Lögberg - 16.04.1892, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.04.1892, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern'miSvikudag og. laugardng af ThE LÖGBERG PKINTING & PUBLIKIIIN'G CO. Skrifstofa: AfgreiSsl 3 stofa: Prcntsmiðja 573 Main Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á Islandi 6 kr.) Borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 c. LoCBERii is puklkhMÍ every WetlnesaUy aaJ ‘tsturday bv Tiil I.OGBERG PRINTING \ PBBI.ISHING CO. •1 'y'" Vr- Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a year payabte in advance. Single eopies 3 c. 5. Ar. WINNIPEO, MAN, LAUGARDAGINN 1G. APlilL 1892. Nr. 22. * S K Ý II S L A yfír land-ivcedið norðvestur af Melita. ------------------o-- Við sem kosnir vorum frá hinum ymsu byggðarltffrum Islendinga hjer 1 fylki til að skoða landsvæðið norð- vestur af Melíta, leyfum oss að gefa eptirfylgjandí skýrslu. Sendimennirnir frá Winnipeg og West Selkirk ltfgðu af stað 28. marz, og fóru með C. P. lí. braut- inni til Brandon. Einn sendimað- ur slóst í förina frá Carberry. í Brandon komu sendimenn frá Ar- gyle til móts við hina. Sendimenn frá hinum ymsu byggðarlögutn voru: 2 frá Selkirk, 4 frá Winnipeg, 1 frá Carberry, 3 frá Argyle og 3 frá Brandon. Auk sendimannanna voru í förinni þessir: Frá Argyle Kristján Bardal, Jón Sigurðsson, Kristján Kristjánsson, Baldvin Sig- urðsson, Haraklhr Jóhannesson og Jónas Jóhannesson. Frá Brandon: Illugi Friðriksson, Jón J. Nord- man, Guðmundur Davidsson og M. Daviðsson. Frá Melíta: Albert Guð- mundsson. Frá N/ja Islandi: Stef- án kaupm. Sigurðsson. Enn fremur voru t förinni oss til leiðbeiningar peir herrar Capt. S. Jónasson og s. Chiistopherson. Næsta ~ag eptir lögðum vjer af stað frá Brandon og komum til Melita kl. 4^ e. m. í Melfta dvöld- um vjer einn dag, pví veður pötti ískyggilegt til að leggja af stað út í óbyggðir. Bærinn Melita liggur í öldumynd- aðri hæð vestanvert við Souris-ána. Áin myndar par dalverpi, svo hæð- in sunnaiivert við hana blasir við. Oss pótti bæjarstæðið hið fegursta. Eins og menn hafa sjeð í lys- ingu herra S. Jónassonar á Melíta, byrjaði bær pessi að byggjast 1891 (í fyrra sumar). Nú eru par 2 landsölustofur, 1 lögrnannsskrifstofa, 1 málarabúð, 2 rakarabúðir, 2 trje- smiðaverkstæði, 2 jarðyrkjuverkfæra- salar, 5 hesthús (Livery and Feed Stables), 3 járnsmiðjur, 1 fæðis- söluhús (Boarding House), 3 gisti hús (Hotels), 3 kornhlöður (Eleva- tors), 3 timbursölugarðar, 1 sölu- búð, sem verzlar með dúka og klæðnað, 2 sölubúðir, sem verzla með járn og blikkvöru, 3 sölubúðir sem ávexti o s. frv. 2 sölubúðir sem verzla með akt/gi o. s. frv., 2 sölubúðir sem verzia með hvciti og fóður, 1 bakarí og matsölubúð, 1 skraddari, 1 kvennfatasaumabúð, 1 lyfsala- og ritfanga-verzluH, 1 úr- smiðiir, 1 prívat banki, 1 kjötsölubúð, auk fjölda íbúðarhúsa. B'rá Melíta lögðum við af stað á föstudaginn 1. apríl. Ilerra S. Christophersson leigði fyrir öss 4 hesta, Team jg 2 menn. Frá Me- líta fórum við til norðvesturs, og fylgdumst allir að pangað til við komum í sectioiji 22, Tsp. 5, lí. 28, þá skiptum við oss þannig, að 2 vagnarnir fóru inn i Tsp 6, R. 28, en hinir 2 í Tsp. 6, R 29, hvor- ugur flokkurinh gat skoðað til muna þann dag. Daginn eptir skoðaði gvo flokkurinn sem austur fór 1 sp. 6, R. 28 og Tsp 7, R. 28, enn hinn Tsp 6, R. 29 og inn f Tsp 7, R. 29. Þriðja daginn skoðaði cystri flokkurinn Tsp 8, R. 28 og tít baka Tsp 8, R. 29 og áfram í Tsp 7, R. 29. Hinn flokkurinn skoðaði þann sama dag Tsp. 7, R. 9 og lítið eitt inn í Tsp. 8, 29. 2 Landsiag er alla leið frá Melfta og norður í Sect. 22, Tsp. 5, R. 28 sljett, íigrefur fremur lágt, sljett- an jöfn, með lítlum smádældum. Tsp. 6, R. 28. Landið f þessu Tsp. er töluvert öldumyndað, aust- urhelmingurinn bggur restarlega á hálendinu milli Pipe Stone Creek og Stony Creek, sem rennur frá norðri til suðurs í gegnum þetta Tsp. vestarlega og my.idar dalverpi í gegn um vestur partinn frá Sec. 32 til 4. í dal \ erpi þessu með fram Stony Creek er töluvert af lausu hnullungs grjóti, sem auðsjáanlega liggur einungis á yfirborði jarðvegs- ins, eins og líka okkur var sagt af þeim sem búa þar í nágrenn inu við þetta Tsp. Mest af þessu grjóti eru sinálinullungar á að gizka frá S5 til 50 pund að þyngd. Víð- ast hvar nálægt læknum er grjótið of mikið til þess að þar verði plægt fyrri enn búið er að tína það burtu Pegar upp í hlíðarnar dregur og upp á hálendið, er grjótið miklu minna og víða ekki neitt, og óvíða plægingu til fyrirstöðu. Víða á þessu hálendi eru smærri og stærri dæld- ir, sumar svo grunnar að vel má plægja yfir þær; aðrar stærri og dypri, sem líklegt er að sje slægju- land. Graslendi var ailt brunnið, svo ekki var hægt að segja með vi8su, hvað mikið var af góðu slægjulandi, en eptir sögn kunnugra manna, sem búa í Tsp. Ojg nágrenn- inu við Pipestone Cieek, þá er töluvert af siægjum og heyið mjög gott, eitt hið bezta sem við höf- um sjeð. Bændur áttu þar tölu- verðar fyrning-ar eptir veturinn. Ilvað landgæði snertir, þá mun landið vera eptir því sem við get- um bezt sjeð, gott til akuryrkju, mest af því sem kallaö er second class land, í einstaka stað 1. class. Við viljum geta þess til skyringar, að Óvíða í fylkinu er sem jarð- fræðingar kalla 1. class land, nema með fram Rauðá og einstaka stað annars staðai. Mest af landi í fylk- inu er kallað second class og sumt third class, lftið af 4. class eða lakara. Hvað jarðlag snertir, þá er það á þessa leið: Efst er svart moldarlag lítið blandað sandi, frá •—10 þumlungar á þykkt, þar undir er mórautt, leirblándað clay, víðast hvar nokkuð þykkt; og þar undir víðast smámöl. Bændur þeir sem sáð höfðu hveiti síðasliðið sum- ar fengu frá 28 til 35 bush. af ekrunni af fyr3tu uppskeru, og til- tölulega af öðrum kornávöxtum. Eptir sögn bænda þar er varla að óttast sumurfrosi, þar ekki hefur áður borið á því í þessu byggðar- lagi, enda er það sannreynt, að al- staðar, þar sem land liggur nokk- uð hátt, er síður hætta búin af sumarfrostum. Eptir sögn bænda, er víðast hvar nægð af góðu vatni, ef grafið er 10 til 20 fet niður. Skógur er enginn í 'Sessu Tsp. í þessu Tsp. voru að eins ótekin þeg- ar við komum þangað 18 section- fjórðungar, þar af tóku íslendingar nú 9, svo ekki eru eptir nema 9 section-fjórðungar, sem eðlilega ekki eru þeir beztu úr landinu. Auk þess eru 14 section-fjórðungar, sem teknir hafa venð, og menn eru búnir að tapa á rjetti sínum, sem nú má taka með því að borga $5 til $10 framyfir það vanalega inn- skriptargjald. Lönd þessi eru norð- ur helmingur af seet. 24 allar sect. 10, 16 og 22. ' Tsp. 7, R. 28. t>etta Tsp er mjög líkt hinu fyrtalda að flestu leyti. N. A. parturinn er lítið eitt flatari | og minna brotinn af smádældumjslægj- ! ur heldur meiri, efsta jarðlagið held- ur þykkra, að öðru leyti það sama. Stony Creek rennur í gégn um S. V. partinn af þessu Tsp., frá sect. 19 suðaustur á milli sect. 3 og 4. N. A. horninu hallar ofan að Pipestone Creek; í þeim parti og þar í nágrenninu eru margir velmegandi enskir búendur. Hjá einum þeirra höfðum við nætur- gistingu; hann fjekk síðastliðið sum- ar frá 30 til 30 bush. hveiti af ekiunni af nýbrotnni jtfrð. í þessi Tsp. voru ótalnir 22 seo. fjórðung- sr, þar af tóku íslendingar 17. Tsp. 0, R. 29. Lækur rennur eptir Tps. frá norðvestri til suð- D-PRICE’S Baking (m Powden Brúkað á tnillítfuuui heiutila. 40 »ra á niarkaOiji U ST0R SALA A BANKRUPT ST0CK. VORURNARNYKOMNAR FRAMÖNTREAL SELDAR FYRIR OOcts. Á DOLLARNUM í BLUE STORE 434 MAIN STREET. Fíu bla ullarföt, $20 viröi. seld fyrir $12,50 Fín skozk uMarföt. $18 virði ,, „ $lu,00 Skozk ullarföt, $8,50 virði „ „ $ 5.00 Finar buxur $5,75 virði, fyrir $3,25. | Karlmunnaskyrtur ðOecnts og yflr Ruhber-regnfrakkar fyrir hálfvirði | Barnaföt fyr.r hálfvirði. Hatlar og allt sem að fatnaði lýtur, og allar aðrar vörur að sama hlutfalli. Gleymið ekki staðnum: l~P~PTTT! ~RT,TTTT! STOEE. iL. Chevier. GANSSLE & THOMSON. Yerzla með allar þær beztu landbúnaðarvjelar. Selja hina nafnfrægu McCormick sjálfbindara og sláttuvjel- ar, einnig Moline plóga, vagna, ljettvagna (buggies), sjálfbindara þráð etc. CANSSLE & THOMSON, CAVALIER,..............N. DAKOTA. austurs í töluverðum krókum og myndar eins og grunnt dalverpi. Með læknum er víða sljett, en þegar upp frá honum dregur meira af öldumynduðum hólum, sumstað- ar með sljettum flesjum milli, ann- ar staðar smábollum (kringlóttum eða sporöskjumyndiiðum). Allar stærri læurðirnar virðast murii vera íjóð slæjulönd. í norðvesturhorni Tsp kemur annar lækur frá norðri og rennur lítinn spöl eptir vestur- jaðrinum. Sá lækur myndar afar- grunnt dalverpi milli R. 29 og 30, sem svo liygur inn í R. 30. í Tsp. 0, 11. 29 eru nú 5 ensk- ir nybyggjarar. Einn af þeim er búinn að reysa snotúrt timburhús, hinir eru að byggja. Sumir þeirra eru búnir að vera þar 2 ár. Hjá þeim sáum við hey, hafra og hveiti. Heyið synir að grasið hefur verið hátt og lítur út fyrir að vera mjög kjarngott. I>eir sögðu heyskap reit- ingssaman (litlir blettir í sam- hengi). Hafrar og hveiti var þar mjög gott. Ekki varð vart við sum- arfrost þar í fyrra; gátu þó bænd- ur ekki vegna annara anna byrjað sáningu fyrr en 1. maí. Alls eru 14 íslendingar búnir að taka land í þessu Tsp. og sumir þeirra er alráðnir f að flytja þangað á þessu sumri. Annars er fjöldi manna sem búnir eru að taka sjer lönd á öllu þessu svæði að flytja á lönd sín. Einungis 5 sdct.-fjórðungar eru óteknir í þessu Tsp. og suinir þeirra lytt nýtir. Frjómoldin svört og feit; lítið eitt blönduð sandi þar sem hæst liggur- I58-1 »em til hæða dregur er hún \ fet á d/pt, en í dældum 1 fet og þar yfir. Undir- lagiö er mógulur leir, lítið eitt blandaður sandi efst en mölblend- inn þegar neðar dregur (4 til 5 fet). Gr/tt er á pörtum. Víðast má sjá lítið eitt af steinum, en allvíða má þó fá stóra fláka, sem plægja má án teljandi fyrirstöðu. Allstaðar má fá nægð grjóts til húsabygginga. Grjótið er ailt hnull- ungar, sem ekki eru stærri en svo, að undantekningarlítið má segja að mftður geti tekið steinana upp. Tsp. 7, R. 29 er i öllum^ aðal- atrDum líkt og Tsp. 0, R> 29. — 2 moldarkofar eru í öllu því Tsp. Við annann þeirra sáum við hafra og bey. Heyið leit vel út og hafr- arnir ágætlega. Jackson cr. rennur eptir því frá norðvestri til suðaust- urs og myndar mjög lítið dalverpi, Þegar við komum pangað voru ó- uppteknir 33 seotionsfjórðungar, en íslendingar tóku upp 13; hiuir eru óteknir erin. Hvergi á öllu n/lendu svæðinu finnst hinn minnsti vottur um alkali. Við fórhm að eins í suðurjað- arinn á Tsp 8 lí. 28 og 29 en höfð- um ekki tíma til að skoða þau ná- kvæmlega. Oss virðist það af land- inu, sem við sáum, ölln betra í heild sinni. í þe:m Tsp. voru þó teknir 7 Seo. fjórðungay. Mun þar vera talsvert af ónumdu landi enn. (Niðurlag 4- bls.) JEG hef rjett núna meðtekið ó- giynni af alslags sortum af boluni og þar á meöal hin víð’frœgu DESS FORMS og scm eru búin til úr óbrjót- andi og óriffgandi stálfjöðr- um, sem má fœra til eptir þörfum og sem fara jafn vel við hvaða vaxtarlag sem er ft. W. horni Ross og Isabel Strs. G. Jonsson VIÐ SELJUM SEDRUS &IBDMA-STOLPA sjerstaklega ód/rt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTÖK SALA á Amerílcanskri, þurri Umited. á horninu á Princess og Logan strætum, W1NNIPEG pessi nyja tegnnd tekur öllum $1.40 skóm langt fiam, A. G. MORGAN, 4l2 Main St., Mclntyre Block. Golf- teppi Beztu happakaup á gólfteppum af öllum tegundum hjá CRAIG & Co. Vot gólfteppadeild er ein- hver sú bezta í Manitoba mörg hundruð af bezt.u tegundum úr uð veljn, „Brussel" flöjel og nllar- gólfteppi; olíudúkar gard- ínur og blæjur, ótal teg- undir. Vjer mælum her- hergin yðar og h ggjuin niður gólfteppin frítt; svo þjer borgið að eins fyrir svo og svo margar álnir „Millinery“ er vjer höfurn í búðinni er það bezta í borginni. Beztu Milleners í Canada. Prísar vorir mjög svo sanngjarnir. GEO.CRAIG 4eCo. 522,524,526 MAIN STR. eigandi I int mikln OSCAH WICK, i,E, tlraiid Forks Nurscry**, hefur til »ölu >ll»r tegundir nl tijúm sem jiróust í Minnesota og N. Ilukoia; h»nn hefur skuggaty#, yms ávaxtxtrje, stór og lítil, eiunig skógsrtrje og runca, blóm o. s. frv. Mr. Wick er sveuskur aö ætt og er »lþekktur fjrrir vera góður og áreiðanlegur niaður í viðskipt- um. Þeir sem stskja kess ceia snuift sjer til E. H. Bergmanns, Haidar, og mun hann irefa nauð»ynleg,i ueplysing- ar og pnntar fvrir há- sem viija. OSCAR WICK, Prop. al E. Grand Korks Nursery. E. GfUND FOKKo, MIEN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.