Lögberg - 16.04.1892, Blaðsíða 4

Lögberg - 16.04.1892, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, LAUGA HDAGINN 16. APBÍL 1892. UR BÆNUM OG GRENDINNI. Kona Sigfúsar Lórarinssonar í Fort líouge lijer í bænum Ijezt í f yrri nótt. „Jónungar“, sem „nokkrir hlut- hafar í Öldin Print. Co.“ kalla svo, hafa sent oss yfirlysíng, sem kemur næ»t. Brownlow ad selja ut BBKÍOBD 06 FOT. 20 pret. afsláttur Vegna prengsla í blaðinu neyð- umst vjer til að geyma til næsta blaðs margt, sem hefði átt að standa 5 þessu númeri, bæði „Frjettir“ og fleira. Lesendurnir afsaki góðfús- legast. Capt. Jónas Bergmann kom til bæjarins í gær norðan frá Nyja íslandi. Sem stendur er illmógu- legt að eiga við vegabótina þar vegna tíðarfarsins. í ísl. hljóðfæraleikenda flokkn- um eru: 1. Fíolín, Guðm. Björns- son, Albert Oliver, Gísli Goodman. 2. Fíolin, Jón Blöndal, St. Anderson. 1. Cornet, H. S. Helgason, 2. Cornet, Valdimar Magnússon. Clarionett, Friðrik Friðriksson. Orgel eða Piano, H. G. Oddson. Mr. Friðriksson, bæjarfnlltrúi, hefur minnt oss á pað, að æski- legt væri að íslendmg'ir hjer í bæiium hefðu pað hugfasfc, að hve- nær sem um þornar, fer eptirlits- maður hJlbrigðisástandsins um bæ- iun, og ríður pá á, að bakgarðar og náðhús sjeu í góðu lagi, ef menn eiga ekki að sæta sektum. kemur af pvagsýrum i blóðinu, og lækr. ast bezt með Ayerx tloirapariWi. Látið ekki bregðast að fá Ayers og enga aðra og takiö hana inn þangað til fessi eitur sýra er gersamlega út úr iíkamanum rekin. Vjer skorum á menn, að veita (.essum framburði athygli: „Fyrir hjer um bil tveimur árum hafði jeg um nærfellt tvö ár bjáðzt af gigt, og gat ekki gengið nema með talsverðum kvölum. Jeir halði reynt ýins meðöl þar á meðal vatn úr öl- keldum, en ekkert hafði mjer batnað sá jeg í Chicago-blaði einu, að maður nokkur hafði fengið bót á þessum freyt- andi kvilla éptir Íangar þjániugar með því að víðhafa Ayers Sarsaparilla. Jeg rjeð |ii af að reyna þetta meðai, tók j-að r“g’miega inn um átta mánuði, og |að gleður n ig að geta sagt, að (mð taknaði n• itr aigerlega. Siðan hef jeg aldiei fundið úl þe.-sarar »ýki.“ — Mrs. R. írving Dadge, 110 West 125 st., New Vork. „Fyrir einu ári síðan varð jeg sjúk af gigtarbólgu og komst ekki út úr húsi mínu sex mánuði. Þegar sýkin rjeuaSi, var jeg mjög af mjer gengin, ystarlaiis. og líkaminn allur í óreglu. Jeg byrjaði að taka inn Ayers Sarsap- arilla, og nner fór þegar að batn i, þrótt- uiinn óx osr innan skamms var jeg orð- in alhed ieil- i. Jeg tret ekki borið #>d“.‘ á eti» i'el þekkia lyf.“ — Mrs. 1. A St rk. Na-liua, N. H Ayers Sarsaparilla Búin til af Ðr J. C. Ayer & Co., Lowell Mass. Til sölu hjá ölluin lyfsölum. AF HVERJU DOLLARS VIRDI. Hvern hlut í búðinni sem kostar 1,00 f.œrðu fyrir 80 c., hvern 2,00 hlut færðu fyrir 1,60; hver 5,00 hlutur kostai þig 4,00. 20 prct. er minnsti afslátturinn setn vjer gefuin; vjer sláum 30 til 50 prct. af, á sumum vörutegundum. þjer megið ekki gleytna því aS þessi afsláttur virlcilega á sjer stað og eru engir prettir. Allar vorar vörur eru merktar og vjer tökum 20 prct. af því. — þetta er það mesta kostaboð er vjer höfum enn gert, og það er bara fyrir stuttan tíma. Vjer höfum stórkostlegar byrgðir að velja úr og nú er tíminn til að gera það. THOS. BROWNLOW 422 og 424 Main Str. Winnipeg. Mr. Gestur Oddleifsson fór í vik- unni norður til Nyja tslands tneð 125 dollara kynbótanaut, sem hann hefur nykeypt. Á framfaramálá- fundinum, sem nylega var haldinn par nyrðra, kom fram mikill áhugi fyrir tilraunum til kynbóta í ny- lendunni, og má því búast við að nylendumenn syni nú að hugur hafi fylgt máli. S K Ý R S L A yfir landsvæði norðvestur af Melita. Niðurl. frá 1. bls. Vjer ráðum þeim löndum vor- um, *em hafa í hyggju að flytja í þennan part fylkisins að gera nú þegar gangskör að því, að ná í pessi iönd sem eptir eru áður en þau verða öll upp tekin af annara þjóða mönnum, sem streyma þar inn dag- lega. Bændur, sem við fundum, kváðu sauðfjenað þrífast ágætlega á landi þessu, enda væri beithagi tnjög góður á sumrum. í iækjunum er vatn allt sumarið. í nylendu þessari þar sem menn eru setztir að, hafa þeir byggt öll gripahús úr hnausum, og rept yfir með óunnum röptum eins jog á gamla landinu, og sumir hafa byggt íveruhúsin úr því sama. Eins og sjá má af korti Mani- tobafylkis liggur meiri partur ny- lendusvæðisins um 20 mílur frá Melita, en nokkru styttra til braut- ar ef faríð er beint í norðvestur, til Virden, sem liggur á aðalbraut C. P. R. Glenboro brautin, sem vissa er fyrir að verði lengd á kom- andi sumri liggur fyrst til Souris og þaðan liggur húu saman við Melita brautina til Menteith. Daðan hjer um bil beint vestur og rennur inilli Tsp 6 og 7 I nylendusvæð- inu; sú braut er ætlazt til að liggí til Moose Mountain. Þar er nú all- mikil byggð. . Skógur er hvergi á þessum Tsp. Næstur skógur er við Pipe- stone Creek, en mjög lítið af hon- um. Mest sækja menn hann austur að Souris-á, 20 til 30 mílur úr þessu svæði; þar er eikar- poplar- og mable-skógur, en ekki mikill. í vestur er enginn skógur nær svo teljandi sje, en vestur við Moose Mountain, frá 20 til 30 mílur; þar er góður og nægur skógur. Þess má geta Manitoba stjórninni til verð- ugs heiðurs, og með innilegu þakk- læti, að hún ljet herra S. Christo- pherson kaupa fyrir oss kev'rslu frá Melita vestur og til baka, sem hún borgar af sameiginlegu fje fylkis- ins. Sömuleiðis erum vjer C. P. R. fjelaginu mjög þakklátir fyrir þann heiðurs-styrk að gefa oss fría ferð báðar leiðir milli Winnipeg og Me- lita. Vjer vottum einnig íslending- utn þeim sem búa í Brandon og Melita þakklæti vort fyrir góðar og mannúðieír-'r viðtökur. Að endingu erum vjer mjðg þakklátir þeim herruin S. Christo- pherson og Capt. S. Jónasson, fyrir rnannúðlega hjálpsemi og umönnun í öllu voru ferðalagi, sem með dugnaði og framsyni gerðu ferðina eins gagnlega og skemmtilega sem frekast mátti verða: Brandon R. apríl 1892. Sigurður Guðmundss., Stefán Teitss., Jóhann Einarsson, Jóh. Helgason, Eiríkur Sumarliðas., Kr. J. Dalmann, S. J. Skardal, G. M. Blöndal, Friðsteinn SigUrðss., Jón Ásinundss., Bergthor Johnson, Árni Johnson, A. S. Bardal. HOTEL BRUNSWICK, €or. Alnin «& Kupcrt Strs. Wintiiiieg Man- AfliragS í öllu tilliti. Gott fæði. Nýsett stand, prýtt, góð heibergi. Fínustu vínfóng og vindlar. M. LAREN BROS. eigendur. Seinasta vetrardag. Miðvikudagskveldið þ. 20. þ. m. heldur isl. hljóðfæraleikenda flokkur- inn „concert ‘ á Albebt Hall. Níu hljóðfæri, 5 fiolín, 2 horn, 1 Clarionett og orgel cða píanó. Söngur: Duetts, Solos og samsöng- ur, upplestur og fl. Frarn kemur einnig dvergur, 28 þumlungar á hæð, sem skemmtir fólkinu ágætl. með ræðum á ymsum tungumáluin, söng og dansi. — H. G. Oddsson hefur æft bæði hljóðf. leikenda fl’okkinn og söngflokkinn f rúma 3 mánuði, bein- línis fyrir þenna ,,concert“. Byrjar kl. 8,30. Aðgangur 25c. Kjorkaup i GHEAPSIDE „Flannelettes“ 5 c. yarðið. Ljósrönd- ótt „Ginghams“. Hvitir breiðir bóm- ullar dúkar, einnig 36 þumlunga breiðir „Factory“ bómullardúkar hver um sig á 5 c. yarðið. Komið í CHEAPSIDE og látið Miss Sigurbjörgu Stefánsdóttir af- henda yður. Lang & McKiecIian, V a n t a r góða Dressmakers. Stöðug vinna fyrir góðar sautrmkonur. Listhaf- endur snúi sjer til Dressmaking Department Carsley & Co. 344 Main Str. Winnipeg. Hver sem veit um bústað hr. Doigríms Thorgrímsonar, sem flutti frá íslandi til Winnipeg sumarið 1887, er vinsamlegast beðinn að til- kynna það undirrituðum hið allra fyrta eða á skrifstofu „Lögbergs“. Arnór Arnason 1203 W.4th Str. Duluth. Minn. MAIL COSTRACTS INNSIGLUÐ TILBOÐ. serd púst- mála ráðherrmuin, verða meðtekin í Oitawa til hádegis Föstudaginn 13. maí næstkomandi. Um að hafa á hendi yóst- fiutning í fjögur ár, milli neðan taldra staða, frá 1. júlí næstkomaudi. Deloraine og Waneehe einusinni í viku, vegalengd 20 inílur. Domiuion City og Emerson sex sinn- um á viku vegalengd 10 mífur. Donora og Osborne járnbrautar station tvisvar á viku vegalengd 1 míln. Emerson og Stuartbnrn eiuu sinni á viku vegalengd mílur. Fernton og Winnipeg prisvar á viku vegalengd 4 milur. Marquette og Woodlands via Meadow Lea tvisvár á- viku vegalengd 9 mílur. Millbrook og Queei/s Valley einu sinni á viku -vegalengd 7J£ nillur. Itichland og Winnipeg tvísvar á viku vegalenvd 37% mílur. Prentaðar reglugjörðir sem gefa frekari upplýsingar vikvíkjandí samn- ingum og eyðublöð fást- á pósthúsun- um við endana a ofargreindum póst- leiðum og á þessu offisi. W. W. McLeod, PostOfflce Inspector Post Office Inspectors Office ) Winnipeg 18. March 1892. ) 200 skelina á eíníiverjum, lögðu hinir að þeim meidda og rifu hann í sundur og átu með orgi og froðufalli. En ekki ljetu þeir sjer það nægja. Degar þeir sáu sjer fært, klipu þeir okkur, og voru það viðbjóðsleg átök, og líka reyndu þeir að stela frá okkur ketinu. Einn fjarska stór krabbi náði í álptina, sem við höfðum tekið haminn af, og fór að draga hana burtu. 1 sömu svipan hentust margir aðrir utan um þessa veiði, og með það byrjaði einhver sú ljótasta orusta. Ilvað ófreskjurnar froðufelldu og skræktu og rifu bver aðra í snndur! t>að var óviðkynni- leg sjón, sem maður getur tæ[)lega gleymt, og átti myrkrið og berginálið góðan þátt í að gera það óbærílegt. Dó inönuum kunni að þykja það ótrúlegt, þá var eitthvað í þessu svipað því sem kemur fram hjá manninum undir vissum kring- umstæðum. Það var eins og allur sá dyrsleg- asti ofsi í manninum og hans ljótustu eptirlang- anir hefðu safriazt sarnan í eina skel af krabba og orðið þar æðisgengnar. Þeir voru svo voða- lega áræðnir og sniðugir, og litu út eins og þeir hefðu skynsenii. „Heyrið þið, piltar, við skulum liafa okkur hjeðan það fyrsta, annars er úti um okkur“, hrópaði Good; og við Ijetum ekki segja okkur það tvisvar. Við yttum bátnum á flot, og voru nú hundruð af þessum skepnum að reyna að klifra upp í hann, þó þeim tækist það ekki; við 201 hentum okkur upp í bátinn og komumst fram á miðja ána og skildum matarleifarnar eptir, og þessar ófreskjur froðufellandi og organdi og gátu þær nú ríkt einar yfir öllu, sem eptir var. „Þarna koma nú djöflarnir, sem hjer rikja“, sagði Umslopogaas, og var auðheyrt, að hann þóttist hafa ráðið þunga gátu, og mjer lá við að halda þetta sama. Athugasemdir Umslopagaass voru eins og öxin hans — þær hittu staðinn sem hann ætlaði þtim. „Hvað eigum við nú að gera?“ spurði Sir Her.ry ráðaleysislega. „Láta hrekjast, byst jeg við“, svaraði jeg, og svo ljetum við hrekjast. Allann síðari hluta dagsins og langt fram á kvöld rak okkur þann- ig áfram í myrkrinu langt fyrir neðan ljósbláa himinþráðinn, og urðum varla varir við um- Skipti dags og nætur, því niðri í þessu mikla djúpi var enginn munur dægranna, þangað til loksins að Good benti okkur 4 stjörnu, sem hjekk beint ujipi yfir okkur, og störðum við á hana með mikilli eptirtekt af því við höfðum ekkert annað að gera. Allt í einu livarf hún og myrkrið varð eins svart og nokkurn tíma áður, og við heyrð- um aptur niðinn í loptinu, setn við könnuðumst vel við. „Niðri í jörðunni enn á ny“, sagði jeg andvarpandi, og hjelt upp Ijóskerinu. Já, það var enginn vafi á því. Jeg gat að eins grillt í hvelfinguna. Opið var á. enda, og jarðgöngin 204 um staddir á skínandi fallegu vatni, en strandir þess gat jeg ekki sjeð. Eitthvað átta eða tíu mílur á bak við okkur var að sjá stórkostlegar hæðir eða fjöll, eins langt burtu og augað eygði, og líktust þau vegg, sem vatnið fjelli upp að; jeg efaðist ekki um, að í gegn um þessar hæðir var farveguriun, sem áin okkar rann um út í vatnið. Og seinna fjekk jeg rissu mína um það að þessu var þannig varið, og er það merkileg sönnun fyrir straumhraðanum í ánni, að enn þá rak liann bátinn okkar áfram og hjelt honum í áttinni á þessari miklu vegalengd. Rjett f þess- ari andránni tók jeg, eða þó heldur Umslopo- gaas, sem þá var vaknaður, eptir nyjúm atburði, og honum allt annað en viðfeldnum. Umslopo- gaas sá á vatninu einhvorja hvítleita flyksu, sem hann fór að benda mjer 4, og með fáuin ára- togum renndi hann bátnum þangað, og sáum við þá, að þetta var maður liggjasdi á grúfu. Þetta var í sjálfu sjer full-óþægilegt, en þið getið gert ykkur í liugarlund, hvílík skclfing kom yfir mig,. þegar Umslopogaas sneri manninum við íneð árinni, og við sáum að þetíia kinnfiskasogna andlit var andlitið á — hyerjum, lialdið þið? Engum öðrum en vesalings þjóninum okkar, sem sogazt hafði tveim dögum áður niður í ána, sem i^ðri í jörðinni rann. Mjer hnykkti ákaflega mik- ið við þetta. Jeg liafði haldið, að við rnundum aldrei sjá hanu aptur, og sjá! straumurinn hafði

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.