Lögberg - 20.01.1892, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.01.1892, Blaðsíða 1
LoGBi.RO cr gcfií) Út hvcrn mið’ iUudag af Tor Ló'.BERG PKTNTINCÍ.& I‘UI LISHING CO. Skrif.ilofa: Afgreiðslustofa: Prcntsniiðja: 673 Main Str., Winnipeg Man. Kostrr $2,00 um nrið (á íslandi 6 kr.) íiorgist fyrirfram.—Einstök númcr 5 c. LöOBKRt; rs pubiishrd ewry Wednesday hy TlIK LÖGBERí/ PRINTINO & ft!m.ISHINO co. at 673 Maín Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a year payable in advance. Singlc copies 5 c. 5. Ar. WINNIPEG, MAN 20. JANUAR 1892. Nr. 2. i RÖYAL GROWN SOAP Kóng8-Kórónu-Sápan or ósvikin; hún skaðar hvorki hðndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki of hún er brúkuð. Þossi er til- búin af The Royai Soap Co., Winippeg. A FrÍ&riJc8Son, mæiir með henni við landa sína. S&pan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. ISLE^ZKA BAKARÍID AÐ 587 ROSS STR. Ef {»ú parfnast nokkurs af pvi sem menn almennt kalla sælgæti. {>& borgar pað sig að fara pangað par er allt pess háttar ætíð á reið- um höndum, oii er yfir liðfuð tölu- vert billegar en annarstaðar í borg- inni. STÆRSTA BUDIN i blMIUIll. vetrar-vðrum Vjer höfum nylega fengið miklar byrgðir af haust- handa almenningi að velja úr. Loðkápur og Tauyfirhafnir af öilutn sortum. Karlmannaföt og fataefn Kjóladúkar, Flannel, Ullarteppi, Nærföt bæði fyrir herra og dömur Allskonar vetrarskófatnað. Líka gler og leirtau af öilum tegundum Kaffi sykur og önuur mat- og kryddvara. ALLT MJÖG BILLKGT. Það sparar yður peninga að kaupa af okkur. ------ ísLENZKUI’. BÓÐAUMAÐUK. —------ CRYSTAL, N. DAKOTA. Advertisement. Teacher wanted for Bru School District. Male or Female. Holding 2nd or 3rd Class Certificate duties to commence Apr. lst 1802, aud continue for seven months. Apply stating Salary &c. to Harvey Hayes, Sec.-Treas. Bru P. 0., Man. A. Hassart. Jamea A. ross. DAGGm & aoss. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthtískassi No. 1241. fslendiugar geta sntíið sjer til eirrþ,- með mál BÍn, fullvtssir um, að keir lat- sjer vera sjerlega annt um að greið>- au sem rækilegast. F’RJETTIR CANADA- Kyrrahafsbrautar fjelagið cana- diska seldi óvenjulega mikið af landi slnu í síðastliðnun, desember- mánuði. í suðvesturhluta Manitóba soldist meira af löndum fjelagsins I þessum mánuði en á öllu árinu 1890. Mest seldist í hjeruðunun umhverfis Killarney, Deloraine og Bois3evain. Mikil eptirspurn er og ®ptir landi vestur af Melita. Ðavid Mossey, setti talinn v»r elzti maður í Canada, ljezt í Corn- wall I síðustu viku, 100 ára gam- afl. Hann var fæddur á írlandi og kom til Canada árið 1831. í New Brunswick or influenz- an óveujulega ill um pessar mundir; frá öllum pörtum fylkisins er kvart- að um, að hún sje geigvænleg mjög. í liöfuðstaðnum, St. Johw, liggja menn {»úsundum santan, og tnargir hættulega veikir. I atrandfylkjum Canada hefur tíÖin í vetur voriö æði ólík {>ví sern hún hefnr verið hjer vestur frá. Um miðjan pennan mánuð var t.. d. alls enginn snjór kominn í Ilalifax, og að eins einn eða tveir kaldir dagar höfðu komið. Allmikd veik- indi eiga sjer stað I borginni, og cr pessu milda veðri kennt um. Nú er útsjeðum pað, að Chap- leau verður ekki ráðherra fyrir tjórnardeild optnberra verka, sem liann hefur mest sótzt eptir. Öðr- um frönskum manni, Ouimet að nafni, hefur verið fengið J»að starf. Helzt er búizt við, að Chapleau tnuni ganga úr stjórninni af gremju, og cf til vilJ snúast móti flokks bræðrum sínum. Haggart, póstmála- ráðherrann, hefur verið gerður rftð- herra jfilmbrauta og skipaskurða, og mælist fremur illa fyrir f»v(. Eins og lcsendur vora mun reka minm til, voru bornar ft hann allpyðiugar- miklar sakir á sumar á pinginu, og pó að flokksbræður lians, aptur- haldsmennirnir, neituðu að gefa peim áheyrn, er mannorð hans sem stjórn- málatnanns síður en ekki óskert. Tarte sá er bar sakir á stjórnar- deild Sir Hectors á siðasta ptng: hefur nylega borið pað ft Caron, ráðherra hermáltinna, að hann hufi fengið íil5,000 af fje pví er peir McGreevy og fjelagar hans liafa s»ikið út úr landsjóði. Sagt sð aann eigi innan skamms að segja af sjer, til þess að pað mál purfi ekki að koma fyrtr pingið. in lögðu toll á hann, og er gizkað á að fjelög pessi hafi á pann hátt haft af Bandaríkjastjórn að minnsta kosti $150,000. BANDAldKIN. Síðasta blað vort fierði pá fregn að sendiherra Chilimanna í Washington hefir verið falið á hendi að beiðast afsökunar fyrir hönd stjórnar sinuar. Sú fregn hefur -iiðar reynzt ósönn. Nú er allt annað upp á teningnum, og aldrei hafa horfurnar verið jafn-ófriðvæn- legar sem nú. 13 af hinum beztu herskipum Bandaríkjanna eru reiðu- búin hvenær sem vera skal til að leggja af stað til Chili, og fót- gönguliðið á að auka svo, að pað verði 100,000 manna, og er pað, hið mesta lið, sem stjórnin má iafa. Á laugardaginn var lagði Harrison forseti fyrir ráðaneyti sitt skyrslur frá öllum Bandaríkjakon- sútum í Chili viðvikjandi hug peitn sjm Chilimenn bera til Bandaríkj- anna, og bar öllum skyrsltinum saman ura pað, að hann væri I mesta máta óvinsatnlegur, og póttu pær frjettir mjög mikilsverðar. Banda* ríkjastjórn ætlar að sögn ekki að bíða lengur en pennan mánuð ept- ir afsökunura Chilimanna, verði pær ekki komnar fyrir mánaðarmót, á að segja peim stríð á hendur. Mönnum virðist koma saman um pað, að ef Bandaríkjantjórn hefði kallað heim sendiherra sinn, pegar liann fór opinberlega að draga taum Balmaceda, pá hofði ekkert úr pessuin deilum orðið. Tveir svertingjar voru á veiðum í skógi einum í Alabama í sfðustu viku. Allt í einu sáu peir glÓandi hnött í loptinu, hjer um bil helm- ingi stærri en mannshöfuð, að peim syndist; hnötturinn var á leið til jarðar og fór svo nærri peim, að peir hej’rðu af honum pytinn og fundu hitann, sem af honum stóð. Fáeinum sekúudum eptir að hnött- urinn var horílnn peim, heyrðu peir brak mikið, og fundu að jörðin skalf undir fótum peirra. Dcir urðu hamslausir af hræðslu, hugðu heims- endi kominn, og hlupu lieim til sín. Daginti eptir fóru peir samt að leita að loptsteininum, og sáu innan skamms, hvar hann hafði komið niður. Ilann hafði grafið sig 3—4 fet niður í jörðina, og svo kastazt upp aptur og lent á stóru furutrje; svo hafði hann sprungið, brotin fleygzt I allar áttir og rifið upp jarðveginn. Sterk brennisteinslykt var af brotunum Margar mílur frá urðu menn varir við kippinn, sem varð, pegar steinn- inn kom niður og heyrðu brakið. Hús hrisstust til muna, eins og 1 jarðskjálpta, og fólk varð almennt tnjög hrætt. ins komið pcim út á skip, sem flyt- ur pá burt frá landinu, og er bú izt við að par moð eudi deilan um pað atriði. £>ví verður ekki neitað, að sendiherrann hefur synt mikla staðfestu og kjark í possu efni. Hertoginu af Clarence, elzti sonur prinsins af Wales, ljezt p. 14. p. m. Ilann var fæddur 8. jan. 1864. Rlkiserfingi er nú næstelztí HERTOGINX AF CLAKENCE. sonur prinsins af Wales, Georg prins. Hin mesta hluttekning hefur verið synd konunglegu ættinui i Ölium pörtum hins brezka ríkis. Tveir af merkismönnum ka pólsku kirkjunnar ljetust í sfðustu viku. Annar var Manning kardí- náli. Hann var fæddur á Englandi árið 1808, og var pannig tveim árum eldri en Gladstone. 1851 tók hann rómversk-kapólska trú og gerð- ist pegar prestur í pidrri kirkju. 1877 varð hann kardináli. Mann- ing var einn af hinum allra merk- ustu mönnum á Englandi; Ijet sjer einkum annt um framgang bind- Umkvartanir hafa komið til Washingtonstjórnarimmr um pað, að fiskiveiðaf j’elögin, sem stunda veiðar f Winnipegvaini, hafi komið nvítfiski tolllausum suður yfir landa- mærin allt af sfðan MoKinleylög- Áætlun er koroin út frá Banda- ríkjastjórn um uppskeruna par 1 landi á síðastliðnu sumri. Maisupp- skeran hefur að eins eiriu sinni áð- ur verið meiri. Ilveitiuppskeran er meiri en nokkurn tíma hefur áður komið fyrir í nokkru landi. Hafra- uppskeran var ofurlítið meiri árið 1889. Samtals er uppskera helztu korntegunda samkvæmt áætluninni sem lijer segir: Ekrur Bushels Mais.... 76,204,515 2,060,154,000 Hveiti. ..39,9)6,897 611,730,000 Hafrar. .25,581,361 738,394,000 Að meðaltali er búizt við, að bænd- ur muni fá 40,6c. fyrir mais, 83, 93c. fyrir hveiti og 31,46c. fyrir hafra. Mississippifljótið lagði í síðustu viku 9 mflur fyrir sunnan St. Louis, Mo.;. pað liefur ekki komið fvrir síðustu fjögur árin. tTLOND. Egan, sendiherra Bandaríkjanna f Chili, hefur loksins komið af sjer sakamönnum peim sem ltann hefur haldið verndarhendi yfir á síðustu tímum f trássi við Chilistjórnina. Um fjóra mánuði hefur sendiherr- ann alið pessa menn á eigin kostn- að, prátt fyrir sífelldar hótanir og fjandskaparmerki frá stjórnarinnar hlið. I slðustn viku gat hann loks- indismálsins og um f&tækramál. Snauðir meun áttu ekki annau betri formælanda á Englandi en hann. Ilann hlutaðist og allmikið til um deilur verkamanna og verkgefenda var verkamönnum hl)’untur, og voru orð hans jafnan mjög mikils met- in. — Hinn kapólski höfðinginn, sem andaðist f síðustu viku, var Simeoni kardínáli, ritari Píuss páfa 9. Hann var meðal annars um nokkur ár sendiherra páfans á Spáni. Samsæri hefur komizt upp, setn hafði pað augnamið að drepa Fer- dinand prins, Bulgaríu-stjórnarann, á eitri. Matreiðslumaður prinsins hefur verið tekinn fastur. Fimmtfu liðsforingjar bafa og vcrið teknir fastir, sakaðir um samsæri til að myrða Statnbuloff, stjórnarformann Búlgariu. Sagt, að Rússastjórn hafi róið undir, fengið menn til samtaka um glæpi pessa. Á Dyzkalandi hafa einvfg verið mjög tíð um langan aldur tncðal stúdcnta, prátt fyrir pað, að pau liafa verið bönnuð með lögum; I dag era Craig&Ca búnir að vera lijer 5 ar. það gleður þá að geta sagt að öll þessi ár liefur verzl- un þeirra farið sí- vaxandi, og það svo mikið að í ár hefur liún verið 125 prct. rneiri en hún var fyrsta árið. peir hafa þá skoðun að þetta sýni og sanni að vörur þeirra, prís- ar og þeirra verzlun- araðferð haíi verið hjer um bil rjett. þeir eru yðuv mjíig þakklátir fyrir traust það er þjer hafið sýnt þeim að tindanförnu og óska þess að þjer þctta konandi ár vsýnið þeim jafnmikla tiltrú og þjer hafið gert hingað til. þeiria mikla „Clearancö" sala held- ur áfram til þess 25. þ. in. Komið því strax til vild sinni, og fyrir nokkrum árum tók jafnvel kirkjn og kennslumála ráðherra Dyzkalands málstað ein- víganna f pinginu. Nú hefur keis- arinn tekið sjer fyrir hendur að vinna slig á ósið pessum, og er farinn að láta beita lögunum strang> lega 1 pessu efni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.