Lögberg - 23.04.1892, Side 3

Lögberg - 23.04.1892, Side 3
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 2& ALRIL 1892 S Þegar jeg les frjettakaflana af íslendingum í Lögbergi og Heims- kringlu, f)á koina tnjer til liugar íslendingar I Brandon. t>eirra er ekki getið að neinu, alveg eins og peir væru ekki til. t>eir eru að vísu fiiir og efnalitlir, en sajnt eru þeir sannir Islendingar í húð og hár, og tala mdðurmál sitt alveg óbjagað og tilgjörðarlaust. Jeg get nú ekki staðizt f>etta lengur, og sezt f>ví við að skrifa svolítinn frjettapistil af okkur Brandon-ís- lendingum í von um að Lögberg verði mjer svo greiðvikið að ljá honum rúm. íslendingarnir, sem lenustan títna eru búmr að vera hjer í Bran- don, eru búnir að vera rúm fjög- ur ár. t>eir komu hingað í byrjun ágústmánaðar 1887. Flestir af peim rjeðust f>á i bændavinnu eptir á- e'ggjan herra B. L. Baldwinssonar, en með mjög lágu kaupi, frá 5 doll. upp í i!0. Og sunair komu úr bændavinnunni inn til Brandon um haustið gjörsamlega sviknir um kaup sitt. t>ann vetur, nl. 1887—88, var engin vinna hjer í bænum, nema lítilfjörleg sögun, enda áttu landar pann vetur fremur ervitt uppdrátt- ar. Sumarið 1888 byrjaði ekki vinna fyrr en í júní með 1 doll. um dag- inn; svo smáhækkaði kaupið upp í doll. á Síðan hafa landar fengið vinnu engu síður en annara pjóða menn, pegar vinna hefur ver- ið. Jeg fyrir mitt leyti er mjög pakklátur íbúum pessa snotra bæar fyrir þá tiltrú og hlylegheit, sem við höfum yfir höfuð liaft að mæta af hjerlendum noönnum síðan við fórum að kynnast peim og peir okkur. Jeg ætla dálítið að greina frá efnahag okkar hjer. t>egar við komum hingað fyrst, vorum við al- veg bersnauðir. Nú eiga prettán íslendingar húsin, sem peir búa í og lóðirnar unair peim, og mun ekki of hátt, pótt matið væri á 5000 dollara. Svo eiga landar hjer 8 k/r og 2 kálfa. Nú sem stend- ur er töluverð hreyfing í peim með landtöku, hafa pegar tíu landar S Brandon látið sltrifa sig fyrir heim- ilisrjettarlöndum í sv>ikallaðri Melita nýlendunni. Þann 1. apríl síðast Jiðinn fór fjöldi af íslendingum frá Melita út í nylendusvæðið bæði til að skoða lönd og velja sjer J)au; par af voru 7 frá Brandon. t>að er ekki tilgangur minn að semja fik^rslu yfir ferðina; jeg vænti henn- ar frá öðrum. Jeg vil einungis geta pess, að h rra Sigurður Christo- phersson frá Grund var með í ferð- inni, og gerði allt, sem í hans valdi stóð, bæði til að gera ferðina sem ódýrasta og arðmesta , fvrir latida sína, og sjbidi bvði dugnnð og umhyggjusemi í livívetna og á hann par fyrir sann:)'"b'ga heiður og hrós skilið. Einu uiaður var með i ferð ; pessari, sein jeg *-ins og ósjálfrátt veitti eptirtekt. I> ið var hr. Stefán I Sigurðsson, kanpinaður i Nyja ís- | landi. Mjer lízi uijög vel á pann mann. Nú ætla jog að snúa heim | aptur, og skýra dálítið frá fjelags- i skap okkar íslendinga hjer í Brandon. j Hjer er bæði lúterskur söfnuður, f og vínbindindisfjelag, og er pað nú j aðalmeinið, hvað pessum tveimur í fjelögum gengur ilia að vinna satn- f an. t>að er ekki um of, pótt jeg loiði fram ofurlítið dæmi í söguformi. í fyrra sumar byggðu íslendingar hús og keyptu lóð undir pað. Pen- j iuga tillögur til pess fyrirtækis voru ; jöfnum höndum frá öllum íslend- •'ngum hjer í Brandon, eptir pvf! sera hver og einn fann livöt hjá sjer og efni leyfðu. Svo var til ætlazt, að hús petta skyldi vera samkomuhús fyrir alda og óbortia íslendinga í Brandon til allra sið- samlegra san.koma, og skyldi pó vera undir aðalumsjón safnaðarins. Jeg get varla lýst pví, hvað aam- j ingja bindindisfjelagið hlakkaði til að fá nú liús til að halda fundi sína í, pegar petta fyrirhugaða hús væri komið upp. Húsið var byggt i og settur á turn og síðan kallað Lúterska kirkjan í Brandon. Núj hugsaði bindindisfjelagið sjer til; hreytíngs (bindindisfjelagið saman-1 stendur af safuaðar og utansafnað- ! ar mönnum) og mæltist nú til að tnega fyrir sanngjarna póknun halda fuudi sína í kirkjunni. Dað mætti megnri mðtspyrnu af sumum safn- aðarfulltrúunum, og lá við sjálft að leytíð fengizt ekki. Loksins varð pað pó ofan á, að ley ð fjekkst fyrir umsamið verð. Fjelagslimir urðu næ.ri grátfegnir, enda sfndu peir pað í verkinu, með pví að gefa kirkjunni 70 dollara orgel. Núna ekki fyrir alls löngu kom sú uppástunga fram á fundi fjelagsins að stofua til hlutaveltu og verja á- góðanum til styrktar peim bágstadd- asta íslendingi hjer í bæiium og var pað .sampykkt í einu hljóði, og kosin framkvæmdarnetnd; kom peirri nefnd saman um að hafa dansleik cptir að drættirnir væru uppgengn- ir, svo samkoman yrði bæði að gengilegri, og um leið Hrðsamari. i En nú fjekkst livergi hús, ifema pá of dyrt, nema ef ske kynni að lúterska k rkjan fengist, en pá var nú útsjeð um dansinn. Koin pá nefndin sjer sainan um að biðja skólakennara lútersku safnaðarbarn- atina að halda stuttan fyrirlestur og lofaði hann pví, og gat pess að efni fyrrlestursins mnndi verða um kurteisi og afleiðingar hennar. Brúknð n milliotiuin heiimla. +<> nra a iiiarkHðmu Hlutaveltu nefndia skrifaði svo for-' seta safuaðarins bónarbrjef nm að l mega halda sniukomu pessa i kirkj- uniii, og boðaði hann pá óðara full- frúa saiuaðarius á fund. Eiun af j fulltrúunum mælti með pví fastlega að húsiö eða kirkjan væri ljeð, hann var nefnilega mjög hlyntur pessu fyrirtæki bindindisfjelagsins og sjálíur ineðiimur pess, og er mjög heiðvirður maður. Hann gat líka skyrt frá pví, hvað efni fyrir- lestujsins mundi verða. Ilanu er líka einn af peim sem mest og bezt hefur unnið í paríir safnaðar- ins. Annar fulltrúi safnaðarins var líka á hans máli, en pað kom fyr- ir ekki neitt. Hann íjat lieldur ekki með vissu skyrt frá pví hver skyldi verða styrksins aðujótaudi, par sem pað átti að útkljást á fje- lagsfundi að hlutaveltunui afstað- inni. l>að er ekki að orðlengja pað, lúterski foriiiglnn í broddi fylkingar vann frægan sigur og sendi forstöðunefndinni svolátandi brjef: Til Hlutaveltunaf ndar fjelagains „Bróðerni"! Strax er forseta safnaðarins haistl hrjef yðar af 15. þ. m. kallaði haun fulitrúa safnaðarins á fund og samþykktu teir eptirfylgjandi svar: I>ar sem hiu heiðraða lilutaveltu- nefud óskar eptir að við láimin fjel. „Bróðeini” safnaðarhús vort tii að halda þar hlutaveltu og lyrirlestur næstkoiu- andi timmtiidag, |)á vildum við gjarnan get.a orðið við ósk yðar. Eu »ð svo skyldu máli getuu viö ekki gefið yður eudilegt svar. En við óskum hjer með að hin heiðraða hlutaveltunetnd vildi gera svo vel og skýra íyrir okkur tilgauginn moð hlutaveltuua og 'iinihald tyriilestursins, af ►eirri ástæðu að við höfum ekki vald til að lána kirkju safnaðar vors, nenia fvi að eins, að við vitum, að það stríði ekki á móti prógrammi hennar Nú þó að við þykjumst vita, »ð til- gang ir fjelagsíns í |>essu efni komi ekki í bága við það, tá óskum við samt vinsaml. eptir frekari skýringu og mun- um við þá gefa yður fullkomið svar. Brandon 15. marz 1892 Með vinsemd og virðingu Fulltrúar safnaðarins Yonin. E>essu viðvíkjandi gat nú hluta- veltunefndin ekki gefið frekari skýr- ingar, en safnaðarfulltrúarnir voru pegar búnir að fá. Hvað prógrammi pesssarar lútersku kirkju viðvíkur, bá veit jeg ekki um annað pró- gram en pegar er á vikið, nl. að petta hús, sem riú er fyrir turninn kallað kirkja, var í byrjuninni byggt í f eim tilgangi, sem áður er áminnzt. Svona er safuaðarfulltrúinn og sum- ir af safuaðarfulltrúunum varasandr, og óttast reiði yflrvalda lú'ersku kirkjnnnar hjer vestmi hafs, ef öðru i ísi er sungið en einmitt svona. Jeg segi petta vitaskuld forseta og fulltrútim safnaðarins til verðugs heiðurs, og pó jeg sje genginn úr söfnuðinum, pá vil jeg ekki draga af honum pann heiður sem hanu a skilið. Hað kvað eiga að hafa pað svona, og pví verður pað að vera svona, pótt sumnm pyki pað eptir tiútímanum nokkuð eintrjáningslegt. Þegar svona fór, pá bauð jeg hús mitt, pótt prörigt sje til að halda hlutaveltuna í. Hlutaveltan var pryðilega sótt og húsfyllir. Ágóð- lun varð 19 dollarar og 10 c. ojj voru hr. safiiaðarfulltrúanum gefni par af 12 dollarar. En hitt var lagt v f fjelagssjóð. sern stofnfje til sanis konar fyrirtækia. Bindindii-fjehigi. ..Bróðerni1- pakkar lijartanlega p, hluttöku, sem suinir utanfjelags trienn veittu pessu fyrirtæki pess, og vonar eptir að geta haldið á- fram með aft efla bindindi og kristi- h . an kærleika meðal íslendinga t possuui bæ. Braudnn 0. apríl 1892 jBergthor Johnron. GAFENEY & FINKLE. Innbcinitumenn og fnsteignusalar. Yjer gefum oss sjerstaklega við innheimtum á gömium og nyjum skuldum. — Bújarðir og bæjarlóðir keyptar og seldar. — Vjer ósk- um eptir viðskiptum íslendinga. Skrifstofur vorar eru yfir First Nátional Bank, Grafton, N. D. T, W. GAFFNEY, GEORGE H. FINKLE. Attorney at law and Notary Public. Collector and licensed auctioneer. Hotel Du Canada, 184—88 Lombard Síreet, WINNIPEG, -..............MAN. H. BENARD, eigandi. Beztu vörur. Smá og stór sjerstök Nyfengnar YORVORUR KJÓLADtJKAR, MUSLIN, CASHMERES, REGNKÁPUR, REGNHLÍFAR ETC. H U S M U N I R. FÓÐURLJEREPT, BORÐDÚKAR, TEPPI, ÞURKUR, ÞURKUEFNI. Handa karlmonnum. Skirtur, skrautgerðar með silki einnig ullarskirtur og hvft Regatta og Oxford nærföt. Hanskar, uppihöld, slipsi, sokkar og vasak’útar. ^XTJS/L. BELI 288 MAIN STREET. Beint a moti N. P. Hotellinu. YEARS In the Use of CURA- wo Alono own^ for all Dla-J • • 0F VARIED udSUCCESSFUL . • ,men • I Who have weak ovuN-m 1 DEVELOPEQ, or diseasedl 1 orgau8, who are sufler-l, 1 ingírora [rhorsofyouth* 1 and any Excesscs, or of 1 EXPERIENCE jriVE METHODSjirat I kand Control, I orders of| • • I. puaranteeto', íf they can BTORED. our mcthod and ap- afíord aCUEEI F0R A LIMITEQTlMtEREE itfB all patients, POSSISLY BE BC- own Exclusive liances will V pliances will í3ý'There is, then. • • >|HOPE FOR YOUI 'AND Y0URS. ^ndsealed, post paid, FREE, for a Hiitíxí timeT e?V/fro nJV Rcmcmber, no oneelso has tho methods, npplianocs irad exfiert enco that we enaploy, and wo cluim tho ímnopoly of umfopm success Eme Medical Ce.. 64- Niagaha St. Ruffalo. nLy. 2,000 References, Name this paper when ycu write. 215 Zúlúinn ekki lettgur hulið tilfinningar sínar. „O, Botigwan!“ sagði hann. „O, Bougwan! Ætfð hefur rnjer pótt pú lítill maður og ljótnr, og feitur eins og kyr komin að burði; en nú ertu lfkur blárri skjór, sem sperrir upp stjelið. Mig svíður í augun af nð horfa á [>ig“. Good fjell ekki sem bezt þessi athugasemd um fituna, og hann átti það, sannast að segja, ekki skilið, þ' f hann hafði fyrir stöðuga áreyoslu mjókkað um fjöra þumlunga; en yfir höfuð pótti honum vænt utn aðdáun Umslopaagaass. Af Al- fonse er þaö að segja að hann var all«r sem á hjóium. ,.Já! Monsieur befur þessa ljómandi tilburði — hermanna tilburði. Kvennfólkið nmn segja [>að sama, pegar við komum á land. Monsieur hefur allt, sem maður getur liugsað sjer; hann minnir mig á kappann hann afa“ — Hjer ljetum við hann hætta. Þegar við nú horfðum á allt skartið utan á Good, kviknaðt í sjálfuni okkur löngun til að verða ekki minui, svo við fórum að búa okkur sem bezt við gátum. Það mesta, sem við gát- um gert í [>ví efni, var að fara í föt, sem við vorum vanir að vera í á veiðum, og höfðum við báðir alfatnað af þeim, en stAlskyrturnar liöfðum við innan undir. Hvað mitt eigið útlit snerti, f>á hefði ekki allt skart heimsins getað látið pað yerða öðruvísi en bjálfalcgt og ófullkomið. Sir 214 um, einkennisbúningur af konunglegum sjóliðs- foringja — skrautsverð, prístrendur hattur, gljáanci stígvjel og allt annað búningnum tilheyra ídi; við stóðum á öndinni og gláptum steinliissa. „Hvað!“ sögðum við, „hvað! Þjcr ætlið pó aldrei að fara að fara í þetta?“ „Jú, auðvitað“, svaraði hann blátt áfrarn. „Eins og þið sjáið, þá er mikið komið undir því, hvaða áhrif við höfum á fólkið fyrst, sjerí- Iagi“, bætti hann við, „af því að kvennfólk cr á meðal þeirra. Einn okkar að minnsta kosti ætti að vera þokkalega búinn“. Við sögðum ekki eitt orð; við urðum alveg að gjalti, einkum þegar við hugsuðum til þess, hve kænlega Good hefði tekizt að leyna því, hvað var í kassanum, alla þessa mánuði. Aðeins eina tillögu gerðum við, og það var sú, að hann skyldi vera í stálskyrtunni næst sjer. Ilann svar- aði að treyjan mundi ekki fara eins vel þá, en á endanum Ijet hann þó tilleiðast. Það skemmti- legasta af öllu þessu var, að sjá hvað Umslopo- gaas undraðist og hvað Alfonse varð ánægjuleg- ur yfir breytingunni, sem varð á Good. Þegar hann sro loksins stóð upp í öllu skaninu, sem lá meðal annars í medalíum, sem hann hafði á brjóstinu, og speglaði sig í sljettu vatninu, eins og ungi maðuripn í gömlu sögunni, sein jeg man annars ekki livað hjet, maðuritin, sem varð ástfanginn af skuggamuri sínum, þá gat gaiuli 211 skildi ekkert; hann rirtist þvert á móti verða allt af ruglaðri og ruglaðri. Aptur á móti hafði konan nóg að gera að virða okknr fyrir sjer, og Good ondurgalt þá kurteisi með þvi að glápa stöðugt á hana gegnum gleraugað sitt, orr virtist hún hafa fremur gaman af þvi en hitt. Maður- inn, sem ekki skildi neitt í þvi, sem við sögð- um, snori loks bátnum við og stefndi til lands, og þaut hann undan vindinum eins og svala. Um leið og báturinn fór fram hjá okkur snori tnaðurinn sjer við til að liagræða segli á honuin og greip Good tækifærið til að kyssa á fingurua á sjer í áttina til stúlkunnar. Mjer var illa við að hann gerði þetta; bæði þykir mjer það ljótt í_ verunni, og svo var jeg hræddur um að henni mundi þykja það, en mjer til mestu ánægju sá jeg að því var ekki svo varið, þvl að hún leit til manns síns, eða bróður síns, eða hver sem hann nú var, og þegar hún sá að hann tök ekki eptir neinu nema seglinu, þá s ndi hún Good í mesta snarræði koss aptur á sama hátt og^ hann hfaði gert. „Jæja“ sagði jeg. „Það er svo að sjá, sera við liöfum loksins hitt á tungumál, sem þjóð þessa lands skilur.“ „Já,“ sagði Sir Henry, „og mun Good reyn- ast okkur ágætis túlkur“. Jeg ygldi mig, því það á illa við mig, livað Goöd er hjegómle.gnr, og bann veit það sjálfui.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.