Lögberg - 08.10.1892, Blaðsíða 2

Lögberg - 08.10.1892, Blaðsíða 2
2 LOGBERG LAUGARDAGINN 8. OKTÓBER 1892 Jyb.gberg- Gehfi út aö 573 Main Str. Wiunipeg, af Thc Tögberg Printing 6r Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Ru stjóri (Editor); EJAAÁ' HJÖRLEIFSSOA' business managf.r: AJAGNÚS PAULSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orö eða 1 Jmml. dúlkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri auglýsingum eða augl. um lengri tima aj sláttur eptir samningi BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að til kynna sknýega og geta um fyrverandi bú stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AEGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: TifE LOGBERC P^iNTING & PUBLISK- C0. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: DDITOK LOOBERG. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — daugardagikn 8. okt 1892. py Samkvæmt landslögum er uppsögn ..aupaudu á blaði ógild, nema hann sé fktiioiaus, )>egar haun segir upp. — Ef uaupandi, sem er í sltuld við blað ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimiiaskittin, þá er það fyrir dómstól unum áliún sýnileg sönuun fyrir prett visum tilguugi. j^T Eftirleiðis verðr á hverri viku prent uð í blaðmu viðrkenning fyrir mótti ailra peninga, sem því hafa borizt fyrir íarandi viku í pósti eða með bréfunv eu ekki fyrir peningum, sem menn af Tenda sjáliir á afgreiðslustofu blaðsins þvi að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandaríkjapeninga tek biaðiö fuliu verði (af Bandaríkjamönn um), og frá Isiandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem hoigun fyrir blaðið. — Sendið borgun P. O. Moticy Orderts, eða peainga í Íí- gmiered Letter. Sendiö oss ekki bankaa vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg íyrir iunköllun. FYRIliÆTI.ANIR GLADSTONES l>að leynir sjer ekki, að Gladstone l.yggst að hafast nokkuð að f>að sem eptir er æfinnar, pó að nálega 83 ár sjeu af henni liðin. Öllum er kunn- ugt um sjálfstjórnarmál íra, f>að mál, sem hann ætlar vafalaust að láta sitja fyrir öðrum stórinálum. En augsjfni- lsga ætlar hann ekki að láta f>ar við sitja, ef honuin endist aldur ti 1. Ný- lega lofaði hann mjög ótvíræðlega á fundi í Wales, að vinna að afnámi rik- skirkjunnar par, gaf jafnvel í skyn, að hann mundi leggja frumvarp pess efnis fyrir pingið í vetur. Og ekk f>ar mcð bíiið; 1 söniu ræðunni Ijet hann og uppi, að hann mundi jafnfrarnt taka að sjer að berjast fvrir afnámi ríkiskirkjunnar á Skotlandi. Nærri iriá geta, að slíkar breytingar ganga ekki af stríðlaust, og er pað vafalanst eins dæmi í veraldarsögunni, að jafn gamall maður hafi færzt slíkt í fang, ofan á allt annað, sem hann beráherð- um sjer.—Takist frjálslynda flokknum á Stórbretalandi að fá framo'eno't af- r"> “ námi ríkiskirkjunnar í Wales og á Skotlandi, f>á er pess að líkindum ekki Jan<rt að bíða, að hinu simi fari fram á Englandi sjálfu, enda hefur Glad- stone vafalaust pá breytiug í hyggju, pó að hann búist ef til vill ekki við henni fyrr en eptir sinn dag. Frjáls- lyndi flokkurinn á Bretlandi liggur ekki í aðgerðaleysi á pessum síðustu áratugum aldarinnar! FRAMTÍÐARSJÓNIR. Prófessor í pjóðmegunarfræði við háskólann í Lundi í Svípjóð, maður sem telur sig með íbaldsflokkn- um par í landi, hefur nylega gefið út ' bók um fyrirkomulag manrifjelags- ins, sem nálgast allmikið hugmyndir sósíalistanna. Einn af kapítulum bókarinnar kallar hann “Framtíðar- sjónir“. Hann segir par meðal ann- ars: “Pað parf ekki nema sjáandi augu og lieyrandi eyru til pess að skilja, að fyrir oss liggur mikil breyt- ing á fyrirkomulagi mannfjelagsins, breyting, sem mun minnka muninn á kjörum mannanna frá pví seni nú á sjer stað, jafnvel póit henni takist ekki með öllu að afnema pann rnun, eins og sósíalistaruir gera sjer í hug- arlund“. Hann hyggur að fjárhagsfyrir- komulagið muni verða allt öðruvísi en pað nú er, og að pað verði einmitt a.ðri stjettirnar, sem gangist fyrir að fá peirri breyting framgengt. Hann gengur sem sje að pví vísu, að ervið- ismennirnir muni allt af heimta og fá hærra og hærra kaup, og verkgefend- urnir pví fá minni og minni leigu af höfuðstól sfnum o<r minni o<j rninni gróða af sinni eigin fyrirhöfn. Þetta neyðir pá til að sameina sig í “hringi“ (“trusts“ nmndi slíkt verða kallað í Ameríku) í pví augtiamiði að lialda uppi verði á vörunum. Þessi verð- hækkun gerir pað að lokum ómögu- legt fyrir embættismenn og menn, sem ekki lifa af vinnu sinni, heldar af litlum höfuðstól, að halda áfram peim lifnaðarhætti, sem peir hafa vanizt við. Þeir heimta pví breytingu. Og höfundurinn hyggur, að pessar stjett- ir megi sín svo mikils, að pegar pær heimti nytt fyrirkomulag, pá vsrði ekki unnt að sporna til lengdar móti peim kröfuin. Höf. setvir pví næst fram pá spurning, hvernig pað mannfjelags lega og fjárhagslega fyrirkomula< muni verða, sem í vændum sje. Hann hyggur, að Hfiisstjórnimar o<j bæjar og sveitustjórninnir muni taka að sjerýramleiðsluna. Hann bendir á að ríkið hafi pegar fyrir langa-löngu tekið að sjer landvarnir, rjettarfar, kennslumál, iðkan vísinda o. fl. Á hinurn síðari timum hafl pað og að allmiklu leyti tekið að sjer samgöng- ur og peningalán. Jafnframt liafi bæjarstjórnirnar tekið að sjer að sjá mönnum fyrir vatni, Ijósi o. s. frv. í öllurn siðuðum löndum sje stefnan sú, pótt bægt fari, að liið opinbera (ríkið, bæirnir, sveitirnar) taki að sjer fram- Ieiðsluna að fleira og fieira leyti. Skipagöngurnar eru pað sem höf. hyggur, að ríkið muni næst taka að sjer. Og pegar pað hefur tekið að sjer ílutning á vörum, pá verðurnæsta sporið, að taka að sjer kaup á vörun- um og sölu peirra vörutegunaa, sem pað framleiðir sjálft. Þar næst hygg- ur höf., að ríkið muni taka að sjer verlfsmiðjuiðnaðinn, enda sje nú byrj- unin til pess víða sjáanleg, par sem ríkin hafi tekið að sjer að láta búa til fyrir sinn reikning pað sem parf til landhersins og sjóliðsins. Að pví er landbúnaðinn snertir, segir hann, að pað muni fyrr eða síðar reynast ólijá- kvæmilegt, að eignarrjetturiun á jörð- inni komist í hendur hins opinbera, en par á móti hyggur hanri að jarð- rcektin verði í höndum einstakra manna undir umsjón hins opinbera. Eignarrjettur einstakra manna á jörð- inni, eins og nú á sjer stað, segir hann að liafi pað f för með sjer, að jörðin framleiði ekki nærri eins mikið eins og pörf verði á siðar, pví að meiri hluti eigendanna hafi ekki nægan höfuðstól til að yrkja hana. Margfalt meiri á- góða rnegi fá af jörðinni en nú fáist, en til Less purfi fjártnagn, sem enginn geti lagt fram nema pað opinbera. Bænduin verði líka betra, að vera leiguliðar ríkisins heldur en einstakra auðmanna. Að pví er bæja- og sveitastjórn- irnar snertir, pá hyggur hnf. meðal annars, að pær muni eignast íbúðar- húsin. Dar af leiðandi verður, eptir hans spádómi, mesturhluti allraeigna í höndunum á ríkinu og bæja- og sveitastjórnum. Að eins ofurlítill tr.inni hluti, par á meðal matvæli og húsgögn, verður í höndum einstakra manna. Það er ekki örðuijt að hu<jsa sjer segir höfundurinn—hvernig fyrir- komulag mannfjelagsins muni verða, pegar pessi fjárhagslega breyting er komin á. Frívatlífið verður alveo'eins og pað hefur verið. Hjónaband og fjölskylda og meðferð manna á eign- um sínum á heimilunum—allt pað pað stendur óhaggað. Frelsi einstak- lingsins verður óskert. Hann tekur sjer fyrir hendur pað starf, sem hann hefur löngun til, og hann vinnur fyrir sjer og fjölskyldu sinni alveg eins og nú. Munurinn verður að eins sá, að allir verða að vinna fyrir lífinu, ef peir eru færir un. pað. Því enginn mun eiga nógu mikinn höfuðstól til pess að geta gengið iðjulaus. Allir geta að sönnu lagt eitthvað upp af tekjum sínum. En með pví að hið opinbera á mestan part allra arðberandi eigna, pá verður ómögulegt fyrir einstaka menn að ávaxta svo pað sem peim hefur safnazt, að úr pví geti orðið mikill höfuðstóll. Eignamismunur inn verður par af leiðandi lítill og stjetta-mismunurinn sömuleiðis. Menntunin skiptist jafnara niður, og allir geta gert næstum pví sömu kröf us til lífsins. A pessa leið eru “framtíðarsjónir“ pessa prófessors. Ekki er furða pó að sósíalistarnir geri sjer í hugarlund að eitthvað megi breyta mannfjelags- fyrirkoniulaginu, pegar jafnvel í- halclsmennirnir eru farnir að gera sjer slíkar hugmyndir um framtíðina ÍSLAUST HEIMSKAUT. Eins og mörgum lesendum, vor- um er kunnugt, er pví haldið fram af mörgum vísindamönnum, að enginn ís sje í kringum heimskautin; einkum erpaðhinn ungi, norski vísindamaður, Friðþjófur Nansen, sem barizt hefur fyrir peirri skoðun, og ætlar að færa sönnur fyrir henni með pví að fara sjálfur til norðurheimskautsins, ef honuni verður pess auðið. Sterk lík indi hafa fengizt nylega úr tveim átt- um fyrir pví, að Nansen muni hafa rjett að mæla. Grænlandsfarinn l’ea rg liefur komizt að pví, að á strönduin norðar- lega á Grænlandi er tiltölulega milt loptslag, og jarðargróði er par sjer- lega rnikill. Þessi för Pearys er mjög merki- leg, og skulum vjer pví skjtra frá henni með nokkrum orðum. Peary er sjóliðsforingi í liði Bandaríkjamanna. Snemma að vor- inu 1891 lagði hann af stað til Græn- lands með 5 karlmönnum og konu sinni. Fyrirætlan hans var sú, að gera vísindalegar rannsóknir í heim- skautalöndunum og reyna að komast til norður heimskautsins með pví að fara eptir ísalögum Grænlands. Eptir að búizt var um til vetrar- setu við M’Cormick-fjörðinn á vestur- strönd Grænlands, lagði Peary af stað á sleðum norður í óbyggðirnar p. 15. maí. Hann hafði að eins með sjer einn mann á pessari ferð, og 14 hunda til að draga sleðana. Ferðin gekk vel yfir ísinn, pangað til Peary var kominn á 82. breiddargráðu; pangað kom hann 20. júní. Þar komhann að ströndinni, og fór fram með henni fjóra daga, pangað til hann kom að allmiklum flóa á 81° 37’ norðlægrar- breiddar og 34’ vestlægrar lengdar. Ströndin lá fyrst í norðaustur, svo í austur, og síðast í suðaustur svo langt sem Peary gat farið fram með henni. Af pví gera menn sjer í hugarlund, að áreiðanlegt muni vera, að Grænland sje eyland. En merkilegra er pó pað, að par á 8L1 norðurbreiddar var enginn snjór á jörð, jarðveguririn var par rauð- brúnn, jarðargróði mikill og fjöldi dyra. Þar voru gnægtir blóma, skor- Brúkað á millíónum heimila. 40 ára á markaðinum. The Blue Store. *-MERKI: BLA STJARNA-* $10.000 Qjim $10.000 Af tilbúnum fatnaði og karlbúningsvöru, keypt fyrir 53 CENT HVERT DOLLARS VIRDI- Þar eð allar vörurnar eru keyptar fyrir 53 cts. dollars virði hjá CIIABOT & CO. Ottawa, get jegboðið yður pennan varning fyrir hálfvirði. KOMID! KOMID! KOMID! og pjer munuð sannfærast um pað. 200 buxur $1.75 virði, fyrir $1.00. 200 „ $3.50 „ „ $2.00. 200 „ $7.00 „ „ $4.50. 100 svartir fatijaðir $13.50 virði, fyrir $8.50. 100 — — $18.50 — — $12.50. 100 — _ $25.50 — — $14.00. 100 fatnaðir af yrásum litum $13,50 virði, fyrir $8.50. 250 barnaföt $4,50 virði, fyrir $2.75. 250 barna og drengja yfirliafnir $8.50 virði með húfum fyrir $5.00. 500 karlmannayfirhafnir ymislaga litar fyrir hálfvirði. Nærskyrtur, nærbuxur og sokkar með ámóta niðurseltu verði. K O M 1 Ð og S K O 1) 1 Ð ! THE BLUE STORE. Merki: BLÁ STJARNA. 434 MAIN STREET. kvikindi og morskusuksa, og sömu- leiðis sáust par hjerar, refir og rjúpur. 9. júlí í ár kom Peary aptur til vetrarbúða sinna, og 4. ágúst liitti hann menn, sem sendir höfðu verið til að leita. hans, og hafa nú flutt lieim- inum fregnir um pstta frjósama land par norður frá. Friðpjófur Nansen hefur ritað langa grein um ferð pessa í „Verdens Gang“, telur hana mjög merkilega, og segir hún sje „nýtt spor í áttina til að ráða hinar miklu gátur heimskauta- landanna.“ Nansen bendir annars á pað skringilega atriði viðvíkjandi pessum leiðangri Pearys, að með pví að fyrir- liðinn hafi vanrækt að biðja dönsku stjórnina um leyfi til að lenda við Grænland, pá megi, samkvæmt samn- ingum Danmerkur við England og Bandaríkin, skoða pessa landaleitun- armenn sem sjóræningja, gera upp- tækt allt sem var á skipinu, er flutti pá, og hegna peim sjálfum. Samt er búizt við, að pessum „ræningjum“ muni verða vægt, ekki sízt pegar pess er gætt, að peir liafa auðgað danska ríkið um nytt land, sem enginn dansk- ur maður bafði hugmynd um að væri til. En pað er ekki að eins frá Græn- landi, að kenningin um íslaust heim- skaut fær styrk, heldur og frá öðrum stað, miklu lengra bnrtu. t>að er jarðstjarnan Marz, sem tekið hefur í strenginn með Nansen og öðrum skoð- anabræðrum hans. Umhverfis heimskautin 4 Marz er sem sje íslaust haf á sumrin. Að minnsta kosti hefur einn af allrahelztu stjörnufræðingum heimsins, prófessor Schiaparelli í Mailand 4 Ítalíu, komizt að peirri niðurstöðu. Eptir nákvæm- ar og langvinnar rannsóknir með sjón- pípum fullyrðir liann sern gersamlega. áreiðanlegt, að heimskautin á Marz sjeu ekki köldustur staðirni 4 hnettin- um. Mestur kuldi og ís og snjór er par á móti allt árið á belti, sem er hjcr um bil fimm gráður frá heimskaut- unura. Að sönnu er pað einkum suður- heimskautið á Marz, sem Schiaparelli hefur rannsakað, en óhætt pykir að gera sjer I hugarlund, að báðurn lieim- skautum hnattarins muni vera likt varið. Og rneð pví að Marz er að mjög mörgu leyti svo undarlega líkur vorri jörð, pá pykir mjög Hklegt, að pessi uppgötvun viðvíkjandi heimskauta- höfunum par, sje alláreiðanleg bend- ing um pað, hvernig umhorfs muni vera umhverfis heimskautin á vorum eigin hnetti. En einkennilegt er pað, og hefði vafalaust fyrir tiltölulega skömmum tíina pótt ótrúlegt og óhugsandi, að menn skuli leita til annara hnatta til að fá vitneskju um, livar siglt verði usi vorn eigin hnött eptir auðuin sjó, og hvar öll sund sjeu lokuð. DRAUGASÖGUR. Framh. Margar sögur segist Savage liafa lesið um pað, að dyr hafi sjeð „inda“, og eina sögu segir hann sjálfur pess efnis, og ábyrgist auðvitað, að hún sje áreiðanleg eins og allar aðrar andasög- ur, sem liann segir, pó að hann hafi eðlilega ekki fyrir sjer nernasögusögn peirrar einu konu, sern við söguna er riðin. Hanr segist hafa J>ekkt hana utri 17 ár, og vera eins viss um sann- sögli liennar eins og sína eigin. Vorið 1885 sat Miss Z„ sem sagt hefur Savage söguna,alein inn í skraut- stofu sinni að kveldi til. Allt heimil- isfólkið. að lienni undantekinni, hafði farið út. Stofan var stór, náði yfir alla lengd hússins. Nálægt apturstafni stofunnar stóð piauó. Mis* Z. sat við pianóið og var að aefa sig á að leika vandasamt lag á hljóðfærið, Ijek pað aptur og aptur, og hafði ekki hugann á neinu öðru. Inni í stofunni hjá henni var ofurlítill hundur, sem hún hafði

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.