Lögberg - 04.02.1893, Blaðsíða 2

Lögberg - 04.02.1893, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG LAUGARDAGINN 4. FEBRAÚR ' -"3. £ ö g b £ i' q. Geiifi út að 5í;t Hluiii Str. trVisinijM'K af The Lö"berv Printing Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). KTTSTJíjK.! fbUI IOR): L.AsiP H/ÖKLEIFSSON kusin - vi a.nagkk: MAGNÚS PA ULSON. iUGL\ vlNO vR: Sma-auglýsingar í eitt Jupti ^í> ct*. tynr #0 orð eða 1 þuml. • alksl •Pigvtar; do!l. um oianuðinn. A stærri o va augL ara lengri tíma al- Uiív.í eptii f-amnmgi í ■r. ."t l v t\ S k •’ rT 1 kaupenda verður að til >. ■ ;• jifjfct. 0£ gca um fyrverandi bú lairwríiin:. VI ■■fvnKi: r tifAFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: T!-(r LÓCSiERC PRINTINC & PUBLISR. CO. P. O. 8ox 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOIi LÖOHERG. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — laugakdaginr 4. peb. 1893. — i!%r Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupauda á blaði ógild, nema hann sé skuidlaus, þegar hann segir upp. —• Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ð íiytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unutn álitin sýnileg sönuun fyrir prett- visnm tilgang’. E3T Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð i blaðinu viðrkenning fyrir móttöku allra peninga, sem þvi hafa borizt fyrir- farandi viku i pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjáifir á afgreiðslustofu blaðsins* því að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandarikjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandarikjamönn- um), og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fuliu verði sem borgun fyrir blaðið. — Seudið borgun í /-*. 0. Money Orders, eða peninga í Jie gixrt.red Jjetter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en i Winnipeg, nema 2öct3 aukaborgun fylg fyrir innköllun. ÍNN F LUTGING A- HORFU R. Eins og lesendur vorir hafa nokkr- um sinnum sjeð í Lögbergi, hafa ýmsir heldur en ekki hugsað sjer til hreyfings með innflutninga til Canada næsta sumar. Sumpart hafapær von- ir verið byggðar á tilraunum peim sem gerðar eru af hálfu Ottawastjórn- arinnar, Manitobastjórnarinnar og Kyrrahafsbrautarfjelagsins canadiska til að fá innflytjendur inn í landið, og að pví leyti hafa þær fráleitt verið á- stæðulausar. Því verður sem sje naumast neitað, að f>ær tilrannir sjeu nú gerðar af meiri atorku og áhuga en um undanfarin ár. Og einkum ber öllum fregnum saman um, að pað starf sje líklegt til að hafa allmikinn árangur í sumar meðal peirra manna á Stórbretalandi, er til útflutriings hugsa. En langt um meira hefur pó bor- ið á innflutninga-vonum, sem byggðar hafa verið á öðru en þessum tilraun- uin frá Carrada hálfu. Menn hafa sem sje búízt við, að aðalhjálpin mundi koma frá Bandaríkjunum, pau mundu annaðhvort banna innflutning með öllu um eitt ár til að byrja með, eða þá reisa mjög öflugar skorður við honurn, og við pað mundi inriflutninga- straumurinn snúast norður á við og lenda hjer meginn landamæranna. Nú er svo að sjá, sem grundvöll- urinn sje að lirynja undan slíkum vonum. Menn búast ekki lengur við Jjví, að Bandaríkin bauni innflutning, og allar frjettir í pá átt eru taldar óá- reiðanlegar. Vitaskuld getur svo farið, að f>að verði sjálfsögð skylda vegna kólerunnar. En pá hvílir sú skylda alveg eins á yfirvöldum Cana- <ia eins og yfirvöidum Iiandaríkjanna. Catiada liefur pví litla eða enga ástæðu til að lirósa happi yfir slíkum ráðstöf- unum syðra. Saint sem áður má bóast við, að uokkrar skorður verði reistar við inn- flutningi til Bandaríkjanna, meiri en að undanförnu. Jafnrel pótt ekki virðist vera nema tiltölulega lítill liluti Bandaríkjamanna, sem vill úti- loka frá landinu heiðarlega, iðjusama, andlega og iíkamlega hrausta innflytj- endur, pá er almenningsálitið par mjög ákveðið í pví efni, að neita beri inngöngu í landið peim mönnum, sem valdið geta svo og- svo mikilii hættu fyrir pjóðfjelagið, bláfátækum aum- ingjum, sem ekki geta haft ofan af fyrir sjer og hljóta að verða til vand- ræða, menntunarlausuin skríl, sem aldrei getur botnað neitt í stjórnar- og pjóðlífi' Bandaríkjati na, og pví getur látið togast og tevgjast út í alla hugsanlega óbæfu, og samvizkulaus- urn æsingamönnum og bióðhundum. Bandaríkjamenn eru loksins farnir að sjá pað, að pað et allt annað en væn- legt fyrir siðgæði og menning pjóðar- innar, að hafa rnikið af slíkum lyð sín á meðal, og veita houum alltpaðfrelsi og allt pað vald, sem samfara er borg- ararjettindum Bandaríkjanna. I>að eru slíkir innflytjendur að eins, sem líkindi eru til að leita muni til Canada fyrír ráðstafanir Banda- rikjanna. Og blöðum pessa lands kemur einkar vel saman um pað, að Canada sje betur stödd án peirra, og að nær væri, að sporna alvarlega við slíkum innflutnirrgi, en að telja hann gleðiefni og hlynna að honum. 50 AF HUNDRAÐI. Blaðið Tribune gerir í fyrra dag eptirfylgjandi grein fyrir pví, hvernig hækka megi hveitiverðið um 25 cent hundraðið: „35 af hundraði er fullbá toll- vernd; pað er alveg nóg að bæta 35 af hndr við pað verð, sem borgað er fyiir jarðyrkjuverkfæri, föt og hús- gögn, en fólkið má gera svo vel og borga meira. Þegar stórkaupmaður kaupir innfluttar vörur og borgarí toll 35 af hndr., pá verður hann að hafa sinn hag af pessum 35 af hndr., a'veg eins og af öðrum peim peningum, sem hann hefur borgað fyrir vörurnar; og svo á sjer alveg hið sama stað nreð smásalann. Að öllu samanlöffðu o hækkar ! raun og veru verðið á inn- fiuttum vörum um hjcr um bil 50 af hndr. fyrir tollinn, og pað, en ekki 36 af hndr., er sáskattur, sem „vernduðu‘, verksmiðjueigendurnir fá að leggja á fólkið. „Tökum eitt dæmi: Segjum að stórkaupmaður kaupi $100 virði af vörum. Eptir fyrirmælum Ottawa- stjórnarinnar borgar liann í toll 35 af hndr., ekki af peirri upphæð, heldur af sroásölu-verðinu á vörunum, segjum af $145, og verður sá tollur rúrnir $50. Vörurnar hafa parrnig kostað hann $150. Við petta bætir liann sinum ágóða, segjum 20 af hndr., $30 og verður pví smásalinn að borga $180 fyrir vörurnar. Segjum, að hann ætli sjer sama ágóða, 20 af hndr,; pað verða $36, og fær pá skiptavinur hans vörurnar fyrir $216. Ef ekki liefði verið neinn tollur, 02: stórsalinn os’ smásalinn hefðu haft sama ágóða af leningum sínum, pá liefði smásalinn fengið sínar vörur fyrir $120, skipta- vinur hans fyrir $145. „Með öðrum orðnm. pað sern toll- laust mundi kosta $1.00, kostar nú $1.50. Á sumum vörum muiidi verð- hækkunin verða minni, áöðrummeiri, en mönnum, sarn fullt skyn bera á málið, hefur reiknazt sov, sern verð- liækkun sú er tolluririn veldur muni að meðaltali nema rúsnum 50 af hndr., nema á munaðarvöru peirri sc::i auð- mennirnir kaupa. Þegar hó idinn sel- ur hveiti sitt fyrir 50 cent, pá getur hann ekki fengið 50 centa virði af vör- um, heldur verður liann að borga 75c. Eftollurinn væri afnuminn, gæti hann fengið eins mikið fyrir 50 cent, eins og hann fær nú fyrir 75 cent; eða með öðrum orðum, pað væri alveg sama som að bæta 25 centum við hveiti- verðið“. Á pessa leið farast blaðinu orð. t>að hefði auðvitað alveg eins getað heimfært pessa röksemdaleiðslu upp á ha<r annara en hvcitibændnuna. segj- um bænda, sem stunda kvikfjárrækt orr fiskiveiðar, Of darrlaunamanna í bæjunum. Yæri tollurinn numinn af nauðsynjum manna og lagður í stað- inn á munaðarvörur, sem auðmcnnirn- ir einir kaupa, eða svo að segja, eics og frjálslyndi flokkurinn hjer í land- inu berst fyrir, pá mundi pað hafa sömu pyðingu fyrir daglaunamanninn, sem vinnur fyrir $2.00 á dag, eins og ltaup hans væri fært upp í $3 á degi hverjurn. Og samt sem áður má ganga áð pví vísu við næstu lcosningar, pegar apturhaldsstjórnin fer að senda út um landið kos lingasjóðinn, sem verk- srniðjueigen lurnir hafa frarn iagt til pess að geta fengið leyfi til að halda áfram að leggja pennan óbærilega skatt á alpyðu manna, að pá verða ein- hverjir af lönd im vorurn til að prje- dika pað yfir íslenzkutr bændum og daglaunainönmim, að pað sje lífsnauð- syn fyrir pá að halda pessari stjórn við völdin, halda pessum álögum á sjálfum sjer. Og líklegast verða ein- hverjir til að trúa peim — sem er enn skrítnara. En fáir ættu peir að verða. SKOPLEGAR ÍSLANDS- LÝSINGAR. Eþtir Þorcald Thoroddaen í „Landfræðis- sögu íslands.“ (Niðurl.) í sjötta kapítulanum talar Blef- keri um afrakstur landsins og íbúana. Segir hann, að á íslandi sjeu engir akrar, ekki minnsta kálgarðshola, og engir ávextir. Þó ótrúlegt sje, segir hahn, neyta íslendingar hvorki salts nje brauðs, og eru pó vel útlítandi og sterklegir. Engin borg er á eynni og sjaldan eru tvö eða prjú heimili hvert við annað. íslendingar búa við sjó sökum fiskiveiðanna, og vegna hinna miklu hvassviðra hafa peir bú- staði sína neðanjarðar. Brennisteinn er par mikill í iandi, einkum að sunn- an, og selja peir liann hreinsaðan fyr- ir lítið verð. Málmar eru par ekki til, en járnið, sem peir brúka, er flutt inn í landið; sjaldgæft er að finna menn, sem ekki hafa bestskónagla í pússi sinum. Trje eru ecgin ú cynni ncma'bírkí á eíniim síað, pó' ei'nema' manrshæðarhátt: trjen geta ekki vax- ið sökum hvassviðranna. Birkið spring- ur út eptir sumarsólhvörf og er af pví hinn sætasti ilmur, Með sjó og ís rek- ur mikið af greni frá Tartaralandi eða annarsstaðar frá til íslands. Því næst talar Blefken um fitu kvikfjenaðarins og um smjörið, líkt og Kranz og Olaus Magnus. Af alidyrurn hafa íslend- irigar kollóttar kýr og hesta, sem eru ágætir til áburðar, og stórvaxnar sauðáindur, en hvorki hafa peir svín nje hænsni. t>egar íslendinga vant- ar hey á vetrum, ala peir kvikfjenað- inn á fiski. A íslandi eru loðnir hundar, eyrnalausir og rófulausir; meta íslendingar pá rnikils og Eelja varla, en börn sín gefa peir hverjum sem hafa vill ókeypis; petta er gamla sagan, sem getið hefur verið um áður. Á íslandi eru hvítir úlfar og hvítir birnir; fuglar eru par fáir nema sjó- fuglar og hrafnar, sem stundum eru hvitir; par cru ágætir fálkar og eru sumir hvítir, og veiða Spánverjar og Portúgalsmenn pá með miklum kostn- aði; par eru og hvítar rjúpur. Ár eru par margar og fiskisælar og veið- ast i peim laxar, silungar og styrjur(l) Á íslandi er ein brú tilbúin úr hval- beiuum; engir eru par vegir um ör- æfin, en roenn verða að hafa segul- nálar til leiðbeiningar eins og á sjó. Hafið kringurn ísland er ákaflega djúpt, og í pví eru stórkostlegir bval- ir og skrímsli; hvalina geta menn ekki unnið, en ísinn og vindurinn rekur pá upp á sker, svo peir drepast. Blef- ken segist hafa sjeð einn rekinn hval, sem var 30 álnir á lengd og meir en spjótslengd á hæð. Úr hvalbeinum gjera íslendingar hús,beáki, fótaprep, borð og aðra muni, og fægja pá, svo peir líkjast fílabeini; er sagt að pá dreymi ekki um annað en skipbrot, sern sofa í pessum hvalbeinshúsum. I>ví næst segir Blefken frá háhyrn- ingnum, sem hvalirnir óttast mjög; hann seí/ir vm3ar hvala- ocr skrímsla- söírur o<í talar um hákarlaveiðar. Þjóðverjar voru áður vanir að skilja eptir pjóna sína á íslandi vetrarlangt, en árið 1561 segir Blefken að Konráð nokkur Bloem Hamborgí.ri hafi dval- ið vetur á íslandi, og narraði hann pá einbyrningstönn út úr Skálholtsbisk- upi, og seldi liana síðan fyrir mörg púsund gyllini í Antwerpen, en peg- ar Danakonungur heyrði petta, bann- aði hann Þjóðverjum framvegis vetr- arsetu á íslandi. I sjöunda kapítulanum er mest talað um alpingið. Fyrst er par mjög skrítin lysing á Þingvelli. Blefken scgir, að á miðri eynni sje yndislegur staður, sem er eins og aldingarður á vorin; par var forðum eldfjall eins og Hekla; en pegar pað var útbrunnið, myndaðist sljetta, en klettarnir, sem voru kring urn eldfjallið, standa enn; staður pessi er pví víggirtur af nátt- úrunnar völdum, svo peir, sem pang- að koma, verða að fara um einstígi. Þar eru tveir fossar, er fljótfalla fram af háum klettum; pau sameinast á sljettunni og hverfa niður í jörðina um hyldýpisgjá. Þar koma íslendingar saman um 29. júní, peir er eiga í ein- hverjum málum, pví mál eru eigi dæmd nema á pessum stað og pessum tíma; iandstjóri liefur par liðsmenn sína til gæzlu; hversem vill má koma pangað, en enginn fær að fara burtu nema með vilja landstjórans. Þegar búið er að lialda guðspjónustu, setj- ast 12 lögmenn á jörðina og hafa peir hver í hendi sjer lögbók, sem rituð er alpýðumáli; pegar borin liafa verið fram málin, skipta peir sjer og bver flettir upp í sinni bók; ganga siðau saman aptur og kveða upp dóminn. Ef eitthvert málið er mikilsvert, ræða peir um pað við landstjórann, en iiann hefir ekkert úrskurðarvald. Þessir 12 lögmenn eru hafðir í miklum metum og er einn peirra æðstur; peir íhuga rannsaka og dæma öll mál og ákveða hegninguna. Þeir scm eru dæmdir til dauða, éru höggnir með öxi, en aðrir cru brennimerktir á enni, og pykir pað ein liin pyngsta hegnig; sumir eru hýddir. „Eg sá,“ segir Blefken, „föður og son, sem voru í haldi fyrir sauðapjófnað; föðurnum var pröngvað til aö liýða son sinn, og siðan var hann flengdnr sjálfnr.“ í áttunda kapítulanum segir Blefken frá Grænlandi; segir hann, að landstjóri íslands hafi fengið ymislegt að vita um pað land hjá munki einum blindum í Helgafellsklaustri, sem lengi hafði verið á Grænlandi, og svo kveðst hann sjálfur hafa spurt hann. Munkur pessi var fæddur á Græn- landi; hann var dökkur á hörundslit og breiðleitur. Því næst lýsir Blef- ken Grænlandi eptir sögn munksins- Frásaga Blefkans ber pað ljóslega með sjer, aðhún er eintómur uppspuni sjálfs hans og samsull úr gömlum lygasitum, eins og úr Zeni-bókinni og öðrum eldri og yngri ritum. Segir Blefken, að landstjóri hafi sent sig með skipi, er hann gerði úttil að leita Grænlands; voru ú skipinu 60 manns, íslendingar og Danir; áttu peir, af hægt væri, að fara frá Grænlandi um íshafið og tartariska hafið til China. Á Grænlandi komust peir ekki á land fyrir ísum; bjeldu svo lengra norður í höf allt austur að Nova Zembla; kom- ust par eigi lieldur lengra fyrir ísum og urðu svo að snúa aptur til íslands, og komu pangað 16. júní 1564. Hinn 29. dag sama mánaðar segist Blefken hafa farið til alpingis með landstjór- anum; pá komu par monn, sem bjuggu nálægt Heklu, og af pví Blefken langaði til að sjá petta undrafjall, sendi landstjóri lrann pangað á sinn kostnað; voru í för með honum tveir íslendingar og einn dauskur maður. Iljeldu peir um fjöll og öræfi í 4 daga, uns peir komu í nánd við Heklu; par voru bjeruðin öll pakin svartri ösku og vikri; rjeðu íslendingar lion- urn frá að fara lengra, en hann ljet pað ekki á sig fá og hjelt enn áfram með hinurn danska manni; en pegar a.ð fjallinu kom, varð sá danski cptir líka, en Blefken hjelt étrauður áfram. Þar var pá undarleg kyrrð og livorki sást eldur nje reykur, en aílt í einu heyrðust ákafar dunur niðri í jörð- unni og bláir logar gusu upp; fylgdi peim brennisteinssvæla rneð svo and- Blefken var rærri. kafnaður og gat hatin naumlega kom- ist aptur til förunauta sinna og hest- anna. Af geðshræringunni og hræðsl- unni varð Blefken veikur og fóru ís- lendingar með hann til byggða, en danski maðurinn sneri aptur til land- stjórans, og sagði honum og Ilam- borgarmönnum frá afdrifum Blefkens. Bléfken lá í tvo mánuði og lifði aumu lífi lijá íslendingum, og kvartar eink- um undan matnum; loks varð hann pð svo hress, að hann komst aptur til landstjórans, og dvaldi hjá lionum á Bessastöðum um veturinn, pví Ham- borgarar voru farnir, með pví pá var orðið svo áliðið. Næsta ár koniu engin pýzk nje dönsk skip, svo Blef- ken varð að taka sjer far með Portu- galsmönnúm, er komið höfðu til ís- lands til fálkaveiða. íslendingur nokk- ur, Jónas að nafni, kunningi Blefkens hnýtti að skilnaði 8 hnúta á vasaklút Blefkens og lofaði honum hagstæðum vindi, og sagði honum að leysa hnút- ana, ef illa byrjaði. Þegar peir Blef- ken voru komnir svo nærri Spáni, að sá til lands, varð logn og kom enginn vindgustur í prjá daga: „Þá datt mjer í liug,“ segir Blcfken, „loforð vinar míns og langaði til að reyna, og leysti fyrsta hnútinn; pá kom strax eptir eina stundu hagstæður vindblær; pá leysti jeg annan og priðja hnútinn og pá fór veðrið meir og meir að vaxa, svo að vjer eptir tvo daga komumst inn í Tagofljót, sem rennur fram hjá Lissabon.“ Þannig endar pessi skop- lega ferðasaga. HEIMILID. [Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd- ar, aem geta lieyrt undir „Heimilið“, verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þær eru um bi/skap, en ekki mega þær vera mjög langar. Ritið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verður nafni yðar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut- anáskript utan á þess konar greinum: Editor “Heimilið“, Lögberg, Box 308, Winnipeg, Man.] SMUT* í KORNI OG RÁÐLEGG- ING JANSENS YIÐ ÞVÍ. (Þýtt úr St. Paul Pioneer Press.) Samkvæmt áætlun, sem gerð er í skýrslu frá Michigan akuryrkju stöðv- unum, er árlegt tap, sem orsakast af „smut“ í nefrrdu ríki á korntegundum, um ein millión dollars. í pessari áætlan er innifalið tap pað er orsak- ast af hinu pefillu „smut“ í hveiti- korni, hið lausa „smut“ á -höfrunum, og í einu orði hverskonar „smut“ í öllum korntegundum. Samkvæmt skýrslunni mætti mjög mikið minnka petta tap og ef til vill fyrirbýggja pað alveg, ef bændur tækju upp bina svonefndu Jansens eða heitavatns að- ferð, sem erinnifalin í pví, að maður- tekur útsæðishveitið og leggur pað í vatn, sem hitað hefur verið upp í 134 gráður á Fahrenheit, og lætur pað liggjaípví jrifnheitu í 10 mínútur, áður en pví er sáð. Hafrar purfa *) Svo nefnist einskonar rotnunar sýki í korntegundum. Hin sýktu korn eru, pegar sýkin er vond, full af pefillu dupti, líkast dupti úr gamalli gorkúlu (kerlingareldi). Eina hreina Cream Tartar Powder.-Engin amónía; ekkert álún. Brúkað á millíónum heimila. Fjörutíu ára á markaðnum

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.