Lögberg - 15.07.1891, Page 6

Lögberg - 15.07.1891, Page 6
6 LÖGBERG, MIÐYIKUDAGINN 15. JÖLI 1891. og verið þar eins ánægt og sá hluti þjóðarinnar, sem tekið hefur sjer bólfestu í Vínlandi hinu góða. Hr. B. L. Baldvinsson, hinn ís- lenzki innflutninga agent Canada- stjórnar, byrjaði pann 9. f. m. að gefa út blað-anga, sem heitir „Land- neminn“ (frjettir frá Canada og ís- lendingum þar) og sem útgefand- inn segir a.ð eigi að koma út ann- an hvern mánuð til ársloka. Um þessv blaðstofnan hr- B. L. Bald- vinssonar farast „ísafold11 f>annig orð: „ Vesturjara-smali ætti blaðkorn J>að að heita, er út kom hjer í gær, en kallar sig Landnema, útgefið af Baldvin L. Baldvinssyni, er flest- ir kannast við í hvaða erindum hef- ur verið að ,.kanna“ hjer land ár eptir ár, á kostnað Canada-stjórnar, sem ver stórfje á ári hverju til J>ess að efla innflutning hjeðan úr álfu til að yrkja hinar miklu ó- byggðir sínar. Vesturfara-uppskeran hvað verða æði-rýr hjer á landi þetta ár, og parf útsendari Canada-stjórn- ar þá að láta húsbændur sína sjá, að það sje samt engri ódyggð að kenna af lians hendi—, láta þá sjá, að hann geri' þó eitthvað, vinni þó nolckuð fyrir kaupi sínu. Bað á sem sje stofnun blaðs þessa að sýna svart á hvítu. I>að er, sem nærri má geta, vörugyllingartól, en varan er vistin fyrir vestan haf. eða þó einkum hinnar gæðaríku óbyggðir í Canada, frjóvsemi landsins, veður- blíða o. s. fr.“ Vjer ætlum nú hvorki að lofa nje lasta blaðsnepil hr. B. L. Bald- vinssonar, nje dæma um innihald hans. En vjer getum ekki stillt oss un, að draga athygli lesenda vorra að kalanum til útflutnings hreyfingarinnar, sem skyn út úr ofanprentaðri „ísafoldar“-grein. Vjer vorum farnir að álíta, að blöðin á íslandi væru nú, eptir nær 20 ár, vaxin upp úr þessum gamla for- dóm fyrir útflutningi og þeim, sem við þau mál eru riðnir, en því mið- ur virðist það ekki vera. Að öðru leyti sannar þetta að eins, að hugs- unarhátturinn er enn, í sumum grein- um, nokkuð gamaldags hjá jafnvel góðum blaðamönnum á ísl., því þessi fordómur er íyrir löngu lið- inn undir lok hjá frjálslyndu blaða- fflönnunura í Norðurálfun*’. Vjer álítum ekki neraa rjett og skyldugt, að Canada stjórn aug- ljsi land sitt og kosti mann til að leiðbeina þeim, er inn I það vilja 496 Lane, þá hafði hann enn ekki þang- að komið. Hann hafði farið til her- bergja sinna í Austur-Melbourne, °g eytt tímanum sumpart inni í húsinu, sumpart með því að ganga stundum saman I aldingarðinum eða eptir bökkum leirvatnsins Yarra. Þegar hann fór inn í bæinn í til- efni af sölu landseturs síns, þá ók hann fram og aptur í hansomkerru. því að hann hafði skrítilega óbeit á því að hitta nokkurn af kunn- ingjum sinum. Hann var alveg á saina máli eins og Byron um að blóta öllum glaðlyndum kunningj- um, og var staðráðinn í, að hitta ekki nje eiga tal við það fólk, sem minnti hann ósjálfrátt með hverju einasta orði og athöfn á ó- virðing þá sem hann hafði sætt, þegar hann sat á bekk manna, sem ákærðir eru fyrir glæpi. Honum var jafnvel órótt, þegar hann gekk fram með Yarra, því að honum fannst menn líta þar á sig forvitn- isaugum; af því að hann var maður fríður synum, sneri fólk sjer opt við til að horfa á hann, og hann gerði sjer í hugarlund, að aðdáun flytja. Reynzlan ei búin að sýna, að það er hagur fyrír þetta land að fólk flytji inn í það, að ílestir þeir, er flytja inn hjer, bæta kjör sín með því, og það er, óefað, hagur fyrir þá, sem inn flytja, að þeim sje leiðbeint, áður en þeir flytja út, á leiðinni og eptir að þeir koma hingað. Það er eins og júnsir, sem ræða og rita um útflutning á íslandi, gleymi því, að ef forfeður vorir, Norðmenn, ekki hefðu haft áræði og þrek til að nema óbyggðir, þá hefði ísland aldreí verið byggt. Heir gleyma því, eða vita ekki, að ísland, þó það liafi verið byggt, að nafninu til, í meir en 1000 ár, er í rauninni langt um afskekktara frá heimsmenntaninni og, meiri ó- byggð (að vjer ekki nefnum óbyggi- legra) en þessar óbyggðir, sem ís- lendingar eru að nema hjer í norð- vestur Canada. Það var einu sinni hálfgildings áskorun í Lögbergi til blaðanna á ísl. að senda menn hingað til lands- ins svo þau, svo gott, gætu sjálf sjeð landið, hag fólks hjer o. s. frv. og ljetu sjer ekki nægja ann- ara sögusögn — hvorki þeirra sem eru með eða móti útflutningi. — Var bent á, að blöð annara landa gerðu slíkt undir sömu kringum- stæðum. Vjer stingum upp á, að ritstjóri ísafoldar ríði á vaðið og heimsæki oss Vestur-íslendinga hjer f óbyggðunum, og skulum reyna að sjá um, að hann ekki verði úti í þeim. ÚR SÖGU DRYKKJUSIÐANNA. Á dögum Játvarðar hins þriðja Englakonungs 1327—-1877) var bann- að að hafa fleiri en 3 veitingahús í Lundúnurn. Arið 1495 var enskum dómstól- um lagt á vald að banna að selja öl í þorpum og á öðrum stöðum, cr þeim virtist slikt ekki hæfa. Arið 1556 var alveg bannað að brugga áfenga drykki á Englandi; en síðar var það leyft aptur, til þess að útvega ríkissjóði tekjur, opt vegna hernaðarkostnaðar. Arið 1699 va.r enn bannað að brugga áfenga drykki, af því að kornið væri nauðsynlegt til mann- eldis. Hinn 10. janúar 1725 benti læknasamkundan enska neðri mál- stofunni á hinar sívaxandi illu af- leiðingar af nautn áfengra drykkja, er bakaði fjölda manna heilsutjón, örbirgð og volæði, en afkvæmi þeirra yrðu aumingjar og sveitarmatur. „Vjer idjótum því lotningarfyllst að minna parlamentið á þetta rnikla böl“. Enn var bannað með lögum á Englandi 1757 að brugga áfenga drykki. Skömmu siðar setti Sinollet í Englandssögu sína þessi orð: „Játa verður það, að hinar gagn- legu verlcanir banns þessa voru syni- legar um land allt, og óþægindi leiddi engin af því, uema hvað rik- istekjur minnkuðu af þeirri tekju- grein,—en slíkt verður jafnan að láta lúta í lægra haldi fyrir heilsu og siðgæði þjóðarinnar. Fám árum síðar, 1760, var apt- ur leyft að brugga áfenga drykki á Englandi. Eptir 40 ár voru um- skiptin orðin þau, að þar sem brenaivinseyðslan í landinu hafði numið alls tæpum 300,000 pottum fyrir 1760, var hún þá, um alda- mótin, kominn upp í 9—10 milj. potta. I>á var kornekla í landi, og var þá enn bannað að brugga á- fenga drykki. Um það sagði merk- ur sagnaritari enskur. „L>að er merkilegt, að þann tima, sem bann þetta stóð, áttu fátæklingar auðsjá- anlega betri daga en áður, höfðu betra viðurværi og guldu betur til allra stjetta, og var þó bæði brauð og aðrar lífsnauðsynjar dyrari en áður“. Frá 1809-1810 og 1813-1814 bann- aði parlamentið írum að brugga áfenga drykki, til þess að allt kom í landinu væri haft til manneldis. Aður höfðu írar drnkkið á ári um 35 milj. potta af brennivíni að með- altali, en þá minnkaði brennivíns- eyðslan um meira en 14 milj. potta; og gátu írar veitt sjer fleiri þæg- indi en þegar vel áraði. Lög frá 15. maí 1854 banna að hafa veitingahús opin á Skotlandi á sunnudögum. Tíu árin undanfar- in höfðu Skotar keypt sjer á ári að meðaltali 313 milj. potta af á- fengum drykkjum frá Englandi; en tíu árin næstu á eptir minnkaði sú verzlun svo, að komust niður í 230 milj. potta, og hafði þó fólkstala aukizt stórum á Skotlandi á því tímabili. En Englendingar höfðu engin slík lög, enda óx brennivíns- dryíckja þar stórkostlega á þeim 10 árnm, —var nær 100 milj. pott- um meiri 10 árnm síðar að meðal- tali á ári, eða 660 milj., í stað 566 milj. áður. Arið 1867 voru sett lög uin það á Englandi, að eigi mætti taka lögtaki skuldir fyrir áfenga drykki, er neytt hefði verið til láns, og að eigi mætti lieldur taka veð fyrir slíkri skuld. í 1400 hreppum á Englandi er engin drykkjustofa. Har er sagt mjög lítið um glæpi, og fátt þurfa- manna eða vitfirringa. Brennivín varð eigi algengt á Frakk- landi fyr en á 17 öld. Skattur var lagður á áfenga drykki þar í landi 1674. Stjórnarbyltingin aftók öll gjöld á áfengum drykkjum, en 1804 var lagður aptur skattur á þá. Belgar, sem eru nú orðnir um 5 milj., eyddu árið 1889 135 milj. franka í áfenga drykki, en 15 milj. til alþyðufræðslu! Bamaskóla hafa þeir 5500, en drykkjukrær 136,000. Frakkar settu 1873 lög gegn ofdrykkju. Sá sem sjest ölvaður á almannafæri, sektast 5 frönkum. Sje slíkt ítrekað, liggur við 6 daga til 1 mánaðar fangelsi eða 16—300 franka sekt. Sá sem er tvídæmdur fyrir ofdrykkju missir kosningarrjett, og sömuleiðis kjörgengi á þing eða í dómnefndir. Sex daga fangelsi eða 16—300 franka sekt liggur við að drekka unglinga yngri en 16 ára fulla. Arið 1876—1885 fyrirfóru sjer 1786 drykkjumenn I Danmörku; þar af voru 1674 karlmenn og 112 kvennmenn. (Eptir ísafold). LESID! Vjer höfum nú opnað okkar nyjn HARBVORU-BÚD í Cavalier, N. Dak. og getum selt yður hvað sem vera skal harðvöru tilheyrandi. Vjer höfum miklar byrgðir af matreiðslu-ofnum (stoves); allt mögu- legt úr tini: hnífa og gaffla, xirs o. s. frv. Vjer höfum einnig allar teg- undir af járni, stáli, pumpum, garð- ufrvm , rekum, spöðum og verkfæa úr trje, gaddavlr og allar sortir af vír í girðingar, nagla, o. s. frv. Komið og sjáið okkur áður en þjer kaupið annars staðar, og vjer skulum fullvissa yður um, að vjer seljum billega. OiilissiSmiiisim Cavalier, N. Dak. Magnus Steiuianson búðarmaður. Munroe, West & fflather Málafœrslu/menn o. s. frv. Harris Block 194 P^arket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslentlinga, iafnan reiðu- búnir til a8 taka að sjer mál þeirra, gera fyrir þá samninga o.s.frv. Y GAYALIER, N. DAK. verzlar med: Dúkvörur, Fatnað, Skótau, Matvöru og Hardware. Allir hlutir með niðursettu verði. ISLENDINGAR, sem verzlið í Cavalier, gleymið ekki að kaupa þar sem þið íaið rjett og óhlutdræg viðskipti. Komið þess vegna allir og kaupið þess vegna allir hjá W. DAVEY, CAVALIER, N. DAK. jarnbrautin. Hin B i 11 e g a s t a S t y t s t a B e s t a Braut til allra Btaða A u s t u r V e s t u r S u d u r Fimm til tíu dollars sparaðir með þrl að kaupa farbfjef af okkur Vestur ad hali. Colonist# vefnvagnar með öllum iestum Farbrjef til Evropn Lægsta fargjald til Íslands og þaöan hingað. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kort- um, timatöflum, og farbrjef- um, skrifl menn eða snúi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agent, 471 Main St., WiNNirHQ Eða til J. S. Carter, á C. P. R. járnbrautarstöðvunum. Robt. Kerr, Aðalfarbrjafagent HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofui Main St. Wini eg Man. 489 íesku-yfirsjónir sínar. En á hinu furðaði Caltou sig, að Frettlby skyldi hafa verið svo samvizkulaus, að skilja barn sitt eptir i slíkum höndum sem Guttersnipe gömlu. í>að var svo gersamlega ólíkt öllu því sem hann þekkti til þess mauns, að hon- um lá við að halda, að kerlingin væri með einhverjar lygabrellur. „Vissi Mr. Frettlby, að Sal var hans barn?“ spurði bann. „Það vissi hann reyndar ekki“, sagði Guttersnipe gamla hróðug mjög. „Hann hjelt liún væri dauð, eptir að Rósanna sagði skilið við liann“. „Og hvers vegna sögðuð þjer lionuin ekki frá því ?“ „Af því að jeg vildi koma til mnna við hjartað í honum, ef hann skyldi hafa nokkurt“, sagði gamla frúin hefndargirnislega. „Sal var á eins liraðri leið til helvítis eins og hún gat verið, þangað til hún var tekin frá mjer. Ef hún hefði hald- ið strykinu áfram, skyldi jeg hafa farið til hans og sagt: „Líttu á hana dóttur þína! Jeg hef sjeð una, að hún skyldi fara í hundana 497 manna væri sprottin af sjúklegri þrá eptir að sjá mann, sem hafði verið næstum því hengdur fyrir morð. Hann hafði staðráðið, að jafn- skjótt sem hann hefði selt land- setur sitt og kvænzt Madge, skyldi hann fara frá Astralíu og aldrei stíga þar fæti sínum framar. En meðan hann gat ekki komizt af stað, fann hann engan og hafði engin mök við sína fyrri kunningja; svo hræddur var hann við að láta glápa á sig. Mrs. Sampsori, sem hafði tekið á móti honum með sker- andi fagnaðarópum, ljet í ljósi með miklu háreysti, hve illa henni gæt- ist að því, að hann skyldi þannig forðast öll mök við aðra menn. • „Þjer eruð orðinn inneygður,“ sagði kerlingarskrukkan í meðaumkv- un sinni, og það er von, því að þjer hafið ekki nóg af hreinu lopti, og föðurbróðir mannsins míns, sem er apótekari og efnaður maður í Collingwood, segir að ef menn hafi ekki nóg oxigent, það er franskt nafn og hann kallaði andrúmslopt- ið það, þá fari það óttalega illa 504 og reyna að fá sannanir móti More- land. Hegar Brian fjekk hraðskeytið frá Madge rjeð hann af að fara ofan eptir um kveldið, en ekki fyrr en eptir matmálstíma, og svaraði Madge á þá leið. Hann vildi ekki • hitta Mark Frettlby, en auðvitað sagði hann Madge það ekki; og svo borðaði hún ein, því að faðir hennar hafði farið í klúbb sinn, og það var óvíst, hvenær hann mundi koma heim. Þegar hún hafði borð- að, vafði hún um sig ljettri skykkju, fór út á svalirnar og beið þar unn- usta síns. Garðurinn var yndisleg- ur í tunglsljósinu; dökku, þjettu cypresstrjen báru við himin, og stóra lindin var svöl og silfurskær. Rjett við liliðið var þanglaufguð eik, og Madge varð reikað ofan eptir stígnum, staðnæmdist í skugg- anum undir eikinni og hlustaði á niðinn og skrjáfið í laufamergðinni. I>að er skritið, hve ójarðneskur ijómi s/nist koma á alla hluti í tunglsljósí, enda sjfndist Madge allt vera óeðlilega stórfenglegt í hvíta, kalda Ijósinu, og þekkti hún þó

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.