Lögberg - 19.10.1892, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.10.1892, Blaðsíða 3
3 LÖGBERG MIÐVIKG DAGINN 19. OKTÓBER 1S92 liiiiliiiiiiidM Bra. & llansdii hafa nú á boðstólum miklar byrgðir af karlmanna fatnaði, sem þeir selja með óvanalega lágu verði. Einnig allar aðrar vðrur sem almennt er verzlað með í búðum út um landið. CANTON,------------N. Dakota. G-TTXDTÆTTdSriDSOTsr BEOS. <Sc HANSOIT. BRÆDURNiR OIE. GENERAL ívitRCHANTS,.Canton, R. Dak. -0:0- t>eir verzla með karmannafatnað, skó og stígvjel og allskotiar dúk- vöru. Einnig liafa f>e:r matvöru: kaffi, sykur o. s. frv. Þeir hafa góðar og u.iklar vörubyrgðir og þeirra tnotto er: „Fljót sala en lítill ágóði“, enda selja þeir fjarska liillega. Þjer ættuð að skoða vörur f>eirra áður en f.jer kaupið. OIE BROS. CANTON. WcIhtíí aml Ariii-soii. General Merchants, - -CAVALIER Vjer erum nybúnir að kaupa allar vórttbyrgðir er Joltn Flekke hafði^ Vjer fengum mestu kjörkaup og ætlum að láta skiptavini vora hafa liag' af f>eim kaupum. Vjer bjóðum hjor með öllum íslendingum að koma og skoða vurur vorar og prísa og vjer skulum ábyrgjast að gera f>eim eins góða kosti og sjá um að f>eir fái eins mikið fyrir siun almáttuga dollar, hjá oss eins og f>eir fá nokkurstaðar. Spyrjið eptir f>ví setn pjer viljið á íslenzku. MUNIÐ EPTIR STAÐNUM. WEBERG & ARNESON. CAVALIER,.........................N. DAKOTA. Næstu dyr við Vurtis & Swanson. GUS. M. BAER’S NYJA FATABÚI) Sem nfbúið er að opna hefur pær fullkomnustu byrgðir af karlmanna- drcngja og barnafötum. Yfirfrökkutn, loðskinns-yfirhöfnum, skóm, höttum, ltúfum, nærfötum, vetlingum, kofortutn og töskum o. s. frv., o. s. frv. ()g allt petta selja peir fyrir pað vorð, sem mun gera yður alveg forviða. Heimsækið oss og vjer munutn spara peninga yðar að mun. II. Líndal Búðarmaður GUS. M. BAER, CAVALIEII, N. DAK. Næstu dyr við hardvörubúð f>eirra French & Betchel. FRED WEISS- CRYSTAL, NORTH DAKOTA Selur allskonah J rad yrkjuvekfæri, vagna, buggies allt tilheyrandi Vögnum, Plógum, &c. Járnak hrsta og gerir yfir höíuð allskonar Járnsmíði. Munið eptir nafninu: Fred Weiss, N. C. OLSON and CO. V í X ¥ A X « A S T Ó It lí A í I* M li X X, EAST CRANl) FORKS,...............MINN. Seuda duföng frá % gal. og upp til allra staða i .Mkuta. bjer muniö komas að rauu um að )>jer fáið betri vínföng hjá oss fyrii peninga yðar, en þjer getið fengið nokkursstað’ar. Gleymið ekki að heimsækja oss J.egar þjer komið tii tírand Fotks. Sjerstakt athygli veitt hondluninni i Dakota. G. ff. GIRIILESTOn. Fire & Marine Insurance, stofníett 1879. Guardian of England höfuðztóll......$37,000,000 Gity of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Adal- nmboð ýyrir M<1 nitoba, Nortli IFcmí rl'e Bolumrretovi/ o Nortbwest Fire Insurance Co., höfuðstóll. . .. $500,000 Insuranee Go. of N. America, Philadelphia U..S. 8,700,00u Sl^rifstofa 375 og 377 Main Street, - Winnipeg. MANITOBA MIKLA KORK- QC KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endimarka H E I M I L I HANDA ÖLLUM. Slanitoba tekur örskjótum framförum, eins og siá má af því að: Áiið 1890 var sáts í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáö í 740,058 ekrur ., 1891 var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur NUitTtíisfih TAliíIC RAILROAD. TIME April 3, CAkD. — iaking elfeci ou Sunday, li>92, ( Central or 90lh A1 crjdian T n.e). . . i , i ou.h Ecund. t rih B nd. i £ t i k ~ 2. 20p 2. IOp I.Ö71 I.4ÖP I.2SP i. op 1 Oap ■2.5 P ‘c i STATIONS. ! 3 5 Z >.F -S 5 ís £ th W Q i 4-25p o 4-íjpj 3-o 3-5SP, 9-3 3-45pí‘S.3 3-5 7'4 l2-5 4o.4 O.S 3 7p 3-°SP 2-48 p 2.33 p 2.*3P i. 5op I.35P 9- 5a 5 35a 8.83 8.0op 4S 9. OOa‘sS3 Y innipeg Toriagejun'. 8t. t\ erbert Camer -t. Agathe U nion Point Silver l'lains ■ •kte.Tris .. • 8t. Jean . 56.0 Letellier. . 05.0 • Emerson 6i>. 11 • I'enibina.. 168 iGrandicrks 223 | Vpgjunct 470 iMinntapolis . St. 1 aul . C icfg . . L-£q 1*1 tOa i.ifá’ tí.33 a *>.47a ‘2.o6p 2- 14P I2,26p 12.451 001 I.24P I. Op 2.001 5-5°p 9-5°P 6.301 6. 5a 9. 5a c o _ “5 ' £ I.ICp ■*2 op «-36p G49P 2. eíd 2 • 17 p 1.28 2- 45 P M RRIS-BR AndON BRAN CH. . v ‘bbót - - - 266,987 ekrur Viðbót - - - - 170,606 ekrur bessar tölur eru mælskari .en no'*ur orð, og benda Ijóslega á bá dásam egu framför sem hefur átt sjer stað. 5KKERT „BOOM“, en áreiðanle* og eilsuamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR 00 SAUDFJE |>iífst dásamlega á næringarmikla sjjettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. % ÓKEIPIS HEIMILISRJETTABLÖND T°öÁ,'L~ Ql)YR J ARNBRAUTARLOJI D—$3,00 til $10,00 ekran. 10 fira borguuarfrestur. JARDIR MED UMBOTUM til sölu eöa leigu hjá einstökum irönnum og fje —-—■ •■ - lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun > r arskilmálum. HU ER TIMINN til að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- —— .... . fjöldi streymir óðum inn og lönd liækka árlega í vevði í öllum pörtum Manitoba er nú GÓDUR HIARKADUK, JÁRXDKAlTIR, KIKKJIR OC SKÓLAR og flest þægindi löngu byggðra landa. s. Boand. w 'O 1 v • tD "'O ^ §£ £ L. . . 0) 3 toZ, rt c a <n 3 V) 12.40p 2.2 Op 7.00p 1 -40p 6 lOp 12 -15 P 5. l4p 1 >'483 4.48p 11 - 3 7 a 4 00p r.i8a 3.30 p 1.033 12.45 o.^oa Z 0p o.28a 1.40p 10 08 a ll.I3p 9,53 a 12 43p 9.37 a 12.19 p 9 26a 11.40 a 9.10a l.lða 8-53a 20 a 8.30 a 9.oJa 8. i2 a 9.l6a 7-57 a ! ?(>2a 7-47a|i S-15a 7>24a , 7- 0a 7-°4a 1 7.0 a 6.45» 1 CRYSTAL, N. DAKOTA. K»*52J5ri3Sir<3rJ^.-CS-IAo3DX. 1 mörgurn pörtum fylkisins er auðvelt að ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skriftð eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigration, e«a til WINNIPEC, MANITOBA. The Manitoba I mmigration Agency, 30 York St., TORONTO. B o s a STATIOKS. 10 21.2 25. I 5 39.6 49 54.1 62.1 684 ‘4.6 19-4 y6 1 ^2 3 0 9-5 W. Bound. \\ mm peg ái0111S Lowe Paim ■ mY tle.. • RoL 6d .. Rosba nk . M>a nii D eerwood . . Altamont. I . Sonierse . Swan Lake Ind 8 piin s Ma riapoiis Green ay ,. Bal r. ■ elmont . Hi] l n . Asbj0 wti.; 5\ >#an s cunth" •1 M artinville Brandon . 8.8 : I,tOp 2,55P 3, *8p 3,43 P 3 53P 4, °5p 4>251 4 48p 5.0J I 5-2ip 5,37 1 5152} ói 3] 6,201 61 5) 7,00, 7. 3( f 8. ji 8.2S] 8 4fp 9-,01 mon t for meals. PORTAtíE LA PRAIRIl’ LRA^CL ast Bound. tr O4 West B’d £ 3 1 cn s T3 x V STATIONS -o £ s -a V) 0 ss á1 rt Q Q ,r-35a 0 .. Winr,ipeg .. 4- 3°P 1.15 a 3 B Ort’ejt nction 4.4IP 10 49 a 11.5 .St.Charles . 5-I3P 0.4* a 14.7 t. II adingly . 5-2op io. i7 a 21.0 . W hite r 1 ains 5-45P 9 29 a 35-2 ... Eustage .. 6-3 P q ,06 a 4 -I .Oakville.. 6.56^ 8.2 5 a 55-5 Port’e 1 aPra ir. 7. 4op Passengers will t>e carried on all regular fre ght trains. Pullman Palace Sleeping Cars and Dining Cars on St. Pau and Minneapolis Express pai'y, . ... Connection at Winnipeg Junction with rains for all points in Montana, Washingtrn Oregon, British C lumbia and California; also close eonnection at Chicngo with eastern lines. For further ínformation apply to CHAS. S. FEE, H, SWINFO RD, D P. & T.A., St. Paul tíen. Agt. Winnipeg. H. J. BELCII, Tickel Agent 4SR Main S t. Winnipae 39 „Þjereruð Miss MyrtleBlake?-' sagði konan láojt og með smcðjulegri rödd. „Jeg mundi pekkja yður hvar sem væri af lýsiníru Mr. Greys. Er hann ekki ástúðlegur maður og örlátur, góða mín? Og f>Ó er hann fús á að verða enn«ástúðlecfri oof enn örlátari, ef J>jer viljið gefa yður undir mína handleiðslu“. Myrtle sagði ekkert orð, en höggorins-augun í konunni gáfu nákvæmar gæ. .r að andliti hennar. Hún gat ekki annað en fundið til einliverrar óákveð- innar skelfingar í návist þessarar konu; og hún gat ekki að sjer gort, hun tók snöggt viðbragð við að heyra kátfnu-hlátur og glasahringingar fyrir innan tjöldin, sem voru við endann á stóru stofunni; hcnni varð litið f>angnð, og þá sá hún hóp af körlum og konum sitja þar umhverfis boið; karlmennirnir voru að reykja, og konurnar voru búnar á pann hátt, að það særði mjög velsæmistilfinning liennar. „Hvaða atvinna er |>að, sein þjer liafið handa injer, frú?“ sagði hún að lokuin lágt. „Viljið þjer segja mjer, hvað það er? Jeg skrifa fremur góða liönd.“ „Blessaðar verið þjer, barnið gott — þjer mun- uð ekki hafa ncitt út á verkið að setjn. Þjer eruð sköpuð fyrir fiðrildis-lif, og yður skal ekki skorta fallegan búning og gimsteina, og skemmtilegt fólk að vera með. Komið þjer inn í herbergið mitt, og par skulum við sjá, livort v!ð getum ekki fengið eitthvað utan á yður, sem meira aðdráttarafi hefur en þessi dökkleiti búningur, sem þjer eruð nú í.“ 38 í brjefinu var og nefnt heimili konu þessarar— það var á íbviðarhúsa-stræti, einu í suðurhluta borgar- innar. Myrtle hafði aldrei sjeð rithönd Perey Greys; en hún efaðist eaki eitt augnablik um það, að brjefið væri frá honum. Hún fór að gera sjer yndislegustu vonir og sagði við sjálfa sig með glöðu bragði: „Jeg fæ þá atvinnu—og get endurgoldið Mr. Grey það sem hann hefur fyrir mig gert“. „l>að lá við að feímtur færi unr Myrtle Blake, þegar brjefberinn var að fara með hana um aumlega nágrennið. Ókunna konan skildi við liana, þegar þær voru komnar að húsi því sem minnzt var á í brjefinu. I>að var tíguleg bygging með marmara-framhlið, og voru lilerar fyrir öllum gluggum. Hún hringdi dyrabjöllunni með skjálfandi hendi; svertingi lauk upp fyrir lienni, og nefndi hún þá Mrs. Delroy. Pryðilegur liúsbúnaður var f herbergi því sem henni var’vísað inn í og ljós loguðu þar. Dökkhærð, fríð stúlka í smekklausum skrautklæðum gekk gegn- um lierbergið og fór inn í næsta sal innar af. Þaðan heyrðist hljómurinn af fjörugum samræðum. Hún stóð upp og var alls ekkert lítið skelkuð, þegar feitlagin, stór kona, þakin gimsteinum og klædd skrautbúningi, kom inn í stofuna. Það var óhrein- skilnis-bros undir þykka litnum á andlitinu á henni, og þó að Myrtle væri ekki margreynd kona, þá fór um hana hrollur. 35 tárum, og með skjálfandi, ekkablandinni rödd ljet hún þakklátsemi sína í ljós í ósamanliangandi orðum. „E>jer tnegið ekki minnast á það, Miss Blake-S sagði Percy Grey með flýti. „Við skulum tala um framtíðiua, því að þjer eruð of vænleg kona og of ung til þess að líf yðar megi blikna af sorgum á unga aldri“. Hún sagði honum frá stöðu sinni hjá Giasp & Throttlc, og hún roðnaði jafnvcl af ánægju út af því að geta sagt, að hún gæti þegar fengið atvinnu. Percy Grey hristi höfuðið alvarlega. „Þjer megið aldrei fara þsngað aptni“, sagði hann. „Cinderella verður að komast að einhverju betra heldur en þeirri þrælastritvinnu, sem svo marg- ar fátækar stúlkur neyðast til að láta sjer lynda. Þjer eruð menntuð kona og gáfuð. Það or mögi’legt að ná í betri borgun og göfugri atvinnu lielduren þá,að slíta út lífinu í þeirri dimmu verksmiðju“. Myrtle var ekki lengi að láta sjer þykja vænt um þessar tillögur. Hún hlustaði með fögnuði á til- boð hans um að fá einhvern kunningja sinn til að út- vega lienni stöðu, og andlitið á henni var beinlínis orðið glaðlegt, þegar hann stóð upp til að kveðja hana. „Jeg finn yður eða sendi yður skeyti ej>tir einu eða tvo daga“, sagði Percy Grey um leið og hann kvaddi hana. „Jenj má til með að fara úr V>ænum hráðlega, en jeg verð ekki lengi burtu. Þjer skuluð ekki verða vinalaus, og þjer skuluð verða verndaðar

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.