Lögberg - 23.11.1892, Blaðsíða 4

Lögberg - 23.11.1892, Blaðsíða 4
LJUKERU MIDVIKUDAGINN 23. NÓVEMBER ls92 UR BÆNUM OG GRENDINNl. Mr. Halldór S. Bardal liggur all- ]>UDgt haldinn. nutið par ýfiiKia skeriiiiitana. / liverri viku er a t tii itð Kauikuina verði haldin, suii part til tif :i iií skfiiiintiiiiHr, suiii- Mr. Bergvin Jónsson heíir á hendi útiölu o<r iunheinitu fvrir Löirberir i “ J o r> Seattle, Wash., I>rír bændur úr Argylenýlend- unni hafa verið hjer í bæuum fyrirfar- andi daga: Guðin. Síuionarson, Jóu Friðtinusson og Sigurjóu Stoim. vti pölit Kkmi fróðleik mauna. i.a.idar >orir, sun skiija ensku, inundu liafa lia-ði gagn og gainau af að ganga í ijelag petta. Bað hjelt sína fyrstu samkoinu áíöstu- daginn var, og tókst hún einkar vel .Vleðal arinara lijeldú allir Manitoba láðherrarnir ]>ar sti ttar ræðnr. t>eir sem veita móttöku borgun fyrir Lögberg, í Bing.'allaiiyleiiduniii og Lögbergsuyleudunni eru: Mr. Björu Skagfjöró. Mr. B. D. Westman Og Mr. Vaidiuiar Maguússon. 25F"Wjer viljum ráðleggja hverjum sem vrll fá gott, heitt kafti og súkku- laði eða nokkra- aðra hressinguí vetrar kuldauuiii, að faia til G. Jóhanussouar, á Ross St. Sjá augl. hjer í blaðiuu. Foistöðumenn lánfjelaga hjer i bæuuin segja, að bændur hati yfir höf- no staðið uijög vel í skiiuin í haUst ineð skuldir sínar. Er pað sönnuri fyrir pví, að hagur bænda standi ali- vel hjer í fylkiuu petat ár. 2dgF"*í->eir herrar Lange og McKiechan í CtHSAPSIDE auglysa í dag til hreinsuuar sölu af grávöru, og vjer viljuin ráðieggja löuilutn vorum, sem ipurfa að kaupa sitthvað afpeirri vöru- teguud, að íara til pcirra; pví ptð er viðurkennt að óuætt er aö reiða sig á páí viðskiptum. ÍJr. Moritz Halidórssou ritar oss að hanu muui bráðlega koma hingað norður, en fyrir annríkis sakir getur liaun eigi sagt, hvern daginn pað mui’i verða. Hann kveðst verða að sinna sjúklingum bæði iiótt og nytan dag, og pó ganga engiu sjerleg veik- mdi par syðra. í síðusiu viku óper •-raði hann íslenzkn konu, Jóhönnu, konu Jóns Sigurðssonar á Sandhæð- untim, tók sullakerfi úr hupp hennar; í pví voru 10 sullir á stærð við hænu- nug og margir smærri á móts við baunir. Hann kveðst eigi pora að yfirgefa hana næstu dagana, en jafn- skjótt sem hún er úr allri hættu, kem- ur hann norður. Ilon. Skapti Brynjólfsson oi< Miss Gióa Jóhannesson, dóttir Mr. Sigurðar J. Jóhannessonar hjer í bæn um, voru geíiu saman í hjónaband á mánudagsmorguuinn var af sjera Magnúsi J. Skaptasyni. Brúðhjónin lögðu tafarlaust af stað swðnr til heim- ilis brúðgumans að Mountain, N. D. í síðasta blaði gleymdustleiðrjett ingar 4 tveim vitlum, sem starida í fyrsta kaflanum af greininni “Kyrra- hafsstrandar-ferð“ eptir A. Freeinan. Önnur villan er sú, að klukkan sje færð fram, pegar komið er vcstur til Brandon; á auðvitað að vera aptnr. Hin er sú, að Broadview sje fyrsta porpið, sem komið er til í Terrítórluu- um, á að vera fyrsta porpið, sem nokk- uö kveóui aö o. s. frv. hiberal Club er njfmyndaður hjer í bænum, og eru allar líkur til að pað fjelag muni prífast ágætlega. Ilús- næði fjelagsins er opiðá hverju kvöldi fyrir fjelagsmenn, og geta. peir pá íslendingn í pessu landi, sem Konda peninga til íslands fyrir farbi jef handa vinum sínum, geta snúið sjer til niín tneð pað persónulega eða skrif- iega. Jeg ábyrgist að koma peningun- iim með skilum, og sömuleiðis að skila peim apfur, án nokknrra affalla, ef peir ekki eru notaðir fyrir farbrjef, nerna öðruvísi sje fyrirmælt af peim, er pá sendir. Jeg heT haft petta á hendi í nokk ur undanfarin ár, og pori jeg að vitna til peirra, sera mig hafa beðið fyr'1 slíkar sendingar, um J>að, að óánægja eða óskil hafa ekki átt sjer stað í einu einasta tilfelli. t>eir sem fá fargjöld í gegnum mig er búizt við að komi með hinni alkunnu Allanlínu, og fylgjast pann- ig með aðalhópum íslendinga, sem hingað korna að sumri. W. II I’aulson. Winnipeg, Man. Hjerineð læt jeg laiida rnina vita nð jeg kevri I’óstsleðaim s'‘iii gengur á milli West Selkirk o<r Is!endin<ra O fljóts, og vonast eptir :<ð Isleuditiga, sem J>urfa að íerðast á miili tjeðra staðar takisjer far með injer. Póstsleð- inn er eins vel útbúinn ojr ha<gt cr að hugsa sjer, nógur hiti og gott pláss. Forðum verður liiigað [>annig, að jeg legg af stað frá W. Selkirk kl 7 á hverjuin priðjudagsinorgni og kem til íslendlnga fljóts næsta miðvikudags- kvöld; legg af stað frá ísl. fljóti kl. 7 á hveijum fimmtudagsmorgni og kem til W. Selkirk næsta föstudagsk völd. Fargjald vorður pað sama og í fyrra. Beir sem koma frá Winnipeg og ætla að ferðast ineð mjer til Ny ja ísl. ættuað koma til W. Selk. á mánudags- kvöld, jeg verð á vagnstöðunuin og keyri pá án borgur.ar pangað sem peir ætla að vera yfir nóttina. Frekari uppl. geta menn fengið hjá George Dickinson W. Selkirk eða lijá mjer. W. Selkirk 10. nov. 1892 Kr. Siirvaldason. I Jefur Stefán Jónsson verzlunarmaðui á norðaustur liorni ltoss Og Isabell stræta, fengið inn afariniklar byrgðir af vetrar- vörum af ótal mörgum tegundum einmitt fy.ir komatidi vetur. Komið og lítið á yfir frakkn, sem eru aðeins 4,00, 6.00 og 10.00 dollars. Söinuleiðis mikið af drengja yfirhöfnum og m. m. fl. Látið ekki hjálíða að koma inn og skoða allt, sem Stefán Jónsson hefur að bjóða yður. Hann er stöðugt við hendina í búð limii og lætur sjer annt um að gera pað bezta sem hann getur. Aib srilt ódýrara fyrir peninga út f liönd. Brúkið pví tíinann á meðan úr nógu er að velja. AI.LIR VELKOMNIR! Staðurinn er: Rortitiistuv liovn iloss oq Esabcll ^trœta. & co. I’r- STEFANT JOlsTSSOH. Faritl til íi Italdur Túkiíi cpíiv. I>ar jeg hef áformað að hulda uppi fólkstlutningi í vetur milli Wpg eg Nyja íslands, læt jeg almenning hjer með vit-*, að jeg er væntaniegur til Winnipeg eptir25. p. in. Þcirsem af ferð rninni vildu vita, snúi sjer til Stephans bróður mfns 522 Notre Dame West. Geysir P. O., nóv. 19. 1892. Gestur Oddleifsson. Tenders for a License to cut Tim- ber ou Ui>iiiiiii:>ii Lmds ia tlie Provincc oi iUanitoba. SEALEl) Tenders addressed tn the undersigned and marked on the envelope “Tender for Timber Berth 621, to he opened on the öth of December, 1-892,” wdl be received at this Department until noon <m Monday. the 5th of December next, for a license to cut timber on herth No 621, to he seltícted between borths 544 and 584, on the Bad Throat River, a tiibntary of Lake Winnipeg, bv tlie y>erson offer- ing the bighest bonus therefor. The berth to be not more than t.iree blocks and the total area not to exceed twen- ty five square rriiles. The lenoth of each block not to exceed three times the breath thereof. The selection to be made w.thin six months from the 5th of December, 1892, and the re turns of the servey of the hertli to he filed in tlie Department of the Interior within six months subsequent to that date. The regulations under which a license will be issued, together with a sketch showing tlie tract within which the berth in question is to be selected, may be obtained at this Department or at tlie oftice of the Crown Tiu.ber Agent at Winnipeg. Eacli tender must be accompanied by an accepti'd chequo on a chartered bank in favor of tn.a deputy of the Minister of the Interior, for the amount of the bonus which the appli- cant is prepaired to pay forthe liceuse. No tender by telegraph wiM be en- tertained. JOllN R. HALL, Secrctary. Department of the Jnterior, Ottawa, llth November, 1892. ptir timhri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, ete. Einn g húshúnaði, járn- og viðar-rúmum, fjaðra-stop-dínum, einnig ullardin *im, stólum og horðum etc. Hann er agent fyrir “Ravmond“ sauma vjelum og “Dominion“ orgelum. Komi einn ’ komi allir Og skoðið vörurnar. — MiiiiiidM Bros. & llann hafa nú á boðstólum miklar byrgðir af karlmanna fatnaði, sem peir selja með óvanalega lágu verði. Einnig allar aðrar vörur sem almennt er verzlað með í búðmn út urn landið. CANTON, - — — - — — — - — N. Dakota. G-TTIDIMITXJSriDSOnsr BDOS. ócDC^nSTSOJsr. iJiOiitabob: F Y BIli Nt J A K A U P E N D U U Hver sá sem sendir os*S2.00 fyriifram getui" fengið fyrir }>A LÖGBERG frá uyrjun sögunnar „í Orvænt- ing“ er byrjaði í nr. 69—28. sept. og allan næsta 6. árg. þannig fá þeir, sem senda oss 82.00, 1 \ árgang fyrir eins árs borgun. 2, Hver sá sem eendir oss 82.25 fyárfram fær fyrir þá LÖGBERG frá byrjun siigunnar „í örvænting“ til loka 6. árg’. eða 1} árg. og getur valið urn sögurnar „Myrtur í vagni“, 624 bls., „Hedri“ 230 bls. og „Allan Quatermain", 470 bls., heptar,sem hver um sig er 40 til 75 c. virði. Hver sá sem scnclir oss 82.00 fyrirfram gesur fengið fyrir þá allan 6. árg. L^ÖGBERGS og hverju af ofan- greindutn sögum sem hann kýs. The Löíiberg Printinsí & Publishing €o. 96 sjer svo að snúa við og finna í fjöru fantinn, sem hafði ofsótt hana. Smástræti þetta endaði rjett á árbökkunum. Enginn vegur lá paðan að neinu öðru stræti. Percy Grey nam staðar og leit til baka. Tveir menn sáust ]>ar nærri, voru að leita að brúðhjónunum. Bryce Williard hafði raknað úr rotinu, og var nú á hælun- um á stúlku ptdrri sem hann hafði setið urn og týnt. “Feldu pig einhvers staðar,“ sagði Percy og vertu óhrædd um mig. O.urlítill bátur lá rjett við bakkann, og var b indiiin við hann t.iug. Stúlkan hlfðnaðist skipaninui skjálfandi og steig uj>p í bátinn; liún var náiöl og hjelt niðri í sjerandauuin, og gægð- ist upp yíir borðstokkirin og horfði uj>p eptir smá- götunni. Tiiriburstafli var par rjett hjá, og fram und’.n houuiri koin á J>ví augnahhki kona með blæju fyrir andliti. Hvorugt peirra sáhana, pví að geðshræring þeirra var sve mikil. Konan laumaðist áfram hljóð- Jaust eins og höggortriur, færði sig nær og nær bátn- uin. I>að glamjjaði á liníf, sem brá fyrir. Egg- hvasst linlfblað skar sundur tauginii, sem J>etta veíka far var bundið með. Myrtle Blake rak upp ofboðslegt hræðsluhljóð; hún leit við og sá konuna stökkva aptur með mikl- um hraða í fylgsni sitt. Percy Grey sneri sjer við og stundi hátt af skelflngu. Hann sá ókunnu konunni að eins bregða 97 fyrir og svo hvarf hún; hann sá og armhring með gimsteinum í falla niður við fætur sjer, tók hann upp í eii.ni svijian og stökk ofan á bakkann. Hann gleymdi óvininum, sem hafði falið sig, gleymdi Wdiiard og sendimanni hans. Hann fleygði af sjer hattinum á bakkanum, fór alveg niður að vatninu, og ætlaði að stökkva út í vatuið á eptir Cinderellu, sera hljóðaði ofboðslega og barst óðfluga í bátnum undan strauminum. Svo hrökk hann við, eins og hann hefði allt í einu orðið fyrir höggi. Skerandi blísturhljóð heyrð- ist. Bugða var á ánni um [>að bil par sem hanD stóð og afarstór, svartur dráttar-bátur kom allt í einu í ljós; hanri var á mjög hraðri ferð og stefndi beint á litla bátinn. Svo heyrðist sull mikið og glamur og stóri báturinn marði undir sjer litlu kæn- una, sem brúðurin sat í, er vorið hafði í hjónabandi eina stund að eins. Percy ætlaði að hníga niður par sem hanii stóð, honum sortnaði fyrir augun, og pað var sem liann væri að tapa vitinu. Líf hans varð á svipstundu ó- umræðilega kvalafullt; hann skjÖgraði áfram eins og brjálaður maður og út i-f blóðlausum vörunum komu pessi orð: “Guð minn almáttugur! Ciuegrella mín; elsku brúðurin mín, bún er töpuð!“ 100 ræðalega. “Þið standið hjer og hann er ef til rill að deyja—hann, sein er mín eina aðstoð o<r von. Læknir, læknir, fljótt! Hann má ekki deyja—hann skal ekki deyja!-1 Einni mfnútn síðar gægðistinn andlit, sem var cnn livftara en andlitið á Ansel Grey, og í augunutn var jafnmikill angistarsvipur. Blanche Vansant hafði setið í herbergi sínu og henni nafði brugðið lieldur en ekki við að heyra eina af vinnukonunum, sem fram lijá gekk, segja, að Percy Grey hefði verið fluttur heim dauður. Orðin höfðu gagntckið hannar seku sál með skolfingu. Henui fannst 4 augabragði sem hún hefði nú af forlögunum fengið makleg málagjöld fyrir öll sín illu meinráð, þar sem hún hafði nú verið svipt Percy Grey og ást hans að fullu og öllu. Og hvað hún liefði beðið ópreyjufull eptir heim- komu Perey Greys. “Nú auðnast tnjor að njóta hans, njóta hans að fullu og öllu, par sem keppinaut minum er rutt úr vegi“, hafði hún sagt við sjálfa sig með hjartað fullt af prá, meðanhún stóð viðklukkuna og horfði á mín- útuvísirinn mjakast áfram. Hann gat aldrei komizt að pví hvern [>4tt hún hafði átt í dauða brúðar sinnar, og hún vonaði að geta með tímanum útrýmt endurminningunni um hana úr huga hans. t>að var hún, sem skorið hafði sundur bátstaug- ina á árbakkanunt.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.