Lögberg - 06.07.1892, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.07.1892, Blaðsíða 3
LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 9. JÚLÍ 1892 3 Björn Jónsson. J. II. Frost. .lón Blöndal. Sömu lieftid fulið að veita tnót- töku tnáium pe.ini er ki rkjuþingsmenn ltafa meðferðis og raða peiin uiður. Fundi slitið. (Meira.) W. T. FRANKLIN. SELUR Finustu tegundiraf vini og vindlum. EAST CRAflD FORKS, - - IV|INN. Látiö ekki bregðast ttö koma til hans áður en þjer farið heim. o G X XJ K i-J co g? > ts w S z R h w w > d Q > V) z O c7 co o x HOUGH & GAMPBELL Málafærslunaenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt Winnipeg, Man . FARID TIi- Hor llim Haisl & Kiiains eptir öilum tegundum »f BÆNDA-VJELUM, „OWENS“ HVEITIHREINSUNAR-VJELUM Choppers og „Po\reds“ „Boss“ sleJum og öll un teg úudum sleðum. Allt sein á við árstíðina altjend á reiðum hömáBns. Finnið út prísa hjá oss áður en pjer kaupið annarstaðar. ABRAM, HAIST. & ABRAMS isgr Skrifstofur og vöruhús i CAVALIEE ............. iN. DAK. --HJERNA KEMUR ÞAÐ !- JOHN FLEKKE, CAVALIER, N. DAKOTA. Lætur yður fá yðar nauðsynja vörur, betri og billegri em flestir aðrir. Gleymið ekki þessu, nje heldur pvi að hann hefur miklar byrgðir af öllum peim vörutegundum. sem vanalega eru í búðum út um landið. Það eruð þjer sem græðið peninga tneð pví að heimaækja JOHN FLEKKE, CAVALIER, N. DAKOTA. Islendingur vinnur í búðinni. MOUNTAIN & PIGO, CAVALIER, NORTII DAKOTA' LYSTAD & LINDQUIST. t—SEIjJA—> vémöm; og sígaka EAST CRAND FORKS, MINN. Allir íslendingar þekkja Mr. Lindquist frá St. Thomas og hann mun með ánægju sýna þeim um hæinn og taka þeim vel, þegar þeir eru á ferð hjer. Þeir senda með pósti ollar pantanir mjög skilvís- lega. Selja alls konar H Ú S B Ú N A Ð, o: Rúmstæði, Borð, Stóla, Mynda-umgerðir, Sængur, Kodda og í einu orði: allt sem skilst með orðinu Húsbúnaður. — Enn- fremur Líkkistur með ýmsu verði. Allar vörur vandaðar, og ódýr- ari en annarsstaðar. MOUNTAIN & PICO, CAVALIER, NORTH DAKOTA, Aðrar dyr frá Curtis & Swanson. FRED WEISS, CRYSTAL, - - - NORTH DAKOTA. sbi.uk aluskonar Jradyrkjuvekfæri, vagna, buggies allt tilheyrandi Vögnum, Plógum, &c. Jarnak HBSTA og gerir yfir höfuð allskonar Jáknsmíbi. Munið eptir nafninu: Fred Weiss, GRYSTAL, N. DAKOTA. Farid til Á Italdnr eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, etc. Einn- ig» húsbúnaði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullardín- um, stólum og borðum etc. Hann er agent fyrir “Raymond11 sauma- vjelum og “Dominion“ orgelum. Komi einn komi allir og skoðið vörurnar. N. C. OLSON 11 CO. V í N F A N GASTÖRkA i: I* .11 E M X. EAST GRAND FORKS,.............MINN. Setida vínföng frá y2 gal. og upp til allra staða í Dakota. Þjer mnnið ki irr,s að raun um að þjer fáið betri vínföng hjá oss fyrir pening* yðar, en |.jer getið fengið nokkursstaðar. Gleymtð ekki að heiinsækja oss þcgai þjer'komið tii Graml K.uks. Sjerstakt athygli veitt hondluninni i Dakota. GANSSLE & THOMSON. Ver/.la inað allar pær be/.tu landbúnaðarvjelar. Selja liina nafnfrægu McCormick sjálfbindara og sláttuvjel- ar, einnig Moline })lóga, vagna, ljettvagna (kuggies), sjálfbindara práð etc. GANSSLE & THOMSON, CAVALIER,..............N. DAKOTA. MANITOBA MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endintatka H E I M IiL I H A N D A QLLUM. Manitoba takur örskjótum fvanaförum, eins eg sjá má af því að: Árið 1890 var sá'5 í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746,058 «kutr „ 1891 var sáð í 1,849,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 •Lnir V i ð bót - 266,987 ekrttr Viðböt - - 170,606 ckrur Þcssar tölur «ru mælskari en no 'jr orð, og Ltenda Ijóslega á þá dásam egu framför sem hefur átt sj«r stað. íKKERT „BOOM“. en áreiðaaleg og leilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR oc SAUDFJE þrífst dásamlega á n*ringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bsendur kvikfjári*kt ásamt kornyrkjunni. , ■ ■--Enn eru--- KEyPIS heimilisrjettarlond í pörtum af Manitoba. r ODYR JARNBRAUTARLOp —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ár* borgunarfreitur. JARDIR MED UMBÓTUM til sölu eða leigu hjá einstökum mönnum og fje ---- lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun , , arskilmálum. NU ER TIMINN tii að öðlast heimili 5 þessu aðdáanlega frjósanta fylki. Mann- ____________ fjöldi streymir óðttm inn og lönd hækka árlegs í verði l öllum pörtum Manitoba er nú GÓII K 1I4RKADFK, JÁRNBRAIITIK. KIKKJI R OG AKOLAR og flest, þægitidi löngu liyggðra landa. 9 □PUTVIC3r A-GKoTíI- 1 mörguni pörtum fylkisins et suðvelt *ð 1,1 ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- ttra viðskipta fyrittækjura. kriflð eptir nýjustu upplýsingutn, nýjunt Bókum, Kortuiu *c. (allt ék«vpi«) HON. THOS. GREENWAY, Minister »f Agricultur* & Immigrati*« eða til WINNIPEC, MANIT0BA. The Manitoba Immigration Agency, 30 York St., T0R0NT0. 341 „Fyrirgeðu mjer, drottning mín,“ svaraði jeg, „jeg sagði, að Sorais befði verið að biðla til lávarðar píns.“ „Vertu ekki að búa til neinar orðaflækjur. Er pað ekki alveg pað sama? Annað gefur, hitt tekur; cn gjöfin er gefin, og livað gorir það til, hvort þeirra er sekara? Sórais! ó jeg liata ltana — Sora:s cr drottning og systir míu. Hún hefði ekki gert svo lítið úr sjer, ef ltann hefði ekki gefið hcnnt undir fótinn! Ó, sönn eru þau orð skáldsins, að karlmaður- inn sje eins og liöggormttr, sem sje eitraður viðkomu og ekki verði haldið föstum.“ „Þetta er Ijómandi vel sagt, drottning mín, en mjer dettur í hug, að þú kunnir að hafa tnisskilið skáldið. Nyleppa“, hjelt jeg áfram, „þú vei/.t vel að pað er bull, sem pú ert að fara með, og að nú er enginn tími til neinnar glópsku.“ „Hvernig dirfist pú að tala pannig“, tók bún fram í og stappaði niður fætinum. „Hefttr lávarður minn, svikaseggurinn, sent þig til tnín til þess að svívirða mig líka. Hver ert þú, fttlendi maður, að pú skulir tala við mig, (lrottninguna, á pessa leið? hvernig dirfist pú að gera það?“ „Já, jeg dirfist að gera það. Hlustaðu á. Augna- blik þau sem þú eyðir í fánýtri reiði geta vel kostað pig kórónu þína og okkur öll lífið. ílestmenn So- rais eru þegar lagðir af stað og kalla menn saman til vopna. Innan priggja daga mun Nasta rísa á fætur í kastölum sínumj eins og Ijóu rís á fætur á kveldin, 340 hvað af tók út urn norðurhlið borgarinnar, og pekkti jeg, að pað var hinn sendiboðinn. „Ó!“ sagði jeg, „Sorais er fjörkona. Hún ætlar tafarlaust að taka til starfa, og höggva bæði bart og skyndilega. Þjer liafið móðgað bana, góði ininn, Og blóðið mun renna í árstraumum, áður en sá inóðgun- arblettur verður af þveginn, og yðar blóð líka, ef hún nær í yður. Gott og vel, jeg ætla að finna Ntf- leppu tafarlaust. Bíðið þjer hjer, kunningi, og reyn- ið að kotna taugum yðar í samt lag. Þjer pttrfið á þeim að halda, pað get jeg sagt yður, nerna jeg botni ekkert í tnannlegri náttúru eptir að hafa utn 50 ár veitt henni athygli, pegar vondi gállinn er á henni.“ Og svo fór jeg. Jeg náði fundi drottningar vandræðalaust. Hún átti von á Curtis, og henni pótti ekki setn allra vænst um, að sjá í hans stað mahogny-litaða andlitið á mjer. „Gengttr nokkuð að lávarði tnínum, Macuraa- /ahn, fyrst liann kemur ekki að finna tnig? Er hann sjúkur?“ Jeg sagði henni, að ekkert gengi að lionum, og svo byrjaði jeg á sögu rninni, án frekari formála, sagði hana frá upphafi til enda. Ó, ltvað hún varð fokvond! Það var sjón að sjá hana, eins yndisleg eins og hún var. „Hvernig dirfist pú að koma með slfka skrök- sögu?“ hrópaði hún. „Það er lygi, að lávarður minn ltali verið að biðla til Sorais, systur uúunar.ú 337 .leg svaraði pví á pann hátt, að jeg kvaðst hafa miklar mætur á myndasmíði og byggingarlyst, og pcss báttar, og gretti hún sig yfir pví svari, og varð svo pögn. Um petta leyti vortt taugar mtnar koinu- ar í slíkan spenning, að jog sk.tlf eins og laufblað. Jeg vissi, að nú var von á einliverju óttalegu, en pað var eins og hún hefði einhver töfra áhrif á inig, og jeg hafði ekki fullt vald ytír mjer. „Incubu“, sagði liún loksins, „vildir pú vcra konungur? Hlustaðu á mig, vildir pú vera kouung- ur? Lít pú á, ókunni maður, jeg hef hug á að gera pig að konungi yfir ölltttn /ú-Veudi-mönnuiu, og að eiginmanni Sorais,sem kennd er vtð nóttina. Vertu rólegur og hlustaðu á mig. Fyrir cngum manni meðal pjóðar minnar mundi jeg pannig hafa lokið upp fylgsnum hjarta míns, en þú ert úllendingur, og pess vegna tala jeg við pig án pess að blygðast min, meö því að jeg veit, live mikið pað er. sem jeg býð, og hve örðugt þú hefðir átt með að iteiðast pess. Líttu á, kóróna liggttr fyrir fötum plnnm, Ineiibu. lávarður minn, og ásamt lienni kotia, sem nokkrir menn ltafa litið ástarauguui. Nú getur pú svarað.“ „Ó, Sórais,“ sagði jeg, „gerðu pað fyrir mig að tala ekki pannig“—eins og pjer sjáið, Irafði jeg eng- an tima til að velja orð ntin vandlega — „þvf pú ert með pessu að koma okkur báðum í vandræði. Jeg ætla að ganga að eiga Nýleppu systir þína, Sorais, og jeg ann lienni hugástum.“ A næsta augnabliki datt mjer i hug, að mier

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.