Lögberg - 19.10.1892, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.10.1892, Blaðsíða 4
4 LÖQBERG MIÐVIKUDAGINN 19. OKTÓBER 1892. IR BÆNUiVl OG GRENDINNI. Hon. Thos. Greenway kom heim aptur úr austurferð sinni fyrir síðustu helgi. Mr. Sig. J. Jóhannesson kom heim aptur úr Dakótaferð sinni áfóstudags- .veidið var. j-ajU'.Vlountain & Pico, Cavalier, hafa ágætis rúmstæði úr hörðuin við fyrir að eins $2,75. Mr. Runólfur Sigurðsson í Cava lier, N.D., missti í síðustu viku yugsta baru sitt 14 máuaða gamalt. Dí'. .Vlóiit/. Haiidórssou kom hing- að t,. oaBja.tuj í gær, hafðt verið beð- iuii að vicja'sjera Jóus Bjarnarsonar, sem hefur verið með iaitara móti fy r- irfarandi daga. Mr. W. H. Panlson kom í gær vestau úr Argylenyi. Á safnaðafundi pa ■ á s inuudagiun var sampykkt, að sjera H ifst. Pjetursson pjóni söfnuð- inum hjer að hálfu fram í apríl, en Argyiesöfu. gjaldi honum samt full laun fyrir pann tíma. Mr. Carnpbell, framkvæmdarstjóri rafurmagus sporvagna fjelagsins, byst við að vagnar pess fari að ganga um Notre Dame, Nena og Logan stræti í næstu viku. C3^“Þ,'ð dylst víst engum N. Dakóta búum að liarðvörubúð peirra Curtis & Swanson, Cavalier, er sú langfall- egasta og billegasta og að íslending- ar og aðrir ættu að verzla við pá ein- gör gti. Mr. Elías Vermundarson hjer í bænum ínissti um síðustu helgi priggja ára gamlan son sinn úr skar- lat->sótt; liafði skömrnu áður inisst fim n ára gamlan drengúrsömu veiki. I>eir Dingvalla- og Lögbergs-ny- lendumenn, sem hafa gefið M.&N.W. járnbrautarfjelaginu skuldabrjef fyrir fargjaldi sínu vestan að Itingað til bæjarins, geta vitjað peirra skukla- brjefa til mín, með pví að fjelagið ætlar ekki að nota pau, og hefur af- hent mjer pau. Winnipeg 18. okt. 1892. P. S. Bardal. Kyrrahafsb rautar'jelagið cana- diska fjekk orð hingað til bæjarins á fimmtud iginn um að senda 1,200 járn- brautarvagua vestur í landið hjer og par til pess að flytja hveiti. Svo er að sjá sem tilraun sje verið að gera til p ‘ss að kotn .illri uppskerunni til Fort 'Vrtlli itn áður en siglingum verður lok- ð sökutn ísa. Fjelagið pyrfti að liafa I takinu helminofi íleiri vaorna en það hefur, til pess að geta fullnægt peim kröfum, sem til pess eru gerðar urn pessar mundir með hveitiflutuinga Fjöldi af löndum voruni úr Aipta- vatnsijylendunni eru hjer i bænum pessa dagana I kaupstaðarferð, komu með eitthvað af gripum, sauðaketi og smjeri. l>eir láta nijög vel yfir suinr- iiiu, nema livað sljettueldar nú í haust hafa gert töluvert tjón, pó ekki á lausamunum hjá íslendingum, heldur tneð pví að brenna buit pann litla skóg, sem til .var í nylendunni; að líkindum hefur og skemmzt jarðveg- urinn sumstaðar, pví að brennan hef- ur staðið svo djúpt niður I grasrótina. Mr. Bjarni Kristjánsson, sem byr á óinældu landi norður við prengslin á Manitobavatni, heimsótti oss fyrir síðustu helgi, vai á ferð hjer í bænuin með konu sinni. Hann kom með 1000 pund af smjeri, sem hann seldi allt fyrir hæsta verð, Ilann lætur mjög vel af lífinu par nyrðra, enda hefur honum græðzt fje par; hann á 20 mjólkandi kyr. og um 50 nautgripi alls. Næsta ár byst liann við að hafa milli 70 og 80 gripi. Fáeinir Islend- irgar eru á heimili hans, einkuin part af áririu, en annarseru nátrrannar lians inest Indíánar, og seinur lionum vel við pá. Mr. B. K. ér maður vel að sjer, talar og ritar, auk móðurmáls síns, enska, franska og danska tungu. Síðasti prjedikarinn íslenzki, scm tekið hefur sjer fyrir hendur að boða Winnipegmönnum trú, er .Jóri J6na- son Miðjjörð, alpekkt fígúra hjer í bænum. Hann ætlaði að halda ræðu í fjelagshúsinu á sunnudaginn var, og hafði töluvert af fólki safnazt pangað í von um að fá að heyra eitthvað ný- stárlegt. En sú von brást— pví að menn gátu ekkert heyrt til ræðu- mannsins, meðpví að hann er óvenju- lega lítið málsnjall maður. Að eins einu sinni, pegar hann hóf röddina ó- venjulega hátt, gátu menn lieyrt orð- in: “elska Jesú, og vera stöðugur í kringumstæöunum41. Söfnuðurinn fór pá að gerast forvitinn eptir að heyra meira, og hlupu nokkrir upp á ræðu- pallinn, og lögðu eyrun svo nærri vörum ræðumannsins, sem peim var unnt. En peim kom pað að engu haldi. Einn áheyrandinn tók pá blöð ræðnmanns og fór að lesa upp af peim fyrir fólkið. Þóttí sá lestur furðu vitlaus, svo að lesarinn hætti iunan skamms. Ræðumaður sá sjer pá ekki fært, að halda prjedikuninni áfram, en tók í pess stað að leika á orgel (með einum fingri) og syngja, Þótti pað mun betra en prjedikunin, en pó furðulegt mjög. Að lokum stakk einri af áheyrendunum í vasa sinn blöðum peim sem ræða sú var á rituð, er Miðförð hafði saman tekið, og var svo peirri samkomu slitið. ÞAÐ er nú sá tími ársins, sem allir hafaað líkinduin nokkra peninga; pví viljum vjer vinsamlegast mælast til, að allir sem skulda oss verði, ef mögulegt er, búnir að borga pað fyr- ir 1. des. næstkomandi. Guðmundson Bros. & Hanson. Canton, N. Dakota. eigandi hi mikla Paul Hagen Verzlar með ÁFENGA DRYKKI og SIGARA. Aðalagent fyrir Pabst's Milwaukee Beer. East Grand Forks, MinD. ÖSCAR WICK, „E, Grancl Eorks Nnrscry“, hefur til söiu alhir teg undir af trjám sem Jiróast í Mirínesota og N. Dakota; hann hef ur skuggatrye, ýms ávaxtatrje, stór og lítil, einnig skógartrje og runna, blóm o. s.. frv. Mr. Wick er svenskur að æt t og er alþekktur fyrir að vera góður og áreiðanlegur maðu r í viðskipt- um. Þeir sem æskja pess geta snúið sjer til E. H. Bergmanns, Gardar, og mun hann gefa nauðsy nlegai upplýsing- ar og pantar fyrir |>á sem vilja. OSCAE WICK, Prop. af E. G rand Forks Nursery. E. G RAN D FORKS, MINN. ricK*e Tbc I: "D, With a Hoc.SOW FEHRY’S SLEDS and nature will dc the rest. Seeds largcly deternune the harvest—always plant the best—FERRY’S. A book fuli of information about Gardens —ftow íii what to raise.etc., sent free to all who ask for Ask to-day. D, M. FERRY /y WINDSOR, & CO., / Jf °NT. w rpHU itlPANS l Itvi*ran-1 Lo*. • S anfc lo tnkG, ju-.v • r•'VQcry ft.r f Brigl'Us *. <f.u 2 ChruJu liiiwTiMBe, Ch., Dyspoiteia, L plaint.-:, Foul líreoth, >Jp JnundidO. Kidncy c,.r 3.USS of App*: N . ttír K’ ' tion. rimp. to tno Hoad nles on, S n 11: Kcad, Serof* aehe, Skin Dis- Stomach.Tired *> Momacn.iiren C IJver, Uloere, ai d every oth- O or disease that * impure blood or a faíluro in tho proper pei £ anctí of their functi.ma by the stomaeh, tiv ' ÍntMfÍnnn. rn.«.no mí íA nvi.rj'BlinO’iu jvpmiate tho stomach, " f Merd, r.,i« pieas- n . • . i.'i-.tai. ,M lialco I; fvuca on the Fare, •. U .Jic, i 'yrJ.', .*• L.Jcr 'J.iiutije, D»a<- D*'Jiysentery, :.vi.oí\ .Vonhde Coia- cho. lleartburn. Ilivec, ; ‘ b Liver Trcublec, D».;. o-’sion, Nausea. i'ainful Díiff:*• Kuhli cf Llood S a 11 o w Cc.m- l-.lwum, bcald ula.Sick líead- easeB.Sour Feeling.Torpid VVater Brash cr eymptom Jr esults from uform- ver and t 9 w cure for obstinate constipntion. They contain „ « notliingthafc can be injurious to the mostdeli- * © cato. 1 grora >2, 1-2 gross $1.25. 1-4 btoss 75c., # t> 1-24 srross lö cents. Rent by mail postaKe paid. • • Addrera THE RIPANS CHEHICAL COMPANY, • P. O Box 672, New York. • © é Munroo, West & Mather. Málafœrslumenn o. s. frv. lÍARRIS BLOCK IS4 Nlarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meSal íslendinga, iafnan reiðu” búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir þá samninga o. s.frv. MOUNTAIN & PIGO 3 CAVALIER, NORTH DAKOTA Selja alls konar II Ú S B Ú N A Ð, o: Rúmstæði, Borð, Stóla, Mynda-umgerðir, Sængur, Kodda og í einu orði: allt sem skilst með orðinu Ilúsbúnaður. — Enn- fremur Líkkistur með ymsu verði. Allar vörur vandaðar, og ód/r- ari en annarsstaðar. MOUNTAIN «& PICO, CAVALIER, NORTH DAKOTA, Aðrar dyr frá Curtis & Swanson. Farid til á italdur eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, etc. Einn ig húsfiúnaði, járn- og- viðar-rúmum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullardín um, stölum og borðum etc. Hann er agent fyrir “Raymond“ sauma vjeium og “Dominion“ orgelum. Komi einn komi allir og skoðið vörurnar. O’IMM lllíOS. & lílUíllV. Crystal, N. Dakota. Fullkomnustu byrgðir af þurru timbri, veggjarimlum og pakspón, einnig allar tegundir af liarðvöru altjend til. Tjer ábyrgjumst að prísar vorir eru jafnláir peim lægstu og vörur vorar eru þær beztu í borginni Gjörið svo vel aðq eims kæjaoss. O’Connor Bros. & Grandy, CRYSTAL, J. A. McDONALD ráðsmaður. Ódyrasta Lifsabyrgd! THE Mntnal Reserve FnndLife Association of New York, Tryggir lif karla og kvenna íyrir allt nð helniingi Iiegra verð og með betri sKilmálum en nokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelsg í heiniinum. Þeir sem tryggju líl' sitt 1 fjelaginu, eru eigenriur þess, ráða þvl að fillu leyti og njóta alls ágóða, því lilutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagiö getur því ekki komi/.t í hendur fárra manna, cr hafa |>að fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjeiagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund í veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt um tínta. Það var stofnað 188Í,enhef- ur nú yfir Sextíu þí/8und meölimi er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á meir en tvö liundruð og tuttugu milljónir dollara. Fjelagið liefur síðan það b^'rjaði borg- að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima yfir 12 mitljónir dollara Árið sem leið (1891) tók fjelagið nýjar iífsábyrgðir upp á liðugar 50 millj- ónir dollara en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2,290,108,80. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. 3}ý milljon dollara, skiptist milli meðlima á vissum tímabiíum. í rjelJgið líaTa gefigin yfir 210 /»- lendingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á már en $100,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á íslenzku. Sigtr. .1 óiitissoil, General agent fyr- ir Man, N. W. Terr., B. Col. etc. 582, 5tn Ave. N. Wiunipeg, Man. A. R. McNICIIOL, Mclntyre Bloek, innipeg. Manager í Manitoba, Norð- W vesturiandinu og British Columbia. JOHN F. ANDERSON & GO. Milton &: Cr-yatal - Iffortli Dakota Apotekarar. Verzla með Meðul, Mál, allskonar Olíu, Veggja-pappír, Skrif- pappír, Ritföug, Klukkur, Lampa, Gullstáss og aMskonar smávarning. Vjer æskjmu sje'staklega eptir að -ignast íslenzka skiptavini. JOHN F. ANDERSON &CO. M Iton and Crystal, N. Dak. Iíver sem þarf að fá upplýsingar viðvíkjandi auglýsingum gerði vel í að kaupa “Book for advertisers", 368 blað- síður, og kostar $1.00 send með pósti frítt. Bókin inniheldur vandaðan lista yfir öll beztu blöð ogtímiuit S “ Ameri- can newspaper directory11; gefur áskrif- anda fjölda hvers eins og ýmsar upplýs- ngar um prís á augl. og annað er það snertir. Skrifið til Roweli/s Advertisino Boiíead 10 Sprdce St. New York 30 fyrir slíkum föntum sera Bryce Williard, svo lengi sem jeg er einhvers staðar nærri“. Ó/iðiáðaiilegur geðshræringar-skjálpti fór um Myrtle uin leið og hann tók nieð al' örusvip í iiönd benni; hann leit frarnan 1 hana og hún sá í augum hans, að hjá honum tnundi vera urn sterkari tilfinning að ræða heldur en meðaumkvun eina. Henni fannst ljósið hv«rfa úr lierberginu með honum, liún andvarp- aði lítið eitt og hvarf aptur til liugleiðinga sinna; endurininningin uni nærveru lians kom lienni til að roðna við sínar eigii. hugsanir. „Hvað hann er Ijúfmannlegur og göfiigmann- legur,“ sagði bún við sjálfa sig og hjaitaö sló óstöð- ugt. Skyldi hann í raun og veru koina aptur, cða lætur liann sjer annt um inig að eins af pví, að liann er heiðarlegur, brjóstgóður maður, og hefur nteð- aumkvun með fátækri stúlku, sem r tuð hefur í raunir?“ Ilún gat ekki dregið hjarta sitt á tálar ineð fjakklætis-tárum. Alian j'atm óag og næsta tlsg fannst henni sem stundirnar líða á blyvængjum—svo mikii var ójiolinmæðin. Aumingja, trúarörugga Cinderella! Hún liafði iitla hugmynd um f>að, að einrnitt a peim augnabiikum var verið að gera nið- ingsleg samtök gegn hennar saklausa lífi, og að fjar- vera i ercy (xreys stafaði af peirri kænlegu tillögu, sem Bianche V ansant hafði komið upp með við föð- urbróðir lians, að hann skyldi senda hann á burt í verzlunarerindum. 37 Myrtle fjekk beig af pví, að nágrannar liennar sögðu henni, að Bryce Williar.d hefði komið í húsið ujn morgunnn og farið laumulega. Suma hafði liann spurt hvað gerzt hafði frá pví er hann var rekinn úr agentsstöðunni, en inn til Myrtle hafði liann ekki porað að fara, og hún lijelt, hann mundi ekki dirfast að ónáða sig, meðan hún stæði undir vernd pess manns, sem hafði lijálpað henni svo myndarlega. ' Síðla dagsins var hún á heimleið frá einliverju erindi, sem liún hafði átt par í nágrennið. Þá f|ekk kona eina, sem hún pekkti ekki, hana til að neraa staðar og yrti áhana. „Eruð pjer Miss Blake?“ spurði hún. Myrtle kinkaði kolli játandi og leit forviða á pessa ópekktu konu, sem rjetti henni samanbrotið brjef. „Brjef til mín“, sagði Myrtle í hálfum hljóðum, og pótti petta nokkuð undarlegt. „Það hlýtur að vera frfi verksmiðjunni.“ Hún roðnaði sýnilega, pegar hún opnaði brjefið. Henni varð fyrst fyrir að líta á undirskriptina. „Frá Percy Grey“, sagði bún lágt, og virti fyrir sjer skýru, kauprnannslegu rithöndina. „Um hvað getur hann verið að skrifa mjer?“ Brjefið var stutt og á pessa leið: „Miss Blalce—Ef pjer viljið fara með brjefber- anum og finna vinkonu mína, Mrs. Ilelenu Del- roy seinni partinn í dag eða í kveld, pá mun hún geta gefið yður pægilega og arðsama atvintiu“. 40 Það var ómögulegt að misskilja pað, hvert starf konunnar mundi vera. Þótt aldrei nema Myrtle Blake væri lítt reynd, pá skildi liún, livað um var áð vera, á pýðingarmikla Lresinu, sem var á vörum konunnar, og á augnaráði pví sem hún sendi káta hópnum í næsta sal |yrir innan, og liugur hennar fylltist skelfingu. „Frú min!“ hrópaði hún, og stóð skyndilega upp, „pað getur pó ekki verið alvara yðar, að Mr. Grey hafi sagt yður, að bjóða mjer nokkra stöðu í yðar húsi?“ „Jú, að vera lijer á hans vegum, en undir minui uinsjón; pað er einmitt pað sem pað er, góða mín. Ilonum lízt á fallega andlitið á yður, og liann ætl- ast ekki til pess að smáu fingurnir á yður verði ó- hreínir af vinnu.“ Myrtle Blake varð mjallhvlt í frantan af skelf- ingu. Hún gat ekki annnð en sjeð, að petta var freist- ing, sem lögð var á leið hennar, og hún gat ekki hreyft sig úr sporunum, svo voðalegt fannst henni að vita, að meðaumkvun Percy Greys skyldi hafa leitt hana út í petta. , „Hann sendi petta brjef, hann bað migað fara—- að fara á slíkan stað,“ sagði hún og átti örðugt með að ná andanum. „Ó, guð minn góðurp pað getu ekki verið satt!“ Ilún lagði af stað til dyranna um leið og hún sagði petta. Konan fór að dökkna í framan; hún

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.