Lögberg - 08.10.1892, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.10.1892, Blaðsíða 1
? Loc.BERG er gebð út hvern miívikudag og laugardag af The Lögbekg PKINTING & TUBUSHING co. Skrifstofa: Afgreiðsl 3 stofa: f’rentsmiðja 573 Main Str., Winnipeg Man. Kostar. $2,co um árið (á Íslandi 6 kr Borgist fyrirfram.—Einstcik númer 5 c. Logberg is puMisfced every Wednesd:-.. and Salurday by Tnr. I.(i:BtRG PRINTING& PUtLBKIVClo at 573 Main Str., Winnipjg feian. S ubscription price: $2,1,0 a year payahic i. i < e. Singlt- /> r. 5. AR WINNIPEO, MAN., LAUGAHDAGINN S. OKTÓBEli 1892 Nr. 72, GEYSI MIKIL JAKKA ooM0TTLA S ALA. ÞRJÁR NÆSTU VIKUR Nykomnar byrgðir af dömu- og fcarna vetrar-möttlum og jökkum, innfiuttar frá Berlin, París og London. Dömu Jakkar á $2.75, <J.50 og 5.00 og upp. Barna votrarkápur og Jakk- ar á $1.50, 2.50,2.75 og upp. Dömu skykkjur á 3. til 10,00 Billeííasti staður að kaupa „Dry Goods“ er lijá Oarsley & lii. 344 Main 8t. FRJETTIR OANADA Sambandsstjrtrnin ætlar, að sögn, j að styðja með 800,000 ekra landveit- | ingu fjelag, sem héfur i hyggju að leggja járnbraut frá Portage la Prairie fyrir vestau Daupliin-vatnið, og til Winnipegosis-vatnsins. Þeir sem fyrir fvrirtaskinu standa vona og eptir styrk frá Manitobastjórninni, pegar pingið kemur saman í vetur. Frjettaritari Toronto blaðsins Globe skrifar frá Ottawa: “Sftgt er að allir ráðherrarnir sjeu ffisir á að lofa ftð koma gegnum pingið lögum, er undanpiggi allar eignir kapólskra manna í Manitoba frá sköttum til al- pyðuskólanna. En mjög vafasamt pykir, hvort mögulegt yrði að fram- fylgja slíkum löguro, og livort pau væru ekki gagnstæð stjórnarskránni. Stjórnarráð Canada hefur vísað skólamáli Manitoba til ráðherra nefnd- ar, sem samanstendur af Sir John Thompson, Bowell, Chapleau og Dewdney. Thompson er formaður nefndarinuar. Snjókoma var talsverð sumstaðar í Quebee fylki á mánudaginn, og viku áður hafði par komið um priggja puml. snjór.—í Manitoba er aptur á móti sumarhiti á degi hverjum. KVADAKÍkiA. Svo er að sjá, sem heldur óvið- kunnanlegur fjelagsskapur hafi kom- izt upp í New York nú f vikunni. .1. B. Moorehead, 21 árs gamall leikhús- stjóri, maður vel við efni og glaðlynd- ur, fannst dauður í rúmi sfnn p. 3. p. m., hafði skotið sig. Jafnframt fannst og eptir hann brjef, sem benti á, að liann hefði fyrirfarið sjer samkvæint reglum fjelags eins, sem hann var í. Einn af fjelagsmönnum hefur siðan skyrt frá fjelagi pessa á pá leið, að allir, sem inn í pað gangi, verði að WM BELL, 288 MAIN STREET BEINT Á MÓTl MANITOBA IIOTELLINU. Vjer höfum ná á boðstólum miklar byrgðir af LODSKINNA VÖRU, OG FLANNELDÚKUM. MEÐ KANTABÖNDUM, SEM VIÐ EIGA ÚR SVÖRTU SILKI OG GULL OG SILFUR BÖND. Komið og skoðið vor nfju skraut “Cart“ kantabönd fyrir Jakka og lvjóla. “SEALETTE“ og efni í Möttla með tilheyrandi skrauthnöppum. SKIRTUR fyrir karlmenn SOKKAR, KRAG- AR, AXLABÖND, etc., etc. A L L T V 1 Ð L Æ G S T A V E R Ð. VsAUVL BBLL, StOfusett 1879. skuldbinda sig til að fyrirfara sjer á einhverjum ákveðnum tíma; nú hafi stundin verið komin fyrir Moorehead, honum hafi að sönnu verið boðinn 10 ára fiestur, 'en hann hafi ekki pegið haun, heldur vilj^ð standa við loforð sín. Málið á að rannsakast vandlega. Mikils jarðskjálpta varð vart á fimmtudftgsnóttina í Hot Springs í Suður Dakota. Hann stóð yfir hjer um bil hálfa mínútu og stórhfsi úr steini skulfu. Jafnframfe lieyrðist há- vaði líkur pví, pegar pungar járn- brautarlestir eru á ferðinní. Sagt er, að aldrai hafi orðið vart jarðskjálpta fyrr í peim liluta landsins. ÚTLÖND Almennt búast menn í Norður- álfunni við pví, að kóleran muni ekki breiðast út frekara á pess u ári, sízt til muna. En mjög eru menn hræddir um, að liún muni taka sig aptur upp með vorinu, og er pví hvervetna svo mikill fyrirbúnaður til að taka móti herfni, sem föng eru á. \ egna bandalags pess sem á sjer stað ínilli Rússa og Frakka hefur p/zka stjórnin f liyggju að auka lið sitt að miklum mun, ef hún fær til pess nægilegar fjárveitingar af ping- inu, svo að kjóða megi út 4 milllón- um æfðra hermanna, ef á liggur. Iiitt af ágætustu skáldum Eng- lands á pessari öld, Alfred Tennyson lávarður, andaðist aðfaranótt finimtu- dagsins. Ilann var fæddur árið 1809. IIENSEL P. O. 26. sept. 1892. IJerra ritstjóri. Af pví að jeg er handlaina, pá ræðst jeg í að rita yður örfáar línur. Það er liðugur hálfur mánuður síðan presking byrjaði hjer alment. Dag- laun allvíða $2.25 á dag til $2.50. En nú um pessa helgi var kaup sett niður í $2 pví pá var drylapresking hjer um bil úti, og par af flaut, að mönnum við vjelarnar var fækkað, svo nú ganga menn í tugatali iðju- lausir, og er pað leiðinlegt fyrir pá menn, sein purfa að draga fram lífið af útivinnu. Um komandi lielgi verður kaupið enn sett niður að mun. I>enn- an tíma síðan presking byrjaði, hefur verið einmuna tíð, svo útlit er fyrir að presking verði með langstytzta móti, í allra lengstu lagi S vikur hjer frá, og er pað óvanalega stutt. 1. október ’92. Fátt hefur borið til tíðinda síðan jeg ritaði linurnar hjer fyrir ofan. Sama atvinnuleysið, eðlilega. Heldur kranksamt, sem orsakast af áköfum hita daglega, um 90 gr. Einkum er pað magaveiki, sem að mönnuni geng- ur. — Það var heldur slarksamt í Can- ton í gær. Vagnlestin kom að sunn- an á leið til Cavalier. í Canton var allt fult af iðjulausum flökkurum, allra pjóða mönnum. Þeir brugðu sjer til og vildu neyða vjelastjóra til að snúa við með sig til Grand Forks. En svo lauk optir ýms vopna viðskipti, að vagnlestin hjelt sína leið til Cavalier, og að lítilli stundu liðinni kom herra Magnús Stefánsson, sem er lögreglu- maður í Cavalier, til Canton og hand- tók 7 af pessum bófum og flutti pá til Cavalier. Fimm af pessum föntum var sleppt aptur, eptir pví sem jeg hef lieyrt, en tveir bíða dóms. Yfir höf- uð er varlegra að gá að sjer hjer, pví pessir bófar eru til og frá vm slj«tt- uruar og svífast ekki að ræna ef tæki- færi gcfst. Th. J. Mjófjörd. Jeg gat pess nylega í Lögbergi, að jeg tryði pví ekki að Mr. B. L. Baldwinson hefði selt sig eða gert sig háðan nokkru vissu gufuskipafj elagi, pannig, að ákveða fyrirfram að fylgj- ast h’ngað að sumri með pess farpegj- um, án nokkurs tillits til pess, pó fyr- ir fylgd hans kynni að verða langt um meiri pörf annarstaðar. Jeg bjelt petta væri „rugl“ úr Kringlunni“, en tók fram um leið, að ef nokkuð væri til í pví, pá fengju samt Allanlínu farpegar góðan mann sjer til fylgdar. Jón Ólafsson segir nú, að petta sj» ekki „rugl“, heldur standi pannig á pví, að Baldwin hafi fengið skipan frá húsbónda sínum um pað, að láta pá íslendinga, sem kætnu með Domi- nion línunni »itja fyrir fylgd sinni, og út frá peirri skipan megi hann ekki bregða. - Það er annars dáindis myndarleg ráðstöfun að tarna. Setjum svo, að, ein* og að undanförnu, yrðu peir sár- fáir, sem með pessari Dominion línu kæmu, en margfalt fleiri, einsog vana- lega, »em kæmu með Allan línunni. Samt yrði Baldwin að gera svo vel og fylgjast með Dominion línunni, eins og honum er fyrir skipað, jafnvel pó Allan línu farpegar yrðu mikið fleiri og hefðu engan túlk eða tillits- mann. Niðurstaðan á pes»u verður pví, eptir pví sem Jóni Ólafssyni segist, sú, að pað »je rjett, sem jeg hafði getið til, Baldwin hafi ekki selt sig pessu fjelagi, lieldur hafi Ottawastjórnin gert pað. Þannig flagga nú agentar Dominion línunnar með fylgd Bald- wins, sem peir halda að veslings emi- grantarnir gangist «vo mikið fyrir, að pað nægi til að vega upp á móti göll- um peim og annmörkum, sem pykjaá að ferðast með peirri línu. Og Otta- wastjórnin styður svo gufuskipafjelag- ið í pessu pannig, að skipa honum að ferðast ekki með neinni annari línu. Og fyrir Baldwin er enginn annar kostur, en að hlýða, seg- ir J. Ó. Hann er að pessu sinni ekki að raupa yfir takmarkalausa valdinu og áhrifunum, sem Mr. Baldwinson hafi par í Ottawa. Nú liggur pað bet- ur við að gefa I skyn, að petta sje allt takmarkað, og að liann verði að sitja og standa par sem honum or sagt. Jeg var getspaknr um daginn, pegar jeg gat pess til, að Baldwin hefði ekki selt sitt fylgi neinni vissri línu. Nú get jeg pess pá einnig tiJ, að pað sem J. Ólafsson segir um af- skiptiOttawastjórnarinnar af farbrjefa- sölu Dominion línunnar, sje likarugl: að eitthvað svipað sje ástatt með pá stjórnarskipun, »em lijer ræðir um, og með hin stórkostlegu embættisbrjef, sem Baldwin átti að vera að fá meðan á kosningadeilunni stóð í sumar. Að eins hefur ageiits-náttúran orð- ið svo mikil í Jóni Ól. að hann hefur hlaupið óvarlega út í málið, hrærir nú allt upp með missögnum .og er nú orðinn flæktur í netinn eins og porsk- um hættir við. í hvaða möskva hann utingur sjer næst, er ekki auðvelt að geta sjer til, en ekki skyldi mjer koma á óvart, pó pað yrði annaðhvort níðvísa eða upp- nefni, og víla jeg ekkert fyrir mjer, pó pað ætti fyrir mjer að liggja, að taka bráðum á móti einni slíkri refs- ingu, með pví að jeg hef nú um all- langan tíma ekki verið áreittur af J. Ó. nje blaði hans. W. II. Paulson. HITT OG ÞETTA. fc’rjettaritari blnðs eins I Shanghai segir, að hann hafi á einum siað I Kína sjálfur sjeð mann, sem hafi unn- ið pað lieit að dvelja prjú ár á gröf VOR Haustverzlan er nú byrjuð fyrir alvöru og byrgðii' vorar eru bæði miklar og falleg- ar hver deild er full- komin. það borgar sig fyrir lesendur Lögbergs að koma og skoða byrgðir vorar af skrautAöru fyrir kveunfólkið og vetrar miittlana. Möttla og millenery deildirnar eru nú fullkomnari en þœrhafa nokkru siuni verið og þar eð vjer höfum ílutt inn vör- urnar beint frá verk- smiðjum, pá græðið þjer peninga við að kaupa af oss. þessa nœstu viku byrjum vjer á gólf- teppa sölunni þau mega öll til að seljast fyrir jól. Vjer höfum geysi miklar fata byrgðir og nú er tíminn til að kaupa. Nœstu viku er það Millinery, Möttlar, Gólfteppi og Föt. GEO.CRAIG &Co. 522,524,526 MAIN STR móður sinnar, án pess að pvo s;er, án pess að 'nafa fataskipti, án pess að skipta um liálminn sem liann liggur á, og án pess að mæla nokkurt orð við nokkurn inann. Sjö mánuði bafði hann dvalið á gröfinni, pegnr frjetta- ritarinn sá liann. Vinir hans færða honum við og við ofurlítið af Iirís- grjónum, og pað er pað eina sem hann nærist fl. Ef maöurinn deyr ekki áður en pessi prjú ár eru liðin, pá verður hann tilbeðinn I Kína sem heilagur maður.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.