Lögberg - 04.02.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 04.02.1893, Blaðsíða 1
»; t Logserg er gefið út hvern nuðvikudag og%á laugardag af I he Lögrerg printing & PUBUSHING co. ..-.Skrifstofa: Afgreiösl 3stofa: I'rentsmiöja Ja [573 Main Str., Winnipeg Man. DKostar $2,oo um járið (á” íslandi 6 jn Borgist fyrirfram.—Einstök númer o c‘ > 't líc. :s j'i K.ii»)«ö t\tiy ecifniíjN aní Sfiturriay l»}r Tnr. Lógberg prínting & publiswing i;o at 573 fóain Str., Winnipeg Man. Subscription price: S‘2,00 a year payab n ^óvauce. Single copies ö c. 6. Ar. í WINNIPEG, MAN., LAUGAP. DAGINN l FEBRÚAR 1893. Nr. 8. FRJETTIR CANAPA. Forsetinn fyrir boartl of trade i Toronto komst mePal annars pannig að orði í ítrs9k/rslu sinní 1 síðastliðn- um mánuði: Jafnrel fiótt hveiti-upp- skeran í C»na|ía y1-®1 ekki eins mikil eins og nteun höfðu gert sjcr vonir um f norðvesturhluta landsins, pá var hún samt ánægjuleg, J>. e. a. s. 28,- 000,000 bushela í Ontario og 16,000- 000 í Manitoba og Terrítóríunum. Af allri pessari uppskeru getur landið ef til vill misst 18,000,000 bushela til út- ílutnings. Vorhveitið í Ontario var bæði lítið og ljelegt að garðum petta ár, en bezta hveitið í ManitoV.a hefur aldrei verið betra en nfi; pað er ef til vill ágætasta hveiti heimsins, euda fær pað og liæsta verð á mörkuðum Stór- bretalands. Hausthveitið í Ontario var betra síðastliðið sumar en árið par á undan“. Helztu umræðurnar, sem hafa farið fram í Ottawapinginu hafa verið um tollmálið. E>að varð mönn- um fremur öðrum málum umræðuefni meðan ræða landsstjórans lá fyrir, ekki sizt vegna pess, að í ræðunni var ekki með einu orði minnzt á pað, að stjórnin hugsaði til neinna breyt- inga. Vitaskuld eiga menn von á niðurfærslu á tollinum á einstöku vörutegundum, en af pessari pögn stjórnarinnar sáu menn, að við toll- verndarstefnuna ætlar hún að halda, og varð pað premur af leiðtogum frjálslynda flokksins, Laurier, Sir Richard Cartwright og Mills, tilefni til að benda enn einu sinni á pað, hvernig sú stefna hefði farið með landið. Aptur varð tækifæri til að minnast á petta efni á miðvikudaginn var. E>á kom fram tillaga frá einum Ontario-pingmanninum um aðafnema tollinn á bindingapræði. Sýnt var pá fram á pað, að aðalfjelagið, sem b/r til pá vöru, „Consumers Cordage Co.“ hefði byrjað í fátækt, en væri nú orð- ið stórríkt, og liefði allur sá auður safnazt af álögum peim sem bærdum væri ofpyngt með. Stjórnin sagði hvorki af nje á um málið, en fór fram á, að beð'ð yrði með að útkljá pað, pangað til hún tegði fram pær tolla- breytingar, sem hún liefði í huga, og Ijet fjármálaráðherrann drjfginda- lega yf.r pví, að mönnum mundi pá pykja nokkurs um vert, og stjórnar- andstæðingarnir eiga örðugt með út- ásetningar. Til atkvæða hefur enn ekki verið gengið. sem arnnnt eptir pessari breyting vafalaust er hinn fráleitasti misskiln- ingur. — Eptir að petta er riuð, kemur sú fregn að Mr. Cummings, demókratisk- ur congréssmaður frá New \ork, hafi lagt fyrir fulltrúadeildina lagafrum- varp viðvíkjandi innliman Canada í Bandaríkin, eða, eins og pað er kallað viðskipta - samniding og pólitískri sameining milli Bangaríkjanna og Cariada. ÍITLÖXD Afnrmikill jarðskjálpti koin á eyjunni Zante fram undan Grikklandi á miðvikudagsnóttina var. í bæ sem dregur nafn sitt af eyjunni, hrundu ein hundrað hús að meira eða minna leyti, og púsundum sarnan flyðu menn bæinn. Margir ljetu lífið og fjöldi manna varð fyrir meiðingum. Víðar á eyjunni hefur jarðskjálptinn verið eins stórkostlegur, og hafa yms porp hrunið með öllu, fjöldi af íbúum onn peirra beðið bana, og peir sem lífinu hafa haldið hafa flúið út á víðavang. isvirði, sem söfnin hjer geyma frá ís- landi og jafnframt að Danir kannast við pað og meta pað, og er pað að vísu lofsvert.“ Sem viðbót við pessa frásögu Sunnanfara getum vjer frætt monn á pví, að pað er víst, að Dr. V altyr Guðmundsson fer með Flateyjarbók á syninguna, líklegast bæði til pess að gæta hennar og skyra hana fyrir syningargestunum. Bandaríkin ætla að senda herskip eptir peim Dr. V. G. og skræðunni, og/á syningunni á hún að geymast á mjög afviknum stað, á nú snotra kirkju, sem kostar par sem engin háetta er við eldsvoða eða öðrum sbmmdum, og hermanna- vörður að lialdast um hana. Chicago- blöð láta rnjög vel yfir, að geta synt fræðimönnum heimsins slíkt djásn. Dr. Valtyr Guðmundsson býst við, að geta fengið tækifæri til að heimsækja landá sína hjer nyrðra að syningunni afstaðinni. FRÁ LÖNDUM í KAUPMANNA- IEÖFN. Fyrir nokkru síðan lagði norskt skip ,.Thekla.“ frá Pliiladelphiu, og ætlaði austur yfir Atlantshafið. Það strandaði á leiðinni, og skipverjar liðu hinar mestu hörmungar. Lolcsins var peim bjargað af dönsku skipi og flutt- ir til Hamborgar. Nú hafa piír af skipverjum verið teknir fastir fyrir morð, og er ákæran bvggð á peirra eigin játningu. E>eirhöfðu drepið og etið einn hásetann til pess að forða sjálfum sjer frá hungursdauða. Fyrst drógu peir hlut um, hver deyja skyldi. Hluturinn kom tvisvar á Hollending einn, og rjeðust liinir pá á hann, kyrktu hann og átu. Mennirnir eru sagðir naumast með fullu ráði enn og tala mjög slitrótt og ósamanhangandi. Áætluð útgjöld sambandsstjórn- ■rrinnar fyrir næsta fjárhagsár eru 42,919,613, og er pað rúrnri hálfri mi líón minna en yfirstandandi fjái- hagsár; en svo er pess að gæta, að við- .uk,.4,tlu»i„a vjnUr> >5 ,nt>sl Rjtildm vc»juiegJUm hil|>iðrii dnp.g.thúuu'ltotóu.^Tij,,, ð. ar á ám i Mamtoba en • ■ áætlaðír $1000 að eins, og er pvi auðsjeð, að ekki treystir stjórnin sjer enn að f4st við St. Andrews-strengina, pó að postuiar hennar hafi lofað peirri viðgerð viö hverja einustu kosningar um mörg, mÖrg herrans ár. KANDARÍKIN. Eptir pví sem fsllyrter af frjetta- ritara New Yorks blaðs eins í Wash- ington, eru congressmennirnir óðurn að fá meiri áhuga á pví að innlima Cinada i Bandaríkin. Sagt er, að Mr. Cleveland sje pV{ hlynntur. Eptir pví seW Irjettaritara pessum farast orð, gera 1 onSressmennirnir sjer í hugarlundi 1 anadamenn óski al- FLATEYARBÓK ÁSÝNINGUNNI { Chicago. Nykowiinn Sunnanfari segir svo frá: „Flateyjarbók, sem Brynjólfur biskup Sveinsson gaf Friðriki Dana konungi III., er nú geymd í konungs- bókhlöðunni miklu í Kaupmanna- höfn og pykir konungsgersemi allmik- il og er allra íslenzkra skinnbóka stærst. Er hún rituð að undirlagi peirra Víðidalstungu feðga Hákonar Gizurarsonar (d. 1381) og Jóns Ilá- konarsonai laust fyrir Svartadauða og eru á henni mest Noregskongasögur, en auk pess er á henni Færeyinga- saga, sem hvergi er til annarstaðar og svo merkilegasta frásögnin um fund Vínlands góða (Vesturbeims) og ferð- ir Leifs heppna og íslendinga pang- að. Var bókin öll fyrir nokkru gefin út af Guðbrandi Vigfússyniog Unger prófessor í Kristjaniu (1860—68). En nú pykir Vesturheimsmönnum svo mikils umvert bók pessa, að peir hafa nú beðið um að Ijá sjer bókina til pess að hafa hana á Chicagosyning- unni miklu í ár, og er pað nú afráðið, að hún verði send vestur, en tryggja skal bókina með 75,000 kr. Er svo æt'ast til ag maðurfylgi bókinni hjeð- boðíð KennMumákstjórnin fyrst Thomsen. Chr R„ °áaverði safnsins justizráð fara pá undan; pá hafði (Sunnanfari.) Ólafur Pálsson cand. juvis, er 21. Dec. f. á. skipaður aðstoðarmaður við yfirforsetadæmið í Kaupmannahöfn. Það er í fyrsta sinn, sem íslenzkur maður hefur komizt par að. Nikulás Runólfsson, cand. mag., kom nú um áraroótin aptur úr för sinni til Frakklands eptir rúma árs- dvöl syðra. Dr. Jón Stepliánssou hefur nú átt hjer í ritdeilum nokkrum i vetur. Hann fjekk doktorsnafnbót fyrir tveim árum fyrir rit um Browning, enskt skáld og rithöfund. Nú heíur annar lærður maður danskur, Dr. Otto Jes- persen ritað harðan dóm um bók hans og talið hann hafi notað rit annara manna, um petta efni og pagað um pað. Hefir Dr. Jón nú svarað aptur. Það hefur hittzt svo á að ritdómur pessi kom út skömmu eptir að G. Stephens, enskukennarinn hjer við háskólann liafði sagt af sjcr, en talið líklegt að bæði Jón og Jespersen muni sækja um embættið. Er ekki Chr. Bruun hvort hann vildi hann færzt för, «n hún gert Wimmer „rAf t XT a , , ,i , prófessor í Norður- l„d.mil»m k„„ hann *•* "St « að b.nn hafl bent stjórmnm á, að reHfcta Dr. Valtyr Guðmundsson fara pá fór, og er ekki annars gotið, en að Valt/r muni ekki ætla að afpakkapag Þetta sýmr að ekki er pað allt einsk- talið ólíklegt að árás sú, er gerð var á Jón hjer í vetur í blaði einu fyrir pað, að hann ritaði eigi sem allra virð- legast um bókmentir Dana I Skírni, sje ai sama toga spunnin. Ólafur Helgason prestur i Gaul- verjabæ hefur fengið konungsveitingu fyrir Stokkseyri 5. Janúar. íslenzkt stúdentafjelag. Eptir á- skoiun stúdentanna, Biarna Jónssonar og Helga bróður hans,Eggerts Brierns Gísla ísleifssonar, Guðmundar Björns- sonar, peirra Gautlandabræðra Stein- gríms og Þorliks og annara góðra manna meðal hinna yngri stúdenta (14 alls), var haldinn almennur stú- dentafundur með íslendingum í Kaup- mannahöfn 23. desember fyrra ár, og var par sampykkt að stofna íslenzkt stúdentafjelag. Það er gott fyrirtæki. íslendingafjelag hjelt skömmu fyrir jólin samsæti og var par fjöldi manna saman kominn. Á undan sam- sætinu var leikinn frumsaminn íslenzk- ur leikur, eptir herra kaupm. D. Þótti pað góð skemmtun. Á eptir var dansað mikið og lengi eins og siður er til í pvt fjpl,1íT Um aunan verkandi fjelagsskap meðal Brandon-íslendinga er eigi að ræða, en hinn lúterska söfnuð peirra og bindindisfjelagið „Bróðerni,“ sem að vlsu er mannfitt, en bæði stefnu- fast og seigt fyrir. Söfnuðurinn held- ur alltaf áfram að starfa að krístin- dómsmáli sínu með hinni sömu stefnu, sem hann byrjaði á, og má óhætt full- yrðapað, að hann hafi komið töluverðu góðu til leiðar meðal landa hjer, eink- um pá er litið er á pað, hv0 efnalítill og fámennur hann liefur verið. Ilann yfir $700, eins og hún er, en verður pó nokkuð dyrari, er hún er fullgjörð. Hún er langt komin; að utan en hún fullgerð, eu innan vantar að mála liana og setja í liana gólf ræðupall og sæti. mestan part pessa fjár hafa ísl. lijer lagt fram, og var pað um skör fram fyrir „Sam.“ að lysa óánægju sinni yfir pví, að svo mundi «igi vera. Ritstj. hennar hefur pá farið eptir óáreiðan- legum sögnum. í kirkjunnier lialdin guðspjónusta á hverjum sunnudegi og sunnudagaskóli, er flestöll börn ísl. hjer sækja, og má óhætt telja pað hina björtustu hlið kirkjulífs vors, hve vel hann er sóttur, og er pað gleði- ríkur vottur pess, að áhuginn er al mennur fyrir málefni trúar rorrar. Að vísu eru eigi allir landar hjer í pess- um söfnuði, með pví að samverkandi fjelagsHf virðist enn pá eigi veita peim ljett, c.n bæði er pað, að sumir peir menn af löndum, er eigi eru í söfnuðinum, virðast honum hlynntir, og svo eru hjer c.ngir atkvæðamenn mótverkaridi honum, enda eykst hann alltaf, svo að nú eru nær huudrað sál- ir f honum. Kvöldsöngur og fagur- lega skreytt jðlatr je var haft á jóla- nóttina og kvöldsöngur á gamlárs- dagskveld. Jólatrjessamkoman var sótt af nálega öllum löndum hjer. Það var skemmtileg samkoma og fór vel og sómasamlega fram undir umsjón forseta, Mr. J. Normans. Aðalárs- fundur var haldin 8. jan. og fóru em- bættismanna kosningar pá fram. Æði margir eru nú að búa börn sín undir fermingn, og eru sum peirra á bezta vegi I kristindómspekkingu. Það eru pví allar likur til pess, að söfnuðurinn purfi að fá sjer prest til Brandon í vor, er geri yms verk fyiir hann, ogtel jeg sjálfsagt,að söfn. snúi sjer til sjera Hafst. Pjeturssonar í pví efni, raeð pví haun er næstur og hjer að góðu einu kunnur. Enda pótt pess hafi áður verið getið, að bind- indisrjelagið „Bróðerni“ gaf kirkjunni 80,00 dollara orgel I fyrrahaust, leyfi jeg mjer hjer með að geta pess með hugheilu pakklæti frá söfnuðinum fyr- ir hina höfðinglegu gjöf hins fátæka og fámenna bindindisíjelags. G. E. Gunni.augson. Craig S JANUAR KJORKAUPA FREGNBKJEF FRÁ LÖNDUM. Brandon 28. jf-n- 1890. Um pessar mundir er atvinna mjög lítil hjer og tímarnir pví fremur daufir. o. 6. 6. 0. 6. LÖGBERG-* HAFA G S Thompson City Jónas Oliver „ J G Polson „ G Eggcrtson „ Sv Guðmundss. „ M Jónsson A Eggertsdóttir „ .1 Christjanson St. Paul 4. 5. E Árnason Sp. Forks 5. E Christinson „ 5. J Ilildibrandsson Hnausa 4. St Sigurðsson „ 5. 6. J A Magnússon Ch. br. 5. B D Westman ,, 6. B Guðnason Lögbersf 45. R "V Dalman Gardar S A Kristjánsson „ G Thorleifsson „ K Björnsson „ S S I.axdal „ E II Bergman ,, Geo Peterson „ S Pjetursson Icel. R. J Sveinojörnss. Grund H Hallgrímsson „ D Valdimarson BORGAÐ: 5. árg t>. 0. 5. 5. 5. 5. 5. 4. 5. 5. 5. 5. 2.00 2.00 5.00 3.50 2.00 3.50 2.25 4.00 2.00 2.00 2.00 4.00 2.00 2.00 1.00 2.00 2,00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2,00 Afsláttur á öllum vörutegundum. Allir hljóta að- kaupa pað sem svona billegt er og verða ánsegðir. Ollum vetrar- byrgðum er nú veriðað slátra;al]t fer langt fyrir neðan vana verði þó afslátturinn nemi 20—50 pr. ets. þá mega vör- urnar til að fara. “það sem Craig hefur ásett sjer“ þjer vitið hvað það þýðir, hann hefur ásett sjer að gera eins og hann auglýsir. Komið snemma og skoðið vörurn- ar og prísana hjá O.CRAIG 522,524,526 MAIN STR G Grínu-son „ 5. „ 2 00 R Nordal Glenboro 5. ,, 2.00 Kr Kristjánsd. ,, 4. 5. ,, 4.00 Sk Arason „ 6. „ 2.00 J J Árnason „ 4. 5. „ 4.00 .1 Gíslason „ 3.4.^5. „ u.00 T Sveinsson ,, 5. „ 2.00 G Pálsson „ 5. „ 2.00 K M ísfeld „ 5. „ 2.00 M Jónsson „ 5. „ 2.00 J Siversz „ 4. 5. „ 4.00 O Björnsson Brú 5. ,, 2.00 J Tr Friðriksson „ 5. „ 2.00 A Andrjesson „ 5. „ 2.00 S Antontusson Baldur 5. „ 2.00 Kr Benediktsson „ 5. „ 2.0(> M Davíðsson Eyford 6. „ 2.00 A Ásmundson „ 6. „ 2.00 J S Björnsson „ 6. „ 2.00 F Einarsson Gimli 5. „ 2.00 J Ámundasson Brandon 4.5. „ 3.50

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.