Lögberg - 16.04.1892, Blaðsíða 3

Lögberg - 16.04.1892, Blaðsíða 3
LÖOBERG, LAUGARDAGINN 16,'APRIL 1892 $ THDDASTRYK. [Oss dettur í hug, að raönnum muni ^ykja fróðleut, að halda flamvegis tnlu a einkenni- legustu tuddistrykum Jóns Olafssonar. f>ess vegna xtlum vjer hjer eptir að setja númer við |iau. Vjer könnumst við, að það er yfirsjón, að oss hefur ekki dottiS þetta fyrr í hug, því mörg, mjög mörg eru komin á undan, eins og allir vita.] I. Tuddinn skrifar í siðasta nr. blaðs síns: „Sjera Jón Bjarnason er því miður ekki, og hefui aklrei verið, á neinum bata-vegi, þrátt fyrir allar sögur Kyrkjufélags-blaðsins. Hann hefur verið þjáningavœgari in«r slðari vikur, en engin styrkingar né bata merki, og morfín-inngjafir verður hann að fá jafn- miklar og jafnoft, eins og áðr. Batavon þvj miðr a? lfkindum engin heldr. Hvað tuddanum geugUT til að setja þetta saman látum vjer ósagt. En engum blöðum er um það að fletta, að hjer sje um vísvitandi tudda-lygi að ræða, f>vi að hann hefur ekki getað fengið þetta frá neinum, sem hann heíði minnstu ástæðu til að halda, að kunnugt væri um heilbrigðisástand sjera Jóns Bjarnasonar. Til þess að taka af öll tvímæli um f>að, hvort Lögberg eða tuddinn fari með sannleika í fiessu efni, prentum vjer hjer yflr- lysing frá lækni peim er stundar sjera Jón Bjarnason: „Mr. Hjörleifsson, Editor Lögberg. Dear Sir. You are at liberty to state that Rev. J. Bjarnason’s condition con- tinues to show marked signs of im- provement. He is comparatively without pain and his mental and physical states are decidedly suffi- cient to justify the hope of re- covery“. Á íslenzku: „Yður er óhætt að fuilyrða, að f>að haldi áfram að koma í ljós skyr merki pess að sjera J. Bjarna- son sje á batavegi. Hann er tiltölu- lega pjáningalaus, og hans sálar- lega og líkamlega ástand er pann- ig, að p að er skilmálalaust full á- stæða til að gera sjervon um bata.“ JOE LeBLANC t - t bllegi alkir tegundir af leir aui. Bollapör, iliska, könnur, etc., etc. Það borgar sig fynr yður að líta inn hjá honum, ef yf'ir vantar leirtan. Joe Leltlanc, 481 Main p>t. n n r n tt * vX I/, T annlæknir 52 5 Aðalstrætinu. Herir allskonar tannlœkningar fyrii ssnnirajrr'a borgun, og svo vd að al'i fara frá hotium ánægðir. O’CdfflilR líIIIIS. & (ílifflllV, JOHN F. ANDERSON & CO. 3XTox-t.li DalEota.. 3TKril-fc«».T.a. Cx-ystíil - Ap' <ekar>r. Verzla með Meðut, Mál, allskonar Olíu, Vegpja-pappír, Skrif- pir, Bitlö,.g, Iílukkur, Lampa, Gullstáss og allskonar smávarning. Vjer n'skimu sjerstaklega eptir að “iguast íslenzka skiptavini. JOi m r. ANDERSON&CO. • • • Milton and Crystal, H. Dak, pnppir Crystal, N. Dakota. WE TELL THE TRUTH aboutSeeds. Wewillsend you Free our Seed AnnuaJ for 1892, which tells THE WHOLC TRUTH. We illustrate and give prices in this Catalogue, which is handsomer than ever. It tells NOTHING BUTTHE Writ. for It to-day. TR.UXH, D.M.FERRY& CO.. Wlndsor.Ont* Hotel Du Canada, 184—88 Lombard Street, WINNIPEG,................MAN H. BENARD, eigandi. Beztu vörur. Smá og stór sjerstök herbergi. Fullkomnustu byrgðir af purru timbri, veggjarimlum og pakspón, einnig allar tegundir af harðvöru altjend til. Vjer ábyrgjumst að prísar vorir eru jafnláir peim lægstu og vörur vorar eru pær beztu 1 borginni Gjörið svo vel aðq eims kæjaoss. O’Connor Bros. & Grandy, CRYSTAL, N. D. J. A. McDONALD uáðsmaður. MANITOBA MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endimarka HEIMILI HANDA OLLUM. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og siá má af þvS að: GAFFNEY & EINKLE. Innlieiintiimenii «s fasteisnasalar. Vjer gefum oss sjerstaklega við innheimtum á gömlum og nyjum skuldum. — Bújarðir og bæjarlóðir keyptar og seldar. — Vjer ósk- um eptir viðskiptum Íslendinga. Skrifstofur vorar eru yfir First National Bank, Grafton, N. D. T. W. GAFFNEY, GEORGE H. FINKLE. Attorney at law and Notary Public. Collector and licensefl auctioneer. Nyfengnap VORYORUR. KJÓLADÚKAR, MUSLIN, CASHMERES, regnkApur, REGNHLÍFAR ETC. Árið 1890 var sát9 5 1,082,794 ekrur „ 1891 var sáð i 1,349,781 ekrur Árið 1890 var hvehi sáð í 746,058 ekrnr Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur. Viðbót - - - 266,987 ekrur Þessar tölur eru mælskari en no legu framför sem hefur átt sjer stað. heilsusamleg framför. Viðbót - - - - 170,606 ekrur •or orð, og benda Ijóslega á þá dásam- ÍKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og HESTAR, NAUTPENINGUR oc SAUDFJE þrifst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. ..--Enn eni- OKEYPIS HEIMILISRJETTARLOND í pörtum af Manitoba. H U S M U N I R. FÓÐURLJEREPT, BORÐDÚKAR, TEPPJ, DURKÚR, ÞURKUEFNI. Handa karlmonnum. Skirtur, skrautgerðar með silki einnig ullarskiitur og hvft Regatta og Oxford næríöt. Hanskar, uppihöld, slipsi, sokkar og vasaklútar. W3VL. BTlULiXj, 288 MAIN STREET. Beint a moti N. P. Hotellinu. JARNBRAUTARLO^IO—$3,00 til f 10,00 ekran. 10 ára borg>marfrestur. JARDIR MED UMBOTUM til sölu eða leigu hjá einstökum irönnum og fje- ■....—.... lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun- , , arskilmálum. NU ER TIMINN tii »ð öðlast heiniili í þessu aðdáanlego frjósama fylki. Mann --..-.iii fjöldi streymir óðnm inn og lönd hækka árlega í vnði í ölliun pörtum Manitoba er nú C.ÓD K HIARKADIIR. JÁRNBRAITIR, IiIRKJlR Ct, SKlLAR og flest þægindi löngu byggðra landa. ’ENIIfGA-GIC0X1X. I mörgum pörtum fylkisin* er auðvelt af ......... ..“ ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr ura viðskipta fyrirtækjum. Skriflð eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) til HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigvation eða til WINNIPEC, MANiTOÐ/\. The Manitoba Immigration Agency, 30 York St., TORONTO. YEARS In the Use of CURA. we Alone own^ for all Dla-J • • OF VARIED and SUCCESSFUL I_* MEN • , Who have weak ory.v.I DEVELOPíD, or diseasedl organa, who are sufter-l ing f rom e rhors of wuth\ and any Excesscs.or of| EXPERIENCE ^TiVE METH0D8,th&t I kand Control, orders of| • • uarantee tot RU---------- Ff they can STORED, our method aDd ap- ’ “ ‘ CUltEl for a limiteqtimeeree |_. - MÉN • ■ whoare NERVous&nd ;u. I eote n t, tho scom of thelr Sfeilows and the eon- fltempt of frienda and ycompanions. ieada uato Fall patients, 1 P0S8IBIYBE.RE- own Exclusive afford a < áTOV f pliances will , . , There is, theu, ^aixIhqpe ^YOUl^0 yours. gsœf&ssaffÆgás,ssa«; Bemember, no oneelsebasthe methods, nppUancea aiuí exneri'- encethatwe employ, and we claim tho uonoroly of unlforu SUCCES9 ERIE MEDtCAL CO.. 64 NlAQARA ST, BuFFALO, N° V. 2,000 References, Name this paper when you v/rite. 203 stæða til að vera j>akklitur fyrir pað. Og jeg sat f>arna og drakk blessað næturloptið og beið dagsins með allri fxeirri stillingu sem jeg átti til. 11. KAPÍTULI. F*orgin ógnandi. í heilann klukkutíma sat jeg og beið, pví Umslopogaas hafði lika sofnað, þangað til loks- ins austurloptið fór að lysast, og risavaxnar þoku- myndir liðu yfir vatnið eins og svipir frá fyrri tímum, sem risu af rekkju til að fagna s<5linni. Svo varð gráa loptið bleikt, og þar næst rautt. Svo fóru skinandi geislarnir að stafa yfir austur- loptið, og með þeim komu sendiboðar dagsins, og dreifðu úr þokuvofunum og vöktu fjöllin með kossi um leið og þeir flugu fram hjá þeim á leið sinni um geirainn. Eitt augnablik leið og gullhliðið var opið og út gekk sólin sjálf eins og brúður fram úr herbergi sínu, með hátign og fegurð og ljóma af ótal millíónum geislabrota, sem umföðmuðu nóttina og alþöktu hana með birtu, og með það sama var kominn dagur. Enn sem komið var gat jeg þó ekkert sjeð □ema skínandi kláloptið, því yfir vatninu var þykk þoku-ábreiða, eins og allt yfirborðið væri þakið i baðmullarbylgjum. En smátt og snjitt drakk sólin upp úðann og jeg sá, að við vor- 202 höfðu tekið við af nyju. Og svo byrjaði önnur löng, löng nótt, hættu og skelfingar-nótt. Að lysa öll.u, sem fyrir okkur kom um nóttina, yrði of þreytandi; að eins skal jeg geta þess, að um miðja nóttina rákumst við 4 flatt sker, fram í miðri ánni, og vorum þá eins nærri því að hvolfa undir okkar og drukkna, eins og hægt er. En á end- anum tókst okkur að losna þaðan, og hjeldum við svo leið okkar eins og að undanförnu. I>ann- ig leið tíminn þangað til klukkan var nærri þrjú. Sir Henry, Good og Alfonse voru allir sofnaðir og öldungis uppgefnir. Umslopogaas var frammi 1 fiamstafninum með staurinn, og jeg var að styra, og veitti því allt í einu eptirtekt, að á okkur var komin meiri ferð. í sömu svip- an heyrði jeg Umslopogaas segja eitthvað, og um leið heyrðist hljóð eins og þegar skógar- greinar eru rifnar sundur, og ‘jeg varð þess var, að bátnum var þrengt af straumnum gegn um viðarhríslur. önnur mfnúta leið og jeg fann and- ann af ilmandi lopti blakta um andlitið á mjer, og að við vorum komnir fram úr göngunum og flutum á hreinu vatni. Jeg segi að jeg hafi fundið þetta, því ekkert var hægt að sjá, þvi myrkrið var eins svart eins og það er opt rjett á undan aptureldingunni. En jafnvel það gat ekki dregið úr gleði minni. Við vorum komnir út af þessari hræðilegu á, og hvar sem við svo vor- um niðurkomnir, þá var þó að minnsta koeti á- 109 Þessi óþverralegu kvikiridi skriðu tugum iaman fram úr hverri holu milli steinanna o>r skoru, sem var inn í bjargið. Sutn af þeim voru þegar komin rjett að okkur. Jeg glápti öldungis utan við mig á þessa óvanalegu sjón, og sá allt í einu einn krabbann teygja út klóna og klípa Good, sem átti sjer einkis háttar von, svo apt-m í bakið neðanvert, að hann stökk upp með svo miklu orgi, að boigmálið gekk fram úr öllu hófl. í sama bili sló annar sjer & fótinn á Alfonse og neitaði með öllu að sleppa því taki, og eins og menn geta ímyndað sjer, þá gekk það ekki af með samkomulagi. Umslopogaas greip öxina sína og molaði skelina 4 einum þeirra með skallan- um, og rak sá hinn sami upp viðbjóðslegan skræk, sem klettarnir margfölduðu þúsundfalt, og svo fór að koma froða fram úr kjaptinum á honum; varð þetta til þess, að vinir þeirra komu I hundruð- um fram úr nyjum og nýjum holum og gjótum í>egar hinir urðu þess varir, að þessi eini var raeiddur, þá stukku þeir allir á hann eins og skuld- heimtumenn á þann sem verður gjaldþrota, og táðu hann bókstaflega í sundur ögn fyrir ögn, og átu með græðgi. Tæjurnar tíndu þeir upp I sig með klónum. Við gripum til þeirra vopna, sem %roru fyrir hendi, svo sem steinanna og ár- anna, og lögðum til bardaga víð þessa varga, sem allt af fjölguðu meir og meir og gáfu frá sjor ópolandi ódaun. Jafuóðum og við brutu;p

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.