Lögberg - 20.01.1892, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.01.1892, Blaðsíða 3
VISTARSKYLDA OG VISTLAUSN Á ÍSLANDI. Eptii Dr. phil. Jín þorkelsson i Kaupmannah. (Tala flutt í fjclaginu ,,Ís'aD(l“ í Kaupmanna- höfn 22. nóv. 1S91). F ramh. I>að er gamalt máltæki að hjú- in geri garðinn frægan, enda voru vistföst hjú fvrrum bæði rirð meir og voru rjetthaerri en lausingjar. V istfasta fólkið var allt af skoðað sem gagnsmennirnir í landinu, en lausir menn reyndust æ til niður- dreps hóndum og bfipegnum, og svo proyttir roru menn orðnir á laugum mOnnum á öndverðri 18. öld að pað var lögtekið á alpingi 1722'), að húsbændur væri skyldugir „að forsorga Jiað hjú tiæst konu og börnum og fore!drum“, sem hofði „með dygð og holhrstu11 pjónað ■ömu lifisbær.dum 15 Ar eða lengur, ef J>að annaðhvort gæti ekki framar unnið fyrir sjer eða Jiað tæki lang- vinnan Bjfikdóm. Mun petta hafa verið gert til pess að tnenn skyldu fremur ganga i vistir, pví að flestir hafa kosið lausamcnnsku, svo að örðugt hefur verið orðið að fá hjú. Fyrr meir, meðan hjeraðs3tjórn stóð í blónia á íslandi, eru fiað ekki önuur mál, sem tiðara ganga dóm- ar um, en um lijú og lausamenn, pegar sveitarvandraeðum og fátækra- málum er sleppt, og var f>að pó opt samfara lausamonnskustandinu, en aldrei liöfum vjer sjeð lausa- mannskaparins getið nema til liins lakara. Ætti slík reynsla manna gegnum margar aldir að vera mönn- um nú að minusta kosti athugun- arefni, og munum vjer nfi færa nokkur rök fyrir pví cr næst var talið, svo að síður verði bornar brigður á orð vor. Kins og áður var getið, voru tekin úpp í frum- rarp Jónsbókar ákvæði um tveggja missira vinnumenn, af fivi að marg- ur verði förumaður og af pvi að opt væri erfitt að fá hjú í góðum irum, vegna J>e3s að pá vildu al'ir fara. að eiga ineð sig sjálfir: góðu áriu gera pað lijer að giptast hver sem aktar sejr. Hafa hinir íslenzku höfðingjar Jón Einarsson, Porvarður t>órarinsson og °g peir aðrir, er unnu að samn- ingi bókarinnar, líklega sett pað sjálfir inn og hafa menn sjálfsagt ekkert haft á móti tveggja missira vistinni, heldur liinu að bændum væri skipað að hafa vissa vinnu- monn á hverjum hundrað hundruð- um í tvö missiri, hvort sem Jieir pyrftu svo mikið vinnumagn eða ekki, og þvl varð petta ekki að lögum á alpingi 1281 og var síðan numið úr bók 1294. f sampykkt Vigfúsar ívarssonar 1404 eru allir 1) Húalög Hrappsey 1775. LÖGEKRG, MIÐVIKUDAGINN 20. JANUAR 1892. peir vinnumenn, er c'ki vilja vinnaj laug 22. ág I :4D. Kkki er siöur með bændum, dæw;uir óaifc.,':di og i Jærdómsrikur i pesau efni úrskiuð Óferjandi. í I’ítiingtwlóini hiitiun ; ur (.>eir>'* l'iau* mui drr Mar\isuu hiu fyrra 1489 var gjörsamlega i>un»iað istjri>« og Krieuds lóg.nanns I)or- i’tiijatnk. „skip : ei b peír sk að taka menn i victir, er nigi vissi vaiðssonar um Unsafólk gerður i menn deili á o;» i Piningsdónii j Hes-astöðuin á áruimin 1- v>7-- ->Ui) i frá 1. júlí 1490 póttu purrabúðar- j tilefili »f konurigsbrjeíi, rr „fast- inenn svo uppbvggilegir að búð-|iega t'pp á hljóöar lausafóik kar'.a sota var með öilu aftekin, nema'sem kvinnur og ekki vilja vinna pvi að eins að tnen* hefða búfjoimeð bædum eða nauðkavpa- tnenn til pess að fæða sig á og ættu fjo med sinu ttlcri eða ti! J>ess rrcnast, til priggja liundraðat), ogvarpeim er almúganum cr inest skaði úti að undir sektir skipað að vinna með láta, en margur fátækur liggur inni bændum. Var petta einnig pvkkt I alpingisdómi Ara iögmanns .Tónssonar írá 30. júnl 1531-) og búðHetuiTiiinnum par gert &S skyldu að „vinna sjer tveggja missira björg“. Kn dómur Ara er stórmerkilcgur i með sinum börnum og fær í aitngv- an máta að kaupa sjer atvinnu oða sinum börmini.“ l>arf varla að taka [>að frara að úrskurðurinn bannar að peir vinni öðruvisi en „moð ákv.a»ðum“ (*• fyrir ákvæðis- pcssu máii öllu og s/nir að laus.:-jkaup) ,og bók mælir ékki í móti.“ inenn voru komnir á pað lag *''jEr [>að auðsætt að [>að hcfur leitt sprengja kaupið langt tjpp fyrirjaf Aradómi, að kouungsbrjef hefur hið venjulega, sem voru tiu aurxrjverið útgefið um kaupfrekju lausa- eða nirr 40 kr. Er auðsjeð á dómn- j fólks, en ekkert af pessn hreif svo u>n að peir hafa fundið til peas að >ð dvgði og rekur liver dómurinn lögbók vantaði hjer ákvæði og segj-;svo að segja annati um J>otta efni ast peir pví dæma samkvæmt ping-j á 10. öld. í Kjalardalsdómi Kir.ars fararhælki 4 í pvl, er „lögbók skyr-jsj’slumanns Eiríkssonar frá 3. jan. ir ekki út með ánefndum‘greinum“ j 1550-"') er afli J>eirra manna, er ekki „um pann mikla ósið er eflist ijvilji vinna með bændum, dæmdur landinu, er almúginn klagaði pájhálfur konungsumboðsmanni og hilf- pegar um pá búlausa rnenn,® ©r fara j ur bændum og fjögra marka sekt um sveitinnir og mettu sig margir;að hj'sa pi. í „Daðadómi“ frá 17. út fyrir kúgildi eður fyrir hálftjjúní 15553) er Daði Guðmund3»on annað eður meira, en ei vinna tiljí Snóksdal ljet ganga að Miðgörö- ttu aura eður pvi nærrt.“ Afpessuíum í Staðarsveit, er ekki tekið má J>vi sjá að lausamenn hafa ver- j míktð m/kri höndum á búðsetu- ið farnir að heimta um 100 kr. jmönnum en f Píningsdótni og Ara- kaup af bændum eins og nú erjdómi; segjast peir dæma „um pi goldið vinnumi’nnum og hvað mundu j ósiðu og ólöglegan fjárafla og út- morin pá bráðlega heimta nú? Ara- jvegi, sem [>eir karlar og konur dónmr kveður sto á, að peir „sem hafa, er setja sig niður til sjftlf- ættu peirra ómaga fram aö færa ræðis og bú[ð]setu“ og forsmá svo einn eða tvo og fcngi peir ekki freklcga lögmálið“ og dæma peir tvegt ja missira vist og væri pað satt, sð peir skyldu mega vinna meö fri í sveitinni á sumrin með mögulegu katipgjaldi, að sá eð j'nni að ákvæðum skyldi taka kúgildi í upptækán allan fjárafta lausamanna, sern gcrður er gegn lögum og Pín- ingsdómi og öðrum samhljóöa dóm- um, en búðsetumenn ■ með 6megð mega bjargast með stj'rk bartsa sinna. kaup og viij álnir vaðmáls, en sá1 * 3 Upphafiega hafa ekki staðið í at vinnur að hftlfum ákvæðum Jónsbók nein ákvæði um að bú- skyldi taka LXXX álnir I kaup. lausir gildi nokkuð til almennra Deim mun mirina sem minna vint,a.“ j pHrfa. En með rjettarbót 1305 .[§11] Af pessu má sjá að hjer er sumar-' skipaði Ilákon háleggur í bók að tiá 15. nóv. 158D) geri hreint fyrii BÍn . 1 dTr''m uiefi útsvör búlausr,- -'-'•1 lirepjistjóramir á íiupa húsrnönnuni, cr ty**r landi, og sro pó kip *n engin ómegð, að y*-'c <v- »vara auk sinn- kaupið ákveðið 80 kr. enn hálft 80 álnir eða næt 40 kr. Dómurinn dæmir og allan afla peirra upptæk- an, sem eru í tveggja missira vist, en vilja ekki vinna, konungsum- boðsmanni til ltanda, en peim sjálf- um vij keyrishögg og pá rjettlausa ef pcir stæði á móti; öngvir sem höfðu ekki tveggja missira vist máttu hafa neinn kaupskap. Til er og dómur Sigurðar Finnbogasonar um lausamenn genginn að Valla- 1) Kptir purrabúðarlögunum frá 12. jauúar 1888 eiga búðsetumenn nú uð eiga mituiHt 400 kr. virði skuldlaust og ar J>að dálítið l.arðara. 2) Bfjel. 309. 8to. peir svöruðu manneldi og sveitar- nauðsynjum og tneð rjettarbót 1314 [§5] skijiar hann að Jieir gjaldi skatt ef peir eigi tíu hundruð fyrir sig sjálfa skuldlaust og hundrað fyrir hvern skyldarómaga og eilt hundr- að umfram, en opt er kvartað yfir pvl að lausir menn hafi engi skil gert, pótt peir ætti &ð gera, svo að sveitarpyngslin lögðust mest á bssndurna. Dað verður pá ekki ann- að sagt en að Seltjerningasam[>ykkt ar tíundar, *ii prjár álnir, sem tí- undar prjú hundruð, sá fjórar ftlnir. aem tlundar fjögur htindruð, J>eir fimtn álnir, scm tíunda fimm hundr- uð, hver um sig alin af hvcrju hundraði pcim íátæktiin mönnum, scm J>ar cru lirejipsnienn1'. Var petta sampykkt á Kóparogspingi *f Dórði lögmanni Guðmundssyni og Jatobi Ilannssyni fóeta. Á 17. öld var sattii sónitin með laust fólk. 21. apríl 1010 gaf Kristján 4. út brjef um lausingja og í tilefni af pví brjcfi gekk áður nefndur Spjaldhaga- dómur 10. júlí 1010, sem staðfestir dóm Ar* lögmanns frá 1531 og aðra dóma konum samhljóða, en gerir um leið merkilega sampykkt fyrir Vaðlaping að „hver lausamað- ur sem hingað i sveit og lausa- mer.sku má hafa skilrfki (skal) taka eyri á hverja dagsláttu, en ekki framar, svo framt sem peir skaðlaúst sl&“, og svo var um alla pá sveit- armenn, sem hafa skylduómaga. Er auðsætt *f pessu, að lausir menn haf* verið farnir að heimta hærra . kaup af bændum en lög stóðu til i eins og á dögum Ara lögmanns 1531, pvl að hjer er tekinn vari fj-rir aö verkmaður fái ekki meira. en evri & dagslátíu, en [>að er sama sem priggja álna cyri & eyrisvöll, eins og áður er greint samkvæmt Húalögum fornu, eða nál. 2 kr. Á alpingi 1622 voru „peir bændur, sem dj-lja yfir lausamönnnm dæmdir sek- ir IV mörkum“.i) Á 17. öld var orðið svo mikið af lausu'fólki undii Jökli, að par var ekki hægt að fá vinnufólk til tðll mánaða vistar og horfði til vandræða og gekk dómur um pað,2) og svona mætti halda áfram að rekja óendanlega hversu lnusamennska reyndist æ meðal pjóð- meina á íslandi á liðnum öldum, en nú skulum vjer upp hjeðan ein- ungis telja fátt,3) og gota pó pess, að Bessastaðapóstar frá 2. apríl 1625 banna alla lausanicnnsku, ef menn eiga minna fje en fimm hundruð tíundarv rð eða tiu hundruð I land- auratali, og bera „póstarnir“ ekki með sjer, að lausamcnnskan hafi far- 1) í Bfjel. 300. 8vo. 8br. Syslum. I, 320—21. 1) Add. Britisk Mus. 11,242. 4to og í Bfjel. 300, 8to. 2) í Bfjel. 1*25. 4to; 3) í Bfjel. 125. 4to. 1) í Bfjol. 315. 4to. l)*í Bfiel. 104. 4to. 2) í Bfjel. 214. 4to. 3) Vjer skulum hjer leyfa oss að vfsa til ftgætrar ritgerðar „um hússtjórnina 6 íslandi“ í ritum Suðuramtsins Húss og bústjórn- arfjelags I, 1830 bls. 94 — 138 cptir „S. Björnsson frá Ytrihólma á Akranesi fyrrum hrepj>stjóra“, sem reyndar er cnginn annar en Pórður háj'fird. Sveinbjörnsson. —— ----------——"tær ið batnandi og barðnaði J>ó eua raeir siðar, J>vi :.ð satnkv-j-int al- piugissampykktinnl 1722 vur hv j- utn [>eim íyrirboöin lausatnunnska sem ekki átti „íiu hundrnð txund- arverd" p. e. pcss fjár datiös eöa gelds, er hann hefði 12 álna ávöxt af hundraði hverju árloga, en af málnytu kúgildi hverju 20 ftluir, og skyldi jafnan J>rjú tnálnytttkúgibii í pessutn tfu bundruðum. ]>aö em alis 108 álnir f ávöxt áríoga <-ða hjer um bil 84 kr. Kins_ og vfð var að búast var „Ilúsagafororðnin - 3. júnf 1746, sæliar minuingar. <-kkí vægari i kröruin gagnvart lausa- mennskunni, og heimtir sömu cigna upjihæð, sem al[>ingissamj>ykktir, írk 10. febrúar 1783 tekur }>ó fyrst. af skarið svo skorinort að engiun get- ur blandazt hugur um, hvað iij-.j,- hyggilegir lausamennirnir linfi revtiit fyrir ísland k 18. öld. Tiiskijuti.iii sjálf er svo mergjuð í orðuin, nö hún skj*rir petta svo vel sern hægt er, svo vjer álítum rjettast tiö ti,- færa hjer nokkuð sf hemíi: ,,Oss er allra undirgefn^st tj;>ð, hvcrsu hini'- svo nefndu ltiusamenn á landi voru íslandi valdi landinu mikils tjóns Og glötunar, cinkum mcö pví sf> pessir menn gersst cigi rtöðunir vinnumenn hjá bændum, heldur leigjst par á móti vinnu sfna í daga eöa viknatali á J>e:m tfn a cr bændurr purfa peirra hclzt með, en gcgn svo háu og hóflaustf kaujii, -ið pað er bændum fjefletting, auk pcss seiri af pví lciðir skort á almennilegu og föstu vinnufólki. Dessir lausa- menn strunza um landið O" rvia almúgann með Eveitamangi A gagns- lausum glysvarningi og lögíausri fjár- leigu, ej-ða t(rnanum aö mcstu I iðjulevsi óg- Ókvæntir og tálma par með bæði fólksfjitlguninni og vcröa í elli sinni landinu og hrejipunum til, pyngsla“. Af [>essum ástæöum hannar pví konurigur að nokkur fái iej'fi til [>ess að vera lausamaður og sje J>ví iausamennska aftekin na:r nieð öilu. I>eir setn voru lausamenn, pcgar tilski, «n koni út, skvldu tneira aö segja missa lausarnennskurjettinn og liafa innan sex tnánaða cptir birting komingsbrjefsins útvegað sjer ársvist. eða tekið jörð. Húsmönnmn, og Jiurrahúöartnönnum leylf.ist pó að vinna fyiir dnglaun hjá bændum. Við pessi lög sat nú utn langaa tíma og verður lftil lircifing á J>cr.s- nm málnm, |,angað til 1839 að I>órö- .ur Sveinbjörnsson ritar hina áður nefndu ágætu cn fasthcldnu ritg-irö sína „um hússtjórn á ísiandi“, tjRtna hvað gefin voru út nokkur bönn gegn búðsetumönnum. Sam» ár bar og Bjarni amtniaður Thorarenson uj>p á embættismannafundinnm i Rej'kjavfk fruuivaip uiu húsmenn, lausamenn og vinnuftíik, en tóí pað ; pó aptur á fundinum 18fl. (Niðurl. næst.) 8* smlði) tók jeg, og hafði fyrir reiðihnlf, og reynd- ist hann mjer ágætlega. Eptir að cinu maður hafði vcrið færður yfir I minn bát, byrjuðum v.ð ferðina oinu sinni orm, og vorum daufir í bragði og okki sem vonbeztir ’im framtíðina, pó að við hugguðum okkur við pá von, að ná til „Hálanda“-áfangastaðarins um kvöldið. Svo bættist pað ofan á, að einu.n klukku- tlma fyrir sólaruppkomu kom steypiregn, sem gerði okkur holdvota og „rðum ;ið jafnrel ausa bátana við og viö; og af pvI að vindinn lægði, pegar rjgnið byrjaði, p& gátum við ekki notað seglin, en urðum að gera pað sem við gátum með árunum einum. Degar klukkan var orðin ellefu, áðum við I skóglausu rjóðri á bakkanum vinstra megin, og »f pví að regninu slotaði lítið citt, gátum rið kveikt um eld og veitt og stcikt okkur fisk. Við porðum okki að bregða okkur neitt frá til ]>ess að reyna að skjóta ueitt. Ivlukknn tvö fórum við aptur af stað, 0g tókum með okkur forða af stoiktum fiski, og stuttu par á eptir varö regnið meira en nokkru sinni áður. Nú fóru lika að verða mes.tu vandræði að rata cptir Anni vegna klotta, grynningja-hryggja og straumsins, sem allt af fór vaxandi, svo pað fór að verða hysna greini- legt að við niundurn ekki komast undir gestrisn- is-pak Mackenzies prosts p& nótt — og var sú lullvissa okkur tál lltillux hugarstyrkingar. Hvorn1 60 ar matjurtir, trje og blóm prifust par dásamlega og par & ofan ymsar eplatrjátegundir, scm bera sjaldan ávexti í heitu loptslagi. Svo voru par jarðaber og tomatoes, (sllkar tomatocs!) melónur og agúrkur og yfir höfuð m&tti* 8egja, aö par væru allar tegundir af garðávöxtum og aldinum. „Þjer hafið tnyndarlegan garð hjer!“ sagði jeg, yfirkominn af aðdáun og ekki laus við öf- and. „.Tá“, sagði kristniboðinn, , pað cr góður garður og liefur borgað mjcr vel fj'rirliöfnina, en loptslaginu má jcg satnt pakka J>aö. Ef stungið er niöur steini úr peach J>á bcr hann ávöxt eptir fjögur ár. Loptslagið lijcr er yndis- legt. Rjett I pessu knmum við að skurði tíu -feta brciöum og fullum af vatni; en á hina hliðina var steinvoggur tlu feta hár moð mörgum göt- um á, scm skjóta mátti útum, og margar fallbtssur múraðar í vcgginn ofanverðan. „Hjer er mitt magnum opus“ sagði Mr. Mackenzie og benti á skurðinn <>g húsið; „að minnsta kosti petta og kirkjan, sem er liinum megin við húsið. Það var tveggja ára verk fyrir mig og tuttugu svertingja að grafa skurðinn og hlaða vcgginn, cn jeg póttist aldrei óhultur fyrr en pví var lokið; og nft get jeg boöið öllum villimönnum Afrí'ii byrginn, pvf aö liudin, sem leggur til vatiaið í skurðinn, cr iruian viS vegg- 49 Álengdar heyrði jeg tíóðhest skvampa ofur- Htið, og um leið rak uglan upp ónáttftrlegnn skræk* og frá skógnutn bárust fj'rir vindinutn raunalcgar stunur, setn gcngu í gegnutn mig. Fyrir ofan mig var útbrJ.ddur faðmur svarta skýs- ins, fjrir neðan paut lrið mj'rka vatnsflóö, og mjer faunst eins og dauðinn og jeg vera [>ar á tnilli aleinir. Pað var mjög einmanalegt. Allt I einu var eins og hlóðið frjsi I æöum mlnum og hjartað tiasmi staðar. Var pað imytd- an eða vorum við komnir á staö? Jeg stieri mjer við til að sjá hinn bátinn, sem átti að vera viö hliðina á okkar bát. Jeg sá liann ekki, en í pess stað sá jeg magra og krepta, svarta hönd koma inn fyrir borðstokkinn á litla bátnum. Þctta var vafalnust martröð! í sömu svipan rcis dimmt og djöfullcgt audlit u;:p úr vatniini, velta kom á bátinn, glampa af hnlfsblaöi brá fjrir og skelfi- legt hljóð kom frá Wakvvafauum, scrn svaf við hliðina á mjer (sama mnnngartninum sem tnjer hafði póit svo vond lj'ktin af) og eitthvaö lieitt spj^ttist framan I mig. í cinu vetfangi sá jcg Ir’crskyns var; J>að var engin martröö, heldur voru Masaiarnir að gera aö oUkur ábiaup á suudi. Jeg preif fyrsta vopnið, sem varð fyrir hendi, og af tilviljan var pað bardagaöxin lians Utrtslopo- *) Óefað var tegsl npla víensrjnlmis fnt>l, Vví i>,X eptir á komgt jog að Vvf, að ugluiiljóðið er uppábalds mcrki og briad'.njj uicðal Masaianna.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.