Lögberg - 01.07.1891, Blaðsíða 2

Lögberg - 01.07.1891, Blaðsíða 2
o LÖGBERG, MTÐYIKUDAGINN 1. JÖLI 1891. SJÖUNÐA ÁRSÞINQ bhis evancr. lúterska kirkjufjelags íslendintra í Yesturheiini. O G. FUNDUR var settur kl. 2. Manntalsskyrslur úr söfnuðutn kirkjufjelagsins voru fram lagðar af fuiltrúunum, pannig hljóðandi: Garðar .óf. 259 f. 345 595 Þingvftlla (Dak.) 55 - 62 117 Víkur 137 208 345 Vídalíns _ 117 140 257 Grafton . - 36 - 38 74 FembÍDa . - 48 - 81 129 Frelsis . - 179 - 209 388 Fríkirkju 106 - 126 232 Brandon , — 35 — 45 80 Þingvallanyl. .. .72 - 121 193 Winnipeg 295 -1016 1311 Selkirk . - 41 - 58 99 Víðines . — 32 — 56 88 Bræðra . - 82 - 102 184 Fljótshlíðar .... 9 - 43 St. Páls 57 - 52 109 Marshall , - 19 - 29 48 Victoria 17 - 23 40 Spanish Fork (söfn. R. Run.ss. }- 22 - 17 39 Frá Fjallasöfnuði, Hallsonsöfn- uði og Mikleyjarsöfn. vantar skyrslu. Söfnuðir utan kirkjufjel., sem sjera Stgr. Uorláksson þjónar. Lincoln.........óf. 60 f. 80 140 Vesturheims.....— 22 - 54 16 Gjörðabók frá síðasta fundi les- in upp og sampykkt. Skólamálið var pá tekið fyrir til umræðu. Sjera Fr. J. Bergmann lagði frain svo hljóðandi N efndarálit í skólamálinu. Vjer, sem kjörnir vorum á síð- asta kirkjupingi í nefnd til að hafa framkvæmdir á hendi í skólamáli kirkjufjelagsins, leyfum oss að gjöra þinginu eptirfylgjandi grein fyrir gjörðum vorum: — 1. Nefndarmenn áttu fyrsta fund með sjer í Winnipen 5. sept. 1890 til að taka til yhrvegunar, hverjar framkvæmdir hafa mætti í málinu. Þeim kom pá saman um, að tilraun yrði gjörð með að byrja kennslu hjer í Winnipeg, samkvæmt pví fyrirkomulagi, sem síðasta kirkju- ping hugsaði sjer. Töluerður áhugi fyrir pví, að kennslan yrði byrjuð pegar síðastliðið haust, virtist koma fraiu úr ymsum áttum. Sú kennsla, sem nefiidin hugsaði sjer að byrj- aði, átti einungis að vera undirbún- ingur undir hið fyrirhugaða akademí. Hún átti fram að fara undir yfir- Uinsjón forseta kirkjufjelagsiris, sjera Jóus Bjarnasonar, ineð kennslu- kröptum, sem boðizt hiifðu frá mönn- um, sem fyrir utan kirkjufjelag vort standa, pví á öðrum var ekki völ. Nefndin skoraði á pá, sem kynnu að vilja taka pátt í keunslu, að snúa sjer til sjera Jóns Bjarnason- ar fyrir 15. okt. Um petta samdi nefndin áskoruu til almennings, sem birt var í öllum íslenzku blöðun- unum. A saina íuudi samdi nefnd- in ávarp, sem sent var öllum peim, er setið höfðu á síðasta kirkjupingi, pess efuis, að peir legðu nú fram sína ftrustu krapta, til að safna fje í skólasjóð, hver í sínum söfnuði. 2. Sjera Jón Bjarnason aug- lifsti 13. okt. eptir samkomulagi við nefndina, að ekki væri unnt, að auglysa, hvort kenBslan yrði látin byrja eða ekki fyr en um mánaða- mótin okt. og nóv. 3. 30. október kora nefndin aptur saman. Hún komst pá að peirri niðurstöðu að ógjurlegt væri að byrja kennsluna aú svo stöddu. Aðalástæðan var sú, að sjera Jón Bjarnason, sem hafa átti umsjón kennslunnar á hendi, var pá orðinn svo lamaður á heilsunni, að lianu gat jafnvel ekki unnið sín vana- lega prestsverk. — Fyrir pennan nefndarfund höfðu næirileo-a margir unflrlin<rar boðizt frain til að taka pátt í kennslunni. 4. í>að hefur síðar komið fram að _pað var einmitt heppni nefnd- arinnt.r og pá um leið kirkjufje- lagsins, að ekkert varð af pví, að kennsla yrði byrjuð á síðast liðnuin vetri. 5- Fjárha^ur skólasjóðsins er sem stendur eins og nú skal greina: í sjóði frá síðasta kirkjup. §129,12 Gjöf Sigurjónu Laxdal §100,00 Samskot frá ýmsum, kvitt- að í Sam................. 245,75 Samskot frá Lingv.nVl.söfn. § 11,00 , — — Garðarsöfnuði § 25,50 — — Wkinipegsöfr. § 73,25 — — Argylesöfnuð. $ 49,25 §633,87 G. Nefndin ræður kirkjuping- inu frá, að láta nokkra kennslu byrja undir sínu nafni á komanda ári. 7. Hún leggur pað til, að pingið feli fulltrúum sínum á liend- ur að halda uppi samskotum í öll- um söfnuðum vorum, og hvar ann- ars staðar, sem peir sjá sjer fært, til að eila skólasjóðinn. Minna en $600 mætti ekki koina inn frá söfn- uðunum á komandi ári. Nefndin finnur ástæðu til rð taka pað fram, að skólasjóðurinn er og verður eign kirkjufjelagsins, og að reglugjörð fyrir skólann, hve nær sem hann kemst upp, verður samin af kirkjupinginu, sem pá á- kveður allt fyrirkomulagið við hann Og ræður kennara til hans. I\ J. Jlergmann. Hafst. Pjetursson. M. Paulson. Jón Bjarnason. Jfr. J'riðríksson. Jafnframt las og sjera Fr. J. Bergmann upp svo hljóðandi lists. yfir gjafir, er komið hefðu síðan í fyrra á kirkjupingi til skólans. Winnipeg söfnuði 123,25 Selkirk ,, 17,50 Minneapolis „ 30,00 Víkur „ 34,45 Pembína „ 32,^5 Bræðra „ 4,15 Árnes ,, • 4,00 Fljótshlíðar „ 4,25 Lincoln Co. „ 10,60 Carberry og Brandon 24,00 St. Páls söfn. 8,05 Kyennfjelag Breiðuvíkur 20,00 Þingvallanyl. söfn. 11,00 Vidalíns „ 6,00 Garðar ,, 25,50 Argyle „ 49,25 Gjöf frá Sigurjónu Laxdal 100,00 samtals 504,75 Hann fór nokkrum oiðuin um Sigur- jónu heitina Laxdal í tilefni af gjöf hennar, sem hún liafði afhent ræðu- manni skömmu fyrir andlát sitt, iuinntist á áhuga hennar fyrir skóla- málinu og skilning hennar á pví. Hann kvað skólamálinu hafa inikið pokað áfram síðan í fyrra, hugs- unarhitturinn væri orðinn allt ann- ar; áður befðu menn haldið, að al- drei mundi neitt úr skólanum verða, nú væri sansfæring manna, að hann mundi fyrr eða síðar komast á fót £>ví hefði verið haldið fram, að skólastofnunin væri almennt mál, og pað Víeri að nokkru leyti rjett, en enginn mætti samt misskilja pað, að kirkjnfjelagið ætlar sjálft að eiga pennan skóla og sjálft ráða öllu fyrirkomulagi hans. Það pigg- ur pví ekki tillög til skólans með öðru skilyrði en pví, að pað hafi fullí vald yfir peim peningum. Svo að segja öllu kvað ræðumaður safn- að hafa verið innan kirkjufjelags- ins, enda væru flestir, sem utan við pað stæðu, á móti stofnaninni. Eu sá missir væri ekki stórkost- legur, með pví að fæstir peirra sem standa utan kirkjulega fjelags- skaparins sjeu sjerlega fjelagslynd- ir menn, nje líklegir til fjárfram- laga, pótt heiðarlegar undantekn- ingar sjeu til, bæði að pví er snert- ir einstaka inenn o" heila flokka O inanna, eins og t. d. hefur synt sig hjá íslendingum í Minneapolis, og í Carberry, og víðar. Ekki mættu menn búast við, að skólinn kæmiat mjög bráðlega á fót. Sjera Stgr. Þorláksson skýrði frá, að einn ónefndur maður í sín- um söfnuðum hefði tryggt líf sitt fyrir $1000, er kirkjufjelaginu væru ánafnaðir, og væri pað gott til eptirbreytni. Margir menn í hans söfnuðum hefðu vilja til að hlynna að stofnaninni. Ræðum. var pví meðmæltur, að heldur yrði dregið en hrapað að pví að byrja skól- ann. Ekkert sje hægt að gera að sinni, ncma safna í sjóðinn. Til- hlyðilegt væri, að setja sjóð penn- an í samband við júbílhátíð Nyja Testamentisins, par sem bæði var byrjað að safna í hann í fyrra og liann er stofnaður til útbreiðslu guðs ríkis, og t. d. kalla hanu júbíle- umssjóð. Sjera Jón Jijarnason óskaði að einu at-iði í nefndarálitinu væri breytt, prátt íyrir pað, að hann hefði undir pnð skrifað: sjer pætti ætlazt til of lítilla samskota næsta ár, og ætti fremur að tilnefna $800 en $600. Uann vonaði að kirkju- pingsmenn færu nú tafarlaust að gangast fyrir pessum samskotum, og éf vel og haganlega væri fram gengið, pá mætti vafalaust fá sam- an $800. Óánægja hefði heyrzt út af pví, að trúarbrögð ættu að kenn- ast á skólanum, og pað væri ekk- ert undarlegt að pví er snerti utan- safnaðamenn; en pví væri svo skríti- lega varið, að slík óánægja hafði líka heyrzt innan safnaðanna. Ræðu- maður nefndi. til dæmis að fólk í t>ÍDgvallanylendu-söfnuðinum hefði hoimtað skyring um petta atriði, pfgar par hefði verið samskota leit- að, eptir sögn pess manns, er hefði f.etið sem fulltrúi pess safnaðar á síðasta kirkjupingi. Nú hefði petta nefndarálit gefið afdráttarlausa skyr- ingu um pað efni. Friðjón Friðriksson skyrði frá pví, að í Argyle-söfnuðunum hefðu menn lofað vörum og peningum sem næmu um $81. Málið hefði yfir höfuð fengið par góðar undir- tektir. Meiri loforð mætti fá par, og par væru loforð manna yfir höf- uð áreiðanleg. Ræðum. kvaðst líta til skólamálsins með meiri gleði en nokkurs annars máls Vestur-íslend- inga, pví að hann væri viss um að skólinn kæmist á fót. Áhugi manna væri miklu almennari nú en fyrir einu ári síðan og efnahagurinn yfir höfuð betri. Með bættum efnahag kæmu hinar æðri lífsnauðsynjar. Svo mætti og búast við nokkrum styrk á líkan hátt eins og pegar væri kominn frá Sigurjónu heitinni Laxdal og von væri á að látnum manni peitn í söfnuðum sjera Stein- gríms, er tryggt hefði líf sitt til hagnaðar kirkjufjelaginu. Svo ykist sjóðurinn allt af sjálfkrafa, parsem leigurnar væru lagðar við höfuð- stólinn; pannig væri $100 gjöf sjera Jóns Bjarnasonar orðin $125 á pessum árum. Mjög purfi að vanda meðferð peninganna. Ef ekki parf pegar á peim að halda, væri að líkindum bezt að leigja pá út gegn veði í fasteign, með pví að vextir sjeu lágir á bönkunum. Thomas Paulson hugði pað misskilning af fulltrúa Þingvalla- nylendusafnaðar peim í fyrra, að nokkur safnaðarmaður par hefði ver- ið mótfallinn trúarbrajxðakennslu á skólanum. Menn hefðu að eins viljað fá að vita, hvernig fyrirkomu- lagið ætti að vera. Nokkur loforð væru enn útistandandi par vestra. Málinu hefði yfir höfuð verið tekið par vel. G. S. Sigurðsson lagði til að nefndarálitið yrði sampykkt óbreytt. I>ótti hæfilegt að áætla $600 sam- skot fyrir næsta ár. Á aldamótun- um ætti skólinn að geta komizt á fót, pó ekki yrði safnað nema $600 á ári. Betra mundi vera að ávaxta peninga syðra. E. PJ. Bergman studdi tillög- una. Kvað menn purfa að fara heldur hægt í peningakvaðir fyrstu árin. „Leiðir verða langpurfamenn“, og kvaðirnar eru margar. Örðugra mundi verða að fá saman fje með- an málið væri ekki komið lengra áleiðis heldur en síðar, pegar fólk sæi einhverjar verklegar framkvæmd- ir. Því væri ekki vert að tiltaka liærri uppliæð en gert væri í nefnd- arálitinu. Ján Bj'örnsson áleit tilgangs- laust, að tiltaka nokkra upphæð. Á pví riði mest að sitja um tæki- færin, pegar vel ljeti í ári meðal bænda. Þegar hart væri I ári, væri mjög leiðinlegt að knyja á menn. t>ess vegna ætti ekki að binda sig við neiua upphæð fyrir ár hvert. Sjera Hafst. Pjetursson taldi ekki pá hugmynd sjera Steingríms heppilega, að kalla pennan sjóð júbíleumssjóð, fyrst og fremst vegna pess að pað nafn bæri ekki með sjer tilganginn, og yrði pví naum- ast eins skiljanlegt almenningi eins og nafnið skólasjóður. Fyrirtækið væri nú komið á fastan grundvöll. Viðtökurnar hefðu vfir höfuð verið framúrskarandi góðar. t>egar menn væru komnir vel á veg með fyrir- tækið og gætu synt ljóslega að eitthvað væri orðið úr pví, væri engin minnkun að leita til skyldra fjelaga um hjálp. Sig. Christoplierson áleit að með engu móti mætti fresta skólastofn- uninni til aldamóta, enda mundi engin pörf verða að bí?a meira en 5 ár. Ef $800 safnast 4 ári, mundi mega byrja eptir 5 ár. W. H. Paulson pótti eitt at- riði í nefndarálitinu öðru vísi en hann hafði búizt við. Nefndarálitið í fyrra fór fram 4, að skólinn byrj- aði strax, en nú er skólinn orðinn langt undan landi. Ástæðan fyrir pví, áð ekkert varð úr skólanum í fyrra, er sagt að verið hafi sjúk- leikur sjera J. Bj. Og pað er eins og allir sjeu glaðir yfir pví, að ekkert varð úr skólanum í fyrra; pótti petta nokkuð skrítið, en 4- leit pó, að málinu væri vel komið í höndum peirra manna, sem pað væri. Fannst tímatakmarkið fyrir byrjun skólans nokkuð óákveðið; áleit, að slíkt hefði pó verið hægt að binda við einhverja fjár-upphæð, pví án pess, að eitthvert fast tíma- takmark væri sett, væri mjög erf- itt að safna saman fje hjá almenn- in<ri manna. Sjera Jón Bjarnason vildi gefa dálitla skyringu. Sagði, að pað hefði komið upp á árinu, að hann, ræðu- maður, hefði ekki vcrið íær um beilsunnar vegna að takast starfið við skólann á hendur. Og öllum væri kunnugt, hvernig farið hefði með Jón Ólafsson, sem hefði boðizt til og átt að verða einhver helzti kennarinn. I>ess vegna hefði komið í ljós, að petta hefði verið nokk- uð fljótráðið í fyrra. Óskaði og vonaði, að skólinn mundi byrja fyr- ir aldamótin og bað menn að setja ekki tímatakmarkið um aldamótin, pví pað mundi og hlyti að veikja áhuga manna. En á hinn bóginn væri ekki hægt að segja með vissu, hvenær byrjað yrði á skólanum. Fyrir sitt leyti kvaðst hann ekki treysta sjer til, að takast pann starfa á liendur, sem sjer hefði verið ætl- aður í fyrra, vegna heilsubrests síns. Alla áherzluna ætti nú að loggja á pað, að petta næsta ár yrði hald- ið uppi samskotum vel og trúlega. l>ar sem útlit vaeri fyrir gott ár, ættu menn nú að herða sig og slá járnið, meðan pað væri heitt, og ekki geyma samskotamálið til hausts. Vildi heldur, að menn settu sjer hærra samskota-takmark en $600, sem nefndin hefði farið fram á. Birni Jónssyni pótti hættulegt, að setja takmarkið fyrir byrjun skól- ans langt út í framtíðina, pví slíkt hlyti að draga úr áhuganum. Fannst reynslan meðal íslendinga syna, að lítt væri hægt að vekja verulegan áhuga á einhverju fyrirtæki fyr en einhver framkvæmd í pví kæmist á fót. Dví seinna, sem byrjað væri á framkvæmdinni, pess seinna kæmi áhuginn. Vildi grípa tækifærið áð- ur en áhugi manna dreifðist. Menn greindi á um, hvort nauðsynlegt væri að hafa íslenzkan skóla eða ekki. Sumir væru 4 móti pví, af pví að pað tefði fyrir oss hjer í landi, að halda við íslenzku og ís- lenzkri menntun. Slíkt strit væri barátta í öfuga átt, pví niðjar vorir ættu að verða sem fyrst Ameríku- inenn. Ræðumaður sagðist vera gagnstæðrar skoðunar. En hin skoð- unin væri mjög almenn. Áleit, að nauðsynlegt væri að skyra hugmynd- ir manna um petta atriði betur fyr- ir almenningi en gert hefur verið að undanförnu. Um fram allt mætti ekki draga málið ár eptir ár. Sjera Friðrik Bergmann sagð- ist ekki skyldi verða langorður. Vildi að eins benda á nokkuð ril að skyra málið. Skaðlegt að fjar- lægja byrjunar-hugmyndina of mjög, en líka skaðlegt, að setja hana of nærri. Þess vegna væri bezt að fara meðalveginn. Engin meining væri að byrja petta með minna en svo sem $5,000 og heldur ekki fyr en maður hefði einn mann, sem ekkert hefði annað á liendi, en skól- ann og auk pess 2 tímakennara, sein yrði fullörðugt að fá. Allt petta yrðu menn að gera sjer ljóst. Ekkert mundi vera hægt að ákveða um, hvernig fulltrúarnir ættu að vinna að málinu. Fulltrúarnir ættu að beita sínum eigin hyggindum og vinna allt, sem peir gætu. Á sein- asta kirkjupingi hefði verið mikil frainför í málinu; pað syndi áliugi margra kirkjupingsmanna í samskota- söfnun. Nú ættu pessa árs kirkj- upingsinenn, að gera enn betur en peir í fyrra. Jón Skanderbeg líkaði nefndar- álitið vel, nema að pví leyti, að engin ákvörðun væri tekin um, hve- nær skólinn ætti að byrja. Vildi, að til tekin væri einhver viss upp- hæð, pegar byrja skyldi og hægt væri að byrja. Slíkt gæfi hvöt til að leggja sem mest fram, svo byrj- að yrði sem fyrst. Sagðist vera með skólamálinu sem einhverju hinu mesta framfaramáli íslendinga 1 Ameríku. Tómas Halldórsson skildi ekk- ert í misskilning, sem kominn væri í skólamálið. Um tímatakmarkið væri ómögulegt að tála enn sem komið væri. Allir ættu að vinna sem bezt að málinu árið um kring. Fannst málið vera orðið nóg rætt. Einar Mýrdal sagðist ekki sjá eptir neinum tíma, sem varið er til skólamálsins. Allir ættu að fá sem bezt færi á að hugsa og tala í pessu máli. Fannst nefndarálitið mjög sanngjarnt, par sem talað væri um $600. Allir ættu að gera pað sein peir gætu. G. E. Gunnlaugsson sagði, að pingmennirnir væru bergmál af vilja kjósenda sinna, og pess vegna ættu nú pingmennirnir að hrinda málinu sem fyrst í vænlegt horf, án pess pó að binda sig við nokkurt tíma- eða fjár-takmark. Forseti las npp eptir áskorun tillugur nefndarinnar og sömuleiðis viðauka-uppftstungu frá sjera Hafst. Pjeturssyni pannig hljóðandi: Kirkjupingið telur pað sjálfsagða skyldu kirkjupingsniannanna að gang- ast fyrir söfnun í skólasjóð hver í sínum söfnuði. Þeir ættu að fá aðra leiðandi safnaðarmenn í fylgi með sjer og vinna að söfnuninni eins vel og fljótt, og auðið er. Kirkju- pingið telur og heppilegt að safna loforðum fyrir skólasjóðinn bæði í peningum og öðru. Þótt skólasjóðurinn sje eign kirkjufjelagsins, pá vonar pað pó, að allir peir, sem unna menntun og menning íslendinga í landi pessu, styðji petta velferðarmál pjóðflokks vors með fjárframlögum í skólasjóð. Öil fjárframlög skulu send til forseta kirkjufjelagsins. Haýst. Pjetursson. P. S. Bardal. E. II. Bergmann leizt í alla staði vel 4 nefndarálitið, og pótti ekkert vera móti pví að setja fjftr- upphæðina $600. Björn Jónsson sagðist véra hrædd- ur við, að fastákveða upphæðina, par sem verið gæti, að samskotin einmitt af pví yrðu minni og lagði til, að pau orð í nefndarálitinu væru felld burtu. Stutt af G. E. Gunn- laugssyui. W. H. Paulson pótti einmitt heppilegra að hafa eitthvað fast að ganga út frá, bæði að pví er tím- ann og fjárupphæðina snerti, og hjelt fram nefndarálitinu. Sjera Haýst. Pjetursson sagði að ef vel gengi, væri upphæðin kannske lág, en ef illa gengi, væri líka upphæðin of há. Nefndin hefði viljað fara meðalveginn. P. S. Bardal mælti móti breyt- ingar-uppástungu Bj. Jónssonar, af pví að heppilegast og rjettast væri að setja sjer eitthverk mark, enda mundi slík breyting, ef hún gengi fram, spilla fyrir málinu í augum almennings, sem kynni að ætla, að kirkjupingið hefði hrapað að mál- inu og ekki gert sjer ljósa grein fyrir neinu í pví. (Tramh. á 7. bls.}

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.