Lögberg


Lögberg - 16.04.1892, Qupperneq 2

Lögberg - 16.04.1892, Qupperneq 2
2 LÖGBERG LAUGARDAGINN 16. APRÍL 1892. $iflbcrg. Hefið út að 57IÍ Main Str. WinuipvK, af The /.ögberg Printing &“ Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). KrrsTjóRi (F.ditor): E/KAP /I/ÖPI.EJISSON RUSINRSS MANAGKR: MACNÚS PAULSON. AUULÝSINGAK: Smi-auglýsingar i eiti -kipti 25 cts. íyrir 30 orð eða l (mml. dátksienedar; 1 doll. um mánufiinn. A stærri auglýsingum efia augl. um lengri tíma aj- sláttur eptir samningi BrSTADA-SKIPTI kaupenda verður afi til- • ymis íkri/leqa og geta urn /yrverandi bú- stafi jafnframt. UTANASKKIPT til AFGKEIDSLUSTOFU blafisins er: THE LÓ'CBERC PRiNTINC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UIANASKKIFT til RITSTJf'iKANS er: KlílTOIt MM.ISEKÍ.. í>. O. BOX 368. WINNIl’EG MAN. --LAUGARDAOINN 13. APRÍL 1892.-- Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar, hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið, flytr vistferlum, án ýess að tilkynna heimilaskiftin, i>á er það fyrir ilómstól- unum álitin sýniieg sönuun fyrir prett vísutn tilgang’. jggf Eftirleiðis verðr áhverri viku prent- uð í blaðiuu .íörkeuLÍng fyrir mótíöku allra peninga, sem bví hafa borizt fyrir- farandi viku í pósti eða rneð bréfum, en ekki fyrir’ peningum, sem menn af- henda sjálfir á afgreiðslustofu blaðsins* bví að beir menn fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn- um), og frá ísiandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu veröi sem burgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. ifoney Orders, eða peninga í lit f/ietered Letter. Sendið oss ek.k.i bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25ct,a aukaborgun fylg fyrir innköllun. Free Prcss og Islendingar. Blaðinu „Free Press“ er orðið heldur órótt út af Jjeim horfutn, sem á [rví eru, að íslendingar fyljri Greenways-stjoininni að málum við kosnini. aruar í sumar. Tvo daua i pessari viku hefur ver ð varíð all m klu rúmi í blaðinu til þess aé snúa íslendiiifrum á aðra leið. fyrst kom brjef uudirritað „Ice- lander1. í jjví brjefi var farið mjög hörðum orðum um skiptinjr kjiir- dæmai'fna að pví er íslendinga suert- ir, |jar sem mestur hluti Arjryle- i.yle'idoinat helði verið settur í kjiVrdæm M . G eenway- ov afyanir- iriuiri skipt milli kjördærnanna Cy press oir Killarney, Mikley látin vera í Dauphin-kjördæmi og Alpta- vatnsnýlendunni skipt milli Wood- lands- ocr Dauphin kjördæmanna. AðaDökin, sern stjórninni er borin á brjfn, er sú, að liún hafi ekki ha/að kjördæ oaskiptinirunni þanniir, að íslendingar yrðu i meiri hluta í einhverju kjördæmi, ocr jrætu pnnnig ráð ð pinjrmanns' osningunni. Bi jelritarinn segir, að pað, sje ekk ert leyndarmál, að ísleiidirijrum hafi um og eptir sfðastu ping' verið lof- að kjördæmi fyrir sirr, ojr jafnfranit eru menii fræddir uin eptirfyljrjandi atriði úr pólitískri sögu íslendinga hjer I fylkinu: ,,A dögum Johns Norquays var ekki á- litifi nema sanngjarnt að Ný-íslendingar heffiu sinn eigi n fulltrúa á fylk:s! inginu, og af p-ví að þafi var ekki veitt, |>á ættu |>eir a0 snúast ge, n honum i,g fylkja sjer ut. n um mcrki rcemvays. “ Daginri eptir kon. svo út í Free Press ritsijórnargrein, rituð í saina anda eins og flestar aðrar rit- stjórnargreitiar blaðsins, setn hafa á- unnið pví titilinn „Maligner of men“ hjá Toronto-blaðinu Globe, einliverju bezta og beiðarlegasta blaði lands ins. 1 peirri grein er pví haldið fram, að íslendingar sjen frjálslynd- ir menn að eðlisfari, og pvi hafi peir fyllt, frjálslynda flokkinn í pessu lattdi. Ekki kveðst bh.ðið vita, hvort augu peirra hafi opnazt fyrir „svika- frjálslyudi11 peirra manna, sem nú *ru vjg völdin í fylkinu. En pessi svívirðing, sem peim hafi verið gerð með kjördæniaskiptingunni, eigi að *ia‘gja til pess að peir snúi bakinu fið stjóininni. Geri peir pað ekki, pá eigi peir skilið pá fyrirlitning, sem peim hafi verið sýnd. Að end- ingu er ráðizt á Lögberg og pá >menn, sem að pví standa, sagt að peir hafi selt sig stjórninni fyrir 800 dollara. Aður en vjer minnumst frek- ara á pessi atriði, sem hjer hafa verið dregin fram, virðist oss ekki úr vegi að gera sjer grein fyrir, af hverjum toga muni vera spunn- in pessi umönnun, sem allt í einu kemur fram í Free Press fyrir pví, að íslendi ngar fái pingmann úr sín um pjóðllokki. Dað leynir sjer ekki, hvern hug „íslendingurinn4- ber til stjórnarinnar; bann lætur sjer sem sje ekki nægja, að ávíta stjórnina fyrir meðferðina á íslend- ingum að pví er pessa kjördæma- skipting snertir, heldur lætur hann pess jafnframt getið, að stjórnin hafi rofið öll sín loforð. ÚlfurÍDn gægist par fram úr sauðargærumii. Og allir vita, að aðalstarfið, sem Free Press hefur með höndum ú pessum tímum er pað, að bera sak- ir á stjórnina og leitast við að velta henni úr völdum. Að hinu leytinu er pað alkunnugt, að allur porri íslendinga hjer í fylkinu, svo að segja hvert einasta mannsbarn, 1 tur sömu augum á landsmál, í öll- um verulegum atriðum að minnsta kosti, eins og Greenwaysstjórnin. Setjum svo, að stjórnin hefði hag- að kjördæmaskiptingunni panntg, að íslendingum hefði verið ii nan hatid- ar að fá fulltrúa úr sínum pjóð- flokki. Hver einasti maður, sem nokkið pekkir til, veit, að sá full- trúi mundi fvlla fokk stjórnarinnar. Dettur nú nokkrum heilvita manni í hug, að verstu fjandmönnum stjórn- arinnar sje af hjartans einlægni annt um að íslendingnr fái tækifæri til að senda slíkan fulltrúa á ping? Það hef- ur margi pt verið t’-kið frim af hjer- lendum möiinum, að íslendingar sjeu meðal hinna greindustu íbúa pessa fylkis. Deir ættu sannarlega ekki pann vitnisbuið skilið, ef peir pætu ekki fyrirhafnarlaust áttað sig á pví, hvar fiskur liggur undir steini I pessu máli, að pessi skyndilega um- önnun fyrir rjeitindutn íslendinoa er að eins einn liðurinn f tilraun- um peim sem verið er að gera til að svipta fvlkið — og pá íslend- inga ekkert síður en aðra fylkis- búa — peirri beztu og heiðarleg- u'tu stjórn, sem nokkurn tfma befur verið völ á lijer. Svo vjer pá knmum að peim sakaratriðum, sem stjórninni eru bornar á brýn í pessum Free Press greinum, pá er pess fyrst að geta, að við priðju nmræðu lagafrum- varpsins um kjördæmaskiptinguna var kippt í lag peirri skipting, sem orðið hafði á Nýja íslandi, enda hafði hún að eins ver- ið af gáleysi, og stjórninni ald-ei til hugar kotnið að skipta Ný-ís- lendingum. Poir eru nú, eins og áður, allir í St. Andrews-kjör- dæmi. Álptr vatnsnýlendumenn eru og allir í sama kjördæmi sem áðiir. Dar með eru leiðrjettir allir peir gallar á kjÖrdæmaskiptingunni, sem vjer getum ímyrtdað oss að nokkr- um íslendingi geti orðið að 6- ánægjuefni — nema ef vera skyldi sá gallinn, að íslendingum er hvergi fengið kjördæmi f hendur ti[ yfir- ráða. og á hann skulitm vjer minn- ast bráðlega. Hvað sundurhlutun Argylenylendttnnar snertir, pákunna að vísu ýmsir að líta svo á, að pað hefði verið Anægjulegra fyrir íslendinga par að geta baldið hóp- inn f einu og sama kjördæmi. En að hinu leytinu getur vel farið svo, að skiptingin verði til pess að auka pólitísk áhrif landa vorra par; hún getur orðið til pess, að landar vor- ir ráði kosningaúrslitunum í prem- ur kjördæmum í stað eins kjör- dæmis. Og ef pað er ekki mark- mið vort lijer f landinu, að gera sem víðtækust áhrifin af vorum pólitisku skoðunum, pá sjáum vjer ekki, hvert pólitfskt tnarkmið vjer höfum. Svo komum vjer að pessarí aðalsynd, sem drýgð á að hafa ver- ið gegn íslendingum af stjórninni, peirri sem sje, að leggja ekkert kjördæmi upp í henduruar á peim. Oss dettur ekki í hug að neita pvf, að pað hefði glatt oss, ef pað hefði verið gert. Dað hefði verið heiðar fyrir íslendinga, að geta rent mann úr sínum flokki á löggjafar- ping fylkisins. Engum hefur sýni- lega verið pað meira áhugamál en Lögbergi. Og 1 fyrra vetur gerð- um vjer oss líka mjög góðar vonir um að pvi mundi verða framgengt. En gætandi er pess, að pá hugðu allir, sem vjer höfðum tal af, að Nýja ísland mundi vera að mun mannfieira en raun varð á við mann- talið síðastliðið, sumar. Um loforð pau sem Free Press staðliæfir að gefin hafi verið í pessu efni er pað að segja, að pau eru, að pvi er vjer frekast vitum, blátt áfram uppspuni. t>au loforð hafa aldrei verið gefin, af peirri einföldu ástæðu að aldrei hefur verið farið fram á pað við stjórnina af Ný-íslending- urn að sveit peirra yrði gerð að kjördæmi út af fyrir sig. Dar á móti hafa komið fr:m mörg merki pess, að peii sjeu tnjög vel ánægð ir með sinn núverandi pingmann, sem vafalaust heldur áfram hjer- eptir, að verða fulltrúi peirra. Deir bafa ekki heldur æskt neins pess af pinginu, sem peim liefur ekki verið veitt. Meira en étnn eigin vilja hefðu peir naamast getað feng- ið, pó aldrei nema peir hefðu haft á pingi fulltrúa úr sínum eigin flokki. Vjer endurtökum pað, að pað væri æskilegt, að íslendingur kæm- íst á ping. En eins og á stendur, væri barnaskapur að gera of mikið úr pví atriði. Vjer höfum engiri sjerstaklega íslenzk mál, setn vjer purfum að berjast fyrir á pingi. Rjettur vor hefur að engu leyti verið fyrir borð borinn. Vjer höf- ui.. ekki beðið um neitt, sem vjer höfum ekki fengið framgengt. Vort pólitíska lilutverk er pví sem stend- ur blátt áfram innifaiið í pví, að virma, í fullri samvinnu við aðra pjóðflokka hjer, að pví sem vjer erum sannfærðir um, að fylkinu sje fyrir beztu. Mundi pað pá ekki lýsa meira en litlu pólitísku proskaleysi af vorri hálfu, ef vjer færum að vinna móti pví sem vjcr ’nöfum sannfæringu fyrir að sje al- menningsheill af einberri reiði út af pví, að vjer höfum ékki í petta skipti orðið fyrir nógu miklnm heiðri. Vjer vitum ekki, hverjir pað hafa verið, sem hafa haldið að íslendingar ættu að snúast gegn Norquaystjórninni fyrir pað eitt, að húrt gerði ekki Nýja tsland að kjördæmi. Að pví er vjer bezt vitum, var pað af allt öðrum á- stæðurn, að íslendingar snerust gegn peirri stjórn. Astæðurnar til pess voru alveg hinar sömu sem pær er ollu pví að allur porri fylkisbúa gekk undan Mr. Norquays rnerkjum. Free Press býst við pví, að augu vor liafi ef til vill ekki opnazt fyrir ,,svika-frjálslyndi“ Greenways- stjórnarinnar. Iienni er líka óhætt að reiða sig á, að pví sje svo varið. Vjer pekkjum naumast nokk- urn íslending, sem ekki sje sann- færður um, að Greenways-stjórnin sje góð stjórn, eða haldi, að vjer mundum skipca um til betra, pó að Mr. Roblin eða Mr. ,,Martah“ tækju við völdunum. Samt sem áður reynir Free Press að telja ís- letidingum trú um, að peir eigi mikla fyrirlitning skilið, ef peir snúist ek'si gegn stjórninni fyrir petta eina atriði, að peir fá ékki sjerstakt kjördæmi. Að blaðið skuli vera að berjast við að koma slík- um hugsunum inn hjá útlendingum hjer í fylkinu, kenna* peim að rneta ekki dýrara en petta sírta pólitiskp sannfæringu, spana pá upp til að líta fyrst og fremst á sig sem sjerstakan flokk, útlendinga, lijer i fylkinu, en ekki fyrst og fremst sem borgara pessa lands — pað sýnir ef til vill betur en flestar aðrar af hinum mörgu yfirsjónum pess blaðs, hve mikill hugur fylgir máli, eða hitt pó heldur, pegar pað er að lýsa yfir pví, hve annt pví sje um sanuarlega heill fylkis- ins! Og svo endjngu fáein ■ orð út | af pessari sölu, sem fram á að hafa fanð á Lögbergi og aðstand- um pess. Óss pykir engin ástæða til bera að fara að ræða fjármál Lögbergs við Free Press. En oss dettur í hug ofurlítill samanburður. Vjer búumst að sönnu við pví, að pað muni pykja bíræfni af o°s, að bera vort litla blað að nokkru leyti saman við pað mikla blað, sem hjer er um að ræða. En samt sem áður ætlum vjer að áræða pað. Og samanburðurinn er pessi: Síðan Lögberg fór fyrst að koma út, hefur pað allt af í sínum lítil- leik veitt fylgi sömu prinsípunutn. En mikla blaðið Free Press befur. oss vitanlega, aldrei haldið svo neinu fram, að páð hafi ekki, peg- ar pví hofur virzt pörf til bera, jetið pað ofan í sig apt.ur. Rjett til dæmis skulum vjer benda á pað tvennt, að. eptir að pað hafði árum saman barizt fyrir samningi við Bandaríkin um algert tollafnám, gerði pað allt, sem í pess valdi stóð til pess aó hamla pvi, að petta fylki sendi á sambandspingið menn, er greiddu atkvæði með pessum tollafnáms samningi, og að pegar umræðurn- ar um afnátn tvískipta skólafyrir- komulagsins hófujt, pá voru tekn ar upp úr gömlum blöðum af Free Press langbeztu ástæðurnar sem fram komu gegn páverandi stefnu blaðsins í pví máli. Alinenningi manna ætlum vjer að dæma um, hvort líklegra sje, að Lögberg hafi selt sig til að halda fram sinni eigin stefnu, eða að „Free Press“ hafi selt sig til að sviája sín eigin prinsíp og sinn eiginn rlokk! má ráða við á hennar fyrstu stigum neð því'að viðhafa. tatailaust Ayers Uhr.rry Peetoral. Jnfnvel þðtt sýkin sje komin Iangt, liuast hóstiuu metkilega if þessu lytí. „•Jeg hef notað Ayers Oherry Pecto. ral við sjúkliuga u ína, eg |aö hat'ur reynzt mjer ágætlega. Þetta merkilega tyt bjargrði eiuu sinui liíi minu. Jeg lat'ði stöðiigau liósta, svita á nóttum Uafði megr.izt mjög, Og heknirinn, sem stundaði mig, var orðinn vonlaus um mig. Rálf-önnur flaska af Pectoral lækn- aði uiig.“ — A. J. Edison, M. D., Middle- ton, Tennessee. „Fyrir nokkrum árum var jeg al- varlega veikur. Leknarnir sögðu það væri tæring, og að þeir gætu ekkert tnett mjer, en ráðlögðu mjer. sem síð ustu tilraun, að reyna Ayers Cherry Peetoial. Eptir að jeg hafði tekið þetta meðal inn tvo eða þrjá minuði, var mjer Oatnað, og hef jeg allt af siðan verið heilsugófur fram á þennan dag. — Jamee Birchard, Darien, Conn. „Fyrir nnkkrum árnm var jeg á heimleið á skipi frá Califotniu, og fjekk ieg þá svo illt kvef, að j eg varð n^rkkr, daga að halda kyrru fyrir í káetunní og læknir, sem á skipinu var, taldi lif mitt í hæt.tu. Það vildi svo til, nð jeg hat'ði með mjer tiösku af Avers C heny leictoral; jeg notiði þtð óspirt, og það yrð ekki á löiigtt, að lungitn í mjej urðu aptur alheil. Síðan hef jeg ávallt mælt, með þessu lyíi.“ — J. B. Chandler Junction, Va. Ayers Cherry Pectoral, Búlð til af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. For Informatton and free HandbooR wrtte to MUNN 4 CO.. 361 BliOAXJWAY, NBW YollK. Oldest bureau ror securlnff patents In Amertca. Every pateut taken out by us is brougbt beforo tbe publio by a notice given free of cbai’ge in tho fýietttifif Jbttman •gest clrculntion of any scientlflc paper in tbe •ld. Splendidly illustrated. No intellicent ___n should be wítbout it. Weekly, »3.00 a yearj fl.50 six raontbs. Address J_W;nn &, 00 |*UiiLiöUifiKS, m Broadway, New Voík. Lan worl man ÍSL. VERZLUNARFJELAGIÐ sem hefur búð sína að 337 Logan Str., er að löcrgilda sig. yg er uin leið á föru:n flt í hinn ameríska verzlunarheim. Með peim einbeitta ásetningi að gora í pað minnsta eins vel og nokkur önnur verzlun, svo fyrir utanfjelagstuenn, sem fje- lagsmenn. t>vl gorist hjer með öll- um kunnugt, að engum sanngjörn- um samnings tilboðum verður neitað. í urnboði fjelagsins fttefán Ocklletfsson Andrew Walker. GRAFTON, N. D. lánar peninga gegn ábúðarjöröum og bi'slóS, gefur þá beztu lifs 'byrgð f Ameríku. Kaupir . og selur ábúðarjarðir og hefur á hemli störl viðvikjandi allskonar viðskiptum. llannósk- ar eptir að sjá yður á nýju skrifstofunni sinni upp á iopti í nýju Union byggingunni Grafton Nt D. 0 G Glugjja-blapr með nijög vægu verði ----n já —— B. LECKIE 425MAIN STR. WINNIPEG HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Ilall. Sjerstök herbergi, afbragðs vörur hlýlegt viðmót. Resturant uppi 4 loptinu. JOPLING & ROMANSON eiyndr. P. BRAULT & CO. 477 Main Str. Winnipeg, flytja inn fínustu vín og sígara; peir hafa pær beztu tegundir og lægstu prísa. NORTHERN PACIFIG RAILROAD. flME CARD. Taking effect on Sunday, April 3, 1892, (Centralor 90th Meridian Tiine). N orth § úf 2 X rC » B’nd. _ 1/2 3 1/5 • W D..- • X C3 n W W Miles from Winnipeg. STATIONS. outh £ £ 0 &• “ ^ ^ x « ■J W Q Bound, C C rt • « w 2.20 p 4.25P 0 Winnipeg il.ioa í-'clp 2.1 p 4-13P 3-° Portagejun’t 11.19a I.2op I.57P 3-5Sp 9-3 St. N orbert 1 * 36 1) i.4'">!' 3-45P «5 3 Cnrtier 11.4771 C49P I.28p 3>26p 23-5 St. Agathe I2.o6p 2.o8p 1.20p 3-I7P 27.4 Union Point 12. 14 p 2. 17 p ‘•O'p 3'°5P 32.5 Silver Plains I 2,26 p I.28p i2.«;op 2.48^,40.4 .. Morris .. I2-45P 2-45P 2- 33 p 46.8 . .St. Jean . I .oop 2.13 p; 56.0 . Letellier.. I.24P ■•5°P 65-° . Emerson .. t.5°p 1.35 p 68.1 . l^embina.. 2,OOp 9 45a 168 Grand Eorks 5-5°P 5-35 a 223 Wp g Junct 9'5°P 8.35 p 470 Minneo polis 6-30a 8.oop|48i . .St. Paul . 6.05 a 9.003^883 . Chicago. . 9-35a MORKIS-BRANDON BRANCH. East Bojnd. U O 'p V . 5 c W w S 9 3 X sr-s-s r.í ** p ea Q-H J 6 0 M 1/1 JJ S 12.40 p 2.20 p 7.00p 12.40 p 6 10p 12 - * 5 p 10 5.14p 11.483 21.2 4. tsp M.37a 2-5.9 4.00p 11. t8a 33.5 3.30 p 11.03 a 39.6 2.45 p 10.40 a 49 2.20p lo.28a 54.1 1.40 p 10.08 a 62.1 1.13 p 9.53 a 68-4 12.43 p 9-37 a 74.6 12.19p 9.26 a 79.4 11.46 a 9.10 a 86 1 U.löa 8- 53 a °2 3 10.29a 8.30 a 102 9.52 n 3.12 a 109.7 9.16a 7- S“ a 117,1 9.02 a 7-47 a 120 8.15 a 7>24 3 129-5 7.38 a 7.04« 1 37.2 7.00 a 6-45 a 145.1 STATIONS. Winnijreg Morris Lowe Farm .. Myrtle.. .. Roland .. . Rosbank. Miami D eerwood . . Altamont. Somer set. owan Lake lnd Springs Mafiapolis Greenway . . Balder. . Belmont . .. Ililton .. . Ashdown. VV awanesa Rountliw. Martinville Brandon , W. Bound. I,IOp 2.55P 3>'8p 3.43P 3>53P 4>°5P 4.2 5P 4,48p 5,oi p ý.zip 5.37 P 5>52 P 6,ó3p 6,20p 6>35P 7 >o°P 7>36P 7-53P 8.03 p 8.28p 8.48 p 9.iop' bhifl 3,00 a 8.45 a 9.30 a 10,' 9 a 10.39» 11,13» 11.50» 12,28 p l.Oóp 1.45p 2.17p 2,48 p 3.12n 3,40p 4-l8p 5.07 p 5.45 p 6,25 p 6,38 p 7,27 p 8.05 p 8.45 p West-bonnd passenger trains slop at Bet- mont for nieals. PÖRTAGE LA PRAIRfETÖRANCH East Bound. 11.35« 11.15« 10.49 a 10.41 a 10. i7 a 9.29 a 9,06 a 8.25 a tl W. B’nd. 3 E co STATIONS. "S g W) 4» s > s rt Q 0 • • VVinnipec • • 4-30R 3 PorUelunct’n 4-4« P 11.5 .. St.Charles . 5-1.5P 14.7 .. Ileadingly . 5-2<>P 21.0 . White l’lains 5-45P 35-2 ... Eustace .. 6-33P 42.1 . Oakville.. . 6.56P 55-5 Port’e la Prair. 7.4op Passengers will be carried on all regnlar freight trains, Pullman Palac.e Sleepinv Cars and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection jit Winnipeg Junction with trains for all points in Montana, Washington Oregon, British Columbia and Caii'ornia; also close eonnection at Chicngo with eastern lines. For further fnformation apply to CHAS. 8. FEE, H, SWINFORD, G. P. & T.A., St. *Paul (ien. Agt. Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main St., Winnipag,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.