Lögberg - 05.08.1891, Blaðsíða 4

Lögberg - 05.08.1891, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 5. ÁGÖST 1891. 3£ öq b c r g. Gefið út að 578 Main Sir. Winnipcg, af The J.ögberg l'riiiting Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Ritstjókj (Editor); EJNAR JIJORJ.E/FSSON BUSINESS MANAGER: MAGNÚS PAULSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar I eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri auglýsingum eða augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi BÚSTADA-SKIPTI kaupenda verður að til kynna skriflega og geta um fyrverandi bú stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: TKE LÓCBERC PRINTINC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOK LÖOBERG. I*. O. BOX 368. WINNIPEG MAN' 1— MJDVJJCUP’. s• AGÚST iSgi - H3T’ Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, ).egar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið, flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskit'tin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tiigang'. IJgf Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð í blaðinu viðrkenning fyrir móttöku allra peninga, sem því hafa borizt fyrir- farandi viku í pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálfir á aígreiðslustofu blaðsins' því að þeir menD fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn- um), og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. O. Money Ordert, eða peninga lie- gintered Letter. Scndið oss ekki bankaá- vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllun. Nýtt fjelag. Skömmu eptir kosningarnar í vetur lögðum vjer þá spurning fyr- ir pólitíska skoðanabræður vora, hvort ekki væri tími til kominn að stofna pólitískan fjelagsskap meðal vor Islendinga hjer í fylkinu. Vjer liöfðum áþreifanlega fundið til parf- arinnar á peim fjelagsskap meðan á pví kosningastríði stóð. Og hver einasti íslendingur hjer í landinu, sem annt er um sína pólitísku sann- færingu, hefur hlotið að finna til þeirrar þarfar upp frá peirri stund, sem sannfæring hans varð til. I>ví að pað er ómögulegt, að gera sannfæring sína gildandi í pessu landi, svo að nokkru ráði sje, netna með samtökum, fjelagsskap. Það er lítt mögulegt að útbreiða skoðanir sínar nema með fjelagsskap; pað er lítt mögulegt að rótfesta pær nema með fjelagsskap; og það er mjög hæpið, livað vel má treysta á að svo og svo margir standi við skoð- anir sínar, pegar menn eru svo ó- heppnir að hafa auðinn og valdið á móti sjer, nema til sje fjelags- skapur, er styrki sannfæring peirra og vilja. Vjer höfum beðið nokkra mán- uði eptir svari upp á spurningu pá er vjer áður nefndum. I.andar vor- ir eru optast nokkuð lengi að hugsa sig um, og pað getur vel verið, að pað sje opt affarasælast. En nú er svarið loksins komið á pann hátt, að hið fyrsta pólítíska fjelag er myndað meðal íslendinga hjer í höfuðstað Manitoba-fylkis. Augnamið pessa fjclags er í stuttu máli pað að vinna að út- breiðshi og sigri pólitískra frjáls- lyndisskoðana í pessu fylki og Can- ada í heild sinni. Að því augna- miði hyggst fjelagið að vinna með pólitískum funda- og ræðuhöldum meðal íslendinga, eptirliti með að koma íslendingum inn á kjörskrár, og yfir höfuð með peim löglegum og heiðarlegum meðölum, er tíðk- ast við hinn pólitíska kappleik í pessu landi. Og par sem svo er til ætlazt, að fjelagið samanstandi af íslendingum einum, pá verður pað svo sem að sjálfsögðu jafn- framt augnamið pess, að koma ís- lendingum til pólitískra virðinga og valda, að rjettri tiltölu við aðra borgara í pessu landi. l>að er von vor og pessa nyja fjelags, að samskonar samtök mynd- ist meðal íslendinga úti í n/lend- unum í pessu fylki, og að pau verði sett í samband við petta ny- myndaða Winnipeg-fjelag, ef það .ykir hentugt. Allar upplysingar viðvíkjandi slíkri samvinnu geta menn fengið hjá skrifara fjelagsins, Mr. M. Paulson, framkvæmdarstjóra Lögbergs. Jafnframt vonuir. vjer og, að landar vorir hjer í bæ sinni þessu fjelagi með alúð og af góðum hug. Allur porri þeirra er skoðanabræð- ur vorir að pví er póiitík snertir. í>að eru ekki margir peirra sem sjá óumflyjanlega nauðsyn til bera að þjaka almenning manna með óbærilegum tollum á svo að segja öllum vorum lífsnauðsynjum, til pess einstöku menn skuli geta eignazt millíónir. l>að eru ekki margir ís- lendingar sannfærðir um, að allt pjóðfjelagið lijer í Canada mundi ganga af göflunum, ef vjer fengj- um að eiga frjáls viðskipti við ná- granna vora sunnan við landamær- in. I>að er ekki mikill partur af íslendingum hjer, sem álítur rjett að lialda stóru broti af fylkisbúum í aumasta menntunarleysi undir and- legu valdaoki kapólskra klerka. l>að er naumast til nokkur einasti Islendingur, sem álítur rjett að fara með landsins fje á þann liátt, sem gert var af apturhaldsflokknum hjer í fylkinu, meðan hann sat hjer við völdin, og á pann hátt, sem enn í dag er gcrt af apturhaldsfokkn- um í Ottawa. Þannig mætti telja upp öll aðalágreinings-atriðin milli pólitísku flokkanna lrjer í landinu. Oss uggir, að allur porri íslendinga muni hafa tilhneigingu til að hall- ast að sömu hliðinni eins og þetta nymyndaða fjelag, að hlið frjáls- lynda flokksins. l>ess vegna sjáum vjer ekki, hvers vegna allur porri landa vorra í þessum bæ ætti ekki að taka þessum fjelagsskap vel og sækjast eptir að komast inn í hann. Pen- ingaleysi geta menn ekki við barið fyrst um sinn, því að peir menn, sem í síðustn viku urðu fyrstir til að (koma þessum samtökum af stað, hafa tekið að sjer að ábyrgjast all- an kostnað, sem af þessum sam- tökum leiðir, fram að næstu ára- mótum. Innganga I fjelagið kostar pví fyrst um sinn alls ekkert. TOLLAFNÁMS-SAMNINGUR tnilli Canada og Iiandaríkjanna. Verðlauna-grein eptir Frank C. Welli, Toronto. „Public Opinion“, merkt blað í New York bauð fyrir skömmn verð- laun fyrir prjár beztu greinarnar, sem pví bærust um verzlunarvið- skipti Bandaríkjanna og Canada. Fyrir grein pá sem hjer fer á ept- ir voru veitt hæstu verðlaunin. Ekkert dæmi er til þess i marin- kynssögunni að eins hafi staðið á fyrir neinum tveimur löndum í póli- tisku og viðskiptalegu tilliti, eins og ástatt er fyrir Bandaríkjunum oor Canada. Það eru ekki nema O tvær pjóðir á öilu norður-amerik- anska meginlandinu frá Mexicofló- anurn til íshafsins. Breiddargráðan, sem aðgreinir lyðveldi Bandarikj- anna og Dominíon Canada, er svo að segja á miðju svæði pví er lrún skiptir í tvennt. Fyrir sunnan lín- una eru sextíu og' fimm millíónir manna, -sem allir ' eru pegnskyldir sömu sambandsstjórn og njóta hins fyllsta frelsis í viðskiptum hver við annan. Fyrir norðan eru fimm millí- ónir manna, pegnskyldar annari sam- bandsstjórn, og með jafn-ótakmörk- uðu frelsi til viðskipta innbyrðis. Landamerkin eru ekki fram korain af neinni landslags eða mannflokka greining. Bandarikin eg Canada heyra saman í landafræðislegum skilningi. Þröskuldar frá náttúrunn- ar hendi og löng millibil skipta ymsum ríkjunum í öðru landinu og ymsum fylkjunum í liinu landinu í aðgreindar heildir, og pað tálmar nokkuð innanlands verzlun í báðum löndunum; en um landamerkja svæð- ið er landinu svo háttað, að eðli- legt er, að viðskiptastraumurinn gangi suður og norður. Beggja megin landatnæranna er ensku-tal- andi fólkið í meiri hluta. í borg- aralegum skilningi er enginn munur á pessum þjóðum, pó að munurinn sje nokkur í pólitískum og ,við- skiptalegutn skilningi, og pjóðirnar hafa enga hleypidóma hvor gegn annari, er blindi pær í peim efnum, er við koina hagsmunum þeirra. Enn fremur liafa verið lagðar járnbraut- ir og grafnir skurðir úr öðru land- inu í hitt, svo að auðvelt er að ferðast um og skiptast á afurðum Kndanna. Og þrátt fyrir allt petta hafa stjórnmálamenn Baudaríkjanna og Canada reist, af sínuin órann- sakanlega vísdómi, pvert yfir megin- landið fram með hinni ímynduðu landamerkjalínu tvöfalda röð af toll- húsum, til pess að ónyta, að svo miklu leyti, sem mannlegum pver- girðingshætti 'er unnt, skylausan úr- skurð náttúrunnar, nteð pvl að koma viðskiptunurn út úr sinni eðlilegu rás og irtn í óeðlilega farvegi, og láta hagnaðinn verðatiltölulega lítinn af pví mikla fje, sem stöðugt er verið að verja til þess að Ijetta undir vöru- skiptin milli landanna. Sá maður hlýtur sannarlega að vera ósvegjan- legur tollverndarmaður, sem af hag- fræðislegum ástæðum vill verja pað, að pessir tollgarðar sjeu réistir og peiin haldið við. Þá inætti alveg eins vel lialda fram tolllínu milli New York og Pennsylvaníu, eða inilli Ontario og Quebec! Þannig svöruoa vjer afdráttar- laust játaadi aðalspurningunni, sem hjer er um að ræða. Það er ekki að eins æskilegt, að viðskiptin milli Canada og Bandarríkjanna aukist heldur og að pau verði sem allra mest og sern allra frjálsust. Yerzl- unarfrelsis-mönnum, sem fagna mundu af að sjá allan heiminn fara að dæmi btórbretalands, og hagnaðar- kenningunni um kfnverska múrinn vísað til sætis meðal peirra rángsnúnu sjervizku-setninga í pólitísku hagfræð- inni, sem enginn maðiir trúir framar á, peim virðist pessi tvöfalda toll- húsa-röð pvert yfir Norður-Ameríku kóróna alla aðra heimsku tollvernd- ar-fyrirkomulagsins; og þeim toll- verndar mönnum, sem liófs vilja gæta, en virðist enn ekki tími til korninn að opna til fulls Ameríku- markaðinn fyrir keppinautum í Norð- urálfunni, peim virðist pað vera hætt- ulaust og skynsamlegt stig í rjetta átt, að verzlunin milli pjóðanna á pessu meginlandi verði frjáls. Jafn- vel þeim tollverndar mönnum, sein lengst ganga, sem berjast í Banda- ríkjunum fyrir McKinleyslögunum, og skamma þau í Canada en heimta pó í Ottawa, að líkar ráðstafanir verði teknar til bragðs hjer nyrða peim er ómögulegt að koma me^* neinar ástæður, nema þær sem aug- ljóslega lysa skammsyni og eru marghraktar, fyrir pví að við- skiptasamband milli pessara tveggja landa mundi ekki verða þeim báð- um til hags. Satt er pað að vísu, að Canadamarkaðurinn mundi auk- ast um (55 millfónir manna, Banda- ríkjamarkaðurinn par á móti að oins urn 5 millíónir manna; en fyrir hvert dollarsvirði af vörum, sem flutt yrði suður yfir línuna, mundi dollarsvirði af öðrum vörum verða flutt norður yfir; jafnframt mundu áreiðanlega auðsuppsprettur Canada, sem næstum því eru óendanlegar frá náttúrunnar hendi, fara að verða mönnum að gagni, fleiri og fleiri, ef þjóðirnar á pessu meginlandi hefðu óbundna verzlun hvor við aðra, og hagurinn af pví mundi al- veg eins falla í skaut stærri sam- bandspjóðinni eins og hinni minni. Ef til vill mundu menn hverpi verða betur varir við hlunnindin, sem tollsainbandi eru samfara, en í austurliluta Canada og Bandarikj- anna. Mr. Erastus Wiman hefur bent á í grein, sem hann hefur ny- lega skrifað í tímarit eitt, að ef verksmiðjueigendur í Nyja Eng- lands ríkjunum eigi að geta staðizt samkeppnina við verksmiðjueigendur í suður- og vestur-ríkjunum, par sem bæði sjeu kol, járn og ódyr matvæli, pá verði að koma því svo fyrir, að pau standi jafn-vel að vígi. Því getur að _ eins orðið framgengt með því að rifian sje niður tollgarðurinn milli austurríkjanna og strandfylkj- anna í Canada. í þessum fylkjum er nóg af kolum og járni, sem nú er enginn inarkaður fyrir, og að mestu leyti iiggur ósnert. Þessi 542 degismatinn. Allan daginn hafði hann setið fyrir luktum dyrum og engum hleypt inn, en með þ/í að starfi hans var nú lokið, þá safn- aði hann saman öllum pessum pjett- skrifuðu blöðum, Ijet pær niður í skúffu í skrifborði sínu, lokaði skúff- unni og lauk svo upp hurðinni. „Pabbi minn góður“, sagði Madge um leið og hún kom eins og sending inn í skrifstofuna og lagði hendurnar utan um hálsinn á honum, „hvað hefurðu verið að gera hjer einn allan daginn?“ „Skrifa“ sagði faðir hennar, og losaði mað hægð af sje’r handlegg- inn á henni. „Jeg hjelt pjer væri illt,“ svar- aði hún og leit á hann með at- hyg!i- „Nei, góða mín,“ svaraði hann stillilega. „Mjer er ekki illt en pað liggur illa á mjer.“ „Jeg vissi, að pessi mannskömm, sem kom hjer í gærkveldi, mundi hafa sagt þjer eitthvað, sem hefði fengið þjer áhyggju. Hver var það?“ „Ó! kunningi minn“, svaraði jFrettlby og hikaði dálítið við. 547 að hana langaði til að hann kæmi. Sjeu karlmennirnir gefnir fyrir sam- neyti annara manna, pá er kvenn- fólkið pað sannarlega miklu fremur! Þetta er enginn pvættingur út í loptið, heldur blátt áfram sannleik- ur. „Ef Robinson Crusoe hefði ver- ið kona, segir rithöfundur einn, sem póttist af pví að hafa veitt mann- legri náttúru nákvæma athygli — „ef RobÍDSon Crusoe liefði verið kona, pá hefði hann orðið brjálað- ur af að hafa engan að tala við“. Þó að pcssi staðhæfing sje nokkuð liarðorð, pá er pó töluvert af sann- leika í henni, pví að venjulega tal- ar kvennfólk meira en karlmenn. Það er meira gefið fyrir að vera með öðrum möinum, og lrvað sem Justin McCarthy segir, pá veit eng- inn til að nokkur kona sje mann- hatari—að minnsta kosti ekki meðal menntaðra pjóða. Miss Frettlbv var hvorki mannhatari nje þegjanðaleg, og hana fór að langa til að hafa einhvern að tala við; hún hringdi pví bjöllunni og bað að senda Sal inn til sín. Þessar tvær stúlkur voru orðnar vinkonur miklar, og pó 550 app úr rúminu og farið að reika um húsið. Stúlkuruar hörfuðu inn í skuggann, hjeldu niðri í sjer and- anum og horfðu á hann par sem hann gekk fram eptir gólfinu. Ept- ir fáein augnablik var hann kominn inn í ljóshringinn; hann færðist á- fram án pess svo sem neitt heyrð- ist til hans, og lagði blöðin, sem hann hjelt á, á borðið. Þau voru I stóru, bláu umslagi, mjög slitnu, og var eitthvað skrifað utan á pað með rauðu bleki. Sal sá pegar, að pað var sama umslagið, sem hún hafði sjeð dauðu konuna handleika, og með pví að henni fannst ósjálf- rátt sem eitthvað mundi vera bog- ið við pessi blöð, reyndi kún að aptra Madge frá að linýsast neitt í þau; en það var auðsjeð að Madge gat ekki haft augun af aðförum föður síns. Frettlby lauk upp um- slaginu, og tók út úr pví gult og slitið blað, og breiddi það út á borðið. Madge laut áfram og leit á pað, en Sal varð allt 1 einu gripin af skelfingu og hopaði á hæl. „í guðs bænum, gerið pjer petta ekki,“ hrópaði hún. 539 • hafði fyrst sjeð hana og fengið ást á henni. Eins og Fást hafði farið úr slarkinu og ólifnaðinum í kjall- ara Auerbachs inn I allan hreinleik- ann og siðpryðina, sem heima átti í svefnherbergi Gretu, pannig hafði hann yfirgefið ólifnað æsku sinnar og gengið inn í frið og ró heim- ilislífsins. Honum hefur vafalaust fundizt sitt gamla slarklíf með Ró- sönnu Moore eins óverulegt og frá- leitt, eins og Adam fannst samlíf sitt við Lillit, eptir að hann hitti Evu, eins og segir í gömlu Gyð- inga-sögunni. Honum virtist ekki vera nema einn vegur fær, til þess að komast undan þeim miskunnar- lausu forlögum, sem yfir honurn vofðu. Uann ætlaði að skrifa játn- ing um allt sitt líf frá pví að hann hitti Rósönnu fyrst og leita svo — dauðans. Hann ætlaði að höggva sundur allan hinn gordiska hnút rauna sinna, og svo mundi leyndar- málinu vera óhætt —óhætt—• alls ekki, pví gat aldrei verið óhætt meðan Moreland var á lffi. Hann póttist vita, að pegar lrann væri dauður, inundi Moreland fara og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.