Lögberg - 24.06.1891, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.06.1891, Blaðsíða 1
Löqborg er gejld tli hven miðvikudag at The L 'ógberg Printing & Publishing Co, Skritstofa: Afgreið lustoli. rrentsniiðja: 573 IVlain Str., Winni(.e4 Man. Kostar $2.0.) um ári3 (a tslandi 6 kr. Borgist fyrirfram. — Lcgberg is published everv Wednesday by Tlie Lögberg Printing & l’ublishing Company at No. 573 IVJain Str., Winr.ipeg lían. Subscription l’rice : $2.00 a year I’ayable in advance. ROYAL CROWN SOAP. Positively Pure; Won't Shrink Flannels, nor hurt hands, face or finest fabrics. POUND BARS. TRY IT. ---Tilbúin af- THE ROYAL SOAP COY, WINfilPEC. Sápa jiessi hefur meðmœli frá Á. fridriksson, Grocer. Sig. Christopherson, Baldur, Man., hefur sölumboð á öllu landi Canada Northwest Land Cos. í Suður-Manitoba enn fremur á landi Hudson Bay Cos. og Scotch Ontario Cos.; svo og mikið af spekúlanta-landi og yrktum bújörð om. Getur því boðið landkaupendum betri kjör en nokkur annar; borgunar skilmálar mjög vægir. Komið beint til hans áður en þjer semjið við aðra. Lán- ar og peninga með vægri rentu. Selur og öll jarðyrkju-verkfæri fyrir Massey&C II. ÞJÓÐHÁTÍÐ Vestur-lslendinga rann upp fögur og sólrík á fimmtu- daginn var. Hún hafði m*tt nokk- urri mótspyrnu. Meðal annars var skotið á fundi í íslendingafjelags- húsinu þriðjudagskveldið í síðustu viku, augsynilega I þeim tilgangi, að spilla fyrir liátiðinni, vekja tor- tryggni og óvild gegn forstöðu- nefndinni o. s. frv., og voru það einkum f>eir mágar Björn Pjeturs- son og Jón Ólafsson, sem höíðu fekið pað pjóðræknisverk að sjer. En prátt fyrir J>að verðnr ekki annað sagt, en að hátíðin tækist pryðilega. Prósessían var ekki eins tilkomumikil eins og í fyrra, af því að alla vagnana vantaði, en par á móti var fleira fólk í skemmti- garðinum, og var pað einkum pví að þakka, að fjöldi íslendinga var að kominn utan úr sveitunum. Aðalliátíðarræðurnar voru haldn- ar af sjera Hafsteini Pjeturssyni, Gesti Pálssyni ritstjóra og sjera Friðrik J. Bergmann. Báðir þing- mennirnir frá Dakota, Arni Björns- son og Skapti Brynjólfsson, höfðu skorazt undan að halda pær; en síðar um daginn hjeldu peir stuttar ræður. Auk pess hjeldu ræður Magnús Brynjólfsson, málafærslumað- ur frá Cavalier, N. D., og Jón Kjernested, Winnipeg. Hátíðin var óheppin með sína hjerlendu gesti. Það vildi svo til að peim varð flestum ómögulegt að koma, enda hafði fremur fáið verið boðið. Dó veittist mönnum sú á- nægja að fá á hátíðina konsúlana Taylor og Smith, innflutninga-agent- ana Bennett og G. H. Campbell og borgarstjórann Mr. Pearson. Tveir hinir síðartöldu hjeldu ræður, og luku mjög miklu lofi á íslendinga. Frá úrslitum leikjanna verður skyrt í næsta blaði. Minni í S L \ \I> S Til einskis er að glápa á gamlar tíðir og gráta frægð, sem nú er orðin hjóm. Hví fá ei skilið dáða-daulir 1/ðir, á dauðu trje að vaxa’ ei lífoins blóm? WINIPEG, MAN VI JÚNÍ 1891. NR. 24. FATTENED on A MINNEAPOLI8 VICTOAY •TRAW 8TACK. Ph < w co o , . to t—< (i, w° £ M JL 3 4> |pJ rt § | CC !i o tfi > 5 <8 P- W. & > WlNNIPEG JvlANITOBA Our Factory ÁT Wqodstock,Ont. ÆVARANDI Patterson’s nýju Sláttuvjelar, Hey hrffur, Herfrf Bænda sleðar, Ilwiteman’s Rebound hey pressur, Acme Ilay Rickcr and Lcader, STÁL Grain Drills og Broadcast sáövjelar, Moline og Ayr Ameríkanskir plógar, Fanning Mills, Grain Crushers, Fecd Cutters, Snowball Old Reliable Vagnar Minneapolis I>reski- og Gufu-vjelar. SJÁLFBINDARAR. Tames Graham, — Agent, Baldur, Man. \V. H. Gordon, — ,, Glenboro, Man. P. S. Bardal, í-Winnipeg, hefur vinsamlegast lofast til að gefa ís’.endingum nauðáýnlegar upplýsingar að því er snertir vjel- arnar og viðskipti við oss. OUR SPECl ALTY= SETTIERS OUTF/TS AGENCIES AT ALL IMPORTANT POINTS IN NANITOBA&THETERRITORIES OUR HANDSOMECATALOGUE MAILED FREE Off/ceandWarerooms Wl N NIPEG Nei, pyngra’ er verkið, landsins lyðir vaki og leggi’ I stritið allt sitt prek og blóð, til pess að lypta tímans Grettis-taki og til að skapa íöskva’ og nýja pjóð. Sú trú er reist 4 voru vonar-bjargi, að verk pað takist heldur fyr en síð, °g pjóðin leysist undan fornu fargi og fagni loksins sinni nýju tíð. Þá fyrst mun vakna lyður lands- ins fríða úr leiðslu draum og snauðum mælg- is-klið og teyga’ ið bezta’ úr brjóstum sinna tlða og bæta nýrrí frægð J>á gömlu við. Og hvar sem leið vor liggur vítt um geima, pjer, land vort, ei vjer gleymum nokkra stund, pví allt af áttu’ í liuga vorutn heima, í háreysi dags og kyrrum nætur- blund. Hvort lífsins blær er ljúfur eðasvalur, pað landið við oss tengir héilagt band, pví pú ert vorrar æsku unaðs-dalur pú, okkar bjarta, lijartans, lijartans land. G. P. Minni VESTURHEIMS. E>ú Yínland, ,.Yínland góða“, pú vonar-fagra land, sem hetja traust á hólmi með hlíf og reiddan brand, pú sterkt æ staðið hefur og stendur fastast nú, svo ótal vanans villur að velli lagðir pú. t>ú fræga frelsis drottning á framans björtu slóð, þín börn með list J>ú leiðir og lífs peim kennir óð; pú hjörtun hugmóð fyllir og heitri metnaðs prá, til frægðar fram að leita og fullkomnun að ná. Ei konung kotung fremur til kosta virðir pú, f>ú ein lög öllum setur, svo allir fái trú á eigin mátt og megin og mannorkunnar dáð, svo gagnum gjörvallt lífið oss gæfan leggi ráð. Á meðan grundir gróa og girðir löndin ver, pitt frægðarorð ei fyrnist —pess framast óskum vjer. Með sannleiks björtu sverði pú sigrir hrerja praut og fremst æ fundin verðir á framfaranna braut. S. J. Jóhannesson. M i n n i VESTTU - ÍSLEMHXGA. —o— Nú leggjum niður J>ref og J>jark, er þreyttum áður vjer, og munum, eitt er allra mark, pótt opt oss trufli marklaust bark: að verða menn með mönnum hjer, pars mæld oss leiðin er. Og er vjer leiðum oss í hug vor æfi hulin rök, J>á óskum, pví sem eykur dug og ást og vit og kempu-hug, pví gefi megin menning spök og mannlífs glímutök. Hvern faðmi gæfan góðan mann, er geymir feðra-mál sem d/ran, fagran fjársjóð pann er fær hann aldrei borgaðan, og ávallt ber í blíðri sál hið bezta’, er á pað mál. Og lieiðri krynist sjerhver sá er sæmd vill pessa lands, og frelsi pess og fram a-prá og framkvæmd skrifar hjartað á, og stefnir beint gegn fjanda-fans á ferli’ ins vaska manns. Já, beiðri krjfnist sjerhver sá í sveitum pessa lands, er horfir aldrei hnipinn á, nje hálfu verki laumast frá, í sigurkufli kærleikans heyr kappleik sannleikans. Og leffS’ g®fan l>önd um liáls á hverjum íslending, er slingur njóta sín vill sjálfs, í sannleik verða’ og anda frjáls, °g helgust geyma heimsins ping í hjarta’ og sannfæring. CAKSLEY »Cö. Miklar byrgðir af fínasta Open Work Muslin dömu og barnakjóla, 10c MUSLINS. 12*c MUSLINS. 15c MUSLINS. Prints, Sateens selst með niður- scttu verði SHIRTING 0G GINGHAMS. Oxford shirting, Chambrays og Ginghams með niðursettu verði. K J OLADUKAR Allir kjóladúkar með niðursettu verði. Allar sumarvörur má til að selja út. BRODERINOAR Allar bróderingar og Deep Flounc- ings niðursett. Kjörkaup allan penn- an mánuð á hönzkum og sokkum. Allar vörur cru merktar með skyr- um tölum. Carsley & Co. 344 Main Str. Winnii’hg. Já, blessi drottins styrkur stór í striti, sorg og glaum hvern dánumann, of dröfn er fór, hvern dreng, sem hjer vill verða stór, hvern svanna’, er ástar dreymir draum, hvern dropa’ I lífsins strauin. E. H. MINNI ÍSLANDS (sjera Hafst. Pjetursson). Háttvirti forseti. Heiðraða sam- koma. Jeg lief afsökun fram að færa fyrir hinni heiðruðu samkomu. Jeg er eigi vel við pvl búinu að tala í dag. Jeg er preyttur af störfum næstliðinna daga. Jeg hef hugann bundinn við störf komandi daga. Dannig er pví og varið með aðra kirkjnpingsmenn, sem tala í dag. E>að hefur verið sagt, að kirkjufje- lagið hafi sótzt eptir pví, að ís- lendingadagur væri haldinn um Uirkjupingstímanu. Það er alls eigi satt. Það er fremur bagi en hag- ur fyrir kirkjufjelagið, að Þjóðhá- tíð íslendinga er haldin í dag. E>að dregur frá starftlma pingsins. En auðvitað er kirkjufjelagið ávallt reiðubúið til að taka þátt í öllu pví, sem eflir heiður, menning og menntun íslendinga í landi pessu. Þess vegna er pví ljúft að að styðja að hátíðahaldi þessu. Þannig er pví og varið með sjálfan mig. Mjer er ljúft að leggja fram mína litlu ræðukrapta í dag. En jeg liarma pað mikið, að jeg hef ekkert boð- legt að bjóða pessari heiðruðu sam- komu. Jeg liarma pað, að jeg get ekki leyst vel af hendi það verk, scm mjer er á hendur falið. Jeg verð pví að biðja hina keiðruðu samkomu að taka góðan vilja fyrir verk unnið. ísland er pá efni tölu minnar. En pað er erfitt að 1 ysa pví, sem langt ar í fjarska. Það er erfitt að setja það lifandi fyrir sjónir manna Til að bæta úr því eru tvö ráð. Annaðhvort er að sækja það, sem um er að ræða og setja það beint fram á ræðusviðið. Eða. pá að fara pangaö, seni umræðuefnið er, og iáta lfsingupa fara frain 4 sjálfum staðnum. Fegnir vilduin vjer senda eptir íslandi, ef pað væri nnnt. Fecnir vildum vjer flytja, ef unnt væri, hið forna ættland vort að ströndum Vínlfnds. Það yrði fögur viðbót við Vinland, ef hið fagra, forna fjallaland lægi fjrir framan strend- ur pess. Það yrði eins fagur við- auki við Vínland og pegar Gefj- unn sleit Sjáland frá Svípjóð og bætti pvi við Danmörku. Og pá yrðu fögur umskipti fyrir ættjörðu vorri. Því pá mundu jöklarnir bráðna fyrir suðrænni sól og brenn- heitum sunnanvindum. Þá mundu dalirnir vefjast kafgrasi og hlíðarn- ar gróa hæðst upp í fjallatinda. Þá tnundu stórar hjarðir hvítlagð- aðra sauða pekja liin snarbröttu fjöll. Þá mundu og hjarðir hinna frægu íslenzku fjallahesta breiða sig yfir öræfi íslands. Þá mundu og túnin stækka og engjarnar aukast. Og þá myndu, er tímar liðu fram, heiðarnar byggjast. Þá mundu og hinir fornu akrar aptur rísa við. Þá mundi aptur mega tala um bleika akra. Þá mundi aptur færast líf í hinn forna skóg. Og skógarbeltin aptur hringa sig í kringum hin hin spegilsljettu fögru fjallavötn. Þá væri og hafísinn, hinn eldgainli óvinur íslands, svo fjarlægur, að hann gæti alls ekkert mein gert. Hann g*ti pá eigi lengur haldið landinu í helfjötrum. Ilann gæti pá eigi lengur tálmað ferð örskreiðra eimskipa. Þau mundu pá í óslit- inni röð bruna fram og aptur kring- um strendur landsins. Þá væri ís- land eigi lengur frásneytt menntun- ar og menningarstraumi heimspjóð- anna. Og þegar ísland snerti Vín- landsströnd, þá mundi hinn helkaldi andlegi hafís hrekjast frá landinu fyrir lífsstraumum hinnar framgjörnu menntunar- og menningar-þjóðar, scm Vínland byggir. Þá mundu og liinir andlcgu jöklarnir bráðna. Þá mundu og andlegu frostböndin leysast. Þá mundi allt andlegt líf leysast úr ísköldum dauðadróma. Þessir jöklar mundu bráðna. Þessi frostbönd leysast, pegar frelsissól pessa lands kastaði geisluin sínum á pau. Hlyr suðvestanvindur mundi pá sópa burt frostþokunni af land- inu. Þá mundu og suðrænir, and- legir hlyvindar blása um fjöll og dali á ættjörðu vorri. Þá mundi renna upp n/r frægðar- og hagsæld- ardagur fyrir ísland. En liugsum eigi um pað ó- mögulega. Vjer höfum ekki akneyti Gefjunnar til að draga á þeim ís- land að ströndum Vínlands. Island er ofpungt æki fyrir hesta vora. Og auk pess yrði heldur djúpt á hestum vorum í ál þeim hinum mikla, er rennur 4 milli íslands og Vínlands. Ef vjerviljum íslandaugum líta, pá er hið eina ráð að fara heim. Förum heim til íslands á pessari stundu. Vjer purfum eigi að taka farbrjef hjá C. P.* R. Vjer þurf- um eigi að fá okkur flutning með einliverri „flutnings-línu“. Á þann hátt fara vlst fáir af oss heiin til íslands. Á pann hútt bjfzt jeg ei;>i við að koma til íslands. En tök- um farbrjef og flutning hjá vorum eigin huga. Hugurinn er fljótur í ferðum. Hann flytur oss á einu augabragði heim til ísJands. Og látum oss fara opt til íslands á pennan liátt. Hugsum opt heim til íslands. Og pðgar vjer á örskreiðu skipi vors eigin hugar komum aQ ströndum íslands, pá verður falleo- sjón fynr augum vorum. Landið rís úr sjá. Hin eldgömlu, fornu, háu fjöll rjetta sína snjófgu tinda til himins. Það er eins og landið dragi upp fannhvíta fugnaðar og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.