Lögberg - 08.10.1892, Blaðsíða 4

Lögberg - 08.10.1892, Blaðsíða 4
4 LðöBERG LAU GARDAGINN 8. OKTÓBHR 1892. UR BÆNUM o® GRENDINNI. Mr. Sigtr- Jónasson kom á mið- vikudiginn heim úr ferð sinni til Ar- gylenyleadunnar og Brandon. Mr. Sigurður J. Jóhannesson fór suður til Dakota í gær, og bjóst viö að vera einn vikutíma í ferðinni. Mr. I>orst. J. Mjófjörð úr N/ja íslandi heilsaði upp á oss í vikunni, var á heimleið sunnan frá Dakola úr þreskingarvinnu. Mr. W. R. Baker, seni verið hef- ur “general superintendent“ M. & N. W. járnbrautarfjelagsins, hefur verið færður upp í tigninni og gerður að “general manager11. Aðfaranótt hins 27 .sept. síðast- liðinn andaðist Mrs. Þórunn Ólafs- (lóttir, kona Brynjólfs Brynjólfssonar (frá Skeggstöðuin í Húnavatnss/slu), að heimili peirra hjóna nálægt Moun- tain í Norður Dakota. Við rannsóknir pær sem gerðar hafa verið viðvíkjandi láti stúlku peirrar er fannst dauð í kofa hjá húsi sínu á sunnudagsmorguninn, eins og getið var um í síðasta blaði, hefur ekkert sannazt, hver valdur niuni vera að dauða hennar. Frú Björg Lúðvigsdóttir, kona sjera Halldórs Þorsteinssonar að Berg- pórshvoli, kom hingað til bæjarins í fyrra dag heiman af íslandi með bróð- «r sínum, 14 ára gömlum. Hún fer í dag vestur í Argylen/lendu til skyld- fólks síns par. Af 2,313 innflytjendum, sem komii hingaí í síðastliðnum mánuði, settust 1,293 að í Manitoba; liinir fóru til Territoríanna og British Columbíu. Alls liafa komið hingað á peim 9mán- uðum ársins, sem liðnir eru, 33,285 innflytjendur, sem sezt hafa að í áður- n'.-fndum landshlutum. Stúkan„Loyal Geysir“ I.O.O.F., M.U,. ipldursinn næsta lögmæta fund á Ássiniboine Hall, Ross Str. priðju- daginn pann 11. p. m. kl. 8 e. m. Meðlimirnir vinsamlegast beðnir að sækja fundinn. Á. Eggertsson. R. S. Hon. Daniel McLean hefur sagt af sjer ráðherra-embætti sínu. Eins og menn vafalaust muna, náði hann ekki kosning í sumar í kjördæmi sínu. Þar á móti hefur Mr. Srnart ekki sagt af sjer, bíður að líkiudutn eptir pví, hvort hann fái ekki aptur tækifæri í Brandon, kjördæmi sínu. Út úr kosninga-úrslitunum par hefur sem sje verið höfðað mái, sagt að inútur og önnur óhæfa hafi verið höfð í frammi af hálfu stjórnarandstæðing- anna par, og peir fyrir pað orðið sig- ursælir í kjördæminu tneð I2atkvæða mun. “Indíánar frá Svvan Lake segja að stórt og grimmt d/r sje í skógun- um milli Tigrishæðanna og vatnsins og leggist á nautpening“, segir blað- ið Pilot Mound Sentinel. “D/rið hef- ur s/nt pað, að pað getur drepið uxa; pað er ljóst, gráleitt, langt, og leggur afarmikið undir sig, pegar pað hleyp- ur. Indíánar halda pví fram, að pað sje fjallaljón, sem að sumrinu til muni hafa farið eptir skógarbeltum með fram einhverjum ám frá Klettafjöll- unum. Líklegra er samt, að d/rið sje “kosh-e-nee“ eða vísundar-úlfur, stærsta og griinmasta úlfategnndin, sem til er. Fáein af pessum d/rum eru enn til í Manitoba, og hafa til- hneiging til aðleggjast á nautpening. ÍSLKX/KIK SKRADDARi. Sníður og saumar karlmannaföt, eptir máli. TOft tesMndir af karlmannafataefnum að velja úr. Hreinsar gömul föt og gerir sein ný. SönniieiÐis sníður og sauraar I'lstcrs oii Jackéts handa kvennmönuum. — Allt verk bieði lijótt og vel af hendi leyst ug billlegar en annarsstaðar í bænum. A. ANDERSON, 509% Jkmima Stii. - - - WINNIl’KO The London & Ganadian Loan & Agency Co. Ld. Manitoba OrFicEi 195 Lombard Str., WINNIPEG. Geo .1 iHaulsoa, i.ocal manager. t>ar eð fjelagsins agent, Mr. S. Christopherson, Grund P. O. Mau., er heima á íslaudi, pá snúi menn sjer til pess manns á Grund, er hann hefur fengið til að líta eptir pví í fjær- veru sinni. Allir peir sem vilja fá uppl/singar eða fá peningalán, snúi sjer til pess manns á Grund. BILLEGUR KJÖT-MARKAÐUR á horninu MAIN OG JAMES STR. Billegasti staður í borginni að kaupa allar tegundir af kjöti. NEW MEDICAL HALL. E. A. BLÁKELY, Efnafrœðingur og Lifsali. Ver/lar með allskonnr líf, “Patent“ meðöl, höfuðvatn, svampa, bursta, greiður, etc. Einnig Ilomeopatisk meðöl. — Forskriptir fylltar með mikilli adgætni. 568 Main Str Tel. 6?i6 Utsölumenn „Sunnanfara" i Vesturheími eru: Chk. Ólafsson, 575 Main Át., Winnipeg, Sigfús Bekgmann, Gard- ar, N. D., og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. óg G. M. Thompson Gimli, Man. Chr. Olafsson er aðalútsölumaður blaðsins.í Canada og hefur einn útsölu á pví í Winnipeg. Kostar einn dollar. PARKER’S Steam Dye Works. FÖT LITUÐ, HREINSUÐ OG ÞVEGIN. 285 PORTAGE AVE, WINNIPEG, MAN. GHEAPSIDE GEYSI MIKIL S-A-Xi^Á. Lömu Jakkar, Möttlar og Skykkjur, með afar miklum afslætti Sumar-Möttlar fyr- ir hálfvirði. Lang and McKiechan, 580 Main Street, WINNIPEG P. BRAULT & CO. VÍNFANGA og vindla innflttjenduk hafa llutt að 513 Main iStr., á móti City Hall. Þeir hafa pær beztu tegundir og lægstu prísa. OHREKJANDI Sannleikur V I Ð V í K J A X D I F Ö T U M . Hjer, takandi upp allt neðsta lopt vorra afarstóru búða, eru pær mestu fatabyrgðir í Canada. Hver hlutur er af beztu tegund. Vjer bjóðutn yður að koma og skoða vorar afarmiklu byrgðir og jafna prísum vorum saman við annara. Vjer vitum að pjer munið verða forviða að sjá kjörkaup vor. Karlmanna yfirfrakk- ar á 14,50 og svo á 6,00 töluvert betri. Fyrir $9,00 geturðu valið úr 1000 frökkum úr klæði, Beaver, Melton og Naps. Ald- rei höfuin vjer boðið önnur eins kjörkaup fyrri. Vor drengja- fata og yfirhafna deild er afarstór. Vjer seljum fallegar “Cape“ yfirhafnir á 12,50 til 5,00. Munið eptir að föt vor eru bæði falleg og praktisk. 3.000 Yfirfrakkar e\ek^lu lkiáprenticn k°staÞ<5 auðæfi. Byrgði pessar samanstanda af Karhnanna svörtum klæðis yíirfrökkum. Karlmanna Venetian frökkum (bláir, brúnir, gráir og svartir.) Karlmanna Oxford gráir Melton og Beaver frakkar. Einnig ljettir Milton og Beaver liaust- frakkar, og svo stormfrakkar með ,, „cape“. Cp.4 Vjer höfum miklar byrgðiraf liaust og vetrarfötum, föt úr . skosku Cheviot á $10.00. Úr góðu canadisku vaðmáli á $7.50, einnig úr pykku, bláu „Sergc“ á $0.50 og úr dökkbláu Bliss Tweed á $9.50 og billeg vaðmálsföt á $4, $5 og $6. Ensk „Corduroy“-föt á $10.00. Svört vaðmálsfiit á $7.00, $8.50, $10.00 og .512; föt á 9, 12 og 15 dollara. DRENGJAFOT OG YFIEHAFN7E. Byrgðir vorar af drengja og unglingaförum oru iniklar og f jarska billegar. BÆJAR.-LÓDIR ---Á---- ROSS OG JEMIMA STRÆTUMf Núna rjett sem stendur hef jeg | á boðstólum ágætar lóðir á ofan-: nefndum strætum fyrir lægra verð og með lengri gjaldfresti en nokk- urstaðar par í grennd. Næsta sum- ar á að leggja Electric sporvegi eptir Nena stræti, og pá auðvitað stíga allar eignir, par nálægt, í verði. Kaupið pessvegna lóðir nú á meðan pær eru ód/rar. Jeg hef ennfremur til sölu lóð- ir og hús í öllum pörtum bæjar- ins. Menn snúi sjcr til 8. J. Jóhannesson 710 Ross Str. eða á officið 357 Main Str. til C. H. ENDERTON, Sclentifio Amerlcan Agency for ■» Patents TRADE MARK8, DESIQN PATBNT8 COPYRSOHT8, etc. For lnformation and free Handbook WTlte to MUNN A CO.. 3P1 BROADWAY, NEW YORK. Oldest buroau for uecurlng pateut* ln Amerloa. Every patent taken out by us ls brought beforo tne publlc by a notloe glven free of cbarge ln the frieutifií JLwetwan Largest clrculatlon of any sclentlflc papor ln tbe >rld. ........... ............. 17 __________ world. Splendldly illustrated. No lntell man should be wlthout lt. Weejil ~ vear; 11.50 slx months. Address FuBLisiiERS, 8G1 Broadway, New lligent 18 höndin niður á gullslita höfuðið á Myrtle, eins og hann væri að blessa yfir hana, án pess hann pó segði nokkurt orð. „Mamina, ó, mainma, talaðu við mig!“ veinaði stúlkan. „Það er ekki til neins fyrir yður að kalla, vesa- lingur!“ sagði pá Percy Grey. „Guð munaðarleys- ingjanna líkni pessu einstæðings-barni! Móðir yðar er dáin.“ II. KAPÍTULI. Leyndarmálið. Reiðinnar djöfull stóð afmálaður í andliti llryce Williards, pegar hann staulaðist á fætur og starði á eptir Percy Grey og Myrtle, sam bjargað hafði verið úr höndum hans sjálfs. „Genginn í gildruna!“ hvæsti hann. „Sviptur öllu fyrir pessa stelpu. Jeg spennti bogann heldur hátt og missti marksins.“ Hann beið ekki til að hlusta á hpjðnisóp leigu- liðanna. Hann nísti tönnum, kreppti hnefana; fór út um brotna hliðið, og lagði af stað út í rökkrið til pess að komast úr nágrenninu svo fljótt seni honum væri mögulegt. „Williard!14 Hann nam skyndilega staðar. Nú varð hann var við persónu, sem hann hafði ekki tekið eptir áð- 19 ur. Perey Grey hafði verið að aka sjer til skemmt- unar, og hafði dottið í hug að fara fratn hjá leigu- húsunum; sleðinn, með kostulega búnum gæðingum fyrir, stóð par sem bann hefði skilið við liann, pegar hann hljóp inn í garðinn til hjálpa Myrtle Blake. Hann hafði ekki verið einn í sleðanum. Dásamlega fögur kona hjelt í taumana á hestunum; en mjög var fegurð hennar ólík hinum sakleysislega fríðleik hinn- ar stúlkunnar. Það var afbr/ðis-svipur í augum peim er hún hvessti á dyrnar, sem pau Percy Grey og Myitle voru n/farin inn um, og pað var titringur á rauðu vörunum, sem s/ndi, að konan var í hinni niestu geðshræring. Hún benti Williard að koma. Ilann færði sig nær henni, og var auðsjeð ákefðin i honuin ejitir að ná tali af henni. Hún hvessti á hann dökku augun. „Hvað hefur komið fyrirV“ spurði hún í lágum róin. „Það versta. Bölvuð fari stelpan og pessi sletti- reka Grey. Hversvegna kom hann liingað einmitt nú til pess að 6n/ta ráð mitt, sem jeg hafði hugsað svo vel?“ „Mikill einstakur auli ertu,“ tautaði stúlkan; „ertu ekki hyggnari en pað, að ón/ta allt pað tæki- færi, sem jeg lagði upp í hendurnar á pjer, með pví að reyna að ræna stúlku um bjartan daginn?“ „Það er útsjeð um pað — tækifærið og allt annað,“ svaraði Williard ólundarlega; „en jeg skal samt ná í pessa stúlku, og hún skal verða verkfæri í 22 mig einu sinni eins ástúðlega eins og pú faðmaðir hana.“ Hún sló í liestana, svo að peir peystust áfram með ofsalegum liraða, eins og hún væri að reyna að fylgjast tneð sínum afvegaleiddu hugsunum. Níst- andi vindurinn og pessi ofsalega keyrsla hleyptu Ólguhita i blóð hennar, sein samsvaraði hinni órólegu, áköfu ástríðu, sem hún bar í lijarta sjer. Hún elskaði Percy Grey. Tveim mánuðum áð- ur hafði hún orðið skrifari lijá föðurbróður hans, mjög undarlegu gamalmenni, og henni hafði ekkert fundizt til um fallega, tignarlega íbúðarhúsið hans, pegar Grey var ekki í J>ví. Ilann hafði aldrei s/n^ henni enn annað en venjulega virðing og kurteisi, en hann hafði einstöku sinnum boðið benm út með sjer að aka um bæinn, og hfln hafði vonað, að petta ferðalag kynni að leiða til nánari kunningsskap- ar, pví að liún hjelt að hann ynni engri annari konu hugástum. Þangað til nú! Með liinni venjulegu skarp. skyggni kvenna rjeð hún nú í pað, hvernig á pví inundi hafa staðið, að liann liafði verið óvenjulega utan við sig síðustu tvo dagana. Þó að hún væri metnaðargjörn kona, pá vissi hún, að auðmenn geta litið niður til fátæklinganna, pegar ástin er annars vegar, og hún hugsaði með von og ópolinmæði til móts pess er hún hafð' mælt sjer við Williard. Þau höfðu áður verið saman í ráðabruggi, og hún liafði útvegað honum atvinnu pá er hann hafði síðast haft.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.