Lögberg - 31.08.1892, Blaðsíða 4
4
LÖOMKK' M1ÐVIKUDA.GINN 31. ÁGÚST 1«!)2.
UR BÆNUM
0«
„RENDINNI.
Mr. Jón Jónsson, kaupmaður frá
Vijtoria, B. C., sem dvalið hefur lijer
1 bænum dálítinn tfma, lagði af stað
hsimleiðis í fyrradag.
Vjer yekjum athygli allra sem
Jíurfa að kaupa skólabækur á auglfs-
ing Mr. Gunnlaugs Jóhannssonar, á
öðrum stað í blaðinu.
Hráslagakuldi liefur verið hjer
fyrirfarandi daga og votviðri um síð-
ustu helgi, sem sjálfsagt hafa tafið
nokkuð fyrir uppskerunni. Frost hef-
ur ekkert komið.
Stefán kaupmaður Sigurðsson úr
Nýja-íslandi heimsótti oss í gær. Sam-
ferða honum að norðan höfðu orðið
allmargir sveitungar hans, sem ætla
að leita sjer atvinnu hjer og f>ar {
liaust.
Enn er tækifæri að kaupa als-
konar ljerept, kjólatau og svo frv.
með óvanalega góðum kjörum hjá
Stefáai Jónssyni norðaustur horni
Ross og Isabel Strs.
í ný-komnu ágústnúmeri Sunn-
anfara er mynd af sjera Pórarai pró-
fasti Böðvarssyni í Görðum og grein
um hann, brot af kvæði Tegnérs um
Axel í íslenzkri f>ýðing eptir sjera
Björn heitinn Halldórsson í Laufási,
ritgerð um hæstarjettardóm í íslenzk-
um málum o. fl.
Board oý trade hjer í bænum hef-
ur sampykkt að senda ekki fulltrúa á
viðskiptamálafundinn í Grarid Forks.
Mótstöðumenn tollafnámsins á landa-
mærunum hafa J>ar auðsjáanlega orðið
ofan á. Út af f>ví er allmikil óánægja
í nefndinni, og ætia allmargir úr
henni að fara á fundinn, f>Ótt ekki
fari f>«ir sem fulltrúar.
Nýir áskrifendur, sem seada oss
82.00 fyrir Lögberg fyrir fram, fá
fyrir f>á upphæð ailt, sem eptir rerður
af f>essum árgangi, pegar peningarnir
koma til vor, og alian næsta árgang.
Ueir fá, með öðrum orðum, hátt upp í
liálfan árgang Lögbergs fyrir alls
ekkert, svo framarlega sem f>eir sinni
tilboðinu fljótlega.
Hppbobs-Mla
á góðri mjólkur-kú og velbyggðu
fjósi, Brussei-gólfteppum og yfir höf-
uð öllum húsbúnaði, mjög vönduðuna,
fer fram á morgun, fimmtudaginn 1.
sept., kl. 2 e. h., að heimili
FRANK MORRIS,
541 William St., Winnipes.
J. Blöndal er nú staddur á
Mountain, N. D., og verður par pang-
að til 5. næsta m., með öll áhöld til
f>ess að taka ljósmyndir.—Hann verð-
ur ennfremur á Gardar frá 5. sept. til
12. sama m. í Crnton frá 12. sept.
til 18.; en staðnæmist ckki í Hallson,
eins og gefið var í skyn.
A. W. ROSS,
sambandsfdngmaður Ný - íslendinga
og annaia Lisgar-manna, var tekinn
fastur fyrir skömmu í Vanoouver, B.
C. Blaðið Victoria Times segir sög-
una á pessa leið:
„Mr. A. W. Ross, þingmaður
Lisgar-kjördæmis í Manitoba, sem
heimsótti Vaucouver siiemma í vik-
uuni, fjekk ánægju sína sker'ta fyrir
tilstilli Dr. Powells hjer í bænum, sem
kynntist Mr. Ross meðan sá herra var
í fasteig riasölu-fjelaginu Ross & Ce-
perly í Vancouver. Degar Dr. Po-
well komst að J>ví, að Mr. Ross væri
kominn til Vancouver, lagði hann af
stað pangað, og fjekk pingmanninn
tekinn fastan, fyrir að hafa svikizt frá
skuldum, og settan undir gæzlu lög-
reglustjórans í Westminster. Á
priðjudaginn setti Mr. Ross veð fyrir
skuldinni, 81500, og fór burt úr Van-
couver með næstu vagnlest. Mr.
Ross safnaði miklum skulduin meðan
hann dvaldi í Vancouver fyrir tveim
árum síðan, og pegar hann fór úr
bænum, hafði liann komið eignum sín-
nm undir nafn konu sinnar, og borgaði
ekki skuldirnar. Það er talað um, að
Mr. Ross verði uæsti fylkisstjóri í
Manitoba, eða eptirmaður Hon. E.
Dewdneys, sem PÚ er ráðherra innan-
landsrnálanna.
MARKAÐSSKÝRSLA
fyrir síðustu viku.
Hveitimjöl: Patents $2.30. Strong
Bakers $2.10. xxxx $1.10—$1.20
Allt miðað við 100 pd.
Hey: $5—$7 tonnið.
Smjer: 11—12^ e. pundið.
Ostar: —10 c. pundið,
Ket'. Nautaket 8—9 c. pd. Sauða-
ket 12-| c. Svínaket 7—7£ c.
Kálfsket 6—8 c.
J'jiylar: Flænsni 50 c.—65 c. parið
Kalkúnsk liænsni (turkeys) 11—
12£ c. pundið
Garðjurtír: Jvartöflur 25-40c. bush.
Ull: 10—10-J c. pd., ópvegin.
Skinn: Kýrhúðir 2 c.—3|r c. pd.
Nautahúðir 4-^c. Kálfskinn 4-5c.
pd. Sauðargærur 35c., hver.
Jigg 14—15 c. tylftin.
Skólabækup.
Þann 1. september byrja börnin
að ganga á skóla og pá er nauðsynlegt
að láta pau hafa n/justu og beztu
skólabækurnar, en 'ekki pær sem nú
eru að falla úr gildi. N/justu bæk-
urnar, ásamt öllu öðru sem skólabörn
purfa, fæst með framúrgkarandi góðu
verði hjá
Giinnlansl Jóiiannssyni,
405 Ross St., Winnipeg.
P.S. Pantanir frá kennurum, hvarsem
er í Manitoba, teknar til greina
og bækurnar sendar með fyrstu
ferð.
BÆJ ARLÓDi R |
ROSS OG JEMIMA STRÆTUM i
Núna rjett sem stendur haf jeg !
á*boðstólum ágætar lóðir á ofan-
nefndum strætum fyrir iægra verð
og með lengri gjaldfresti en nokk-
urstaðar par í grennd. Næsta sum-
ar á að leggja Electric sjiorvegi
eptir Nena stræti, og [>á auðvitað
stíga allar eignir, par nálægt, í
verði. Kaupið pessvegna lóðir nú
á meðan pær eru ód/rar.
Jeg hef ennfremur til sölu lóð-
ir og hús í öllum pörtum bæjar-
ins. Menn snúi sjer til
S. J. Jóhannesson 710 Roís Str.
cða á officið 357 Main Str. til
C. H. ENDERTON,
» r i
THE
Mutual Reserve FundLife
Association of New York.
Tryggir lif karla og kvenna fyrir
allt að lielmingi iægra verð og með
betri skilmáium en nokkurt annað jafn
áreiðanlegt fjelag í heiminum.
Þeir sem tryggja líf sitt í fjelaginu,
eru eigendur Jiess, ráða því að öllu leyti
eg njóta nlls ágóða, tví hlutabrjefa hóf-
uðstóll er enginn. Fjelagið getur því
ekki komizt í hendur fárra manna, er
hafa það fyrir fjeþúfu f)-rir sjáífa sig og
ef til vill eyðileggi það.
Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá-
byrgðarfjelng, og hið 'angstærsta og öíl-
ugasta af þeirri tegund í veröldinni.
Ekkert fjelag í fieiminum hefur
fengið jafnmikinu viðgang á jafnstutt-
um -tíma. Það var stofnað 1881, en hef-
ur nú yfir
Sextíu þvsund meölimi
er hafa til samans lífsábyrgðir úpjj á
meir en tvö hundruð og tuttugu milljónir
dollara.
Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg-
að ekkjum og erflngjum dáinna meðlima
yfir 12 mitíjónir dollara
Árið sem ieið (1891) tók fjelagið
nýjar lífsábyrgðir upp á liöuga/r 60 millj-
ónir dollara en borgaði út sama ár erf-
ingjum dáinna meðlima $2,290,108,80.
Varasjóður fjelagsins, sem nú er
orðinp nál, 3p) milljón dollara, skiptist
milli, meðlima á vissum tímabilum.
I fjelagið bafa gengið yfir 210 ts-
lendingur er Jmfa tii samans tekið lífs-
ábyrg^ír upp á ‘mehr r<n $100.000.
Upplýsingar um fjelagið eru nú til
prentaðar á íslenzku.
Sigtr. Jónasson, General agent fyr-
ir Man, N. W. Terr., B. Col. etc.
582, 5tn Ave. N. Wiunipeg, Man.
A. R. McNICIIOL, Mclntyre Block,
innipeg. Manager í Manitoba, Norð-
W vesturjandinu og British Columbia.
TJ--07. JiOK 'íisixoa o 'J 9
' ’rrcnvrmo bhvjiu aai “»»ppv •
'pfvt: o/>r • voíI ipmi Xq ju-iií 'e?u»o cf brojí# fg-f •
'JL SSOJÍ f-1 ‘55-1# wojjS 3 1 SiXxLS T oíwo O
'ijop jbow saopnfuf aq uiío jyqj jínrojoa •
uiojuoo Áo'ui •uoiieUnbuoo &jvu|jBqo jqi oano "
- 'iria .qj oqj jo oen ponuyjuoo
v T»3UI UOTJO aoqjo .tjr.qaj o»ro Jlupjv; poan9
•toq o V' Hunuo-JOAO uoa:3 suosjoj -frsnijstyjuT
pT- 'JAji inuiojE oqi Áq btrojjoun^ jroqj jo oous
■•uo^ptotí .lodoaa oio uf ðjnjpij u jo póojq o.tndrai
WíaJj-------------------------------
icoiuui.Cð jo;
qpjJít i
ii*>a
-i
-P’oii Jiofsj'ofu
'iuu .qM
-UIOJ
poofrr }o ipmif
iuiuis.i .
tfösnusi ‘ncjssajdod prjnojF ‘oij'joadv jo sso'i
,------ -------------------------
a*rrOBTp jo
•qio íjoao pu«
'sjoojn ‘J3AJ1
pojjX‘qoorao}8
-«ía
-jojos ‘p'Uöjjr
ijug ‘uoiiojd
H <>»
e&jdraicl
‘uwv}{ ©mötf
oddy r- --------
t-
-
1
• _______„ , ^ _,rT—„
g ‘nojqnójx JJAfl ‘s;unqdtuoo jCoupni ‘oojpur-oí; -
2 ‘soajii ‘tLtnqiJvoji ‘oqotpuou‘qttrajH jnoj ‘wnurtnd 2
X -raofj •ojotnðj ‘oou0Ttmir.il ‘sraozo^ ‘vjsdodHÁd v
X ‘XioTTt.>?írj ‘f.oðTnzzja ‘qovtaojs jKUopjosja 'sojoq g
X nixq ‘ojqv.oJX ajuojqo ‘wooqjjwra oniojqo X
O ‘uovíBímsuof) ‘OTJOO ‘qjjwrof) ‘oswosja SAqajjg I
e, 'ook,! oqv no soqfnoRT ‘ssr.ugnojTKI JOJ Xporaoj 2
• ejqwUG-í V TBTnoojtONASAvrovtutJojva‘O^BIO^IVU'B <?
• -frtJOjd I.! M fppQjq orn XjT-nuI ‘sp™oq pms jsatt y ©
• ‘Tiouraojs oqt e>up^j saanavi síivjih anJj •
CAVALIER, N. DAKOTA.
Lætur yður fá yðar nauðsynja vörur, betri og billegri en flestir
ðrir. Gleymið ekki f>essu, nje lieldur f>ví að liann liefur miklar byrfrðir
af öllum [>eim vörutegundum. sem vanalega eru í búðum út um landið.
Dað eruð f>jer sem græðið peninga með pví að hcimsækja
JOHN FLEKKE,
cavalier, n. dakota.
JíHU íslendingUr vinnur í búðinni.
MANITOBA
MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKID
hefar innan sinna *ndi»arka
H E I M IiL I H A N D A ÖLLUM,
Maaiteb* tekur örskjótum fr*mförum, eins og sjá má áf þvj að;
Árið 18*0 rar aá« í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746.058 ekiHr
„ 1M1 var aáð í 1,849,781 ekrur
Tiðbót - - - 206,987 e’krur
Þassar tölur eru mælskari en no
egu framför s«m hefur átt sjer stað.
eilsusamleg framför.
Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur
Viðbót - - - - 170,606 ekrur
ur orð, og benda ljóslega á þá dásam
ÍKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og
HESTAR, NAUTPENINGUR OG SAUDFJE
þiífst dásamleg* i neringarmikla sljettu-grasinu, og um aiit fylkið
stunda brndur kvikfjárrækt ásamt kernyrkjunni.
KEYPIS HEIMILISRJ ETTARLOND í pörtum af Manitoba.
f
QDYR JARNBRAUTARLOND —$2,00 til $16,06 ekraa. 10 ára borgunarfrestur.
unnum mcu UMDUIUIVI
.. ---u-viiii uui ‘Jv
lögum, fyrir lágt T#rð og með auðveldum borgun
arskilmilum.
irSloct h^irrnli í F>***u frjnc»m«. fjíhi. Mimtiy
Nlí ER TÍMINN t,il a.fS •niofit háimin i 6.í?ctftaniogk trjAHftmo tyitin jvii
■■■ fjöldi streymjr óðum inn og iönd bsekka irlega i verði T
•llum pörtura Manitoba er nú
C(i»lR MARHADIIR, JÁJtMtKAFTlK, HIRKJIIR OR SKÓLAR
og flest þsegindi löngu byggðra landa.
FBWXJjTCFA-CFBoDl. 1 mörgum pörtum fylkiaim er auðveit að
" ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr-
um viðskipta fyrirt«kju».
kriflð eptir nýjustu i)pplýsingum, nýjum Bókuna, Kortum Jfcc. (ailt ákeyp is)
HON. THOS. GREENWAY,
Minister #f Agriculture * Immigratiea
eSa lil WINNIPEC, MANITOBfl.
The Manitoba Immigration Agency,
£0 York St., T0 R0NT0.
HOUGH & GAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block Main St
Winnipeg, Man .
T. F. MCHUGH
GRAFTON, - - - N. D
Terzlar með lönd og lánar peninga.
Lönd í Rauðárdalnum keypt og scld.
Peningar æfinlega á reiðum höndum-
422
dálítið af köldu keti tekið út úr borðskáp einum, og
▼ið LmsUpogaas drukknm, og fannst okkur lífið
koma aptur í æðar okkar, jþegar við fórum að renna
góða víninu niður.
„Hlusta pú á mig,Nýleppa,“sagði jeg um leið og
jeg aetti frá mjer tóman bikarinn. „Eru nokkrar tvær
]>agmælskar konur innan um pessar pernur J>ínar?“
,,Já,“ sagði hún, „svo er víst.“
„Biddu pær þá að fara út um hliðarganginn og
Jeita til allra þeirra borgara, sem pú getur fmyndað
J>jer að sjeu J>jer trúir, og skipaðu peim að komameð
alla pá heiðariega menn, sem peir geta sairian safn-
að, til pess að bjarga iífi þínu. Nei, spyr mig
oinskis; gerðu eins og jeg segi pjer, og J>að fljótt.
Kara, sem hjer stendur, inun ijúka upp fyrir hirð-
meyjunum.“
Hún sneri sjer við, valdi tvær stúlkur úr liópn-_
um, tók upp aptur J>að sem jeg liafði sagt, og fjekk
f>eim auk f>ess lista yfir menn þá er hvor peirra skyldi
hlaupa til.
„Farið hratt en leynilega; farið eins og J>ið æit-
uð sjálfar lífið að leysa,“ bætti jeg við.
Á næsta augnabiiki voru J>ær farnar út úr her-
berginu með Köru; honum sagði jeg að liitta okkur
við dyrnar, er lágu frá mikla garðinum ’að stiganum,
jafnskjótt sem hann hefði lokað á eptir stúlkunum.
í>angað fórum við Umslopogaas líka, og drottningin
og konur hennar með okkur. Á leiðinni rifum við í
okkur uokkra munnbita af mat, og pess á milli sagði
423
jeg drottningunni pað sem jeg vissi um hættu pá er
yfir henni vofði, og hvernig við hefðum fundið Köru,
og hvernig allur lífvörðurinn og pjónarnir væru
farnir, og að hún væri alein í pessari miklu höll með
kon um sínum; og hún sagði mjer að sá orðrómur
liefði breiðzt út um borgina, að okkar herlið hefði
verið strádrepið, og að Sorais væri á leiðinni til Mi-
losis sigri hrósandi, og að par af leiðandi hefðu allir
snúið bakinu við henni sjálfri (\/leppu).
t>ó að nokkurn tíma hafi purft til að segja frá
öllu J>essu, pá höfðum við enn ekki verið nema sex
eða sjö mínútur í liöllinni; og jafnvel pótt sólin væri
farin að glampa á guilpakið á musterinu, af J>ví að
J>að var svo geisiliátt, J>á var enn ekki kominn dag-
ur, og ekki von á honum fyrr en eptir einar tíu mín-
útur. Við vorum nú í garðinum, og jeg hafði svo
miklar kvalir í sárinu, að jeg varð að láta N/leppu
leiða mig, en Umsiopogaas slingraði á eptir okkur
jetandi.
N ú vorum við komnir yfir garðinn og að pröngva
hliðinu gognum liallarvegginn, er lá að stiganum
mikla.
Jeg leit inn, og varð ekki um sel, enda ekki að
ástæðulausu. Hurðin var farin, og sömuleiðis ytri
málmhurðin — gersamlega horfnar. Dær höfðu ver-
ið teknar af lijörunum, og eptir J>ví setn við fenguin
síðar að vita, hafði peim verið peytt frá stiganum
niður á jörð, tvö hundruð fet. Þarna íyrir framan
okkur var dálítill pallur í hálfhringslögun, hjer um
426
urt orð frekara, fór liann út fyrir, íleygði sjer niður á
marmarann og var sofnaður á augabragði.
Nú var jeg iíka yfirkominn af magnleysi, og
varð að setja mig niður við liliðið, og láta mjer nægja
að segja fyrir uui viðbúnaðinn. Stúlkurnar báru að
marmarahellurnar, og Kara og N/leppa hlóðu peim
upp í hliðið, sem var sex fet á breidd, höfðu hellu-
röðina prefalda, f>ví að garðurinn liefði orðið gagns-
laus, ef hann liefði venð hafður pynnri. En pað
purfti að bera marmarann 20 faðraa, og pó að stúlk-
urnar hertu frábæriega mikið að sjer, svo að sumar
J>eirra roguðust jafnvel, ein og ein, með helluífang-
inu, J>á gekk verkið seint, hræðilega seint.
Nú var farið að birta, enda lieyrðum við líka í
kyrðinni, að komið var að J>eim endanum á stiganum
sem fjær okkur var, og að vopn glömruðu J>ar saman,
pó að hljóðið væri óglöggt. Enn var garðurinn ekki
orðinn nema tvö fet á hæð, og við höfðum veriðátján
ínínútur að lilaðs liann. Svo J>arna komu J>eir. Al-
fonse hafði J>á heyrt rjett.
Vopnabrakið færðist nær; í draugalegu, gráu
morgunsk/munni gátum við grillt í langar raðir af
mönnum, á að gizka fimmtíu metin samtals, sem
laumuðust hægt upp eptir stiganum. Deir voru nú
komnir miðja vegu, upp á pallinn, sem hvíldi á bog-
anum mikla; en par urðu peir pess varir, að eitthvað
var verið að hafast að uppi yfir peirn, og hjeldu
kyrru-fyrir einar prjár eða fjórar mínútur og rjeðu
ráðum sínum; varð sú bið okkur til mikils gagns; svo