Lögberg - 22.04.1891, Side 8

Lögberg - 22.04.1891, Side 8
8 LÖGBERG, MIÐVIKUBAGINN 22. APRÍL 189I. ENN NY PREMIA $ 2 j.oo GuII-úf (d»nbl*plated Gold Waltham Match guaranteed to wear 15 year*). Næsta lOOkaupendur, sem borga ■■ð fullu áskriptargjöld sín til blaðs- ias (IV. árg. meðtalinn) verða hlut- takandi í drajtti um petta afbragðs-úr. gy" Menn gaeti þess að ekkert gerir til, hvort borganirnar eru smá- ar eða stórar — að eins að áskript- argjaldið sje borgað að' fullu. Lðgberg Prtg. tb Publish. Co. Yikuna sem leið (15.—22. p. m.) hafa pessir borgað að fullu áskript- argjöld sín til blaðsins. Sendend- ur taldir í þeirri röð, sem oss hafa borizt peningarnir. 45 H. S. Bárdal City IV árg. fi2 46 Helga Hinriksd. „ — — $2 47 Ásm. Asmdss. Grund Man. IV. $2 48 Bjarni Árnas. Pembina, IV. $2 49 í>orb. Jónasd. City IV. árg. $2 Auk þess hafa þessir sent oss peninga: G. J. Breiðdal, Akra, Dak. III. $2 UR BÆNUM oa GRENDINNI. —o- Sagt er, að byrjað muni verða inn&n skamms á Iludsonsflóa brautinni. Sagt er að sáning hafi aldrei byrjað eins snemma hjer í fylkinu eins og nú, síðan vorið 1878. I>eir herrar Ole Paulson og Jón Jónsson í Pembína hafa nýlega tekið að sjer að reisa millu suðri í Grand Forks. Um síðustu helgi komu hingað til bæjarins Mr. Magnús Brynjólfs- son, málafærslumaður frá Cavalier, og Mr. Braudur Jónsson frá Pembina. 3 brjef með utanáskript „Guð- jón !><>rkelsson frá Dagverðarnes- . \Viniiipeg“ eru á afgreiðslu- >fu Lögbergs, og getur eigandinn itjað þeirra þangað. Meiðyrðamál Hon. Mr. Martins gegn Mr. Luxton á að dasmast þ. <j. júlí í sumar. Málið er nú höfðað sem einkair.ál, í stað þess að það var höfðað sem sakamál síðastliðið haust. Illkynjuð kvefveiki (að líkind- um influenza) samfara íungnabólgu og fleiri kvillum gengur hjer í bsen- um um þessar mundir. Fjöldi fólks liggur, einkum þó börn. Mr. Albert Jónsson og kona hans misstu og sitt síðasta barn, 4 mán- aða gamait, í vikunni sem leið. Bæði þp 1 ö - mnnu hafa dáið úr HjÓNAVfGSLUR ÍSI.ENDINGA í WPEG: Jóhann Pálsson og Sigríður Sigurð- ardóttir, 2. apríl. Kristján Hannesson og Rósa Sigr. Ólafsdöttir, 5. apr. Ólafur Loptsson og Guðrún Sigríð- ur Pálsdóttir, 17. apr. Til minnisvarðans yfir Kristján Jóusson hafa gefið í viðbót við þá sem áður hafa verið taldir hjer í blaðinu: Elin Scheving 50c., I>óra Gunnarsdóttir 25c., Kristín Sigurð- ardóttir $1, Oddny Jóhannsdóttir 25c. Samtals með því sem áður var komið $22,65. Mr. Björn Pjetursson álítur sjer og öðrum Únítöruin gert rangt til í grein sjera Hafsteins Pjeturssonar um „sundrungina í Nyja íslaudi“, og hefur sent óss grein í tilefni af því. Samkvæmt tilmælum B. P. getum vjer þess hjer með, að sú grein kemur í næsta blaði. Stúlka úr Reykjavík kom hing- að til bæjarins um síðustu helgi, hafði orðið samferða til Halifax tveim íslendingum, sem ætluðu til Bandaríkjanna. Hún segir að Mr. B. L. Baldvinsson hafi verið kom- inn til Reykjavíkur úr norðurferð sinni, og að útflutningar muni verða með minna móti í sumar. 8 íslenzk bændaefni hjeðan úr bænum lögðu af stað vestur til Þingvallanylendunnar til þess að nema |>ar land sumir fyrir, sumir eptir siðustu helgi: Friðlundur og Ásgeir Jónssynir, Jakob Hinriksson, Gísli Egilsson, Friðrik Friðriksson, Benedikt Jónsson, Sveinbjörn og Ólafur Loptssynir. Allt eru þetta kvæntir menn. Hon. Mr. Greenway hefur sem akuryrkjumála-ráðherra fylkisins sent skorinorða áskorun til bænda um að rækta hvíta hafra, hreina og ó- blandaða, segir framúrskarandi þ/ð- ingarrnikið, að rækt verði lögð við þá vörutegund, og að menn geri sjer far um að hafa hana sem bezta og hreinasta. Mrs. Jóhanna Guðmundsdóttir, móðir kapt. Jóhannesar Helgasonar, andaðist í Selkirk 1 síðustu viku 66 ára gömul. Sjera Jón Bjarnason fór norður fyrir helgina til að jarða liana, og fór jarðarför hennar fram á sunnudaginn. Sjera Jón prjedikaði svo á sunnudagskveldið. Var mjög mannmargt bæði við guðsþjónust- una og jarðarförina, enda eru ís- lendingar í Selkirk talsvert að fjölga. söfnuðír hafnað prestsþjónustu sjera Magnúsar, og virðaet ætla að hal u áfram að standa í kirkjufjelaginu. I>á eru ótaldir Víðines- o<, M" ' eyjar-söfnuðir. Ilvorugur þ ur sagt sig úr kirkjufjelaginu. Uu> v íðinessöfnuð höfum vjer ekkert heyrt að því er snertir þessa kirkjulegu sundrungu. En um Mikleyjar-söfn- uð er fullyrt, að hann hafi samið við sjera Magnús um prestsþjónustu framvegis — þó með því skilyrði, að hann minnist aldrei þar á eyj- unni á trúaratriði þau, sem hann greinir á um við kirkjufje.lagið. Þar á mót er sagt, að sjera Magnús sje skuldbundinn til að prjedika þau sjerstaklega á Gimli. Frjetzt hefur og, að sjera Mmgnús muni flytja að Gimli innan skamms. t Það hefur dregizt of lengi, af ástæðum, sem hjer er óþarft að taka fram, að geta í blöðunum um lát merkiskonunnar Hólmfríðar Sœ- mundsdóttur, er andaðist nálægt Mountain, N. D. 18. maí síðastl. ár. Hún var fædd 24. febr. 1812 á Tjörn á Vatnsnesi í Húnavatnssyslu. í’oreldrar hennar voru síra Sæmund- ur Oddson og kona hans Helga Bjarnadóttir. Hólmfríður sál. giptist tvisvar; I fyrra sinn Jóni, syni sira Halldórs sál. próf. á Melstað í Miðfirði; lifði með honum í 6 ár, og átti með honum 3 börn, er öll dóu ung. Seinni maður hennar var Jósef Jósafatsson frá Ásgeirsá í Víði- dal; þau lifðu taman rúm 10 ár á Þernumyri f Vesturhópi og áttu saman 2 dætur. Eldri dóttir þeirra, Jósefína, andaðist ung frá manni sínum og einu barni, Ilólmfríði Jóhannesardóttur, er fluttist hing-að vestur haustið 1887 ásamt ömmu sinni og yngri dóttur hennar, Helgu Jósefsdóttur. Ilólmfríður sál. var afbragð* kona bæði að fjölbreytni gáfnanna, stilling og þreki, sem kom svo ljós- lega fram á liinum erviðu tímum í lífi hennar, við ástvina missi og annað andstreymi. Ilvað hún var vel menntuð, bæði bóklega og verk- lega, syndi til hlítar hennar miklu hæfilegleika, þar sem hún missti for- eldra sfna á unga aldri, en erviðleik- arnir svo afarmiklir á uppvaxtarár- um hennar fyrir stúlkur að mennta sig sjáifar. Skáldmælt var hún vel; hjarta- góð og gjöful við fátæka. Umburð- arlynd, nákvæm og blíðlynd við ást- vini sina; guðhrædd og bænrækin, og hið sterka trúnaðartraust hennar var óbilandi. á Albert Hall anna&kveld. VEGGJA PAPPÍR --OG-- Ómuna góð tíð helzt stöðugt, enda er jörð mikið farið að grænka. Sagt er, að naumast hafi í manna minn- um jörð verið eins vel búin undir sumarið um þetta leyti árs eins og nú. Frjetzt hefur úr brjefum úr Reykjavík, að herra Sigfús Eymunds- son muni ef til vill koma hingað vestur í sumar og ferðast um ís- lenzku nylendurnar. Mál er hafið gegn kosningu Mr. A. W. Ross, í Lisgar-kjördæmi, og þykjast andstæðingar hans vissir með að fá kosning hans dæmda ógilda. Málið verður að líkindum útkljáð •ptir 2—3 vikur. „Hon. E. H. Bergman er á Dacotah hótellinu. Mr. B. er einn af hinum efnuðu bændum í Pem- bina county, gáfaður, mikið hugs- andi framfaramaður. Hann er fædd- ur á íslandi“. —Grand Forks Daily Herald. Hjónin H. S. Bardal hjer í bænum misstu yngsta barn sitt, 15 piánaða garnalt, á sunnudaginn var. Eptir samningum fylkis-stjórn- arinnar við Iludsonsflóa brautarfje- lagið er það skyldugt til að hafa fullgert 100 mílur af braut sinni norður frá Winnipeg fyrir árslok 1892 og alla brautina á 5 árum. Bregðist annaðhvort þessara samn- ingaatriða af fjelagsins hálfu, er fylkið laust allra mála, og fjelagið á þá ekki tilkall til neins styrks úr þeirri átt. Tveir landar í Pembína, N. D., Ole Paulson og Björn Benediktsson, tóku fyrir nokkru síðan að sjer að rífa stóra kornhlöðu í St. Vincent, Minn., og er því verki nú um það bil lokið. $1,000 var gjaldið, sem um var samið. Margir hugðu, að þeir mundn skaðast á þeim samn- ingi, en niðurstaðan hefur orðið sú, að ágóðinn hefur orðið um $500. öll verkalaunin liafa gengið til ís- lendinga. Þrír söfnuðir Nyja íslands hafa sagt sig úr kirkjufjeiaginu, Gimli- söfnuður, Breiðuvíkur-söfnuður og Árnessöfnuður; og auk þess sjera Magnús Skaptason sjálfur. Þar á móti hafa Bræðrar 0g Fljótshlíðar- GLUGGA - BLŒJUR. Komizt eptir prísum hjá okkur áður enn þjer kaupið annarsstaðar. 345 Main St., Vjcr radum ollum vinum vorum til að kaupa stígvje sín, skó, moccasins, töfflur, töskur og koffort hjá A. G, Morgan, 412 Main Str. (Mclntyre Block); hann selur ykkur góðar vörur, og er ódyrasti í borginni. [sel7 tf. Tannlæknir 5 25 Aðalstrætinu. Gerir allskenar tanelíekningar fyrir sanngjarna borgun, og »vo v*l að allir ara frá honuta ánægCir, SPORTING GOODS. ..acrosseu, Base Ealls, Cricket, Tennis, Crcquet, ---og allar tegundir ai- ----L E I K F 0 N G U M- fyrir fullorðna og börn, er hægt að fá mjög billega lijá ALEX. TAYLOR, 472 Main Street. K o m i ð o g s j á i ð h a n n. í því skyni að flýta sem mest að mögulesrt er fyrir því að auðu löndi í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsmgar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbúum fylkisins sein hafa hug á að fá vini sína til að sctjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá menn, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar innflutn- ngsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU K0STI FYLKISINS. ' Augnamið stjórnarinnur er með öllum leylilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEiVl LECGUR STUHD Á AKURYRKJU og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JARNBRAUTA-VIDBÓT, em menn bráðum verða aðnjótandi, opnast nú og verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI oo AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kx-öptuglega brýnt fyidr mönnum, s*m eru að sti'eyma inn 1 fylkið, hve mikill lxagur er við að setjast að í slíkurn hjeruðum, í stað þess að fai-a til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. THOS. GHEENWAY ,TT __ ráðherraakuryrkju- og innflutninpsnnálft. WlNNIPEÖ, MANITOBA. HJUSKAPARTILBOD. íslenzkur maður um þrítugt, sem á landeign fyrir $800 og $500 á banka og íbúðarhús í stórum og fögrum bæ í Bandaríkjum, óskar að ganga í hjónaband við íslenzka stúlku; hann áskilur að hún sje hreinleg og geðgóð. Ilver sú, er þessu vill sinna láti brjeflegt til- boð, ásamt mynd af sjer í lokað umslag merkt „S“ og slái utan um það til M. Paulson, Box 368, Winnipeg, sem kemur því til skila. Með öll slík tilhoð verður far ið sem leyndarmál. B.Petmon<S;(!o. CAYALIER, N. DAK. General Store. GROCERIS DRY GOODS BOOTS AND SHOES Þjer getið eigi gert yður neina hugmyad um (<að, hvað prísarnir eru lájir, fyr *M )>jer komið til að skoða vörurnar.— Þj#r getið verið vissir um, að )»jer fáiO óhlut- dræg viðskipti með því að very.la við B. PETERSON & Co. Cavalier, N. Dak. J. J. L. I). S. 'X!a,xx3raJLsEsæc;xa.i3t-. Cer. Main & Mnrk-t Streets Winnipeg. A3 dfaga út tönn...........$0,50 Að silfurfylla tönn........-1,00 Öll lækniistorf ábyrgist haan að gera vel. ÞESSA VIKU Erum vjer ad syna -í— Þá allra nýustu og fallegustu Kjoladuka Einttig Ijómandi falleg ,,Plaids“ Góðir “BROCADK“-dúU»ir af öllum litum Aðeiixs 1 5c. ya rd- ið. Skraut-“Braid“. Jet and Steel Kantabond. Þetta eru þær fallegustu vörur i borginni. Komið og skoðið þær. CHEAPSIDE 578 og 580 Main Str. OLE S INjjtih 'Q N mœlir með sínu nýj* SKANDIA HOTL. 7iO IVIaiix S-t. Fceði $l,ooádag. OLE SIMONSON, Erganti

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.