Lögberg - 31.08.1892, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.08.1892, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern mifvikudag og laugardag af rHK L' (.r?EF.6 PPINTING & PUBUSIUNG CO. M-i, .v*ia: Afgreiðsl 3 stofa: I’rentsnúðja Uió Wiain Str., Winnipcg Man. Kar i m >rið (á Ir)pi cli f> kr Korgist fyrirfram.—Einsték númer 5 c. Lögbrrg is puMished ever>T Wednesday an<! Saturday éy THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHINGCO at 573 Main Str., Winnipeg Man. Subscriptien price: $2,#0 a yeAr payable in advance. Single c#pies 5 c. 5. Ar. WINNIPEG, MAN., MIDVIKUDAGINN 31. ÁGÚST1892 Nr. 61. ROYAL CROWN SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósviki n hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. £>essi er til- búin af Tha Royal Soap Co., Winqipeg. A F'ridrikeson, mæ lir með henni við landa sína. Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. ríkjanna er póstgjaldið helmingi hærra. Ueir eru aðal umboðsmenn G&n- ada fyrir Ujóðv.fjelegið. Sjera Hafst. Pjetursaon hefur góðfúalega lofað að taka móti bóka pöntunum fyrir okkur í Argyle- bygsð- Ofangreindar bækur fást einn- ig lijá G. S. Sigurðssyni, Minneota Minn., og Sigf. Bergmann, Gardar N. D. blen zkar bækur til sölu hjá W. H. Paulson & Co 575 Main Str. Wpcg. Almanak Þjóðvinafj*l. ’93, ( ’-) 0,25 Aldamór (2) 0,50 Kóngurinn í Gullá (1) 15 Andvari og Stjórnarskrárm.’90(4)$0,75 Augsborgartrúarjátningin (1) 0,10 Fornaldars. Norðurl. 1. 2. 3, bindi í bandi (12) 4,50 Friðpjófur í bandi (2) 0,75 Fyrirl. „Mestur í heiini“ (H. Druminond) í b. (2) 0,25 ,, ísl. að blása upp (J. B.) (1) 0,10 „ Mennt.ást.á íst.I.ll.(G.P.)(2) 0,20 „ Sveitalífið (Bj. .1.) (1) 0,10 ,, Um hagi og rjett.kv.(Briet)(l) 0,15 4 fyrirlestrar frá kirkjuþ. ’89 (3) 0,50 CfuSrún Osvífsdóttir, söguljóð öpti r Br. .fónsson með' mynd höf. (2)0,40 JJeljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 Ujálp í viðlögum í b, (2) 0,40 fjuld pjóðsagnasafn 1, íl) 0,25 Hvers vegna pess vegna (2) 0,50 Herra Sólskjöld gamanleikur í þrem- ur þáttum. (1) 20 c. Iðunn frá byrj. 7 bæk. í g. b.(18) 8,00 ísl. saga Þ. Bjarnas. í b. (2) 0,00 ísl. bók og Landnámal.—II. (3) 0,45 jsafold yfir standandi úrg. með 4 pþgusöfnum allt á $1.50 J. Úorkelss. Supplement til Jsl, Ordböger (2) 0,75 Kvöldvökurnar í bandi (4) 0,75 Ljóðm. H, Pjeturs. 11. í gá>. [4) 1,50 ,, sama II. í bandi [4) 1,30 Gísla Thorarensen í b (2) 0,75 Hann. Blönd.al ineð mynd af höf. í g. h. (2) 0,45 ,, Kr. Jónss. í skr. bandi (3) 1,75 ,, Kr. Jónss. í gyltu bandi '3) 1,50 „ sama í bandi [8) 1,25 Lækningarit L. homöop. í h. (2) 0,40 Lækningab. Dr. Jónasens (5) 1,15 Mannkynss. P. M. 2. útg. í b. (3) 1,25 Missirask. oghátíðahugv.St.MJ(2)0,20 p.Pjeturss. smásögur Ij. í h, (3) 0,30 P. P. smásögurjll. í b. L E S 1 D. Allir Petnbina County-búar og fieiri, sem löngun liafa til að fá af sjer góða Ijósmynd, ættu tafarlaust að fara til Ageira Sölvaaonar í Cavalier, N. D., að fá þær tekrar. Mr. C. H. Richter frá Winnipeg, Man., sem um fieiri undanfarin ár hefur unnið á full- komnustu myndastofum í Winnipeg, verður um næstu 2 mánuði á verkstofu tninni og tekur myndir. . Asgeir Sölvason. Cavaher, N. I). v> ?! r Midsuraars sale ÞESSA VIKUNA —í___ A peim er afsláttur allt nyjar og nymóðina vörur Fáið pjer yður í nyjan kjól núna og látið Miss Ryan er vinnur hjá oss búa liapn (il af- Miss Sigurbjörg Stafánsdótti hendir yður. Lang and McRiechan, Street, WINNIPEG ‘8 580 Main b?jel L V. liandíður í lívassafelli saga (2) 0,30 ROBBRT SREFHARD, Eigandi „011IENTAL“ gestgjafahússins, heldur baö lang bezta liótel í Graf- ton. Hann býður ðllum sínum isl. vinum, sem koma til Graf- tou, að hii msækja sig, og hann mun gera sitt bezta til að láta þeiiji líða vel. blöðunum í þá átt, að banna með öllu allar skipagöngur til eyjarinnar frá meginlandi Norðurálfunnar meðan hættan vofir yfir. Pólsk kona ny- koinin f’á Hamborg, og eitt enskt stúlkubarn segja síðustu frjettir að muni hafa sykzt í Lundúnum af pest- intii. Iljerogþar frain með strönd- um Eniílands ocr Skotlands halda tnenn og að pestarinnar liafi orðið vart, þar á meðal í Leith. Sje það satt, þá «r íslandi þegar hætta búin, jafnmiklar samgöngur sem eru ir illi þess bæjar og ættjarðar vorrar. í Ilamborg er kóleran voðaleg. Síðastliðna viku syktust af henni 2, 837 manns þar í borginni, og 1.087 dóu. Yfirvöldin þar hafa látið í ljós þá skoðun, að nú muni mega búast við, að pestin fari stöðugt rjenandi, en engar ástæður hafa þau gefið fyrir því, og halda menn, að það sje að eins sagt til þess að draga úr ótta fólks- ins, sem eðlilega fer allt af vaxandi. Ýmsir af hinum efnaðri borgarbúum eru fsruir að flýja út um landið, og óttast menn, ef því heldur áfram, að það inuni verða til þess að útbreiða sykina enn meira um Þyzkaland. Hvað i»ikla útbreiðslu hún þegar hef- ur fengið þar, vita menn fráleitt enn, því að tilraunir hafa verið gerðar til að leyna henni þar í landi, en nú lief- ur verið gefin út skipun um að hætta þeim tilraunum með öllu, og er það einkum gert, að sögn, eptir ósk keis- arans. Menn eru komnir að þeirri niðurstöðu, að það muni að eins auka hræðsluna, að öllu sje haldið þannig sem mest á liuldu. Víst er um það, að kóleran er komin til Berlínar, en fáir hafa enn dáið þar. í Canada og Bandaríkjunum á að neyta allra hugsanlegra meðala til þess að verja peatinni inngöngu, með- al annars setja sóttvörð u«t skip, er koma frá þeim stöðum Norðurálfunn- ar, er kóleran liefur gert vart við sig í, og eins nota sóttvarnarmeðul við póst, sem flytzt vestur frá þeim stöðv- um. Nefnd hefur myndazt í Banda- ríkjunum, sem tekur að sjer að hafa •ptirlit með sóttvörnum bæði fyrir sunuan og norðan línuna beggja meg- in meginlandsins. BAXMltÍKIX. Frá Minneapolis er telegraferað 29. þ. m.: Mikil rigning i dag yfir allan norðvesturhluta Bandaríkjanna, Telegrömm frá Fargo, Jamestown, Ilillsboro og ‘iðrum stöðuin I Minne- sota og Dakota-ríkjunura segja ofsa rigning með kulda. Sumstaðar eru menn bræddir við frost. Litlar skemmdir verða á hveiti, þó að frysti, en miklar skemmdir mundu verða á maís. Frá ymsum stöðum í Minne- sota er sagt, að hveitistakkar hafi drepið. ÚTLÖND Gladstone hefur látið uppi aðal- atriðin f hinu fyrirhugaða stjórnarfyr- irkomulagi Irlands, og honum hefur tekizt að gera íra ánægða. Sjerstak- lega var eitt atriði, sem þeir voru hræddir um að Gladstone mundi verða tregur til að láta að ósltum þeirra i en sem þeir kröfðust fyrir hvern mun; það var, að heimastjórn írlands hefði yfirráð yfir lögregluliðinu í landinu. Gladstoee hefur rneðal annars lyst af dráttarlaust yfir því, að hann ætli að láta að vilja þeirra í því efni. )! )» sviga. NB. T Ö P U Ð. Rauðskjöldótt mjólkurkyr, þriggja ára gömul, hornhlaupin, tapaðist hjer f bænum slðast liðna vik*. — Finn- andi er beðinn að koma orðnra til B. Marteinssonar, 483, 2. Áve. S., Winnipeg. FRJETTIR Kói.kea^ . Kóleran hefur auðsjáanlega fsng- ið yfirhöndina yfir öllu öðru í hugum manna í Norðurálfanni, og langmest af því sem telegraferað er vestur yfir hafið er viðvfkjandi þessari VQÖapest. Jafnt og stöðugt grlpur hán um sig meira og meira. Fyrir sfðustu helgi barst hán til Gravesend á Englaudi með gufuskipi frá Ilamborg. Ýmsir voru sjúkir á skipinu og þrlr þeirra liafa dáið. Detta hefur eðlilega valdið hiuni msstuang- ist á Englandi. Yfirmaður heilbrygð- isstjórnarinnar í Lundúnum befur lyst yfir því, að sjer þyki mjög vafa- samt, að mögulegt verði að halda pestinni út úr höfuðstaðnum, og radd- Fyrir sendingar til Banda ir eru farnar að koma fram í ensku frá 15- öld optir Jónas Jónas- son í bandi (2) 0,40 líitregl. V. Asm.son. 3.útgf b.(2) 0,30 Sálmab. í bandi 3. útg. (3) 1,00 “ í betra “ 3. “ (3) 1,25 “ í skr. “ 3. “ (3) 1,75 “í “ “ 3. “ (3) 2,00 Saga JÞórðar Geirmundssonar eptir B- Gröndal (1) 0,25 „ Gönguhrólfs 2. útg. íl) 0,10 „ Klarusar Keisarasonar (1) 0,15 Marsillus og Rósamunda(2) 0,15 Hálfdánar Barkarsonar Villifers frækna „ Kára Kárasonar ,, Sigurð E>ögla „ Hardar Hólmverja Sundreglur í bandi Útsyn þyðingar í bundnu og óbundnu máli, (2) 0,20 Úr lisimi bænarinnar (áður á $100, nú á (3) 0.50 Vesturfara túlkur (J. Ól.) í b.(2) 0,50 Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,25 Æfintyrasögur I. og II. (2) 0,15 Allar bækur þjóðv.fjel. f ár til fjel. manna fyrir 0.80 Ofannefndar bækur verða sendar kaupendum út um land að eins ef full borgun fylgir pöntuninni, og póstgjaldið, sem markað sr aptan við bókanöfnin með tölunum milli a(l (1) 0,10 (2) 0,25 (2) 0,20 (2) 0,35 (2) 0,20 (2) 0,20 CANADA. í Moutreal voru í fyrradag tekn- ir fastir tvsir karlmenn, ein kona og tvö börn, og var þetta fólk grunað um að vsra flóttamsnn frá Frakk- landi, er tekið hafi þátt í þeim voða- legu dynamit-spelivirkjum, er þar voru framin nylega. Opinber brjefaviðskipti liafa átt sjer stað síðastliðna viku milli Glad- stones og Labouchere út úr því að Labouchere komst ekki inn í ráðaney t- ið. Hann haföi skrifað grein í blaði aínu Truth um málið, og farið þar hörðum orðum um drottninguna fyrir það, að hún skyldi hafa sett sig app á móti því, að hann yrði ráðharra. Glad- stone svaraði, og tók upp á sig alia ábyrgðina, en Ijaboucliere sat við sinn keip, að kenna drottningunni um allt saman. Alþyða manna hvað taka gilda staðhæfing Giadstones, með því að það hefur kvisazt, að hanu hafi orðið að velja milli Laboucheres og ýmissa hinna helztu embsettisbræðra sinua, þeir hafa verið ófáanlegir til að fara inn í ráðaneytið með Labouchere vegna illyrða þeirra sem hann hefur ritað um ymsa af konungsættinni, þar á meðal sinkum prinsinn af Wales, og allmarga aðalsmenn. Sagt sr, að Englendingar sjsu almennt á Glad- stonss bandi í þessu máli. T Æ R 1 N G. Eptir T. A. Patrick, M. D. Nytt ráðaneyti hefur tekið við völdunum í Norðvestur Territoríun- um. Stjórnarformaðurinn heitir Cay- i«y. ________________________ Uppreisnin í Sáluhjálparhsrnum heldur áfraaa og breiðist út í Toronto svo mjög, að forgöngumaður upp- reisnarinnar segir sig furði stórlega á því, hve margir fylgi *jer þegar og sjeu væntk-nlegir út úr hernum innan skamms. Uppreistarmennirnir bera msðal annars þær sakir á yfirmenn liersins hjer f l&ndinu, að þeir lifi i óhófi fyrir hersins fje, en láti undir- menn sína svelta. A. S. Ball, málafærslumaður í Woodstock, á konu, semnokkurtgagn er að. Innbrotsþjófur fór inn í hús hans á sunnudaginn, en rakst á hús- bóndann, skaut að honum fjórum skotum og hitti hann tvisvar. Kona lians heyrði ólætin, kom manni sfnum til hjálpar, sló þjófinn í rot, batt hann Vcgna þess hve mikið er orðið um tæring f Dingvallanylendunni, hcfur framkvæmdarstjóri þessa blaðs farið þess á leit við mig, að jeg gerði les- endum þess grein fyrir orsökum þeim er valda tæring í mannlegutn likama, í þeirri von, að takast megi að koma í veg fyr>r þessar orsakir, «f almenningi manna verða þær ljósari en nú á sjer stað. Jeg var valinn til þessa verks af því að jeg bef veitt atbygli flestum þeim sjúklingum í nylenduuni, er veikzt hafa af þessari syki. lil þess að fá áðursögðu augna- miði framgengt, er rjett af oss í fyrsta lagi að hugleiða allar þær orsakir og þau skilyrði, sem styðja að þroskun tæringarveikinnar; i öðru lagi að hug- leiða þessar orsakir og J>essi. skilyrði í sambandi við sykina, eins og hún hefur koinið fram í Þingvallanylendunni; og í þriðja lagi að hugleiða, hverjar ráð- stsfanir hægt er að gera til þess að uppræta þær orsakir og þau skil- yrði, sem upprætanleg eru. Lungnatæring kemur venjulega fram annaðhvort sem harður sjúkdóm- ur, er varir stutt, eg tekur einkum ungt fólk, eða sem langvinnur sjúk dómur, er gerir út af við sjúklinginn E:i hvort sem sjúkdómurinn er harður eða langvinnur, þá er það al- menn skoðun lækna, að hann orsakist af. örsináum lifandi frjóöngum, sem kallaðir eru bacillus tuberculosis. O- grynni er af þessum frjóöngum í lirák- um tæringarveikra manna, og sjást f eir ekki t:ema í mjög stsrkum sjón- auka. Undir sjerstökum skilyrðum setj- ast þessir frjóangar að í lungunum eða öðrutn líffasrum, og valda þar vexti og viðgangi sjerstaks nýs efnis, sem kallað er tnberculum. Detta tnbercu- lum eyðir þeim rjettu efnum, er vera eiga í þeiwi lílfærum, sem það sezt að í, og eptir nokkurn tíma breytist það 5 gröpt og ostkennda smáparta, er sjúk- lingurinn hóstar upp. Þvf meira af taberculum sem þannig breytist, því stærra skarð verður eptir í lungunum, og ef sjúkdómurinn kemst í blóðker, þá getur það orsakað hlóðuppgang úr lungunum. Þegar tuberculum hefur þannig mj’ndazt, veldur það hósta, af því að það kitlar loptgöngin og lung- un, og hálssárindi og niðurgangur, sem livorttveggja er svo algengt á hinum síðari stigum lungnatæringarinnar, synir, að tuberculum hefur einnig myndazt í hálsinum og innyflunum. Það liggur því í augum uppi, að því optar sem þessir frjóangar ná til þess og þess manns, því meiri líkindi eru til þess sð hann fái sykina. En til allrar hamingju tekst ekki hverjum frjóanga sykinnar, sem kemst inn í lík- amann, að setjast þar að. Dað er að eins þegar hann kemst að veikum, bólgnum, óheilbrygðum pörtum af lungum, maga eða innyfium að honum er mögulegt að setjast að fyrirfulltog allt í lik&manum, og jafnvel þá getur sterk líkamsbygging rekið sjÚKdóm- inn út, ef heppileg skilyrði eru að öðru leyti fyrir hendi. Að hinu leytinu eru mjög lítil líkindi tii annars en aðjafn- vel liin sterkasta líkamsbygging bugist af tæringu, ef þessir frjóangar komast að lienni undir óbeppilegum lieilbrygð- isskilyrðum. Mönnum tnun þess vegna skiljast, að þótt bacillus tuberculosis sje l>in baina orsök tæringarinnar, þá eru að binu leyfeinu ymsar orsakir eða yms skilyrði samverkandi, og verða sum af þeim skilyrðum að vera fyrir hendi áður en þessir frjóangar geta haft nokkra verkun. Dessai samverkandi orsakir eru tvennskonar: 1) t>au skiiyrði sem styðja að því, að frjóangarnir komistinn ílíkamann. 2) t>au skilyrði, sem draga úr lífs- krapti líkamans, og gera liann þannig móttaekilegan fyrir álirif frjóanganna. Meðal þeirra skilyrða, er stuðla að því að þessir frjóangar berist inn í líkamann, eru þau er nú skal greina: 1) Að draga að sjer andann frá tæringarveikum sjúklingum, eða haf- ast við í sama lierkergi, sem þeir eru í, án þess lopt geti stregmt inn í það herbergi og ýt úr þvl, og anda þannig aptur að sjer því lopti, sem sjúkling- urinn hafa andað frá sjer. 2) Að láta börn nærast á mjólk úr brjóstum tæringarveikra mæðra; það er altítt, að börn ha.fi áþann háttfeng- ið tæring í innyíliu. 3) Að eta ket af tæringarveikum dyrum, eða drekka mjólk úr slíkum skepnum; það er önnur altið orsök til tæringar í innýflunum. 4) Að lofa tæringarveikum mönn' um að lirækja á gólfið í ibúðarhúsutn. Hrákinn þornar, svo er komið við hann; hann stígur upp í loptið í smáögnum, og lungun draga liann að sjer. • (Meira). svo og telefónaði eptir lögregluþjóni. Maður hennar hafði ekki særzt al- I eptir að lionum hefur smátt og smátt varlega. | hnignað ein tvö til þrjú ár,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.