No. 513 Main Street, beint a moti City Hall. 30,000 VIRDI AF VOR-FÖTUM, HOTTUM 00 HÚFUM, AUt. sem Karlmannnfnliinoi tilliryrir. Mr. W. Walsh fór nýlega sjálfur austur á stóru m&rkaðina og keypti fyrir miana en hálfvirði >essar vörur og hýður t>ær nú fram fyrir iriima verð en heyrzt liefur nokkru sinni áður í |>esxum bæ. Karlmannaföt A $3,5o, drengjaföt $2,50, barnaföt $1, karlmanna tweed buxur 95c., vesti .75c., treyjur $2,50, nýir voryfirfraUkar $5. nærskirtnr 25c, nærbuxur J5c., j’firhafnarskirtur 35c. og 50c. Ovei'alis 25c.^50c., kragar, mansjettur, vasaklútar, sllpsi, uppihöld o. s. frv. ineð tiltölulega lágu verði. Elleru kas»ar af stígvjelum og skóm keyptír fyrir 50c. af dollarnum, verða seidir fjarska billega. IIATTAR! HATTAR! HATTAR! HATTAR! HATTAR! Allir nýir. og einmitt innfluttii til þessa vorshöndluuar. Þeir voru keyptir fyrir miuna su hálfvirði, og verða seldir með framúrskarandi lágu verði. Þjer verðið að skoða vörurnar til )>ess að geta gert yður nokkra hugmynd um >«r; a>r eru allar nýjar «g óskemmdar og merktar að seljast fyrir minna en Íiálfvirði. Ágætt tækifæri fyrir kaupmenn úti á landi til að fá vöru langt fyrir neðan „Wholesale'1 verð. W A LSH’S Ódyraata klæðabúð í borginni. . Nr. 513 Main Str. á móti City Ilall [ilmz 3m. FARID T-IL eptir yðar LANDBUNADAR-VERKFÆRUM. Deir verzla með Vagna, Ljettvagna (buggies), Sáðtjelar, Herji, Plóga, Hveitihreinftunar-vjelar o. s. frv. CAVALIER ............... N. DAK. 53?” Skrifstofa austur af bæjarráðsstofuani. Sníðir og saumar, hreinsnr og gjörir við karlmannaföt. I.ang biliegasti staður í borgiani að fá búin til föt eptir máli. Það borgar sig fyriryður að koma til hans áður enn ]>jer kaupið annarsstaðar. gganic x»a,xiei, _____________________559 Main Sí., Winqipeg, R. H. Nunn & Co. Munroe, West & Matheps. Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 tyarket Str. East, Winnipeg. vel >ekktir meSal íslendinga, jafnan reiSa búnir til að taka að sjer mál >eirra, gcrn fyrir >á samninga o. s. frv. 1» Ó S T S A !»1 N I N Cl A K. Innsigludum tilboðum stýluðum til Postmaster General, verður tekið viö að Ottawa til hádegis föstudaginn 15. ma næstk., um flutning á pósti Hennar Há- tignar, og er ætlazt til að samningarnir gildi um 4 ár, um sjerliverja af eptir- fylgjandi póstleiðum, frá 1. júlí næstk.: Fort Alexander og Peguis aðra hvora ▼iku, vegalengd talin 50 raílur. Hanlan og Meadowlea — tvisvar á viku vegalecgd talin 8H míla. Ignace og járnbrautarstöðin — 13 sinn- um á viku, vegalengd talin % mílu. Marquette og járnbrautarstöðin—12 sinn- um á viku, vegalengd talin /% nsílu Marquette og St. Eustache — einu sinni á viku, vegalengd talin 7 mílur. St. Boniface og Winnipeg — 12 sinnum á vikn, vegalengd talin ein mila. Prentaðar leiðbeiningar innihaldandi frekari skýringar um skilyrðin við >essa fyrirhuguðu samninga eru til sýnis á pósthúsunum við enda hverrar af þessum póstleiðum og hjer á skrifstofunni, og þar fást einnig eyðublöð undir tilboð. W. W. MrLEOD, Post. Office Inspector. Post Office Inspectors Office, / Winmpeg, 37. Marz 1891. ) F I U U II r! ff. H. SMITH Hppbobshalöari, btrbingamabur, faítcÍQnaeali, er fluttur til 551 MAIW STREET. Vistráðastofa Northem Pacifie & Mam toba flutt á sama stað. Jeg reyni að leys* samvizkusamlaga af h«ndi öll störf, sem mjer er trúað fyrir. Jeg geri alla ánægða; borga hverj- um sitt í tíma. Húsbúnaði allskonai- h«f jeg jafnan naegtir af. Nógar vörur. Happakaup haada ÖllUDI. Eptirmaður J. TEES, 407 Main St. Selur mjög billega Pianos, Organs, Saumavjei.ar og Víólín, Guitars, Harmomkur, Concerliuas, Munnhörpur, Boageos, Mandolin, hljóöfæra- strengi o. s. frv. Manitoba Music House 443 Main Str., Winnipeg [lO.des 6m. KOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur; 362 Main St. Winnipeg Man. 3J4 8*0> hvort hann væri reiöubúinn til að sverja, að maðurinn sem hefði kallað á liann v*ri sá hinn sami, sem hefði farið inn í kerruna með hinuta látna. Vitnið: Já. Calton: Eruð [>jer alveg viss um það? Vitnið: Já; alveg viss. Calton: Dekkið |>jer ([>á hinn á- k»rða sera sama mann, sem [>ann cr leigði kerruna? Vitnið (hikandi); Jeg <ret ekki svarið [>að. Maðurinn, sem lei<vði kerruna, liafði dregið hatt sinn nið- ur fyrir augun, svo að jeg gat ekki sjeð framan .i hann. En hann var á sömu hæð eins o<v hinn ákærði, og yfir höfuð lfkur honum. Calton: Dað var [>á ekki af Bðru en [>ví, að maðurinn, sem fór inn í kerruna var eins klæddur eins og hinn ákærði var }>að kveld, að [>jer hjekluð, að J>að vieri einn og sami maðurinn? Vitnið: Mjer hefur aldrei dott- ið [>að í hug eitt augnablik, að [>ar mundi ekki vera um sama mann- iuu að ræðaj auk £ess Lalaði hann 327 guði fyrir, að liann hefði bænheyrt sig og frelsað líf unnusta síns. „Farið þjer tafarlaust með mig til hennar“, bað hún málafærslu- manninn innilega. Hún [>ráði að heyra af stúlkunnar eigin vöram fagnaðar-orð [>au cr mundu frelsa lírian frá að Játa lífið fyrir hönd- um böðulsins. „Nei, góða mín“, svaraði Calton einbeittlega en vingjarnlega. „Jeg á l>ágt með að fara með góða konu þangað sem Sal Rawlins á heima. Djer fáið að vita allt á morgun, en nú verðið [>jer að fara licim og sofa dálitið11. „Og [>jer ætlið að segja hon- iim [>etta?“ sagði liún í lágum róm, og tól< fast utan um handlegginn á Brian. „Tafarlaust“, svaraði hann af- dráttarlaust. „Og jeg finn Sal Kawlins í kveld, og hsyri, hvað liún liefur að segja. Verið [>jer nú óhrædd góða, inín“, bætti lianu við um leið og hann bjálpaði henni upp í vagninn; „honum er alveg óhætt nú“. J3ri»u var íorsjóniuiii inuilega 322 Jiessi mismunandi framburður um tímann var pyðingarmikið at- riði fyrir Brian. Ef Fitzgerald hafði koinið heim til sín 5 mínútum fyr- ir 2, eins og liúsmóðir lians bar samkvæmt eldhúsklukkunni, sem liafði verið sett daginn á undan morðinu, pá var ómögulegt, að liann hcfði verið maðurinn, sem fór út úr kerru Rankins á Powletts stræti kl. 2. Næsta vituið var Dr, Chinston; hann sór, að hinn látni liefði andazt af klóróformi, sem beitt liefði verið ▼ ið liann í stórum skan.mti. Og á eptir honum kom Mr. Gorby, sem liar pað, að liann hefði fundið lianzka, scm hinn framliðni hefði átt, i frakkavasa hins ákæröa. Dví næst var kallað á Roger Moreland, trúnaðarvin liins látna. Ilann bar pað, að liann liefði pekkt hinn látna í Lundúnum, og bcfði liitt hann í Melbourne. Hann liefði þráfaldlega verið með honum. Kveld- ið, sem morðið var framið, var vitnið statt í Orental liótelli á Botirkes stræti. Whyts kom inn og var í mikilli eoðshrierinsru. Hann var á kjólfötum og í Ljósum yfirírukka. 319 liann skrifaði það pví á málavaxta- skjal sitt. Dá var kallað á Mrs. Hableton, húsmóður bins íátna. Ilún bar pað að Oliver Whyte hefði átt heima hjá sjer nscr pví tvo máauði. Jfann virtist vera fremur stillt uiigiuenni, en kom opt lieim drukkinn. Eini vinurinn, sem hvin vissi til aö hann ætti, var Mr. Moreland nokkur, sem opt kom heim til lians. 14. júli hafði liinn ákærði komið til að finna Mr. Wliyte, og liafði peim pá orðið sundurorða. Hún héyrði Wliyte segja: „Hún er mín; [>jer getið ckkert við hana gcrt“, og pá liafði ákærði svarað „Jeg get drepið yður, og ef ]>jer giptist lienni, pá geri jeg það, pó að paö ætti að vera úti á götu“. Dá liafði liún enga hugnivnd um, livað kona sú mundi lieita, sem peir voru að tala um. Dessi orð liöfðu mikil áhrif 4 áheyrendurna í rjettarsalnum, og lieltn. ingurinn af þeim, sein viðstaddir voru, taldi slíkan framburð einan út af fyrir sig nægja til að sanna sek hins ákæröa. Hvernig sem Cajton reyndi að W ¥

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.