Lögberg - 05.08.1891, Blaðsíða 3

Lögberg - 05.08.1891, Blaðsíða 3
3 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 5. ÁGÚST 1891. GRÁNUFJELAGIÐ. Nylega er útkomin skýrsla um ástand Gránufjelagsins við næstliðið nyár. Fjelagið hafði árið 1890 eins og undanfarin ár rekið fasta verzlun á 5 stöðum: Seyðisfirði, Raufarliöfn, Oddeyri við Eyjafjörð, Siglufirði og Sauðárkrók. Verzlunarhús á f>essum 5 stöðum ásamt verzlunaráhöldum og bryggÍum> I niðursuðuhúsi með áliöldum, 2 lysisbræðsluhúsum, p>ar af annað með gufukatli og öðrum áhöldum til gufubræðslu, ásamt 6 ffskitökuhúsum og landeigninni Odd- eyri og Vestdalseyri, er virt á kr. 96,000 4 skip er fjelagið átti 26,500 Verzlunarskuldir er fjel. átti lijá viðskiptam. pess voru 137,143 Vöruleifar útlendar 161,995 Vörur innlendar, óseldaí' á íslandi og Kaupmli. 67,333 Partur í 7 pilskipum, sem hald- ið er út frá Eyjaf. til hákarlav. 12,000 Húseignir og jarðeignir, er f jel. varð að taka til skulda- lúkninga í harðærum, eink- um frá Ameríkuförum 20,000 kr. "534^971 Fje 1 vörzlum fjelagsins var pannig: Viðskiptamenn við nefnda 5 verzlunarst. áttu innistand. 25,429 Ýmsir í sparisjóði 14,000 Hlutamenn óborgaða vöxtu 4,140 Lánveitandi fjel. í Kaupmh., verzlunarstj. og nokkrir aðrir á íslandi 325,802 Mismunur 165,500 kr. 534,971 Um skyrslu pessa fer kaup- stjóri fjelagsins, hr. Tryggvi Grunn- arsson, meðal annars svofeldum orð- um: „Gránufjelagið var stofnað árið 1869, en var ekki annað en skips- eigandi par til árið 1871; pá byrj- aði pað fyrst verzlan sína: innkatip seint í maí og sölu á varningi sín- uin á Eyjafirði seint í júnímánuði. Uannig hefur Gránufjelagið í sumar staðið í 20 ár sem verzlun- arfjelag og er pví hið eina íslenzka verzlunarfjelag, sem náð hefur svo háum aldri. í útlöndum telja verzl- unareigendur sjer pað til gildis, pegar verzlan peirra hefur staðið í mörg ár; á íslandi er víða álitið gagnstætt pessu; meðan nyjabrum- ið og byltingarandinn er svo mikill, pykir allt nytt bezt, einkum í verzl- unarefnum. Eigi að siður hefi jeg vissu fyrir pví, að margir af hinum eldri og skynsamari mönnum virða mikils pað gagn, sem fjelagið hefur gjört pessi liðnu 20 ár, og pá lífseigju, er pað liefur synt, með pví að standa enn pá, eptir allar pær árás- ir, sem pað liefur fengið pessi 20 ár, af náttúrunnar @g manna völd- um. Næstliðið ár græddi fjelagið pví nær 27,000 kr. og minnkaði skuld sína mikið. Hagur fjelagsins hefur ekki í mörg undanfarin ár staðið jafnvel og nú. f næsta árs skýrslu mun pess getið, sem nú er ráðgert að fram- kvæma petta ár, til minningar 20 ára aldurs fjelagsins. Eins og í skýrslunum fyrir 1888 er ekki dregin hjer frá ákveðin upphæð fyrir vanhöldum á skuldum og útlendum vörum; hver getur gert pað sem honum sýnist. Þó dregið sje frá fimmti partur af skuld- um og útiendum vörum fyrir van- böldum eða 65,500 kr., pá er samt eptir 100,000 kr., sem er hið upp- runalega verð ldutabrjefanna. íslenzkt blað [,,Þjóðv.“?] hefur nýlega flutt illgirnislega greiti, sem rituð er til pess að telja mönnum trú um, að hlutabrjefaeigendur geti tapað meiru en eign peirra er í fjelaginu, ef pað yrði gjaldprota. Þetta er auðsjáanlega skrifað til pess að rýra álit fjelagsins og vjela menn til að selja hlutabrjef sín með litlu verði. En menn skulu eigi láta slíkt glepja sig. Þeir lagamenn, sem jeg hef átt tal við erlendis um petta mál, segja, að pað geti ekki komið til mála að fjelagsmenn missi einn eyri fram yfir pá upphæð, sem peir eiga í fjelagmu, og til enn frekari full- vissu fyrir fjelagsmenn hef jeg fcngið skriflegt vottorð frá hr. F. Holme, sem á mest hjá fjolaginu, að honum hafi aldrei komið til hug- ar og geti aldrei komið til hugar að ganga eptir öðru en fjelagseign- um, til skuldalúkningar, hversu illa sem síðar kunni að fara fyrir fje' laginu; enda er petta álit samkvæmt venju erlendis, samkvæmt samningi hans við fjelagið, og samkvæmt lög- um pess. Óvinir og undanvillingar fjelagsins verða pví að finna nýtt efni lil að rýra álit fjelagsins; petta meðal verkar ekki lengur eptir til- ganginum. Árið 1889 greiddi fjelagið 3 kr. í vöxtu af hverju hlutabrjefi, en síðasti aðalfundur ákvað, í minningu 20 ára aldurs fjelagsins, að enga vexti skyldi heimta eða greiða fyrir árið 1890“. í fyrra, 1890, flutti Gránufje- lagið til Islands 17 skipsfarma af vörum. Verzlun pess er meðal hinna stærstu hjer á landi. * í ár kvað psð vera búið að senda 10 farma til landsins og á eptir að senda marga enn í sumar. [ísafoldj Sníðir og saumar, hieinsar og gjíirir við kuiImannaffit. Lang biilpgasti staður borgiani að fá báin tii föt eptir máli. Það borgar sig fyriryður að koma til sum; áður cnn þjer kaupið annarsstaðar. Fx>axiii: Danei, 559 Mair[ St., Wl!]nipegc FARID TIL Almuiis llaisl & Aliniiiis eptir yðar LANDBÚNADAR-VERKFÆRUM. E>eir verzla með Vagna, Ljcttvagna (buggies), Sáð'vjclar, Herfi, Plóga, Hveitihrcinsunar-vjelar o. s. frv. CAVALIER -- - - N. DAK. §3p” Skrifstofa austur af bæjarráðsstofunni. INNFLUTNINGUR. í því skyni að flýta sem mest að möguleet er fyrir því að auðu löndi í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjómum og íbúum fylkisin sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjeivið. pcssar upp- lýsingar fá menn, • ef menn snúa sjer til stjórnardeildar innflutn- ngsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU K0STI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum leytílegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LECCUR STUND Á AKURYRKJU og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú og verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI 00 • AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða lang' frá járnbrautum. THOS. GREENWAY rátSherraakiryrkjH- og innfiutnings»ála. WlNNIPEa, Manitoba. Tannlæknir 525 Aðalstrætinu. Gerir allskonar tannlækningar fyr sanngajnia borgun, og svo vel að all fara frá honum ánægðir. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. Taking TIcard. effect Sunday, March 29, 1891 (Centra or 90th Meridian Time). South Bo°nd North R’nd J C rt < 25 Ö tjoLÍ «3 ° j« 55 P 40 p i7P 50 a 173 01 a 42 a 09 a 43 a 07 a 50 a ooa 26 p *5P STATIONS. jfl Or\ 4.25P o| Winnipeg 4- I7P 3-° Portagejunct’n 4.02p 9.3 .St. Norbert.. 3-47p 15.3I...Caitier... .1 3.28p 23.5 . .St. Agathe.l 3,i9p 27.4!. Union l’oint. 3.07 p 32-5'. Silver Plains. 2.48P 40 4 ... Morris .. . 2-33P 46.8 . . ,St. Jean... 2.12 p 56.0 .. Letellier .. 1.45P65.0 .. Emerson .. I-35P68.1 .. Pembina... 9.40a I61 .Grand Forks. 5- 30 a 226 Winnip Juh ctn i-30a 313 .. Brainard .. 8.oop 453 . .. Duluth.. . 8.35P 470 .Minneapolis . 8.oop 481 . . .St. Paul.. . H.I5P ...Chicago ... i?! to-1 K o xz D.e U.20a 11.28 a II.41 a 11.553 I2.i3p 12.22 p ,2-33P|5- 12- 5- P 6. 1.07 p,6. 1.28 p |7- 1.5op,8. 2.oop 8. ó.copjs io.oop 2.ooa 7.0oa 6.35 a 7.053 |lo.3oa oOa I5a 48a l?^ 5Sa iTa 4:3 2 Dtj 53» 35» 2oa 45» ■ 4Ca .Ooa MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound. JL tn V* O 2 s jy «■»-< STAT’S. w. Boun N • sS sr ^ c ^ .*"* T3 C 1Í4 rt Pass.No. 138 Tu.Thu & J Saturday. cc ^ 0 ^ .'S c’ £ 18 0^5 ** rt sd « ó.oop I2.55p 0 Morris. 3-oop 10.30a 5.i5p I 2.24 P 10 Lowe Earm 3-23P ll.lOa 4-24P 12.01 p 21.2 v.Myrtle.. 3,48 p H.56 a 4.oop 11.48 a 25.9 .. Roland.. 4,oop 12.22 a 3-23P li.Soa 33-5 . Roshank . 4-I7P 12.57» 2.55 P ll.lða 89.6 .. M iami . 4.33 p 1.2i;p 2.i6p|io.53a 49 Deerwood . 4-55P 2-11P I-55P i°'4°» 54.1 . Altamont. 5>°8p 2-35P I.2I p 10.20 a 62.1 . Somerset. 5.27 P 3-I3P 12.55 p 10.05 a 68.4 Swan Lake 5,42 p 3.40p ]2.28p 9.50 a 74.6 lnd Springs 5-58p 4.1op ,2.o8p 9-37» 79.4 Minnapolis 6,09 p 4- 3<lp 11,38 a 9.22 a 86.1 Greenway 6,25p 5.01p 11 -15 r 9.07 92.3 . . Balder.. 6,40 p 5.29^ 10.33 a 8.453 102 . Belmont.. 7,03 p 6.13P jO.ooa 8.28a 109^7 .. Hilton .. 7,22p 6-49P 9.07 a 8.033 120 Wawanesa “-46 p 7-35P 8.2oa 8.38 a 129.5 . Rounthw. S,f>9p S.LNp 7.403 7,20 a 137.2 Martinville 8.28p 8.«r>4p 6.00 a 7.00 a 145-1 .. Brandon 8.45p 9- 3°P PORTAGE LA PRAIRIE BRANCII. ast Bound. O <L» X ►. ■o n: u.40a 11.28 a io.53» 10.46 a 10.20 a 9-33 9.10 8.25" £ £ E o 0 3° 11.5 M-7 21.0 35-2 42.1 55-5 STATIONS. W. B’nd. •S =3 3 Q ••■• Winnipeg... Portagc Junction. .. .St.Charles.... . ...Headingly.... . WHite Plams.. .....Eustace .... . . . .Oakville .... Portagela Prairie 4- TOp 4.42 p 5- I3P 5.500 5-45P <5,331' 6.56p 7.4op Pullman I’alace Sleeping Cars and Ðinin Cars on Nos, 117 an(l il°» Passengers will be carried on all regular freight trains. CIIAS. S. FEE, H, SWINFO reg G. P. & T. A., St. Pau" Cea. Agt. Win p. Ij. J. BELCil ricket Age*t, 486 Main Wi % ipeg. t 540 finna Madge og hleypa beiskju í llf hennar með sögunni af syndum fðður hennar -—já— hann varð að lifa til þess að vernda hana og dragast með hina þungu hlekki bit- urra endurminninga allt sitt líf, með þetta voðalega Damókles-sverð hang- andi yfir sjer. En samt sem áður ætlaði hann að skrifa játningu sína og vonaði hann að eptir dauða sinn, hvenær sem hann skyldi nú bera að höndum. kynni sú játning að mir.nsta kosti að hjálpa til að framleiða nokkra meðaumkvun með þessuin manni, sem forlögin höfðu leikið svo hart, þó að hön gæti ekki þvegið af lionum sektina með öllu. Eptir að hann hafði ráðið þetta af, framfylgdi hann því þeg- ar í verkinu, og sat allan liðlang- ai\ daginn við skrifborð sitt og fyllti hverja blaðsíðuna eptir aðra með sögunni af sínu liðna lífi, sem hann minntist með svo þungum hug. í fyrstu gekk honuin seint, eins og mönnum gengur venjulega, þegar þeir eru að inna af hendi óþægi- legt en óhjákvæmilegt skylduverk. Ea innan skamms fór þetta verk 549 á f>ví stóð. stór lampi með skyggni yfir, og kastaði veikum ljóshring umhverfis borðið, en að öðru leyti var liálfdimmt í salnum. Nálægt þessu borði sátu þær Madge og Sal og röbbuðu glaðlega saman, og vinstra megin við sig sáu þær fram í opnar dyrnar, og streymdi inn um J>ær hlýr ljósstraumur fram- an úr ganginuin. Sal hafði mjög skarpa heyrn, og J>egar J>ær höfðu rabbað saman nokkra stund, heyrði liún fótatak á mjúku gólfteppinu. Hún jsneri sjer skyndilega við, og sá háan mann koma fram salinn. Madge sá hann líka og stökk á fætur forviða mjög; J>ví að hún J>ekkti, að J>etta var faðir hennar. Ilann var í sloppi utan yfir sjer, og hjelt á eirliverj- um blöðum í liendinui. „Hvað er J>etta, pabbi“, sagði Madge steinhissa, „jeg—“ „í>ei, J>ei!“ hvíslaði Sal og tók í handlegginn á henni. „Hann sefur“. Og [>að var satt. Æstur heil- inn ‘hafði ráðið yfir J>reyttum lík- amanum, og J>ví hafði hann farið 548 að Madge væri tveim árum yngri, þá hafði hún tekið að sjer upp- fræðslu hennar, og Sal tók miklum framförum hjá henni. I>að var und- arleg kaldhæðni forlaganna, sem komið nafði saman þessum tveim börnum sama föður, sem höfðu lifað svo ólíku lífi — önnur alin upp í auði 0£f allsnægtum, oir hafði aldrei þekkt skort; hin alin upp í rennu- steininum, og saurguð o£ svívirt af lífi því er hún hafði lifað. Seint mundi Mark Frettlby liaía dottið í hug að sjá barn Rósönnu Moorc, sem liann hugði dautt, undir sama þaki eins og Madge dóttur sína. J>egar Sal fjekk boðin frá Madge, fór hún inn í samkvæmissalinn, og innan skamms voru þæi farnar að rabba vingjarnlega saman. I>að var nærri því dimmt í salnum, því að ekki hafði verið kveikt nema á ein- um lampa. Mr. Frettlby liafði skömm á gasljósi, sem ekki var nein furða, jafn-skerandi og birtan af því er, og liann hafði ekkert neina olíulampa í samkvæmissal sln- um. í þeim enda salsins, er þær Sal og Madge sátu I, var lítið borð; 541 að verða honum hu<rðnæmara, otr hann tók að finna til einkennilegr- ar fróunar við að skrifa sem ná- kvæmast hvert atvik, sem spillti fyrir hans eigin máli. Hann skrif- aði ekki um það sem sakamaður, heldur sem málssóknari, og dró upp málverk af framferði síuu með miklu dekkri litum heldur en ástæða var til I raun og veru. En uin kveldið las liann aptur það sein hann hafði skrifað fyrr um daginn, og þegar liann sá, hve liarður liann hefði verið við sjálfan sig, snerust tilfinningar hans I gagnstæða átt, og því skrifaði hann vörn fyrir breytni sinni, og sýndi fram á, að forlögin hefðu leikið sig of hart. X>að var ekki sterk vörn, sem hann kom með, en hann fann,' að hann gat ekki varið sig með neinu öðru. I>að var orðið dimmt, þegar hann hafði lokið ritstörfum slnum, og hann sat I rökkrinu, og liorfði líkt og I draumi yfir blöðin, sein lágu á víð og dreif út uin borðið. l>á heyrði liann barið á skrifstofudyrnar og dóttir lians spurði, hvort hann ætl- aði ekki að koma og borða mið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.