Lögberg - 22.07.1891, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, MIÐYIKUDAGINN 22. JULI 1891.
ÍSLANDS FRJETTIR.
ísafirði, 28. maí 1891.
Tíðarfar hefur fram yfir miðj-
an f>enna raánuð verið fremur kalsa-
samt, 1—3 gr. frost um nætur;
pessa dagana síðustu hefur aj>tur á
móti verið nokkru hlýrra veður, og
eru tún ögn farin að litkast.
Afli á opnum bátum var all-
góður við ísafjarðardjúp dagana
fyrir og eptir hvítasunnu, hálft ann-
að til tvö hundruð, og paðan af
betur, hjá aflamönnunum, en minna
hjá almenningi; nú er aptur mikið
farið að draga úr aflanum.
Dainn er 26. p. m. Alexander
bóndi Vagnsson á Höfða í Grunna-
vík, um fimmtugt. Lætur eptir sig
ekkju og eitt barn.
19. f. m. andaðist að Gilsbrekku
í Súgandaflrði bóndinn t>órður
Andrjesson, 73 ára að aldri; lætur
eptir sig ekkju óg 7 uppkomin
börn.
ísafirði 15. júní ’91.
Tíðarfar. Með júnímánaðar
byrjun komu fyrst vorhljfindin, og
hafa haldizt síðan, «n purkasamt
hefur verið um of.
Afi.ai.ítið við ísafjarðardjúp,
og algjört porskleysi hefur mátt
heita að verið hafi í vor á Ingjalds -
sandi og í Arnarfirði; aptur hefur
í Arnarfjarðarveiðistöðum verið all-
góð steinbítsreita í vor, 300 til
hlutar af steinbít komin á nokkrum
bátum í byrjun p. m.
Matvara er í ár í mjög háu
verði í verzlunum: rúgur 17 kr.,
rúgmjöl 18 kr. bankabygg 26 kr.
og baunir 26 kr. hver 200 pund.
Sundkennsla. Eptir ráðstöfun
sýslunefndarinnar í ísafjarðarsýslu er
nú byrjuð sundkennsla á Reykja-
nesi; hefur par verið gjörð sund-
laug, og veitir hr. snikkari Páll
Magnússon frá Akureyri kennslunni
forstöðu.
(Þjáðviljinn).
Akureyri 12. maí ’91.
Slysfarir. Aðfaranótt hins 5-
p. m. varð maður að nafni Jón
Jónsson frá Hólum í Óxnadal úti
á hálsinum fyrir ofan Auðni. Hann
fannst örendur daginn eptir, og sást
að hann mundi hafa dottið og slas-
azt, en kalt veður var um nóttina
Aðfaranótt hins 10. p. m.,
drukknaði maður að nafni Thorkel
(Norðmaður) á heimleið hjeðan út
að Skjaldarvík, einn á bát.
Frjetzt hefur að tveir menn
hafl farið í snjóflóð í Hjeðinsfirði,
annar hafi komizt lífs af, en hinn
farizt.
Akureyri 28. maí ’91.
Tíbarfar hefur jafnaðarlega
verið kalt frá pví úr bænadegi, og
er pví gróðurlítið enn pá.
Hafís hefur lengst af legið
norðan við land og stundum land-
fastur í yztu töngum.
Hákarlaskipin hafa ekki kom-
izt á venjuleg mið og pví flest
fengið lítinn afla síðan 1. ferð.
„Vonin“, skipstjóri Guðmundur Jóns-
son Oddeyri, fór austur fyrir land,
áður en ísinn rak fast að Langa-
nesi, og síðan suður og vestur fyrir
land. Hann fjekk par vestan við
ísinn 270 tn. lifrar. I>að er mestur
afli, sem nokkurt skip hjer hefur
komið með í einu.
Fiski- og síldarafli hefur nú
um tíma verið nokkur á innhluta
Eyjafjarðar, en minni á úthluta
fjarðarins, en nú er að aukast par
fiskur.
Akureyri 15. júní ’91.
Látinn er 3. p. m. Anton
Sigurðsson bóndi á Arnarnesi 73
ára. Hann var dugnaðarmaður mik-
ill og fyrirhyggjusamur, orðlagður
skotmaður og sjómaður hinn bezti.
Tíðarfar hlýtt pennan mánuð
en vætulaust og grasspretta fremur
lítil.
Hákarlaskipin komin úr 3.
ferð, flest með góðan afla.
Hafísinn rekinn til djúps.
(Norðurljósið).
I.slcndingur í Kauiimnnnuliöfn.
Kaupmannaii. 17. júní 1891.
5 íslenzkir námsmenn hafa tek-
ið próf í lögum á pessu vori: Lár-
us Bjarnason, Jón Magnússon, Jó-
hannes Jóhannesson, Páll Einarsson
og Ólafur Pálsson, allir með I. eink.
2. júní disputeraði Jón Stefáns-
son fyrir doktors nafnbót.
Kaupmannaii. 28. júní 1891.
Tveir íslenzkir námsmenn hafa
síðastl. viku tekið embættispróf í
guðfræði hjer við háskóíann:
Adolf Nicolajsen með 1. eink og
Magnús Magnússon með 2. eink. I.gr.
Kaupmannaii. 1. júlí 1891.
Yfirrjettarmálafærslumaður Guðl.
Guðmundsson hefur fengið Skapta-
fellss/slu, Klemens Jónsson cand.
jur., sem um nokkurn tíma hefur
verið assistent í íslenzka ráðaneyt-
inu, er settur sýslumaður í Eyja-
fjarðarsvslu; við hans starfi í ráða-
neytinu tekur cand. jur. Jóhannes
Jóhannesson. Talið er víst að cand.
jur. Lárus Bjarnason og Páll Ein-
arsson verði yfirrjettarmálafærslumenn
í Reykjavík.— Hjer eru nýlega kom-
in út ljóðmæli Gísla sál. Brynjólfs-
sonar, — allstór bók — gefin út af
Sohultz, prentara í Kaunpmannahöfn.
Hafa peir stúdentarnir Halldór i
Bjarnason og Bjarni Jónsson unnið
að útgáfunni.
er veikindi í blóðinu. Þangað til eitrið
verður rekið út úr líkamanum, er ó-
mögulegt að lækna þessa liyumleiðu og
hættulegu sýki. Þess vegna er Ayers
SarsapariUa eina meðalið, sem að haldi
kemur — bezta blóðhreinsandi meðalið,
sem til er. Því fyrr sem þjer byrjið,
því betra; hrettulegt að biða.
„Jeg þjáðist af kvefl (katarr) meira
en tvö ár. Jeg reyndi ýms meðöl, og
var undir hendi fjölda af læknum, en
hafði ekkert gagu af því fyrr en jeg
fór að nota Ayers Sarsaparilla. Fáein-
ar fiöskur lœknuðu þennan þreytandi
sjúkdóm og gáfu' mjer aptur heilsuna
algerlega“. — Jesse M. Boggs, Holmans
Mills, N. C.
„Þegar mjer var ráðlögð Ayers Sar-
saparilla við kvefi, lá mjer við að efast
um gagnsemi hennar. Jeg hafði reynt
svo mörg iyf, með litlum árangri, að
jeg hafði enga von um að neitt mundi
lækna mig. Jeg varð lioraður af lystar-
leysi og skemmdri meltingu. Jeg var
orðinn nær því lyktarlaus, og allur lík-
aminn var í mesta ólagi. Jeg hafði
hjer um bil misst huginn, þegar einn
vinur minn skoraði á mig að reyna
Ayers Sarsaparilla, og vísaði mjer til
manna, sem höfðu læknazt af kvefi með
því meðali. Eptir að jeg hafði tekið
inn úr 6 flöskum af þessu meðali, sann-
færðist jeg um að að eini vissi vegur-
inn til að lækna þennan þráláta sjúlc-
dóm er sá að hafa áhrif á blóðið." —
Charles H. Maloney, 113 River st., Low-
el), Mass.
Ayers Sarsaparilla,
Búin til af
Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass.
Yerð $1. Sex fl. $5 virði.
THE
Mutual Reserve FundLife
Association of New York.
Baldwin & Blondal
LJÓSHYNDARAR.
Eptirmenn Best & Co.
Þeir hafa nú gert ljósmynda stofur
sinar enn stærri og skrautlegri en
áður og eru reiðubúnir að taka á-
gætustu myndir bæði fljótt og bil-
lega.
Bíildwin & Bloiidal
.207 Sixth Ave., N., Winnipeg.
jarnbrautin.
Ilin
B i 11 c g a s t a
S t y t s t a
B e s t a
R. H. Nunn & Co.
Eptirmaður J. TEE$f 407 Main St.
Selur mjög billega
Pianos, Organs,
Saumavjelak
°g
Viólín, Guitara, Harmomkur, Concertinas,
Munnhörpur, Bougeos, Mandolin, hljóðfæra-
strengi o. s. frv.
Manitoba Music House
443 Main Str., Winnipeg
J. J. White, 1 L. ». S.
Cer. Main & Market Streets Winnipeg.
Að draga út tönn .. . $0,50
Að silfurfylla tönn...
Oll læknisstörf ábyrgist hann að gera vel.
lotlieru Mfic!
jarnbrautin,
--SÚ---
vinsælasta ^bezta braut
til allra staða
Braut til allra staða
A11 s 111 r
V e s 111 r
$11 d«r
ATTSTUE,
STTZD-CTIEl,
VESTUE.
Frá Winnipeg fara lestirnar daglega með
pnllinaii Palace svefnvagna,
j^krantlegustu bordstofu-vagna,
Fimm til tiu dollars sparaðir með þvi
að kaupa farbfjef af okkur
Igæta Sctu-vagna.
hefur fengið sömu viðtökur hjá íslend-
ingum og óllum öðrum sem því verða
kunnugir. í það eru nú gengnir á ann-
að hundrað /slendingar, þar á meðal
fjöldi hinna leiðandi mnnna. Fjelagið
selur lífsábyrgðir fyrir að eins það sem
þær kosta. Minna skyldi engir borga,
því þá væri sú ábyrgð ótrygg. Meira
skyidi engir borga, því þá kpupa þeir of
dýrt. Fyrir „kostprí»“ selur þetta fjelag
lífsábyrgðír, og gefur eins góða trygg-
ing og hin elztu, öflugustu og dýrustu
fjelög heimsins.
25 ára $13,76 || 35 ára $14,93 fl 45 ára $17,96
30 „ $14,24 fl 40 ., $16,17 || 50 „ $21,37
W. II. Paillson í Winnipeg er
General Aoent fjelagsins, og geta menn
snúið sjer til hans eptir frekari upplýs
ingum. Þeir sem ekki ná til að tala
við hann, ættu að skrifa honum og
svarar hann því fljótt og greinilega. All-
ar uppiýsingar um fjelagið fástlíka hjá
A. R. McNichol Mclntyre Bl. Winnipeg
A. G, Morgan,
41)í Main str. - - - Mclntyre Blockf
Ycstur ad hali.
Colonists vefnvagnar með öllum lestum
Fapbpjef til Evropii
Lægsta fargjald til Íslands
og þaðan hingað.
Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kort-
um, tímatöflum, og farbrjef-
• um, skrifl menn
eða snúi sjer
til
W. M. McLeod,
Farbrjefa agent, 471 Main St., Winnifeo
Eða til
J. S. Carter,
á C. P. R. járnbrautarstöðvunum.
Robt. Kerr,
Aðalf arbrj ef ageD t
Munroe, West & Mether.
Málafœrslumenn o. s. frv.
IIarris Block
194 ÍVJarket Str. East, Winnipeg.
vel þekktir meðal Islendinga, iafnan reiðu-
búnir til að taka að sjer mál þsirra, gera
yrir þá samninga o.s.frv.
Borðstofuvagna línan er bezta brautin
til allra staða austur frá. Ilún flytur far-
þegjana gegn um fagurt landspláz, hvert
sem menn vilja, þar eð hún stendur í
sambandi við ýmsar aðrar brautir og gef-
ur manni þannig tækifæri til að sjá stór-
bæina Minneapolis, St. Panl, og Chicago.
Farþegja-farangur erflnttur tollrannsókn-
arlaust til allra staða í Austur-Canada,
svo að farþegjarnir komast hjá öllu ó-
maki og þrefl því viðvíkjandi.
Farbrjef yíir liaíid
og ágæt káetupláz eru seld með öllunc
beztu línum.
Ef þjer farið til Montana, Washing-
ton, Oregon eða British Columbia þá
bjóðum vjer yður sjerstaklega að keim-
sækja oss. Vjer getum vafalawst gert
betur fyrir yður en nokkur önnur braut.
Þetta er hin eina ósundurslitna braut til
V estur-Washington.
Ákjósanlcsasta fyrir fcrda-
incna til Califoriiiu.
Ef yður vantar upplýsingar viðvíkj
andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yður
61 næsta farhrjefa-agents eða
H. SWINFORD,
Aðalagent N. P. R. Winnipeg
Chas S. Fee,
Aðalfarbrjefa-agent N. P. R. St. Paul.
H. J. Belcii,
f arbrjefa-age nt 486MainStr. Winnipeg.
512
í staðinn.14
En dutlungafulla ung’a stúlkan
við píanóið ljet sjer ekkert annað
lynda en það sem hún hafði farið
fram á, og söng því Brian með
sinni viðíeldnu rödd undarlega,
gamla sönginn um Barböru Allan
hina miskunarlausu, sem sýndi sín-
um deyjandi unnusta hina nafn-
kenndu fyrirlitning.
„Sir John Graham var asni“,
sagði Brian, J>egar hann hafði lokið
söngnum; „annars hefði lianu
blátt áfram gengið að eiga hana,
án þess að spyrja hana um leyfl, í
stað þess að deyja svona kjána-
lega.“
„Jeg held ekki, hún hafi verið
þess verð, að neinn gengi að eiga
hana“, svaraði Madge, og lauk uj>p
bók með tvísöngum á eptir Mcnd-
elssohn; „annars liefði hún ekki
gert slíkt veður út af því að
minni hennar var ekki drukkið.“
„E>ú getur reitt þig á, að hún
hefur verið ólagleg“, sagði Brian
alvarlega, „og liefur verið reið út
af því að hún hefur verið skilin
eþtir, þegar skál annara skartsmeyja
513
j>ar í nágrenninu hefur verið drukk-
in. Jeg held að unnusti hennar
hafi verið nauðaheppinn — hún
mundi allt af hafa verið að töngl-
ar.t á pessari óheilla.-gleymsku.“
„E>ú sýnist hafa gert f>jer all-
ljósa grein fyrir eðlisfari hennar“,
sagði Madge þurlega; „en hvað sem
því líður, þá skulum við hætta að
tala um yfirsjónir Barböru Allan
°g syngja þetta“.
í>að var yndislega fagur tví-
söngur eptir Mendelssohn, sem Brian
þótti rnjög vænt um. l>au voru
komin fram í miðjan sönginn, þeg-
ar Madge þagnaði allt í einu; hún
hafði heyrt liátt hljóð, og það var
engum blöðum um það að fletta,
að það kom úr skrifstofu föður
hennar. Hún minntist aðvörunar
þeirrar sem Dr. Chinston hafði gef-
ið og þaut út úr herberginu og
upp á lopt. Brian sat eptir hálf-
hissa á þessu skyndilega hlaupi, því
að þó að hann hefði heyrt hljóðið,
hjelt hann ekki, að neitt mikilvægt
mundi vera á ferðinni.
Madge barði á skrifstofudyrnar
og reyndi svo að opna þær, eu
520
jeg segi það, að það er eins og
þjer hafið ekki fest nokkurn blund
í nótt.“
„t>að gerði jeg ekki heldur,“
sagði Brian og rjetti ólundarlega
höndina út frá sjer til að ná í
brjefið. „Jeg gekk fram og aptur
um herbergið mitt alla síðustu nótt
—jeg hlýt að hafa gengið margar
mílur.“
„Nú dettur rnjer í hug aum-
ingja maðurinn minn,“ vældi kerl-
ingargarmurinn; „hann var prentari
og vanur við myrkrið eins og ugla,
og þegar hann kom heim á kveldin,
gekk liann aptur og fram, þangað
til hann var búinn að gatslíta gólf-
teppinu, og það var dýrt teppi,
sem jeg hafði fengið þegar jeg
giptist; og eini vegurinn til að fá
hann til að halda kyrru fyrir var
sá, að gefa honum eitthvað svæf-
andi, og það ættuð þjer að reyna
—heitt whisky með sítrónum og
sykri— en svo hef jeg heyrt að
klóróform—“
„Nei, fari það bölvað,“ sagði
Brian fljótlega, og gleymdi alveg
kurteisi sinni, „jeg hef fengið nóg
af pví.“
505
hvert blóm, hvert trje ög hverja
hríslu í garðinum. Hún fór að
lindinni, settist á þróna og skemmti
sjer við að dýfa hendinni ofan í
svalt vatnið og láta það svo falla
eins og silfurregn aptur ofan í lind-
ina. Meðan hún var að þessu,
heyrði hún að járnhliðinu var lokið
upp og lokað með smelli; hún stökk
á fætur og sá mann í Ijósum yfir-
frakka og með linan barðastóran
hatt koma upp stiginn.
„Ó, kemurðu þarna loksins,
Brian?“ hrópaði hún og hljóp ofan
stiginn til að mæta honum. „Hvers
vegna komstu ekki fyrr?“
„Af því að jeg er ekki Brian,
þá get jeg ekki um það sagt“, var
svarað, og var það inálrómur föður
hennar.
Madge rak upp hlátur.
„Hvað mjer gat missýnzt herfi-
lega. Mjer sýndist þetta vora
Brian“.
„Einmitt það!“
„Já; af því að þú ert með
þennan hatt og í þessum frakka,
þá gat jeg ekki sjeð muninn (
tunglsljúsinu.