Lögberg - 21.10.1891, Blaðsíða 2

Lögberg - 21.10.1891, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, MIÐVIKUBAGINN 21. OKTÓBER 1301. SKiPSKADINN Á Ska<;aströM), 3. janúar 1887. LÖGBERG ALMENNINGS, Mjug dimrnt var lopt o<r drunga- legt að sjá. Á dalabrúnum þokumökkur lá. t>ó ríkti kyrð um liauður jafnt sem haf, og hæglát unn á ránarskauti svaf. En ferleg norn að fjallabaki grúfði t>á karskir drengir livílum spruttu frá og kvöddu fijóð og bjuggust sæinn á; að veðti gáðu glöggu auga með, en gátu dulin nornaráð ei sjeð, er ferleg Hel að fjallabaki grúfði. í hasti skeiðum hrundu svo á mar, - sem hefluð þilja ránarflötur var— °g preyttu róður þar til miðum ná, °g þeyttu vöðum beint í gljúpan sjá. En ferleg norn að fjallabaki grúfði. t>á heyrðist gnýr sem þrungin þrumuraust, og þokukólga fram um loptið brauzt, með ægilegum ofsahríðar byl, svo ei menn deildu banda sinna skil. En ferleg norn að fjallabaki grúfði. t>á grettist rán og gini sundur brá, sem gleypa vildi förin veik og smá, og hamast tók að hjálparvana lyð. t>á hófst að bragði þeirra dauðastríð. En ferleg norn að fjailabaki grúfði. Um sókn og vörn þar segja neitt ei má, ei sagnir neinar bárust slíku frá. t>ví að eins drottins auga þetta leit, en úrslitin þó sjerhve’ maður veit: að ferlcg rán þá faðmi köldum vafði. Svo innan stundar allt var kyrrt og hljótt, því æði ránar sefast gerði skjótt, er sigrað hafði’ liún sann-nefnt drengja-val. og sjer í kverkum alla þá hún fal. t>ar ferleg norn. í fangi hennar grúfði t>á drúpti strönd sem dapur fugl á meið, er dauða-sár af skotmanns ör hann ■ beið, þar ekkja mörg sinn mæran ástvin gríet> og margt þar barn sinn dyran föður ijet, er ferleg rán í faðmi köldum vafði. £> l„ þ< i ar tímans máttga hönd. : ví i , -ysir sjerhver hariua- bönd, og loks, þ;< rcnnur saman allt í eiit, fær ilira i. ua bót að fullu veitt sú ferlegnom, að fjallabaki’ ergrúfði. /S. J. Jóhaniiesson. HANN GETUR VERIÐ JAFN- INGI JWNN. Með Iiáðbrosi horfir þú á Ilinn hikandi, fcrðlúna mann; En ef til vill hefurðu ei aðra eins sál, Nje aðra eiris vöðva sem hann. Þjer þykir ei fötin hans fín,— Nje fallegt það snið, sem hann ber;— En trú mjer: í vetúr þau veita það skjól, Sem veitt geta þín ekki þjer. t>jer finnst hann svo fávís og sljór, I>ví fjölmálgur er hann ei nú; En vera má þó, að hann viti eins glöggt Ilvað vísindi eru, sem þú. J>ó fátækur sje. hann og fár, Og fallið sje rvk á hans lín, P& getur hans sál verið göfug og hrein, Já, göfugri jafnvel cn þín. Með liáðbrosi horfir þú á Hinn hikandi, ferðlúna mann; J>ó stóðstu þar eitt sinn, er stend- ur hann nú, Eins stúrinn og klæddur tam hann. «7. Magni'js Jijarnason, ÍSLENZKUR FJELAGSSKAPUK. Samkvæmisræða eptir S. 3/ýrdal í Victoria. [í inngangi á undan ræðunni, sem hjer er ekki birtur, tekur liöf. |>að fram, að hann hafi ekki ætlað sjer að koma |>essari ræðu á preut, tcgar hann samdi liana, en hann sendi hana til prentunar eptit tilmælum nokkurra hinna helztu manna úr flokki íslendinga í Victoríu.—Kitst.l Herrar mínir og frúr! Vegna þess að hin heiðraða nefnd, sem af söngfjelagsins *hálfu stendur fyrir þessari samkomu, hefur látið sjer þóknast að setja nafn mitt á pró- gramm sitt, vitaskuld með þeirri tiltrú til mín, að jeg legði ein- hvern ofurlítinn skerf fram til skemt- unar, kem jeg hjer fram fyrir yður, heiðruðu bræður mínir og systur, jafnt fyrir því, þó jeg viti það fyrir fram að yður verði harla lítil skemmtun að því sem jeg nú hef á boðstólum. En það er of seint fyrir mig að sjá það nú, jeg verð að biðja nefndina og svo tilheyr- endurna í heild sinni að taka vilj- ann fyrir verkið og fyrirgefa gall- ana. Og án frekari inngangs-orða kem jeg þá til efnisins, sem á að hljóða að einhverju leyti um ís- lenzkan fjelagsskap. J>að er almennt viðurkennt að margar hendur vinni ljett verk og jeg veit að enginn af yður liefur lifandi ögn á móti því; í orðunum liggur eins og þjer vitið, að verkið verði ljett þegar margir hjálpast að, að koma einu eða öðru í verk og framkvæma það; já— verkið verður ljett, þegar hver höndin vinnur með annari og hver annari í hag. En aptur á hinn bóginn verð- ur allt ervitt og seint og meira að segja sumt alveg ómögulegt fyrir þeiin sem einn er að strita og berjast um í veröldinni, að jeg ekki lali um, liversu erfiðleikarnir aukast og margfaldast fyrir þeim sem verður fvrir því óláni í heirn- inum að hafa svo o<r svo marra upp á móti sjer; þegar hver hönd- in á fætur annari synist vilja reyna til að gera honum framkvæmdirnar sem erfiðastar, þá þarf svo sem engan að furða mjög mikið á því, þó sá hinn sami komí ekki miklu í verk. En nær vjer tölum um þetta mál í sambandi við einstakl- ingana, munu þeir finnm landa vorra, sem allt fyrir [>• kjósa þó heldur að ver; einir um sína hitu en hætta á að leggja í fjelagsskap við aðra mennog-þann- ig reyna til að koma í veg fyrir erviðleikana. I>ó það sje nú í raun- inni ekki sem viðfeldnast fyrir oss að játa þenna einræningsskap upp á sjálfa oss, þá er samt ekki hægt að bera það af oss Islend- ingum, að þetta hefur verið eitt af vorurn þjóðar einkennum, og því hefur farið scm farið hefur fyrir gamla landinu. Mjer kemur ekki til hugar, heiðruðu bræður mínir og systur, að geta sagt hjer neitt það í kvöld, sem að nokkru leyti sje fyrir yð- ur nystárlegt að heyra, eða með öðrum orðum það sem yður sje ekki hjer um bil jafnkunnugt um og injer sjálfum. En af gnægð hjartans mælir munnurinn. J>að málefni, sem maður lætur sjer vera annt um og maður er vakinn og sofinn að hugsa um, getur ekki þótt ótilhl/ðilegt að maður minn- ist á á opinberum stöðum við viss tækifæri. Og þ r sem mjer liggur naumast nolckuð meir á hjarta en að stuðla að góöum fjclagsskap og tílheyra honum jafnt fyrir því, þó jeg viti og viðurkenni ófullkomleg- leika mína og tíðar yfirsjónir fje- lagslífinu viðvíkjandi. þá var það fjelagsskapurinn oklcar íslendinga, sem jeg hafði ásett mjer að tala fáein orð um í kvöld. En jeg má gæta min, að verða ekki um of fjölorður, jafnvej |>ó jeg viti að nefndin hafi ekki klipið svo tlro- ann við nöglina á sjer, að lijer sje ekki öllu óhætt fyrir því. En það er annað, sem jeg er ekki alveg óhræddur við: að fólkinu leiðist úr mjer þvættingurinn, og það er þó ekki sem þægilegast á skemmti- samkomu, og það einmitt þegar maður á að vera að skemmta. En það dugir ekki að tala um það, umbæturnar verða óhugsandi í þetta sinn. I>að var fjelagsskapar mál- efnið, sem jeg hjet hjer að fram- an að gera að umtalsefni. Já —- fjelagsskapur vor Islendinga er enn þá sem 1-comið er á æði lágu stigi framfaranna, en þó ekki á svo sjer- lega lágu Stigi, þegar þess er gætt að vjer erum — hvað fjelagsskap snertir — börn að aldri. I>að var t>ETTA RÚM í BLAÐINU ER ÆTLAÐ JOHN FLEKKE, KAUPMANNI í CAVALIER. allt annað en að fjelagsskapar mál- efnið væri prjedikað fyrir ungu og uppvaxandi fólki á Islandi, og er þó, eins og vjer vitum, sá partur æfinnar, sem vjer voruin þar, með- tækilegastur og bezt íallinn til að inndrekka framfara hugmyndirn- ar 1 hverjum helzt stíl sem þær eru. t>að var lærdómskverið okkar gamla — þjer munið eptir því — sem foreldrar og aðstandendur barn- anna með góðu og illu hjeldu þeim til að læra og þess á milli hjá allflestum hörku erviði undir eins og maður gat almennilega valdið vetlingunum sínum. Engiun fje- lagsskapur nefndur á nafn, nema ef vera skyldi að það feldist í þcssum algenga fnálsliætti þar heima, að fáir lofi einb/lið sem vert er. Nei það liggur nú reyndar ekkert nærri því að fjelagsskaparandi fel- ist í þessum málshætti, heldur bend- ir hann miklu fremur til þess, hvað það lá ríkt í eðli og anda þjóðar- innar, að vera einn um sína liitu, búa einungis fyrir sig og láta sem minnst á sjer bera, og sem allra fæsta vita utn sína hagi og fyrir- ætlanir, en sumt af þessu hafði við vissar ástæður að styðjast, sem tíminn leyiir mjer ekki í þetta sinn að gera að umtalsefni. Hitt er euda nóg að segja, að fjelags- skapur hefur verið á mjög lágu stigi heima á íslandi, fram að þess- um tíina. En jeg veit að hann er nú ofur lítið að glæðast; menn eru farnir að fá hugmynd um nytsemi hans, og það er vonandi að á kom- andi tíð fari löndum vorum fram í fjelagsskapar framkvæmdinni, hverju helzt sem það verður að þakka. Mjer þykir ekkert fyrir að að láta í Ijósi þá hugmynd mínu, að f jelagsskapar hugmyndin með hemía • heillaríku ávöxtum flytjist hjeðan vestán yfir haf frá oss niðj- um gömlu konunnar með hvíta faidinu til bræðra vorra og systra, sein enn una sjer við hennar silfur- tæru læki og tignarlegu fossa og himingnæfandi fjallatinda, til bræðr- anna og systranna sem vjor berum svo undur hlýjan hug til og sem jeg álít að vjer sjeum skyld til að leggja nokkuð í sölurnar fyrir, þeg- ar á þarf að halda. En í sani- bandi við þcssa hugmynd verð jeg að bæta við nokkrum orðurn, við- vfkjandi fjelagsskapar framkvæmd- inni meðal vor Vestur-íslcndinga. KOSIABOD FYRIR NYJA KAUPENDUR ------->—ooo-<■------- Iíver sá i Ameríku er borgar oss (tvo og liálfan dollar) fyrir lok tias/a tntfn• aSar fær fyrir nefnda upphæÖ: 1. IV. árgang Lögbergs frá bxrjun sögunnar 'Hedri, sem byrjaði !). september. 2. Allan V. árgang Lögbergs. 3. fslenzka þýðingu af íjörugu og góöu skáldsögunni „Unihverlis jöröina á 80 dög- um“ eptir hinn nafntogaða franska höfund Jules t'erne, 314 þjeUprcntaðar blað- sfður, hepta og í kápu. 4. íslenzka þýðingu af ágætu skáldsöguníú „Myrlur i vagni“ eptir hinn fra-ga cnska liöfund Fergus W. IJume, um 630 bls., hepta og ( kápu. þannig fá nýir kaupendur er þessu boði sæla Liigberg frá Jivi í septcmber 1891 til 9. janúar 1893, ásamt tveimur afbragðs skáldsöguin (nál. 1000 bls. til saman) sem cru unr I yi dollars virði, fyrir að eins ■$2(sem verða að borgast fyrirfram) en vanalegt verð á Lögbergi er $2 um árið. Ayir kaupendur fá ókeypis það sem eptir var af þcssum árg. þegar sagan Hsdri byrjaði í lilaðinu, ef' )>eir senda oss $2.00 fyrir nœsla argang. í sambandi við ofungreint tilboð leyfurn vjer oss að vekja athygli á eptirfylgjandi at- riðum viðvíkjandi blaði voru I.ögbergi: 1. Löjíberg: er lang-stærsta blað, sem gefið er út á íslenzkri tungu. 2. Lögberg er, og hefir verið siðan fyrsta árgang lauk, allt að því helmingi ódýr- ar.a en önnur íslenzk plöð i samanburði við stærð. 3. Lögbcrg er fjölbreytt að efni, mál og rjettritun vönduð. 4- Lögberg hefir neðanmáls vandaðar íslenzkar þýðingar af skáldsögum cptir beztn rithöfunda heimsins. s- Lögberg >;r frjálslynt í pólitík. 6. Lögbcrg berst á móti auðvaldskúgun og óráðvandri meðferð á almennings Ijc. 7- Lö leig berst fyrir því að Islendingar nái áliti og metorðum í þessu landi, og verði í öllu jafnsnjalir öðrum þjóðflokkum hjer. 8. Lögberg segír álit sitt afdráttarlaust um hvert mál, og þokar ckki frá því sem það álítur rjett. hvorki ,af ótta nje vinskap. 9- Lögberg stendur öllum opiíí, sem eitthvað hafa )>arflegt að’ segja. 10. Lögberg byggir von sina um almennings hylli, vöxt og viðgang í framtíðinni, eins og að undaníornu, H sanngjömum viðskiptum við liinu lesandi almenning i öllum greinum, og truir þvi að íslendingar sje svo vilrir, að þeir þoli að þeim sje bent á það sem að cr, og gangist meir fyrir sönnum kosturn blaða slnna e« heimskulegu smjaðri KATJJPIÐ Þ VI L Ö G B E 11 G! og sláiS ]>ví ekki á frcst til morgtws, se/n þjer getiS gert i dag. LöGBKBG PkINTING & PuBBISHING Co. FQH AUMITEOTIMKEREE YEARS Iln the TTse of CURA. we Alone own^ for all Dl»-i • • 0F VARIED udSUCCESSFUL EXPERIENCE! JIVE IHETHODS.th&t I kand Control, I orders of| • • MEN • . Who have weak otun.U DEVELOPED, or disea3edl organa, who are suffer-I ing írova friiors of vouth\ and auy Kxeeeaes.or otl guaranteo to\ lf they can ’ 8TQRED. our’’ method and ap- N aftord a CUltE I IWhoare ne svousand lu. I pote*>r,thescorn of their Ifellows and the con- Itempt of friends and ycompanlons, leada usto fall patients, r P0S8I0LY BE RE- own Exclusivo W plianoos will ^“There is, theu. YOURS. • . . IHOPE^YOUI ANDYC Don’t hrood overyour condition, nor give up in despair I Thousands of tho Worst Cases havo yielded to our HOME TREATMENT, assetforthin our WONDEHFUL B00K, which we sendsealed, post paid, FREE, foralimited time. QETITTO-DAY. Kemember,nooneelsehastliomethods,appliauce8 and experi- ence that we employ, and we claim the uonopdly of uniforu SUCCESS. EfílE Medical Co.. 64 Niaoaha 8t., Buffalo, N. Y. I>að var víst ekki ýkja lanuur tími frá þvi að latular fóru að flytja vestur um haf og taka sjer bólfestu í þessu frelsisins og fram- kvæmdanna landi, þangað til þeir fóru að taka eptir fjelagsskapar á- hrifunum, setn verka svo að segja á allar verulegar framkværodir lijer- lendra manna. Þeir sáu fljótlega, að það var ekki einn maður, held- ur rnarfrir 1 fjelagi, sern byggðu járnvegina, með öllutn þeirra á- höldum, járnbrautirnar, sem liggja hvervetna um þvert og endilangt landið. J>eir sáu skipastólinn, verk- srniðjur af alls konar teguudum, raf- segulþræðina og íleira og fleira, J>eir höfðu auðvitað heyrt um þetta getið, en nú, hingað komnir, sáu þeir í anda og sannleika, og þeir fðru srnásaman að fá löngun til að reyna að mynda einhvern fjelags- skap. Niðurl. næst. 2,000 References. Name this paper when you write. THE Mutual Reserve FundLife Association of New York. hefur fengið aömu viðtökur hjá íslend- ingum og óllum öðrum sem því verða kunnugir. í það eru nú gengoir á ann- að hundrað /siendingar, þar á meðal fjöldi liinna leiðandi manna. Fjelagið selur iífsábyrgðir fyrir að eins það sem þær kosla. Jlinna skyldi engir borga, því þá væri sú ábyrgð ótrygg. Meira skvldi engir borga, því þá krupa þeir of dýrt, Iyrii' „ku-fjiii*“ selur þetta fjelag lílsábyrgðir, og gefur eins góða trygg- ing og hiu elztu, öflugustu og dýrustu fjelög heimsíns. 25 ára $18,7« || 85 ára $14,03 l| 45 ára $17,00 30 „ $14,24 || 40 ., $10,17 || 50 „ $21,37 W. Ií. I’aulsosi í Winnipeg er Gexukaj, Agest fjelagsins, og geta menn snúið sjer til fians eptir frekari upplýs ingum. Þeir sem.ekki r.á til að tala við hann, ættu að skrifa honum og svarar liann því fljótt og grelnilega. All- ar upplýsingar um fjelagið fástiíka hjá A. li. McNichol Mclutyre 131. Wianipcg, Fl'u.tt I Manitoba Musio House R. H. Nunn & Co. Ilafa ílutt úr búðinni 407 Main St. (Teesbúðinni). Og 443 Main St. í stóra, fallega búð, sem fjcl. er nýbúið áð láta gjöra við. að ' 482 MAIN STREET. Næstu dyr við Blair-búðinw. LR- TT- JSTTTISrJST <So OO P. O. Box 1407. Tannlækmr 5 2 5 Aða 1 str æ ti n u. Gerir allskonar tannlækningar fyjr sanngajrna borgun, og svo vel an fara itú. li(j(iuui áuæ^ðk.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.