Lögberg - 20.01.1892, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.01.1892, Blaðsíða 4
4 LÖOBERG MIÐYIKUDAGINN 20. JANÚAR 1892. ö § b £ r g. c.66 út .8 573 3Iain Str. Winnipest. af Tht /.cvbtrg Printing /’ublis/ung Coy. (Incorpoíated 27. May 1890). Ritstjóri (Editor): /i/A'AÁ' HJÖKLEZl'SSON rusiness manacrr: MACA’l/S /’Ai ’/.SON AUGLÝSINGAR; Sma-auglýsingar i eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orö eða 1, Jmml. dálkslengdar; 1 doll. um maouCinn. A stærri aagtýsingmn cöa augl. um lengri tíma aj- s'áttur eptir samningi. BÚSTADA-SKIPTI kaupenda verður að til- kynna sKrifleQa og geta um fyrverandi bú- , staS jafnframt. UTANÁSKRIPT ti! AF^REIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE LOCBEHC FF|íMTINC & PUBLISH- CO. P. O. Box 360, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til R1T8TJÓRANS er: EDITOK LÖCiBERCJ. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. --MIÐVIKUDAGINN . 20. .TAN. 1S92. ---- _________________________ 1---------- Samkvæmt lnndslögum er uppsögn kaupnnda á^blaði ógild, nema hann sé skuldlauB, i>egar hann segir upp. — Et kaupandi, sem er í skuld við blað- ið, flytr vistferlum, án fess að tilltynna heimilaskiftin, þit er þ*ð fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tiigangí. Eftírleiðis verðr á hverri viku prent- uð í blaðinu viðrkenning fyrir móttöku allra peninga, sem því hafa borizt fyrir- farandi viku í pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem meim af- henda ajálfir á afgreiðslustofu blaðsins' því að þeir mens fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandarikjapeuinga tekr blaðið fullu verði (af Bantjaríkjamönn- iim), og frá ísiandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. iloney Orders, eða peninga i lie yistered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllan. BORGIÐ LÖGBERG. —o— Vinsamlega eu alvarlega leyf- um vjer oss að leiða athygli kaup- enda vorra að Jjví, að LSgberg Jrarf að borgast. Mjög margir hafa staðið vel í skilum við oss — ekki ber J)VÍ að leyna — og Jjeim mönn- um erum vjer einkar pakklátir. En J>ví miður eiga samt margir eptir að borga síðastliðinn árgang, og sumir eiga jafnvel cnn dborgaðan þriðja árgang. Vjer vonumst nú fastlega eptir Jjví, að menn bregði ná við sem allra fyrst, og borgi oss po3sa útkomnu árganga. I)að er öllum mönnum kunnugt, að vjer erum engir auðmenn, og liöfuin pví ekki naegan böfuðstól til pess að bíða eptir borgunum kaupenda vorra von úr viti, enda parf ekkert smá- ræði til þess. En einkuin cg sjer- staklega skorum vjer á menn, að draga oss ekki lengur á borgun- ioni fyrir .?. ánjang, cða Jui að minnsta kosti að gera oss cinhverja grein fyrir pvi, bvernig á pví stond- ur, að enginn litur er sýndur á að borga. Vjer erum fúsir á að syna mönnum alla saungjarm. tilslökun, og pað höfum vjer sannarlega gert; pað mun enginn bera oss á biyn, að vjer liöfum vcrið barðir skuld- heimtumenn. En bitt láir oss víst enginn maður, Jió oss J)yki J)að nokkuð ískyggilegt, pegar inenn trássast þegjandi við að borga ir- um sam&n. Kosninga-urslitin hjcr í fylkinu þ. 13. þ. m. eru vitaskuld gleðiefni fyrir stjórnina hjer og Jiá menn, sem bafa J>á sannfæring að stefna hcnnar sje heillavænleg — þó að þau hefðu getað orðið betri. í Manitou sigr- aðí andstæðingaflokkur stjórnarinnar með 25 atkv. umfram, en í Suður- Winnipeg vann frjálslyndi flokkur- inn sigur með 98 atkv. umfram. t>að er alvecr óbætt að full- C3 yrða, að í Manitou var ósigurinn hreinni og beinni óheppni að kenna. Svo stóð á, að sundruug kom upp innan frjálslynda flokksins meðan á kosninga-undirbúaingnum stóð út úr þingmannsefni llokksins þar. Nokkur partur nf flokknum var svo óánægður.með Jiingmannsefnið, að bann gekk úr leik, og þar & með- al voru einmitt Jjeir menn, sem einna helzt var trevst á, forseti og skrifari frjálslynda fjelagsins þar í kjördæminu. Allir, sem nokkurt skynbragð bera á . kosningar, fara nseiri um það, livílíkan glundroða slík óhöpp gera; J>að eru ekki lengi að gauga úr lcik fáein atkvæði, þegar svo ber undir. Og í raun og veru er J>essi kosning í Mani- tou sönnun fyrir J>ví, að fylgis- menn stjórnarinnar bljóta að vera í talsrerðum meiri bluta þar í kjör- dæininu, J>ar scm atkvæðamunorinn varð ekki meiri þrátt fyrir þetta óbapp. Frjálslyndi flokkurinn þar er Jiogar farinn að gera ráðstafan- ir til að búa betur um hnútana fyrir kosninguna í sumar, svo að hinn sanni vilji kjördæmisins geti J>á komið fram. í Suður Winnipeg var sigur,læg sannfæríng, að J>cir hafi ineð stjórnarinnar svo eindreginn, sem.því áunnið sjer sóma og reynzt framast var nokkur áslæða til að góðir borgarar á þessari nyju ætt- búast við. Það hefur allt af verið j jörð sinni. viðurkennt, að í cngu kjördæmi • fvlkisins hofði blaðið Free Press j eins mikil ábrif eins og í Suður j Winnipcg, enda er þar búsettur allur J)orri Jiess mikla flokks tnanna, sem að einhverju leyti ^eru riðuir við það blað. Og Free Press er, eins og kunnugt er, það langsterk- asta afl í }>essu fylki, sem risið liefur gegu Greemvay-stjórnimni. í FISKIVEIÐA- reglurn ar NÝJU. Eins og getið er um i siðasta blaði, eru ny-koinnar út frá sam- bandsstjórninni riyjar fiskiveiðareglur fyrir Manitóba og Norðvestur Terrí- tóríin. Blaðið Comjucrcl.il, sem hefur tekið í J>etta fiski veiðamál, e n • , _ t . ,i síðan fvrst var farið að pvæla I>ví buður \\ innipeg a og heima ail- J 1 . J jfram og aptur, 4 sama bátt eins og mikill fjöldi af kabólskuin mönnum, T , r ’1 Lögberi senr greiddu atkvæði svo að segja undautekningarlaust móti stjórniuni, vegna skólamálsins. Og ekkert var tilsparað, sem í valdi stjórnarand- stæðinganna stóð, til að táhna kosu- ing Mr. Camcroris. Óbróðurinn um stjórnina og ósannindin, sem borin voru út í almenninef meðan á kosn- ingadeilunni stóð, voru óstöðvandi og blygðunarlaus, og jafnt og þjett var blásið að trúarbragða-hleypi- dómum manna, þar som því varð við komið. Og ymsir íslendingar munu geta borið um það, að pen- ingar frá apturbaldstnönnunum voru á boðstólum, og geta nrá nærri, að þá bafi mútur verið boðnar fleirurn en íslendiuguin. En ckkert dugði, og J>inginannsefni stjórnarinnar var kosið með alliniklum atkvæðamun. Aukakosningar þær sem fram hafa farið bjer í fylkinu slðan stjóru- in byrjnði á sínu aðalmáli, sinui aðalbaráttu, brevtingunni á skóla- fyrirkomulaginu, benda allljóslega á J>að, bvernig fara muni við almennu kosningarnar, sem fram eiga að fara í sumar. Mr. Martin var end- urkosinn I Portage la Prairie og Mr. Sifton í Brandon, og það ineð auknum meiri hluta. Og nú hefur það kjördæmi fylkisins, sem belzt er talið, vegna þess að ])ar er mest samankomið af menntuðum möunum, kveðið upp sinn dóm, þann dóm, að breytiugin á skóla- fyrirkomulaginu sje gott mál, og að fylkisstjórnin sje góð, beiðarleg og ráðvönd stjórn. Það gleður oss mjög, að geta tekið það fram, að landar vorir, sem atkvæði áttu við þessa kosn- ingu bjc-r í bænuin, fylltu liinn frjálslynda flokk rjett að segja und- antekningarlaust. Bað er vor ein. færir í síðusta nr. sínu eptirfy Igjandi ritstjórnargrein uni [>essar nyju reglur: „Tilkynningablað stjórnarinnar, Canadian Gazette, kemur í síðustu viku með nyjar reglur fyrir fiski- veiðum í Manitóba og Terrítóríun- um. Eins og menn muna, öðl- uðust nyjar fiskiveiðareglur (sem vöktu rnegna óvild) gildi á síðast- liðnu vori. Nú er kotnin tilkynning um aðrar reglur, sem að surnu leyti eru jafnvel onn verri en þær eldri, #jæði að J>ví er snertir vciði- leyfi til viðskipta og til beimilis- nota. Fyrsta grein ákveður, uð enginn skuii geta fengið veiðiieyfi, neina bann sje brezkur J>egn; vjer álítum }>að ]>yðingarlítið, með því að auðvelt er að fara í kringum það ákvæði, ef útletidingar skyldu vilja stunda bjer veiði. Að öðru leyti eru fyrstu fjórar greinarnar hjer um bil óbreyttar frá því sem nú er í gildi. 5. gr. kveður svo á, að eptir 1893 skuli engiti leyfi gefin til að veiða í venjuleg lagnet (gill nets), nenia til hoitnilisnota. Ástæð- au fyrir j>v{ er sú, að í óveðrum ffeti fiskimenn stundum ekki döor- n O um sainan tekið upp net sfn, og að fiskurinn, sent í J>au er þá kominn, geri tjón, tnoð J>ví að fiskurinn deyi bráðlega í þeim netjum. f stað J>eirra eiga að koma pokanet (pour.d nets); í J>eim helzt fiskurinn lifandi þangað til þau eru tekin upp úr vatninu. Það er enginn vaíi á því, að tjón verð- ur stundum af venjulegum lagnet- um, en hið sama á sjer stað í vötnunum austur frá, og það synist ekki meiri ástæða til J>esskonar net Iijer eo á regluuum er sagt, fái ekki leyli til að að afnema J>ar. Siðar að fjelögin veiða mcð lagnetum þokanetam og alinennum á sarna tíma. En ef enginn má nota annað en pokanet ept.r 1893, þá ætti að leyfa fjelögunum að íiska í ]>essi net ]>au tvö stimur, sem eptir eru, J>angað til að á- kvæðið fær gildi, jafnframt hinutn netunum, með ]>ví \erða ekki notuð að pokanetin nenia á sumum stöðum, og það er þörf á því fyrir fjelögin að fá að gera tilraun með J>essi tiet, áður en J>au eru skyld- uð til að bætta við almennu lag- uetin. 6. grein á við fiskiveiðaleyfi til heimilisþarfa, og leggur fyrir menn hjer um bil sömu skaðvænlegu tálmanirnar, sern þær er komust í gildi með fiskivöiðareglunum sfð- astliðið vor; J>ær hafa [>ega,r verið ræddar og fordærndar í d&Ikum þessa blaðs. Fiskiveiðaleyfi til heim- ilisþarfa eru veitt bændum og fiski- mönnum, sem við vatnið búa, og greinast þau frá voiðileyfum í við- skiptaskyrii, sem veitt oru hinunii miklu fiskiveiðafjelögum. Breyting er J>að á vciðileyfununt til heimil- isþarfa, að fjögra þuml. möskva- lengd er nú loyfð við veiðar annara fiskitegunda en livitfiskjar, silungs, og birtings; áður máttu engir möskv- ar vera minni en 5 þuml. langir. Breytingio er til batnaðar J>að seni liún nær. Fiiðunartíminn fyrir styrju cr lengdur um tvo mánuði, og utn tíma eru iíka friðuð gullaugu, pike og ínullet, og voru þær fiskiteg- undir ekki verndaðar áður á [>ann bátt. Að vorri hyggju er það mjög óviturlegt, einkum að því er snert- ir pike. I>að er nú of mikið af þeiin fiski fyrir hvítfiskinn, og aðra dyrmætari fiska, sem pike Iifir á. 12. gr. bannar fiskiveiðar frá, kl. f> á laugardagskveldum til kí. 0 á mánudagsmorgmim, og er þaö n/tt ákvæði; {>aö leggur miklar tálmanir fyrir fiskimenn, og veldur þeim aukaerviðis, með því að það neyðir J>á til að taka net sín upp á suunudögum. Commercial hefur þegar rætt nákvæmlega bin mörgu skaðvæn- legu atriði í fiskiveiðalögurn J>eim D-PRICE’S Powder Brúkað a miliíóuum heimila. 40 ara amarkaOinum 50 ga&s. Jeg bjó af öllum kröptum í áttina þang- að sem jeg glampann af hnífnum bera fyrir. Höggið kom á ínannshandlegg, og af J>ví það hitti þar á, sem borðstokkurinn var undir, {>4 tók það handlegginn gersamlega í sundur rjett fyrir ofan úlfliðinn. Af eiganda Jæirrar handar er það að segja að bann ljet ekkert til sín heyra. t>ög- ull eins og andi kom bann, og eins fór hann á burt, skiljandi eptir blóðuga hönd, sem enn hjelt utan un'i stóran hníf, eða [>ó heldur stutt sverð, sem var grafið inn í hjarta veslings hásetans okkar. 1 saina bili hoyröi jeg einhver læti og gaura- gan<r, og mjer syndist jeg sjá allmarga svarta liausa á leið til bakkans hægra megin, þangað sem okkur var að reka með hraða, því kaðallinn, sein við höfðum verið stjóraðir niður með, hafði verið skorinn sundur með liníf. Jafnskjótt sem jeg sá þetta, sá jeg líka að þeir höfðu skorið á stjórataugina í því skyni, að okkur skyldi reka upp að bakkanurn hægra megin, enda he,fði það orðið, hefði stramurinn fengið að ráða; J>ar hefur án efa flokkur J>eirra beðið okkar til þess að stinga okkur með spjótum sínum. Jeg J>reif eina árina sjálfur, og sagði Umslopogaas að taka aðra (því hinn inaðurinii var of hræddur og ringlaður til J>ess að koma að nokkru liði) og reruin við í ákefð út á miðja ána; og ]>að mátti ekki seinna vcra, að við tók irn það ráð, því á næstu inín- 59 Meðan á þessu stóð, hjeldum við upp hæð- ina, som að neðanverðu var girt ineð trjágarði, og surnstaðar með óhöggnu grjóti, og komum inn í jurtagarða sem fullir vorn af allskonar matjurtum. 1 hornunum á þessum görðuni voru snotrir kofar meo gorkúlulagi og bjuggu ]>ar svertingjar J>eir er Mr. Mackenzie hafði kristnað; komu nú konur þeirra og börn út S straumum til að mæta okkur. í g<;gnum miðjon garðinn var aðalvegurinn, sem við nú genguni eptir. Hann var umgirtur 4 báðar liliðar með röð af orange-trjáro, sein voru að eius tíu ára gömul, en voru þó orðin afarstór og með gullfögruro ávöxtum vegna J>ess live ágætt er loptslagið í kringum rætur Keniafjallsins, seni eru 5000 fet fyrir^ofan sjávarmál. Degar viö höfðum klifrað látlaust fjórða part úr niílu — þvS brekkan var brött — koinum við að skínandi fallegri girðingu úr trjáin, sein líka voru þakin aldinuni, og sú girðing innilukti, sagöi Mr. Mackensie, fjórar ekr- ur af landi, og var J>ar lians eigin heimagarður, hús, kirkja, og útibyggingar; þetta náði yfir allau efsta hlutann af hæðinni. Og þvllíkur garður! Jeg hef ætíð verið mikill gnrða-vinur og jeg hefði getaö fórnað upp liöndum fyrir fagnaöar- sakir, þegar jeg sá þennan. F’yrst var nú röð við röð af ]>eim allra lielztu ávaxtatrjám Norð- urálfunnar, ölluin í blóma; ]>vS upp á hæðinni var loptslagið svo temj>rað, að nærri J>ví allar cnsk- 54 ig sem við hertum okkur, gátUnl víð samt ekki komizt nema eina mílu á klukkutímanum, og klukkan fimm síðara hluta dagsins (og J>á vorum við orðnir algerlcga uppgefnir) taldist okkur svo til, að við værum fullar tíu inílur frá heiir.ili prests- ins. Með þvi að svo búið hlaut nú að standa, þá tókum við okkur til og fórum að búa.st um sem bezt fyrir nóttina. Eptir það sem þá var nyafstaðið, þorðum við blátt áfram ekki að fara S land, og J>að því síður, sem bakkar Tana-ár- innar voru þar ]>aktir miklum skógi, sem hefði getað leynt fimm þúsunduni Masaia, og jeg var farinn að halda að við mættum ^iafa náttstað í bátunum aðra nóttina til. En til allrar hamingju funduni við S niiðri ánni ofurlitla klettótta evju, sem var ckki nieira en hjer um bil átta faðmar á hvern veg. Þangað rerum við, festuin bátana, gengum á land og bjuggumst uin eins vel og föng voru 4, en það var S sannleika að segja vesalt mjög. Af veðrinu er J>að að segja. að það var argvitugt; regnið steyptist niður S flyksuni og kuldinn gekk gegnum bein og merg, og eld var okkur ómögulegt að kveikja. Samt sem áður \ar regninu sainfara oitt huggunar-atrði: her- mennirnir okkar staðhæfðu að enginn hlutur gæti komið Masaiunum til að gera áhlaup í slíku veðri, með því að þeir væri gersamlega frábitnir J>ví að vera á ferli S regni, ef til vill, eins og Good gat til, af því [>eir voru frábitnir öllutn íataþvottj,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.