Lögberg - 20.01.1892, Blaðsíða 6

Lögberg - 20.01.1892, Blaðsíða 6
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 20. JANÚAR 1882. ,\/ dmiigasnKa. Allmerkilcj; spfritista-aaga lief- ur um nokkurn tíma undanfarinn gcngið fir einu Norðurálfu-blaðinu f annað. Með |>ví að sagan heyrir að nokkru leyti fyrst og fremst til norðvesturhluta Carada, skulum vjor sogja hjor ágrip af henni. Svíi eiun — vjer höfurn verið beðnir að leyna nafninu — kom liingað til lands íirið IS87. Hann nam land í einni sænsku nylend unni í Assiniboia. Eptir tveggja ára dvöl hjer í landi ljezt llann, vorið 1889. Fáeinum dögum eptir andlát s:tt birtist hann enskri fjöl- ^ skyldu í Gautaborg f Svfpjóð á spfritista satnkomu, sem lialdin var í hösi fjölskyldu þessarar. 25 manns voru þar sainankomnir og allir sáu manninn. Hann ljet par uppskátt nafn sitt, heimili sitt í Canada, ald ur, atvinnu, pjóðerni og sveit pá er hann hafði átt heima f í Sví pjóð; enn fremur sagði liann og hve marga menn hann hefði haft f fjöl- skyldu sinni. Hann var spurður, livernig á pví stæði, að hann g< rði vart við sig par í Gantaborg, par sem hann var með öllu ókunnugur, og ætt hans var langt norður í Svípjóð. Hann svaraði, að hann gæti hvergi birzt nær ættmönnum sfnum, og óskaði að peim yrði gert aðvart um andlát sitt með pví að kona liáns hefði enn ekki gert pað. lijósmynd var tekin af honum par Inni í stofunui, sem fólkið sai. Sænskum manni f Winnipeg var pegar skrifað frá Gautaborg, og hann spurður, hvort nokkur maður nieð pví nafni, o. s. frv., hefði dá- ið f nýlendu peirri, sem um var að ræða, og reyndist allt satt, er svip- urinn hafði sagt. Sfðan var grennsl- azt eptir pví, hvort ðkkjan hefði ekki gert ættingjum manns síns að- vart uin andlát hans, og komst pá upp að húu liafði ekki gert pað. llíi hafði skrifað brjef pví viðvíkj- andi, en einhvorra bluta vegna ekki sent pað. Vjer seljum auðvitað ekki pessn sögu dýrara en vjer höfum keypt hana. h>ó skal pess getið, að vjer höfum fundið að ináli Svía pann hjer f bænum. sem fjekk fyrirspunj- ina frá Gautaborg. Hann heldur pví afdráttarlaust fram, að sagan sje sönn, að svo miklu leyti, sem honum er kunnugt um. Hann hef- ur og fengið Ijósmynd pá er tekin var af svipnum og synt oss pá góðvild, að lofa oss að sjá hana. Að eins höfuðið sjest, og pað eins og í poku, en pó svo skyrt, að auðveit hl^tur að vera fyrir pá að pekkja myndiua, sem pekkt hafa manninu. Sögumaður vor var gagn- kunnugur hinum látna, og segir, að ekki sje \im pað að villast, mynd- in sje af honum. Axlirnar sjAast vafnar hvítu lfni, og lengra sjest ekki niður á likamann á myndinni KVEÐIÐ VIÐ LAT J>. I*ormóð*«onar ( Pcmbina. Sorg ber að, sje jeg pig látinn, vor sannkristni bróðir; einn vorra merkustu manna; pað mörgum er skaði. Þormóður Þormóðsson kæri, æ pú ert burt vikinn, úr samvist og söfnuði vorum til srelu lieimkynna. Sönglist hjer ávallt pö æíðir, pað unaðsemd vakti; við orgelslátt lipur og ljúfur pcim læra pað vildu. Með góðvild og gáfuÆ pjer veittum pú gladdir sampjóna, pó sjúkdóms ok beygði og bægði frá brosi Iffs kæra. I>ú hataðir heimsins prettvfsi og hafnaðir glaumi en ávannst pjer hylli af öllum, scm unna pví rjetta Ekkjan lieitt elskaðan tregar pig ástvininn bezta; pað huggar að ajá pig nú saelan af sjúkdómum leystan. Nú syngur pú sigurljóð fögur í sölutn guðs dyrðar. I>jer útvaldar samfagna sveitir og syngja lof drottni. Gott er 4 fund pinn að flytjast og friðarins landið, hvar unun og alsæld mun vara um eilffar tíðir. fíuöm. Jónsnon EPTIKMÆLI eptir Kristján sál. Hajliðascm, sem drukknaði S Winnipegvatni sum- ariö 1891. ó, minn Jesús’ elsku-blíður upp til pfn jeg kvaka nú; lijartans blóðugt sárið svíður, send mjer huggun von og trú, lina mæðu og lífsins pfn, leiddu tnig f dyrð til pfn, elskaðan svo aptur sjái ástvinirm, sem nú jog prái. Ilelzt er von pín sárt jeg sakni, sæli, elsku vinnr minn. Ilelzt er von að harmur rakni í bjarta mfnu æ hvert sinn. O, pú varst avo inudæll mjer alla tíð, sein rar með pjer. Leiðstu fram sem Ijósið blfða, lyndishreinn, með geðið píða. Þín jeg sakna, en pað mig gleður, pú ert sæll S dyrðarrist; æðstur er pjer fenginn friður fyrir herrann Jesúm Krist. líann mig styrki og hressi nti, hreina efli von og trú, að jeg stríðið staðizt geti strangan hryggðrarveg pó feti. Annastu mfn ungu börnin, ástkærasti Jesús minn. Sífellt peirra sjertu vörnin, sætust gleði og huggunin. Lát pau vaxa í vizku og náð; vertu peirra hjálparráð. Nú jeg fly á náðir pínar, nú að heyrir bænir minar. Jeg vil róleg reyna að preyja og ronna trú mi’tt æfiskeið, unz jeg frelsuð fæ að dej’ja, för til himna gefst mjer proyð. Ó, sú gleði, eg pá finn elskulega rininn minn. Ó, sú gleði jndisstandsins I hcimkynnuin sælulandsins. Svo minnist síns sártsaknaða eiginmanns. Kvistjana Sigurðardóitír. "V SEaa.-efa.'sreA-fc&ca. 3bLca.a-fl.c3L moð þyf að nota í tima Ayem llair Vi- gor. Þetta há-meðal á engun sinn jafn .ajgni l>aö heidur hársvorðinum hrein nm, svClum og heilbrigðum, vg varð- veitir lit, þykkt og fegurð hársins. „Jeg var óðum að verða sköllóttu og gráhærður; en eptir að jeg hafði Aiöliaft tvau eða þrjár flöskur af Ayers tíair Vigor, varð hár mitt. aptur tykkt og gljáandi og upprunalegi liturinn kom aptur á i>að. — Melvin Aldrich, Canaan Centie, N. II, „Fyrir nokkru síðan raissti jeg ailt hár mitt eptir mislinga. Eptir að jeg hafði beðið hæfilega lengi, bólaði ekki á neinu nýju hári. Jeg riöhafði (>á Ayers Hair Vigor og hár mitt varð MIKIf) OG ]>YKKT. I>að virðist ckki ætha að deita af aptur Þessi „Vigor“ hjálpar atiösjáanlega nát.t úrunni imkið.*’ — J. B, Williams, Florea- ville, Texag. „Jeg hef notað Ayers Hair Vigor siðustu fjögur eða flmm árin og mjer Jiykir i>að meðal ágælt til að bera f hár- ið. Það hefur öll þau einkenni, sem jeg Ó3ka eptir, (>vi bað er ósaknæmt lætur hárið halda sinum efilileea lit, og það þarf ekki nema lítið af (>ví til þess, auðvelt sje að laga hárið.“ — Mrs. M. A. Bailey, 9 Charles street, Ilaverhill, Mass. „Jeg hef viðhaft Ayers Ilair Vigor um nokkur ár, og trdi (>ví að pað með- al hafl látið hár initt halda sínuin eðli- lega lit.“— Mrs. H. J. King, Fataefna- sali etc., Bishopville, Md. Ayers Hair Vigor Búinn til af Br. J. C. Ayor & Co., Eovvell, Mass. Til sölu hjá öBum lyfsölum. MÖONTAÍN ÖC CANTON, NÖRTH DAKÖTA. Verzla með allan |>ann varnig, sem venjulega er seldur út um land hjer svo sem matvöru, kaffi og sjknr, karlmanna-föt, suraar og vetrar-skófatnað, ala konar dúk-vöru o. fi.—Allar vörur af bestu tegund og með þvi lægeta verði, seia nokkur getur selt i Norður-Dakota. Komið tii okkar, skoðið vörurnar og kyntiið yðtir vorðið, áOur en bjer ka»p- ið anuarsstaðar. •3. ' JOHN F. ANDERSON & 00. 3MCfl.l"fc03nL Ssí CT-t’ib’ js.fc.æa.1 - - ZXTo>Aa. 30Ea,3Uco"fc!S». Apotekarar. Verzla með Meðul, Mál, ailskonar Olíu, Veggja-pappír, 8krif- pappír, Ritfðug, Klukkur, Lampa, Gullstáss og allskonar smávarning. Vjer æskjnm sjerstakiega eptir að rignast íslenzka skiptavini. JOHN F. ANDERSON &CO. ' - - Mllton and Crystal, N. Oak. Allan-Linan selur „prepaid11 farbrjef frá Islandi til Winnipep: Fyrir fullorðna (yfir 12 ára) $40,50 „ börn 5 til 12 ára $20,25 „ „ 1 til 5 ára $14,25 W. H. Paukon, Winnipeg, tek- ur við peningum fyrir farhrjef og ábyrgist elns og fyr, skil á öllum peningr.m til baka ef farbrjefin eru ekki notuð. BILLEGUR KJÖT-MARKAÐUR á horninu m\H OG JAMES STR. Billegasti staður I borginni að kaupa allar tegundir af kjöti. WMNt BROS. & ORMIIV, Crystal, N. Dakota. Verxla með allskonar járnvöru S T Ó R, O F N A, o. s. frv. K O L, Beztu tegundir fyrir lægsta rerð. B O R Ð V 1 Ð, af öllum tegundnna. Skoðið hjá os* vörurnar og spyrjið eptir prísunum áður «u pj« kaupið annarstaðar. Setjið á yður nafnið O’Coiinor Bros. & Orandy, CRYSTAL, N. D. TIL ÍSLENDINGA. VTjer búum til og seljum aktygi af öllum sortum, húin til ems úr bezta leðri. "V' ier höfum ymsar fleiri vörur, [>ar á meðal „IIardvörn“. Þar eð vjcr crum Norðmenn, [>á skoðum vjer íslendinga Btm ræður vora, óskum þeir syni oss pá velvild að verzla við oss. Lef urn að sfna peim pá velvild að selja þeim ódVrarr en nokkrir aðrir. „ CryBtal, 3W.IÍ. YEÁRS I In tho Uso ot CURA. we Aioneown | for all Dla « e • Who have weak ort/ff.L DEVELOPED, or disf'a>;<;(iS j organa, wno are suSer-1 ing rromcnsoss of rourn\ anq any Kxeesses, or ot| | puarantce toT | if they can’ CF VARIED »nd SUCCESSrUL ekpewence! TiVE METHODS,th*t\ and Control, I ordors of| • • • F0R A LIMITEQTUÍEEREE BÆEiM - S Who OTvj/íRyousaod fm. 8 rarr/,T,thoscom of their Ifellows and the con- Jtempt of friends and yeompanions, ieada usto irogeo, our 1 method and np- V! Iftfíord aCUREl ÍTfO'1 rail patienta, j ,r rossmLY sc sc-1 ownExolusivo I Plianees wiUS ^T'Thcro is, thea, I s.^,HHOPE ™YOU AKO YOUfíS. " ------ITI—■—llTTll /I • • • I aa^FksssjíSíffii! }Sfipa»a,*aW Rcmember.iiocneelschaa thomethods.appliances and éxpcri'- oncethatwe employ, and we daim the *ohopoly of uhifokm 18UGGES9, tfUE MíDICAL CO.. 64 NtAGAfíA ST.TJfFALO,^/. ----JgSffiiSSB, 2,000 Refeiciices. Natns this paper when you write. 52 III. KAPÍTULÍ. Heimili trúboðans. Við 'buuduni bát okkar við hinn bátinn með f>vl sem eptir var af stjórafærinu okkar og bið- um dögunar fagnandi út af ]>ví, hve náðarsam- lega við sluppum, sein í rauninui syndist fremur vera að þakka vernd forsjónarinnar en okkar eigin varkárni eða hreysti. Loksins rann dagur, °g jeg hcf ekki opt fagnað dagsljósiuu meira, ]>ó að ]>að væri Ijót sjón, sem f>4 birtist okkur í bátnum mínum. Darna lá veslings Askarinn í botninum á litla bátnum, með hnífinn eða sverð- ið I brjóstinu, og mannlausa Iiöndina kreppta um skaptið. Jeg poldi ekki að horfa á f>að, og tók- um við ]>vi steininn, sem notaður var fyrir akkori á hinum hátnum, bundum hann við myrta mann- inn og Ijetum hann svo falla útbyrðis, og niður til botns sökk hann, skiljandi ekkert eptir nema rðð af vatnsbólurn upp yfir sjer. Og f>ví er miður, pegar okkar ttmi kemur, f>á skilja flestir okkar ekkcrt eptir nema bólur, sem s^na að við höfum verið til, og hólurnar springa fljótt. Hönd morðingjar.s fleygðuin við út á ána, og sökk hún f>ar með hægð. Sverðið sem var mcð fílabeins skapti, greiptu með gulli (auðsjáanlega arabiskt •7 og kcmum við f>á auga. á rainmbyggilegt hús, moð Norðurálfu lagi og svölum hringinn í kring Dað stóð uppi á hæð, og var útsyni paðan hið íegursta; hár grjótgarður var allt í kring um húsið og skurðir f>ar fyrir utan. Gegnt húsinu var stórkostlegt grenitrje og maondi hátt upp yfir pað, og höfðum við sjeð stofn pess 1 sjón- pípu tvo undanfarna daga, pó að okkur væri auðvitað ókunnugt um pað, að pað var leiðbein- ing um, livar heímili kristniboðans var. Jeg varð fyrstur til að sjá húsið, og gat ekki stillt mig nin að hrópa innilegt húrra, og tóku hinir, að Xfríkumönnunum meðtöldum, u ídir með mjer af einlægu njarta. Nú var ekki lengur hugsað um að ægja. Jafnvel þótt húsið s^ndist vera mjög nærri, pá var J>ó til allrar ógæfu langur vegur eptir ánni pangað enn, svo áfram máttum við plnast, ]>angað til loksins klukkan eitt, að við vorum komnir unuir hæðina sem húsið stóð á. Svo rernm við bátunum upp að bakkanum, stigum á land og vorum rjett að draga bátana upp á bakkann, pegar við sáum f>rjár manneskjur, klædd- ar algengum enskum b&ningi, koma I skyndi niður trjágöngin til að taka á móti okkur. „Karlmaður, kvennmaður og dálitil stúlka“, kallaði Good, eptir að hafa virt f>au fyrir sjer gegnum gleraugað sitt; „og pau gangandi, eins og siöað fólk, eptir rúddri braut, til að taka á »6 heyrðura til í J>etta sinn, eða Masaiarnir hafa verið of illa á sig kommr til að láta sjer koma til hugar að gcra illt af sjer, enda gera peir pað sjaldan eða aldroi í pjettum skógi. Eo hvernig sem á pví stóð, pá urðum við peirra ekki varir. Á endanum kom dagsljósið líðandi yfir fljót- ið, umvaíið draugsloguin pokuhringum, og með birtingunui hætti að rigna; og sólin rann upp í d/rð sinni, nam burt pokuna og vermdi kalJa loptið. Gegnkaldir og öldungis aðfram komnir drógum við okkur á fætur og stóðum f sólar- geislunum og pökkuðum guði fyrii pá. Jeg skil vel, livernig því or varið, að menn, sein stutt eru á veg komnir I pekkingunni, verða sóldyrkend- ur, einkum ef peir purfa að reyna kulda og vosbúð. Að hálfum tíma liðnuin vorutn við einu sinnt enn koinnir af stað og gekk okkur allliðugt, pví að við höfðitm hagstæðan byr. Við Iiöfðum fjörg- azt af nyju með sólskininu, og við vorum reiðu- búnir til að lilæja að erviðleikunum og hættun- um, sem höfðu nærri pví gert út af við okkur d&ginn áður. Og pannig hjeldum við áfrani í glöðu bragði pangað til hjer um bil klukkan ellefu. Rjett pegar við vorum að hugsa um að ægja eins og vanalega, til að hvíla okkur og skjóta eitthvað okkur til matar, pá kom snöggur krókur 4 ftna

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.