Lögberg - 24.06.1891, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.06.1891, Blaðsíða 7
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 24. JÖNI 1891. 7 (Framh. frá 6. bls.). geliska lúterska kirkjufjelag íslend- inga í Vesturheimi“. E>essa ofanritaða sampykkt tjeðs fundar, hefur mjer undirrituðum ver- ið falið á hendur, — sem skrifara safnaðarins — að tilkynna yður. Yðar með virðingu G. M. Thomson. Tilkynning frá Viðirnessöfnuði um að söfnuður- inn sje genginn úr kirkjufjelaginu. Á löglega boðuðum safnaðar- fundi, íem haldinn var í safnaðar- húsinu við Víðirá J>. 11. J>. m., var samj>ykkt með meiri hluta atkvæða: „að Víðirnessöfnuður sje genginn úr kirkjufjelaginu11. Fundurinn sam- þykkti einnig að fela safnaðarnefnd- inni á hendur að tilkynna J>etta forseta kirkjufjelagsins. Á fundin- um var ekkert atkvæði greitt á móti nefndum samj>ykktum (tekið fram í fundargjörningnum). Víðirnessöfnuði, 20. apr. 1891. 1 safnaðarnefnd Þorbergur Jónsson. Til hins evangelisk lút. kirkjufjelags íslendinga í Vesturheimi. E. II. Bergman áleit að lltið ætti að tala um J>að, að menn sæju eptir sjera Magnúsi Skaptasyni, nje peim sem algerlega væru með hon- um farnir. Þar á móti ætti að leggja áherzluna á pað að hjálpa nú peim mönnum í Nyja íslandi, sem enn vildu standa í kirkjufje- laginu. Friðjón Friðriks:on benti á að einkennilegt væri að ganga úr slík- um fjelagsskap sem kirkjufjelaginu, án pess að færa neinar ástæður fyrir, eins og sjera Magnús og Nyja íslands söfnuðirnir hefðu gert. Eitt- hvað væri að llkindum til muna bogið við úrgöngu Víðinessafnaðar í tilkynningunni um úrsögnina. sem forseta hefði verið send, væri tekið fram, að engir hefðu greitt atkvæði móti úrsögninni. En síðar hefðu allmargir menn úr pessum söfnuði lyst yfir pví að peir stæðu enn í kirkjufjelaginu. Skoraði á fulltrúa pessa safnaðar að gera grein fyrir pessu. Kristján Abrahamsson, sagði að fundur hefði verið haldinn um málið í Víðinessöfnuði í vor, og hefði par verið ágreiningur mikill. Meiri liluti hefði par verið með pví að ganga úr kirkjufjelaginu, og hefði pað verið sampykkt. En með pví að fundurinn hefði verið fámennur pá befði meiri hluta af forstöðunefnd safnaðarins verið á pví að senda ekki pegar I stað úrsögn til for- seta kirkjufjelagsins, heldur gefa mönnum tækifæri til að hugsa og ræða málið betur, og i pví skyni hefði verið boðað til safnaðarfuud- av. En áður en sá fundur hefði komizt á, hefði guðspjónusta farið fran. í söfnuðinum og eptir liana hefðu umræður orðið manna 4 með- al um petta mál. Meiri hluti nefnd- arinnar hefði pá sætt ávítum mikl- um fyrir að hafa ekki tilkynnt for- seta úrsögnina.r] Svo hefði einn nefndarmaður tekið sig til, gegn viljameira hluta nefndarinnarogskrif- að forseta úrsagnarbrjef pað, er fram hefðí verið lagt. Gunnl. E. Gunnlögss. hugði að af öllum prestlausum söfnuðum mundu söfnuðir Nfja Islands nú eiga öröugast, par sem ísl. prestur væri í nylendunni, er prjedikaði móti trú peirra; pess vegna yrði að gera sitt ftrasta til að hjálpa J>eim. Nauðsyn bæri til að fá að vita með vissu, liverjir í raun og vcru væru með og bverjir móti. Ef prestur kæmi |>angað, mundu naumast eins margir fylgja sjera Magnúsi eins og nú horfðist á. Peir söfnuðir, sem liefðu presta, yrðu að hittnpa undir bagga. tSjera Jón Jijarnason minntist 4 fyrírspurnina frá Bræðrasöfnuði um pað, hvort rjett hefði v«rið áð hætta við prestpjónnstu sjera Magn- úsar. Engvn> mundi dyljast, að pað hefði ekki að eins verið rjett gert af söfnuðinum, holdur ætti hann og pökk og heiður skilið. Yfir pví ætti kirkjupingið að iypa, en um leið og slík yfirlysirig vær: gefin, kæmi upp spurningin um Mikleyjar-söfnnð, sem hefði enn sjera Magnús fyrir prest, en stæði pó enn í kirkjufjelaginu. Ef fram- koma Bræðrasafnaðar væri staðfest af pinginu, pá lægi jafnframt í pví yfirlysing um pað að Mikleyjar söfnuður hefði ekki breytt rjett. Sjera Ilafs. Ijeturss. áleit úr- sagnarskjal Yiðinessafnaðar ólög- mætt. E>ar hefði að eins partur af söfnnðinum sagt sig úr, en pað væri pinginu óviðkomandi, par sem söfnuðurinn stæði eins eptir sem áður. Úrsagnar-fundurinn á Gimli hefði og verið ólögmætur, pví að ákvæðum safnaðarlaganna par við- víkjandi fundarboðun hefði ekki verið fylgt, en ef til vill hefði pað enga praktiska pyðingu. Samt ætti pingið að lysa yfir áliti sinu um pað atriði. Einstaka maður væri par eindreginn með kirkjufjelaginu og yfirlysingin gæti orðið slíkum mönnum til styrktar. Skjalið frá Árnesi virtist ræðumanni svo flókið, að hann vildi ekkert um pað segja, með pví líka að hann væri ókunn- ugur safnaðarmálum J>ar. Þorv. Þórarinsson sagði að á- stæðan fyrir fynrspurn Bræðrasafn- aðar hefði verið sú, að pað álit hefði komið fram, á prestmálafund- inum á Gimli, að Bræðrasöfn. væri skyldur til að borga sjera Magnúsi laun fyrir lengri tíma en hann hefði pjónað, af pví að honum hafði verið sagt upp fyrirvaralaust. I>að hefði pví talsverða pyðingu fyrir söfnuðinn, ef pingið lysti pví yfir, að hann hefði breytt á rjettan hátt. P. S. Pardal vildi benda nefnd peirri er um málið fjallaði á pað, að ekki mætti blanda of mjög sam- an málum safnaðanna í Nyja-íslandi. Mikleyjarsöfnuður hefði vinarhug til kirkjufjelagsins og vildi halda á- fram að standa I pví. Hægt væri og að sanna, að hann hefði skuld- bundið sjera Magnús til að prje- dika par ekki pau trúaratriði, er hann greini á um við kirkjufjelagið. lijarni Marteinsson kvað líkt ástatt í söfnuði sínum eins og í Víðinesbyggð, munurinn væri að eins sá, að í byggð Fljótshlíðarsafn- aðar vseri meiri hlutinn móti sjera Magnúsi, en sundrungin væri all- mikil; pó fylgdu sjera Magnúsi vafa- laust margir fremur af persónulcgri velvild við hann en af trúarsann- færing. Fengist engin hjálp utan að, gæti svo farið að menn leidd- ust tíf sjera Maguúsar, pó menn sjeu honum fráhverfir nú. Annars sje söfnuðurinn of fámennur til að kalla prest; heiman frá íslandi villi ræðum. með engu móti kalla prest, nema hann væri pá vel pekktur. Reynslan hefði synt, að slíkt væri varahugavert. Menn yrðu að bíða, pangað til ungir menn hefðu hjer vestra fengið næga menntun til að verða prestar, og láta sjer um stund- arsakir nægja pá hjálp, er menn gætu fengið hjá prestum hjer. Umræðunum lokið samkvæmt samp. tillögu. Nefnd sett: Sjera Jón Bjarnason. — Fr. J. Bergmann. — Hafsteinn Pjetursson. E>orv. Þórarinsson. Jóhann Briem. Kristján Abrahamsson. Bjarni MarteinsSOn. Uppást. frá sjera Ilafst. Pjeturss., st. af Thomasi l’aulson: Að prest- leysismál safnaðanna sje tekið inn 4 dagskrá sem næsta mál. Sanip. Sig. Christopherson benti á að hjer og J>ar, sem Islendingar hefðu tekið sjer bólfestu, væru enn engir' söfn- uðir myndaðir, t. d. í Álptavatns- nýlendunni, Qu’Apelle-dalnum og víðar. Vonaði að prestsleysisnefndin hefði hliðsjón af pessu. Sjera Jón Pjarnason sagði, að vandræðin út af prestleysinu væru allt af að aukast meira og meira, en að svo stöddu væru engin ráð fyrir hendi til að bæta úr pví, og ætti pví ekki að ræða pað mikið. Hann skyrði frá tilraunum peim er gerðar liefðu verið til að mynda söfnuð meðal ísl. í Seattle. t>ar hefði verið haldinn almennur fundur til að mótmæla J>eim tilraunum, og á peim fundi hefðu komið fram raddir um, að kristindómurinn hefði yfir liðfuð ekki verið til annars en ills og bölvunar í heiminum. í Alberta nylendunni væri engin söfn- uður. íslendingar í Chioago virtust vera að leiðast æ meira og meira frá kristindóminum. í Duluth hefði einu sinni verið myndaður söfnuður, en hann hefði Iognazt út af. Ann- arar pjóðar prestur lúterskur liefði reynt að fá íslendinga J>ar til að sinna kirkjumálum, en hann hefði ekki fengið nema einn mann í fylgi með sjer eptir pví, sem ræðum. vissi til. Dörfin væri pví mikil fyrir verkaroenn. Og par sem svo væri ástatt, væri freisting að nota prest- ana til trúarboðs út á við, en slíku ættu menn að gjalda varhuga við, J>ví ekki mætti dreifa prestspjón- ustunni of mikið; hún kæmi pá hvergi að haldi. Ræðumaður kvaðst ekki hafa gert mikið til að yta undir menn með að stofna söfnuði, par sem ekki liafi verið víst að duglegum og málefninu velviljuðum mönnum væri til að dreifa, pvl verra væri að söfnuðir fjellu en að J>eir væru ekki byrjaðir. Menn verði að bíða fyrst um sinn og beita prests- pjónustunni par sem hún kemur mest að lialdi. t>ó sje Nyja ísland undantekning. Ræðum. benti 4, að hver prestur ætti, með sampykki safnaðar síns, að fara til Nyja ís- lands og dvelja par svo sem viku eða hálfan mánuð. Sig. Chmstopherson óskaði að einhver prestanna færi líka til Álpta- vatnsnylendunnar, pað væri stór og merkileg nylenda og árangurinn mundi verða töluverður. Kvaðst vita að annríki prestanna væri mik- ið, en treysti peim samt til að gera eitthvað í pessu efni. TJmræðum lokið samkvæmt samp. tillögu. Nefnd útnefnd: G. S. Sigurðsson. W. H. Paulson. Björn Jónsson. Sigtr. Jónasson. II. Hermann. B. B. Jónsson. Magnús Paulson. W. H. Paulson og M. Paulson báðust undan kosningu og bentu á Th. Paulson og Gunnl. E. Gunn- laugsson, sem báðir væru frá prest- lausum söfnuðum, í sinn stað. For- seti tók J>á bending til greina. Fundi slitið. (Meirn). VEGGJA PAPPÍR --OG- GLUGGA - BLŒJUR. Komizt eptir prísum hjá okkur áður enn pjer kaupið annarsstaðar. 345 Main St., w. DAVEY CAVAUER, N. DAK. verzlar med: Dúkvörur, FatnaS, Skótau, Matvöru og Hardware. Aliir hlutir með niðursettu verði. ÍSLENDINGAR, sem verzliS í Cavalier, gleymiS ekki aS kaupa ]>ar sem ]>iS fáið rjett og óhlutdræg viSskipti. Komið ]>ess vegna allir og kaupið þess vegna allir hjá W. DAVEY, CAVALIER, N. DAK, SPORTING GOODS. Lacrosses, Base Balls, Cricket, Tennis, Croquet, --og allar tegundir af- ----LEIKFONGUM------- fyrir fullorSna og börn, er hægt aS fá mjög billega hjá ALEX. TAYLOR, 472 Main Street. ----KomiS og sjáiS hann. FARID TIL Abrams Haist & Ahnims eptir yðar LANDBÚNADAR-VERKFÆRUM. Þeir verzla með Vagna, Ljettvagna (btiggies), Sáð'vjelar, llerji, Plóga, Hveitihreinsunar-vjelar o. s. frv. CAVALIER .................... N. DAK. Skrifstofa austur af bæjarráðsstofunni. Sníðir og saumar, lireinsar og gjörir við karlmannaföt. Lang billegasti staður í borgiani að fá búin til föt eptir’máli. Það borgar sig fyriryður að koma til hans áður enn þjer kaupið annarsstaðar. rranjc Danei, . 559 Main St., Winqipeg, INNFLUTNINGUR. í því skyni aS flýta sem mest aS möguletrt er fyrir því að auSu löndi í MANITOBA FYLKI hyggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viSvíkjandi landinu frá öllum sveitastiómum og íbúum fylkisins sem hafa hug á aS fá vini sína til að setjast hjer aS. þessar upp- lýsingar fá meun, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar innflutn- ngsmálanna. Látið vini ySar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. , Augnamið stjórnarinnur cr meS öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA aS fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek iS þessu fylki fram að LANDGÆDUM. MeS HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum yerða aSnjótandi, opnast nú ÍKJÓSAEEGDSTU KÝLEBiDU-SVÆW og verSa hin góðu lönd þar til sölu meS VÆGU VERDI og AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orSiS of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er viS að setjast að í slíkum hjeruSum, í staS þcss að fara til fjarlægari staSa lang' frá járnbrautum. TITOS. GITEENWAY ráðherraakuryrkju- og innflutningsmála. WlNNirEG, Manitoba SHERMAN HOUSE Market Square, WINHIPEG. ÁGŒTLS VÍN OG SIGARAR. C. C. MONTGOMERY. Eiuandi. Þetta hús hefur verið gert eins og nýtt. Mrs. B. It. Gibbons. kona Conductor Gibbons, sem hefur aðal-umsjón yfir fseðissölunni, qýður alla hjartan- lega velkomna, sem kunna að meta ágætan matartilbúning og sanngjarnt verö Hún mun með sinni kurteisi öff Hpurð reyua til að gera húsið vinsælt. MES. L, E. GIBBONS.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.