Lögberg - 19.10.1892, Blaðsíða 2

Lögberg - 19.10.1892, Blaðsíða 2
2 LOGBERG MIDVIKUDAGINS 19. OKTÓBER 1892 SÖflbTfg. 6eíS út aS 513 Main Str. Winnipcg, *f The I.ogberg Prinling & Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Ritstjóri (Editor): EJNAP HJÖRLEIESSON BUSINESS MANAGER: MAGNÚS PA ULSON. AUtíLÝSINGAR: Smá-auglýsingar i eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. Á stærri auglýsingum eSa augl. um lengri tíma aj sláttur eptir samningi. BÚSTADA-SKIPTI kaupenda verSur aS ti) kynna sknjlega og geta um fyrverandi bú staS jaínframt. UTANÁSKRIPT til AEtíREIÐSLUbTUIl blaSsins er: Ti{E LÓGBEP.C Pf{!NTiNC & PUBLISH- 00. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UT ANÁSKKIIT til RITSTJÓRANS er: £l>lTOK LÖtiBLRO. P. O. BOX 368. WINNIPEtí MAN. ■MIÐVIKU DAGINN 19. OKT 1892. --- (JT Samkvœmf laudsiögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, kegar haun segir upp. — Et kaupandi, sem er í skuid við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskit'tin, þá er það fyrir (iómstói- unum álitin sýDÍleg sönuun tyrir prett vísum tilgang'. |W~ Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð í blaöinu vrðrkenning íyrir móttöku allra peninga, sem því hafa borizt fyrir- íarandi viku í pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálfir á afgreiðslustofu biaðsins* því að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandarikjapeninga teki biaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn- um), og frá Islandi eru. íslenzkir peu ingaseðlar teknir gildir fulíu verði sem burgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. iloney Orders, eða peninga í Ht yutered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg ijrir innköllnn. B Æ N D TJ R. Enjrinn vafi leikur nú á [iví að menn liafa í sumar gert sjer of háar hugmyndir um uppskeruna hjer í íylkinu, hæði á hveiti og öðrum korn- tegundum; preskingin hefur leitt pað í ljós, að uppskeran er ekki mikil, en hveitið er ágætlega gott, f>að sem pað er, enda er pað svo mikið, að vel væri við unandi, ef verðið væri bærilefi't. Hækki ekki verðið innan skamms, og verði bændur alrnennt að selja við nú verandi verði, pá má víst naumast bú- ast við rr.iklum gróða Iijá peim eptir peita sumar. Haustið hefur aptur á móti farið Ijómandi vel með pá; fyrir presking og plæging hefur tíðin verið svo hag- stæð, sem rnenn fá hugsað sjer. í sfðustu viku var jörðin orðin nokkuð pur fyrir J'læging, en pá komu líka riguingar og bættu úr. Undirbúning- nr bsenda undir næsta ár er pví miklu lengra á veg kominn en í fyrra haust, enda gekk pá seint með haustvinnu, og veturinn gekk snemma í garð. Nú er svo að sjá setn óvenjulega miklir akrar verið sánir að vori. ÍSLENZKAR BÆKUIl send'ir Lögbergi. ísl.EN/.KT AI.ÞÝÐU HÓKASAFJí I. - rii VALSLJÓÐ ejitir Jónas Hall- grímsson. Útgef. Jón Ólafsson. 1892. Utg. gerir grein fyrir pví á Lájiunm, að petta sje aðeins byrjun á litsafni, sem liann ætli að gefa út með úrvalsritum eptirymsa helztu íslenzka höfunda. Búast má við að Bókmennta- fjelaginu og öðrum bókaúltgefendum heima muni pykja nokkuð súrtí broti, ef Vestur-íslendingar taka ujiji pann sið, að prenta upp forlagsbækur peirn. En að pví er Bókmennta- fjelagið snertir, pá má pið sannarlega sjálfu sjer um kenna. I>að hefur ekki verið sjáanlegt, að pað vildi nýta vest- ur-íslenzka markaðinn. Engin einasta af bókuin pess er,oss vitanlega,! jer til sölu. Degarí fyrstu blöðum Lögbergs var íslenzkum bóksölum bent á pað, að hjer væri markaður fyrir íslenzkar bækur. Hr. Tryggvi Gunnarsson skrifaði oss pegar um bæl, og kvaðst viljataka bendingunni fyrir Þjóðvina- fjelagsins hönd, og senda bækur pess vestur. Það leiddi til sölu Þjóðvina fjelagsbókanna lijer, sein liefur verið mjög mikil. Svo fóru a.ðrir bóksalar líka að sinna Vestur íslendingum, og peir hafa víst ekki sjeð ejitir pví. En Bókmenntafjelagið pykist upp úr pví vaxið. Svo er byrjað að prenta upp bækur pess hjer. Um valið á kvæðunum er pað að segja, að oss finnst pað hafa tekizt fremur vel. Sum kvæði eru pó í „úr- vals-ljÓðuma pessutn, sem oss finnst naumast eiga parheima; par á meðal er „Skraddara pankar um kaupmann- ínn“, sem kverið byrjar á. I>að kvæði befur í vorum augum mjög lítið til sins ágætis. Það er í rauninni ekkert annað en skarnmarkvæði, lýsir engum skilningi á sainbandi bænda og kaup- manna, og er auk pess miður vel ort. Ekki sjáum vjer heldur, hvað vísurnar „Helvíti“, „Bósi“ og „Málsvörn“ hafa til síns ágætis. Þá er ólíku betri stak- an „Nýhenda“: „Er hann að syngja enn sem fyr“, en liún er ekki i kver- inu. Mjög fmðar oss á, að útg. skuli hafa sleppt kvæðinu „Grátitlingur- inn“, sem vafalaust er eitt með ein- kennilefi'ustu otr feirurstu kvæðum r> O rö Jónasar. Sama er og að segja urn er- indinl „Svo rís um aldir árið hvert um sig“. Ytri fiágangur kversins er frem- ur laglegur. Þó eru pað öfgar, sem útgef. segirí blaði sínu, að„engin bók eða kver hafi vorið gefið út á íslenzku hjer vestra jafn-snoturt“. Það munu flestir óvilhallir menn kannast við, að hvorki “Úr heimi bænarinnar“ nje “Kðngurinn í Gullá“ gefi pessu kveri hið minnsta ejitir að pessu leyti. Eina argvítuga prentvillu höfum vjer rekið oss á. Það er fyrsta orðið í kvæðinu “Söknuður“. Jónas orti: UM'in jeg pig, mey“ en í kverinu stendur: uMana jeg pig, mey“. Geti petta útgáfu-fyririæki Ileims- kringlu-manna orðið til pess að auka ást og pekking Vestur-íslendinga á Ijóðum Jónasar Hallgrímssonar og öðru pví sem bezt er í bókmenntum vorum, pá unnum vjer peim vel á- góðans, sem peir kunna afpvíaðhafa. J. Magnós Bjaiinaso.n : Söyur og kvoeði. Winnipeg, 1892. 04 bls. Það er ekki ástæða til að skrifa langan ritdóm um petta kver. Það er sem sje svo barnalegt, að peir les- endur bljóta að vera mjög fáir, sem ekki furða sig á, að skynsamur maður skuli hafa sett slíkt saman. Þar bregður hvergi fyrir, að pví er vjer bezt getum sjeð, neinum hæfileikum til söguskáldskapar, nema ef vera skyldi að pví leyti, að höf. skrifar ekki ólip- urt mál, pegar pess er gætt, að hann mun litla eða enga tilsögn liafa feng- ið í að rita móðurmál sitt. Ef nokkur nennti að gera sjer grein fyrir, hver sagan í hv^rinu sje öðrum lakari, pá mundi niðurstaðan uð líkindum verða sú, að sagan „Vitskerti ritstjórinn“ sje einna vitlausust. Hún á augsýnilega að vera skens, en hittir ekki neinn eða neilt milli himins og jarðar. Kvæðin, sem cru aptan við sög- urnar, tska sögunum frain, einkum hið fyrra, og pó er svo hroðvirknis- lega frá pví gengið, að engin mynd er á. íÞRÓTTIR AMERÍKUMANNA. Hörmulegt er pað óneitanlega, hvernig ýmislegt pað sem í sjálfu sjer er alveg saklaust og jafnvel mjögnyt- samlegt getur verið vanbrúkað. Það á við margt, og par á meðal við lík- amsæfingar pær og ípróttir, setn tíðk- ast í pe3su landi. Saklausari skemmtun en pessir ýmsu kappleikir úti undir berum himni, sem einu nafni ern kallaðir „sports“, getur naumast hugsazt — ef peir ganga ekki fram úr hófi. Og að peir æfi og stæli líkainann, betur en flest annað, er almennt viðurkennt. En peir eru vitanlega farnir að ganga mjög fram úr hófi á pessu meginlandi. Ef til vill er ekki enn svo mjög um petta að kvarta hjer í Canada — og pó hefur jafnvel oss ís- lendingum i Winnijieg auðnast að sjá mót á pví. l>eir sem voru hjer sum- arið, pegar mest var ujipi í mönnum með kappgöngurnar, munu minnast pess, að pá var ófagrar sjónir að sjá, er kajijigöngudagarnir voru á enda. Því að fagurt geftir pað ekki verið í neins inanns auguni, að sjá lirausta tnenn, sem alfrískir höfðu verið að morgni hins sama dngs, dragast áfram hálfdauða og rammskakka að kveld- inu. En lakara en allar slíkar öfgar er pó pað, að slíkar skemintariir eru svo almennt, að furðu gegnir, notaðar til að fullnægja einni af liinum ógöf- ugustu ástríðum engilsaxneska pjóð- flokksins, veðmálafýsninni. Vjer trúum ekki öðru, en að mörgum ókunnugum mönnum hjer í iandinu liafi farið líkt og oss, að pá hafi furðað á öllu pví rúmi, sem blöðin hjer í landinu verja til pess að skýra frá pessum skemmtunum; skýrslurnar um pær eru nálega allt af eins, mjög pnrrar og leiðinlegar. En menn hætta að furða sig á pessu, pegar peir koin- ast að pví, að úrslit leikjanna pýða svo og svo mikinn jienirigagróða eða peningataj) fyrir fjölda manna—miklu fleiri manna, en ókunnugir menn geta gert sjer í hugarlund.Afergjan í mönn- um eptir að fá að vita leikslokin, er af- armikil, enda kom pað allápreifanlega fram, pegar peir Sullivan og Corbett börðust.Hjer í Winnipeg keyptu menn sig dýrum dómum um liánótt inn í byrgi eitt, til pess að fá fregnirnar um pessa áflogahunda, og veðmálin hjer í bænum námu, að sögn, mörgum púsundum. Nýlega liefur danskur maður í Chicacro ritað blaði einu heima á ætt- O jörð sinni grein um pessa hlið á hinu ameríkanska pjóðlífi, og virðist oss hún pess verið, að lofa lesendum vor- um að sjá útdrátt af henni. Hann segir meðal annars: Einmitt af pví að jeg elska í- próttirnár, með pví að pær veita lík- amanum prótt, og eru holl og hress- andi skemmtan, pá rerða pær blátt á- fram viðbjóðslegar í mínum augum, pegar pær ganga í pjónustu peninga- djöfulsins. Og pví er allt of opt svo varið hjer í landinu. Hinir svo köll- uðu „base ball“ leikir, hestaveðhlaup, bardagar hnefleikamannanna, lvjólreið- arnar, sem lialdnar eru opinberlega, o. s. frv., eru næstum pví undantekn- ingarlaust ný áhættu-spil, nokkurs konar daglegt lotterí, sem árlegagerir púsundir ungra manna að úrpvættum, með pví að pað kemur peim til að veðja fyrst sínum eigin pcningum og par á eptir peningum liusbænda sinna um pað, hver leikslokin muni verða. Við erum komnir svo langt, að hafa hestaveðhlaup á hverjum degi allt sumarið í Chicago, og í mörgum öðr- um bæjum í Bandarikjunum eru pau líka á vetrum, og eins er með knatt- leikina. Maður, sem liefur einn eða fleiri dollara í vasanum, getur áliverj- um degi farið inn í einhverjar af hin- um mörgu veðmála-skrifstofum í við- skiptaparti borgarinnar, og veðjað á einhvern hest í Chicago, San Francis- co, New Orleans eða Nevv York, o. s- frv., eða pá á eitt eður annað knatt- leika-fjelag, og síðara hlut dagsins gctur hann sjeð 1 blöðunum eða átöfl- um í veitingahúsunum, livort hann hefur unnið eða tapað. Jafnframteru staðir peir, par sem knattleikirnir og veðhlaupin fara fram, orðnir að sam- komustöðum fyrir versta illpýði borg- arinnar, spilara, pjófa og skækjur, og svo einstaka íprótta-iðkendur, en allt af verður með hvsrjum deginumfærra af pví virðingarverða fólki, sem pang- að sækir“. Jafnvel pótt menn hafi nýlega átt kost á að lesa um hinn mikla hnef- leik, sem fram fór í New Orleans fyr- ir ski'immu síðan, pá getum vjer ekki stillt oss um að taka hjer upp frásögu pessa liöfundar um hann, bæði vegna pess, að lítið hefur komið hon- um viðvíkjandi fyrir almennings sjón- ir á íslenzku, en einkum fyrir pá sök, að pessi frásögn kastar yfir hann, að pví er oss virðist, einmitt hinu rjetta ljósi, sýnir, að hjer Qr um mein að ræða í hinu ameríkanska pjóðlífi, blett, sem pjóðfjelaginu er til óvirð- ingar. „Af hinum mörgu “íprótta“- tegundum“, segir hann, “eru pað einkum hnefleikarnir, sem vekja dýrs- eðlið í fólkinu. Hjer um daginn átti sjer pannig stað hólmganga, sem menn höfðu hugsað til með mikilli eptirvænting, í New Orleans milli Johns L. Sullivans, sem um 13 ár hefði verið talinn “heimsins mestur hnefJeikamaður“, og nýrrar stjörnu á pessu leiksviði, Californíu-manns- ins James J. Corbetts. Gizkað er á, að í öllum Bandaríkjunum muni veð- málin viðvíkjandi leikslokunum hafa numið meiru en einni rnillíón dollara, og menn geta gert sjer í hugarlund, livílíkan pátt almenningur manna hafi tekið í pessu, pegar menn gæta pess, að jafnvel Amerytu-mennirnir, sem lágu í sóttverði á kóleruskipinu “Nor- mannia“, voru afarfíknir í að vita, hvernig fara mundi. Hjer í borginni stóðu geysilega miklar mannpyrpingar kring um gluggana á skrifstofum blað- anna; par var slegið upp skýrsla um hverja atlögu fáeinum mínútum eptir að hún hafði átt sjer stað i New Or- leans. Og lcl. 12 um nottina seldist í púsundatali blað, s«m skýrði frá leiknum frá uppbafi til enda. „Stúkurnar í fjalaskúr peim sem barizt var í kostuðu skömmu áður en peim var lokið upp $300 hver, og prengslin og manngrúinn í New Or- leans var svo mikill, að vagn kostaði $10 fyrir hvern hálfan tíma. Þar voru samankomnir ípróttamenn frá öllum ríkjum sambandsins, og frá Chicago einni fór aukavagnlest með 500 spilur- um og öðrum slíkum lieiðurslierrumi og voru par á meðal ýmsir bæjarfull- trúarnir. Hvor um sig af kepjiinaut- unum hafði lagt fram $10,000 og með pví að sigurvegarinn átti að fá $25,000 af inngangseyrinum, voru tekjur hans eptir kvedlið hvorki meira nje minna en $35,000 eða meira en 130,000 krónur... . „Fyrir leiknum* stóð „ólympiski íprótta-klúbburinn“ í New Orleans. Tvö kveldin næstu á undan höfðu par líka farið fram hnefleikir, og höfðu pá rninni hetjur sýnt list sína. Inngangs- eyrir fyrir öll kveldin nam $175,000, eða meir en 650,000 krónum.... „Nær pví 9000 áhorfendur fylltu priðja kveldið hinn mikla geim, par sem tveir sterkustu menn Bandaríkj- anna ætluðu að berjast, og pótt marg- ir sætu á óhefluðum trjebekkjum, og liefðu ekkert pak yfir liöfðinn, með pví að pað náði að eins út yfir liálfa bygginguna, pá hafði enginn borgað minna en $15 fyrir sitt sæti, og flestir höfðu borgað $25. Þetta var eptir pví sem einnaf peim „skilmingamönn- um“, sem viðstaddir voru, komst að orði, „sú glæsilegasta samkoma hnef- leikamanna og ípróttamanua, sem nokkrun tíma hefur sjezt í Ameríku.“ Og liann liafði rjett að mæla. Tæp 20 fet frá honum sat Bat Masterson, sem hefur dauða 15 manna á samvizk- unni; Kay Kennedy, hinn nafnkenndi bardagamaður frá Mississippi-ríkinu, Berry, sem fyrir fáum árum drap bróð- ur sinn, og dökkleítur Franzn aður, sem gefið hefur ýmsar drejiandi sann- Bnir fyrir pví, að liann sje beztaskytt- an í Louisiana. . . .Þetta vareinn saxn- söfnuður af lmefleikurutn, veðmála- skrifstofueigenduni, spilurum, vínsölu- mönnum og hestainöngurum, og svo nokkrir liöfðingjar frá klúbbum afl- raunamannanna í suðurrikjunutn og blóðbláum ofurstum með breiðaPana- mabatta. Svo var par og nokkuð af hinum ungu auðinönnum frá Chicago, New \ ork, Boston, St. Louis o.fl. bæj- um, og höfðu peir átt annríkt alla vik- una með að tálma pví að blöðin minnt- ust á að peir liefðu verið viðstaddir „hátíðahaldið“. Mannsöfnuður pessi var fromnr hávær; en menn sýktust af augna- bliks-ákefðinni, og pegar kapparnir korau inn í hringinn, rann allt saman í eina skarkala-heild. Straumurinn inn í númeralausu sætin hafði byrjað fimm tímum á undan leiknum, og með pví að áhorfendurnir höfðu, næst- um pví undantekningarlaust, búið sig út tneð stóra vasapela fulla af whiskey, pá tóku menn smátt cg smátt að ger- ast allhreyfir. Menn fóru brátt úr frökkunum, og reyktu, drukku, spýttu tóbaki og röbbuðu saman I kátínu, eða ráku upp fagnaðar-org, pegar al- pekktustu fantarnir komu inn í stúk- ur sínar. Regnskúr kom um kl. hálf níu, og var henni tekið með gremju- ópum af peim sem ekki höfðu neitt pak yfir höfðinu, en hinir hlógu. “Og svo byrjaði leikurinn. . . I.oksins í 21. atlösru lamdi Corbett svo öfluglega í höfuðið á mótstöðumanni sínum, að Sullivan hneig niður og rann úr lionum blóðið. Tíu sekúndur liðu án pess hann gæti risið upp og sigurinn var dæmdur hinutn unga afl- raunamanni frá Californíu. Nafn hans sendist fáeinum sekúndum síðar út til allra heimsins liorna með frjetta- præðinum, og er hann nú “the Champion lieavy weight boxer of the World.“ Sá sem undir hafði orðið hafði 13 ár verið í tigninúi; nú hjálp- uðu vinir hans honum ofan af áfloga- sviðinu. Hann var illa útleikinn, and- litiðhjekk bókstaflega í flyksum, blóð- ið vall út úr honum, og hann átti örð- ugt með að ná andanum. Þar við bættust óvænlegar fjármála-horfur; 10,000 dollara hafði hann lagt frain og tapaö peim, næstuin pví allir vinir lians höfðu orðið fjelaustr af að veðja á liann. Þessi stóri ketklejipur grjet hástöfum út af ósigri sínum, en sá einstakasti samsöfnuður af áfloga- hundum, sem sjezt hefur á síðari árum, æpti fagnaðar-ój) að eptirmanni hans.“ LANG-BEZTA HARD- VÖRU BIÍD ER BÚDþEIRRA Skoðið byrgðir peirra af elda stóm. Vjer erum nýbúnir að fá heilt „Car Load“ af öllum teg- undum af hitunarofnum, eldastóm, „Box“ og „Ranges“ stóm, og vjer höfum ásett oss að selja fjarska billega og með pví vjer tökum „Car Loacl“ í einu pá seljum vjer töluvert billegar on aðrír. Hafið í hyggju að vjer höfum fastráðið að láta engan í Pembina Co. selja billegar en vjer gerum. Nú er tækifærið. i.átið ekki hjá líða að koma bráðlega. Vjer höfum einnig allt sem tilheyrir harðvöru. Komið og lieimsækjið oss. Næstu dyr fyrir sunnan bank- ann. CAVALIER, - - - N. DAK. M. Stephanson, Framkvæmclarstjóri. Jac«l) Iliilniiéjéi', Eigan di “Winer“ Olgerdalmssins EAST CF^AND FO^KS, - Wfl Aðal-agent fyrir ■‘EXPORT BEER“ VAD. liI.ATZ’S. II ann býr einnig til iiið nafnfræga CRBSCENT MALT EXTRACT. Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austuriylkja IIúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök um nn un veitt öllum Dakota-pöntunum. OLE SIMONSON, inælir með sínu nýja Scandinavian Hotcl 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.