Lögberg - 06.05.1891, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.05.1891, Blaðsíða 7
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN C. MAÍ 3 891. Logberg aliiiennings. [Undir þessari fyrirsögn tökum vjer upp greinir frá mönnum hvaðanœfa, sem óska að stíga fæti á Lögberg og reifa nokkur j>au málefni, er lesendur vora kynni varða. — Auðvitað tökum vjer eigi að oss ábyrgð á skoðunum teim er fram koma í slikum greinum. Engiu grein er tekin upp nema höfundur nafngreini sig fyrir ritstjóra blaðsins, en sjálfráðir eru höf- undar um, hvort nafn þeirra verður prent- að eða ekki]. SamiiiigsFof. Þegar jeof las frjettagreinina frá Gimii í 15 nr. Heimskr. p>. á., datt mjer í hug málshátturinn, sem segir, að betra sje að vita rjett en hyiropja rangt. Innihald áminn/.trar groinar er að skvfra frá safnaða- og kirkjumála-umbrotum í Nyja íslandi, og meðal annars segir frjettaritarinn: „en sto bar við að ubi pálmahelg- ina var skrifari kirkjufjelagsins, presturinn sjera Hafsteinn Pjeturs- son, kominn alla leið vestan úr Ar- gyle-nýlendu1-, og síðar segir höf- undur: „en svo bri við, er hann v*r kominn, að safnaðarlífið fór að verða öldukendara; eða sem menn kalla, að brydda á undiröldu, líkt og einhverstaðar væri hvassviðri und- ir á kirkju vötnunum, pó dúnalogn væri enn á yfirborðinu.“ Þessir kafiar ásamt fleiru í á- minnztri grein, geta verið orsök í að vill*. þeim sjónir, sein ekki eru kirkjamála-umbrotum N. í. vel kunn- ugir. Frjettaritarinn hefði átt að finna pað skyldu sína að skyra rjett frá málinu, úr pví hann fór að minnast á það. Það er slæmt, hvað þeim manni hættir opt við að segja rangt frá peim málefnum, ser» pó eru mikilsvarðandi, fyrir utan allan hrokann og sjálfbyrgingsskap- inn, sem einkennir greinar lians. Ilvað safnaðarlíf N. í. snertir, pá er pað fjarstætt pví sanna, að hing- að-koma sjera Hafsteins hafi raskað ró pess að nokkru leyti. Það er engum vafa bundið að pað var hin nj'ja kenning sjera Magnúsar, sem var orsökin til pess. En að sjera Ilafsteinn hafi átt par nokkurn lilut að máli dettur víst engum í hug. Erindi hans hefur auðsjáanlega verið, að reyna að sannfæra sjera Magnús um að kenning hans væri gagn- stæð okkar barnatrú, og hlyti að hafa sundrung í för m«ð sjer, eins og líka er komið fram; pó sjera M. haldi enn pá meiri parti nylend- unnar, pá mun óhætt að fullyrða að margir eru með honum vegna pess peir eru ekki búnir að átta sig og eru eins og á milli steins og sleggju um, hvað peir eigi að gera, pykir ísjárvert að vera prest- lausir, en hafa von uin að sjera M. muni sjá að sjer, og ekki yfir- gefa pá trú, sem hann h«fur kennt síðan hann tók prestvfgelu. Og svo segir frjeitaritarinn: „Fundurinn 1/sti pví yfir að Bræðrasöfnuður væri skyldur, að greiða prestinum laun, um næstu prjá mánuði í pað minnsta, sam- kvæmt prestmálafundar ályktun næst- liðið ár“. Það er undarlegt, að jafnmarg- ir skynsamir menn, eins og sátu á Gimli-íundinum, skyldu geta fengið af sjer að gera jafn-heimskulega yfirlýsing eins og pessa. Hvers konar ályktun frá prestmálafundi er pað sem talað er um? Bræðrasöfn- uður pekkir «kki, og kannast ekki við neina slíka ályktun, sem skyldi pá til að halda prestinn um prjá mánuði eða gjalda honusn laun, pó hann væri farinn að kenua villutrú. Og söfnuðinum hefði ekki kotnið til hugar að sampykkja neina slíka á- iyktun, pó pess hefði vorið farið á leit. Það leiddi af sjálfu sjer úr pví presturinn var vikinn frá sinni 'Jútersku trú, pá mátti söfnuðurinn til með að víkja honum frá undir eins, eða ganga pvert ofan í lög sín; hefði engin orsök verið, pá gat söfnuðurinn ekki vikið honuin frá nema með nokkurra mánaða fyrir- vara; en hann var ráðinn til að prj.edika fyrir söfnuöinum hina !út- ersku trú, sem hann og söfnuðuricn var uppalinn í; og svo pegar liann — að hans eigin sögn hjnr við tljótið -— var hættur að lceur.a pá trú, pá var auðsætt að pað var liann sem hafði rofið samninga við söfnuðinn, en ekki söfnuðurinn við liann, og svo var pá söfnuðurinn horium ekkert vandabundinn lengur, og gat undir peitn kringumstæðum ekkert annað gert en pað sem bann gerði, að láta prestinn fara. En hvað fulltrúum Gimii-fund- arins kom pað við að fara að sletta sjer inn í málefui Bræðrasafnaðar, má hamingjan vita. Þeir voru send- ir á pann fund til að annast mál- efni sinna eigin safnaða en ekki annara, og Bræðrasöfnuður getur okki annað en beðið pá að hafa ópökk fyrir pessa yfirlysingu, sem peir gerðu honum viðvíkjandi. Vegna blaðs pess er hann ritar í, og vegna mannsins sjálfs, pá væri óskandi að Gimli frjettaritarinn vildi t?mja sjer meiri kurteisi og lítil- Iseti og sannsögli hjer eptir, heldur en hann hefur gert að undan- förnu. Icel. River, 28. apríl ’Ol. Th. FRÁ Nt.TA ISLANDI. í Lögbergi 8. p. m. birtist grein frá prestinum sjera Hafsteini Pjeturssyni með yfirskript „Sundr- ungin í Nyja íslandi“. Grein pessi er aðallega ferðasaga lians um nefnda byggð, og er hún efalaust að pvi leyti rjett skrásett, sem ferðasaga. En með pví að yfmsar stæðhæfing- ar og tilgátur koma par frarn hjá höfundinum, sem snerta Nyf-íslend- inga, pá virðist ekki tilefnislaust að fara fáeinum orðum um pau atriði hennar. Jeg tek pað fram, að jeg geri petta samt með allri virðingu fyrir hinum liógværa höfundi og peiin kristilega blæ, er virðist hvila yfir rithætti hans, sem gefur hug- mynd um að lians innilegasca sann- færing stjórni penna hans og engin önnur meining lifggi bak við tnál- efni pau er hann ræðir um en op- inberlega kemur fram í grein hans, prátt fyrir pað pótt jeg enn pá ekki skilji pann leyndardótn, hvers- vegna bann ekki fann ástæðu til að svara ifmsum spurningum á opin- berum fundi, sem pó snertu mál- efni pað, sem liann var sendur til vor fyrir, og stöðu hans sjálfs sem guðfræðinga, og sem voru pó ein- ungis gerðar í peim tilgangi að leita sanhleikans í pessu mikilsverða máli. Jeg vil pá fyrst leyfa mjer að minnast með fáum orðum á sjera Magnús og trúarskoðanir hans. Það er mín ’nnilegasta sannfæring, að trúarsannfæring sjera M. sje ein- ungis sprottin frá hans eigin ígrund- andi skilningi á vorurn kristilegu trúarbrögðum, og hans eigin sann- leikshvatir liafi knúð bann fram til að láta haua opinberlega í ljós, með pví líka að jeg hef ekki minnstu hugmynd um, hverjir peir menn gætu verið, sem hefðu viljað eða getað verkað á hann í umræddu efni. Og pangað til sjera Hafsteinn hefur sannað hið gagnstæða, sem hann eflaust gerir, trúi jeg pvS ekki. í tilefni af pessu vil jeg geta pess hjer, að pað er Hngt frá pví að jeg álíti sjera M. minni mann eða ómerkari fyrir pað að hann birti opinberlega trúarskoðun sína, sjer- staklega pegar pess er gætt, að hann hefur aldrei, síðan jeg hef heyrt kenningar hans, lagt nokkra áherzlu á petta trúaratriði kirkju vorrar um eilífa útskúfan. Mjer finnst mikið fremur vera ástæða til að virða manndóm ajera M. langt um meir, fyrir pá ef til vill sjerstöku hrein- skilni og sannleiksáat, er hann hef- ur s^nt i máli pessu, pví pað er svo bersifnilega auðsætt, að hann hefur ekki með pví verið að ávinna *jer fje eða hylli manna, eins og líka er sannað. Það er einungi* s&nnfæringin fyrir málefninu, sem knýr hann. Eius og allir vita, er sannfæring hve:s einssta hugsandi manDS pað hclgasta, sem hann eigu sinni; pess vegna getur eng- inn án mótmæla samvizkunnar fram- fylgt pví málefni, er stríðir móti sannfæring hans; en ef einhver skyldi nú gera pað samt sem áður, pá drýgir hann synd. Það er nú reynd- ar ekki svo hætt við, að menn geri petta, ef engin tímanleg velgengni er í hættu. En liitt mun nokkuð sjaldgæfara, að menn opitiberi sann- færingu sína, pegar peir mega eins vel búast við að atvinna peirra og lífsuppeldi sje í veði, og má pað pví með rjettu kallast göfuglyndi að koma pannig fram í heimi pess- um. Og samkvæmt peim manndáð- ar og mannúðar anda, 'sem ríkir, eða ætti að ríkja í lieiminum, asttu all- ir að virða slíka framkomu, hvort sem skoðanin er samkvæm eða gagn- stæð peirra eigin skoðun. Að pví leyti, er pað trúarat- riði snertir, sem hjer er um að ræða, vil jeg að eins geta pess, að mjer virðist mismunurinn á trú manna pví viðvíkjandi vera í rauninni mjög lítill, og par af leiðandi skil jeg ekki, að sá trúarmismunur purfi að orsaka flokkaskiptingu í söfnuðum vorum, Aðrir segjast trúa pví, að eilíf fordæming geti átt sjer stað, án pess peir staðhæfi pó að bún hljóti óumflfjanlega að eiga sjer stað. En hinir segjast trúa pví að hún muni ekkx geta átt sjer stað. Jeg hygg að báðir hafi mikið til síns máls fyr r pessum trúarskoðun- um sínum. Aðrir byggja á orðum Krists. En hinir á (fullkomlegleika og algæzku guðs. En hvað sem nú pessu líður, pá hafa allir sama rjett til að trúa pví sem peirra eipfin rannsókn og sannfæring segir að sje rjettast og eðlilegast, og jeg er viss um að allir sjálfstæðir menn (sem jeg ætla flestum að vera í pessum efnum) styðjast einungis við eigin sannfæringu í pessu máli, hvað sem prestar og peirra pjónar dæma og álykta fyrir sína sannfæring; pví allir vita að hver og einn hef- ur ábyrgð á sjálfum sjer fyrir guðs dómi. lútoiskir pangað til peir hafa játað sig hafa breytla skoðun. Áherzla sjera Hafst. á lútersku orðunum og lúterskunui í grein hans, hræðir í pvl að líkindam enga hugsandi menn; enda mun engurn manni koma til hugar, að hann verði sáluhólpiun fyrir pað eitt að mennirnir kalli hann lúterskan. Jeg ætlaði 5 fyrstu, pegar jeg byrjaði að rita grein pessa, að taka til meðferðar allar pær tilgátur og ásakanir er sjera H. ber okkr Ny- íslendingum á bryn. En af pví jeg get mjcr til, að Iloiri purfi að komast að með jjreinar í blöðunum, o pá ætla jeg að svara pcim öllum í einu lagi til pess að stytta málið. Jeg vil pá geta pess, að til grundvallar fvrir pessu svari mínu legg jeg pað álit, er jeg og fleiri munu hafa á sjera Hafsteini Pjet- urssyni, pað, að hann sje einhver hinn vandaðasti m&ður í allri liátt- semi sinni; og pvi geng jeg að pví vísu, að allt, sem hann hefur sagt um okkur, hafi verið hans innilegasta sannfæring. En um leið tel jeg pað líka víst, að hann sem mcnntaður maður haíi pvl að eins borið okkur sakirnar á br^n, að hann sje bæði fús og reiðubú- inn til að sanna pær á hvern ein- stakan og einhverjar vissar heildir. Það er alveg rjett, að par sannist sök, sem sektin er, hvort heldur pað er á mig eða aðra. En með pví að minn skilningur og pekking í pessum umræddu efnurn er enn pá ekki komin svo langt, að sanp- færingin leyfi mjer að viðurkenna hinar umræddu ákærur rjettmætar hjá prestinum, pá treysli jeg pví, að liann finni skyldu sína til pess að rökstyðja pær, svo að allt verði opinbert peim viðvíkjandi og sann- leikurinn komi í ljós, og pað styrkir enn fremur pessa ron mína, að jeg hef hcyrt, að pað sje almenn rjett- arfarsregla í l&ndi pcssu, að kær- andi sanni sök á hendur peim sem kærður er, jafnvel pó petta umrædda mál heyri ekki undir lög pessa lands. Ritað í ajiríl 1891. M. .Jónxson. 9KEYPIS HIMIUSRJETTÍS- JH a ni to h .tJc il or'öbce. tur- b r d u f i n. Landdeild fjelagsins lánar frá 200 til 500 dollara moð S prCt. leigu, gegn veði í heimilisrjettar- löndum fram með brautinni. Lán-. ið afborgist á 15 árum. Snúið yður persónulega eða brjef- ensku eða íslenzku til A* 3?* Sdeii Land-commissioners M. & N.- West bmutarinnar. 396 Main Str. Winnipeg. GREAT ORTHER! R Al LVt/A Y. lega Sjera Ilafsteinn getur pess í grein sinni, að pví hafi verið lyst yfir á fundinum á Gimli af sjer og G. Pálssyni, að sjera M. væri ekki lúterskur framar. Fundurinn tók pað atriði aldrei til meðferðar, svo að pað vaeri mjög efasamt að á- lykta, að hann hefði fallizt á pá skoðun í lieild sinni, par sem liin- ir eiginlegu fundarmenn gáfu pví máli engan gaum. En jafnvel pó jeg álíti, að pessi yfirlfsing gjöri ekki sjera M. eða söfnuðum hans hið minnsta til, hvað hann eða peir verða kallaðir af einum og öðrum (peir hafa sjálfir sinn rjett f pví efni), pá pætti mjer mjög skemmti- legt og fræðandi að fá pað sannað> hvort sjera M. getur talizt lútersk- ur eða ekki, pví pá hlytur pað að verða leitt í ljós, hvað til pess út- heimtist að geta heitið lúterskur. Mjer væri pví mjög kærkomið, ef einhver vildi sanna pað og rökstyðja, livað til pess útbeimtist að geta heitið eða verið lúterskur. En jeg vil biðja menn að misvirða pað ekki við mig, pó jeg taki ekki pessa sönnun gilda frá lúterskum prestum eðá kirk^upingum; mcð pví pað er álitin talsvert algild regla, að eng- inn má vera dómari í sjálfs síns sök, að pví viðbættu, að mjer er mjög grunsatnt um, að lúterska kirkjan fylgi ekki fyllilega trúar skoðun Lúters, eða eigin grundvall- arritum sínum. í sambandi við petta atríði vil jeg geta pess, að pað virðist alls enginn rjettur vera ti pess, að kalla pá söfuuði hjer ólút erska, jafnvel pó peir hafi sjera M. fyrir prest, sem ekki hafa sjálfir opinberlega lyst pví yfir, að peir hafi gengið inn á hans skoðun, að pví levti er optnefnt trúaratriði snertir. Ef söfnuðirnir hafa verid lúterskir áður en sjera Magnús op- inbcraði skoðun sína, svo verða peir Herra ritstjóri Lögbergs! Það aemur að mjer einhver ómót- stæðileg tilbneiging til að taka penn- ann í petta sinn, pó (hamingjunni sje lof) jeg að öllum jafnaði fái staðizt pá freistingu. Mjer finnst eitthvert afl knjfja mig til að leita svars i gegn um yðar heiðraða blað upp á spurningu, sem hefur á seinni tíð risið upp í huga mínum; hún er á pessa leið: Eru íslendingar vestan hafs að pokast að pví tak- marki að mynda eitt skemmtisam- komu stórfjelag, samanstandandi af deildum út um alla vesturálfu heims? mundu poir hafa heiður og gagn af slíku, ef poim tækist pað? Það sem hefnr vakið pessir spurningar hjá mjer er pað, að nú á seinni tíð stendur naumlerra svo stuttur frjet.tapistill í íslenzku blöð- unum, að ekki sje par skytrt frá einui eða fleiri skemmtisamkomum, sem haldnar hafi verið í pví og pví byggðarlagi meðal íslendinga. Jeg álít, að frjettaritarar blaðanna, tekn- ir til s&mans, megi að miklu leyti skoðast rödd almennings, og par sem peir eru nú svo samtaka í pvl að skrifa um skemmti-sam- Á hverjum morgni kl. 9.45 fara The Great Northern Raihvay Trainin frá C. P. R. járnbrautarstuðvunum til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Helena og Butte, par sem nákvæmt samband er gjört til allra staða á Kyrrahafsströndinni. Samband er líka gjört í St. Paul og Minneapolis við allar lcstir suð- ur og austur. Alveg tafarlaust til Detroit, London, St. Tomas, Toronto, Niagara Falls, Montreal, Ncw York, Boston og allra staða í Canada og Bandaríkju;: .;ui. Lp'SSta vn*d. Fljót ferd. Áreidanlegt samband. indi dagverðar og svefn- Igja öílum lestuin. Fáið omna ferða áætlum. Prís- Ijsta yíir ferðir gufuskip- ’.afið. Farbrjef alla leið >ol, London Glasgow og ; ..<!s Norðurálfunnar selj- i\ Ljó vagiiar yði.r f: i: i! lista, o" anna yfir Liverp inegin til um við með allra læysta verði ou u o moð beztu G ufr.skipa-línum. Farbrjef gefin út til að flytja vini yðar út frá gamla landinu fyr r $82,00 og upp. J. F. Wiiitmky, II. G. McMickax, komur, sem pyðingarmiklar frjettir — já, sýnast enda ekki eiginlega komnir I esaið sitt, fyr en peir fara að skyra frá peim — pá fmnst mjer pað muni liljóta að vera að verða almenningsins liáleitasta hug- sjón pessi skemmtisamkomu brjál- semi. Jeg vona, herra ritstjóri, að yð- ur, eða einbverjum öðrum, takist að færa mjer heiin sanninn um annað- hvort af tTennu: Að skemtmisam- p. og T. A. St. Paul. Aðal Agent, 870 Main St. Cor. Portage Av. WTinnipeg. Caaadian Paeiíio R’y, Througli Time-Table—East and West Íírail I)own matioks. ltead ui> Atl.Ez. Pac.Ex. S.00 p.m...Seattle, Wash T.2.00 a. m. A 3.00 Lv .....Yictora ~ .. Ar 19.30 - lo.o.T Ar. i Brmndon í 19-15 25T -11.15 Lv. ) nranaon ^ 20_05 Lv_ -13.15 Carberry........19.01 — -14.10 ..Portage La Prairie... 16.55 — -14.84 ....High Bluff......16 32 — -16.30 .....Winnipeg.......14.20 Ar. A10.45a.m.Lv..Winnipeg. Ar.. A13.T0 n.ni -12.19..........Morris..........12.1)* n.m -13.85..........Gretna........1150 — - 4.00p.m... .tírand Forks... 7.10 - 8.00..........Kargo.......... 3.35 — - 3.20.........Duluth...........8.00 — - tt.15a.in...Minneapolis.... 5.50__ - 6.55 Ar......St. Paul...Lv. 7.15—, --10.00p.m. . Ar. .Chieago.T.v.11.00 p.m Fl7.3ÓDe.... Winnipeg......E. 10.25 Ar. —18.30.....Selkirk East..... 9.34 624 01.....Rat Portage....E. 5.00, -- 3.30p.m ;_____________( Eb 3.15 p.m J 19.00. .Lv... .Winuipeg. .Ár.Iv 11.35 il.00. . Ar. . Wost Selkirk . .T,v. . 10.00_ komu-„úoc>»n“-ið *je eða: Að minna sje enn mjer virðist. göfugt .og gott, um pað heldur Asv. Sie/urðson. K 10.50. .Lv... Winnipeg.. .. .. K.17.00 Ar. 13.45.. ....13.30 — 74.05.. ('arman ....13.10 17.05., 81.45.. Hollsnd.... .... 9.30 11.25.. .... 8.55 — 19.45.. J. 8.10 — 20.20. . Stoekton ... .... 7.1o — 21.45.. Mf'thoen ... .... 6.00 - REFERENCES. A, daily. B, daiiy exept Sundavs. C, daiiy except Monday. ]), daily except Tuesday. E, daily except Wednesday. F, daily except Thursday. G, daily except Friday. 1T, dailv except Satufday. ,J, Monday, Wednesday and Friday. K. Tues- day, Thuvsday and Saturday. L, Tuesdava and Fridays. J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.