Lögberg - 29.10.1892, Page 2

Lögberg - 29.10.1892, Page 2
2 LOOBERO LAUGARDAGINN 29. OKTÓBER 1892 The Blue Store. MERKI: BLÁ STJARNA-& $10.000 virdi $10.000 Af tilbúnum fatnaði og karlbúnngsvðru, keypt fyrir 53 CENT IIVERT DOLLARS VIRDI- t>ar eð allar vörurnar eru keyptar fyrir 53 cts. dollars virði hjá CHABOT & CO. Otiawa, get jefjboðið yður pennan varning fyrir hálfvirði. KOMID! KOMID! KOMID! og pjer munuð sannfærast um f>að. 200 buxur $1.75 virði, fyrir $1.00. 200 „ $3.50 „ „ $2.00. 200 „ $7.00 „ „ $4.50. 100 svartir fatnaðir $13.50 virði, fyrir $8.50. 100 — — $18.50 — — $12.50. 100 — _ $25.50 — — $14.00. 100 fatnaðir af ymsum litum $13,50 virði, fyrir $8.50. 250 barnaföt $4,50 virði, fyrir $2.75. 250 barns og drengja yfirhafnir $8.50 virði með liúfum fyrir $5.00. 500 karlmannayfirhafnir ýmislaga litar fyrir hálfvirði. Nærskyrtur, nærbuxur og sokkar með ámóta niðursettu verði. KOMlÐogSKOÐIÐ! THE BLUE STORE. Merki: BLA STJARNA. 434 MAIN STREET. -A~ Olievrier. Sö!8b,«8- Gcfi8 út 573 Main Str. WinnipcB, af The Lógberg Printing <5r* Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Kixstjóri (Editor); íjAAP 1i/ÖKLEIFSSON BUSINESS MANAGER: MACNÚS PA ULSON. AUGLÝSINGAK: Sma-auglýsmgar 1 eltl ikiptí 26 cts. íyrir 30 orO eða 1 {>uml. dáikslengdar; 1 doli. um manuöinn. Á stærn augiýsíngum eða augl. um lengri tíma aj dáttur eptir samningi BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda veröur aC til Rym a skrtjlega og geta um fyrverandi bú stati jatnframt. UIANÁSKRIPT tii AFGREIÐSLUSTOFU biaðsins er: THE LCGBtfýG PRÍNTINC & PUBLISH- C0. P. O. Bux obb, Winmpeg, Man. UlANAaKKUt Ul Kn.slJOKANS er: LhllOK Lo(.Bi KK. P. O. BOA. 30». WiNNiPEG MAN. — 1.AU G A K D AGIN N 29. OKT 1892. — tag~ Samkvœmt laudslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé akuldlaus, þegar liaun segir upp. — El kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistlerlum, án )>es» að tilkynua heimilaskitun, t>a er pað íyrir uómstoi- UBum áiitin synileg sónuun íyrir prett rísum tilgang’. |3f~ Eftirleiðis verðr á bverri viku prent uð í blaðinu viOiKeuumg fyrir móttöku allra peninga, sem því bala borizt íynr- iarandi viku í pósti eða með bréfum, en ekki fynr pemngum, sem menn at benda sjalflr á atgreiðslustofu blaðsins' þvi að þeir rneuD fá samstundis skriflega viðrkeniiing. — Bandarikjapemnga teki Dlaðið tullu verðt ptl Bandattkjámömi- umj, og tra Isiaudi eru tslenzkir peu mgaseðiar tekmr giidir íuliu verði seu. borgun fyrir blaðið. — Sendið borguu i P. O. iloitey Ordti e, eða pemnga í gístered Letier. 'öendið oss eidci bankaa TÍsanir, sem borgast eiga anuarstaðar eu í Winmpeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir inuköilan. SKÓLAMÁLIÐ. Toronto-blaðið Globe segir J>. 27. J>. tn. um skólamál Mauitoba: „Sú skoðun er að ryðja sjer til rúms í Miuitoba, að D .miuion-stjórnin muni reyna að ieiða tii lykta örðugleika pá er stafa af afnámi kapólsku skólanua með pví að taka frá handa kapólsku skólunum part af skólalöndunum eða fje því sem kernur inn fyrir pau. Do- miriion-stjórnin kefur ekki meiri r [ett til að skipta sjer af pví, hvernig peim sjoði er vaiið, heldur en til að segja fyrir um pað, hvernig verja skuli fje pvi er fylkjunurn er lagt afsatnhands- valdinu. Ilún hefur ekkert vald til að taka frá lönd eða peninga handa neinum flokk manna, er við uppeldis- mál fæst. Hún hefur ekkert vald til að borga neinum manni eða flokki manna peninga pessa, eða semja á nokkurn hátt við aðra en stjórn Mani- tobafylkis. A pessa leið eru skylaus ákvæði laganna, eptir pví sein pau standa nú. Því kann að verð lialdið fram, að Dorninion-pingið hafi vald til að breyta sírium eigin lögum í pá átt, að stijita Manitoba-stjórnina um- ráðunum ytir sjóðnum, og fá pau uin- ráð sambands-ráðherrunum í hendur. En með slíku atferli væri brot'.ð gegn andanum í peim fyrirmælum laganna, að fylkið skuli sjálft ráða ytir sínum menntamálum, og ef til vill gegn bók-_ stafnum líka.“ Eins og menn sjá, tekur Globe pannig afdráttarlaust í strenginn með Manitoba-fylki í pessu múli. Aptur á móti hefur Mr. Laurier, formaður frjálslynda flokksins á sarnbandsping- inu, skorazt undanað láta í Ijós nokkra skoðun viðvfkjandi máiitiu að svo komnu. í>að er og mjög eðlilegt. Laurier «r kapólskur maður, qg erpví ekki að undra, póaðhanspersónulegu tiltíuningar^hatlist á pá sveifina, sem allur p >rri trútrbræðra liaris er, enda mundi og kapólska kirkjan, sem veitir honuin a.li'iflugt lyjgi í Quebec, taka pað í meira lagi óstilrnt uppfyrirhon- um, ef hann færi ótilueyddur að leggja móti hennar aðal áhugarnáli. En að hinu leytínu mundi pað pykjanokkuð fáránlegt, ef sjálfur foringi frjálslynda ílokksins færi að mæla pvf bót, að svipta fylkið peim rjettindum, sem pví bera með skylausum lagaákvæðum, par sem pað er einmitt svo sem af sjálfsögðu aðalatriðið í prógrammi pess flokks, að sjá um að sjálfstjórnar- rjettindi fylkjanna sjeu ekki fyrir borð borin. Mr. Laurier liefur pví tekið pað „diplómatiska“ ráð, að standa hjá, segja ekkert og vera ir.eð hvorugum, og að líkindum heldur hann fast við pað ráð svo lengi scm honum verður unnt. SPURNING 11EIMSKRINGLU. Heimskringla spyr að pví í síð- asta nr., hvernig á pví btandi, að Lög- berg skuli ekki skipta sjer eitthvað af kosningunum í Peirib.na co., liæla sumum embættismannaefnunum og mðra sumum, o. s. frv., eins og hún sjálf gerir. Það er tii saga um soldán Persa frá peim tíma, er hann var að ferðast um Norðurálfuna. Honurr. var einu sinni boðið á hestaveðhlaup. Soldán afpakkaði boðið með pessum orðum: „Jeg hef aldrei efazt urn pað, að einn hestur gæti hlaupið harðara en annar; en mjerstendur alveg á sama, livor hesturinn hleypur liarðara.“ l>essi orð Persa-soldáns, sem oss virðast lysa alliniklum vitsmuuuni ojr hugarjafnvægi, duttu o»s í hug, peg- arvjersáum spurning Heimskringlu. £>ví að pað eru ekki svo ykja-margir atburðir undir sólunni, sem Lögbergi pykir minni ástæða til bera - fyrir sig að ldutast til um, heldur en um kosningarnar í Pembina county. Við pær kosningar er ekki um nokkurt prinslp eða rnálefni að ræða, heldur eingöngu um atvinnu fyrir fieir.amenn. Með pví að ganga má að pví vísu, að allir flokkarnir hafi sómasain- lega menn á boðstólum, pá getur al- menningi staðið alveg á sama, hverjir peirra verði hlutskarpastir. Enginn skapaður hlutur breytist í Pembina county, pó að kosnirigar pessar fari á einn veg eður annan. Hvers vegna skyldi pá ekki oss, hjer norður í Can- 1 ada, stauda nokknru veginn á sama um pær? Dað er vitasknld satt, *sen> Hkr. kemur með, að fáeinir af pessum em- bættismannaefnum hafa, fyrir vináttu sakir við nokkia íslendinga syðra, fyr- ir 2-3 árum gert Lögbergi greiða. En ef blað vort ætti að vera skyldugt til að sjá peim öllum fyrir atvinnu, sem gert hafa pví greiða á einn eður ann- an hátt, pá gæti pað ekkert annað að liaf/.t. I>essi spurning HeimskringJu er pví fáránlegri, sem Lögberg hefur aldrei, frá pví pað fór að koma út og fram á pennan dag, skipt sjer i rit- stjórnargreinum af kosningumc ounty- embættismanna. Ilafi einhverjir heið- virðir landar vorir par syðra óskað að fá að láta í ljósi sína skoðun um pau efni, pá hefur peim ekki verið synjað um pað — pað er allt og sumt. Og sömu reglu mun framvegis fylgt verða meðan blp.ðið er undir peirri ritstjórn, sem pað nú liefur. Ritstjóra Ileimskr. pykir pað hæfa sjálfum sjer og sí iu blaði, að iuæla í ristjóruargreinuin með einstök- um mönnum, setn hann vitanlega pekkir ekki lifandi vitund, fyrir peirra persónulegu mannkosta sakir, ogníða iið.a, sem hanu er jafn-ókunnugur. Hann um pað. Með pví að vjer telj- um petta uinræðuefni lians oss alveg Óviðkoniandi, pá hefur oss ekki dottið í hug, að gera neinar atbngasemdir við pessa aðferð hans, pótt oss hafi sann- ast að segja pótt hún allfurðuleg. Eu af pví að Lögbergi er annt um, að pað sje talið sæuiilegt blað, pá vill pað hafa sig uiidanpegið jafn-óvirðu- legri vikadrengs-stöðu. A M E R í K A. Iltrða Chnuncey M. Depeics við vígslu sýn- ingarhfisannn í Chieago 21. þ. m. Niðurl. Benjamín Franklín, heimspek- ingurinn og ættjarðarvinurinn, skeminti hinum fyrirlitlegu hirðmönn- um Loðvíks 16. með tali sínn urn frelsi, osf vísindamönnum Frakklands með pví að ná eldingunni niður úr skyjunum. Tímabilin frá Franklín til Morse’s og frá Morse til Edisons eru ekki nema spannar-lengdir á tímans mælikvarða, og pó hafa framfarirnar á peim tímabilum verið eins dásamleg- ar, e:ns og pær hafa verið nytsamleg- ar. Heimshlutarnir haf» komizt í samband og fengið vináttuhug hver til annar.;. Rafurmagnsstraumurinn liefur prengt sjergegnum pjóðirjarð- arinnar og sameinað pær. Afl og framleiðsla, pjóðvegir og flutningar— allt petta hefur margfaidazt svo fyrir uppfundningar hugvitsmannanna, að eptir eina öld frá pví vjer urðum sjálf- stæð pjóð eiga sextíu og fjórar millí- Ónir rnanna góð heimili og sæmilegt líf innan takmarka pessa lands. Við htifum hrúgað saman auði langt um meiri en Kólumbus eða De Soto gátu gert sjer hugmynd um. En sjálfs- eignabændurnir, sjiarisjóðinjir og búð- irnar syna, live dreifður sá auður cr. £>að er fjöldinn í landinu, sem á hann og ræður yfir lionum. Að pví er snert- ir híbyli og lifnaðarliáttu, í öllu pví er gerir starfsmanninn að borgara, er nytur sjálfsvirðingar og virðingar annara n>aAa, að pví er snertir vonir manna um framtíð barna sinna, í öllu pví er gerir markmið mannanna veg- legra og ánægjuna innilegri, á pjóð pessa lyðveldis langt um betur að- stöðu en fólkið í nokkru öðru landi. Hinar dætnalausu og frábæau fram- farir pessa lands hafa fiamleitt undur- samleg tækifæri til auðæfa-söfnunar, og örfað svo mjög löngunina eptir peninga-gróða, að hún gengur næst æði. Efnaleg velgengni hefur ekki dregið bókmenntirnar niður í sorpið nje skemmt blaðamennskuna. Hún befur hvorki dregið kraptinn úr nje tálmað andlegri starfsemi. Vísindi og bókmenntir Ameríkumanna liafa öðlazt viðurkenning og virðing á hin- um eldri aðalstöðvum menntunarinnar. Menntunarkröfurnar hafa svo mjög yfirstigið pað sem hinir eldri háskólar gátu í tje látið, að menn liafa orðið að stofna æðri skóla út um öll Bandarík- in og legi/ja til Jjeirra stórfje. Vold- ug blöð, sem merkilega miklar gáfur koma fram í, hafa styrk sinn, ekki í aðhlynning stjórnanna nje framlög- um auðipannanna, heldur í fylgi pjóð- arinnar, sem blöðin les. Hinn lítil- mótlegasti og fátækasti maður fær í tímaritum, sem ekki kosta nema fáein cent, stærra bókasafn, fullkomnara og tilbreytingarmeira, heldur en auð- meunirnir gátu veitt sjer á dögum Kólúurbusar. £>ær millíónir manna frá gamla heiminum, sem bætt hafa kjör sín í hinum nyja heimi, liafa rnargfaldað mannlega ánægju yfir höf - uð að tala, og fróðleiks og reynslu- straumurinn, sem aptur hefur runnið heim til móðurlandanna, hefur auðg- að pau svo, að slíkt verður ekki met- ið. Kenningunni um guðdómleg rjettindi konunganna er nú, ásaint píningar-verkfærum miðaldanna skip- að á bekk með fáránlegum leif- um liðna tímans. £>að er að eins vofa konungsvaldsins, sem eptir er. £>yzku ríkin hafa sameinazt í eitt, og sianda nú sem tákn liins tevtónska valds, jafnframt pví sem við pá sam- eining er bundin von frjálslyndra tnanna á Þyzkalandi. Lítilfjörlegu liarðstjórnarríkin á Ítalíu hafa runnið saman í eina pjöð, og hennar æðsta stjórn hefur aðsetur sitt í fornahöfuð- staðnum á hæðum Rómaborgar. Frakk- ar voru hrottalega vaktir af peirri gremjufullu undirgefni, sem peir liöfðu öldum saman sýnt ópolandi harðstjórum, pegar liermenn peirra koinu heim aptur úr frelsisstríði Ame- ríkumanna. í æðis-ógangi ógnar- aldarinnar kom fram hefnd og hams- leysi pjóðar, sem kcmizt hafði að pví, hvern mátt liún hafði, en var ekki undir pað búin að nota liann sjer til gagns. Frakkar flyðu undan sjálfum sjor í faðminn á Napóleon. £>að var líka reynzla Ameríkumanna, sem liafði gert hann að peim manni, sem hann var. Ilann ljek sjer með konunga, eins og væru peir leikfang, og bjó Frakkland undir pað að geta notið frelsisins. Á Jjroskunarskexði sínu frá dimmunni til ljóssins reyndi pað Bourbonana, og Orleanistann og Na- póleon 3. og varpaði peim öllum frá sjer. Nú hefur franska pjóðin í fyll- ingu tímans og fyrir uppeldi pað sem hún hefur fengið í hinum harðasta réynsluskóla, stofnað lyðveldi, sem stendur föstum fótum. Eno-land hef- o ur rymkað um kosningarrjettiun frá pví sem var á dögum skipsins May- flower, og Jakobs 2., Georgs 3. og Norths lávarðar, og nú á dögum er pví styrt af anda pjóðstjórnarinnar. £>að hefur enn konungs-hásæti, sem sem er aðdáanlega fyllt af ágætustu konu, sem jafnframt er meðal vitrustu einvalda lieimsins. En konungssæti pað mundi velta um koll, hvenær sem spilltur og ógöfugur maður settist í pað. England liefur sína erfðalávarða, en lávarðastofunni verður sójjað burt á pví augnabliki, sein hún reynir að setja sig upjj á móti vilja pjóðarinn- ar. Tíminn er kominn til pess að bæði verði nánara samband og meiri fjarlægð milli'hins gamla og nyja heims. Fyrrum liafa allskonar menn verið boðnir velkomnir til stjetta vorra, eins og menn eru nú boðnir velkomnir til pessara halla listarinnar og iðnaðarins; pað tímabil er nú að renna út. Eptirlitslausan og óhollan innflutning tjl stranda vorra getum vjer ekki lengur leyft. £>jóðin verð- ur að setja vörð gegn sóttum, ör- byrgð og glæpum. Vjer viljum ekki fá menn til að fylla spítala vora, fá- tækrahús og fangelsi. Vjer getum ekki lileypt inn í landið mönnum, sem koipia til að grafa jnrðurgrafir undir stofnanir vorar og fótumtroða lög vor. En fegnir viljum vjer með opnum örmum veita móttöku mönnum, sem fyrir sakir vitsmuna og manndygðar, iðjusemi og löghlyðni eru verðir peirr- ar ómetaniegu gjafar að fá borgara- rjett í Bandaríkjunum. Andi og augnamið pessarar syningar er friður og frændsemi. £>rjár millíónir £>jóð- verja, sem eru meðal hinna beztu borgara pessa lyðveldis, senda kveðju til ættjarðar sinnar, fagnandi út af hennar dyrðlegu sögu, hennar full- komnu bókmenntum, hennar siðvenj- um og fjelagsskap. írar, jafnmargir peim sem enn dvelja á Smaragðs- eyjunni, menn sem sannað hafa ást sína til sinnar nyju ættjarðar á mörg- um orustuvelli í bardögum fyrir sam- eining hennar og viðhaldi, bera í brjósti heldur sterkari en veikari ást til sinnar fornu fósturjarðar cn áður, og taka innilegar pátt í framfaravon- um bræðra sinna heima fyrir. ítalir, Spánverjar, Frakkar, Norðmenn, Sví- ar, Danir, Englendingar, Skotar og Walesmenn eru ekki síður hollir og Og trúir Bandaríkja-borgarar fynrpað pó að sá samsöfnuður frænda peirra, sem fer í hönd lijer, dragi pá með böndum kærleikans fastara að hæðun- um og dölunum, pjóðsögunum og ást- mennunum, sem peir höfðu afaðsegja á æskuárunum. [Rœðutn. fór þá nokkrum orðum um |>að, hve mikið Randaríkin œttu ensku jjjóðinni að þakka. Þtim kafla er sleppt hjer.] Andagipt fornaldar og miðaldar- byggingameistaranna hafði einkum fyrir stafni að reisa goðahof og dóin- kirkjur til pess að hysa líkneskju eða anda guðdómsins. Hvort sem l>ygg- ingar pessar eru í rústum eða standa í sinni fornu mynd, pá eru pær pegjandi mótmæli gegn hinum vægðarlausa fjandskap pjóðanna, er neyddi listina til að flyja að altarinu til að fá par vernd. Bandaríkin segja velkomin systur-lyðveldin á suður- og norður- helmingi pessa meginlands og pjóð- irnar í Evrópu, Asíu, Afríku og Ástra- líu, með afurðir landapeirra, vitsmuna og iðnaðar, til pessarar borgar, sem

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.