Lögberg - 06.07.1892, Blaðsíða 4

Lögberg - 06.07.1892, Blaðsíða 4
I OUHEKG MIDVIKUDAGINN 6. JÚLÍ 1892. ' ’R HÆNUM oo GRENDINNI. Lauj/ardaginn 2. f>. m. voru gefin s iman í hjónaband af sjera Hafsteini Pjeturssyni, Sigfús Pálsson og Sigríð- 11r Rórðardóttir lijer í bænum. Þvættingi Hkr. um mútu f>á sem blaðið kveður Lögberg hafafengið hjá Greenwaystjórninni verður svarað í næsta blaði. Framkvæmdarstjóri Ogilvie millu- fjelagsins, sem eðlilega liefur gert sjer mikið far um að kynnast uppskeru- liorfunnm, segir pær vera fremur góð- ar, eins góðar og nokkurn tíma áður ura petta ieyti árs. Sjera Hafsteinn Pjetursson prje- dikaði í fslenzku kirkjunni hjer í bæn- um i hádegisguðspjónustunni á sunnu- daginn var, og sjera N. Steingr. t>or- láksson um kveldið. Við báðar guð*- pjónusturnar tónaði sjera Steingrímur, og hefur pað ekki fyrr verið gert af presti í peirri kirkju, svo vjer vitum. í næstsíðasta biaði Lögbergs er getið um 13 ára gamlan pilt, sem ný- lega ljezt hjer f bænum ftr tæringu, en par er skakkt greint frá nafni lians. Hann hjet (ekki Valtyr,heldur) tíjálm- týr Gíslason. Ilann er fimmta barnið, sem foreldrarnir hafa misst, síðan pau koinu hingað fyrir 10 árum. Ymsar ársnefndir kirkjufjelags- inn eru að hnlda fundi lijer í bænum pessa dagana, og fdilefni af pví komu peir Friðjón Friðriksson frá Glenboro og sjera Friðrik J. lfergmann hingað til bæjarins á mánudaginn. Sjera Haf- steinn Pjetursson verðurhjerfram yfir næstu helgi. og verða því venjulegar guðspjónustur í íslenzku kirkjunni á sunnudaginn. í fyrrakveld var lialdinn fundur f Suður Winnipeg til pess að tilnefna pingmannsefni af liálfu frjálslynda flokksins fyrir pað kjördæmi. Mr. J. D. Cameron hlaut tilnefninguna í einu hljóði. Hann náði kosning í kjör- dæminu með hjer um bil 100 atkvæð- um umfram 13. jan. síðastliðinn, og leikur pví lítill vafi á, hvernig kosn- ingin muni fara par þ. 23. p. m- A morgun (tínimtudag) á aðhalda stórkostlegt pólitiskt pic-nic í Elm l’ark. skammt fyrir utan bæinn, hinum megin við líauðá. Meðal ræðumann- anna par verða ráðherrarnir Green way og Watson, fyrr um pingmennirnir J. D. Cameron og Isaae Campbell. Eins og kunnugt er, ern pessirmenn meðal hinna ágætustu ræðuskörunga fylkis- ins. Verði veðrið hagstætt, er ein- inn vafi á því, að petta verður einhver | sft bezta skemnitur, sem menn eiga ! kost á að fá hjer í surnar, og vildum vjer óska að landar vorir fjölmenntu. Aðgangur kostar 25 c. og er þar í innifalið far nieð sporbrautunum. fratn og aptur. Menn geta farið upp í spor vagnana, hvar sem menn ná í pá í bænnm, án pess að borga neitt, og látið pá flytja sig suður. Að eins purfa menn að sjtna aðgöngumiða að garðinum. “German Syrup” “Við erum sex í fjöl- Bondi i skyldunni. Við bftum í peim stað par sem við Edom, Tex., megum ætíð búast við að fá köldu og lungna- Segir: veiki. Jeg lief brúkað German Syrup í sex ár sem varnarmeðal inóti hálfssárindum, hósta, köldu, hæsi brjóstsárindum, og blóðuppgangi. Jeg hef reynt ymsar tegundir af hóstameðulum um æfina; og jeg segi öllum sem þarfnast peirra meðala, að German Syrup sje það bezta Jeg veit pað af eigin reynslu. Ef pú brftkar pað einu sinn: muntu á- valt taka pað fram yfir önnur, ef pú parft pess með Dað læknar undur fljótt, öllum sem liafa veik lungu, bendi jeg á að reyna pað. I>að batar pig. Allsstaðar par sem German Syr- up er brftkað, par er lungna- John veiki ekki til. t>að er með- Franklin |1 fyrir petta landspláss. Jones G. G. CREEN, Sole Manufacturer., MARKAÐSSKÝRSÍ.A fyrir síðustu viku. tíveitimjöl: Patents $2.30. Strong Bakers $2.10. xxxx $1.10—$1.20. Allt miðað við 100 pd. Éey: $5—$7 tonnið. Smjer: 12 c. pundið. Ostur: 12—12^ c. pundið. Ket: Nautaket 6—7 c. pd. Sauða- ket 13—14 c. Svínaket 0—7 c. Kálfsket 6—7 c. Fuglar: Hænsni 50 c.—75 c. parið. Kalkftnsk hænsni (turkeys) 11 c. punclið. Garðjurtir: Kartöflur 55 - OOc. bush. Ull: 9^—10 c. pd., ópvegin. Skinn: Kyrhftðir 2 c.—3^ c. pd. Nautahftðir 4£c. Kálfskinn 4-5^c. pd. Sauðargærur 75 c.—$1, hver. Egg '12—124 c. tylftin. T. F. M HUGH GRAFTON, - - - N. D Verzlar með lönd og lánar peninga. Lönd í Rauðárdalnum keypt og seld. Peningar æflnlega á reiðum höndum. 0. Crystal, N. Dakota. Fullkomnu*tu byrgðir af purru tunbri, veggjarimlum og pakspón, einnig allar tegundir af harðvöru altjend til. Vjer ábyrgjumst að prísar vorir eru jafnláir pcim lægstu og vörur vorar cru pær beztu í borginni G jörið svo vcl aðij eirns kæjao-s. O’Connor Bros. & íirandy, CRYSTAL, N. D. .1. A. McDONALD ráðsmabuií. fcS- C3. Coirltset.t;, ISCC. S3. 560 Main Str. Telepbcne ó;. NOHTHEHN PAOIFIC RAILROAD. TIME CAKD. -- Taking etfeci on .Suniay, April 3, 1392, (Central or 90th Meridian Time). North li’nd. ■ uuth Bound. OF YARiED »d SUCCESSFUL I In the TJse of CURA- we Aloneown, for all DIs-i EXPERIENCE TIVE METHODS.tUzt j and Control, orders of| ® • 9 , MEN • Who havo weak ot(JN-\ DEVELOPED, or Uiseosed organs, wno aro suífer-l Ing f rom ertRORS of youth\ and any Exceaeca, or ot Kuarantoo to , ff they can 8T0RED, oui method and ap- afford ftCUUBl o MEN • Whoare/Vfarowsand lu. potínt, thescom of thelr fellowa and the con- tempt of friends and companlong, leada ua to all patienta, P0S8JBl.YBE.RE• own Ezcluflive r- plianoes will (tar^Thore ifl, then. EEA Li Ihqpe Foa YOU| ANDVOURS. Don’t brood over your condition, nor givo up in despair I1 Jhounands of the Worst Caaes havo yielded to our H0ME TREATMENT, assetforthin our wonderful BOOK, which we 8endeealed, post paid, FREE, for alimited time. OETITTO-DAY. Kemembor.nooneelsohasthomcthods, appUances and experi- encethatwe employ, and wo claim the uonopoly of uniforu success. EfíiE Medical Ce.. 64 Niaqaha 8t„ Duffalo, N. Y. 2 X43 2,000 References, Name this paper when you write. Farmers Mutual Protectíve Association OF NORTH DAKOTA. OFFICERS AND DIRECTORS. C. H. WARRF.N, Prest., Grand Forks. JOIIN MeLEOD. Vice l’rest., Hoople. C. L, GRABER, Secy aml Treas. C. A, BIRDSEVE, Monango. J. EREUDENEELD, Plankinton. E. H. BERGMAN, Gardar. NELS TANDBERG, Northwood. il A G L - A lt Y R G D Bændur! ’lTyggið uppskeru yðar gegn liagli í F. M. P. A N. Dak. Oss hefir tekist svo vel að slíks eru ekki* dæmi, að b skilvíslega til fulls haglskemmdir fjelagsmanna vorra fyrir árið 1891, og pað gefur oss ástæðu til að halda, að vjer getum veitt betri vernd fyrir ininna gjald, heldur en nokkurt annað fjelag, sem nú er til. Eins og yður dr kunnugt er liætt við bagli lijer í landinu, og hvað lítið sem liaglið er, pá skemmir pað uppskeruna á akrinum, og pað eina, er getur gert yður óhulta, er ábyrgð. Vjer bjóðuro yður hana fyrir 27cts. fyrir ekruna, og er pað frámunalega lágt gjald; ef þjer missið hveitið og hafrana algerlega, pá borgum vjer $8,00 fyrir ekruna, og tiltölulega pegar skemmdirnar eru minni. Hugsið um þetta! Hafið pjer ráð á að siga á hættu að missa alla yðar uppskeru á einum hagldegi, pegar þjer getið fengið tryggingu fyrir að fá jafngildi hennar fyrir að borga F. M. P. A. verð hálfs hveitianshels af ekrunni? Djer kunnið að hafa sloppið við seinasta haglveðrið, en pjer eigið ekki víst, hvar næsti haglbylurinn gengur yfir. E>ess vegna segjum vjer að þjer eigið að tryggja uppskeruna gegn hagli. Umboðsmenn vorir eru pegar komnir ftt á meðal manna. Takið peim vinsamlega og tryggið uppskeru yðar hjá þeim með glöðu geði og pað tafarlaust. Með pví losnið pjer við áhyggju að því er íiagl snertir, auk þess sem þjer gangið á undan nágrönnum yðar með góðu eptirdæmi. Skyldi svo fara, að uppskera vðar verði óskemmd, pá hafið pjer vel efni á að borga petta litla gjald, sem varið verður til pess að hjálpa einliverjuin öðrum, er orðið hefir fyrir óliappi. Vjer þökkurn peim er áður liafa tryggt uppskeru sína hjá oss, og æskjum virðingarfyllst eptir viðskiptum alíra. Kaupið hagls ábyrgð í F. M. P. A. » C. H. Warrek C. L. Grarkr Forseti. Ritari. • ^2. 20p 2. I Op I.O/P l.4->p I.28p I.2op i.osp l2.5Op O. Q.rjl »■ X c» i íwQj 4' 25p: 4- 13 P! 3 • 53 P 3-45P 3>2ÖP 3 «7p 3-°5P 2.4Í> p 2.33P 2>3P i.5«P I.35P 9-45» 5- 35 a 8.35P o.Oop 9.00 a c STA'i I#NS. o Winaipcg 3-0 i’^rtagejun’t 9*3 St. N «rbert 5.3Í Caiticr C.5I St. Agathc 7.4 ‘Union Point 32.5 SilrcrPlains . . Mor ris .. . - St. Jean . Letellier. . . Emerson .. . Pembina.. Grand Forks Wpg J unct Minnea polis . . St. paul . . Cbicago. . - SLH? IxWQ ^ s ^ 4o.4 45.8 56.0 65.o 68.1 168 223 470 481 883 «w; n ioa 11.19» ii.33« |H-47 * I2.e6p 12. 14P I2,26p 12-45‘p i .OOp I.24p I.5op 2-OOp 5-5°p 9-5op 6.300 6.»5 a 9-35» i.iep i.2ep i-3*P I-49P 2.oíp 2.I7P I.28p 2'45P MORRIS-BRANDON BRANCH. ound. U) ! ’C o 1 1 Freight , Mon. ,Wed. Fiiday. 1 3 >* tíjZ, rt C £ HD æ . 3 «5 a WH X 1 £ i 0 1 w. i 1r. i JV % 12.40 p 7.00p 2.20p 1 ,40p 10 6.10p I2.I5p 5.14p II .48* 21.2 4.48p 11 • 3 7 a 25. 9 Z* 00 p Il.lSa 33.5 3.30 p 11.033 39-6 2.45;j 10.40 a 49 2.20p 10.28* 54.1 1.40 p 10.08 a 62.1 n.i.sp ^9.53» 68.4 12 <43p 9-37 » / 4.6 12. lyp 9.26* 79.4 11.46a 9.10» „6 1 11.15* 8.53» ,?2-3 0.29 a 8.30 a IO2 9.52 a 8.i2a 109.7 9.16 a 7-57» II7.1 9.02 a 7'47» 120 8. l5a 7,24* 129.5 7. a 7.04* 137.2 l! s 0 l 6.45* 145.1 Winni peg Morris Lowe Farim • Myrtle. . • Roland.. Rosba nk . Miami J eerwood . . Altamont. . Somer se . Swan Lake Ind Springs Ma riapolis Greenway . Bald er. • Belmont . .Hiltan .. Ashdown. W awanesa . tounthw. Martinville . Brandon . I,IOp 2>55P 3>'8p 3,43 P 3.53P 4>°5P 4,25P 4 >48 p 5,OIP 5.2ip 5,37 P 5>52p 6,63P 6,2op 6,35p 7>o°p 7> 36P 7-53P 8.03P 8.28p 8.48P 9.iep 3,60 8.45* 9.30* 10,19* 10,39 a 11,13» 31.50» 12,2Sp 1.06p l-45p 2.17p 2,4$p 3- 12p 3.45 p 4- I*p 5.07 p 6.45 p 6>25 p 6,38 p ',27 p 8.05 p 5.45 p mont for meals. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCll East Bound. ■D .2 >> irW 77^ Q 11.35* 1.15» 10 49 a 10.41 a 10. i7 a 9. 29* 9,06 a 8.2 5 a w £ a £ STATIONS s 0 .. Winnipeg .. Port’ejunc t’n 3 11.5 ..St.Charles . 14-7 . .11 eadingly. 21.0 .White P ains 35-2 . . . Eusta ce .. 42.1 . .Oakville. . . 55-5 Port’elaPrair. .B’nd. 4-3°P 4- 4i P 5- I3P 5.2OP 5- 45P 6- 33P 6.56^ 7.40^ Passengers freight trains. Pullman Palace Cars on St. Paul daily, Connection at will be carried on all regular, Sleeping Cars and Ðining and Minneapolis Express Winnipeg Junction witlv trains for all points in Montana, Washington Oregon, British Columbia and California; also close eonnection at Chicago with eastern lines. For further fnformation apply to CIIAS. 8. FEE, H, SWINFORD, G. P. & T.A., St. Paul Gen. Agt. Winnipeg II. J. BELCII, Ticket Agent, 486 Main St., Winnipar. :«8 muudi liafa viljað til voðaleg glópska, par sern jeg hafði komist svo að orði, og jeg bjóst við illum af- leiðingum. Meðan jeg liafði talað, liafði Soraishald- ið höndunum fyrir andlit sjer, en svo lypti hún uj>p höfðinu liægt og hægt, og mjer varð ekki um sel, pegar jeg sá framan í hana. Andlitið var öskugrátt og eldur branu úr augum hennar. Hún stóð upp, og það vareins og hftn ætlaði að kafna, en liræðileg- ast var pó, hvað hún var róleg. Einu sinni leit hftn á hliðarborð eitt, sem daggarður lá á, og þaðan á mig, eins og henni dytti í hug að drepa mig; en liftn tók ekki daggarðinn. Loksins sagði hftn að eins eitt einasta orð: „Farðu!“ Og svo fór jeg, og Jióttist góður að sleppa, og hjer er jeg nft koininn. Gerið pjer svo vel að gefa mjer annan bikar af víni, og segið mjer, livað nú á til bragðs að taka. Jeg hristi höfuðið, pví að petta var sannarlega alvarlegt mál. £>að er satt, sein eitt af skáldunam hefur sagt. að ekkert mannvonzknæði er til í helvíti, sem jafnast við ástríðu konu, sem orðið hefur fvrir fyriilitning, einkum og sjerstaklega ef sú kona er drottning, og með sömu tilfinningum sem Sorais; jeg bjóst við öllu pví vcrsta. par á meðal við Jjví. að líli okkar mundi vera bráð hætta búin. ..Bað verður að segja Nýlepþu tafarlaust frá öllu J>essu-:, sagði jeg, „og pað getur verið pað sje bezt 339 jeg geri pað; J>að gæti verið, að hún tæki sögu þinni með tortryggni.“ „Hver er yfirmaðurlífvarðarins í nótt?“ „Good.“ „Gott og vel, pað erþá enginn hætta áað kornizt verði til hennar. t>ú skalt ekki furða pig á því sem jeg segi. Jeg held ekki, að systir hennar mundi liika sig við að sjá fyrir henni. Jeg býst við, að við verðum að segja Goodsöguna.“ „Ó, jeg veit ekki,“ sagði Sir Henry. „Það mundi særa tilfinningar hans, vesalingsins. E>jer vit- ið. að honum lízt æði vel á Sorais.“ „Satt er það; vera má, að pað sje engin Jiörf á að segja lionum Jjetta. llann mun nógu snemma komast að sannleikanum. Takið pjer nft eptir pví sem jeg segi: Sorais mun ganga í bandalag við Nasta, sem er kominn norður i land og er í illu skapi og nú varður slíkur ófriður, að slíkt liefur ekki fyrir komið í Zú-Vendi um margar aldir. Lítið þjer á!“ °g jeg benti á tvo hirðar-sendiboðt., sem fóru með flyti frá dyrunum á prívatbústað Sorais drottningar. „Komið pjer með mjer,“ og svo stökk jeg upp stiga, er lá upp í turn einn, sem var uppi yfir okkar bústað; jeg hafði með mjer sjónpipu og leit út yfir liallar- oarðinn. Það fyrsta, sem við sáum, var að annar sendiboðinn var á lleygings ferð í áttina til musteris- ins, og ílutti vafalaust skilaboð frá drottningunni til Agons æðsta prestsins; liinn sendimanninn gat jeg ekki sjeð. Rjett á eptir sá jcg sauit mann riða allt 342 og öskur lians mun heyrast um allan norðurhluta landsins. „Frú næturinnar’1 (Sorais) hofur ljúfa rödd, og hún mun ekki syng jaárangurslaust. Hennar merki mun verða borið frá einni liæð til annarar, frá einum dalnum til annars, og par sein pað hcfur farið um, munu bardagamenn Jjjóta upp, eins og ryk í livirfilvind’. Hálft lierliðið mun endurtaka lieróp liennar. Og ( hverju Jjorpi og smábæ úti um J>etta mikla land munu þrestarnir lieita 4 fólkið til fylgis móti Jjessuin fttlendingum, og jirjedika tun málefni Sorais drottningar sem lieilagt málefni. Jeg hef lokið máli mínu, drottning mín!“ Nýlepþa var nft alveg orðin róleg; afbrýðis- semis-reiði liennar var um garð gengin, hún var ekki lengur yndisleg og þrálynd frú að eins, heldur og drottning og kona, sem miklum störfum liefur að sinna, og umskiptin urðu með slíkum hraða og svo alger, sem þessari konu einni var lagið. „Orð pín eru mjög viturleg, Macumazahn. Fyr- irgefðu glópsku mína. Ó, hvað jeg skyldi verða mik- il drottning, ef jeg hefði ekkert hjarta! Að vera til- finningarlaus — pað þ/ðir að vinna hvervetna sigur. Astríðar^er eins og eldingin, hún er fögur, og bind- ur iiimininn við jörðina, en hún blindar menn, því miður! „Og pú heldur að Sörais systir mín muni vilja hefja stríð á hendur mjer. Látum svo vera. Hún skal ekki vinna hug á mjer. Jeg á lfka vini og áhangendur. Vertu viss um að Jjað verða

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.