Lögberg - 31.08.1892, Blaðsíða 2

Lögberg - 31.08.1892, Blaðsíða 2
LOGBEKU MIÐVJKÍ’ 31. ÁGÚST U«gbVg. G tis út 573 Main Str. Winnipeg, af The I.ögberg Printing Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Kitstjóri (Editor); EJAAP HJÖRLEIFSSOH business MANAGt.R: RIAGNÚS PAULSON. AUGLÝSINGAR: Sma-auglýsingar i eltt jkipti 25 cts. fyrir J0 orC efta 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um máauCinn. Á stærri augiýsingum eða augl. um lengri tima aj- sláttur eplii samningi. BÚSTAD A-SKIPTTka ípenda verfiur að til aynna sknjieya og geia um fyruerandi bú stað jaímramt. u TANÁSKRIl T til AFGREIÐSLUSTOFU Ha;r ins er: TiJE LÓCBEí;L F .iNTINC & PUBLISH- CO. P. O. Box jóB, Winnipeg, Man. UTANÁSKRlí T ti! RITSTJÓRARS er: EDlTOlt LÖtiBEKG. P. O. BOX 308. WINNIPEG MAN. MIÐVIKUDAGINN 31. ÁGÖST 1892.- Samkvœmt landslögum er uppsögn aaupanda á blaði ógild, nema hann sé .kuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef aaupandi, sem er i skuld við biað- ,ð llytr vistíerlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir (lómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang'. Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð i blaðinu viðrkGút»ing fyrir móttöku illra peninga, sem því hafa borizt fyrir- arandi viku í pósti eða með bréfum, en ekkí fyrir peninguin, sem menn af- lenda sjálflr á aígreiðslustofu blaðsins* því að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkenuing. — Bandaríkjapeuinga tekr olaðið fullu verði (af Bandaríkjamönu- amj, og frá Islandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir giidir íuliu verði sem Oorgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í i\ O. Money Ordtns, eða peuinga í Re , islered Letter. tíendið oss ekki bankaá visanir, sea borgast eiga anuarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg yrir innköllun. Vjer efumst ekki um, að margir af lesendum vorum verði Dr. T. A. Patrick þakklátir fyrir f>á grein bans, ?em byrjar í possu nínneri Lögbergs. Eins og greinin ber með sjer, er hún rituð eptir tilmælum Lögbergs, og hún er einkum samiu með hliðsjón af Þing- vallanýlendunni, af pví að pað er par, að iæknirinn hefur kynnzt löndum vorum og veitt tæringarsjúkdómnum athygli. En par sem lungnatæringin vitanlega er meðal peirra sjúkdóma, sem allra-algengastír eru lijá íslend- inguin víðast hvar í pessu landi, pá göngum vjer að pví vísu, að greinin muni almennt verða lesin með mikilli eptirtekt, og landar vorir geri sjer allt far um, hvar sem peir eru, að breyta eptir peim ráðleggingum, sem vænt- anlegar eru í pessari grein. Geti Lög- berg með grein pessari bjargað, pó ekki væri nema einu einasta mannslífi, sem annars væri í peirri liættu statt að falla fyrir pessu u voðagesti, lungna- tæringunni, pá telur pað ómaki sínu vel varið. Og á sama máli búumst vjer við að lesendur vorir verði. Ekkert af blöðunum í austu-r fylkjunum lætur sjer jafn-annt um að tala máli Manitobafylkis í skóla- málinu eins og Torontoblaðið Mail. í hverri einustu viku flytur pað marg- ar greinar um málið, sjerstaklega út af peirri kröfu kapólskra manna að Oftawastjórnin taki í taumaua. Ísíð- ustu viku minnist blaðið meðal ann- ars á pá uppástungu, að Ottawastjórn- iu selji skólalönd Manitobafylkis og verji andvirðinu, eða einhverjum lilut pess, til að styrkja kapólska skóla Jijer í fylkinu. Blaðininu pykir pað nokkuð ósvífnislegt að fara fram á pað við Ontariofylki að taka sllku háttalagi með polinmæði, pvi að eng- inn sannur vinur fylkjasambandsins geti horft á slíkt með ró. „Skóla- löndunum í Manitoba,“ segir blaðið, „á samkvæmt stjórnarskrá fylkisinsað verja til almenninys-skóla (public sohools). Ef sambandsstjórnin getur selt pessi lönd og varið andvirðinu til pess að styrkja sjerstaka skóla, pá getur hún líka gert hvað sem henni sýnist með pessar eignir. Hún getur getíð pær ríkiskirkju, ef henni ræður svo við að horfa. Manitoba mundi auðvitað spyrna á móti slíkri misbrúk- un á trausti pví sem sambandsstjórn- inni hefur verið synd, par sem henni hafa verið fengin í hendur umráð yfir pessum löndum. „En ekki rnundi pað hafn helm- ings-4lirif á fylkið, pó að pað missi fasteign síua, í samanburði við pað, cf pað ætti að missa sína löggjafar-sjálf stæði. Hvert fylkí metur mikils sín sjerstöku rjettindi, og kann iila hverj um sem helzt tilraunum til að skeiða pau, hvort sem pær eru geröar af einhverju öðru fylki eða af samban stjórninni. Það er mjög vafasamt, að Manitoba mundi kannast við nokkra löggjöf, sem frá Ottawa kæmi í pv skyni að bæta úr pessu máli. Ef fylkið skyldi neita að taka slíka lög gjöf til greina, pá pætti oss gaman að vita, livað sambands - ráðherrarnir mundu gera. Að svo miklu leyti, sem hægt er að dæma um pessa kröfu frá Quebec, pá er lítill vafi á pví að hún mundi verða til sundurlyndis og sund- urlimur.ar, pó að pað sje ef til vill ekki tilgangurinn. Frönsku leiðtog- arnir lysa í raun og veru beint yfir pví, að Manitoba verði að haga lög- gjöf sinni eins og Quebecfylki óskar. annars skuli fylkið sæta einlægum reitingum pangað til fylkjasambandið verði ópolindi fyrir menn vestur frá. Dað er undarlegt, að Fralckar, sem barizt hafa fyrir sjálfsstjórn á móti valdboði frá Lundúnum, skuli vilj láta svipta Manitoba frelsi sínu til pess að skoðanir manna í Quebec skuli geta einar ráðið. En pað er ekki í fyrsta sinni sem pað hefur komið fyrir, að peir sem fyrir harðstjórn hafa orð ið, hafa sjálfir gerzt liarðstjórar.“ Páfinn hefur tekið að sjer að skipta sjer af skólatnáli Manitobafylkis. Ept- ir pví sem telegraferað var frá Róma- borg fyrir síðustu helgi, hefir hann krafizt pess af stjórninni áFrakklandi, að hún sendi brezku stjórninni mót- mæli gegn afnámi kapólsku skólanna í Manitoba. Krafan er byggð á pví, að kapólskum mönnum í Canada hafi verið tryggðir sjerstakir alpyðuskólar með loforðum,pegar Frakkland sleppti henni við Stórbretaland. Ekkert hefur enn frjetzt um pað, hvort franska stjórnin ætli að taka pessa kröfu páfans til greina. Það er ekki ólíklegt, að henni muni finnast nokkuð óviðkunnanlegt að hafa slíkt hlutverk með höndum sem pað að lieimta kapólska skóla í Manitoba, par sem hún er sjálf vitanlega eigi síður mótfallin trúarflokka-alp/ðuskólum heldur en Greenwaystjórnin. í al- p/ðuskólum peim sem styrktir eru af almenningsfje á Frakklandi má ekki einu sinni lialda fram undirstöðuatrið" um trúarbragðanna, eins ogt. d. guðs- trúnni. En hvað sein pví líður, og pó aldrei nema franska stjórnin yrði við bón páfans, pá er ekki líklegt að mót- mæli hennar mundu verða áhrifarnik- Eptir pví sem Spánverjar, sigur- il. ^ví hvað sem með pví má VCgarar peirra, sk/ra frá, var stjórnar- segja, að kapólskir menn í Canada hafi fengið pessa rjettinda-trygging, pegar Englendingar náðu til f tangarhaldi á landinu — og pað atriði er að minnsta kosti talið mjög vafa- samt — pá er ómögulegt áð teygja pað svo, að pað nái til Manitoba. I>ví að Manitoba hefur aldrei lotið Frökk- um. í>etta fylki og allt gamla Hud- sonsflóa landið heyrði Bertum til löngu áður en Frakkar slepptu Canada við Breta. Sje fregnin sönn pá virðist petta tiltseki ekki geta verið gertíöðru skyni en pví að friða um stundarsakir pá Frakka hjer í landinu, sem mennt- unarminnstir eru, og halda að páfinn geti allt. Að pað hnfi nokkurn árang- ur, dettur fráleitt nokkrum skynber- andi manni í hug. GLEYMDUR MANNFI.OKKUR. Eptir Corn/dll Macjazine. „2eg sver að gera hvern manu á- nægðan“. E>að var eiðurinn, sem kon- ungar Guanchanna unnu, pegar peir settust á veldisstólinn — konungar pessarar uudarlegu og gleymdu pjóð- ar, scm hal'ðist við langt úti í Atlants- liafiuu, í hinu sólríka ioptslagi Eyjanna Sælu, ósnortin af mehntaninui, pjóðar, scm lifði par í hinu ána'gjusamlega sakleysi og áhyggjulausu glaðværð steinaldarinnar allt fram á 15. öld Sá leyndardómur, að tryggja heilli pjóð ánægju, t/ndist með Gönchunum; en nú, pegar peir menn, sein tfnthafa lieilsu sinni fyrir áhyggjur og sjúk- dóma, eru farnir að leita pessara eyja [>á pykir mönnum dagiega meira og meira og mcira vert utn sögu, siði og einkenni pessa forna ma.nnflokks, sem einu sinni byggði eyjar pessar. Sagan segir, að fyrir níu, tíu, eða ef til vill jafnvel tólf púsund árum síðan hatí mikið meginland verið par sem öldur Atlantshafsins velta nú áfram. Þar átti að hafa verið ævin- t/ralandið Atlantis, er Plato 1/sir. vagga pess mannkyns, er kallað var Atlantídar, og menntaði hinn forna heim. I>ví er haldið fram, að petta mikla meginland hafi farizt í vatns- ílóði og eldgosi, og að ekkert hafi orð- ið eptir af pví, netna fáeinir, einstakir fjallatindar, er gnæfi upp úr auðn hafsins. Dessir fjallatindar eru nú Canaríeyjarnar, eyjan Madeira, Azor- eyjarnar og Verdhöfðaeyjarnar, og standa pær allar pverhn/ptar upp úr hafinu. Sama vatnsfl^ðið fór yfir lí- b/sku sljettuna, og pegar pað hvarf aptur skildi pað eptir eyðimörkina Sa- hara. Endurminningin um óttalega bvlting, sem hafi átt að eiga sjer stað á einhverju miklu meginlandi,geymist enn í ævint/rum ogmunnmælum allra NorðHrálfupjóða. Guancharnir, íbúar Cana íeyj- anna, eiga að hafa verið leifar af peim forna mannflokki, er fyrir tíu púsund árum byggðu meginlandið Atlantis, sem nú liggur á hafsbotni. Til stuðn- ings peirri skoðun er pað til fært, að eyjarskeggjar á öllum sjö Canaríeyj- unum hafi engar samgöngur liaft á bátum, ineð pví að peim liaíi eins og öllum fornpjóðum, staðið ótti mikill af haiinu; en prátt fyrir pað að peir hatí pannig lifað aðgreindir, hafi peir allir talað máll/zku af sömu tungu, og haft sömu siði og sömu trúarbrögð. Tunga peirra líkist tungu peirri sem Berberanir í Atlans-f jallgarðinum tala, og pess vegna hefur pví verið fram haldið, að Cauaríeyjarnar sjeu áfram- hald af peim fjallgarði, og hafi ein- hvern tfma verið honum áfastar. Á 15. öldi nni fundust aptur pess- ar sundurslitnu og gleymdu leifar pessa tynda meginlands. Fólkið lifði enn í steinöldinni, og liafði eng- in verkfæri neina axir úr hörðum agat; til vopna höfðu peir slöngusteina, skotspjót úr trje og oddarnir hertir í eldi, og skildi úr drekatrje; en svo hæfnir vóru peir með pessum skot- spjóturn og slöngum, og svo óbilandi var hugrekki peirra, að Norðurálfu- menn purftu nálega hundrað ár til pess að leggja pessar eyjar undir sig, pó að peir hefðu skip og bissur og önnur hlunnindi menntunarinnar. fyrirkomulag peirra nokkurs konar höfðinjastjórn samfara sameign (ari- s stokratiskur communismus). Hvsrri eyju stjórnaði konungur eða „men- cey“. ]>egar n/r konungur tók við ríkisstjórn, kyssti liann hið helga bein, sem var tákn konungsvaldsins, og sagði, eins og pegar hefur verið frá sk/rt: „Teg sver að gera hvern mann ánægðan.“ I>að mátti með sanni kalla pessar eyjar „Eyjarnar Sælu“, par sem augnamið konungsins var ekki vald og sigurvinningar, lieldur ánægja allra. Kouungurinn var kr/ndur með blómum, og á eptir var naldiii voizla. Næstir konunginum að virðingum voru tignir menn, og var tala peirra fast ákveðiu. Aðals- mennskan gekk í ættir, en hver son- ur, sem krafðist pess að taka að erfð- um tign föður síns, varð aðsanna pað, að hann hefði lifað ílekklausu líli; annars var hann eptir samhljóða 1/ðs- úrskurði gerður arflaus. Svipta mátti og tigna menn arfi og tign sinni fyrir illar athafnir, og aðalsmanna tign var mönnum veitt fyrir liugpr/ðis stór- virki. I.jensmenn konungs rjeðu fyr- ir ákveðiium hjeruðum, og undir peim voru auðmenn og alp/ðan. E>ó að Guancharnir væru að rokkiu ti sarneignarmenn, könnuðust peir pð við mismun á mönnuin og sk/rðu liann á pessa leið. í byrjun heimsins, sögðu peir, skapaði guð ákveðria tölu manna og kvenna, og gaf peim yfirráð yfir öllu, sein á jörðinni var. Síðan skap- aði hann fleiri menn og konur, og gaf peim ekkert. E>etta fólk keimtaði sinn hlut, en pá sagði guð: „E>jónið öðrum, og pá munu peir gefa yður.“ E>a ntiig kom uj>p eptir guðlegii réð- stöfun yfirmenn og undirgefnir, tign- ir menn og alp/ða; en Guancharnir gerðu sjer pað Ijóst, að einkarjett- indum fylgdi ábyrgð nokkur; pess vegna áttu tignir menn að pjóna rík- um með pví að dæma mál manna, vera fyrirliðar í ófriði oggefa konunginum ráð. Konungurinn var talinu eigandi landsins, en ávöxt pess gaf hann pjóð- inni. Landinu var skipt milli fjöl- skyldnanna, eptir mannfjölda peirra og pörfum, og pegar fjölskyldufaðirinn ljezt, hvarf fasteignin aptur undirkrún- una, og varhenni svo útb/tt af nýju. Með pví að landið var eina auðsupp- sprettan, var pað á pennan hátt gert ómögulegt fyrir liina volduga að auðg- ast á kostnað fátæklinganna. Oss er og sagt, að auður manna hafi verið metinn eptir voglyndi peirra við purfa- menn. Lífið var vært og friðsamlegt á pessum dögum á pessum Sælu Eyj- um, jörðin framleiddi nægilegt fyr'r alla, loptslagspægindin ráku aTlar á- hyggjur á burt, og pessi góðlyndi og hrausti mannflokkur lifði saklausu og ánægjusömu hirðingjalífi „í skugga afarstórra lárviða, ófu körfur, ljeku á hljóðpípur, sungu uin ástir og ófrið íorfeðra sinna, og dönsuðu; í>að var lijarðmannalíf frá elztu tímabilum heimsins“. Trúarbrögð Gúanchauna voru lirein eingyðistrú, og peir tilbáðu guð him- ins og jarðar. Ilelgisiðir peirra eru mönnutn ókunnir, en peir virðast hafa haft musteri, meyjar, eru unnu skír lífishcit, og presta. Prestarnir m»» heit að æfilangri fátækt, og voru vald- ir úr tölu tiginna manna. Tíundir voru prestunum greiddar af afurðum landsins. og peim fjármunum, erpann- ig söfnuðust saman, var aiinaðhvort skipt meðal fátæklinga, eða peir voru geymdir pangað til hallæri bar að liöndum. Musterin voru tveir hring- myndaðir garðar, hver innan í öðrum; innri garðhringurinn táknaði jcirðina, bilið ínilli veggjanna sjóinn, og ytri hringurinn liimininn. Tíðagerðin virð- ist hafa verið mjög viðhafnarlaus, og hafa verið innifalin í [>vi, að hella sauðamjólk úr heilagri krukku á jörð- ina, og í bænum, sem fólkið flutti krjúpandi með andvörpum og tárum. Guancharnir trúðu á ódauðleika og laun og hegning eptir dauðann. Siðferði peirra virðist hafa verið hreint og boðorð peirra fá. „Forðastu pá sem lestirnir gera fyrirlitlega, annars munt pú verða meðbræðrum pínumtil hneykslis“. „Legðu lag pitt við góða menn að eins, og hjálpaðu og liðsinntu öllum“. „Vertu góður, ef pú vilt verða elskaður' róðra manna að' eins' aldrei ósatt“. „Fyrirlíttu pá illu, elsk- aðu pá góðu“. „Vertu sómi fyrir land pitt með hugpr/ði og mann- dyggð“. E>etta eru nokkrar af grund- vallarkenningnm Guanchanna, og peir trúðu á pær, og breyttu eptir peim, og leiðtogar peirra voru tnennirnir, sem taldir voru vaskastir, göfuglynd- astir og dyggðugastir. Sæla pjóð, sem lifðir kyrrlátu,' ljúfu hjarðmanna- lífi á hinnm dimmu öldum Norðurálf- CD < BL cd' ■c? K i-3 ►J > K K fe > ö íz; K-. w a hH > d Q r W M l?1 Q d JmI) Mneitr, u „Met pú vináttu og virð- Segðu unnar: (Meira). Munroe, West & Mather. Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 Nlarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal Islendinga, iafnan reiðu” búnir til að taka að sjer mál þeirra, jera fyrir þá satnninga o. s.frv. Eigandi Oigerdahussins EAST Cf^AKO FOPS, - tV{gN^. Aðal-agent fyrir ‘EXPORT BEER“ VAI„ liI.ATZ’g. Hann býr oinnig til iiið nafnfræga ^ CRESCBNT MALT EXTRACT. Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austurtylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vern nkal. Rjöratöb ,. nn nn vsitt öllum Bakota-pönlmii n . LTSTAÐ k IINDQDIST. ^SEUA-, VÍNFÖNG OG SÍGARA. EAST GRAND FOR^S, Ml N f1'il0/sieucdil,gar l’öklíja Mr. Lindquiit tra bt. 1 homas og hann mun með inngj u sýna þeim um bæinn og taka þeim r»], þegur þeir eru á ferð hjer. Þeir senda ,»e> pósli aliar pantunir mjög skilvÍB- gandi hins mikla Andrew Walker « GRAFTON, N. D anar peninga gegn ábúðarjörðuni og Uúslóð, gefur þá beztu lífsábyrgð í Ameríku. Kaupir og seiur ábúðarjarðir og hefur á liendi störl viðvíkjandi allskonar viðskiptum. Hann ósk- ar eptir að sjá yður á r /ju skrifstofunn sinni upp a lop ti í nyju Uni n bygginvunn Grafton N. D. ' 6 OSCAB WICKr5” „E, Grauil Fovks Nursery“, hefur til sölu allar tegundir af trjám sem þróast í Minnesota og N. Dakota; kaen hefur skuggatrje^ ýms ávaxtatrje, stór og lítil, einnig skógartrje og runns, bJóm o. s. frv. M*. Wick er svenskur að ætt og er alþekkflir fyrir að vera góður og fireiðanlegur maðúrí viðskipt- um. Þeir sein æskjn þess geta snúið sjer til E. H. Bergmanns, Gardar, og mun hann gefa nauðsy nlegai upplýsing- ar og pantar fyrir þá sem vilja. OSCÁRWICK, 1 rop. af L. Grand í orks Nurs«ry. E. G RAN D PORKS, MINN. TicHIc CL Tbe Eartb With * Hoe.SOW FERRY’S SEEDS and nature will do thc reat. Seeda largely dctermine thc h*rvo»t—always plant the beat—FERRY'S. A Vook full of information about Gardens~riow wbat to raUe,ctc.f sent free to all who atk for it^J Ask to-day. Ð. M. FRRRY /V WINDSOR, & CO., / v/ ONT W. T. FRANKLIN. SELUR Finustu tegundiraf vini og vindlum. EAST CRAfiD FORKS, - - • IV|INN Látið ekki bregðast að koma til hans áður en þjer farið heim.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.