Lögberg - 06.05.1891, Síða 6

Lögberg - 06.05.1891, Síða 6
(5 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 6. MAI 1891. Framh. frá S. bls.) Ein lijón hafa gipt/.t hjer í vetur, Björn Sigurðsson og Jóhanna Antoníusdóttir. Jeg var boðinn í brúðkaupsveizlu þeirra, og get jeg Jjess vegna persónulega borið vitni um, að sú veizla fór að öllu leyti vel og siðsamlega fram, og á hún ekkert skylt við pær brúðkaupsveizl- ur, sem S. B. talar um í Hkr. Það lftur svo út sem J>essi S. B. sje •ekki tiltakanlega samvizkusamur fregnriti. Pað meira að segja lítur svo út, eins og honum liggi f>að beinlínis á hjarta, að slá skugga á fólk hjer; hann gerir allt svo í- skyggilegt og eins og hann geri tilraun til að gera skuggana hvað ■dekksta á pví fólki, sém saálaust er af svívirðum f>eim, er hann lleiprar um, f>ví f>ar sem hann ritar lijer utan frá íslendingafljóti, f>á liggur næfet og beinast við að hugsa að f>að sjeu Fljótsbúar, sem hann sjerstaklega er að tala um. Fljóts- búar vita nú að f>essi S. B. á ekki heima hjer norður frá. ílann kvað vera frá Wpg. tdvað synist Lögbergi um, hvort nylendan eigi að taka f>essu brenni- TÍtiS og b'i vðkavpn-hiityksli, sem S. B. talar um, með f>ögn, f>annig eins og samsinna, að f>etta sje allt í raun og veru eins og S. B. segir frá, og f>etta eigi svo að álítast staðfestur sannleikur, f>ó heil hjeruð nylendunnar sjeu saklaus? — Á ekki að grafa eptir sannleikanum? Jeg vona f>ú svarir f>essum spurningum, kæra Lögberg! í>ví pær eru f>yÖ- ingarmesta atriðið í brjefi mínu.l) Nokkrir nágrannar Friðsteins Sigurðssonar og föður hans hjeldu f>eim skilnaðarveizlu ásamt fjölskyld- um f>eirra að heimili J. Briem fimmtudaginn 2. apríl siðastl. A milli 50 og 60 manns var saman komið. Til skemmtunar voru ræðu- höld og söngur á milli. t>eim feðg- um ásamt fjölskyldum f>eirra óskum vjer allra lieilla og hamingju. Þeirra er mikillega saknað hjeðan. JÞessar tvær fjölskyldur fluttu á stað hjeðan ileiðis vestur í Argyle nylendu með seinustu ferð Mr. Jó- hannesar Jónssonar. í sömu ferð var Miss Stefanía Lárusdóttir, en með næstu ferð Jóhaanesar f>ar á 1) Oss er ekki ljóst, hvað höf. á við. Fptir hvaða sannleika á að grafa? Á hann við það, að gera út njósnarmenn til |>ess að komast að því, hver skrifað hafl greinina? Þess sýnist ekki þurfa, |>ví að höf. gefor sjálfur í skyn, að menn viti, hver þessa grein hafi skrifað. tlvað i>ví viðvíkur, hvort taka eigi grein- Inni með þögn, |>á skilium vjer svo, sem höf. sje nú einmitt að mótmæla henni, og vjer ffáum ekki sjeð, hvað annað verður við hana gert. Ritstj. undan fór Miss Helga Jónasson;, báðar f>essar stúlkur eiga heima hjer og ætla að verða um stundar sakir í Winnipeg. Skóli hefur verið hjer í allan vetur síðan 1. nóv. og verður hann haldinn til 1. maí; hann hefur verið eptir f>ví sem mjer er frekast kunn- ugt, sóttur vel. Jón Runólísson er kennari, eins og jeg held áður hafi verið minnzt á. Hjer er annar fjöl- sóttasti skóli í Ny-íslandi, enda er skólahúsið nýja[|vandaðasta og dyr- asta bygging nylendunnar. Blöðin eru keypt hjér almennt og lesin rækilega, og {>að synir augljóslega að menn liafa áhuga á f>ví að fylgjast með málefnum tím- ans — f>eir Fljótsbúar eru i anda með. Brandon 28: apríl 1891. t>egar jeg les íslenzku blöðin, sem koma frá Winnipeg, sje jeg optast nær brjefkaíla úr byggðum íslendingg, víðsvegar frá. En f>að er líkast f>ví sem vjer, Brandon- búarnir islenzku, sjeum nálega með öllu utan við, f>ví að sjaldan sjest neitt um okkur í blöðunum. Yita- skuld erum við nú bæði fáir og ó- fróðir til ritstarfa, en f>ó hygg jeg að vert væri að minna menn á, að hjer sje dálítill íslenzkur flokkur, sem er að bera sig að starfa að tiltölu við landa vora í öðrum byggð- um og bæjum. Framfarirnar eru reyndar litlar enn bæði í iindlegum og líkamleg- um efnum. Yið höfum stuttan tíma verið í f>essum bæ — jafnvel i f>essu landi — að eins 4. árið yfirstand- andi þeirra sem lengst eru búnir að vera; sumir hafa ekki verið svo lengi. Flestallir eru blátt áfram erviðismenn, og þar af leiðandi tekj- urnar litlar. Samt sem áður eiga sumir liús með lóðum. Nú i vor höfum við af sain- skotafje bæði íslendinga og ensku talandi fólks bæjarins komið okkur upp kirkju. Samskotin frá hjer- lendum mönnum eru að sönnu ekki komin inn öll. En vjer treystum f>vi að f>eir muni standa við loforð sín. Kirkjan er ekki nema liálf- gerð enn f>á, en f>ó má halda guðs- þjónustur í henni. Fjelagslífið er dauft, f>ví að efnin vantar til að koma í fram- kvæmd mörgu, sem J>örf vor út- heinotir. Hjcr er bindindisfjelag, sem var stofnað fyrir hálfu þriðja ári af fá- um mönnum. I>að hefur optast ver- ið fáliðað, en fremur þrautseigt. Síðastliðinn vetur hafa meðlimir þess fjölgað, og hefur Bakkus greyið átt örðugt uppdráttar meðal vor landa hjer. En hvort hann kann | að rísa úr vetrarhyði sínu með vor-1 inu skal jeg ekkert uin segja; raun- in verður f>ar ólygnust. Eptir vilja og samþykki safn- aðarins hjer, kom hingað að kveldi f>. 6. marz presturinn sjera Hafst. Pjetursson úr Argyle-nylendunni. Hann lijelt tvær guðsþjónustur f>. 8. s. m. í Meþódista-kirkjunni, er oss var ljeð til f>ess. Óskandi væri að geta sem optast haft lijá oss slíka rcenn til þess að leiða oss á- fram á nndlecmm veci. Meþódistar hafa lánað okkur kirkju sína um meira en ár fyrir sunnudagaskóla handa íslenzkum börnum, fjrir alls enga borgun, en sunnudaginn 20. f>. m. var byrjað að kenna börnunum í íslenzku kirkj- unni. Fyrir hálfum mánuði eru bygg- ingar byrjaðar í bænum. Innan skamms vcrður næg vinna, en hvað kaupgjaldið verður liátt er enn ekki gott að segja. 22. þ. m. fór hjeðan úr bæn- um Guðni Eggertssön. Hann ætlaði að taka land einhvers staðar með- fram Manitoba og Norðvesturbraut- inni. Fleiri vilja fara hjeðan, en hafa ekki getað ymsra orsaka vegna. t>eir hafa í hyggju að fara síðar. ----LJÓSM YNDA RA R.--------- Mc William St. West, Winnipeg, Man Bini Ijósmyndastaður I bænum, sem íslendingur vinnur á. THE Miituel Reserve Fund Life Association of New York. er nú >að leiðandi lífsábyrgðarfjelag t bíoröur-Ameríku og Norðurálfunni. Það selur lífsábyrgðir nærri helmingi ódýrri en hin gömlu hlutafjelög, sein okra út af þeim er hjá þeim kaapa lífsábyrgð nærri hálfu meir en lífsábyrgð kostar að rjettu lagi, til þcss að get» sjálfir orðið millíónerar. Þetta fjelag ®r ekkert hluta- fjelag. Þess vegna gengnr allur gróði þess að eins til þeirra, sem í því fá lífs- ábyrgð, en alls engra annara. Sýnishorn af prísum: Fyrir $1000 borgar maður sem er 25 ára $13,76 1 35 úra $14,93 fl 45 ára $17,96 30 „ $14,24 || 40 ., $16,17 J 50 „ $21,37 Eptir 15 ár geta menn fengið allt sem þeir hafa borgað, með hárri rentu, eða þeir láta það ganga til að borga sínar ársborganir framVegis en hætta þá sjálflr að borga. Líka getur borgun minkað eptir 10 ár. Peningakraptur fjelagsins, til að mæta ófellandi títgjöldum er fjórar og hálf millíón. Viðlagasjóður þrjár millíónir. StjórnarsjÖður, til tryggingar $400,000. Menn mega ferðast hvert sem þeir viija og vinna hvað sem þeir viija, en að eins heilsugóðir, vandaðir og reglu- samir menn eru teknir inn. Frekari upplýsingar fást hjá W. H. Paulsson, (Gexehai, Agknt) WINNTPEG Johannes Helgason (Speciai. Aoent) SELKIItK WESP A. R. McNichol Manager. 17 Mclntyre Block, Winnipeg. KRISTJÁN ÓLAFSSOn! 575 Main Str., Winnipeg, hefur tekið að sjer útsölu á Fjall- konunni og Þjóðólfi. Kaupendur þessara blaða geri svo vel og senda honum utanáskript sína og eins ó- borgað andvirði blaðanna. Fjall- konan kostar $1,20 og Hjóðólfur $1,50. 'AGENCYJor A pamphlet of information and ab-> ystract of the laws, ðhowing How toj t^Obtain Patents, Caveats, Trade/J Marks, Copyrights, sent free./Æ \^Addres. MUNN & CO./Jf Urondway, yá'/M V ÍÍM x New York. _, Their hafa ny'Opnad budina eftir ad hafa samid vid vatryggingar- fjelogin. Tlieirra tap ydar (inniiigi'. Hundrud manna kaupa nu daglega hja oss vor- ur fyrir rans-verd. Kaupid fyrir thad verd sem ykkr sjalfum likar, svo vjer verdum af med vorurnar! KMhMiiv! 522, 524 & 526 Main Str. Craig. Munroe, West& Mathers. Mdlafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 ÍYJarkeí Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnnn reiðu- búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera fyrir þá amninga o. s. írv. I I MOUNTABN og CANTON, —N. Dak.— ’ Verzla með al'.an þnnn varning, sem vanalega er seldur í húðum í smábæjum út um lundið (genernl Stores). Beztu vörur Los(]*tu prísar! Óhlutdrœg vidtkipti! Okkar ,moUo‘ er: „ Fljót sala og lítill ágóbiíí. Hloiiutain og Cantou, S. Mak. Hin B i 11 e g a s t a S t y t s t a fi e s t a Braut til allra staða A ii s t u r V e s t u r S u d n r Fimm til tíu doliars sparaðir með því að kaupa farbfjef af okkur Vcstur ail liafí. Coionists vefnvagnar með öllum lestum Farbrjef til Evropu Lægsta fargjald til Íslands og þaðan hingað. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kort- uir>, tímatöflum, og farbrjef- um, skrifl menn eða snúi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agent, 471 Main St., Winnipeo- Eða til J. S. Carter, á C. P. R. járnbrautarstöðvunum. Robt. Kerr, Aðalfarbrjefagent 352 jeg hef aldrei sjeð hjá honum neinn hring, sem karlmenn ganga með. Sóknari krúnunnar: Jafnvel ekki innsiglis-hring? Vitnið: Nei, jafnvel ekki inn- tsiglis-hring. L>á var farið með Sal Rawlins íiiii i vitnastúkuna; eptir að hún hafði unnið eiðinn, bar hún þetta: Jeg þekki hinn ákærða. Jeg skilaði brjefi til hans í Melbourne- klúbbinn kl. 3 kvartjer til 12 á fimmtudagskveldið 26. júlí. Jeg vissi þá ekki, hvað hann hjet. Hann hitti mig skömmu eptir 1 á horninu á Russells og Bourkes strætum; þar hafði mjer verið sagt_ að bíða eptir honum. Jeg fór með hann heim til ömmu minnar í smágötu út úr Bourkes stræti. t>ar var deyjandi kona, sem hafði sent eptir - honum. Hann fór inn og talaði við hana hjer um bil 20 mínútur, og sto Jylgdi jeg honum aptur að horninu á Bourkes og Russells strætum. Jeg heyrði klukkuna slá þrjú kvartjer skömmu eptir að jeg hafði skilið við hann. Sóknari krúnunnar: I>jer eruð 353 alveg viss um, að hinn ákærði sje maðurinn, sem þjer hittuð það kveld? Vitnið: Alveg viss, það veit guð. Sóknari krúnunnar: Og hann hitti yður 5 mínútur eptir kl. 1 ? Vitnið: Já hjer um -bil 5 mln- útur—rjeg heyrði klukkuna slá rjett áður en hann kom ofan strætið,'og þegar jeg skildi við hann aptur, þá vantaði klukkuna hjer um bil 25 mínútur I 2, því jeg heyrði klukkuna slá þrjú kvartjer rjett þegar jeg kom að dyrunum. Sóknari krúnunni: Hvernig vitið þjer, að klukkuna haíi einmitt vant- að 25 inínútnr í 2, þegar þjer skilduð við hann? Vitnið: Af því að jeg sá á klukkuna—jeg skildi við hann á lioruinu á Russels stræti og fór ofan Bourkes stræti, svo að jeg gat sjeð á pósthúsklukkuna eins og jeg veit ekki livað, og þegar jeg kom inn í Swanton stræti, þá leit jeg líka á klukkuna á bæjarþing- stofunni, og sá þar það sama. Sóknari krúnunnar: Og þjer skildað aldrei við hinn ákgerða all- 360 Stúlkan Rawlins hefði enn fremur borið það, að hún hefði skilið við ákærða á horninu á Bourkes og Russells strætum 25 mínútum fyrir 2, og væri það 5 mínútum áður en Royston liefði ekið vagni sínum upp að lögreglustöðvunum á St. Kilda veginuin með dauðan náinn. Að lokum hefði stúlkan Rawlins staðhæft máli sínu til styrkingar, að hún hefði sjeð á klukkurnar á pósthúsinu og bæjarþingshúsinu; og ef ákærði hefði fafið frá horninu á BourKes og Russells strætuin, eins og hún bæri, þá mundi hann hafa verið 20 mínútur að komast til Austur Melbourne; hann hefði þá komið þangað 5 mínútum fyrir 2 á föstudagsnóttina, einmitt á þeim tíma, sein hann kom inn í húsið, eptir framburði húsmóður hans. öllu m framburði liinna ýmsu vitna bæri fyllilega sainan, og væri sá framburður ein sanianhangandi keðja, sem s^ndi hverja einustu hreyfing hins ákærða á þeim tíma, sem morð- ið var framið. I>að væri því með öllu ómögulegt, að morðið hefði vcrið frainið af þeiin manni, scm 345 frægur maður, þótt í srnáum stíl væri. Af góðmannlegri meðauinkv- un, og löngun til að stæla, hafði hann játað trú sína 4 sakleysi Brians, og nú var svo komið, honum til mikillar furðu, að allar líkur voru til, að skoðun hans á málinu mundi reynast rjett. Hann fjekk svo mik- ið hrós úr öllum áttum fyrir þá glöggskygni, sem menn hugðu hjer rera um að ræða, að hann fór innan skamms að ^ímynda sjer, að hann hefði af rólegri íhugan trúað á sakleysi Fitzgeralds, og ekki af löngun til að vera á öðru máli en allir aðrir í þessu efni. Felix Rolleston er ekki heldur eini maðurinn, sem hefur verið gerð- ur að stórmenni sjer til mikillar furðu, og svo farið að trúa því að liaun ætti það skilið. En hrað sem því leið, þá var hann hygginn mað- ur, og meðan frægð hans stóð sem hæst sætti hann færi og bað Miss Featherweight, og eptir nokkurt hik ljet hún til leiðast að gefa honum sjálfa sig og þúsundir sfnar. Hún þóttist sjá, að tilvonandi eiginmið- ur sinn mundi hafa meira eu með.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.