Lögberg - 24.06.1891, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.06.1891, Blaðsíða 5
LÖGBERG,MIÐVIKUDAGINN>ik24. Jl)NI 1891. 5 JejJ' sje ekki að J>ví f>urfi að vera svo varið. I>að er sro margt f>jóð- legt, sem engin uppbjgging er í, eins og t. d. trú á drauga og alls konar hindurvitni. I>að getur verið, að kirkjufjelagið gceti haft þá pýðing að san.eina menn. En hefur f>að gert pað? Ef f>að hefur gert meira að pví að sundra mönnum, f>á gagn- ar f>að ekkert f>ó að f>að geti sam- einað. Ræðum. hngði, að vjer mund- um geta tekið öllum pjóðlegum f>roska, f>ó að vjer værum ekki lút- erskir og aðhjlltumst aðrar kirkju- deildir. — l>ar sem þetta væri um- ræðuefnið, hefði legið nærri fjrir kirkjunnar mönnum að sanna, að lút. íslendingar hjer væru menn vitrari og betri en aðrir, að f>eir t. d. ljetu sjer annara um upp- eldi barna sinna, en peir sem utan við stæðu; en f.að hefði ekki verið gert. — Skólastofnun kirkjufjelags- ins er enn ekkert nema hugmjnd. Það er tvísjnt, hvort hún verður til gagns, f>ó að eitthvað verði úr henni, en hvað sem pví líður, pá er hugmjndin nokkuð ljett á meta- skálunum meðan framkvæmdin er engin. Enn hefur ákafiega lítið ver- ið gert fjrir stofnunina, og hún njtur lítillar hjlli meðal fólks vors. Það er f>ví nokkuð snemmt að vilja nota hana til að sanna með ágæti fjelagsins. — Frjálsljndi kirkjufje- lagsins liggur 1 rann og veru fjrir utan umtalsefnið, en litlar sannanir hafa enn komið fram fjrir f>ví, pó á f>að hafi verið minnzt. Það sann- ar lítið, þó að síðasti ræðumaður segði pað væri frjálsljnt, pegar hann benti ekki á nokkurt at- riði pvf til sönnunar. — t>ví færi mjög fjarri, að meira væri af vel fnenntum mönnum innan kirkjufje- lagsins en utan; skólagengnu menn- irnir stæðu t. d. flestir fjrir utan, og f>að mundi víst ekki vera fjarri sanni, að f>að væru minna hugsandi mennirnir, sem í kirkjufjelaginu stæðu. — Að endingu vildi ræðu- maður benda á, að verkefnið, sem fyrir hendi væri, væri það að benda á, hvað kirkjufjelagið hefur gert. Sjera Fridrik fíergmann f>akk- aði síðasta ræðumanni, með f>ví að honum hefði mælzt kurteislega og vel. Kvaðst ekki ætla að fara að forsvara sjera Jón Bjarnason fjrir f>au fáu orð, sem hann hefði sagt til að koma þessum umræðum af stað. Flestir mundu hafa fundið, að hann hefði hrejft við aðalspurs- málinu, pví að svo framarlega sem kristindómurinn hefði yfir höfuð haft mikla f>/ðing fyrir menning mann- kynsins, og svo framarlega, sem hið ev. lút. kirkjufjelag íslendinga hjeldi fram hreinum og ómenguð- um kristindómi, ]>á sje líka ástæða til að halda, að f>að muni liafa menningar-fjðingu fjrir vort fólk. Björn Pjetursson spurði, hvert væri f>að einkenni lút. kirkjunnar, sem stefndi svo mjög í menningaráttina. Það einkenni lút. kirkjunnar væri nákvæmlega f>að sama sem aðalein- kenni kristindómsins, lotningin fyrir guði og hans orði, sú kenning, að ótti drottins sje upphaf vizkunnar. Jón Ólafsson sagði, að f>að hofði mikla pjðingu, ef hægt væri að sjna fram á, að lúterskum mönn- um væri annara um uppeldi barna sinna en öðrum mönnum. Slíkt er ekki ljett. En f>ó sagðist ræðum. verða að kannast við, að sjer hefði fundizt kirkjunnar mönnum vera annara um siðferðis-uppeldi barna sinna en vantrúuðum mönnum, pó að hann vitaskuld viðurkenndi, að mörgum vantrúuðum manni væri annt um sín börn. Þetta liugði ræðuin. vera talsvert almennt viður- kennt. Hann hefði t. d. einu sinni verið staddur á svipuðum samtals- fundi eins og pessum í Noregi, og f>ar kannaðist vantrúarmaður við f>að, að ef hann ætti að velja um tvö heim- íli, sem stæðu jafnliátt í menningu og menntun, en annað væri krist- iö, hitt vantrúað, f>á mundi hann heldur kjósa kristna heimilið handa börnum sínum. I>að væri satt, að skólagengnir íslendingar hjer vcstra etæðu jfir höfuð utau kirkjunnar. En livað gera svo pessir skólagengnu menn hjer? I>vi fara þeir ekki og stofna fjelag eins og við til að halda f>ví fran;, sem f>eir hjggja að mest muni efla menning pjóð- flokks vors? t>ví fara f>eir ekki að brjótast í að stofna skóla? Af öll- um skólagengnum íslendingum vest- an hafs, sem utan kirkjufjelagsins standa, eru f>að að eins 2 menn, ritstjórar blaðanna, sem á nokkurn hátt eru að vinna fyrir pjóðflokk vorn, og hvað mundu f>eir geta, ef blöð þeirra væru ekki kejpt af Jpeim mönnum, sem I kirkjufjelaginu standa? Skólagengnum mönnum ut- an kirkjufjelagsins ferst pví sannar- lega ekki að bregða okkur um, að við gerum lítið og starf okkar liafi litla pjðingu. Vitaskuld hefur kirkjufjelagið ekki gert mikið enn f>á, en pað liefur pó haldið fleirum saman, en nokkur annar fjelags- skapur. Fjelög hafa myndazt á van- trúuðum grundvelli, en J>au hafa óðara hrunið. — Að undanteknum bindindisfjelögunum, er kirkjufjelag- ið eina fjelagið meðal Vestur-ís- lendinga, sem hefur fast ákveðið prógramm, leggur línn, sem pað ætlar ekki að víkja frá. t>ó ekki væri annað, J>á ætti pað eitt sann- arlega að hafa nokkra J>jNng fjrir V estur-íslendinga. Jón Kjernesteð kannaðist við, að kirkjufjelagið gæti haft góð á- hrif, en f>að væri sárt til J>ess að vita, að J>að hefði ekki getað sam- einað alla íslendinga; margir stæðu utnn við öll kirkjufjelög, og svo hefðu komið upp pessi laungetnu börn kirkjufjelagsins (Unítaraflokk- urinn og trúarboð Presbyteríana). Ræðum. kvaðst unna kristindómn- um af hreinu hjarta, Kristur væri rótin og mennirnir blöðin, er sprjttu á J>eim stofni, sem rynni upp af peirri rót. Ekkert útlit væri til, að kirkjufjelagið gæti sameinað menn og ]>ví gat ræðum. ekki sjeð, að f>að mundi liafa tilætluð álirif. Hann viðurkenndi forseta kirkjufjelagsins sem mikinn mann, en ekki hafði honum ætíð fundizt Ijósgeislar í kenningum hans. Það hefur ekki góð áhrif að segja að allir, sem utan við standa, sjeu skríll. Það hefur ekki ljðinn upp að neinu levti, að kenna konum að liann sie skríll. Sjera Jón fíjarnason. Ef J>að er illt, að kalla menn ,,skríl“, pá er ekki betra að kalla J>á „laungetna“, eins og síðasti ræðumaður gerði. Annars sje kirkjufjelagið ekki sama sem hann (sjera J. B.), og pað sje skrítið, að færa til hin og önnur orð, sem hann hafi átt að segja, sem sönnun fyrir f>ví að petta kirkju- fjelag geti enga menningar-pjðing haft. — Það er alveg satt, að kirkju- fjelagið hefur sundrað mönnum. Það liefur sundrað mönnum á J>ann hátt, að pað hefur orðið tilefni til að mót- flokkar hafa risið upp. En J>að kem- ur til af J>ví, að prógrammið er á- kveðið. Únítarar f>ar á móti hafa hafa ekkert prógramm; J>eir hæla sjer af að hafa ekkert prógramm; heldur eru J>eir, að J>ví er trúar- játning snertir, eilífur, vellandi graut- arpottur. Það er almennt viður- kennt, að kristindómurinn liafi f>Jð- ing fyrir menning mannkynsins, en f>egar frá öndverðu hefur hann ekki að éins sameinað, heldur líka sundr að. Eins og liann er hið mesta sam- einingaraíl, eins er hann líka hið mesta sundrungarafl í heiminum. Það hefur aldrei verið meiningin meðkrist indóminn, að hann skyldi ná út yfir alla menn, án tillits til skoð ana f>eirra. En f>Jðing kirkjufje- lagsins í pessu sambandi er pessi: að fyrir ]>að vex og dafnar fjelags skapar-hugmyndin meðal íslendinga. Ræðum. hafði orð sjera Valdemars Briem fyrir J>ví, að f>etta kirkjufje- lag hefði vakið meðal íslendinga meðvitundina um kirkjulegan fje lagsskap. Og svo hefur kirkjufje fjelagið haft enn eina f>Jðingu: Þegar menn koma frá íslandi, veit enginn, og J>eir opt ekki sjálfir, hvar f>eir standa, en J>etta breytist íljótlega, J>egar hingað er komið, I fyrra vissu menn t. d. ekki grand, hvar .Tón Ólafsson stóð, nú vita J>að allir. Það er undarlegt, hvað menn J>roskast hjer tljótt, alveg eins og grösin á vorin; menn prosk- ast annaðlivort upp á við eða niður á við og J>að cr kirkjufjelaginu að f>akka. Er ekki gróði I J>ví? Hef- ur J>að ekki einhverja J>Jðingu? — Það gerir ekkert til, f>ó að sagt sje, að við höfum fanatiska trú; ]>að er betra að fanatisku mennirn- ir kenni fólkinu, en að engir kenni J>ví. (Niðurl. næst). LJÓSMYNDARAR. Eptirmenn Best & Co. Þeir liafa nú gert Ijósmynda stofur sínar enn stærri og skrautlegri en áður og eru reiðubúnir að taka á- gætustu myndir bæði fljótt og bil- lega. Daldwin & Blondal .207 Sixth Ave., N., Winnipeg. TZHUEI Mutual Resepve Fund Life Association of New York. hefur fengið sömu viðtökur hjá íslend- ingum og tíllum öðrum sem því verða kunnugir. í }>að eru nú gengnir á ann- að hundrað /slendingar, |>ar á meðal fjöldi hinna leiðandi rnanna. Fjelagið selur lífsábyrgðir fyrir að eins það sem þær kosta. Minna skyldi engir borga, því þá væri sú ábyrgð ótrygg. Meira skyidi engir borga, því þá krupa þeir of dýrt. Fyrir „kostprísu selur þetta fjelag lífsábyrgðír, og gefur eins góða trygg- ing og hin elztu, öflugustu og dýrustu fjelög heimsins. 25 ára $13,76 || 35 ára $14,93 || 45 ára $17,96 30 „ $14,24 || 40 ., $16,17 | 50 „ $21,37 W. II. Paulson í Winnipeg er Genkral Agent fjelagsins, og geta menn snúið sjer til hans eptir frekari upplýs ingum. Þeir sem ekki ná til að tala við hann, ættu að skrifa honum og svarar hann því fljótt og greinilega. All- ar upplýsingar um fjelagið fást líka hjá A. R. McNichol Mclntyre Bl. Winnipeg * VAVcAU Tannlæknir 525 Aðalstrætinu. Gerir allskenar tannlækningar fyrir sanngajrna borgun, og svo vel að allir fara frá honum ánægðir. M. 0. SMITH. ----SKÓSMIÐUR---- býr til skó og stígvjel eptir Mán Suðausturhorn Ross og Ellen Str. hjá HUNTER & Co. Winnipeg. 25.1y^ Postsamningap. —o— Innsigluðum tilboðum stýluðum tii Postmaster General, verður tekið við að Ottawa til hádegis föstudaginn 14. ágúst næstk., um flutning á pósti Hennar Ilá- tignar, og er ætlast til að samningurinn gildi í 4 ár um hverja af eptirfylgjandi póstleiðuro frá 1. október næstk. í þess- ar ferðir á að hafa góða vagna, sem einn eða fleiri hestar ganga fyrir. La Broquerie og Winnipeg — i gegn um Giroux, St. Anne des Chenes, Loret- to og Prairie Grove, tvisvar á viku, vega- lengd 43 miiur. Póstur að ieggja frá Winnipeg og koma til baka næsta dag. St. Anne des Chenes og Steinbaek — í gegnum Clear Springs, tvisvar á viku, vegalengd 11 mílur. Póstur að leggja frá St. Anne des Chene og koma til baka sama dag. Prentaðar leiðbeiningar um þessa samninga eru til sýnis á ofangreindum pósthúsum og hjer á skrifstofunni; einn- ig fást á þessari sluifstofu ejðublöð fyr- ir tilboðin, W. W. McLeod. Post Office Inspector P O. Inspectors Office. ) Winnipeg, 5. juni 1891, j búSin er sú stærsta í borginni; þrjár búðir í einni. Yörutegundir eru Dry Goods, Smávara, Skrautvara, Gólfteppi, yfir 300 tegundir að velja úr, það lægsta fyrir að eins 25c. fyrir Tapestry, og ef prísinn er 50c. eða meir, þá eru þau lögð niður frítt. Karlmannaföt með öllu þar tilheyrandi, föt með því nýj- asta og fallegasta sniði í borginni. Verðið er eins lítið cg nokkurs staðar í Canada. þeir verzla fyrir peningá út í hönd að eins og þeir geta keypt inn á billegustu mörk- uðum heimsins. — þeirra verzlun fer sívaxandi. — það að selja mik- iff fyrir peninga út í hönd og selja billega er það sem hlýtur að gera þessa verzlun geysistóra. — þeir selja fallegt Flanneleth tyrir 7|c. yardið, sem kostar lOc. ann- ars staðar, 100 stykki af Prints á 7|c„ vert 12|c. Komið og skoð- ið okkar kvennsokka á 10c., verð- ir 25c. Nýfengið 3 kassa af Mill remnants, hvítum bómullardúkum og sheetings. hálf þriðja alin á breidd fyrir 20c., vert í það minnsta 40c.; vjer bjóðum þessi kjörkaup, það er í smáum stykkjum. Geo. Craig & Co. bíður og býður yður að koma það allra fyrsta til að skoða vörumar, það borgar sig að kaupa í stóru búðinni hans Craigs. S4>,00 buxur fyrir $2,00. Mlieril rnrific jarnbrautin, --SÚ--- vinsælasta ^bezta braut til allra staða ATTSTUE, STTZDTTIR, VESTUE. Frá Winnipeg fara lestirnar daglega meö pullwan Palacc svefnvagna, ^krautlegnstn bordstofn-vagna, j^gæta Sctn-vagna. Borðstofuvagna línan er bezta brautin til allra staða austur frá. Hún flytur far- þegjana gegn um fagurt iandspláz, hvert sem menn viija, þar eð hún stendur i samhandi við ýmsar aðrar brautir og gef- ur manni þannig tækifæri til að sjá stór- bæina Minneapolis, St. Panl, og Chicago. Farþegja farangur erflnttur tollrannsókn- arlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir komast hjá öllu ó- maki og þrefi því viðvikjandi. Fiirkjcf yfir liafid og ágæt káetupláz eru seld með öllurt beztu línum. Ef þjer farið til Montana, Washing- ton, Oregou eða British Columbia þá bjóðum vjer yður sjerstaklega að heim- sækja oss. Vjer getum vafalanst gert betur fyrir yður en nokkur önnur braut. Þetta er hin eina ósundurslitna braut til V estur-W ashington. Ákjósanlcsasta fyrir fcrda- íucnn til t aliforniii. Ef yður vantar upplýsingar viðvíkj andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yður til næsta farbrjefa-agents eða H. SwiNFORD, Aðalagent N. P. R. Winnipeg Ciias S. Fee, Aðalfarbrjefa-agent N. P. R. St. Paul. H. J. Belch, farbrjefa-agent 486 Main Str. Winnipeg. OLE S I M0 hi30 H mcelir með sínu nýja SKANDIA HOTEL 710 2MCa.lxx St. Fœði $ l,oo á dag. OLE SIMONSON, Ei$and Jeg sel SEDRUS- GrlRDINGrA-STÓLPA sjerstaklega ódjrt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTÖK SALA Á Amerílcanskri, þurri livit - fu.ru. A. H. YAN ETTEN á liorninu á Prinsess og Logan strætum, Winnipeo. LESID! Vjer höfum nú opnað okkar njjn HARDVOHD-BÚD í Cavalier, N. Dak. og getum selt yður hvað sem vera skal harðvöru tilheyrandi. Vjer höfum miklar byrgðir af matreiðslu-ofnum (stoves); allt mögu- legt úr tini: hnífa og gaffla, xirs o. s. frv. Vjer höfum einnig allar teg- undir af járni, stáli, pumpum, gurð- ufrlm, rekum, spöðum og verkfæa úr trje, gaddavlr og allar sortir af vlr í girðingar, nagla, o. s. frv. Komið og sjáið okkur áður en pjer kaupið annars staðar, og vjer skulum fullvissa yður um, að vjer seljum billega. CiilisiSwaison Cavalier, N. Dak. Magnus Stephanson búðarmaður. Caiadiai Padlte jarnbrautin. Hin B i 11 e g a s t a S t y t s t a B e s t a Braut til allra staða A u s t u r V e s t u r S u d u r Fimm til tíu dollars sparaðir með því að kaupa farbfjef af okkur Vcstur ad liafi. Colonists vefnvagnar með öllum lestum Farbrjef til Evropu Lægsta fargjald til Ísi.ands og þaðan hingað. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kort- urr., tímatöflum, og farbrjef- um, skrifl menn eöa snúi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agent, 471 Main St„ Winnipeo Eða til J. S. Carter, á C. P. R. járnbrautarstöðvunum. | Robt. Kerr, Aðalfarbrjefageai

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.