Lögberg - 04.02.1893, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.02.1893, Blaðsíða 3
LÖGBERG LAUGARÐAGINN i. FEBRÚAR 1S93. 3 nokkuð meiri hita til að drepa „rmut“- sveppina, ekki minna en 139 eða 140 gr. á Fahrenheit, og p>urfa hafrar að Oggjaí heita vatninu jafnlangan tíma, nefnil. 10 mínútur. Blaðið „The Ohio Farmer“ gefur eptirfylgjandi ráð til að fá hænsni til að verpa vel. Sjóð eitt eða tvö pip- urber 1 liðugum tveim pottum af vatni. Kasta svo út 4 meðan sýður maísmjöli, svo pað verði að pykku mauki. Lát síðan sjóða hjer um bil klukkutíma. „Horseradish“, smátt. brytjaða, má líka hafa saman við mauk- ið, í stað pipars. Undir öllum kring- uinstæðum álitum vjer ráðlegt, að sjóða matinn, og gefa hann heitan. Soðið eplahj'ði með dálitlu af rauðum pipar í, eða soðnar kartöflur með „horseradish“ í, er einnig gott fóður. Matskeið af brennisteini lirært út í rnat peirra við og við, varnar óprifum, og gjörir pau hraustari. Annað blað, „Orange County Farmer“, segir: Hismið af hveitinu (tho chaff) er ágætt til að strá á gólfið í liænsnahúsum; pví bæði erpá hægra að hreinsa pau, og pau verða purrari og pokkalegri; líka er gott fyrir hænsnin að klóra og leita fæðunnar í pví. t>að er óhyggilegt að gefa peim ómalað korn í trogi eða pessháttar íláti. l>ví skal ætíð liafa eitthvað á gólfinu, svo sem hálm, hey eða lauf, og strá svo korninu í pað, svo hæn- urnar neyðist til að leita pað uppi og klóra pað uppi eins og pær gera úti; Hreifingin sem pær hafa við pað er peim holl, og pær verpa betur fyrir hana. Að yabna hænum að sitja X. Bind hálmvisk á stærð við litla flösku á bakið á hænunni. Hún yfirgefur pá hreiðrið samstundis, og í tvo eða prjá daga er hún látlaust að reyna að losa sig við pessa óviðkunnanlegu byrði; síðan hættir hún við pað, og virðist vera farin að sætta sig við hana en er pá búin að slá frá sjer allri hugsun um að unga út. t>á má taka hálm- viskina burt. * Möl f gói.ftkppum má útryma með pví að vinda upp gróft hand- klæði, og breiða pað sljett 4 teppið; pví næst skal draga yfir pað með heitu járni, par til pað er orðið purt, og skal ítreka petta ef pörf gjörist. Hin heita gufa gengur inn í teppið, skemmir ekki litina í pví, en drepur alla yrmlinga og egg. * Ódýiiar ábkeiður og koddak. t>eir sem ekki geta veitt sjer dúnteppi eða önnur dýr rúmteppi, geta samt Aomið sjer upp hlyum ábreiðum án pess að kosta miklu til, með pví að sauma saman bómullar millifóður (wadding) innan í umbúðarpappír. Kodda, sem er miklu hollara og sval- ari að sofa á en fiðurkoddar, má búa til með pví að fylla verið með ónýtum pappír klipptum eða rifnum í smá- tætlur. Skrifaðan pappír má nota, en ekki prentaðan pappir, pví útguf- unin — pegar hann bitnar — getur verið eins skaðieg, eins og af illa verkuðu fiðri. * Hjelaðik gluggak. Glugguna iná lialda hjelulausum og hreinum með pví að strjúka rúðurnar með svampi vættum í alcohol. Næstu Tvær Vikiu’ skuluin vjer selja yður ÖLL 1ÖT SKYRTUR, KRAGA, NÆRFÖT o.s. frv. Einnig DRY GOODS fyrir 40 c já, fjörutíu cents af dollarnum, fyrir ininna en pú getur keypt í nokkurri annari búð í borginni: Karlm. vaðmáls föt á $2.90 — ,, buxur á 1.25 Karlm. vaðmáls West of Engl. 2.50 Haust yfirfrakkar á 3.50 Verðir 7.50 Karlmanna klæðis húurá 0.25 Allt jafnbillegt. S. A. RIPSTEIN. 422 MAIN Str. Brownlows búðirnar 510 MAIN Str., „Big Boston“. ••••ÖOOC!í3®OOOeC»®0®»*e«ö50<3C*0»0 THE RIPAN3 TA3ULES rwfirulato tho atomach, lll'nr n"i) I........Io . i... klAn.l .. .... .. 1.... ._ Bríght’s Dlseaae, Catarrh, Colic, ConBtipation! Z Chronic Diarrhoea, Chronic Ltver Troubíe, Dia- Z betes, Disordored Stomach, Dizzineos, Dysenterv • Dyspepsia, Eczcma, Flatulence. Femnle Com- • plaints, Foul Breath, Headache, lieartbum, Hives ö Jaundice, Kidncy Complaints, Liver Troubles! Loss of Appetíte, Mental Deprcesion. Nausea. h ettle Hash.j----——— ----------- Painful Diges- Rushof Blood S a 11 o w Com- Rhpum, Suald ula,Sick Head- eases,Sour Feeling.Torpid Wate r Brash er eymptom _ -------------- v a alllt.K from • impure blood or a failure in the properperfonn- Z ance of their functions by the stomach, liver and r intestines. Persons given to over-oatiníf are ben- 0 eflted by takine cne tabule after each meal. A 0 continued use or the Ripans Tabules is the surest • cure for obstinate constipation. They contain • nothinff that can be injurious to the most deli- • cate. 1 gprora $2, 1-2 groas $1.26. 1-4 cross 76c., • 1-24 btosh lb cents. Sent by inail postaee paid. • Address THE RIPANS CHESIICAL C" "' • P. O. Box 672. New York. COMrANY, BELM0NT, MAN. VÖRUR AXFORD& CO’S. Við seljum allar vörur með 40 pro ccnt afslætti. Hvert dollurs virði fyrir 60 c. Þessi sala byrjaði þana 20. október ’93. Komið og notið yður kjörkaupin. Við höfum einnig fengið vörur frá Hamilton, Ont., sem við seljum að sama skapi ódýrt. FINKELSTEIN&CO. Belmont,..........Man. ÍSLENZKUR LÆKNIR r»r. M. BCallclórsson.. ParJc River,---V. Ðak' $tla jtq bibja um orbib! Nú get jeg tilkynnt inínuin kæru skiptavinu.n, að jeg rjett ný(ega lief fengið óvanalega miklar byrgðir af skófatnaði af öllum möguleguin tegundum, stm jeg sel með óheyrilega vægn verði. þess skal og getið uxn leið, að jeg A nú liægra með en nokkru sinni áður að afgreiða yður fljótt með aðgerðir á gömlurn skóm, sömu- leiðis nýjum skófatnaði eptir máli. Allt mjög billegt. M. 0. SMITH. Cor. Ross & Ellen str. WINNIPEC - - - - MANITOBA. MANITOBA MIKLA KORN- 00 KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endimarka HEIMILI HANDA ÖLLUM. Manitoba tekur ðrskjótum framförum, eins og sjá má af því að: Xrið 1890 var sátS í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746,058 ekrur „ 1 var sáð i 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur Viðbót - - - 266,987 ekrur V 6t - - - - 170,606 ekrur Þessar tölur eru mælskari en no - *ur orð, og benda Ijóslega á þá dásam egu framför sem hefur átt sjer stað. 5KKERT „BOOM“, en áreiðanleg og heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINCUR oc SAUDFJE þrífst dásamlega á næringarmikia sijattu-grasinu, og um allt fylkið . stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. ÓKEYPIS HEIMILISRJETTARLQND í pörtum af Manitoba. r QDYR JARNBRAUTARLOH D —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDfR MED UMBOTUM til sölu eðn leigu hjá einstökum mðnnum og fje ■ i i — i ...... Jögum, fyrir lágt verð og með auðveldum bergun , , arskilmálum. NU ER TIMINN til að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- —-I fjöldi streymir óðum inn og lönd hækka árlega í verði í öllum pörtum Manitoba er nú GÓDVR MARKAIHJR, JÁRMilíAI 111:, RIRKJ ÓLAR og flest þægindi löngu byggðra l&nda. 3E»3EI39a'HS"«3:-^k.-C3r3K'C>X7»X. 1 mörgum pörtum fylkisins e_r auðvelt að —......... ......... ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skriflð eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigration eSa til WJNNIPEC, MANITOBfi. H : > > i ‘ n n i jra tion Agency, j 30 York St., T0R0NT0. HAUSTID 1892. Haust oþr vetrar klæða byrgðir vorar eru petta haust fullkomnar og pær langbettu og fallegustu í borginni. Vjar sknlum mt ð ánæpju legg'ja til liliðar f.itaefni er m enn ej sje áður en falleirustu teírundirnar eru O O uppgenfrar. deo. taieiils, 480 MAiN ST. Scientifio American Agency for CAVEATS, TffADE WSRKS, F.SiCN PATENTS COPYRICHTS, eto. Forlnformatlon and free Handboofc write to MUNN & CO.. íK^l Buoauway, Ne\V YORK. Oldest bureau for uecuring patents in America. Puv e-y patent token out by us is brought beforo tne publlc by a nótice given free of chaxge ia tho -fcientifw jMueriaii Larpest círcnlntlon of any scientiPc paper in tbe world. Splendidly illnstrated. No intelllecnt man should be without it. Weeklr, S3.00 a Tearj $1.50 six montbs. Address JkÚJNN & CO PtJBLisKitas. SSl Broadway, Ncw Y01K. íslendingar í pessu landi, sem senda peninga til íslands fyrir farbrjef banda vinum sínum, geta snúið sjer til mín með það persónulega eða skrif- lega. Jeg ábyrgist að koma peningun- um með skilum, og sömuleiðis aðskila peim aptur, án nokkurra affalla, ef peir ekki eru notaðir fyrir farbrjt-f, nema öðruvísi sje fyrirmælt af peim, er pá sendir. Jeg hef haft petta á hendi í nokk- ur undanfarin ár, og pori jeg að viina til peirra, sem mig liafa beðið fyrir slíkar sendingar, um pað, að óánægja eða óskil liafa ekki átt sjer stað í einu einasta tilfeili. E>eir sem fá fargjöld í gegnum mig er búizt við að komi með hinni alkunnu Allanlínu, ©g fylgjast pann- ig með aðalhópum íslendinga, sem hingað koma að sumri. W. H Paulson. Winnipeg, Man. BILLEGUR KJÖT-MARKAÐUR á horninu --Á-- MAIN OC JAMES STR. Billegasti staður í borginni að kaupa allar tegundir af kjöti. 225 að jeg er eiginkona Percy Greys,“ sagði hún, og var pá komið fát á hana. „Einmitt pað!“ Málrómur Williards var háðslegur. Til mikill- ar furðu fyrir Myrtle hafði pessi yfirlýsing ekki hin minnstu áhrif 4 hann. „Já,“ hrópaði hún. „Nóttina, sem jeg flúði frá pjer í Chicago, vorum við Percy Grey gefin saman í hjÓnaband.“ Rámur hlátur kom út af vörum Williards. „Þjer skjátlast,1- sagði liann hægt og stillilega. „M ert ekki kona Percy Greys. t>ú varst aldrei honum gipt.“ Óljóp óttatilfinning settist að hjarta hennar, peg- ar hún tók eptir pví, hve öruggur svipurinn var á andlitinu á Bryce Williard. „Jeg bjóst við pessu,“ lijelt liann áfram rólega „Jeg byggði fyrirætlanir mínar einmitt á pessu. Jeg vissi, að pú hjelzt mjer væri ókunnugt um pessa hjónavígslu, sem pú ítnyndar pjer, að hafi fram farið. Nú skaltu pá vita pað, að hjónavígslan, sem fram fór í kveld, er bindandi og lögleg, og að gipting ykkar Percy Greys var ekkert nema leikur og vitleysa.11 „Jeg trúi pjer ekki,“ sagði Myrtle og stóð á öndinni. „I>að er satt, sein jeg segi. Jeg ætlaði mjer ekki að giptast pjer um nóttina við ána. Maðurinn sem gaf ykkur Percy Grev saman, var alls ekki prestur.“ 224 að pú hlýðir mjer. Brjóttu pessa hlekki, ef pú get- ur eða porir.“ „Jeg get pað, jeg pori pað, jeg geripað! Jeg Jes, fanturinn pinn, sannleikann út úr svikalega and- litinu á pjer. Fyrst pú svíkur eitt loforð pitt, pá svíkur pú allt. J>jer dettur ekki í hug, að ná Percy Grey út úr varðhaldinu. Þetta er allt saman svik og fals. Jeg tek allt aptur, sem jeg hef lofað. Jeg hef enga trú á pjer, og vil ekkert hafa saman við pig að sælda, og jeg skal ein frelsa pann mann, sem jeg ann hugástum.“ Húnhafði nú loksins fengið fullan kjark sinn, og hún stökk á fætur, og stóð frammi fyrir Williard með leiptrandi augum og tignarsvip. „Þú getur pað ekki,“ sagði hann hvæsandi, og augu hans glóðu af reiði. „Þú ert löglega gipt mjer.“ „Jeg er pað ekki. Hjónavígslu-athöfn sú sem fór fram rjett áðan var ekki nema látalæti. Jeg ljet svik koma í móti svikum.“ „Varaðu pig, pú veizt ekki—“ „Það er pú sem ekki veizt, hvernig á stendur,' kallaði Myrtle fjörlega. „Jeg er ekki pin kona, áf pví að—“ Hún beið við, til pess að geta pví betur tekið eptir pví, hve algerlega Williard fjellist allur ketill í eld, pegar hann fengi að heyra pað sem hún ætlaði að segja. „Af pví að jeg er pegar áður gipt kona; af pví 221 „Jeg skal standa við orð mín. Eruð pjer reiðu- búin til að láta vígsluathöfnina fara fram.“ „Já.“ Williard gekk að dyrunum. Prestlegur maður kom inn i lierbergið einu augnabliki siðar. Myrtle leit ekki einu sinni á hann. Henni fannst beilinn í sjer liringsnúast, og liún var sjer pess að eins óljóst meðvitandi, að hún var spurð, hvort hún giptist pess- um manni, sem hjá henni stæði, af frjálsum vilja, og svo var hjónavigslan til lykta leidd i skyndi. Þetta minni hana svo sterklega á liina hjóna- vígsluna við ána, að hún ætlaði varla að g< ta hnft vald á geðshræringu sinni. Klerkurinn sagði fát-in orð um, að hann samgleddist p«im, og fór svo út úr herberginu. „En sú kaldhæðni forlaganna,“ sagði Mvrtle við sjálfa sig. „Ó, Percy“, Percylskyldi r.ú petta frelsi, pig?“ Dyrunum var lokað og svo tvilæst. Ilúu hWikk saman, pegar Bryce Williard lcom að hlið hennar. ,,E>á ertu loksins orðin konan mín!*‘ Eindreginn sigurs-fögnuður var í rödd har~, pegar hann sagði pessi orð. Á illmannlega andbt- inu uppi yfir benni var svipur, se'in skelfdi hana. „Já,“ sagði hún skjálfandi, átti örðugt með að koma upp orðunum og hrökk frá honum. ,.Jeg hef staðið við mitt loforð. Nú kemur til pinna kasta að standa við samninginn.“ „Við hvað áttu?“ spurði hann rólega.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.