Lögberg - 29.10.1892, Page 3
LÖÖBERG LAUGARÐAGINN 29. OKTÓBER 1892
klædd er konunglegum ljóma sem
drottning liinna miklu vatna, jafnvel
f>ótt hún sje eins barnung eins og
hún er. Máiurum og bygjíingameist-
urum iandsins liefur verið boðið að
draga uj>p og reisa J>essi hús, sem eiga
að syna, á hve háu stigi menning vor
stendur, og hve víðtæk gestrisni vor
er. Hei msfriðurinn hefur verndað p>á
við tilraunir J>eirra til að nota gáfna-
all sitt til tíinanlegar velfarnanar
mannanna. Árangurinn er J>essi garð-
ur, sem fullur er af höllum. Frum-
leikur og djarfleikur hugmynda J>eirra
og mikilleikurinn og samræmið í f>ví
sem J>eir hafa framleitt eru fratnlög
Ameríku til hinnar elztu listar, og
|>eim framlögum fylgir hjartanlegt til-
boð frá Ameríku til J>jóða heimsins
um að flytja ávöxtinn af starfi aldar-
innar hingað á s/ningu J>essa, sem
ekki á sinn líka.
Ef framliðnum mönnum er unnt
að láta »jer annt um pað er fram fer í
þsssura heimi, pá hvílir andi Kólúm-
bu»ar yfir oss í dag. Að eins með
himneskum vitsmunum getur hann
skilið til fulls pyðingu þess sem lijer
er að gerast. Frá fyrstu til fiimnt-
ándu aldarinnar er uin litlar frainfarir
að ræða í inani’kynssögunni, en tíma-
bilið frá fimmtándu til tuttugustu ald-
arinnar er fullt af rómantík og realis-
mus mannkyns-proskuuarinnar. Lífið
hefur lengzt og nautn J>ess hefur orð-
ið innilegri. Öfl loj>tsins og vatnsins,
liina hvlldarlausu krajita höfuðskejm-
anna, sem á döguin Kólúmbusar voru
ímynd guðs reiði, hafa menn yfirstigið
og tekið í sína pjónustu. Listaverk
og skraut, sem auðmenn og tignir
menn að eins gátu öðlazt og orðið að-
njótandi, rit andagiptar-mannanua,
sem að eins fáir lærðir menn gátu lesið
og skilið, og iieÍKiilis-pægindi, sem lá-
varðar ög biskupar gátu ekki aflað
sjor, pr/ða nú heimili borgara vorra
og kasta yfir pau ljóma. Hrælarnir
eru orðnir einvaldar oir almúgamenn-
o o
irnir konungar. Þeir ráða yfir borg-
aralegum fjelögum, sem hafa öll ein-
kenni voldugra ríkja, og sameinuð eru
1 eitt lyðveldi, sem svo er voldugt og
farssslt og frjálst og menntað, aö pað
veldur undran og aðj,láun út um allan
heim. Heill sje pjer, Kólúmbus,
landafinnandinn, draumamaðurinn,
hetjan og postulinn. Vjer, sem hjer
erum samankomnir, menn úr öllum
mannflokkum og frá öllum löndum>
skiljum hvar sjóndeildarhringur lians
J>raut, og hve óendanlega stórkostlegt
var markmið anda hans. Þakklætis-
og lofgjörðar-orðin fyrir allar pær
blessanir, sem rignt hefur yfir mann-
kynið fyrir afreksverk hans, eru ekki
bundin við neitt einstakt mál, heldur
ur hljóma J>au á öllum tungum. Það
á hvorki við, að hafa marmara nje málm
í líkneskju lians. Meginlöndin eru
minnisvarðar hans, og óteljandi millí-
ónir, sem njóta frelsisins og ánægj-
unnar,sem er ávöxturinn af trúartrausti
hans, munu með lotningu varðveita
nafn hans og fra'gð hverja öldina ej>t-
ir aðra.
Tbe London & Canadian
Loan & Agency Co. Ld.
Manitoba Ol'FICE:
l95 Lombard Str., WINNIPEG-
íieo Alaulson, i.ocal manager.
t>ar eð fjelagsins agent, Mr. S.
Christopherson, Gruud P. O. Man., er
heima á íslaudi, pá snúi menn sjer til
pess mauns á Giund, er hann
hefur fengið til að líta eptir pví í fjær-
veru sinni. Allir peir sem vilja fá
upplysingar eða fá peningalán, snúi
sjer til pess manns á Grund.
BELMONT, MAN.
VÖRUR AXFORD& CO’S.
Við seljum allar vörur með 40 pro CCIlt
afsltctti. Hvert dollúrs virði fyrir 60 c.
Þessi »ala fiyrjaði þann 20. októb-r ’92.
Komið og notið yður kjörkaupin.
Yið höfum einnig fengið vörur frá
Hamilton, Ont., sem við seljum að sama
skapi ódýrt.
FINKELSTEIN &CO.
Belmont,.........Man.
VIÐ SELJUM
P. BRAULT & CO.
VÍMFANGA OG VINDLA INNFI.YTJEXTDUR
hafa ílutt að 513 Main iStr., á
móti City Hall.
Þeir hafa pær beztu tegundir og
lægstu jirísa.
Seiontitic Atnericati
M:. Agcncy for
.. Á&Wr
J J N
J * y] 0 J V I
CAVEAT8,
* TRADE MARKS,
DISiGW PATENTS
COÍ* YRICHTS, eto.
For lnformation and free Handbook write to
MUNN & 'O., 8 1 Bboadway, New York.
Oldest bunmu for cecuriiijf patents in America.
>Jve~y patetU takcn c it by uk is brougbt beforo
tbt public by a ncti' e glven free of charge in tho
Jfifutific jAntcrif.m
Largest circnlation of any scientiflc paper in tbe
world. Splendidly illustrated. No intelligent
man sbould be wltbout it.. Weekly, 83.00 a
year; $L60 hít Dcontbs. Address JWJNN & CO
l'UiiLisjHEUá. 3öl Broadway, New York.
HOUGH & GAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt.
Winnipeg, Man .
WM BELL,
288 MAIN STREET
BEINT A MÓTI MANITOBA IIOTELLINU.
Vjer höfum ná á boðstólum rniklar byrgðir af
LODSKINNA VORU,
T3PPITM,
OG FLANNELDUKUM.
CEDRUS
&IHDIN&A-ST0LP4
sjerstaklega ódýrt.
Einnig allskonar
illaiiiíoljíi Musk* íiOiísc.
l efur fallegustn byr^ðir af Orgelum
f< rte-Pianóum, Saunmvjelum, Söng-
bókum og music á blöðum; fíólínum,
banjos og barmonikum.
R. H, Nunn & Co.
482 Main Str.
P. O. Box 407.
TIMBUR.
sjerstok sala
Á
Avieríkcinskri, þurri
Western Luiubei
á horninu á
Princess og Logan strætum,
WlNNIPEO
TANNLÆKNAR.
Tennur fylltar og dregnar út ná sárs-
auka.
Fyrir að draga út tönn 0.50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
6c BUSH.
527 Main Str.
Næstu Tvær Vikur
skulum vjer selja yður ÖLL FÖT,
SKYRTUR, KRAGA, NÆRFÖT o.s.
MEÐ KANTABÖNDUM, SEM VIÐ EIGA ÚR SVÖRTU SILKl
OG GULL OG SILFUR BÖND.
Komið og skoðið vor nýju skraut “Cart“ kantabönd fyrir Jakka og Ivjóla.
“SEALETTE“ og efni í Möttla með tilheyrandi skrauthnöppum.
SKIRTUR fyrir karlmenn SOKKAR, KRAG-
AR, AXLABÖND, etc., etc.
frv. Einnig DRY GOODS fyrir 40 c
já, fjörutíu cents af dollarnum, fyrir
minna ®n pú getur keypt í nokkurri
annari búð í borginni:
Karlm. vaðmáls föt á $2.90
— „ buxur á 1.25
Karlm. vaðmáls West of Engl. 2.50
Haust yfirfrakkar á 3.50
Verðir 7.50
Karlmanna klæðis húur á 0.25
Allt jafubillegt.
S. A. RIPSTEIN.
422 MAI.\ Str. Brownlovvs búðirnar
510 MAIX Str., „Big Boston“.
HOTEL X 10 U 8
á Main Str. gegnt City Hall.
Sjerstök herbergi, afbragðs vört’,
hlýlegt viðmót. Resturant ujipi á
loptinu.
JOPLING & ROMANSON
eigendr.
ORTHERN
PACIFIC R. R.
HIN VINSÆLA BRAUT
ST. PAUL
IINNEÁPOLIS
og allra staða í BANDARÍKJUN
UM og CANADA.
PuLLMAX PaLACE VkSTIBCI.EL
SvEFNVAGNAK OG BoKESTOR V A(t N
AR
með farpegjalestum daglega til
TORONTO, MONTREAL
og allra staða í AUSTUR CANADA
i gegnum St. Paul og Chicago.
Tækifæri að fara í gegnuw hin orð-
lögðu St. Clair Göxg. Far-
angur farpegja fluttur án
pess nokkur tollrann-
sókn eigi sjer stað.
FARBRJEF YFIR IIAFID
og káetupláz útveguð til og frá
Norðurálfunni. Samband við allar
helztu gufuskipalínur.
A L L T V I Ð L Æ G S T A V E R Ð.
VsTJVL. SEXjILj,
Stofixsett 1879.
A. C. MORCAN,
Ætlast svo til að pjer fáið hjá honum
góðan og sterkan skófatnað, i mjög
lvo vægum prís. Sj>yrjið eptirgömu-
skóm á $1.75 úr amerikönsku „Kid“
með mjög mjúkum sólum. Einnig
dömuskóm á $1.00 úr „Lid“ búnir til
Canada.
SS&n íuiklii ósumliirsliina Iumi
yrrulisslí ii í.
412 Main St,,
IVJclntyre Block.
Ef pjer viljið fá upplysiugar \iðvíkj-
andi fargjald o. s. frv., pá snúið
yður til næsta farbrjefa agents eða
H.J. BELCH, farbrjefa spent»
486 Main Str. Winnipe^.
CHAS. S.FEE. H. SWINFOKP,
Gen. Pass. &Tiek. Agt. Aðal agent,
Rt,. Paul. Winnipeg.
o i
með hræðslublandinni undran á stúlkuna, sem valdiö
hafði geðshræring húsbóndans.
„Út með hana!“ hrópaði hann loksins valdsmanns-
lega og reiðilega. „Ileyrið pið ckki til inín, slóð-
arnir ykkar? Hvers vegna standið pið parna og
glápið á mig eins og tröll á heiðríkju? Farið pið út
með liana, segi jeg, út á strætið, sjiitalann, fátækra-
húsið. Þetta er einliver iiúsgangur, einhver svikari
einhver samvizkulaus flækingur.“
..Bíðið pið við!“
Ansel Grey sneri sjer við, pegar liann lieyrði
petta sagt. Maðurinn, er setið hafði í vagni peim,
sem rjett áður var ekið upj> að húsinu, var kominn
inn af pröskuldinum.
Dað var Perey Grey, fölur og í mikilli geðshrær-
ing. Ilann leit spyrjandi augum á pyrpinguna.
„Hvað gengur á, frændi nainn?“
„Það er einhver fiækings-drós, einhver svikari,
sem er að reyna að vekja meðaumkvun okkar.“
„O, guði sje lof, parna er hún! Cinderella, Cin-
dorella, loksins hef jeg fundið pig.“
X innufólkið og Ansel Grey urðu alveg frá sjer
numin af undrun, pvl að Percy hljóp S einu vetfangi
að stúlkunni, tók hana í fang sjer og faðmaði hana
innilega; augu lians, sem horfðu niður á liana, voru
full af heitri ást göfugrar sálar.
Blanche Vansant rak upp ldjóð, líkt og tígris-
dyr, sem misst hefur af bráð sinni, en reyndi pó að
56
annað en ímyndun, J>essi liking. Sko, hún er að lifna
við. Spyrjið pið hana að heiti. Ileyrið J>ið, livað
jeg segi?“
Ráðnkonan kraup á knje við legubekkinn.
„Yður er að skána, góða mín,“ sagði hún í með-
aumkvunarróm við Myrtle, sem var alveg rugluð.
Hvernig komuzt pjer hingað? Hvað lieitið J>jer?“
„Jeg heiti Myrtle Blake.“
Svarið kom liægt og eins og í draumi; pað var
líkast pví sem stúlkan væri að verða utan við sig af
hlyindunum og pægindunum í pessu gullfallega húsi,
og ljeti sjer standa á sama um allt, sem umhverfis
hana var.
Ansel Grey lirökk aptur á bak, pegar hann
lieyrði nafnið, og rak upp svo sárt hljóð, að ráðskon-
an starði á hann frá sjer numin.
„Myrtle Blake,“ stundi hann uj>p, og reif í háls-
inn á sjer til pess að ná andanuni. „Guð minn góð.
ur! petta er forlög; loksins er pað komið — barnið
hans. Hvað Jhefur komið dóttur Jóns Blake undir
mitt J>ak?“
„Mr. Grey, hvað hefur komið fyrir? \ður er
illt, pjer---“
Ny rödd var farin að láta til sín heyra með upp-
gerðar-umönnunarsemi. Blanche Vansant kom ofan
stigann í silkikjól, og J>rengdi sjeraðhlið hins gamla
manns, sem nú var f svo mikilli geðshræringu.
Ilann ytti hanni til hliðar reiðilega. Ilún horfði
f>3
„Haldið J>jer beint suður,“ sagði hann J>iirlegii
„og hraðið J>jer yður. Það er á móti reglunutn,
ungar stúlkur sjeu einar á ferð um ]>etta leyti sólar-
hringsins, og pjer londið í kröggur ef [>jer iariðekki
beint heiin.“
Ilún fór að greikka sporið, pegar liún heyrði
pessi ógnunar-yrði, og hjelt í J>á áttiua, sem hann
benti lienni. Hún komst fram hjá nokkrum húsa-
ferhyrningum svo, að enginn áreitti hana. En svo
kom niaður allt í einu fyrir húshorn, sá ham. og ]>aut
í veg fyrir liana.
„Bíðið pjer við, góða mín,“ lirójiaði hann nu ö
brennivíns-róm, utn leið og liún rak upj> ofurlítið
hræðslu-óp. ,,Þjer hljótið að purfa samfylgd pessa
leiðinda nótt.“
Myrtlc vjek sjer undan greipum lians. og í yeðs-
hræring sinni paut hún ofan hliðarstrætið. Falleg
fbúðarhús stóðu við strætið, eti engiim tnaður var par
gangandi á ferð. Hún varð afarhrædd viðað líta um
öxl sjer. Maðurinn elti liana.
Hann kallaði til hennar og hún liljóp allt hvað
af tók. Það var að draga saman með peim, og liann
liló gáskalega, eins og lionum pætti innilega oaman
að eltingaleiknum. Yið endann á langri röð af
húsum með framhliðina úr steini, var stórt íbúðarhús
og garður umhverfis pað. Myrtle lá við yfirliði af
hræðslu og preytu, og liallaði sjer upp að járngrind-
unum, setn utan um garðinn voru, til J>ess að htiíga
ekki niður.