Lögberg - 22.07.1891, Page 5

Lögberg - 22.07.1891, Page 5
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 22. JÚLI 1891. 5 lendingum er kunnugt, p>á hefði orðið að sleppa flestum kvæðunum, og þá hefði bókin óneitanlega orð- ið nokkuð mögur. Engum dylst, að slíkt getur með engu móti staðizt. Eitt atriði, sem útgefandinn hefur tekið til greina, liggur við að vera beinlinis skoplegt. Hann segir á bls. IX í formálunum: „Blaðagrein hef jeg að eins tekið eina, eptir Björn Gunnlaugsson um Jón Bjarnason, pví hún er bæði fögur og eiakennileg fyrir Björn. Enn fremur var vert að vekja eptir- tekt á öðrum eins manni og Jóni og hvað hann komst af eigin dáð, sem pó var skammt hjá pví sem hefði getað orðið, ef ástæðurnar hefðu verið hairkvæmari.11 l>að er auðvitað lofsvert að vilja vekja at- hygli á Jóni heitnum Bjarnasyni. En að hafa pað sj erstaklega í höfðinu, að vekja athygli á manni, sem ekki var rithöf- undur, pegar maður er að gefa út sýnishorn af bókmenntum, pað er æði hjákátlogt, og ef höfundur- inn hefði farið langt i pá áttina, pá hefði bókin óneitanlega orðið nokkuð undarleg. Útgefandinn segir petta sje eina blaðagrcinin, sem hann liefur tekið. Er pað ekki dálítið skritið, að svo skuli sú eina grein alveg ekki vera eptir blaðamann? Ef pessi einablaða- grein var takandi í petta safn, pá liggur nærri að ætla, að einhverjar fleiri blaðaoreinar hefðu átt að standa par. l>ví er nú í raun og veru !íka svo varið, að par standa fleiri blaða- greinir, nema ef pað orð er skilið í allra prengstu merkingu, og pað væri alveg rangt í pessu sambandi. Allar greinarnar, sem í bókinni standa eptir Baldvin Kinarsson, Jón Hjaltalín, Tómas Sæmundsson og Jón Sigurðsson, eru blaðagreinar, pó að pær hafi ekki verið gefnar út í dálkum. Dær hafa ekki á sjer nein pau merki, er aðgreini pær frá mýmörgum greinum, sem komið hafa út í blöðunum. Þessar greinar cru gott og velvalið synishorn af blaðamennskunni frá peim tímum, sem pær eru samdar. I>ess vegna hafa pær rjett til að standa í pess- ari „sfnisbók“; annan rjett hafa pær engan til pess, pvi að pað er engin sjerstök snilld á pví hvernig pær eru ritaðar. En pá liggur sú spurning nærri, hvers vegna ékki hafi verið tekið neitt synishorn af blaðamennsku frá hinum síðari ára- tugum. Til pess synist oss mundi hafa verið mikil ástæða, auk pess sem pað er í vorum augum alveg sjálfsagt að gera hinni yngri blaða- mennsku jafnhátt undir höfði eins og hinni eldri. t>að er ómögulegt að neita pví, að blaðamennskan hefur um nokkur ár verið lang- p/ðingarmesta ldiðin á bókmenntum vorum. Nú eru svo að segja eng- ar bækur samdar á íslenzku og svo að kalla engin kvæði ort. En pað er tiltölulega mikið gefið út nú af blöðum. Og að minnsta kosti er hin nyrri blaðamennska ekki eptir- bátur peirrar eldri að pví er form- ið snertir. Berum t. d. saman stíl peirra sjera Jóns Bjarnasonar og Bjarnar ritstjóra Jónssonar við stil Jóns landlæknis Hjaltalíns. Er nokk- ur meining í, að taka blaðagreinir eptir Hjaltalín heitinn, en sleppa öllu pví sem pessir tveir núlifandi ritstjórar hafa skrifað? l>að verður sjálfsagt skoðana- munur um pað, hverjir af hinum íslenzku skáldum sjeu pess verðir að komast í slíkt úrval sem pað er hjer er um að ræða. Yafalaust pykir sumum, að ekki eigi öll pau sem útorefandinn liefur eitthvað tek- O ið eptir pað skilið. Vjer skulum eng- an dóm par á leggja. En tvennt er í skáldavalinu, sem oss virðist athugavert, pó að frá öðru sjónarmiði sje. Annað er pað, að sjera Birni Halldórssyni er algerlega sleppt. Eptir hann er að minnsta kosti til eitt kvæði, sem er með peim lyr- iskustu smávísum, sem til eru á málinu, og lieitir „Nótt“. l>að er óhætt að segja pað, að pað er meiri skáldskapur í peim erindum einum en öllum bókum frú Torfhild- ar Hólm samanlögðum. Aptur á móti virðist oss mjög mikill vafi á pví, hvort útgef. hefði átt að taka nokkuð eptir Sigurð Breiðfjörð, sam- kvæmt peim reglum, sem hann hef- ur sjálfur sett sjer. l>ess er áður getið, að útgef. hefur ekki tekið neitt eptir aðra en pá sem heyra, eptir hans skoðun pessari öld til, að pví er bókmennta-stefnu snertir, með öðrum orðum, að bókin „byrj- ar með pví tímabili, sem peir Bjarni og It isk hefja“, eins og útgef. kemst að orði. Bókmenntalega tekið heyrir Sigurður Breiðrjörð alls ekki pessu tímabili til, ekkert fremur en t. d. sjera Jón Dorláksson, som gengið er fram hjá, og pað alveg rjetti- lega eptir peim reglum, sem út- gefandinn hefur sett sjer. Að einu leytl virðist oss út- gef. hafa verið óskiljanlega ósann- gjarn, pó að hann hafi alveg frá- leitt ætlað sjer að vera pað. f>að er að pví er snertir I>jóðsögurnar. Hann tekur úr peim nokkrar sögur, en við pær sögur standa nöfn safn- enda Þjóðsagnanna að eins, án tillits til pess, liverjir pær sögur hafa í letur fært. Nú er pað að rninnsta kosti alveg víst um eina af pessum sögum, að safnendurnir eiga par ekki nokkum staf, heldur er hún rituð af sjera Jóni heitnum l>órð- arsyni á Auðkúlu. Eptir sama prinsípi g®ti Mekteð helgað sjálfum sjer pessa sögu og hverja grein og hvert kvæði, sem stendur í pessari bók, sem hann nú hefur gefið út. Autvitað hefði átt að standa við pað sem úr Þjóðsögun- um liefði verið tekið nöfn peirra manna sem fært hafa í letur 'pær sögur, sem valdar eru. Ymsir perrra eiga sannarlega pann lieiður skilið, og pó meira hefði verið. Að minnsta kosti einn af peim mönnum er með hinum allra merkustu prósa-höfund- um íslands. Það er sjera Skúli heitinn Gíslaion. Það er mjög vafa- samt, hvort nokkuð í fornritum vor- um tekur fram hans sögustíl, og skulum vjer hjer að eins benda mönnum á frásögu hans um Galdra- Lopt, pegar hann er að vekja upp Gottskálk biskup í Hólakirkju. Sje nokkuð klassiskt í bókmenntum vor- um að fornu og nyju, pá er pað sú frásögn. Enginn stafur er eptir sjera Skúla í pessari „synisbók“, og hann er par hvergi nefndur á nafn. Það gæti verið ástæða til að minnast á ymislegt fleira, sem oss virðist pessari bók vera ábótavant, meðal annars pað sem valið er ept- ir höfundana. En vjer látum hjer staðar numið með aðfinningar vorar, og könnumst fúslega við, að pað er örðugra að inna vel af hendi veik pað sem Melsteð hefur færzt í ‘fang, en að finna að pvl á eptir. Hvað sem að bókinni kann að vera, pá er miklu betur farið en lieima setið, og útgefandinn á pakkir skil- ið fyrir viðleitni sína. Það var alls- endis ómissandi að einhver tæki sig fram um að vinna petta verk, og var hrein órnynd, að enginn skyldi gera pað fyrr. Sem skólabók getur bókin komið að miklu lialdi: ocr hún 7 n er yfir höfuð mjög eiguleg. Vjer vonum, ao henni verði tekið svo vel, að útgefandinn geti gefið hana út af nyju, og pá leiðrjett pá galla sem á henni kunna að reynast. Fjallkonan, útbreiddasta blaðið á íslandi, kostar petta árið í Ame- ríku að eins 15 dollar, ef andvirð- ið er greitt fyrir ágústmánaðarlok, ella $1,20 eins og áður hefur verið auglyst. Nytt blað, Landneminn, fylgir nú Fjallkonunni ókeypis til allra kaupenda. Það blað flytur frjettir frá Islendingum í Canadu og fjallar eingöngu um málefni peirra; kemur fyrst um sinn út annanhvorn mánuð en verður stækk- að ef pað fær góðar viðtökur. Aðalútsölumaður í Winnipeg Chr. Olafsson 575 Main Str. Haraldur Johannesson Olsoq Expresssnadur, 541 Wíllíam Str. (3rd Ave.), Winnipeg Selur allskonar eldivið með vægu verði verði. Eins og að undanförnn lætur hann sjer vera nnt um að gera fljótt og vel það sem íslendlngar biðja Uann að gera. X G H E A P S I D E Iljer um bil 200 Donm-‘'Blðases M Nálægt ÍOO Bomu-Yisites. HALFYÍPI. Vjer spáðum vel fyrir pessari sölu og pað hefur ræt/.t. Komið með hópnum. U1 ts Ul í> d d K cn u t> d Vjer liöfum nú opnað okkar nyjn HARDVORU-BÚD í Cavalier, N. Dak. og getum selt yður hvað sem vera skal harðvöru tilheyrandi. , Vjer liöfum miklar bvrgðir af matreiðslu-ofnum (stoves); allt möíni- legt úr tini: hnífa og gaffla, xirs o. s. frv. Vier höfum einni<r allar tetr- undir af jdrni, stáli, pumpum, <jarö- ufrlm , reknm, spöðum og verkfæa úr trj 3, gaddavír og allar sortir af vtr í girðingar, nagla, o. s. frv. Komið og sjáið okkur áður cn pjer kaupið annars staðar, og vjer skulutn fullvissa yður um, að vjcr seljum billega. Cavalier, N. Dak. Magnus Stepiianson búðarmaður. HOUG & HCAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofui Main St,. Winnpeg Man. Canai Jian Paciíic B’v. Through 4 'ime-Table—East arid West ltead Down Atl.Ex. 5.00 p.m.. BTATiONs. Read up Pac.Ex. ... Seattle, Wasli T 2.00 a. m. A 3.00 L v.. Victora.... Ar 19.30 --10.05 Ar. —11.15 Lv. -12.15 .. -14.10 .. -14.34 .. —16.30 . | Braudon j Portage La Pruirie ... .High Bluff... Winnipeg. .. 19.15 Ár. 20.05 Lv. ...16.55 — .. .16.32 — ....14.2 — A10.45 a.m. -12.19 -13.35 — 4.00p.m. - 8.00 — 3.20 — 6.15 a.m. — 6.55 Ar.. —10.00p.tn. Lv.. Winnipeg.Ar ... Grand Forks... Duluth .... Minneapolis .. . Ar.. Chicago .. A13.50 pm. ... 13.79 am. ...11.50 — ... 7.10,— ... 3.35 — 8.00 — Lv. 7.15 Lv.11.00 p. FlT.OODe.. -18.30 G24.01 —14.30Ar. — 8.30p.m .. Winnipeg .Selkirk East .Rat Portage | Port Arthur j .E. 10.25 Ar. .. 9.34 — E. 5.00,— 14.30 Lv. D. 3.15 p.m J 19.00.. Lv, 21.00. ,Ar. ... .Winnipeg. .Ar.K 11.85 — .. We3t Selkirk.. Lv.. 10.00 — K 10.50. .Lv 13.45 74.05... ... Winnipeg . K.17.00 Ar. ...13.30 — 1310 17.05 10 00 81.45.. 0 30 11.25 19.45 .Cypress River... ... 8.55 — J. 8.10 — ... 7.1n — ... 6.00 20.20 21.45... . .... Methoen UEFEHENCES. A, daily. B, daily exept Sundays. C, daily except Monday. I), daily except Tuesday. E, daily except Wednesday. Ft daily except Thursday. G, daily excep, Friday. H, daily except Saturday. J, Monday, Wednetday and Friday. K. Tues- ay, Thursday and Saturday. L, Tuesdays nd Fridays. 506 „Ó,“ sagði faðir hennar hlæj- andi og ytti hattinum aptur, „pað parf tunglsljós til pess að töfrarn- ir geti hrifið, býst jeg við.“ „Auðvitað,“ svaraði dóttir hans. „Ef ekki væri neitt tunglsljós til, pá væru elskendur illa farnir!“ „Já, pað er satt,“ svaraði faðir hennar; „sá kynpáttur dæi pá al- veg út; en hvar hefurðu augun, stúlka, pegar pjðr sýnist gamall karl eins og jeg vera unnusti pinn, sem er glaðlegur og ungur maður?“ „Jeg segi pjer satt, pabbi,“ svaraði Madge auðmýktarlega, „pú ert svo líkur lionum f pessum frakka og með pennan hatt, að jeg gat ekki sjeð muninn, pegar jeg sagði p«tta.“ „Einstakur pvættingur er petta barn,“ sagði Frettlby önuglega; „pú ert farin að sjá ofsjónir“; svo sneri hann sjer á hæli, og gekk snúðug- lega heim að húsi sfnu. Madge stóð eptir steinhissa, enda rar pað engin furða, pví faðir hennar hafði aldrei fyrr verið svo önugur við haiia. Húu skildi ekki, hvernig 4 ol9 Frettlby og komu Rogers More- lands. „Netið er að lokast utan um hann,“ tautaði hann. „Jeg sje ekki, hvernig hann á að sleppa. Ó! Madge! Madge! betur að jeg gæti hlíft pjer við peirri sorg, að fá að vita pað sem pú hlýtur að komast að fyrr eða síðar, og vesalings stúlkan hin — syndir feðranna koma fram á börnunum —guð hjálpi peim.“ Hann fór f bað, eins og hann var vanur á morgnana, og pegar hann hafði klætt sig, fór hann inn í setustofu sína, fjekk sjer par bolla af tevatni, og hresstist töluvert við pað. Mrs. Sampson kom með glað- legu braki upp á loptið, og færði lionum brjef. Þegar hún sá, hvað útlit hans hafði breytzt, rak hún upp undrunaróp. „Guð minn góður,“ hrópaði hún „hvað hafið pjer verið að gera — jeg pekki dagfar yðar og veit að pjer munið hafa verið í rúminu, pó að pað sje síður en svo, að pað sje freistandi í öðrum eins hita og nú er; en pjer fyrirgefið mjer, pó 514 hurðin var lokuð. „Hver er par?“ spurði faðir hennar önuglega fyrir innan. „Það er ekki nema jeg, pabbi,“ svaraði hún. »Jog hjelt pú værir—“ „Nei! nei — pað gengur ekkert að mjer“, svaraði faðir hennar og bar ört á. „Farðu ofan, jeg kem bráðum.“ Madge fór aptur of\n, ætlaði inn í samkvæmissalinn, og var ekki meir en svo ánægð með pessa skýr- ingu. Brian beið við dyrnar, pegar hún kom ofan, og var fremur mik- ill forvitnissvipur á andlitinu á hon- um. „Hvað gengur á?“ spurði hann um leið og hún nam eitt augna- blik staðar neðst í stiganum. „Pabbi segir, pað sje ekkert,“ svaraði hún, „en jeg er viss um, að honum liefur orðið bylt við eitt- livað; annars hefði hann ekki rekið upp annað eins hljóð.“ Hún sagði honum pað som Dr. Chinston hafði sagt um lijartveiki föður hennar, og varð Brian mjög bylt við pað. Þau fóru ekki aptur nn í samkvætnissaliiiu, lieldur út á 511 Svo söng hún ofurlítið glaðlyndis- legt franskt kvæði um ást og fiðr- ildi, með glettnislegu viðkvæði, sem. kom Brian til að hlæja. „Það minnir á Offenbach, petta“, sagði hann, stóð upp og fór ylir að píanóinu. „Það komast satinar- lega engir í hálfkvisti við Frakka, pegar ræða er nm að búa til pessa ljettu smámuni.“ „Það er lítil ánægja í peim, finnst injer,“ sagði Madge og hleyptL fingrunum eptir nótunum; „pað ec engin meining í peim.“ „Vitaskuld ekki“, svaraði hann „en pú manst, að De Quincy segir, að pað sje engin siðferðiskenning til, hvorki stór nje lítil, í llíons- kviðunni, svo að pví er eitthvað líkt varið með pessa Ijettu söngva.“ „Jæja, mjer finnst nú vera meiri músik í Barböru Allan heldur en pessum innihaldslausu smámun- um“, sagði Madge með fyrirlitning- ar-svip. „Kondu og syngdu pað.“ „Það er jarðarför S fimm pátt- um,“ sagði Brian stynjandi um leið og hann stóð upp til að lilýðnast boðinu; „við skulum fá Garry (Jwoi^

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.