Lögberg - 22.07.1891, Page 8
8
LÖGBERO MIÐVIKUDAGINN 22. JÖLI 1891.
EMN NY PREMIA
$25.00
ur
(doubleplated Gold Waltham \\ atch
guaranteed to wear 15 years).
Næstu 100 kaupendur, sem borga
að fullu áskriptargjöld sín til blaðs-
ins (IV- árg. meðtaliun) verða hlut-
takandi í drætti um petta afbragðs-úr.
Menn gæti pess að ekkert
gerir tíl, hvort borganirnar eru smá-
ar eða stórar — að eins að áskript-
argjaldið sje borgað að fullu.
Lögberg Prtg. tb Publish. Co.
Vikuna sem leið (.14—22. júlí)
hafa pessir borgað að fullu áskript-
argjöld sín til blaðsins. Sendend-
ur taldir í peirri röð, sem oss hafa
borizt peningarnir.
97. Pjetur PúIssod, Gimli IY. árg. 2.00
98. Kristj. Guðmundss., Wpg. TV. „ 2.00
99. A. F. Reykdal, „ IV. „ 2.00
100. Andrew' Freeman, „ III&IV “ 4.00
1. Guðm. Pjetursson, „ IV. „ 3.S0
2. Maria Bjarnadóttir, „ IV. „ 1.S0
3. Run. Runóifson, „ III&IV „ 4.00
4. Einar Thorarinsson, „ IV. „ 3.00
5. G. B. Joknson, Gitnli, IV. „ 2.00
Auk pess hafa pessir sent oss
pening*
Próf. J. Guttormsson, 1.70
8. S. Laxdal, Garðar, III. árg. 1.50
um kaprtisku kirkjunnar í austurfylkj
unum verði viðstsddir, par á meðal
tveir biskupar að minnsta kosti, auk
erkibiskups Tache.
Fjðrða júlí, frelsisdag Banda-
ríkjanna, hjeldu íslendingar í Dakóta
hátíðletran á tveim stöðum, að Gardar
og á Sandhæðunum, auk pess sem
peir tóku pátt i hátiðahöldum hjer
og par með parlendu fólki. Á Gard-
ar hjeldu ræður Einar Hjörleifsson
frá Winnipeg, sjera Fr. J. Bergmann
og Gunnl. Peterson. Á Sandhæða
samkomunni ’töluðu Hon. Skapti
Brynjólfsson, Björn Halldórssom
Horsteinn Jóhannesson og einhverjir
fleiri.
UR BÆNUM
OG
GRENDINNI.
Ein kona af suðurlandi, sem
kom heiman af íslandi í síðustu
viku, andaðist fyrir helgina úr in-
fluen/.a. Hún hjet Þorlaug Árna-
dóttir, og var 70 ára gömul.
Um fyrri helgi andaðist hjer í
bænum Sigurbjörn Jónsson frá Giljá
í Húnavatnssyslu, myndarlegur og
vænn maður. Hann Ijet eptir sig
konu og 3 eða 4 börn.
í síðsata blaði, 8. bls., hefur
misprentazt annað nafnið undir pakk-
arávarpi, sem par stendur, Þorsteinn
Þorsteinsson, á að vera Þorsteinn
Guðmundsson.
„Ileimskulegri og ósanngjarn-
ari ráðstöfun liefur sjaldan verið
gerð heldur en njfju reglurnar, sem
stjórnin hefur sampykkt. viðvíkjandi
fiskiveiðum í Manitóba og territór-
íunum“, seíjir blaðið Gömrnercial p.
20. p. m.
í síðustu viku barst oss í hend-
ur hepti áf pyzku tímariti sem
gefið er út í Stuttgart, ,Aus
fremden Zungen“ t>ar í er p/ðing
af sögu Gest Pálssonar „Sigurður
formaður“. Einhverjar af sögum
pessa rithöfundar hafa áður verið
pyddar á pyzku.
Mr. Sigurður Guðmundsson, sem
á 10 ekrur lands skammt fyrir norð-
vestan Winnipeg, hefur orðið fyrir
tjóni af engisprettum í sumar. Hann
hafði sáð í vor í allt petta land sitt,
sumpart liveiti, sumpart /msum garð-
jurtum. Hveitið hafa engispretturnar
etið upp með öllu, og sömuleiðis
ymsar af garðjurtategundum.
Mr. Pjetur Pálsson kom í síð-
ustu viku alfluttur úr Nyja íslandi.
Flann fór í bráðina vestur til Ar-
gyle-nylendunnar, en gerði ráð fyr-
5r að nema land nálægt Melita, í
suðvesturhiuta Manitoba, á stöðvum
peim sem Mr. Sig. Christopherson
er að benda mönnum 4 til land-
náms.
1. ágúst næstkomandi verður
mikill hátíðisdagur hjá nágrönnum
vorum i St. Boniface. Þá á bisk-
upsvígsla að fara fram í dómkirkj-
unni par, Mgr. Grouard á að vígj-
.ast til biskups yfir kapólska bisk-
upsdæmínu Atliabaska Mackenzie.
13úizt er við, að fjöldi af helztu mönn-
Mr. Jósep Davíðsson úr Argyie-
nylendunni kom hingað um síðustu
heigi og fann oss að máli, Hann
sagði horfur mjög góðar með hreiti
meðal landa par vestra. Yæturnar
hafa enn ekkert tjón gert, en úr
pessu fer að verða pörf á purkum.
Hagl allstórkostlegt hafði lcomið í
nylendunni á fimmtudaginn 1 síðustu
viku. Honum var ókunnugt um, hve
víðtækt tjónið af pví hefur verið, en
víst að pað hefur gert talsverðan
skaða.
Picnic heldur sunnudagsskólinn
íslenzki í Frazers Grove á morgun
(fimratudag). Kl. 9 að morgninum
verður lagt af stað frá íslenzku
kirkjunni og gengið ofan til bryggj-
unnar við endann á James Str.
Þaðan fer gufubátur, sem flytur fólk-
ið, kl. 10. Kl. 2 e. m. fer bátur-
inn aptur fri sama stað. Aðgöngu-
miðar að bátnum kosta 25 cents
fyrir fullorðna, en 15 cents fyrir
unglinga, yngri en 15 ára, sem
ekki tilheyra sunnudagsskólanum.
Þeir unglingar, sem á sunnudags-
skól. ganga, hafa endurgjaldslaust að-
gang að pessari skemmtun. Þeir sem
vilja fá fluttar matarkörfur verða að
skrifa á pær nafn sitt og heimili.
Fundur var haldinn á íslend-
ingafjelagshúsinu föstudagskveldið í
síðustu viku til pess að greiða fyr-
ir mönnum með að komast inn á
Dominion-kjörskrárnar. Þeim fundi
verður haldið áfram á gama stað í
kveld (miðvikudag) og ætti enginn
atkvæðisbær íslendingur hjer í bæn-
um að láta undir höfuð leggjast að
koma á pann fund, svo framarlega
sem lianu sje ekki viss um, að
nafn sitt standi á kjörskránum.
Kosningar geta að höndum borið
fyrr en nokkurn varir, og pegar til
kosninga kemur, sjá menn áreiðan-
lega eptir pví, að hafa ekki haft
hirðu á, að komast á kjörskrárnar;
pví að enginn maður, sem ekki
stendur par, getur fengið að
greiða atkvæði. Sækið pví fundinn
á fjelagshúsinu í kveld, og látið
koma yður inn á kjörskrárnar.
Einar Hjörleifsson, ritstjóri Lög-
bergs, kom sunnan úr íslendinga-
nylendunni í Dakota í síðustu viku,
eptir tveggja vikna dvöl par. Iiausn-
in og gestrisnin par er einhver sú
mesta, sem hann hefur orðið fyrir
meðal íslendinga, austan hafs og
vestan.—Horfur voru mjög góðar,
en ekki örgrannt um, að menn
væru hræddir við ópurka. Ilveiti-
stráið var ákaflega pykkt og hátt,
en purkar höfðu enn ekki verið
nægilegir til að kornið gæti porsk-
azt að sama skapi í öxunum. —
Bændur búast við að parfa á mikl-
um vinnukrapti að halda um upp-
skeru- og preskingartímann, og verð-
ui pví auðvelt að fá góða atvinnu
par syðra um miðjan næsta mánuð.
Mr. Einar Þórarinsson kom vest-
an frá Victoríu, B. C., um síðustu
helgi og fann oss að rnáli. Hann
hefur verið par vestra síðan í nóv.
síðastl., skildi par eptir fjölskyldu
sína, en hyggst að fá hatia hingað
auítur. Fremur segir hann að ís-
lendingum par vestra líði vel, og
ymsir sjeu að komast í dágóð efni.
Landar eru eittlivað á annað hundr-
að par I bænum. Nú er orðið miklu
II A R D L I F I
er hætt við að verði að þráiátum og
króniskmn sjúkdómi, ef ekki er við |>ví
gert í tíma. Sterk hreinsunnrmeðul veikja
innýflÍD, og auka þvf fremur sýkina en
lækna hana. Aj'ers IMlls eru mildar,
verkuuarmiklar og styrkjandi, og því ráð-
leggja læknar þær venjulega til hreins-
unar.
„Mjer hafði árum saman verið hætt
við harðlífi, og gat enga bót á því feng-
ið, þangað til jeg reyndi loksins Ayers
pillur. Jeg tel það skyldu mína og það
er ánægja fyrir mig, að bera vitni um
það, að jeg hef haft mikið gagn af að
viðhafa þær. Um meira en tvö ár hef
jeg á hverju kveldi, áður en jeg hef
háttað, tekið inn eina af þessum pillum.
Jeg vildi ekki vera án þeirra“. — G. W.
Bowman, 26 East Main Str., Carlisle, Pa.
„Jeg hef tekið inn Ayers pillur og
notað þær við fjölsskyldu mína síðan
1857, og mjer er ánægja að mæla fram
með þeim við alla, sem þurfa óskaðvænt
en verkanamikið hreinsunarlyf" — John
M. Boggs, Louisville, Iíy.
Um átta ár þjáðist jeg af harðlífi
sem að lokum vnrð svo illt, að lækn-
arnir gátu ekkert við mig gert. Þá fór
jeg að taka inn Ayers pillur, og innan
skamms fengu innýflin sinn eðlilega og
venjulegp styrk, svo að jeg er nú við
ágæta heilsu. — S. L. Longbridge, Bry-
an, Texas.
„Með því að jeg hef viðhaft Ayers
píllur, og þær hafa gefizt mjer vel, þá
mæli jeg fullkomlega fram með þeim til
þeirra nota, sem þær eru boðnar til“.—
T. Conners, M. D., Centre Bridge, Pa.
AYERS PILLS.
Búnar til af
Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass.
Til sölu hjá* öllum lyfsölum.
ANDERSON & GALVERT
AÐAL-AGENTAlt fyrir
EIM EINUSTU ÓSVIKNU
Eiliá Warriw
44
tregara um vinnu par heldur en í
fyrra, pví að mannfjöldinn er mik-
ill, sem pangað streymir, bæði aust-
an að og eins úr bæjunum raeðfram
Kyrrahafsströndinni, með pví að nú
má heita atvinnulaust í peim öll-
um nema Victoríu, og mjög mikið
er nú farið að ganga par af at-
vinnulausu fólki. Álögur er feyki-
harðar á almenningi par í bænum,
pví að bæjarstjórnin er í peninga-
pröng. — Fyrir hjer um bil mánuði
síðan slasaðist íslendingur par, Hall-
dór Auðunsson, gatnall Winnipegbúi,
datt ofan af liúspaki. Hann var pó
farinn að vinna aptur, en var ekki
alheill.
Á miðvikudafrinn í síðustu viku
o
kom sjera Hafsteinn Pjetursson hjer
í bæinn, á heimleið vestan úr Þing-
vallanjflendu. Með honum kom Mr.
Thomas Paulson til pess að mæta
Islenzkum innflytjendutn lijer og
leiðbeina peim vestur, sem pangað
ætla að fara. í ferð pessari gerði
sjera Ilafsteinn fms prestsverk, par
á meðal jarðsöng hann stúlku pá
sem ljezt af voðaskoti fyrir skömmu,
eins og áður hefur verið getið um
hjer í blaðinu. Hann skyrði og 44
börn, fermdi 10, hjelt prjár guðs-
pjónustur, og gipti tvenn hjón:
Gísla Jónsson og Valgerði Eiriks-
dóttur og Snorra Jónsson Reykja-
lín og Pálínu Marteinsdóttur.—Söfn-
uður myndaðist í nyrðri nylendunni,
Lögbergs-nýlendunni svokölluðu, á
mánudaginn í síðustu viku. Söfn-
uðurinn heitir Lúterssöf»uður og
gengu 40 manns inn í hann á
fyrsta fundinum. Helzti forgöngu-
maður pessarar safnaðarmynduBar
var Mr. Klemens Jónasson. Mikili
áhugi er par vestur frá fyrir að
fá prest, enda mikið rerk fyrir hann
að vinna.—Horfur voru mjög góðar
með hveiti, og akrar miklu stærri
en nokkru sinni áður. Fjöldi af
innflytjendum pyrpist í pessar ný-
lendur, einkurn í Lögbergs-nylend-
una. Norðaustan við pá nylendu
er eHn mikið af góðu preríulandi
ónumið. — í syðri nylenduuni er
verið að reisa stórt samkomuhús,
og sömnleiðis skóla í vesturparti
hennar, í viðbót við skólann í aust-
urpartinum.
„TIGER“ HRIFUfVS,
MERGER SEGLDUKSLAUSU SJALFBINDURUM.
Vjer seljum einnig „MOODY & SONS TREAD POWRRS“ og
preskivjelar með 2 og 3 hesta afli, og vjer höfum alltjend á reiðum
höndum smá eða stór stykki í öll pau verkfæri og vj'íla’, er
John Elliot & Sons seldu.
JComið og slcoöið
okkar sýnishorn
áður en þjer
kaupið.
Adalskrifstofa
144 PRINCESS STR.
WINNIPEG.
prestur meðal íslendinga hjer vestra.
í fyrra haust byrjaði hann guðfræðis
nám á norskum skóla í Minneapolis
og fjell honum pað nám vel. Nú í
sumarleyfinu leitaði hann sjer at
vinnu við norskan barnaskóla í Minne-
sota-ríkinu, skammt frá íslendinga-
nylendunni par. Fyrir hjer um bil
tveim vikuni kom sú sorgarfrjett,
að haan væri orðinn brjálaður, og
var houum komið til sjera Stein-
gríms N. Þorlákssonar í Minneota.
Þar var ómöimlesrt neitt við hann
o r%
að gera annað en leita honum lækn-
inga á vitfirringa spítala í St. Peter,
Minn., og par andaðist liann p. 16.
p. m. Líkið var flutt til Minneota.
og jarðað par á sunnudaginn var.
Þorsteinn hsitinn var af ágætu
fólki kominn í báðar ættir. Faðir
hans var merkispresturinn og gáfu-
maðurinn Skúli Gíslason á Breiða-
bólstað I Fljótshlíð, og móður-
faðir hans var sjera Þorsteinn Helga-'
son, sem Jónas Hallgrímsson kvað
eptir eitt af sínúm nafnfrægustu
kvæðum. Það var eptirsjá í honum.
Hann liafði góðar gáfur, var par á
meðal mjög laglega skáldmæltur.
Fjörmaður var hann einstakur, svo
að stundum pótti jafnvel nóg um, en
stilltist mjög á hinum síðustu árum.
En auk pess var hann drengur hinn
bezti, vildi hvervetna koma fram
til góðs, og hafði mikla löngun til
að verða pjóð sinui að liði.
V KRK FAT.I. MKÐAL ÍSLENDINGA.
Einn af hinum íslenzku náms-
mönnum vestan hafs, Þorsteinn Skiila-
son, er látinn. Hann kom í latínu-
skólann í Reykjavik 1881 og var par
4-5 ár, en tók aldrei burtfararpróf.
Hingað til lands kom liann sumarið
1887. Fyrir hjer um bil 1 ^ ári til-
fjellst honum arfur eptir föður sinn,
og peim arfi ætlaði- hann að verja
til pess að afla sjer peirrar mennt-
unar, sem hann purfti til að gerast
íslendingar hjer í bænum standa
í stímabraki pessa dagana. Verka-
mannafjelagið íslenzka hjer sam.
pykkti fyrir skömmu, að menn sem
að húsabyggingum vinn.s, skyldu
ekki vinna fyrir minna en 20 cts.
um tímann eða $2 um daginn og
að peir oem við strætavinnu fást,
skurðgröpt o. s. frv., skyldu heimta
$1,75; peir hafa ekki haft hærra
kaup en $1,25—$1,50. Það py kir
peim, sem von er, lítið kaup um
petta leyti árs, bezta atvinnutímann,
par sem vinna er lijer svo stopul
úr pví fram á veturinn kemur.
í gær (priðjudag) átti kaupið
að hækka, samkvæmt kröfum rerka-
mannanna. Vjer höfum ekki getað
haft tal af neinum poim sem að
húsabyggingum vinna, eu sagt er,
að sumir peirra, að minnsta kosti,
hafi fengið kröfum sínum fram-
gengt.
Þar á móti liafa peir aem við
strætavinnuna eru, enn ekki fengið
sitt mál fram. 40 peirra vinaa að
skurðagrepti lijá bræðrunum Kelly,
einum af belztu „contractorum“ hjer
í bænum. Þeir vildu hækka kaupið
við pá duglegustu, en lofa hinum
að sigla sinn eigiu sjó fyrst um
sinn. En pað boð var ekki pegið.
íslendingar fylgdust allir að s«m
einn maður og neituðu að vinna,
svo framarlega sem kaupið væri
ekki bækkað við pá alla. Eitthvað
10 annara pjóða menn voru í sam-
vinnu með peim, og fylgdu peir
flestallir löndum vorum, og hættu
vinnu í gærmorgun.
Landar vorir eru vongóðir um
að bera sigur úr bytum, og vjer
óskum af heilum hug, að peim
verði að von sinni. Þeir virðast
vera einráðnir í pví, að halda nú
vel saman, og peir pykjast vissir
um að engir muni verða til að
taka við verki peirra fyrjr minna.
kaup en peir heimta. Að hinu
leytinu er sagt að bræðurnir Kelly
sje nauðbevgðir til að halda áfram
verki sínu svo að segja tafarlauat.
Á peasu byggja íslendiugar vonir
sínar, og pær synast ekki vera
byggðar í lausu lopti.
ÚIl ÍSLENDINGA-NÝLENDUNNI
í JNorður-Dakota.
—o—
Rjett um kirkjupíngstímann
vildi til pað sorglega slys í grennd
við Hallso*, að tveggja ára gamalt
stúlkubarn, dóttir peirra hjónanna
Bjarna Jónassonar og Þórunnar
Magnúsdóttur, fjell ofan i brunn og
drukknaði.
28. júní misstu pau hjónin
Guðbrandur Erlendsson og Sigríður
að Ilallson unga og efnilega dóttur
Guðnýju að nafni, 18 ára gamla.
Það var elzta barn peirra, góð
stúlka og í bczta lagi skýr. Ilún
hafði verið veik síðan um miðjan
vetur. Jarðarför hennar fór fram
2. p. m.
4. júlí andaðist á heirnili Sig-
urjóns Sveinssonar að Mountaín
ung stúlka, Sigríður Gróa Jónas-
dóttir að nafni. Dauðamein hennar
var tæring og hafði hún verið veik
um nokkurn tíma.
Ilalldór Einarsson frá Egilsstöð-
um á Völlum í Suðurmúlasýslu er
nýlega látinn. Ilann kom hingað til
landsins í hittið fyrra og hefur síð-
an verið hjá syni sínum Eiríki Hall-
dórssyni bónda að Cavalier., N. D.
Halldór lieitinn var mesti merkis- og
heiðurs-maður. Hann bjó á Egilsstöð-
um allan sinn búskap frá pví liann
var 24 ára gamall. Ilann á 5 börn
íi lífi; 4 peirra eru hjer 1 pessu
landi, en eitt heima á íslandi. Hann
var fæddur 4. júní 1813. Jarðarför
hans fór fram, að miklu fjölmenni
við-stöddu, 15. p. m. Hann var jarð-
settur í gr&freít Vídalínssafnaðar.
Einhver svívirðilegasti glæpur-
inn, sem lengi hefur staðið í blöð-
unum, frjettist frá Texas í síð. viku.
Tveir menn komu á sveitaheimili
eitt. Bóndinn var ekki heima, en
aðkomumenn fundu að máli hús-
freyjuna, og spurðu hana, hvar
maðurinn hannar geymdi peninga
sína. Ilún kvaðst ekki vita pað,
og tóku peir hana pá og bundu
hana við garðhliðið. Svo skar ann-
ar peirra 17 skurði í hálsinn á
henni, og hugðist með peim pynt-
ingum að neyða konuna til að segja
til peninganna. En hún ljet sig
ekki. Inni í húsinu sváfu prjú'
börn peirra hjóna. Annar aðkomu-
maður fór inn pangað, sótti alzta
barnið, 7 ára gamla stúlku, fór með
liana út í garðinn, og spurði hana
hvar faðir hennar geymdi peninga
sína. Barnið sagðist ekki vita pað, og
pá skar fanturinn pað á háls, fór
svo aptur inn S húsið, sótti næst-
elzta barnið, 5 ára stúlku, og fór
með hana eins og systur hennar.
Að lokum sótti hann yngsta barnið,
tveggja ára gamlan dreng, skar
hann Ilka á liáls og hlóð svo lík-
unum hvarju ofan á annað. Svo
höfðu fantarnír sig á brott. Konan
var á lífi, pegar frjettin var tele-
graferuð til blaðanna, en talið víst
að hún muni deyía.
-Farið til-
Harness shop A baldur
gorir siLitaui af fillum tognnduin. Hannscluryt
allt pvi tilheyrandi ineo íæffRt.T ganpverdi. Ha
grop einnig banJi fliótt og vel vi<3 ailatau. Koh
m ökoowaöur eu þjor kuupiO aunars ítaduj;.