Lögberg


Lögberg - 22.07.1891, Qupperneq 2

Lögberg - 22.07.1891, Qupperneq 2
LÖGIiERG, MIÐVIKUDAGINN 22. JULI 1891. börn brunnu f>ar inni. Síðar fóru tveir menn að leita í rústunum; ofan á f>á hrundi strompur, drip annan þeirra tafarlaust og særði liinn til ólífis. pau fara á f>ann skóla. Uó jeg noti nú tækifærið til að gera ofur' litlar athugasemdir við pessa ræðu, f>á væri ekki sanngjarnt að segja að jeg gerði pað af liatri til ræðu- manns, eins og okkur kirkjumönnum 15ændafjelagsins“ í Banda- cr brígslað »m í bæklinoi Jóns Ólafssonar Stjórn ríkjunum hefir gefið út áskorun til bænda uin að hrapa ekki að pví að selja hveiti sitt S haust með pví að áreiðanlegt sje, að hveitið komist í hátt verð. Horfurnar með hveiti í Norðurálfunni eru óvenjulega illar, og pess vegna verður ákafleg eptir- spurn eptir Ameríku-hveitinu frá pessu ári, pó að pað kunni ef til vill að dragast, að verðið hækki til mikilla muna. Ritstjórar Norður-Ameríku sátu á mjög fjölsóttu fjelagspingi í síð- ustu viku í St. Paul, Minn., til pess að ræða hag frjettablaða frá ymsum Idiðum. Tilraun var gerð tá petta ping haldið í Winni- peg næsta ár, en útkljáðist ekki, heldur var stjórn fjelagsins falið á hendur að velja samkomustaðinn. Lítil líkindi pykja til pess, að Winni- pegbær muni verða svo hlutskarpur. írska Fenía-fjelagið i Banda- ríkjunum hjelt leyniping í síðustu viku í Nevv York til pess að ræða um deilu pá sem risið hefur út af afsetning Parnells frá leiðtogastarf- inu. BVníarnir virðast hafa komizt að peirri niðurstöðu, að hvorki Par- nells-flokkurinn nje McCarthys-flokk- urinn væru aðstoðar verðir. t>eir hafa aldrei haft neina trú á pví að fara lagaveginn að pví að útvega írum stjórnfrelsi, heldur verður pað eptir peirra skoðun, að gerast með morðum, brennum og öðrum ápekk- um meðölum. t>ess vegna sampykktu peir á pessu pingi sínu, að njjftt stjórnfrelsisfjelag yrði að myndast ineðal íra, svo framarlega sem nokk uð ætti að verða úr frelsiskröfum peirra. Governorinn í Minnesota hefu: fengið tilkynning um, að til vand ræða horfi á Indíána-landi umhverfis Mille Lac. 300 hvítir menn par hafa sent honuifi hraðskeyti, segja að Indíánar hafi liótað að brytja nið- ur alla hvíta menn og skora á hann að sjá um að sjer verði veitt liðsinni. Ágreiningurinn kvað vera sprottinn »f pví að hvítir menn hafa heyjað á landi, sem Indíánar helga sjer, SKOLI KIRKJ XJFJELA GSINS. Kafli úr ræðu W. JT. PauUons á safn- aðarsamkomunui á Albert Ilall 15. i>. m. ---------------o---- Glöggt mátti heyra pað, að peim sem mæltu á móti kirkjunni við almennu umræðurnar á siðasta kirkjupingi, stóð einkum stuggur af einu máli, sem samvaxið er kirkju- fjelagi voru, og pað var skólamál- íð. t>eir óttast, mótstöðumennirnir, að komist skóli upp hjá kirkjufje- laginu, pá hafi kirkjan og kristin- tlómurinn, um leið, fest pær rætur me ðai fólks vors, að peir verði aldrei menn til að rífa pær upp. Það er líka aðgætandi, að líði langir tímar svo, að kirkjufjelag vort komi ekki upp neinni menntastofnun, pá væri með einhverjum ástæðum hægt að halda pví fram, að vort kirkju- fjelag hafi ekki manaandi álirif á ísjenzku pjóðina, að sínu leyti ámóta við önnur pess konar fjelóg. Herra Magnús Brynjólfsson var einn af peim mönnum, sem and- mæltu pví, að kirkjufjelag vort væri menning'arafj meðal íslendinga í pessu landí og talaði mjög sköru- lega. Hann rar öldungis ákveðinn í pessu triáli, eins og einum Menn- ingarfjelagsmanni liæfði. Hann sneri sjer einkum að skólamálinu. Hann áleit skólann óparfan, af pví nægi- lega margar og betri menntastofn- anir væru hjer til, heldur en sá skólí mundi verða. Þess vegria svikju foreldrarn'r sína helgustu skyldu við börn sín, ef pau ljetu „Til hugsandi manna“, að við berum til allra, sem standa utan kirkjunnar. Jeg hef sannar- lega enga ástæðu til að hata pann mann; en hef á liinn bóginn nóg- ar aðrar ástæður til að mótmæla pessari skoðun hans; par á meðal pá, að jeg álít rnjer skylt að mæla með skólafyrirtækinu. Mjer er pað skylt sem meðlim kirkjufjelagsins; mjer er pað skylt, sem einum af peim mönnum, sem hafa byrjað petta mál, og komið pví á pann rekspöl, sem pað nú er á; og loks- ins er pað skylda mín sern manns, sem hefur trú á að inálefnið sje gott. Það er satt, að í pessu landi, Canada og Bandaríkjunum, eru margar menntastofnanir, og pað sjfn- ist vera í lófa lagið fyrir íslend- inga að senda börn sín á pá skóla. Uess vegna á pað að vera óparfi að peir fari sjálfir að „amstrast“ í að koma upp slíóla. En hvernig stendur nú á pví, að slík gnægð er lijer af skólum? Er pað af pví að stjórnir pessara ríkja hafi sett pá á stofn, og pann- ig ljett af alpyðunni allri umhyggju fyrir peim málum? Nei; ekkert í pá áttina. AlJir sldlja að hjer er jeg ekki að tala um alpyðuskólana (Public Schools) heldur um æðri skóla (Colleges), t>að eru svo fáar slíkar stofnanir, sem komið er upj og haldið er uppi af stjórnum pess ara ríkja, að slíkt er ekki teljandi í samanburði við pann aragrúa af skólum, sem stofnaðir hafa verið af prívat fjelögum, langmest og lijer um bil eingöngu af kirkjufjelögum. Jeg skal taka til dæmis lútersku kirkjuna eina, og til sönnunar mínu máli benda yður á, að hún ein sem stofnaði sinn fyrsta æðri skóla í Bandaríkjiinum árið 1832, nefnil. Pennsylvania College, I Gettysburg, Pa., hefur, síðan hún opnaði par sínar fyrstu skóladyr, unnið að mennta- inálum landsins pað, að 57 árum síðar, eða árið 1889 átti hún í Bandaríkjunum að ráða yfir tuttugu og premur Colleges, sem hún sjálf liafði sett á fót. Og pað ár, sem jeg nefndi, voru lærisveinar í pess- UHi skólum á fjórða púsund. Menn munu nú ef til vill halda, að par sje ekki öðrum mönnum ætlað að fá menntun sína, en peim, sem ætli að verða prestar, svo afnot pessara skóla sjeu óalmenn; en pví er ekki svo varið. Jeg hef ekki talið hjer með um 20 lúterska guðfræðisskóla í Bandaríkjunum. Á peim voru petta sama ár, í hitt eð fyrra, um átta hundruð guðfræðisnemendur, sama árið sem jeg sagði frá, að á fjórða púsund Jærisveinar Jiefðu ver- ið á liinum 23 lútersku Colleges, og er hjer hvorugri tölunni bland- að saman við hina. Á pessu sjest, að pað er ekki nein sjálfsögð af- leiðing af pví, að maður læri á skóla, sem stofnaður hefur verið af einhverju kirkjufjeJagi, að verða endilega prestur. í>etta tek jeg fram í peirri von, að íslendingar fari að gera sjer grein fyrir pví, að pó kirkjufjelag- ið liafi áforinað að koina uj>p æðri skóla, pá er pað ekki eingöngu í peim tilgangi, að ala par upp presta, sem svo gang> 1 pess pjónustu. Kirkjufjelögin í pessu landi liafa tekið að sjer menntamál pessa lands að miklu leyti. í>eim er að mestu leyti trúað fyrir pví máli. Uað er litið á pað sem skyldu peirra, að leggja pjóðinni til pessar mennta- stofnanir; og pau álíta skyldu sína að reynast verð pess trausts, sem beim panníg er synt, I>að er við- urkennt, að hvar sem frjáls kirkja sje til, par Jialdist kristindómslífið og menntalífið svo í hendur, a8 ineð pví að kynna sjer annaðhvort, geti maður farið nærri um, í hvaða ástandi hitt sje. Svo menn skilji rnig bet- ur, sl<al jeg minna yður á eitt. I>egar Dr. George Bryce var að koma á stað kapellu missíóninni hjerna á Kate Street, pá reyndi hann, eins og kunnugt er, að telja innlcndu fólki trú uin, að kirkjan íslenzka lijer í bænum, væri í herfi- legustu rústum. Rjettur kristindóin- ur væri par ekki boðaður, sunnu- dagsskólinn væri í apturför og svo framveg-is. I>etta jrerði liann til pess sjer gengi betur að tæla út úr ókunnugu fólki fjestyrk til að byggja kapelluna og halda missíón- inni uppi. I>ann sama vetur, stuttu fyrir jólin, skrifar Dr. Bryce hér í eitt Winnipegblaðið ofurlitla grein, sem ekki var um kirkjumál; ptr kvartar hann um, að bágt sje til pess að vita, að af öllum peim fjölda íslenzkra ungmenna, sem sjeu á skóla-aldri hjer í bænum, sjeu að eins 42, sein gangi á alpyðu- skólana. Vitaskuld sagði doktorinn petta ósatt, pví af ungmennum, sem heyrðu til sunnudagsskólanum ein- um, voru pá milli 80 og 90, sem gengu á alpyðuskóla hjer í bænum. En til hvers var nú Dr. Bryce að segja pessi ósannindi? Auðvit- að ekki til anhars en pess, að liann ætlaðist til, að af pví, hve fá börn gengju á skóla.na, gætu menn sjeð að pað sem hann hefði sagt um dauðann og apturförina í kiikjunni hjá oss, væri á góðum rökum byggð. I>að er einkennileg klípa, sem petta skólamál kirkjufjelags vors setur mótstöðumenn kirkjunnar í. I>eir hafa undanfarandi verið að brígsla kirkjunni um pað, að hún haldi fúlkinu í vanpekking og mennt- unarleysi. Um petta hafa peir kvart- að í nafni almenningsheilla og bor- ið sig hörmulega. En svo fer nú kirkjan að reyna að bæta úr pessu og reyna að koma upp skóla; og hvað segja peir svo? í>á skyldi maður ætla að peir lykju lofsorði á hana fyrir pað. Nei, ekkert líkt pví gera peir. I>eir eru pá eptir allt inenntunargrobbið á móti skól- anum líka. Vitanlega á petta að eins við pá, af peim sem standa fyrir utan kirkjufjelag vort, sem eru á móti skólanum, en peir eru pað ekki nærri allir, og bið jeg hina að taka petta ekki að sjer. Jeg hef stundum haft gaman af pessum skólaskelk í sumum, sem utan kirkjunnar standa. Jeg skal minna yður á til dæmis, að í fyrra liaust, pegar ætlazt var til að pessi kirkjufjelagsskóli byrjaði á komandi vetri — ja, hvað pá? Jú, í einu hendings kasti auglystu Unitarar hjer í bænum, að peir væru líka að byrja skóla. E>eir sáu að ekki Jygði pað, að láta kirkjufjelag vort komast á stað með skóla, svo að peir auylýstu ekki að minnsta kosti skóla lijá sjer líka. Svo eptir lítinn tíma var aug- lyst af forseta kirkjufjelagsins að pessi skóli gæli ekki byrjað pann vetur, og voru færðar ástæður fyrir pví. Engin auglysing hefur mjer vitanlega komið frá peim Unitör- um um skóla sinn, önnur en pessi fyrsta, nl. að skóli yrði haldinn hjá peim, og eptir pví, pá er hann í gangi hjá peim enn, enda held jeg ið peir hefðu ekki liaft neina sann- gjarna ástæðu til að láta pá skóla- hugmynd kafna, aðra en pá, að ekkert varð úr hinum fyrirhugaða kirkjufjelagsskóla. I>að gat nú auð- itað verið gild ástæða fyrir pá TIL ISLENDINGA. Vjer búum til og seljifm aktjf>gi af öllum sortum, búin til að eins úr bezta leðri. , Vjer höfum /rnsar fleiri vörur, par á meðal „Hardvöru“. I>ar eð vjer erum Norðmenn, pá skoðum vjer íslendinga sem bræður vora, óskum peir s/ni oss pá velvild að verzla við oss. Lof um að sj?na peim pá velvild að selja peim ódyrara en nokkrir aðrir. « c?3c»>3rEffcjE*,x, axr. xx. Billegasli staSur í borginni a‘5 kaupa stfgvjel og skó. Fínir, saumaóir Cordovan skór kfyrir herra $1.5«. Fínir dömu “Kid-skór $ 1,00. >> >> >> Oxf. JlOc. Beztu happakaup sem nokkru í sinui hafa átt sjer stað ( borginni x'Ryaris CfimmoijJjens2j)ft9Ú 492 mT^sÍStet. YEARS OF VARIED SUCCESSFUL I In the Uao of CURA. we Alone own I for all Dls-j o o < EXPERIENCE TIVE METHODS.th&t \ and Control, orders of| • • • 10 MEN • Who have weak otuH- DEVELOPED.ot disensedl organs, who are sufTer-1 ing f rom írross of youth\ anAamr Excesses, or of guarantee to , íf they can GTORED, our method and a • MENÍ Whoaro/Vfxrausand /u- eoreur.thescom of their fellows and the con- tempt of friends and companlons. leads uato all paticnts, POSSIBLY BE.RE- own Exclusive llances will There is, then. mcthod and ap- afford a CUE.JE 1 EEA Xjj IHOFE ron YÖUÍ AfW Y0URS. _ Don’t brood overyour condition, nor give up in despair 1 Thousnnds of the Worst Cuscs havo yielded to our H0ME TREATMENT, ussetforthin our WONDERPUL B00K. vhich wo sondsealcd, postpaid,F/?f5, foralimited tlme. OETITTO-DAY. ihasthemethods. appliances and experi- . post paid,_ Hemombcr,nooneelsehíes. ___________„____ eneethatwe employ, and we claim the uonopoly of uniforh succLss. Ep.ie Medical Co., 64 Niagaua St„ Buffalo, N. Y. 2,000 References, Name fhis paper when you write. 1891 búðin er sú stærsta í borginni; þrjár búðir í einni. Vörutegunclir eru Dry Goods, Sinávara, Skrautvara, Gólfteppi, yfir 300 tegundir að velja úr, |>að lægsta fyrir að eins 25c. fyrir Tapestry, og ef prísinn er 50c. eða mcir, þá cru jiau lögð niður frítt. Karlmannaföt íneð öllu þar tilheyrandi, föt með því nýj- asta og fallegasta sniði í borginni. * sjálfa; en fremur óviðkunnanleg til að slá henni út í „blessaðan al- menninginn.“ (Framh. á 7. bls.) Fundurinn, sem nefndin er stóð fyrir pjóðhátíðar haldinu síðastliðinn mánuð (júní) liafði boðað til í ísl. fjelagsbúsinu p. 17. p. m. varð ekki haldinn pann dag, og hefur >ví verið frestað til priðjudags- kveldsins 28. p. m. Fundurinn byrjar kl. 7,30 e. m. 1 ísl.fjelags- liúsinu. — Þetta tilkynnist lilutað- eigendum bjermeð. Winnipeg, 18. júlí 1891. Hiytr. Jónanson. W. 11. Paulson. (forseti). (skrifari). Verðið er eins lítið cg nokkurs staðar í Canada. þeir verzla fyrir pcningá út í hönd að eins og þeir geta keypt inn á billegustu inörk- uðum hcimsins. — þeirra verzlun fer sívaxandi. — það að selja mik- iff fyrir peninga út í hönd og selja billega er það sem hlýtur að gera þessa verzlun geysistóra. — þeir selja fallegt Flanneleth tyrir 7 ic. yardið, sem kostar lOc. ann- ars staðar, 100 stykki af Prints á 7£c., vert 12|c. Komið og skoð- ið okkar kvennsokka á 10c., verð- ir 25c. Nýfcngið 3 kassa af Mill remnants, hvítum bómullardúkum ; sheetings. hálf þriðja alin á breidd fyrir 20c., vert í J>að minnsta 40c.; vjer bjóðum þessi kjörkaup, það er í smáum stykkjum. Geo. Craig & Co. bíður og býður yður að koma það allra fyrsta til að skoða vörurnar, það borgar sig að kaupa í stóru búðinni lians Craigs. S4,00 buxur fyrir 82,00. Vjer höfum tvöfaL meiri birgðir Skotsku Vaðmáli, Eusku og Erönsku klæöi í alfatnaði og buxur, en nokkurt nús í Manitoba eða Britisli Columbia. Okkar maður, se'm sníður fötin, er nýkominn frá Chicago, og New York, og getur því gefið yður nýjasta og bezta snið. Ivomið og látið mæla yður. Ekkcrt Ián. o. J. Merchant Taylor. 506 Main Streeí, nálægt City IIali,. Ti I söIu Öll áhöld úr lioarding House með mjög góðum kjörum. — Ennfremur 1 kýr og fjós.— Listhafendur snúi sjcr til Ingimundar Urlendssonar, 458 Carey Street, Winnipeg. A. llagíhirt. Jarnes A. ross. HAfiflýRT & ROSS. Málafæislumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. íslendingar geta snúið sjer til þeirra með mál sín, fullvissir um, að ]>eir lata sjer vera sjerlega annt uin að greiða þau sem rækilegast. HOUSE Markst Square, WIN/ÍIPEC. AGŒTIS VIN OG SIGARAR. C. C. MONTGOMERY. Eigandi. Þetta hus hefur verið gert eins og nýtt. Mrs. IS. K. Cibbons, kona Conduetor Gibbons, sem liefur aðal-umsjón yflr fæðissölunni, qýður alla hjartan- lega velkomna, sem kunna að meta ágætan matartilbúning og sanngjarnt verð Ifún mun með sinni kurteisi og lipurð reyua til að gera húsið vinsælt. MRS. B. It. G1BBON8.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.