Lögberg - 20.05.1891, Síða 3

Lögberg - 20.05.1891, Síða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 20. MAI 1891. JOIIANNES GUELMUNNUR. TAL A eptir lídfstein l'jetumson. (Niðurl.). Nokkru eptir að Epifanius var farinn, lijelt Jóhaunes svo djarfyrta tölu fyrir lýðnum, að liraðritarar porðu eigi að rita liana. Hún er pcss vegna eigi til vor komin. Hann hefur óefað minn/.t á spilling hirð- arinnar. Einkum póttist drottning- in pekkja ýms skeyti, sem lienni vaeru send. Hún varð pví hams- laus af reiði otz liuu'ði á hefndir Og allir fjandmenn og öfundarmenn Jóhannesar fylktu sjer undir merki hennar. I>egar Theophilus frjettir þetta, f)á verður liann næsta glað- ur og dregur ekki lengur ferð sína til höfuðborgarinnar. Með fjölmennu föruneyti leggur liann á stað og dregur enga dul á, að ferðinni sje heitið til Konstantinopel til að setja Jóhannes frá völdum. l>egar hann kemur til höfuðborgarinnar, pá taka allir fjandmenn Jóhannesar lionum tveim liöndum. Ekki heimsótti lnnn Jóhannes eða kirkjuna, eins og þó var venja til, heldur gekk hann beina leið til hallar peirrar, sem keisarinn fjekk honum til bústaðar Komst hann brátt í svo mikla kasr- leika við drottninguna að liún fór í öllu eptir hans ráðum, en hún liafði keisarann algjörlega í hendi sjer. Theophilus kunni betur að hagnýta sjer hiröina og hræsnina en Epifanius gamli. Enginn minnt- ist framar á Origenes og nitiisku munkana. Theophilus var ínildur við pá og fús til sátta, og munkar pess- ir, sem höfðu pað fyrir orðtæki: „Fyrirgef mjer“, voru ekki harðir í kröfum. l>eir voru pví fljótt tekn- ir í sátt, en öllu afli snúið til að hlaða Jóhannesi, sem keisarahirðin gcrði bæði að hata og hræðast. Allur borgarRðurinn stóð með Jó- liannesi og ef andlegum vopnum var beitt, pá virtist hann alveg ó- sigrandi. En Theophilus hafði pá hernaðaraðferð, sem hinum var al- veg ókunn, pi hernaðaraðferö, sein o]>t er hin skæðasta. Hatin kont ineð arabiskt gull lianda karlmönn- unum, með indversk sjöl handa kvennfólkinu. Og borð lians svign- aði undir krásum nótt og dag fyrir hvern, sem hafa vildi. l>að var ekki að kynja, pótt menn streymdu livað- anæfa undir merki hans. Theophilus settist í dómarasæt- ið. Ilann hjelt biskupafund í skemmti- höll ktisarans, sein hjet að Eik. Fundur sá skyldi dæma mál Jó- liannesar. Biskuparnir voru fylgi- fiskar Theophilusar og rnargir höfðu pegið mútur. liinir sömu menn v'oru ákærendur, vitni og dómend- ur. 29 sakargiptir voru bornar á hendur Jóhannesi. Sumar voru eigi saknæmari en svo, að hann boröaði einn sjer, færi cinn í bað, ræður hans væru of mælskar og háfleygar Verið getur, að sumt af pessu liafi verið satt, en allar liinar pyngri sakargiptir reyndust ósannindi. Fjand- menn hans komust i mestu vand- ræði. Þeir urðu að grípa til pess bragðs að bera hátignarbrot á hend- ur honutn. Sú sökin beit, pótt við lítið væri aö styðjast. Fundurinn dæmdi liann til dauða. Vegna borg- armanna porði keisarinn eigi annað en að breyta dauðadómnum í út- legðardóm. Þegar pessi rangláti dómur frjettist um borgina, streymdu menn hvaðanæfa að liúsi Jóhannes- ar til að verja hann. Eitt orð af munni hans hefði pá getað koll- varpað keisarastóli Arkadíusar, en hann bauð mönnum sínum að vera kyrrir og bannaði peim að verja sig. En pegar lýðurinn fjekk eigi að verja liann, pá tóku peir pað til ráðs að halda vörð um hús lians, svo liann gæti eigi komizt burt. Uag og nótt stóðu menn pann- ig á verði, pangað til Jóhannes sá sjer loks færi að laumast út um leynidyr einar, ílyja frá vinuin sín- um og gefa sig á vald fjandmönn- um sfnum. Fegins hendi tóku peir á inóti honum, og pegar í stað var hann fluttur í útlegð yfir sundið til Austurálfu. En nóttina á eptir kom jarðskjálfti mikill í Konstantinópel. Einkum ljek keisarahöllin og aðrar stórbyggingar á reiðiskjálfi. Borgar- lýðnum pótti, sem slíkt væri refsi- dómur guðs. Þustu menn nú að keisarahöllinni og heimtuðu með hrópi miklu Jóhannes aptur úr út- legð. Lýðurinn ljet all-ófriðlega. Drottningin varð dauðhrædd. Snemma morguns flýði hún til herbergja keisarans, fleygði sjer fyrir fætur honum og beiddi hann í guðs bæn- um að kalla Jóhanries undir eins aptur úr útlegð. Drottningin ritaði Jóhannesi með eigin liendi friðmæl- ingarbrjef og segir hún par meðal annars: „Háæruverðugi herra. Jeg er saklaus af blóði yðar. Vondir gjörspilltir menn hafa beitt mig brönðum. Guð er vitni tára minna“. O Þannig vitnar hinn sárbeittasti fjand- maður Jóhannesar um sakleysi lians. Skyndiboði var svo sendur að sækja útlaf/ann. O Það er snennna morguns og blæja logn. Það stafar á hið spegil- fagra sund, sem aðgreinir lieimsálf- urnar. Þarna er frá Konstantínó- pels strönd róið út á sundið tví- settri skrautskipa-röð með litlu en jöfnu millibili. Skipin eru sköruð skjöldum að fornum sið, en skild- irnir eru blómsveigar. Þar sem áður stóðu fram ægilegar spjóts- oddar, blóði hertir og blóði drifnir, ] getur að líta faguryddar flaggsteng- ur með fagnaðarblæjum. Öll eru skipin tjölduð að ofan dyrindis- sem Ijósaröð ein væri. Hægt og liljótt ytist liin tvísetta skiparöð áfram. Allt er kyrrt og rótt. Ekk- ert annað liljóð heyrist en pyturinn af hinum samtaka áraburði. En parna frá Asíuströnd flygur ( bátur einn fram, sem fljótt færist nær, knúinn armsterkum víkingahöndum. Hanri er skipaður einvala-liði af líf- verði keisarans. Aptur í bátnum situr maður einn, liulinn fátækleg- um munkakufli. Hann er hniginn að aldri og virðist hniginn að heilsu Hann er lítill vexti og eigi mikill fyrir mann að sjá. Að eins hátt og hvelft enni og tindrandi augu lysa andans aðli. Það er Jóhannes Þegar báturinn flygur inn á milli skiparaðanna, pá lystur upp fagn- aðarópi. Gleði og sigursöngvar hljóma frá púsundum manna. Undir óstöðvandi blómsturregni líður bátur- inn inn milli skiparaðanna alla leið að landi. Jóhannes stígur á strönd en á ströndinni stendur óteljandi fjöldi manna, kvenna og harna. Þeir bera fagnaðarblys, veifa hvít- um tröfum og syngja gleðisöngva yfir heimkomu útlagans. Jóhannes er borinn á höndum til kirkju sinnar, og pegar í stað verður hann að prjedika fyrir hinum gleðidrukkna lyð. Tölu sína byrjar hann með orðtæki sínu: ,,Guði sjc lof fyrir alltP Jóhannes krafðist pess af keis- aranum, að hann stefndi til kirkju- pings. Þar skyldi rannsakað mál hans og sakargiptir fjandmanna hans, svo menn gætu sjeð, hvort hann mætti halda embætti eða ekki. Iveis- arinn og drottningin kváðu pess enga pörf, pví allir vissu sakleysi lians. En samt átti kirkjufundur að komast á til pess að rannsaka gerðir Theophilusar. En pegar liann sá livað verða vildi, pá flyði liann og flokksmenn hans burt úr borginni á náttarpeli, enda hafði bæjarlyður- inn látið pað í vcðri vaka, að hon- um mundi varpað í sjóinn. Jóhann- es tók aptur við embætti sínu. (Framh. á 6. bls.) K 11 I S T J A N (ILAFSSON 5’? 5 Main Str., Winnipeg, hefur tekið að sjer útsölu á Fjall- konuntii og Þjóðólfi. Kaupendur pessara blaða geri svo vel og senda lionum utanáskript sína og cins ó- borgað andvirði blaðanna. Fjall- konan kostar $1,20 og Þjóðólfur $1,50. Jeg sel SEDRUS- (jIRDIN&A-STÓLPA sjerstaklega ódyrt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTOK SALA Amerikanskri, þurri F1 u 11 u r! W. .H SMITH etppbobshalbari, bivbingainabur, fastcignasali, er fluttur til 551 MAIN STREET. Vistráðastof* Northsrn Paciflc A Mani- toba flutt á sama stað. Jeg reyni að leysa samvizkusamlega af hendi öll störf, sem mjer er trnað fyrir. Jeg geri alla ánægða; borga hverj- um sitt í tima. Húsbúnaði allskonar hef jeg jafnan nægtir af. Nógar vörur. Happakaup handa öllum. A.H. VAN ettín Sdtiiem padfic á horninu á Prinsess og Logan strætum, WlNNIPEG. fliiadian Pacilic jarnbrautin. Uin B i 11 e g a s t a S t y t s 1 a B e s t a Braut til allra staða A u s t u r V e s t ii r S u d u r Fimm til tíu dollars sparaðir með því að kaupa farbfjef af okkur Vestur a«l hafi. Colonists vefuvagnar með öllum lestum Farbrjef til Evropu Lægsta fargjald til Íslands og þaðan hingað. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kort- unr., tímatöflum, og farbrjef- um, skriíi menn eða sntíi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agent, 471 Main St., Winmpkg Eða til J. S. Carter, á C. P. Ií. járnbrautarstöðvunum. Robt. Kerr, Aðalfarbrj ef agent jiiriiliraiilin. ----SÚ---- vinsælasta ^bezta braut til allra staða AUSTTTE, STTXDTTTð, VESTTTR. Frá Winnipeg fara lestiruar daglega með jHillmnn l’alacc stcfiiviftw, (^krautlcgustu bordstofn-Tagna, ^gacta Sctu-vagna. Borðstofuvagna línan er bezta brautiu til allra staða austur frá. Iltín flytur far- þegjaua gegu um fagurt landspláz, hvert sem menn vilja, |>ar eð htíu stendur í sambandi við ýmsar aðrar brautir og gef- ur manni þannig tækifæri til að sjá stór- bæina Minneapolis, St. Panl, og Chicago. Farþegja faiangur erflnttur tollrannsókn- arlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir komast lijá öllu ó- maki og þrefi því viðvíkjandi. Farlirjef ylr liaful og tigivt káetupláz «ru seld mcð öllnit beztu línum. Ef i jer farið til Montana, Washing- ton, Oregou eða British Columbia þá bjóðum vjer yður sjerstaklega að heim- sækja oss. Vjer getum vafalaust gert betur fyrir yður en nokkur önnur braut. l’etta er hin eina ósundurslitna braut til Vestur-Wasliington. Ákjósaulcgasta fyrir fcrtla- inenn til l'aliforniii. Ef yður vantar upplýsingar viðvíkj andi fargjaldi o. s. frv., þá sntíið yður t>l næsta farbrjefa-agents eða H. S\vi NFOKD, Aðalagent N. P. R. Winnipeg Chas S. Fee, Aðalfarbrjefa-agent N. P. R. St. Paul. H. J. Bex,ch, Farbrjefa-agent 486 Main Str. Winmpeg 380 utan, sem hún gat sjeð gegnum mjóa rifu, er var á blæjunni, og nfrrar skáldsögu frá Mullen, sem lá opin í kjöltu hennar. Henni þótti ekki mikils vert um sögima, enda var pað engin furða, pví að pað var ein af pessum bókrum á mörgum tungumálum, sem nú tíðk- ast, og innihalda tilvísanir úr bók- um á öllum málum undir sólunni, og par sem persónurnar tala skræl- ingjalegan graut af ensku og frönsku, með pyzkum setningastúfum skotnum inn við og við. Hin kjarnmikla og beygjanlega enska tunga, sem nægði Macaulay og Addison til að setja fram sínar dyrðlegu hugsanir, er mjög fyrirlitiii af mörgurn skáld- sagnahöfundum vorra tíma, er rita flúnslega blöndu af frönsku og ensku, sem er jafn-ergjandi eins og hún er naglaleg. Miss Frettlby var með eitt af pessum bókmennta-skrípum, og pað var ekki furða pó að hún lofaði pví að dctta til jarðar, og gæfi sínum eigin iiryggilegu hug- renningum lausan tamuiuu. Hún var ekki frískleg á svipinn, pví að <kuu sú seux húu haíði rauð 1 hafði 389 Madge kinkaði kolli. Sal hikaði sig eitt augnablik, og fleygði sjer svo niður fyrir fram- an fætur húsmóður sinnar. „Jeg skal scgja yður pað,“ sagði hún grátandi. „Þjer liafið verið mjer góð, og pjer liafið rjett til að vita pað. Jeg skal segja yður allt sem jeg veit.“ „Ilver var pá“, spurði Madge og prysti um leið höndum sínum fast saman, „liver var pá konan, sem Mr. Fitzgerald fór að finr.a, og hvaðan kom hún?“ „Yið amnia mín fundum liana eitt kveld á Litla Bourkes stræti,“ svaraði Sai, „rjett við leikhúsið. Hún var út úr drukkin og við fór- um með iiana lieim til okkar.“ „Það var góðmannlega gert af ykkur,“ sagði Madge. „O nei, pað var ekki pað,“ svaraði hin purrlega. „Amma vildi ná í fötin hennar; hún var ótta- lega fín“. „Og hún tók fötin hennar — en sá uíðiugsskapur!“ „Það hefðu allir okkar líkar gert,“ svaraði Sal rólega, eins og 388 lagt, og Madge leit út á ljómandi blómreitina, og á svarta skuggann frá háa áltninum, sem óx öðrum megin við grasbalann. Hana lang- aði til að spyrja Sal að spiírningu nokkurri, en vissi ekki, hveruig liún átti að gera pað. Þunglyndi og öuiiglyndi llrians hafði fengið lienui mjög mikillar áhyggju upp á síð- kastið, og með hinni næmu eðlis- ávísan kvennfólksins hafði hún getið sjer til, að pað mundi standa ó- beinlínis í sanrbandi við konu pá senr dáið hafði úti í skrílgötunni. Henni var annt um að taka pátt í raunum hans og ljetta byrði lians og hún liafði staðráðið að spyrja Sal um pessa leyndardónrsfullu konu og komast að pví, cf nrögulegt væri, livaða leyndarmál pað væri, sem liún liefði sagt Brian, og feng- ið iiefði svo mikið á hann. „9al“ sagði hún eptir stutta pögn og leit upp á hana skyru, gráu augunum, „jeg parf að spyrja yður að nokkru.“ Það fór lirollur urn Sal o hún fölnaði. „Lui — um pað?“ 381 ▼erið mjög mikil, og iiafði skilið sorgarmerki eptir á liennar vndis- lega andliti. Augu hennar voru venjulega stillilog, en J>að var á peim raunasvipur, par senr liún sat og studdi hönd undir kinn, og hugs- aði um, hve örðugt liðna árið liefði verið. Eptir að Brian liafði verið sýkn- aður af morði Olivers Whyte, hafði faðir hennar farið með liana út á landsetur sitt, í peirri von, að heilsa liennar kynni aptur að rjetta við. Það lá við, að hugarraun hcnnar nreðan á nrálinu stóð hefði valdið lienni heilabólgu, en í róseminni úti í landinu, langt frá geðshrær- incrunr bortrarlífsins liafði hún fenrr- ið aptur lieilsu sína, en ekki glað- lyndi sitt. Konur rerða fyrir sterk- ari áhrifum en karhnenn, og pað er ef til vill af Jreirri ástæðu, að pær eldast fljótara. Raunir, sem lítið fá á karlnrcnn, skilja eptir ó- afrr.áanleg merki á konuin, liæði Hkamlega og andlega, og Jrettii r oðalcga mál, sein varð út úr liiorði Whytes, hafði gert Madge að al- varlegri og yndislegri koau, par seiu

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.